Lögberg - 22.04.1920, Blaðsíða 2
Bls. 2
LÖGBERG FIMTUADGINN 22. APRÍL 1920.
/
Hugleiðingar um al-
varleg efni.
“Sá, sem trúir á soniinn, hefir
eiLíft líf, en sá, sem ekki trúir, á
soninnn, skal ekki sjá lífið, held-
ur varir Guðs reiði yfir honum.”
Hverjum hefir Drottinn á að
skipa til útbreiðslu Síns rík'is, sem
ekki er af þessum heimi?
Svarið er sjálfvalið. Ekki aðra
en þá, sem eru fæddir af hans
anda.
pá, sem orðið hafa þeirrar náð-
ar aðnjótandi, að biðja — og öðl-
ast bænhyrslu, sem öllum er heit-
in af Jesú sjálfum.
Hann segir: “Leitið, þá munuð
þér finna. knýið á, þá mun fyrir
yður upplokið verða."
Sá, sem vill verða verkfæri í
Drottins hendi til blessunar fyrir
samtíð sína, verður að þekkja
mannkynsfrelsarann Jesúm Krist
persónulega, hafa komið til hans
með allar sínar syndir, stórar og
smáar, — hann hefir flúið til
frelsarans með alla sína synd,
sem er meiri en orðum verði að
komið.
Sá sem á þann hátt kemur til
frelsarans, og það er vegurinn,
sem frelsarinn sjálfur benti á,
hefir ekkert fram að bjóða, nema
brennheit iðrunartár.
Hann hrópar í örvæntingu:
og það í raun og veru er?
Hefir þú beðið hann að gefa
þér náð til að trúa sannleikanum?
Hefir þú beðið hann að gefa
þér sinn heilaga anda, sem að
sannfærir um synd, um réttlæti
og um dóm, sem verður óumflý-
alegur öllum sem hafa fótum
troðið Jesú Krists fórnardauða.
Nýmóðins kenningarnar hverju
nafni sem þær nefnast, hafa
hættulegan boðskap að færa.
Útskúfunin á ekki að vera til.
Jesú fórnardauði syndugum
miinnum til sáluhjálpar, er ekki
nefndur á nafn, og endurfæðing-
in er auðvitað útilokuð frá þessu
kenningarkerfi.
Ekki þarf annað en að vera
bjartsýnn, svo langt ganga þess-
ir villulærdómar, að sumir bera
sér í munn, að heimurinn sé svo
góður að það sé bara svartsýni að
sjá nokkuð annað en fagurt, eða
koma auga á svörtu hliðina í
lífinu.
pað skelfilegasta í öllu þessu
er það, pegar Jesús er borinn fyr-
ii þessari kenningu, sem eftir-
dæmi bjartsýninnnar.
En eg spyr, hver -hefir nokkru
sinni talað eins bert og hann, um
afdrif þeirra er ekki hlýða sann-
leikanum, heldur fallast á rang-
lætið?
Myndugleiki sá, er hann á hér-
vistardögum sínuum talaði með,
“Guð, vertu mér syndugum líkn- stendur óhaggaður en þann dag í
samur!” dag-
Eg trúi því, að fyrir fórnar-1 Oflangt mál yrði að nafngreina
dauða Jesú Krists fái slík bæn á-jalla Þa s^aði í Nýja testamentinu,
valt sitt svar. Hin magnþrota sál - Þar sem kann talar um þessi
öðlast frið við Guð, fyrir meðal-1 °ínb im®P sínum guðdómlega
göngu Jesú Krists, fæist að nýju • myndugleika, með skýlausum
af Guðs anda. flómi yfir allri synd °S öllu rang-
Alt verður nýtt. Brennandi; læti‘
löngun á sér stað í hinni endur-; Lkki get eg þó látið vera að
fæddu sál, löngun til að vitna um : öenda á Matth. 23. kap. í sam-
þá náð, sem einstaklingurinn hefir | öandi við þetta; er Jesús rak út
orðið aðnjótandi. Löngun hinnar, nr musterinu alla þá sem seldu og
endurfæddu sálar er að leiða aðra keyPtu þar..
til frelsarans, vitna um “kraftinn i Skýrar ástæður gaf hann fyrir
í Kristi”, ef ske mætti, á& einhver b®ssari aðferð sinni, nfl. þær, að
k.vnni að vakna af sínum and-1 kns töðursins, musterið, eða kirkj-
varaleysis svefni. I an væri bænahú-s, en þeir höfðu
pó ekki væri nema til að lesa j BÍört það að ræningjabæli.
biblíuna.
