Lögberg - 08.07.1920, Síða 8
'BIs. 8
LÖGBERG FIMTUADGINN 8. JÚLÍ 1920.
BRÚKIÐ
TRAOC MARK.RCCISTCRCO
Safnið ombúðunam og Coupons fyrír Premíur
Úrborgi
nni
Mrs. C. B. Johnson frá Brú P.
O., kom til borgar á laugardag-
inn með tveim dætrum sínum, til
skemtunar, og til læknisráða.
Mr. Jón Sveinsson bóndi frá
Markerville kom til borgar um
helgina að leita sér lækninga.
Hr. porsteinn''Jónsson bóndi að
Hólmi í Argyle bygð kom hingað
fyrir helgina á skemtför til Mani-
toba vatns og Nýja ísl'ands að hitta
ga/mla kunningja.
Mrs. J. J. Thorvardsson, ásamt
tveimur dætrum sínum Kristínu
og porbjörgu fór tfl Church-
bridge, og búast þær mæðgur við
aö dvelja þar vestra um mánaðar
tíma, hjá frændfólki sínu.
Mr. Ágúst ísfeld frá Winnipeg
®ístí*.h var á ferðinni ásamt syni
isrnnm, Trausta, í vikunni. Hann
isagði kosningar verið hafa all-
heitar |>ar nyrðra og að í einu
Jqjwsvæði í ísafoldar bygð, hefði
kosning fyrir farist með öllu, með
því að hvorki kom fram atkvæða-
stokkur eða atkvæðaseðlar.
pann 21. júní dó í Selkirk, Mrs
Uesselja Stefánsson, kona Sigur.
geirs trésmiðs þar í bæ.
J>ann 16. júní s. 1. voru gefin
saman í hjónaband, þau Anna
Sophia Deildal og Olafur G.
Björnsson. Séra B. B. Jónsson
gaf saman. Hjónavígslan fór
fram á heimili Mr. og Mrs. Fred
Bjarnason. Brúðguminn er starfs-
maður RoyaJ Crown bankans,
og brpðurin sömleiðis úr Winni-
peg. Lögberg óskar ungu hjón-
unum til hamingju.
Pétur Árnason sem um langa
tíð hefir búlð rausnar búi nálægt
Lundar, hefir selt bújörð sína, og
flytur alfarinn um mánaða mótin
júlí og ágúst. Bú sitt hefir Mr.
Árnason ekki selt enn, og geta
þeir sem verkfæri eða búpening
þurfa að kaupa snúið sér tií hans,
því hann hefir ásett sér að selja
sem mest af því, éður en hann
fer frá Lundar.
pann 4. þ. m. lést á sjúkrahúsi
bæjarins Mrs. Helga Tl/ompson
frá Mather Man. eftir að eins
þriggja daga legu. pau hjón
hafa ibúið í Cartwright og Mather
í Man. í meir en 25 ár, þar sem
Thompson hefir haft á hendi um-
sjón með verki fyrir Canada
Kyrrahafshafs brautarfélagið. ✓
Mrs. Thompson or ættuð frá
Haugi í Miðfirði í -Húnavatns-
sýslu á íslandi, dóttir Jóhanns
bónda Ásmundssonar er þar bjó
lengi; hún fluttist vestur um haf
árið 1889.
pau hjón Mr. og Mrs. Thompson
eignuðust einn son, Jóhann Hösk-
uld, fór hann í stríðið og féll við
Vimy Ridge 19. apríl 1917.
Skyldfólk hinnar látnu hér í
landi eru þeir bræður Á. P. Jó-
hannsson og Gunnlaugur Jóhanns
scn báðir í Winnipeg.
Jarðarförin fór fram frá Fyrstu
lút. kirkju í Winnipeg.
Séra Runólfur Marteinsson
jarðsöng.
Mr. Stefán Einarsson verzlun-
armaður frá Riverton, kom til
borgarinnar á þriðjudaginn.
Capt. Sigtryggur Jónasson frá
Árborg kom til 'borgarinnar fyrri
part vikunnar.
Mr. Andrés Skagfeld frá Hove
P. O,, er staddur í borginni um
þessar mundir.
