Lögberg - 22.04.1920, Blaðsíða 5
LOGBERG, FIMTUDAGINN 22. APRÍL 1920.
Bb>. 5
MlXTU?5
h°DSON-S
companv
Lang (rœgasta
TÓBAK i CANADA
Að spara
Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega
geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð
eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að
leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp-
hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á
ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn.
UjTjið að leggja inn í ísparisjóð hjt
THE DOMINION BANK
NOTRE DAME BRANCH, W. H. HAMILTON, Manager.
SELKIRK BRANCH, • • • W. E. GORDON, Manager.
WanitobastjórninogAlþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
pM* liefir vetur málað mætast
mjallasalinn ihárra fjalla
tjaldaðan húsund lita logum,
leiftram norðurs, tign og þrótt.
par hafa opnað undraheima
arfistýra, söngs og ljóða
töfrar móðurmálsins góða,
mætti snild og orðiahljóm,
horfinB tíma helgidóm,
þar var sáinn landans akur
ódautðlegum þjóðar minjum;
af þeim fræum uxu siðar
i&nrfbustu hjartans blóm.
ó að mætti alheims eyra
opaast fyrir lands míns gígju;
þá wundi fsland enn að nýju
öndreg skipa á listar heim,
tðfra veröfld hjartans hreim;
ef ftún mætti \að eins heyra,
fsbnd hefir snild og anda
a8 ná til atlra alheims stranda,
ém a0 fylla víðan geim.
Stelngrímur Arason.
Hefir sonur Sigurðar, Björn
heimkominn hermaður, fest sér
tand í Poplar Paric og ætlar Sig-
urður að flytja þangað. Fær ís
lenzki hópurinn þar, gott fólk
nágrennið.
Einn úr hópnum.
VORVISUR,
se«i hafa mikla þýðingu.
KuWinn dvínar, kemur nú
kempan nrín frá Hruna.
Mver «ieð sína fjósafrú
fer á aýninguna.
Ckiða tí'ðin gleður týð,
gróa f jilíðum stráin.
V*rið bliða og fljóðin fríð
liíra! að þíða Káinn.
Rurðu Ijóst það flestum er
fyrir löngn síðan:
Ira við brjóstin á sér ber
allai! vilj^ þíðann.
Pesaar vísur orti eg á dögunum,
þegar fyrst hlýnaði; svo versnaði
aftur og iþá voru þær orðnar á
undau tlmanum, svo eg tagði þær
í SaR. Nú eru þær aftur orðnar
á eftír fímanum, svo þér er bezt
að láta þær í ruslakistuna.
pinn einfaldur,
K
Ef hænur eru orðnar vanar'viðl
að unga út, er bezt að láta þær
hinar sömu halda því áfram í
lengstu lög. Bezt er að hafa
krubbu út af fyrir sig handa þeim
hænum, sem unga eiga út, og má
rera það með skilrúmi í aðal
íænsnahúsinu. Útungunarstaður-
inn, eða þar sem hænan liggur á
eggjum sínum, þarf að vera laus
við hávaða og helzt eigi mjög
bjartur. Góð aðferð er það einnig,
að hafa röð af hreiðrum á gólfinu,
en aðskilin þurfa þau auðvitað að
vera og þannig lö^uð, að hænan
hafi greiðan gang ut og inn. peg-
ar iþessu er þannig komið fyrir,
Viður óskast keyptur
The Caledonia Box and
Manufacturing Co. Ltd.
kaupir nú þegar, gegn háu verði,
Spruce og Poplar í heilum vagn-
hlössum. Finnið oss strax eða
skrifið.