Sorgleg fáfræði í
Var það ekki hann sem grét
þeim efnum á sér stað meðal ís- j yfir J'erúsalem? af hrygð, sem
lendinga.
í þessu sambandi vil-di eg minna
á orðin: “Nafn hans skal vera
Jesús, því hann mun frelsa sitt
fólk frá þess syndum.”
petta var boðskapurinn, sem
engillinn færði um komu Jesú í
heiminn.
Síðan teljum við 1920 ár. Aftur
og aftur befir þessl sannleiki
verið reyndur, og alt af staðist
prófið, fyrir hverja sanniðradi
sál.
Vakningaöldur hafa brotist út,
og borist yfir ýms héruð og lönd,
hér og hvar í heiminum, síðan
gagntók sál 'hans yfir því að í-
búar borgarinnár og samlandar
hans þektu ekki, vildu ekki þekkja
vitjunartíma sinn!
Eg játa að mér ógnar ekkert
eins og það, að heyra guðsorði um-
hverft og rangsnúið, — og þann-
ig borið á borð, fyrir þá sem ekki
þekkja keimingu Biblíunnár, og
þeir eru fjölda margir, sem í
þessum efnu-m eru grátlega fá-
kunnandi, — og taka gilt það sem
aðrir segja í þeim efnum, án þess
að rannsaka fyrir sjálfa -sig orð-
ið, og komast að raun um, hver
kenningin er.
Eg trúi þvi, að hver sannleiks-
fyrst að þssi boðskapur var flutt- j
ur. Raddir hafa hrópað: “Gerið elskand> sal, sem biður guð aðstoð-
iðrun, -því Guðsríki er nálægt.” ; ar aÖ ekilja hans orð, fái ljós,
Sálir hafa komið til krossins áj sem ^ sir nf yfir ?röf og dauða.
Golgata og séð frelsara heimsins ®.it:t sinn spurSi Jesús læri-
hangandi, negldan á krossinum sveina sina segjandi:
“ Hvern s-egja menn, mannsins
son vera?”
vegna þeirra synda, til friðþæg-
ngar öllum, sem tþiggja vilja;
Náðin er, fram boðin í Jesú
fórnardauða, öllum sann-iðrandi
syndurum.
Nú er mikið talað um Guðs náð. i sPamönnunum.
En að mannskjur eigi að iðrast j ^ann segir við þá :
og sálir á þann hátt að fæðast á. ^n hvern segi<5
Og þeir svöruðu:
“Sumir segja að þú sért Jóhann
es skírari, aðrir Elías eða einn af
ný, er minna á minst.
Margt er sagt um, að fólk eigi
að vera gott, svo og svo gott, en
að “vér getum ekki af eigin kröft-
um snúið oss og trúað”, við því er
minna hreyft; það er kenning,
sem færra eyru klæjar eftir að
heyra.
Vegurinn, sem samkvæmt kenn-
ingu frelsarans var að eins einn,
og þröngur, er nú gerður svo
breiður, að allir komast til föður
Ijósanna á endanum. Hinumegin
grafar verður öllum unt að sjá
að sér. Hérna megin grafar er
ekki áríðandi að leita Drottins.
pannig hugsar fjöldinn — og
þannig tala margir. petta á að
ske í eilífðinni,
pað kemur ekki sem bezt heim
við orðin: “Leitið Drottins, með-
an hann er að finna, kallið á
hann, meðan hann er nálægur.”
Heródes barna morðingi og post-
ular Jesú verða á sama stað í ei-
lífðinni.
Eg vil ekki tala um þær fjar-
stæður, sem eg hefi verið heyrn-
arvottur að, oftar en einu sinni,
viðvíkjandi þessum ihlutum, held-
ur snúa mér að því og benda á
það, sem Jesús sagði, í Matt. 7, 13
og 14: Gangið inn um þröngva
hliðið, -því vítt er hliðið og breið-
ur vegurinn, er liggur til glötun-
ar, og margir eru þeir, sem ganga
inn um það; því þröngt er hliðið
og mjór vegurinn, er liggur til
lífsins, og fáir eru þeir sem finna
hann.
pessi eru Jesú opinberuðu orð,
til allra, er vilja taka -þau gild.