MispTentast hefir í kirkju-
þingsfréttum í síðasta blaði, þar
sem sagt er að prédikunar texti
séra K. K. Ólafssonar hafi verið
Jer. 6. 11—2. Átti að vera Jer.
1. 11—12.
Herra Grímur Laxdal kaupmað-
ur frá Árborg, Man., kom snöggva
ferð til borgar í vikunni, í erind-
um sinum.
pann 30. þ. m. andaðist að
heimili sínu að Lundar Man. Mrs.
Kristín Halldórsson, kona Hall-
dórs bónda er þar hefir búið
myndar búi frá upphafi þeirrar
bygðar. Hin framliðna var kom-
in á elliár, frábær dugnaðar og
kjarkmanneskja.,
Gefin saman í hjónaljand þ.
30. júní s. 1., voru þau Valdimar
Jón Sigurðsson og Miss Sigríður
Sigurðsson, bæði til heimilis í
Víðir. Séra Jóhann Bjarnason
gifti og fór hjónavígslan fram á
heimili hans 1 Árborg. Valdi-
mar er sonur Jóns Sigurðssonar
póstafgreiðslumanns i Víðir og
fyrrum oddvita í Bifröst sveit, og
konu hans Kristínar sál. Jóns-
dóttur. Brúðurin er dóttir
Steingríms Sigurðssonar frá Sel-
ási í Víðidal og konu hans Eliza-
betar Jónsdóttur frá Litlu Giljá í
Húnavatnssýslu.
Valdimar var i riddara hersveit
(Fort Garry Horse) í Canada
hernum gegnum alt stríðið mikla,
mátti heita að félagar hans strá-
féllu í hildarleik þeim hinum ægi-
lega, en sjálfur komst hann ó-
meiddur í gegnum þær eldraunir.
Varð þó fyrir gaisi lítilsháttar
einu sinni, og tveir eða fleiri
hestar voru skotnir undir honum
i orustu. Mun stríðssaga Valdi-
mars óvíða eiga sinn líka. Heim-
ili hinna ungu hjóna verður í Víð-
irbygð, þar sem brúðguminn hef-
ir nú þegar keypt sér bújörð og
bygt íbúðarhús.
Bæjarlóðir.
Tilboð óskast í þrjár stórar
lóðir 66X132 Range 2 (önnur horn
lóð) á Gimli, Man. Verða að selj-
ast. Semjóð við H. Martin, að
|5795 Sherbrooke Street South,
Vancuver, B. C.
ÁBYGGILEG
—og-------AFLGJAFI
UÓS
Vér ábyrgjumst yður varanlega og ósiitna
ÞJCNUSTU
Mr. Helgi Pétursson verzlunar-
maður frá Elfros, Sask., kom úr
kynnisför norðan frá Árborg á
þriðjudagsmorguninn og dvelur í
bænum nokkra daga.
Miss Helga F. Guðmundsson
frá Mpzart, sem stundað hefir nám
'hér í Dorginni að undanförnu, fór
heimleiðis fyrir helgina og dvelur
þar í sumarfrinu.
Miss Elízábet Johnson kennari
frá Hayland kom til bæjarins í
síðustu viku, er skóla var sagt
upp. Býst hún við að skreppa
vestur til Mozart til móður sinnar
og dvelja þar um hríð.
Kennara vantar við Big Point
skóla no. 962, hafi second class
kennaraleyfi, helzt með normal
skólagöngu. Kennslútimi frá
1. sept. til 30. júní. Umsækj-
endur tiltaki kaup og sendi um-
sóknir til undirritaðs.
Harald Bjarnason Sec. Treas.
Langruth Man.
pann 1. júlí andaðist Jakob
Hannes Líndal 70 ára 6 mánaða
og 29 daga gamall, hafði hann
verið veikur meira og minna í tvö
ár, sykursýki mun þó haf^ orðið
banamein hans. Útförin fór fram
frá heimili Mr. og Mrs. G. Ólafs-
son að 716 ViCtor Str. hér í bæn-
um, Mrs Ólafsson er systir hins
framliðna, 3 dætur og fjórir syn-
ir hins framliðna voru viðstödd
jarðarförina. Hann var jarð-
sunginn 3. þ. m. af séra R. Run—
ólfssyni.