1350 Spruce Str. Winnipeg
Phone M. 2715
hænurnar þurfi ekki að stökkva
niður fyrir sig, iþegar þær fara inn
í hreiðrið, en með því móti gætu
þær auðveldlega brotið eitbhvert
af eggjunum. Kassarnir ættu ekki
að vera hærri en það, að hænan
geti séð i þeim eggin í hvert skifti
og hún gengur fram hjá. Á þann
hátt kemur það sjaldan fyrir, að
tvær hænur fari inn í sama
hreiðrið. Kassarnir þurfa enn
fremur að vera sem allra lákastir
hverir öðrum, svo að engin hæna
get/i sérstaklega sózt eftir nokkr-
um sérstökum. Neðst í hverju
hreiðri þarf að vera ofurlítið af
vel þurri mold. Útungunarhæn-
ur þurfa að vera vandlega hreiðr-
AVARP.
Eins og auglýst hefir verið, gaf
eg ialt sem óselt var 1. apríl af
sögunnni “Misskilningur”, gamal-
menna heimilinu Betel. — Hér í
Manitöba hefir lítið enn verið selt
af ritinu. Suður fyrir landamæri,
vestur til Alberta og vestur fyrir
fjöll hefir það alls ekki komið. —
par sem íslendingar með fjár-
gjöfum sýna, að þeir unna heim-
inu, vil eg leyfa mér að mælast til
að þeir kaupi ritið í framtíðinni.
Andvirði þess munar einstakling-
in ekkert, en “kornið fyllir mælir-
inn.” Með beztu kveðju,
J. H. Líndal.
þarf að gef’a og brynna bverri aSar með Íúsadufti, áður en bær
hænu ut af fyrir sig. petta kem-
ur í veg fyrir áflog á milli hæn-
N.
Glaðar stundir.
í tilefni af því, að Sigurður
bó»di Sigurðsson, á Winnipeg
Beach, hefir selt land sitt og er
nú á förum úr Víðisnesbygð í Nýja
fslamdi, þar sem hann hefir dvalið
um fjórðung aldar, var honum og
fjölskyldu hans gerð kveðjuheim
sókn, af um 50 manns, að kvöldi
9. aprll (1920). Kom hópurinn
saanan að heimili Magnúsar bónda
Hjöríeifssonar, í Baldurshaga, og
lagðí þaðan af stað í fylkingu, að
húsi Sigurðar bónda undir stjórn
Jóns Kernested lögregludómara á
Winnipeg Beach. Var þá slegið
hring um húsið, af hinum glað-
væna !hóp, á meðan Mr. Kerne-
sted með nokkra sína foringja,
iéð til inngöngu og tók þar öll um-
ráð um kvöldið, með því hann
sagði, að víkingar færu ekki að
lögum. Var þeim hjónum og
fjölskyldunni skipað til forsæta,
og þeim flutt stuttar ræður og
frumort kvæði. Afhenti Mr.
KerBesied þeim hjónunum “um-
slag”, sem ekki var getið um hvað
hefði að innihalda, en sem þau
voru beðin að kaupa fyrir ein-4*
hvern hlut, til minningar I þeirra
nýja bústað. pakkaði Sigurður
bóndi heimsóknina, sem h|ann
kvað sér og fjölskyldu sinni myndi
ógleymanleg 0g alla góða við-
kynningu sveitunga sinna og ná-
granna sem nú að eins rás við-
burðanna svifti návistum. Var
þá sezt að veitingum, sem konurn-
ar höfðu haft með sér og að því
loknu skemt sér með söng og
dansi langt fram á nótt. Um
klukkan 4 að morgni voru enn
kveðjuljóð sungin (undir forstöðu
hr. Kristjáns •iSveinissonar), og
hópurinn fór að fara heim, eftir
glaða og ánægjulega heimsókn.
K veð j uheimsókn.
Til Sigurðar Sigurðssonar og
fjölskyldu hans, við burtför
þeirra úr Nýja Islandi .9. apríl
1920.
Að kveðja ykkur hér í síðsta
sinni,
Vér sjálfir höfum talið okkur
næst.
Og þvf er hópur all-stór hérna
inni,
Með óskir þær, sem minning
greiðir hæst.
Vér ætlum eigi að semja langa
sögu.
