Lögberg


Lögberg - 30.12.1920, Qupperneq 8

Lögberg - 30.12.1920, Qupperneq 8
Bl«. 8 LÖGBERCi, FIMTtTDAGINN, 30. DESEMBER 1920'. B R 0 K I Ð CROWN Sifnið umbáðanuTi og Coupons fyrir Prcmíur UÓS ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI )! w ONOERLAN THEATRE TRADE MARK, RECISTERED Ur borginni Mr. Björn Thorvardtesqn frá Piney, Man., Hom til borgarinnar á 'þriöjudagsmorguninn ánöggva ferð. Sigurgeir trésmiður Stefáns- | son frá Selkirk, Man., leit snöggv- ast inn til vor á Lögberg í vikunni. Sigurgeir er gamall Winnipeg búi, skýr maiiur og ræfiinn. Court Vínland C. O. F. heldur skemtifund, og hefir veitingar í sambandi við innsetning embættis- manna, að kvöldi þess fjórða jan- úar næstkomaiidi. Fjöimennið bræður! B.M. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri V ERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg Electriclíailway Co, Miðviku og fimtudag Bessie Barriscaie “The Notorious Mrb. Sands” Fðstu og Laugardg William Russell “Leave it to Me.” og Fox Sunshine Company Mánudag og priðjudag “The Deep Purple,, GENERAL MANAGER Árni 'bóndi Sveins'son frá Ar- gyle, kom til borgarihnar 1 vikunni sem leið ásamt konö sinnt, og dvelur hér fram yfir hátíðarnar hjá börnum sínum .Jóns Sigurðssonar félagið held- ur útnefningarfund, í fundarsal Únítara kirkjunnar á þriðjudags- í kvedið 4. jan. 1921 kl. 8 e. h. Mun- j ið eftir að fjölmenna. ! Herra Ásgeir , ILaflgH}msson tengdasonur Árná ■' SveinBsonar i iArgyle, og 'bróðir. Límials Hall- grímssonar hér í bæ er alfluttur h^ngað til bæjarins frá Edmonton áSámt fjöLskyldu sinni,.og býst við að dvelja hér framVégls. | Mrs. Hállur Magnússon á bréf á skrifstofú Lögbergs. ■ Nýiátin er að Otto- P. O. Man., merkiskonan puríður Hjálms- dóttir porsteinsson varð lasin að morgni þess 24. og dó innan fjlrra klukkutíma. ' ...» ! Gefin saman í hjónaband af l^éra Runólfi Runólfssyni, á jóla- idaginn, þau Ingveldur Kristín Guðjónsson og Sigurjón Sigurðs- ison, frá Völlum í VíðineSbygð I Nýja íslandi. Atböfnin fór fram að heimili brúðarinnar 688 Home Str. Winnipeg. Frámtíðar heim- ili ungu hjónanna verður að Völl- um í Víðinesbygð, og lögðu þau af stað til framtíðar heimilis síns að hjónavíxluathöfninni afstaðinni. Mr. Björgvin í Guðmundsson •töngfræðingur frá LesLie Sask., Var staddur í borginni i jólavik- Unni. I Bjarni Guðmunssón frá Lundar Man., var á ferð í bænum í vik-' unni. Jón Brandsson frá Gardar N. D., kom til borgarinnar'fyrir helg- ina, og dvelur hér hjá börnum sín- um Dr. B. J. Brandson og Mrs. Dr. O. Björnsson um ^íma. Eimskipafélags'tstjórnin á fs- landi hefir sótt um leyfi til að mega taka fariþega á Lagarfoss sem væntanlegur er til New York bráðlega. Ef einbverjir væru að hugsa til heimferðar með skipinu, iættu þeir að setja sig sem fyrst í samband við hrt Árna Eggertsson í 101 McArthur Bldg. Winnipeg. Mrs. J. Duncan, frá Antler P.j 0., Sask., ásamt tveimur foörnum: sínum, kom til borgárinnar á mánudagskveldið var. hún ætlar að dvelja vikutíma hjá foreldrum sinum þeim Mr. og Mrs. Finnur Johnson. 