R.
Mr. og Mrs. J. Friðfinnsson og
Mr. A. Johnson komu vestan frá
Argyle í bifreið fyrir helgina, og
dvöldu hér þangað til í gær, er
þau héldu heimleiðis aftur.
Herra Jón Runólfsson skáld
kom utan úr Reykjavíkur sveit
fjT-ir helgina, þar sem hann hefir
stundað skólakenslu undanfarið
missiri. Horfur eru þar góðar
með grassprettu, enda þurfa marg
ir á miklum heyskap að halda,
því að bændur eiga þar stór gripa
bú, 3—400 sumir. Aflabrögð voru
góð I vetur. Gufubátur gengur
nú stöðugt milli þessa og annara
bygðarlaga og flytur rjóma til
járnbrautar við Steep Rock.
Sveitarmen eiga bátinn og halda
honum til ferða með tilstyrk af
•fyíkinu. Torfærur innansveit-
ar voru bændur að brúa í vor og
leggja vegi, með stjórnarstyrk.
Mrs. Ovida Swainson, að 696
Sargent Ave., var skorin upp á
almenna sjúkrahúsinu hér í bæ
á mánudaginn var. Dr. B. J.
Brandsson gerði uppskurðinn, og
hepnaðist hann vel. Er frúin
þegar á batavegi.
Sumarliði Brandsson frá Bluff
var á ferð hér í bænum í vikunni,
hann kom með son sinn Guðbrand
15 ára til lækninga við sjóndepru.
. Mr. og Mrs. E. Holm, frá Víðir
P. O., komu til borgar i síðustu
viku ásamt börnum sínum, til
skemtunar /og erindagjörða.
Til sölu.
að Riverton, Man., nýtt fjögra
herbergja Cottage, með einni eða
tveimur lóðum inngirtum. *
Umsækjendur snúi sér til Mrs.
A. H. Guðmundsson, Riverton,
Man.
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeá Electric Railway Co.
GENERAL MANAGER
Ef menn vissu um dvalarstað
Jóns Diðriks Jónssonar, er var
ættaður úr Hafnarfirði á íslandi,
fór til Ameriku 1915, gekk í
Bandai*íkjah4rinn sama ár var
15. des. 1918 í Brest á Frakklandi
og hafði þessa utanáskrift:
John Longhill, Hq. 2.
Field Artillery Amerikan
E. 4.
pá eru þeir beðnir að gefa það til
kynna í þessu blaði.
Frá Wynyard.
lslendingadags nefndin hefir
mikinn viðbúnað að gjöra 'hátíðar-
haldið 2. ágúst sem veglegast.
Wynyard búar hafa haft orð á
sér fyrir að velja góða ræðumenn
fyrir þjóðhátíðardaga undanfar-
andi ár. í þetta sinn má fullyrða,
að þeir verði úr fremstu röð ræðu-
skörunga meðal Vestur-íslend-
inga. — Nöfn þeirra birtast í
næsta blaði.
Góðskáld vor hafa lofað aðstoð
sinni. Hr. Björgvin Gujðmunds-
son hefir á hendi söngstjórn, og
þeir, sem til hans þekkja og vita
um söngkrafta ibygðarinnar, efast
ekki um, að söngurinn verður í
bezta lagi.
pjóðræknisdeildin Fjallkonan
hefir umsjón með hátíðarhaldinu
að þessu sinni, og mun ekkert til
þess spara, að minningarmótið
verði sem ánægjulegast öllum, er
þangað koma.
Meira í næsta blaði.
Nefndin.
Miss Margrét Erlendsson skóla-
kennari frá Mountain, N. D., sem
verið hefir við skólakenslu und-
anfarandi að Vogar, Man., kom
til bæjarins í byrjun vikunnar og
hélt heim til sín í gær.
Wonderland.
Mr. Swain Swainsson frá Ár-
borg, Man., kom til bæjarins um
miðja vikuna sem leið.
