Lögberg - 20.05.1920, Side 7

Lögberg - 20.05.1920, Side 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 20. MAÍ 1920 Bl«. 7 THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LIMITED WINNIPEG Búa til og verzla með allskonar BYGGINGAEFNI TILHEYRANDI MÚRURUM Moosehorn og Diamond Brand Lime laust eða í tunn- um, malaðan stein, sand, möl, steinlím af öllum tegund- um, steinlímslit og metal lath, múrstein af ýmsum teg- undum [búið til í Canada], hvítan múrstein, sandlím í ýmsum litum. Fire Brick og Fire Clay. “Plibrico” a jointless Fire Brick. “Hydratite” Concrete sem vatn sígur ekki gegn um “Hornstone Crystals” sem herðir concrete. “Aquatite Cement” gerir gömul þök ný. Frekari upplysingar um verd og efni fuslega gefid ef um er bedid HVAÐ sesm þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, >á er hægt að semja Við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hotni Alexander Ave. Tel. G. 2910 298 RIETTA STR. GOFINE & C0. Tala. M. 3208. — 322-3S2 Klilce Hornlnu á Hargrave. nokkurp virtSl J. J. Swanson & Co. Verzla mcð (aateágnir. Sjá um leigu á húaum. Annaat lán og eldiábyTgSir o. fl. 808 Parls Bullding Phone Maln 25»*—J Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt />g vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. Frá Gimli. Til einnar kærustunnar minnar. Nú er himinn skýjum hulinn, brúnaþungur og þögull, — en ekki samt, eins og hann er stund- um, þegar hann í reiði sinni steyt- ir saman skýja'hnefunum, hrind- ir eldingum af stað, og lætur yatniö í ^gtórum flákum fossa yf- ir jörðina, sem við mannannabörn búum á, — eins og engin hlut- tekning eða miskun væri til. — Eins og þú ert stundum þreytt og þungbúin, situr og styður hönd undir kinn, eins getum við sagt að himininn sé nú, að sama skapi. Stundum ert þú einnig óþreytt, hugrökk og glöð, og lítur þá björt- um augum á svo margt. — Að sama skapi er himininn. Stund- um er hann þvert á móti því, sem hann er nú. — Hvergi sést þá ský- hnoðri á lofti. — Dagurinn breið- ir sólríkann faðminn yfir blómum- skreytta jörðina, — og hún sendir l’rá sér unaðsætan ilm s>vo sem eins og endurgjald til himinsins. — pegar dagurinn tignarlegur og bjartur á brún og brá hverfur í vestur og lokar á eftir sér hinu gullna hliði sólarinnar, — kemur nóttin — fyrst eins og raunaleg og þögul. Indis'leg og blíð lítur hún upp til himinsins, sem ekki getur séð hennar sorgiþíða og hug- ljúfa andlit án þess að finna til, vikna innilega.—Einhver af “hin- um fjórum” (vindum) er kallað- ur, og honum skipað að reka ský- in öll rækilega á burtu, án þess að hagga ihinni friðtsælu kyrð næt- urinnar. — Meira segist hann (himininn) ekki mega gjöra fyr- ir hina hugljúfu nótt. — Meiri dýrð.