En syngjum nú — með þökk vor
beztu ljóð.
Og kveðjum ykkur öll í stuttri
bögu.
pví ykkar kynning — hún var
jöfn og góð.
Á braut — á braut — er brag-
ur allra tíma;
Á braut — á braut — og þokun
út á við.
Að flytja sig og fornar stöðvar
rýma,
Er forlögunum háð — það vitið
þið.
Og tímans rás: Hún hrindir
hinum hraustu,
Svo hrökkva verða þeir á nýja
slóð.
En fyrri daga fjötra af þér
braustu,
Hin frónska hugum djarfa
eldri þjóð.
anna og gerir þær spakari og fast-
ari við hreiðrið. Meðan kalt er í
veðrinu, er aðferð þessi lítt við-
unandi, en þegar fram á líður og
hlýna tekur að mun, er hún alveg
ágæt.
Oft getur verið hentugra og
hagkvæmara að bekja hreiðrin
með vatnsheldum dúk, til að fyrir-
byggja að hænan eða eggin vökni.
piað sem kallað er trap-nests, eru
yfirleitt langbeztu hreiðrin, bæði
endingarbezt og jafnframt til-
tölulega ódýrust. Víðast hvar á
bændabýlum eru notaðir kassar
fyrir hænur þær, er á eggjum
liggjia, og hefir það gefist vel, en
vel verður að geta þess, að nægi-
legt sé af strái í kössunum, svo að
legfcjast á eggj. Á; Ihverjum
morgni skulu þær fá nægilegt af
fersku vatni, en korn'ið skal sett í
stráið á gólfinu, til þess að þær
geti fengið líkamsæfingu við að
grafa eftir því og tína það upp.
Nýtt strá þarf einnig að vera sett
í hreiðrin á hverjum morgni, og er
þá gott að sprauta ögn af carbol-
vatni eða einhverri annari sótt-
hreinsandi tegund í stráið, en
gæta verður þess vandlega, að eigi
lendi slíkt á eggjunum. Eldri
hænur, teem vanar eru orðnar þvi
áð liggja á, eru auðvitað ávalt
betri til útungunar, en þær yngri,
sem iðulega fjalla svo mikið um
eggin, að þær oft brjóta þau. pess
vegna er gróði að því iað láta
sömu hænuna unga út eggjum
eins og frekast má verða.
Soffía sál. ólst upp hjá foreldr-
um slnum og var hjiá þeim þar til
árið 1914, að hún giftist Grími
II. Thorkélsson frá Oiak Point;
móðir hans er Guðbjörg Guð-
mundsdóttir. Soffia sál. eignað-
ist þrjú börn og eru tvö á lífi:
Guðbjörg Heílga og Friðrik por-
steinn, sem eru nú hjá Foreldr-
um hennar..
Soffía var hin ágætasta kona,
er naut virðingar og afbalds í rik-
um mæli af þeim, er Tiana þektu;
hún hlaut miklar vinsældir i ná-
grenni sínu. Hún var ósérhlífin,
hjálpsöm, vinföst, trygglynd og
ástrík eiginkona og börnum sln-
um umhyggjusöm móðir. Trúuð
var hún og guðelskandi. — Hér fá
orð ekki lýst missi ástvinanna.
Blessuð sé minning hennar.
Jarðarförin fór fram 2. marz |
síðastl. Húskveðjta að himili for-
eldra hennar og Mkræða 1 kirkju
Grunnavatnssafnaðiar, og var hún
grafin í grafreit þeirrar kirkju.
H. J. L.
Oddur Jónuon.
í dánarfregn Odds Jónssonar,
sem birt er í Lögbergi 29. jan. ^ ^ x u
1920, er rétt sagt frá öllu að und-l; R Grim^n
anteknu þyí ftð hann do að morgnij gaTOtals $15-5o.
GJAFIR TIL BETEL.
Safnað af Mrs. O. Fredrickson,
Glenboro, Man.