Prédikað verður í Fyrstu lút.
kirkju í Winnipeg bæði að morgni
og að kvöldi á sunnudaginn kem-
ur.
Afmælisvísa til ungrar stúlku.
Björn bóndi Halldórsson frá
Akra, kom hingað norður í bif-
reið í síðustu viku ásamt konu
sinni og tveimur börnum, þau
brugðu sér norður í Nýja ísland,
en héldu heimleiðis aftur á þriðju
daginn var. Mrs. P. S. Bardal
fór með þeim suður til þess að
heimsækja ættingja og vini í N.
Dakota.
pess óska eg oft í næSi
:þú eignist vænan pilt,
sem yhkir um þig kvæði,
svo elskum við hann bæði,
því mér er málið skylt.
Borðsálmur Lilly litlu 3. ára.
Mig vantar pie og púdding
og pipar salt og smér,
og brauS af báðum sortum
eg bið að rétta mér.
En kartöflur og ketið
og köku þarf eg fyrst,
því eg hefi ekkert jetið
og eg er líka þyrst.
K. N.
Ef smjörið á að vera
gott þá brúkið
THg CANADIAN 8A1.T CO, LIMtTED
Fálkarnir sigruðu!
íslenzku “Fálkarnir” sigruðu í Antwerp, og síðan
. er nafn þeirra á allra vörum. — Alt sem skarar á
einhvern hátt fram úr, verður édauðlegt í endur-
minningu fólksins.
Að 607 Sarg;ent Avenue
fast við Wonderland, hefir nýlega verið opnað ís-
lenzkt kaffisöluhús ásamt sælgætisverzlun, er ber
mafn skautakappanna frægu og nefnist
FALCON CAFE
par fæst á ölum tímum gosdrykkir, ísrómi, aldini,
brjóstsykur, ram-íslenzkar pönnukökur og allskonar
heimatilbúið kaffibrauð. Kaffið sjálft með gamla og
góða íslenzka keimnum. — Ágætar máltíðir einnig
seldiar á öllum tímum dags og fólk tekið á fæði um
lengri eða skemmri tíma. — FALCON CAFÉ þohr
alla samkepni og hlýtur að sigra. — Phone: A5421.
& ; *--
Unaðsleg æfintýri eintkenna
sýningarnar á Wonderland yfir-
standandi viku. Miðviku og
fimtudag “The Prince and Betty”
þar sem William Desmond og
Mary Humman sýna listir sínar.
En á föstu og laugardag verður
sýndur kvikmyndaleikurinn “Jac-
ques of the Silver North”, með
Mitchell Lewis í aðalhlutverkinu.
Næstu viku Blanohe Sweete í
leiknum “Fighting Crissy”.
Ávalt bezta skemtunin á Wond-
erland. —
Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla.
Safna? af Halldóri J. Stefáns-
syni, Elfros, Sask.:
S. G. Kristjánsson ....... $5.00
G. J. Stefánsson........... 5.00
Stefán Helgason............ 1.00
Jón Stefánsson ............ 3.00
Arndís Stefánsson ........ 1.00
Margrét Stefánsson...........50
Sæbjört Stefánsson............50
Magnús Borgford .......... 5.00
H. J. Stefánsson.......... 2.00
Frá fólki Vídalíns safnaðar—
safnað af J. J. Erlendssyni, Hen-
sel, N. D.:
T. Erlendsson...i..........$1.00
M. Ásgrímsson............. 1.00
Grímur Thorlaksson......... 1.00
Guðm. Thorlaksson.......... 1.00
J. H. Norman .............. 1.00
Sig. Baldvinsson........... 2.00
J. G. Olson ............... 1.00
B. S. Stefánsson .......... 1.00
Jónas Johnson ............. 1.00
J. J. Johnson ............. 1.00
M. Thorgrímsson ........... 1.00
Fred. Johnson ............ 5.00
J. Andrews, jr................50
Eggert Thorlacius ............50
B. G. Sverrisson........... 1.50
Sigurgeir Stefánsson
1.00
E. Skjöld................... 1.00
1.00
1.00
4.00
5.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
Helgi Johnson ...........