þér mig
i vera ?”
Pétur svaraði:
“Pú ert Kristur sonur hins lif-
andi Guðs”.
Jesús sagði:
“Sæll ert þú Símon Jónassorv,
því hold og blóð hefir ekki opin-
berað þér þetta, heldur faðir minn
sem er á himnum.” Matth 16.
13,—18.
Sú spurnig hefir oft vakað fyr-
ir mér hversu margir meðal sam-
landa minna geta tileinkað sér
þenna dýrmæta vitnisburð, sem
Guð sjálfur gefur, til sinna sönnu
lærisveina, þeirra s-em eru fæddir
af hans anda.
Fólk ihefir nú margskonar vitn-
ísburð, sem kemur frá holdi og
blóði.
En guðsanda vitnisburður er
einn isamkvæmur guðsorði.
Stundum hefi eg talað við
manneskjur örfá orð, en þau hafa
sýnt mér glögglega andlega á-
standið I sálu þess er eg átti tal
við.
Nýlega m-eðtók eg bréf, frá
Kristjaniu í Noregi.
í því er talað um að þar standi
yfir samkomur, sem 2000 manns
taki þátt I.
Um-ræðuefnið er, hvort hægt sé
að stemma stigu fyrir “Nýguð-
fræðinni og guðleysis andanum,
sem fer með geysihraða frá hjarta
til hjarta, kirkjandi og uppræt-
andi, hvert einasta guðsorðsisæði
þar, á
sem kann að hafa fallið
löngu liðnum tímum.
pegar eg las þetta, datt mér í
hug, “já, svona er ástandið þar”.
pau eru ósamrýmanleg speki ! Munurinn er þessi, að hér er
þessarar aldar höfðingja, sem ekki dauðinn í andlegum efnum, svo
vilja þekkja Guð í hans speki og v*ðtækur, enginn lætur til sín
náð til syndugs manns.
Mig langar til að spyrja þig
sem lest línur þessar, hefir þú
beðið Guð á þessu nýbyrjaða ári
að sýna þér þitt sálarástand eins
heyra, að hér sé neitt athugunar-
vert.
Pó veit eg að til eru. sönn Guðs
vitni, og til þeirra vildi eg segja:
Biðjum Guð, að gefa okkur styrk
að þreytast ekki að biðja.
TöRum saman höndum í bæn,
biðjum Guð að sendajakningu.
Biðjum hann ekki hvað sízt að
varðveita okkar trú, til enda, svo
að við fáum öðlast kórónu lífs-
ir.s.
Jesú koma er nálæg, alt bendir
til þess.
Elutningur Gyðinga til ætt-
lands síns. landsins helga, er eitt
af síðustu daga sönnunum fyrir
því. .
Fráfallið sem Páll postuli talar
um I. Tim. 4. I.—2 og víða annar-
staðar.
Úthelling andans isem öllum
stendur til boða, er leita Drottins
réttilega, sýnir það ljóslega, iað
Drottinn fer ekki í manngreinar-
álit.
pað er sama hvernig nafnkristn-
ir kirkjumeðlimir reyna að þagga
þetta niður.
Guðs náð lætur ekki stjornast
af því, sém þeir áílíta éða álykta.
Jesús Kristur er í gær og í
dag hinn sami, já, til eilífrar tið-
ai.
Sumir fá að tala óþektum tung-
um, en Guð gefur mér náð, að
hafa hugfast að biðja um ávexti,
andans og ekki sízt um kærleik-
ann, Gal. 5. 22. 26.
Læri-sveinarnir sögðu:
“Auk þú oss trú.”
Aldrei hefir verið meiri þörf
en nú á þeirri bæn.
Biðjum Guð að gefa okkur trú,
sem flytur fjöll, syndar og van-
trúar. .