20. þ. m. voru gefin saman í ■hjónaband í St. Lukes kirkjunni hér í bænum, þau Ingibjörg John- son, dóttir Mr. og Mrs. Bergþór K. Jbhnson hér í hæ, og Hamilton Melor Whitworth af Rev. Canoi) V7. Bertal Heeney. P rjár íslenzkar stúlkur luku námi við kennaraskóla (Normal School) hér í bænum fyrir hátíð- irnari og hafa nú fengið annars flokks kennara leyfi. pað voru þær Mi?s Alfríður Samson frá Winnipeg, sem iþegar mun hafa fengið stöðu við skóla að Lundar; Miss Kristín Skúlason frá Geysir P.O., og Miás Lára Sigurjónsson frá Winnipeg. Tvser hinar síðast- nefndu hafa tekið að sér skóla- kenslu að Brokenhead um 35 míl- ur austur frá Winnipeg og byrja á þVi starfi um áramótin. Kristján N. Júlíus skáld, sem Úvalið hefir um hríð í iborginni í sambandi við útgáfu ljóðmæla sinna, bélt heimleiðis síðastliðinn þriðjudag. Hillingar. Ljóð að gylla eðlis ill er með spillingunni, sjálf ei snillin vera vill vafin hyllingunni. pjóðar spilla Iþeli, smá þreið að tyllast fjötrum ljóð, sem villa lögum frá leiða á villu götur. Hamra stál, við hyggju slit bælir ibrjálun landsins staurslegt mál og steinrent vit stafar af sálu mannsins. ,1. G. G. Fyrirspurn. Árið 1877 eða nálægt því, flutt- ist frá fslandi til Ameriku maður að nafni Erlendur, ásamt fjöl- skyldu sinni. Dóttir hans sem Karólína bét, var þá 14—15 ára. var hún nefnd Miss Jensen tll 1894 að hún giftist írskum manni, er Sommers hét. Var það í Miss- oula, Montana. Eignuðust þau son pg dóttur. Dóttirin heitir Minnie Sommers. Er henni ókunnugt um móður sína, og því afar ant um að finna hana, eða fá sem nánastar fregnir af henni. Biður hún því alla, er um hana kunna að vita, svo vel að gera og senda áritun hennar, sé hún enn á lífi, Og aðr- ar upplýsingar sem allra fyrst til Hermanns Jónassonar — c. o. J. T. Bergman, Kirkland, Wash. ---------o--------- íslandsfréttirnar I þessu blaði eru teknar úr Lögréttu frá 2.—17. nóvember 1920. peir sem kynnu að vita um heim- ilisfang Emmu Goodman, áður að Cold Spring P. O. Man., eða gætu veitt upplýsingar um móður henn- ar, geri svo vel og geri undirrituð- um aðvart sem allra fyrst. Oliver G. Otto. R. F. D. N. 1 Box 99 Kent, Washington. ’ Lieut. Franik Fredrickson Hokc- ’ey kappinn frægi og flugmaður- linn, lagði af stað á mánudags- kveldið til Victo.ria B. C., þar sem jhann ætlar að leggja stund á pro- fessional Hockey um hríð. Með honum fór einnig vestur Jónas bróðir hans. Innilegar haming- .juóskir frænda, vina og allra .Winnipeg íslendinga í þeild sinni •fylgja þeim bræðrum á veg. Eins og lesendum Sólskins ~ér kunnugt höfum vér undanfarandi birt stuttar greinar um merkustu rithöfunda Bandarikjanna og vor- um komnir að HaVriet Beecher Stowe, en um þá konu var Sólskin i nýbúið að flytja dálitla grein, og Mátum vér oss ,þvj nægja að birta ofurlítið brot úr binni nafnfrægu sögu hennar, Uncle Tom’s Cabin í þessu blaði. Kinnanhvolssystur voru ekki leiknar í gærkveldi (miðvikudags- kveld) eins og til stóð, sökum þess að frú Stefanía var lasin. Leikn- um hefir því verið frestað til óá- kveðins tíma. Ungfrú Emelia Bardal sem kent hefir við barnaskóla vestur í Sask. kom til borgarinnar fyrir jólin og dvelur hjá foreldrum sínum fram yfir nýárið.' --------o---»---- • ísleifur Guðjónsson bóndi frá Sandbridge Man.. er staddur í bænum. porleifur þorvaldsson frá Bred- enbury, Sask., kom til borgarinn- ar í vikunni sem leið. Hann brá sér vestur til Brandon þar sem hann býst við að dvelja mánaðar- tíma. -æ- Miðvikudaginn 22. jþ. m., gaf séra Rögnvaldur Pétursson sam- an í ihjónaband að heimili sínu 650 Maryland Str., .