Mr. og Mrs. W. C. Christopher-
son, Grund.............. $5.00
Mr. og Mrs. H. Ohristopher-
son, Grund,............. 3.00
Mr. og Mrs. P. Ghristopher- -
son, Grund ............. 2.00
Mrs. og Mrs. F. Johnson .... 3.00
Mr. og Mrs. P. Guðnason .... 2.00
.............................50
Góðar bújarðir við góðu verði, seldar
með aðgengilegum kjörum fyrir
efnalítið fólk.
Og nú með ykkar æsku-prúðu
sonum,
Skal enn þá breytt um stað ög
náð 1 lönd,
Og við það fyllist hugur háum
vonum.
Og heill sé með, á ykkar nýju
strönd.
Vér skiljum nú. En skamt er
milli bæja.
Vér skjótast kunnum þangað
við og við.
Og hvað má oss þá aftra frá
að hlæja
Og anda létt, að vorra tíma sið?
Jón Kernested.
Sumarið er komið, og forsjálir menn eru þegar farnir að
svipast um eftir góðum og affarasaelum jarðnæðum.
Ekkert er það til, er betur geti bygt framtíð bania yðar,
en góð bújörð í góðri sveit. I»að er eini sí-tryggi atvinnuveg-
urinn, jafnt hér og í öðrum löndum, þar scm ókyrð og los setur
allar aðrar iðnaðargreinar í meiri og minni óvissu.
Vér höfum mikið úrval af vel ræktuðum, inngirtum jörð-
um, sem ýmist eru ágætlega fallnar til gripa- eða kornræktun-
ar, er liggja í gömlum og góðum bygðarlögum.
Athugið eftirfylgjandi lista, er tilgreinir nokkrar af bú-
jörðum iþeim, er oss hefir verið trúað fyrir til sölu. Ef þér
kynnuð að sjá þar eitthvað, sem yður leikur hugur ú að eign-
ast, þá skuluð þér að eins skrifa oss eftir frekari upplýsingum.
En færi svo, að þér sæjuð þar eigi það, er yður vanhagar um,
þá þurfið þér samt eigi annað en senda oss línu og láta oss
vita, hvaða tegundi af bújörðum þér helzt æskið og í hvaða
bygðarlagi.
320 Ekrur—10 mílur frá Clarkleigh stöðinni, 25 ekrur ræktaðar, 150
ekrur sléttu- og engjaland, afgangurinn meö gisnum
runnum. Alt landið gott. Góðar byggingar og girðingar,
virt á $4,000.00. Söluverð $4,500.00. Vægir borgunar-
skilmálar.
320 Ekrur—3% mílu frá Clarkleigh stöðinni. Ágætar byggingar og
girðingar. Virt á $3,500.00. Jarðvegurinn er frjósamur i
bezta lagi. Á landi þessu eru 15 ekrur ræktaðar, afgang-
urinn sléttu- og engjaland. Verð $5,000.00.
160 Ekrur—4 mílur frá Deerhorn stöðinni. Alt sléttu- og engjaland.
Litið hús og hlaða. Verð $1,450.00.
160 Ekrur—Eina mílu frá Deerhorn stöðinni. 75 ekrur ræktaðar.
Alt landið girt inn. Verð $4,000.00.
320 Ekrur—iy2 mílu frá Lundar stöðínni. 300 ekrur sléttu- og engja-
land. Ágætis jarðvegur. Afargott á $16.00 ekran
320 Ekrur—3 mílur frá Lundar stöðinni. 50 ekrur ræktaðar, 120 ekr-
ur sléttu-land, afgangurinn runnaland. Góðar byggingar.
Landið inngirt. Virðingarverð $3,500. Söluverð $5,000.
160 Ekrur—2% mílu frá Clarkligh stöðinni. Alt inngirt og með nýj-
um byggingum, virt á $3,000; söluverð $2,500.
160 Ekrur—9 mílur frá Lundar stöðinni. Byggingar virtar á $2,500.
Söluverð $2,100.00.