Einstaklings sálin er orðin svo
magnþrota, að öll sönn lífsmerki
eru farin. — svo uppæst af sínu
eigin hyggjuviti, að hún þorir að
halhnæla Guði himnanna!
petta ástand er svo alment að
furðu gegnir. Orðin sem iðr-
andi ræninginn sagði til hins sem
lastmælti, koma mér oft til að
hugsa:
“pú óttast ekki"'heldur Guð”,
Iðrandi ræninginn bað Jesú að
minnast sín, er hann kæmi í ríki
sitt, Jesú sagði “í dag skaltu vera
með mér í Paradís.”
Hversu margir hafa ekki reynt
það sama síðan?
peir hafa hrópað um náð, þegar
ómögulegt er að flýja dauðann.
Óumflýanlegur reikningsskap-
artími er fyrir dyrum, sem skáld-
io íslenzka kveður um svo meist-
aralega er hann segir:
“Samvizkan særir,
Satan ákærir,
Synd friðtjón færir.”
Og Jesús hefir sent boðskap-
inn sanna er 'hann gaf ræningjan-
um á krossinum fullvissu um, að
hann skyldi vera með sér í Para-
dís.
Meðan eg er að skrifa þessar
Iínur, hrópar sál mín. ó það djúp
náðar og elsku, sem aldrei verður
skiljanlegt ihérna megin grafar-
innar, að Jesús dó til að afreka
mér eilifa frelsun, mér og þér, til
þess að við kæmumst á rétta veg-
inn.
Af hjarta er eg Guði þakklát
fyrir köllun mína, að fá að vera
ein af þeim minstu af guðs út-
völdu.
Ein lítil raust sem sækist ekki
eftir öðru að en hrópa.
“Beinið brautir Drottins, gerið
bonum veg í óbygðinni.”
Gef honum rúm í hjarta þínu,
lofaðu honum að fría þig frá
hinu illa, sem á bústað þar.
pví viltu deyja í syndum þín-
um?
Guð vill ekki dauða syndugs
manns heldur að hann snúi sér og
lifi.
Ekkert af góðverkum þínum,
sem þú hyggur :þig hafa gert,
megnar að færa sálu þína í skaut
Abrahams, eða gerir þér unt að
standast prófið, þegar Drottinn
heldur dóminn yfir þér.
Drag því ekki sjálfan þig á tálar
þar, og leyfðu ekki öðrum að gera
það.
petta gildir um verk sem eru
án hinnar lifandi trúar á Jesú, og
það stendur skrifað í Opinberun-
arbókinni 14. 13 Og eg heyrði
rödd af himni segjandi: “rita þú,
sælir eru dánir, þeir, sem í Drotni
deyja upp frá þessu.” “Já,” segir
andinn“þeir skulu fá hvíld frá
erviði sínu, því verk þeirra fylgja
æim.” Halelúja!
pau voru í Guði gerð, og endur-
gjaldstíminn kemur, ekkert getur
aftrað því, þegar hans tímj er kom-
ir.n, að sýna sannleika sinna orða.
Jesú sagði: “Himin og jörð
mun Hða undir lok, en mín orð
munu aldrei undir lok líða.
Við sem höfum reynt að hann
er sannorður, látum okkur nálg-
ast náðarstólinn með fullri djörf-
ung, í bæn um að Drottinn sendi
frjófgunarskúrir til hjálpar á
þessum andlegu skelfingartímum.
Svart er ástandið sem augað
sér, en hvað er það í samanburði
eið hið andlega, Iíkamslífið endar
fyr eða síðar, — en sálin lifir um
eilífð eilífðanna, tíminn kemur,
að Guð lætur ekki að sér hæða, því
það sem einstaklingurinn sáir
verður hann að uppskera—.
íslendingar, mín hjartanleg
bæn til Guðs, er sú, að sálir ykkar
megi frelsast.
í meir en 13 ár, hefi eg beðið
fyrir íslenzku þjóðinni, að henni
mætti veitast náð, til að þekkja
sinn vitjunartíma.
En það raskast ekki, að einstakl-
ingurinn verður að vilja, að veita
náðinni viðtöku, eftir þeim skil-
yrðum sem Gúð sjálfur setur.
Svo framarlega sem þú trúir
því, að Guð sé til, þá hlýtur þú að
viðurkenna að 'hann sé þitt ofur-
efli að etja kappi við.
pú hlýtur að vera þér þess með-
vitandi að hann sem er almáttug-
ur, sé þér yfirsterkari.