þau ihr. por- stein Guðmundsson, ættaðan> frá Rjúpnafelli í Vopnafirði, nú til heimilis að Leslie P. O. Sask., og ungfrú Ragnhildi Jónsdóttur, fyrrum alþingismanns frá Sleð- brjót. Ungu hjónin lögðu af stað samdægurs norður I Siglunes bygð í kynnisför til foreldra brúð- arinnar og ætluðu að dvelja þar r m yf'r bátíðarnar, en halda, svo þaðan ti! framtíðarheimilis síns að Leslie. Edward Thorlaksson, sem nám stundar við Wesley College, skrapp heim um hátíðirnar og kom aftur á þriðjudaginn var. Mr. Thorlaks- son er einn af leikendum skólans, sem ætla að sýna list sína á Walk- ar í annari viku janúar í nýju Ieikriti sem samið hefir verið af nemendum skólans. — íslendingar ættu að sækja þann leik. ------o------ Barnið mitt! Elsku litli sonur minn! pví varstu hrifinn frá mér svona fljótt —‘pví var þinni litlu sál lofað að líta dagsljósið að eins fyrir nokkrar sekóndur ? pví máttir þú ekki dvelja lengur hjá mér og dafna við hlið mína — hold af mínu holdi — brot af minni sál! Erú það forlögin ó- bifanleg — óumflýanleg, sem valda því að mín hjartans þrá og von uppfyltust að eins til að slokkna strax aftur! pað lýsti um stund þegar stjarnan þín litla en skærá rann upp — en húmið er dekkra en áður þegar ljósið hverf- Ur. Lífið er blik, skuggar, birta og drúngi.. Ljós og níða myrk- ur. — pá sézt lengst um geiminn, er myrkrið er svartast, þannig sést guðs kærleiki bezt, þegar syrtir að í sálinni og sorgin ber að dyr- um. Algóðurguð hefur tekið þig heim til sín og sett þig meðal blómanna sinna. — Heimurinn nær ekiki til þín, heimurinn sem kremur sundur fegurstu blómin að eins fyrir það eitt að þau vant- ar máttinn til varnar. Sofðu vært seinna við munum saman una við sólar glit; þar sem að gott alt hjá guði þróast, Hlægir mig ganga grafar um hlið! Einar Guttormsson. Áramóta guðsþjónusta verður haldin í Skjaldiborg gamlárskveld kl. 10,30 Allir velkomnir. Á nýárs- dag verður ekki messað í Skjald- borg. Séra Runólfur Runólfsson messar á Betel þriðjudagskveldið 4. janúar kl. 7,30 e. h. Wonderland. Ein frægasta leikkona, sem um getur, Bessie Barriscale, sýnir list sína á Wonderland í áhrifamiklum kvikmyndaleik, sem nefnist: ‘The r.otorious Mrs. Sands,” en a föstu og laugardaginn gefst almenningi kostur á að horfa á William Russell í skopleik einum er heit- ir “Leave it to me”.” Fyrri part næsrtu viku verður sýndur leikur- inn “The Deep Purple,” en síðari hluta vikunnar “The Dragon’s” Sýningar frá Japanog Kína G.FAFIR TIL BETEL Ónefnd kona í Wpeg........ $2.00 Eiríkur Björnsson, Wpg ......4.00 Sveinn Sigurfisson, Wpg .... 5.00 Jólagjöf frá kvenfél. Agústínus- safn., KandaJhar ......... 