þoli ekki hin líkamlegu augu mannanna barna. — Að hugsa sér manninn svona lítinn eins og 'hann er, í saman- burði við hiðk stórkostlega og hrika'lega fSrð-bákn (jörðina) sem hann býr á, og alt Ihið stóra og mikilfenglega, sem þar er til, — og sem hann sjálfur getur þar afrekað. — Hann (maðurinn) isem er þann- ig tilbúinn að hann getur séð, heyrt og fundið til, dáðst og undr: ast, tilbeðið, hatað og elskað. — Andi hans (mannsins) getur eins og uppfylt allann geyminn. Flog- ið um heima og geyma beint á roóti eldingum og þrumufleygum, og vikið sér áhyggjulaust til hlið- ar- Hann getur skygnst niður í jörðina og horft þar á I'átna vini lig&jandi í hinum myrku gröf- um- — Inn í fjöllin harðlæstu get- ur hann farið og skoðað þar alt hið ljósi hulda, kalda og þögula. Eftir að hafa ferðast í gegn um fylgsni jarðarinnar, — bregður hann sér úpp til ljóssala himn- anna, þar sem dýrðarljóminn á heima, er engin jarðnesk tunga fær útmálað. — Svona er maðurinn! — Stund- um situr hann þungbúinn, ekki ó- svipaður því sem þokubundinn dagur er, leitað að vanalegum friði en finnur hann ekki. — Og þann- ig munt þú eflaust oft hafa setið 18 ára gömul og iþar um bil þegar myndir hins yfirstandandi og ó-- komna tíma svifu í draumkendum röðum fyrir hugskotssjón þinni. — En stundum er hann (andi mannsins) eins og hilýr, heið- bjartur og sóltikur dagur. — pá er hann glaður og broshýr á svipinn, eins og hann hefði fund- ið hina dýrustu perlunámu. Undarlegur er maðurinn. Já, svo undarlegur að hann ekki þekk- ir sjálfan sig. Hver hann er, hvaðan hann kemur, og hvert fcann er að fara. — Bréfið seinasta, sem eg skrif- aði í Lögberg til vinar miíns Mr. A. Johnson endaði eg með því að láta hina ýmsu vini mína vita að eg skyldi hafa gleraugun hin í góðu standi, ef iþeir vildu skrifa mér til, í tilefni af því bréfi, eða gömlum kunningskap. — pú varst ein af þeim mörgu, er siðan hafa skrifað mér, og mundu eftir hvað eg sagði um gleraugun. — pakka þér mjög vel fyrir iþað. — pú seg- ir að fólk víðsvegar um allar bygð- ir íslendinga, bæði menn og kon- ur vilji að eg ihaldi áfram að skrifa greinar í blöðin undir fyr- irsögninni: “Ffcá Gimli”.—pað, að fólkið hafi ekki einungis gaman af þvi, og fjöldamargir leiti ein- lægt fyrst að þeirri fyrirsögn í blaðinu — heldur gjöri þær grein- ar fólki gott — vekji bjá því blý- leik og velvildlarhug til heimil- isins, — og þá ekki síður gjöri það heimilinu gott. Með öðrum orðum, færi heimilið nær fólkinu, og fóTkið nær heimilinu, og veki þannig kærleiksríkan huga og kristilega velvid ihjá báðum pört- úm. pó eg eigi iþetta ekki skilið, fyrir hina litlu greinarstúfa mína, veit eg að þú segir þetta satt, því sama hefi eg oft fengið í sendi- bréfum og^ skilaboðum frá elsku- lega “fólkinu’” úr öllum áttum. — Eg þori ekki að segja “elskuléga” við þig, því þú ert iþá vís til að isegja: “Suissu, sussu,” petta máttu ekki segja. pakka þér samt fyrir að hafa sagt mér þetta í bréfi þínu. — En nú skal eg segja þér nokkuð góða mín, að það er til fólk, og það gott fólk, sem bæði eg og aðrir kalla, sem að grettir sig þegar það les grein- ar mínar — og segir: “pví ætli að maðurinn sé að skrifa þetta, skal hann vera svona skotinn í sjálf- um sér, eða þykja þetta svona gott?” En þeim hinum sömu svara eg reiðilaust þannig: Eg er alls ekki ástfanginn í sjálfum mér, og skrifa ekki greinarstúfa mína í þlöðin til þess á neinn hátt að reyna að upphefja sjálfann mig. Eg er miklu fremur ástfanginn í kærleika fólksins til þessa heim- iiis “Betel”, og til þess að “Betel” skuli ekki ^lymast fólkinu heldur vaka í hug þess, og “beztu blóm- in gróa, í brjóstum, sem