Talaðu því með gætni þegar þú
ert að etja kappi, fullur af hroka,
um setningarnar sem hann gaf
baldstvrugu þjóðinni, sem hann
hafði^alið sér til eignar, fremur
öllum öðrum þjóðum, ekki vegna
þess að hún væri mannmörg, held-
ur vegna eiðsins sem hann hafði
svarið feðrum þeirra.
Eg segji, gættu að, gáðu að
þér.
Berðu virðingu fyrir Guði; tal-
aðu varlega, þegar þú talar um það
sem þú ekki berð skynbragð á.
f Jesja I. 18. segir:
“Svo komið nú og eignumst lög
við,” segir Drottinn. (Takið eftir
að það eru orð Drottins, sem hér
er um að ræða).
“pó syndir yðar séu sem skar-
lat. skulu þær verða hvítar sem
mjöll, þó þær séu rauðar sem purp
uri, skulu þær verða hvítar sem
ull.”
pér þykir þetta líklega koma í
mótsögn við það sem eg sagði áð-
ur, og þú ekki geta farið í lög við
Drottinn.
En sjáðu nú til— hanm hefir
lofað að heyra áður en þú hrópar.
Svo fljótt sem þú færð löngun
til að nálgast Drottinn í auð-
mjúkri bæn, leitandi hans náðar
komandi í trú á Jesú forþénustu,
þá neitar hann þér ekki um náð
ina sem þarna er talað um.
í sambandi við þetta, langar
mig að segja frá nokkru sem kom
fyrir mig, fyrir nærfelt sex árum
síðan.
Eg var þá að biðja Drottinn um
sérstaka blessun fyrir sál mína.
Eg hafði beðið fyrir nokkurn
tíma, en bænheyrslan kom ekki.
pá var það eitt sinn, að Drott-
inn leiddi mig til. að biðja um eitt-
hvað af hans orðum, sem hann
gæfi mér til að standa á.
Eg þurfti þá ekki lengi að bíða
eftir bænheyrslu.
Orðin sem eg fékk voru Jesja
42: 3.'
“Hinn /brákaða reyrinn mun hann
ekki snudur brjóta, og hinn lítt
Iogandi hörkveik mun ihann ekki
slökkva.”
Og þessi blessuðu orð, gaf hann
mér til að standa á.
pá skildist minni veiku trú, að
fyrirheitin öll heyrðu mér til.
Eg gleymdi sjálfri mér, og öll-
nm sem voru í kring um mig.
Eg mundi að eins eftir náðinni
í Jesú.
Eg þakkaði, vegsamaði og bað
um náð að verða Jesú vitni, tal-
andi á framandi tungum, eftir
því sem andinn gaf mér að tala.
pvílík sæla!
Ein þannig ilöguð stund vegur
upp á móti öllum þjáningum og
þrengingum sem við verðum að
gegnum ganga í þessum táradal.
pegar trú mín hefir verið að
dofna, og augun mínum að depr-
ast sýn af tárum, og eg hefi orð-
ið að drekka svo beiskan bikar, að
sál mín hefir orðið alveg magn-
þrota. þá hefir Drottinn aftur
og aftur gefið mér þessi orð: '
“Brákaða reyrinn mun hann
ekki brjóta, né silökkva hinn Htt
logand hörkveik..”
pessi orð eru spádómsorð um
Jesú, sem hefir orðið að bókstaf-
legum sannleika fyrir allja sem
hafa viljað tileinka sér þau á rétt-
an hátt.
Nú er komið é annað ár síðan
Guð tók son minn Helga frá mér.
Missir hans fanst mér eg eng-
ann veginn gæti borið.
En svona hefir Drottinn hjálp-
að mér.
Eg stend alveg hvílandi á hans
sterku föðurörmum.
Hann ber mig heim í föðurland-
ið himneska sem brosir við mér,
fullt af dýrð Drottins án enda.
Guð 'blessi ykkur kæru íslend-
ingar.
Hann gefi ykkur náð til þess að
velja veginn sem til lífsins ligg-
ur.
peim af ykkur sem enn hafa
ekki trúað sannindum fagnaðar-
boðskaparins, megi Drottinn opna
augu ykkar, að þið fáið sjón, fáið
heyrn, og skiljið hvað til friðar
ykkar heyrir.