320 Ekrur—5 mílur frá Narcisse. 75 ekrur ræktaðar, 100 ekrur
sléttuland, 150 ekrur runnaland. Afbragðs góðar bygg-
ingar, virt á $6,000.00. Söluverð $8,000.00.
160 Ekrur—2 mílur frá Árnes stöðinni. Gott land, girt inn. .$8.00
ekran.
Vér bjóðum heimkomnum hermönnum sérstök vildarkjör.
þess 17. jan. en ekki 18., og var
fæddur 19. júní 1 stað 7. ágúst,
eins og 'blaðið getur um. Stúlku-
bamið, sem getið er um að hann
hafi mist í snjóflóðinu, var dáið
ári áður, en konu sína, Hólmfríði
Hannesdóttur, misti hann þar;
en honum sjálfum ásamt bróður
hans Guðmundi og hélfsystur,
Sigríði, sem gift er Runólfi
Björnssyni frá Argyle, (búa þau
í Cloverdale, B.C.), var bjargað úr
flóðinu, einnig tveggja ára göml-
um syni hans, Theodore. Eftir
það var Oddur á Seyðisfirði hjá
mági sínum, Otto Wathne, þar til
sumarið 1889; hann eirði þá ekki
lengur á þejm stöðvum, sem mintu
hann svo mjög oft á hinn sorg-
lega atburð er varð fyrir honum
á Seyðisfirði. Fór hann þá með
Theodore son sinn suður til R.vík-
ur og kom honum fyrir hjá syst-
ur sinni Helgu, er þar býr. Sjálf-
ur hélt hann af stað sama árið til,
Ameríku og kom til Winnipeg
sumarið 1889. Eignaðist 'hann þar
lóð og hús, og stundaði þar mest,
að eg héld, mjólkursölu, þar W ...............
hann seldi eign Sina þar og keypti 01afur Guðmundsson........
sér land við Lundar . ., an. [ _^rnasora Bræður .........
Mrs. Ingiríður Ólafsson, W.peg,
gtaf Betel fyrir nokkrum árum
síðan bæjarlóð í Selkirk, var lóð
sú seld rétt nýlega á vanalegu
verði.................... $50.00
Hr. Ivar Jónasson, í Langruth,
Man., sendi féhirðir gjafir “til
munaðarleysingja á Betel”, er
hann hafði safnað í nágrenni sínu
við Langruth og Isafold pósthús-
in, og eru nöfn geíenda þegsi:
Jóhannes Jöhnson ......... $1.00
Mr. og Mrs. S. Ghristopherson 2.00
Jón Thordarson ............ 1.00
Árni Reiðfjörð .............1.00
Mrs. Lyngholt.............. 1.00
Mr. og Mrs. H. Erlendsson 2.00
Um það leyti sendi hann eftir i
Mrs. Finnbogason .......... 1.00
Grímur Guðmundsson ........ 1.00
Mrs. ÓL Egilsson .......... 1.00
Bjarni Austman............ 1.00
Ágúst Eyjölfsson .......... 1.00
Mrs. Anna Baker ......... 1.00
S. Helgason...................50
Mrs. Valdrraarson ............50
Mrs. Ásmundsison ......... .50
Mrs. Alfred ........... .-. 1.00
Jóh. Thorarinsson ............50
Mrs. Sigfús Bjarnason..... 1.00
1.00
5.00
REGISTRATION OF ELECTORR
Electoral Diviaion of
ST. GEORGE
—í—
Notice ið he^eby given that. p«r»uant
to the pnovisions of “The Manitoba Biec-
tion Act,” it has been determined to add
to, correct and revise the Ijists of Blectors
of the several Eleotorial Divislons iu the
Province. The date on and piaces at which
applicatlons for registration, for striklng
namcs off the Lists of Electora. aad for
the correction of errors, wlH bo received
are as follows:
Monday, May 3rd, at the Post Office,
Harpervllle.