að geta fundið til.” Og það mildar huga minn svo undur notalega þá stuttu stund, sem að tekur til þess að skrifa greinar með fyrir- sögninni: Frá Girnli. — Jæja góða mlín! Fyrir ekki löngu síðan fékk eg bréf frá stúlku (kvennfélagskonu) heiman frá ís- landi. Hún segist hafa séð það í blöðunum héðan að vestan, og einnig heyrt munnlega sagt frá því að gamalmennáhælis- -stofn- unin hér á Betel sé svo vinsæl og lofsvert fyrirtæki — að hún bið- ur mig í nafni þess kvennfélags, sem bún er í — um greinilegar npplýsingar um þessa stofnun hér. Kvennfélagið, sem hún er í hefir víst í hyggju að reyna að setja á stofn gamalmennaheimili, og segist hún hafa heyrt að slík stofnun væri í undirbúningi í öðr- um parti landsins. — Eg lét hana ekki lengi bíða eftir svari. Hún er bæði fall-eg og góð eins og þú. Pú minnist á í bréfi þínu að tím- arnir séu nú á allan hátt ískyggi- legir, og fyrirkvíðanlegir.— En ekki skalt þú góða mín vera kvíða- full fyrir hinum ókomna tíma. — pað ilcwíðir margur fyrir þeim dögum, sem aldrei koma yfir hann. — “pegar neyðin er stærst, þá er hjálpin næst”. Og oft er eins og hljómþýð og huggandi íödd hvís'li sætlega í eyru hinna niðurbeygðij: “pað sem horfir þyngst til móðs þér skal verða mest til góðs.” Nortli Araerican Detective Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leysl hendi af æfðum og trúum þjón- um. — íslenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 leiks í þessu blaði má nefna skýrslu um vöruverð í Reykjavík um síð- astliðin áramót með hliðsjón af fyrri árum. Einstaka vörutegund hafði lækk- að á síðasta ári, en þó ekki nema lítið eitt. par á meðal má nefna 'Sápu, sóda, salt og kol. En meira kveður þó að hækkuninni, og kem- ur hún á þær nauðsynjar sem mest eru notaðar. Síðan fyrsta jan. 1919 hefir sykur hækkað um 50%, kjöt um 74%, fiskur um 49% stein- olía um 12% og kálmeti um 11%. Má af þessu sjá að enn stefnir í öfuga átt og dýrtíðin fer versnandi Skýrslurnar ná til 62 vörutegunda Hafa þær hækkað í verði að meðal- tali, sem hér segir: Síðan fyrsta 1. okt. 1919 um 4%, síðan 1. jan. 1919 um 13% og um 286% síðan ó- friðurinn hófst. Af þessum 62 teg- undunj eru 56 matvörutegundir og hafa þær hæ'kkað út af fyrir sig að meðaltali um 5% á síðasta árs- fjórðungi, 17% á síðasta ári og um 271% síðan ófriðurinn hófst. Síðan um nýár hefir ástandið en jversnað, flestallar vörur hafa hækk að vegna dollargengisins Eftirtektavert er, að það eru að- allega íslenzku afurðirnar, sem hafa hækkað í verði é síðastliðnu ári. Saltað kindakjöt hefir t. d. nærri því tvöfaldast íverði síðan um nýár í fyrra og er það ótrúlegt eins og kjötsölumálinu er komið. pá hefir og nýr fiskur hækkað um 60—70% á sama tíma, og lúða um nærri því 200%. Aftur á móti hefir smjör heldur %llið í verði og er það eflaust fyrir áhrif margar- ine framleiðslunnar innlendu. Á k.iöt- og fiskiverði er hækkun svo mikil, að fylsta ástæða væri fyrir opinber stjórnarvöld til að taka þar í taumana og athuga hvort jafnmikil hækkun er sanngjörn. Mjólk hefir enn hækkað um 10 aura líterinn síðan í fyrra. • Að öðru leyti má sjá verðhækk- unina síðan í júlímánuði 1914 á eftirfarandi yfirliti, Hækkun % Rúgbrauð (3 kg.) ........stk. 250 Fransbrauð (500 gr.) ....... 