H. E. Halldórsson .......
B. S. Thorwaldson .......
Stígur Thorwaldson.......
Onefndur .................. 2.00
Mrs. S. Emerson............ 1.00
Jóhann Erlendsson........
J. J. Erlendsson.........
S. Th. Björnsson ........
O. Johannsson ...........
J. Johannsson ...........
Kvenfél. Árdals safn..... $25.00
Gest. Jóhannss., Popl. Park 5.00
Safnað af séra 'Jóni Jónssyni við
Lundar, Man.............. $29.50
Jósef Stefánsson, Marker-
ville, Alta............ $10.00
Sd.skóli Fyrsta lút. safn .... 12.66
Arður af Vale.iictory sam-
komu skólane............ 22.15
S. W. Melsted
í jaldkeri skólans.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dnmlnlon Tlrea
4 relCum höndum: Getum rtt-
vegaB hvaöa togrund sem
þér þarfniat.
Aögcerðum og “Vulcanlzlng” sér-
atakur gaumur geflnn.
Bat.tery aCgerCIr og blfrelOar til-
brtnar tU reynsiu, geymdar
og þvegnar.
AIJTO TIRE VfJI.OANTZI-VG CO.
.109 Oumberland Ave.
Tals. Garry 27«7. OplB dag og nötL
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
William Desmond'
‘The Prince and Betty”
Föstudag og Laugardag
Mitchell Lewis
“Jaques of the Silver North”
Mánudag og prið'judag
Blanche Sweet
“Fighting Crissy”
Stór mynd.
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Darae
Avenue
Kennara vantar við Lone
Spruce s'kóla no. 1984 í tólf mán-
uði, frá 15. júlí n. k.
Lysthafendur verða að hafa
second class kennara próf. peir
sem sinna vilja stöðu þessari,
snúi sér til James Johnson Sect.
Treasuer Amaranth Man.
Kennara vantar fyrir Mary
Hill S. O. No. 987, sem hefir
kennara leyfi fyrir Manitoba frá
ágúst 17., til ársloka. Umsækjend-
endur tilgreini æfingu og kaup,
og sendi tilboð fyrir júlí 10. til
S. Sigurðssonar sec. Mary Hill P.
O. Man.
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina ísl.
jkonan sem slíka verzlun rekur í
Canada. íslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407
Viður óskast keyptur
The Caledonia Box and
Mannfacturing Co. Ltd.
kaupir nú þegar, gegn háu verði,
Spruce og Pop’lar í heilum vagn-
hlössum. Finnið oss strax eða
skrifið.
1350 Spruce Str. Winnipeg
Phone M. 2715
)
Rannsókn af hálfu þess opinbera mun sann-
prófa, að Macaroni innihieldur nálega tvisvar
sinnum meira næringarefni heldur en Sirloin
eða nokkurt annað úrvals ket. Nýtin húsmóðir
mun einnig kunna að meta muninn á verði þess
og ketsins og því betur mun hún kunna að meta
hann, ef hún veit að meir en 100 ólíka rétti lost-
æta og holla, má búa til úr Macaroni.
Búið til eingöngu úr bezta hveiti í Canada, í
hollum, sólbjörtum verksmiðjum, þar sem allar
ráðstafanir eru gerðar til þess að varan komi til
yðar tárhrein og ómengað, í umbúðum, sem
ryk vinnur ekki á.
Reynið Macaroni í miðdagsverði á morgun — -
eða í dag. pað er auðvelt að búa til rétti úr því
fljótt og vel.
Fæða fyrir þá Svöngu,
Auðugu og Efnalitlu.
EINMITT SEM MENN
MENN pARFNASTí
Létt og þægileg sumar-
nærföt—Combination
$1.50 $1.75 $2.25
Sportskyrtur, léttar en þó
þægilegar á $2.25 og upp.
Stórt úrval af karlmanna
Sokkkum á 50c. parið
Lítið inn sem fyrst
White & Manahan,
Limited
500 Main St., Winnipeg
Merkileg tilkynning
Til Bænda í Canada.