Tuesday, May 4th, at the Municlpal Hall,
St. Daurent.
Wednesday, May 5th, at the Baarding
House. Oak Point.
Thursday, May 6th, at the housa of S.
H. Johnson, Hove P.O.
Friday, May 7th, at Lundar Tradiag
Store, Clarkleigh.
Saturday, May 8th, at the Temperance
Hall, Lundar.
Monday, May lOth, at North Star School-
house.
Tuesday. May llth, at the house of Gizli
Lundal, Deerhorn.
Wednesday, May 12th. at Parkview
Schoolhouse. *
Thursday, May 13th, at Macross P.O.
Friday, May 14th, at the Orange Hall,
Eriksdale.
Saturday, May 15th, at Eastiand School.
Monday, May 3rd, at Kalavala P.O.
;Tuesday, May 4th, at the Grain Growers'
Ha>, Mulviehili.
Wednesday, May 5th, at the house of
Arthur Mason.
Thursday, May 6th, at Camper Sehool-
house, Camper.
Friday, May 7th, at the house of S.
Stefanson, Dog Creek P.O.
Saturday, May 8th, at Durwin School-
house.
Monday, May lOth, at Zant P.O.
Tuesday. May llth, at the houoe of N.
Snydal, 1-25-llW.
AMOS LEE, LILY BAY,
and
PETER FORSUNG, SCOTCH BAY
havV heen appointed Registratlon Clerks
and will attend and sit at the places aud
and on the dates named above between
the hours of 10 o*clock a_m. to 12 o clock
noon, from 1 oclock p.m. to 6 p.m. i»nd
from 7.30 o’clock p.m. to 0.30 o’clock p.m .
except that in incorporated towns and /il-
lages, the hours shall be from 0 o’clock
a.m. to 9.30 o’clock p.m. with intermis-
sion from 1 o’clock p.m. to 2.30 o'cIogk
p.m. and from 6 p.m. to 7.30 p.m.
Only such peraons whose names are not
on the last revlsed Lirt of Electors, but
possess the qualifications to be registered
as electors under the provislons of “The
Manitoba Election Act.” need attend the
registration sittlngs or Court of Revislon
for the purpoee of l>eing so registered.
Electors can make applicatlon for registra-
tion at any of the places mentioned above.
A COURT OF REVISION.
WiU be hekl in
THE LIJNDAR HALL, LUNDAR,
on
THURSDAY, MAY 27TH,
From 10 o’clock a.m. to 5 o'clock p.m.
with an intermission at noon for lunch.
to consider all application filed with the
Registration Clerk, and also the applica-
tions of other persons to have their names
added to the List of Electors,
Dated at the office of the Provlnclal
Secretary this 19th day of April, 1920.
J. W. ARMSTOONG,
í’rovirycial Secretary.
Lögberg er víðlesn-
asta ísl. blaðið. Frétta
bezta og áreiðanleg-
asta. Kaupið það.
The Globe Land & Investment Co. Ltd.
500 Merchants Bank Bldg., Winnipeg, - Phone Main 5319
Theodore syni sínum og fékk
hann til sin aftur.
í annað sinn giftist Oddur
og gekk að eiga Guðrúnu Stefáns-
dóttur; |með þenni bignajðist
hann einn son, er Otto heitir. En
hún dó árið 1907. Samt hélt hann
áfram búskap siínum að Lundar
með Otto litla og Theodore, þar
til sá síðarnefndi árið 1916 gekk
»em sjálfboði i 223. hierdeildina og
var í Canadahernum í 3 ár, en nú
til þess að gera nýkominn heim
frá Frakklandi. En árið 1917
seldi Oddur land sitt við Lundar,
var þá að hugsa um að fara til Is-
lands og lifa þar siína síðustu
daga. En lasleika vegna hætti
hann við það og fór á Gamal-
menna heimilið á'Gimli í júlí sama
ár og var þar til dauðadags.