Hann sem læknar öll mein,
mun gera það, ef þið að eins veitið
honum aðgang að hjartanu. •
Leyf honum að lækna þig.
pú verður að Jofa honum að
stjórna hjarta þínu.
Sameina hinn veika vilja þinn,
síyrka viljanum hans, því að án
þíns vilja í sameiningu við vilja
hans, getur lækning sálarmein-
anna ekki átt sér stað.
Tanlac bjargaði mér.
Var alveg að deyja úr magaveiki
áður en hann byrjaði að nota
Tanlac.
“í alvöru talað efast eg stór-
kostlega um, að eg mundi nú vera
í lifandi manna tölu, hefði Tanlac
ekki komið til sögunnnar og
bjargað mér,” sagði A. M. Steph-
en, slátrari frá Redvers, Saskat-
chewan, er dv|alið ihefir nokkra
mánuði lí Vancouver, þegar hann
fyrir fáum dögum var staddur í
Owl Drug Store þar í borginni.
Mr. Stephen hefiir átt heima í
Saskatchewan fylkinu í full þrjá-
tíu ár, og var einn þeirra manna,
er fyrstur tók iheimilisréttarland
í þeim hluta hins volduga héraðs.
“Um tuttugu ára skeið hafði eg
þjáðst svo mjög af magaveiki og
allskonar kvillum, sem af henni
stafa, að þyi verður aldrei fylli-
lega með orðum lýst. Eg hafði
svo að segja aldrei neina matar-
lyst, og eftir hverja einustu mál-
tíð, hversu lítils sem eg neytti,
fýltist nuaginn af illkynjaðri gas-
ólgu, er stundum þrengdi svo
mjög að andholinu, að mér fanst
eg vera að kafna. Einnig ásótti
mig ákafur nöfuðverkur og svimi.
Eigi kom það heldur, sjaldan fyr-
ir, að eg kendi slíkra bakþraut^ð
að eg máitti eigi uppréttur standa
og fékk mig hvergi hrært. Mér
hríðversnaði jafnt og þétt unz svo
var komið síðastliðinn vetur, að
vinir mínir og vandamenn hugðu
mér ekki Hf.
“pegar svona stóð, var Tanlac
auglýst í fyrsta skiftið til sölu,
þar sem eg var staddur, og þar
sem eg hafði heyrt hversu mörg-
um nauðlíðandi það hafði bjargað
annarsstaðar, afréð eg að reyna
það þegar í stað. Eg hafði ekki
lokið alveg við fyrstu flöskuna,
þegar Ibatinn fór að gera vart við
sig, meltingin að lagast og bak-
þrautirnar að linaist. Og þegar eg
var búinn nr tvejmur flöskum,
hafði eg fengið ágæta mataríyst
og varð ekki meint af neinu. Og
svo rækilega tók iþetta óviðjafnan-
lega lyf fyrir sjúkdóm minn, að
3g hefi aldrei kent mér nokkurs
meins upp frá þessu. Eg hefi ein-
sett mér að vera aldrei án Tanlac
á heimilinu, og fæ aldrei nóg-
samlega með orðum lýst hinum
undumrsámlegu á'hrifum þess.”
Tanlar er selt í flöskum og
fæst i Liggett’s Drug Store, Win-|
nipeg og hjá lyfsölum út um land.
Pað fæst einnig ihjá The Vopni-
Sigurðsson, Ltd, Riverton, Man.
Copenhagen
Vér áb>Tgj
umst það a<
vera algjörleg;
hreint, og það
bezta tóbak
heúni.
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en miidu
tóbakslaufL
MUNNTOBAK
pið sem biðjið minnist mín i
bænum ykkar.
Sveinbjörg Johnson.
Febr.1920. 254—45th Ave. 'E.
Vancouver B. C.
Konur í Ástralíu.
F’ramhald.