204 Sistibrauð (500 gr.) ....... 279 Rúgmjöl .................kg. 237 Flórmjöl (hveiti nr. 1) .... 255 Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg B. B. Ormiston blómsali. Blóm fyrir öll tækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til út- fararkranza. 96 Osborne St., Winnipeg; Phoqe: F R 744 Heirnili: F R 1980 JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIl taka að sér málningu, inna húss og utan, einnig vegg fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronto stræti Sími: Sher. 1321 purkaða aprikósur Meís. högginn Kaffi, Te ....,. . Súkkulaði Tólg ...................... Nýmjólk................ lít. Mysuostur ............. kg. . u, x i iKveiti (nr- 2) ............. 268 Vertu svo blessuö og sæl, og Bankabyggsimjöl .............. 228 Pær j Hrísgrjón \.............. 284 Sagógrjón (almenn) ......... 397 Semoulgrjón ................ 257 Hafragrjón (valsaðir hafrar). 212 Kartöflumjöl .... .......... 450 Baunir, heilar ............. 309 Raunir, hálfar .......... 321 Hagstofan hefir nýlega sent út; Kartöflur .................. 258 1. blað fimta árgangs af “Hagtíð-! Gulrófur (ísl^nskar) ..... 200 indunum”. Meðal annars fróð-1 Hvítkál ........................ 238 heHsaðu vinkonum þínum. eru um leið vinkonur mínar. pér einlægur J. Briem. Dýrtíðin. Egg .... ................ Nautakjöt, steik ....... Kálfskjöt (af ungkálfi) Kindakjöt, nýtt ........ . stk. Kindakjöt, reykt Kæfa ............ Saltfiskur, þorskur Matarsalt (smjörsalt) .... Sódi ...................... Brún sápa (kryetal sápa) Steinkol (ofnkol) Lögrétta. X, ö. Carter 3 úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. i,0, og gleraugu við allra hæfi. Ma prjátíu ára reynsla. Gerir við ^15 úr og klukkur á styttri tíma en I e, fólk á alment að venjast. pri g 206 Notre Dame Ave. og Síml M. 4529 . tVinnipeg, Man. Dr. B. J. BRANBSON véi P kve - 701 LindsaY Building um Tklkphonk garrv 320 Off»ck-Tímar : 2—3 i. Heimili: 778 Victor St. I- Telkphone oarry aai ■ W’innipeg, Man, Vðr iOKKjum sérataka áherslu á aC ; aelja meSöl $ftlr forskriftum laekna. Hin bsitu lyf, sam hngt er aö fá, ■ •ru notuö elngönsu. fegar þér komlö : meö forskrlftlna til vor. mofltS pér vera vím um aS fá rétt Í>a8 sem lseknirinn tekur til. COLOIiECGK « CO. Notre Daiue Ave. og Sherbrooke s,t. Phones Garry 2690 og 2691 = Giftinifaieyflsbrðf sei*. 4 Dr. O. BJORN80N > 701 Lindsay Building HlI.RW#ONKIGARRT Office-tímar: 2—3 —■ HIIMILI: _ 7 64 Victor St.aet rBLRFNOFRi OARRT T63 Winnipeií, Man. i DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. . * 1 Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG. MAN. Dr- J. Siefánsson 401 B«yd Buildíng C0R. P0RT/\CE ATE. íc EDMCfiTOfi *T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma, — Er að hitts frá kl. 10- 12 f. h. og 2 5 e. h.