Oft lét Oddur í ljós hvað hon-
um hefði liðið vel, eftir að hann
kom til Betel; allir þar við hann
eins og bræður og systur, og alt
gjört fyrir hann sem hægt var, og
sem við, skyldfólk hnns, erum
mjög þaklát fyrir. Sérstaklegai
var hann glaður yfir, 'að fá að lifa
það, að sjá son sinn Tbeodore|
nokkurn veginn heilan heilsu aft-
ur kominn úr hildarleik þeim, er
hann varð gegn um að ganga í
herþjónustunni, og gátu þeir því
báðir, synir hans, Otto og Theo-
dore, verið við jarðlarför föður
síns, sem fram fór að Gimli 22.
janúar 1920.
Blessuð sé minning hins látna.
Pétur Johnson,
bróðir hins látna.
Ljúfasta þöikk
Fyrir liðinn dag,
Hjartkær faðir.
Til hvíldar genginn.
Erfið var þin ferð
Um öræfi lífs. —
Hæg og belg
Sé þln hinzta hvíld.
Arni Hannesson ......... 1.00
Christ. Goodman .......... 1.00
Mrs. Ingimundsson ........ 1.00
Freeman Thordarson ........ 1.00
Erl. G. Eríendsson ........ 1.00
S. Friðbjörnsson, Amaranth 1.00
Mrs. Ingib. Friðbjörnss. " .50
F. Erlendsson ............. 1.00
B. Thomasson............ 1.00
W. Pétursson..................50
B. EyjóJfsson ............. 1.00
Sumarl. Hjáltdlal....... 1.00
Ch. Lindal....................50
Miss S. Gottfred........... 1.00
Mrs. Gottfred.............. 1.00
Peter Jónasson.......... 1.00
Guðrún Jónasson ........... 1.00
ívar Jóna^son ............. 5.00
—Samtals $44.50.
Fyrir allar þessar gjafir er nú
innilega þakldað.
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave.
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
Komið til 54 King Street
og skoðið
ElectricWashing Machine
Það borgar sig að leita upplýsinga
City Light & Power
54 King Street
Skiftaat leiðir.
—Skýrist sjón
Æskumanns
Við eldraun hverja. —
Og minning góðs
Og göfugs föður
Bregður ljósi á leið
Unz lýkur ferð.
Synir hins látna.
ÆFIMINNING
Soffíu Katrínar Thorkelsson.
þann 25. febr. siíðastl. andaðist: |
að heimilli sínú í Grunnavatns-i
bygð konan Soffía Katrín Thor- |
kelsson. Dauðamein hennar var
iungnabólga, sem hún fékk upp |
úr inflúenzu.
Hún var fædd 6. ágúst 1894 í |
þessari bygð og var það sama ár- j
ið og foreldrar hennar komu til j
þessia lands. Foreldrar hennarj
cru Stefán Björnsson, ættaður úr I
Blyjaf jarðarsýslu, var síðast á |
Oddeyri, og Oddný Guðbjörg Sig-
urðardóttir, ættuð úr Rangárvalla-
sýslu, fædd og uppalin í Kornhús-|
um í Hvolhreppi.
Gabardire
yfirhafr.ir
Snið fyrír unga meun
Gabardine eru fallegustu ný-
tízku yfirhafnirnar, sem kom-
ið hafa á markaðinn á þessu
vori. pær eru einkar sterk-
ar, þola vel rigningu og eru
sérlega vel fallnar til ferða-
laga í bifreiðum. En auk
þess ótrúlega ódýrar:
Að eins $30.00
Stiles
Humphries
REGISTR ATION OF ELECTORS
Electoral Division of
GIMLI
Notice is hcreby given that, pursnant
to the provisions of "The Manitoba Elec-
tion Act,” it haa been determined to add
to, correct and revlse the Idsta of Blectora
©f the several Electorial XUvisions in the
Province. The date on and plaees at whlch
applications for registratlon, for atriking
names off the Lists of Electiora, and for
the correction of errors, wili be received
are as follows:
Monday, May 3rd, at the Poet Office,
Foley.