En þrátt fyrir það þó konurnar
í Ástralíu séu vandar við þarflega
vinnu, hafa þær samt ekki mist
sjónar á því sem fagurt er. Garð-
arnir í kring um húsin eru prýdd-
ir blómabeðum, og mjög vel haldn
ir jafnt hjá þeim fátæku sem
þeim ríku, og inn í hverju einasta
húsi 'í Ástralíu standa pottar með
blómum í sem ávalt auðga og
fegra húsin og fýlla þau sætum
ilm, því blómin í Ásralíu eru
ilmmeiri, og ilmsætari en blóm
flestra annara landa.
Eitt er það sem vekur eftirtekt
ferðamanna þeirra sem til Ástra-
líu koma í sambandi við Ástralíu
kvennfölkið, og það er, að nálega
hver einasta kona ií Victiria, New
South Wales Queensland, Suður-
og Vestur Ástralíu og Sasmaniu
kann að Syngja, og spila á hljóð-
færi.
pað var einu sinni ferðamaður,
sem til Ástralíu kom sem hafði
verið sannfærður um það rang-
lega að í Ástralíu væru engir
söngfuglar.
Slíkt hið sama getur þó enginn
sagt um konurnar í Ástralíu.
Músikin skipar öndvegi í lífi
þeirra, og þær kunna líka að meta
það sem fagurt er í þeirri dýrð-
legu list.
Hæstum tónum hefir Melba náð
af dætrum landsins, og er hún
fyrirmynd í söngskólunum, í dag-
legu skólunum og á heimilunum,
þar sem konurnar læra þessa list
sem nú virðist vera orðin óað-
skiljanlegur hluti lífs þeirra.
Léleg músík a ekkert í-tak í sál
kvenþjóðarinnar í Ástralíu, henni
er að vísu ekki á móti skapi að
hlusta á “Jazz” eða “ragtime” og
hún getur istigið dans eftir þeim.
En ef hún á kost á músik á háu
stigi þá hálda henni enginn bönd
niður við “Jazz” eða “ragtime”.
Og þær sem áskilja sér að
stunda þá list, vita, að þær verða
að ná stigi fullkomnunarinnar áð-
ur en þær geta átt von á að ná
nokkurri viðurícenningu, og það
er jafnvíst, að ef þær einu sinnj
ná viðurkenningu, þá halda þær
henni því trúmenska er ein af
sterkustu einkennum þjóðarinnar.
pegar Bandaríkjamenn líta á
Ástralíu á landabréfi og hið afar-
víðáttumikla landflæmi, verður
þeim ef til vill að spyrja í huga
sér hvernig að það fari með ment-
un kvenna á öllu því svæði, með
skemtanir og klæðnað.
pví er miður að þeir menn geta
ekki heyrt þær konur sem fæddar
eru í borgum, eða þeirra afkom-
enda sem alist 'hafa upp út í
skógum, eða á sléttum Ástralíu.
peir þurfa stundum að leggja á
sig harða vinnu. En á móti því
eru ótal skemti og ánægjustund-
ir sem börn eða unglingar bæ-
anna þekkja ekki.
Konur sem alast upp út á lands-
bygðinni vaxa svo að segja upp á
hestbaki, þær læra að sitja á hesti
jafn snemma og þær læra að
ganga og stundum fyr.
þær vita alt um hunda, hesta
og kýr áður en þær læra að skilja
áhugamál karla og kvenna og það
sem þær læra af þeim er oft hald-
betra en það sem þeim er kent í
litlé skólahúSinu, sem þær ríða
til á hverjum degi.
&Andi frumbyggjanna lifir í út-
liggjandi héruðum Ástralfu í sál
nútiðarkonunnar, skólakennarans
eða hjúkrunarkonunnar í skógum
Ástralíu, sem ferðast á hestbaki á
vondum vegum, og hvaða veðri
sem er, á milli heimila og héraða
til þess að ihjúkra, líta eftir
kenzlu, og leiðbeina, og er óhætt
að telja konur í þessum tveimur
stéttum, á meðal 'hinna göfugustu
dætra þjóðarinnar.
Eitt er ótalið til gildis konunni
í Ástralíu, og það er hve vel þær
kunna að taka spaugi og skilja
það, jafn vel á erviðleika og mót-
lætis tímum, og er það ef til vill
lykillinn að vinsældum þeirra og
velgengni.
Literary Digest.
Listsýning í Kaupmannahöfn.