— TaUími: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsimi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson _ 401 Boyd Building Cor. Portuge Ave. og Edmonton ] Stundar sérstakleRa berklaaýki 1 og aSra lungnasjúkdöma. Er að finna á skrlfstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- 4 stofu tals. M 2088. Helmill: 4« Alloway Ave. Talsimi: Sher- ; brook 3158 - p DR. O. STEPHENSEN i Telephone Garry 798 «/ Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. —1 heimili: t 615 Banatyne Ave., Winnipeg 9 I J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR i 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Streot Tals. main 5302. 81 ^ 04 u A. S. Bardal 63 843 Sherbrooke St. Selur Ukkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Enafrem- ur selur hann alskonar minnisvarða Y3 0g legsteina. 65 Helmili. T.H, . Qarry 2,5, Ó 36 8kri'fsto'fu Tala. - Oarry 300, 87B 26 n 87 h . Verkstofu Tals.: Hetm. 'l'ais.: Garry 2154 Garry 2949 þ •05 G. L. Stephenson t PLUMBER h ;09 Allskonar rafinayrnsáliold. iro sem I lan straujárn víra, allar tcgundlr af glÖHnm ok aflvaka (batteris). »7 VERKSTOFA: G76 HOME STREET ! 252 505 JOSEPH TAYLOR \ 400 lögtaksmaður ^00 Hehnllls-Tals.: St. John 1844 389 Skrifstofu •'Dals.t Main 7978 323 Tekur lögrtaki bæCi húsaleiguskuldir, >r,7 v.Cskuldlr, vfxlaskuldir. AfgrelSir alt " sem aB lötrum íytur. 278 Skrifetofa. 255. MtU StieM 9AH — ■’ - 250 — lfs Gísli Goodman 383 TINSMIÐUR 442 VERKSTŒÐI: 272 Horni Toronto og Notre Dame eac Phone , lleLmlli* Qarry 2988 Oarry 89» als. St J. 474. Neeturt Stt J. ••• Kalll sint á nött og degl. DR. B. 6EKZABE K. .R.C.S. frá Enxlandi, L.R C.P. frá ion, M.R.C.P. og M.R.C.S. fri itoba. Pyrverandi aCstoCarlœknll hospítal I Vinarborg, Prag, ng íard Ave., Winnipeg, Man, ifstofutimi frá 9—12 f. h.; S—* -9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigtS hoapftal 415—4.17 Pritchard Ave. ndun og iækning valdra ajúk- sem þjást af brjóstveikl, hjart- magasjúkdömum, innýflavelki, lúkdómum, ka’-lmannasjúkdóm- uga veiklun. TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeöingar, Skrifstofa:— koom 8ii McArthnr Building Portage Avenue ÁaiTUN: P. O. Box 1850. Telefónar: 4503 og 4504. WinnipeR 1 lögfræðingar 5 Curry Building, Winn Talsími: M. 450 ,fa tekið að sér lögfræðis: B. S. BENSON heitins í Selkirk, Man. fslenkur I,ögfr:e8ingur M. 6535. Skrifstofa a8 lí»7 Winnipeg. Tal- Hr. Lindal hef- Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrsiumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfræðingur Heímili: 16 Allotvay Court,, All^way Ave. MESSRS. PHIIiUPS & SCABTH líarristers, Etc. ilonrreal Trust Bldg., Winnlpeg Phone Main 512 Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. 808 Confederation Life Bltíg. hone Main 186 - Winnipeg Giftinga og , ,, ” J rðarlara- D,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Mætasta kerfið. Mætasta “kerfið” er hraust og t þar. Triner’s American of Bitter Wine er öllum hjélp í afkomu orrahríð- Sá lögur veitir góða matar- hjálpar meltingunni og * taugarnar. Hann nemur Elixir of Bitter Wine hefir í síðastliðin 30 ár. pað var fyrst haft til sölu 1890 og er alt ah fremst. Ekkert “bitter wine” er betra en Triner’s American (E1- ixir. Reynið líka Triner’s Ange- lica Biitter Tonic. Lyfsalar hafa bæði þessi meðul til söTu. — Jos- eph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Cíhicago, 111.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.