Tuesílay, May 4th, at the Post Office,
Husavik .
Wednesday, May 5tli, at the Towu Hall,
Gimli .
Friday, May 7th, at the atore ef S. Wood,
Kreuzberg.
Thursday, May 6th, at the Tewn Hall,
Gimli
Saturday, May 8th, at the house of Tbos.
Brown, 19-19-lE.
Monday, May lOth, at the store of Mike
Gotfried, Village of Meleb.
Tuesday, May llth, at the houee of Frandi
Ewcies, 22-20-3E.
Wednesday, May 12th, at the house of G.
Magnusson, Nes FX).
Thursday, May 13th, at the houSe of
Bjarni Peterson, 9-21-4E.
Friday, May 14th, at the store of Geo.
Luk&szazuk, Rembrandt.
Saturday, May 15th, at the hou«e of M.
Boyazuk, 27-21-lE.
Regietration Clerk for the above, MichAel
Rajecki, Gimli P.O.
Monday, May 3rd, at the Good Templars’
Hall, Arborg.
íTuesday, May 4th, at the Good Templara’
Hall, Arborg.
Wednesday, May 5th, at the house of
Thos. Bjorns^on, 22-22-3E.
Thursday, May 6th, at the house of
G. G. Martin, 28-22-4E.
Friday, May 7th, at the houee of Johann
Briem, Riverton.
iSaturday, May 8th, at the house of
Johann Briem, Riverton.
Monday, May lOth. at the house of
Kusbzan Shernason, Big Ieland.
Tuesday, May llth, at Fred Hakonson,
23-24-4E.
Wedne&day, May 12th, at the house of
M. Cíbuyk, 2-24-3E.
Thuraday, May 13th, at the house of N.
Peakosk, 2-24-2E.
Friday, May 14th, at the house of M M.
Jonasson, 20-23-2E.
Saturday, May 15th, at the house of Jos.
Weselak, 32-24-lE.
Registration Clerk for the above, B.
Marteinsson, Hnausa.
MICHAEL RAJECKI, Gimli
and
B. MARTEINSSON. Hnausa,
have been appointed Reglatratlon Clarks
and will attend and sit at the places and
and on the dates named above betweon
the houra of 10 o’clock a.m. to 12 Q'clock
noon, from 1 oclock p.m. to 6 p.m. and
from 7.30 o’clock p.m. to 9.30 o’clock p.m.,
except that in incorporated towns and vi,-
lages, the hours shall be from 9 o’clock
a.m. to 9.30 o’clock p.m. with intermis-
sion from 1 o’clock p.m. to 2.30 o’clock
p.m. and from 6 p.m. to 7.30 p.m.
ODly such persons whose names are not
on the last revised List of Elootors, but
pomess the qualifications to be registered
as electors under the provisions of "The
Manltoba Election Act,” need attend the
registration sittings or Court of Revislon
for the purppse of being so registered.
Electors can make applicatlon for registra-
tion at any of the places mentioned above.
A COUR r OF P.EVISION
Will be held in
GOOD TEMPLARS HAX.L, ARBORG,
on Friday, June 4th and at the
TOWN HALL, GIMLI,
on Thursday, June lOth
Commencing at the hour of 11 a.m. and
clœing at 5 p.m., with an intermisaion at
m noon for lunch
to consider all application filed with tho
Regitftration Clerk, and also tho applica-
tions of other persons to have their namei
added to the Llst of Electors.
I>ated at the office of the Provincial
Secretary this 19th day of April. 1920.
J. W. ARMSTRONÖ,
Provincial Secretary.
Of
223 og 201 Portage Ave.
Stúlka eða öldruð kona óskast í
vist til aldra<4-a hjóna í Baldur,
Man. Bara tvö í heimili. Létt
húsverk, enginn þvottur. Umsæk-
endur talsími eða skrifi
O. Anderaon,
Baldur, Man.