Dansk-Islansk Samfund hefir
efnt til sýningar á íslenzkum
listaverkum í Kaupmannahöfn í
næsta mánuði. Verður sýningin
haldin í sýningarsal Kleis lista-
verkasala og hefst 10. marz.
prír listamenn hér á landi hafa
fengið boð um að senda verk sín
á sýninguna, þeir,Ásgrímur Jóns-
son, pór. B. porláksson og Rík-
arður Jómsson. Munu þeir allir
taka boðinu og senda myndir
sínar með fyrstu ferð, sem héðan
fellur.
Einar Jónsson er staddur í
Kaupmannahöfn og á þar margt
listaveríca, sem líklegt er að hann
setji á sýninguma. Af ungu
listafólki þar syðra, sem taka mun
þátt í sýningunni má nefna Jón
Stefánsson, Jóhannes Kjarval,
Kristínu Jónsdóttir, Nínu Sæ-
mundsdóttur og Guðmund Thor-
steinsson og ef til vill fleiri.
Fyrivarinn er býsna stuttur og
gæti það vel orðið til þess, að sumt
það kæmist ekki á sýningua, isem
þangað ætti brýnast erindi. Væri
það leitt, ef sýningin yrði lakari
en vera þyrfti af iþess sökum.
Húsfrú Guðbjörg Guðmundsdóttii«frá Gimli.
Hvert er að leita? Leiðum skyggir að,
ljósið er dimt og sólargeislinn kaldur,
einmanalegt og ljótt í hverjum stað,
lífinu sjálfu himininn er faldur.
Dauðans í örmum hvílir trúfast hjarta,
huganum upphátt liggur við að kvarta.
Hvert er að leita? Sorgin sára spyr.
Svo var það æ um heimsins aldaraðir,
þegar að sólin sýndist standa kyr,
seinfær var tíminn, dagarnir óglaðir,
einmana stóðu’ og störðu’ í eyðibláinn
strandreika menn til vinar, sem var dáinn.
pannig varð eilífs ódauðleikinn til,
eygðu þeir þá í himins tæru lindum;
máttvana Sálir hófu hörpuspil,
heimurinn brosti’ í ótal gleðimyndum;
lífgjöfin eina upp úr sorg og harmi,
eilífðar von í himins hvelfda barmi.
Guði sé lof! Vér lútum þeirri sýn,
Ijóselskir menn, á jarðar skuggavegi.
Er það ei bót, að eiga brosin þín,
alt þegar bregzt og halla tekur degi?
Líknandi fegurð, friðarunaðs-blíða,
frelsari allra, sem að þjást og líða.
Ei skál því bera harm til grafar húms,
himinn er opinn hverjum sem ’ans leita,
þar sem er eilift endaleysi rún\s,
ástin er þar til vina sinna’ að leita.
pað er sú huggun, helzt sem friðað getur,
hún er, sem gefur sumar fyrir vetur.
I Blessuð sért iþú! í þinni eftirsjá
þungt er að iifa — sá veit bezt sem reynir.
Ei skal þig bera hávært ihólsorð á,
hvað að þú varst; þeir vita það nú einir
bezt, sem að þektu þig um æfi sína,
þeir munu geyma minninguna þína.
Er nokkurt fegra eftirmæli til,
önduðum vin, en tárum þrungnar kinnar —
ríkara, trúrra, fýllra’ af ást og yl —
einlægnis meira, tekið dýpra’ og innar?
Huggun er það, við þína hvílu auða,
það er hinn mesti sigur lífs og dauða.
Er það ei lán, iþó setjist lífsins sól,
svona að kveðja allra hinsta sinni?
Orðlausar þakkir. — pögn á höfuðból
þar sem að geymast minningarnar inni.
« Að þeim skal hlúð, þó hlýindunum hausti,
hamingja felst í sigurvon og trausti.
Blikar í austri yfir grafarhlið
eilífðar sól. um gullnar hijmins svalir,
skuggamynd dauðans deyr og eyðist við
dimmustu fýlgsni verða ljóssins salir;
Helvegir skjálfa, hjörtum friður veitist,
harmstuna sár í gleði-lofsöng breytist.
J
Kveðið fyrir ekkjumann og syni hinnar dánu.
Jón Jónatansson.
petta kvæði er endurprentað sökum prentvilla, sem voru í því.