Vegna ýmsra orsaka, svo ser.
skildinga þröngar og hárra prísa
á hrossafóðri í þessu landi, höfum
vér samið við U. S. Tractor Co. á
þann veg, að vér getum nú selt
“B” Model 12-24 U. S. Tractor,
fyrir borgun út í hönd eða smám-
saman hverjum áreiðanlegum
bónda. Prísinn er nú $860.00 á
hverjum albúnura til notkunar.
Vér höfum nú stórar birgðir til
viðgerða og alla Ihluti til dráttar-
véla fyrir markað í Canada. Vér
höfum einnig gát á viðgerðum haf-
anna á milli og alla leið suður að
Florida og Texas. Fyrir því
skyldu bændur í Canada ekki hafa
áhyggjur af' viðhaldi og viðgerð
dráttvélanna.
Vér selljum einnig plóga og olíu
og áburð á þessar vélar fyrir
rýmilegt verð.
Eftir ýtarlegri upplýsingum
skrifið
T. G. PETERSON,
961 Sherbrooke St.
Winnipeg.
Aðal umboðsmaður í Canada.
Dráttvélin, sem vinnur verk sitt
sleitulaust. Margar dráttvélar
fyrirliggjandi.
í viðbót við Plow Man höfum
vér margar aðrar dráttvélar
sama sem nýjar á þessu fram-
úrskarandi lága verði:
8-16 Mogul ..... ..... $500.00
10-20 BuII ........... $395.00
10-18 Case ........... $900.00
12-25 Watrloo Boy.... $750.00
Allar þessar dráttvélar í bezta
ásigkomulagi, eru til sýnis og
sölu hjá
THE NORTHERN IMPLE-
MENT CO., LTD.
Foot of Water Street
Winnipeg, Man.
Columbia Grafonola, sem bera má í hendi sér,
eykur útiskemtan með söng og dansleikjum.
Mjög fáir menn hafa efni á að taka
með sér í ferðalög marga menn til
að þeyta lúðra eða leika á marg-
vísleg hljóðatól. En al'lir geta afl-
áð sér söngva, sem slíkir leika,
sérstakra músík-leikja og
spora-þyta, með því að eign-
ast Oolumbia Records.
Gerið útis'kemtanir glaðlegri og fjÖr-
ugri og gamanmeiri fyrir börnid, og
takið náeð yður Vacation Model Col-
umbia Grafonola. Sú sem merkt er
D—2, er auðveld í meðförum og
hæfilega hljóðmikil, fyrir úti-
leiki og allskonar glaðværð
1
undir beru lofti-
Nokkrar gamansamar Columbia hljómplötur.
Kismet, Fox-Trot, Aocordlon. Guido Deiro, og
Karuvan, Fox-Trot, Guido Delro. A2931 $1.00
I-’lrst Wlilspor of Love anil Dear One Fur Away,
Schottische. Columbia Orchestra, og Carrots
and Slie’s Such ju Iiove, Schottische, Columbia
Orchestra ....................... A6152 $i‘.65
Oli, By Jingo! Tenor Solo, Frank Crumit, og So
Liong Oolong, Tenor Solo, Frank Crumit
......................................... A2935 $1.00
Ticklisli iluhen, Cal Stewart (Uncle Josh) og I
Iiaughed at the wrong time, Cal Stewart.
(Uncle Josh) ............................ A2923 $1.00
ISLENZKAR HLJ ÖMPLÖTUR:
“Ölafur reið meÖ björgum fram," "VorgySjan," “Björt mey og hrein." og "Róain.”
Sungið af Einari Hjaltsted
“Sólskríkjan,’’ dg “£g vil fá mér kærustu,’ Fíólín spil
“Humereske," (Sveinbjörnsson)—-Fíólín.
SUNGIÐ Á DÖN5KU: “Hvað et'svo glatt," “Den gang jeg drog af sted."
SUNGIÐ Á NORSKU : “ Ja, vi elsker dette landed” og “Sönner af Norge."
Swan Manufacturing Co., 676 Sargent AVe., Winnipeg—Ph. Sh. 805
H. Mathusalems, eigandi
Nýjar Columb/a hljómplötur koma á markaðinn 10. og 20. hv. mán.