54.00 Jólagjöf frá safnaðar konum Strandar safn., Amaranth 15.00 j G. A. Vivatson, Svold ,N.D. 5.00! Anna K. Jobnson, Mountain 10.001 Mrs. og Mrs. Björn Jónasson, Mountain ................ 10.00 Bjarni Jónasson, Selkirk .... 5.00 Mrs. pórunn Jónasson, Selk. 5.00 Miss Jóna Jónasson, Selk.... 5.00 Mrs. Rut Solvason, Selk.... 2.00 Miss Aiice Jöhnson, Selk... 1.00 Kvenféi. að Halison, N.D. 28.00 Kvenfél. Tilraun í pingvalla- nýiendu.................. io.OO Anna Arnason, Woodside 5.00 Mr. Og Mrs. N. Vigfússon, Tantallon ............... 25.00 Isl. kvenfél. Sóiskin, South Vanouver..............:. 25.00 Jöhanna Friðbjörg Sigbjörns- son, Leslie..................50 Guðr. Hólmfr. Sigbjörnsson .25 J. G. Sigríður Sigbjörnsson .25 Mrs. G. Anderson, Pikes Peak, Sask................ 5.00 Safnað af kvenfél. Frelsis- safn. í Argyle: Mr. og Mrs. A. Andrésson $15.00 Mr. og Mrs. B. Anderson 15.00 Mr. og Mrs. Sigmar Johnson 10.00 Mr. og Mrs. OIi Arason .... 5.00 Mr. og Mrs. J. Helgason .... 5.00 Mr. og Mrs. O. Fredrickson 5.00 Mr. og Mrs. Aug. Arason ....5.00 Mr. og Mrs. F. Johnson .... 5.00 Mr. og Mrs.H.Christopberson 4.00 Mr. og Mrs. B. S. Johnson .... 3.00 Mr. og Mrs. J. Sigtryggsson 3.00 Mr. 0g Mrs. P. Christophers. 2.00 Mr. og Mrs. Axel Sigmar .... 2.00 Mr. og Mrs. M. Skardal .... 2.00 P. Goodman .. 5.00 E. A. Anderson......... .... 2 00 S. A. Anderson ............ 2.00 S. Björnsson..... ........... 5.00 Miss B. Guðmundsson....... 1.00 Miss Hansína Gottfred .... 2.00 Ónefndur ................... 1-00 J. K. Sigurðsson.......... 10.00 A. Stefánsson .............. 3.00 F. S. Fredrickson ........ 10.00 Mrs. Bardarson ............. 5.00 S. Antoníusson............... 3.00 Mr. og Mrs. John Goodmaa 25.00 Thorarinn Goodman ........... 5.00 Miss Guðbjörg Goodman .... 2.00 —Samtals $162.00. Safnað af kvenfél. Baldurs- brá, Baldur, Man.: C. Benediktsson............ $30.00 Mrs. Arnibjörg Johnson .... 25.00 Mr. og Mrs. M. .lohnson .... 1()00 Bjarni Jónasson ........ 10.00 Mr. og Mrs. S. Skardal.... 5.00 Onefnd Kona ............... 5.00 Andrea Anúerson ........... 5.00 Liilie A. Snidal ............ 5.00 Mr. og Mrs. John S. Björnson 5.00 Mr. og Mrs. T. Joihnson .... 5.00 Mrs. Jónas Bergson ........ 5.00 Guðr. pórarinsson .......... 5.00 Me. og Mrs. 1. Sigurðsson .... 3.00 \trs.\ Ella Piayfair ...... 2.00 ■séra Fr. og Mrs. Hallgnmss 2.00, pórður porstemsson ........ 2.00 S. S. Johnson................ 2.00 Jöhann Jbhnson............... 2.00 D. Olson................... 2.00 Vigdís porsteinsson........ 1.00 Mrs. Björg Jóhnson.......... 1.00 Mrs. O. Oiiver ........... 1.00 Mrs. Guðný Sigvaldason .... 1.00 Mrs. H. Jonasson .......... 1.00 Mr. og Mrs. B. Jobnson .... 1.00 Mrs. Steinunn Berg.......... 1.00 Mr. og Mrs. Th. Olafsson .... 1.25 Mrs. S. Keykdal............ 1.00 O. Johannesson................75 Mr. og Mrs. O. Anderson.... 5.00 Sigurður Finnbogason ...... 2.00 MTs. Sigvaldason ........... 1.00 —Samtals $148.00. Jóihannes Magnússon Tan- tallon, áheit............25.00 ls‘1. stúlknafélag í Glenboro 25.00 G. Tlhorlaksson, Markerville 20.00 G. S. O., Winnipeg ......... 10.00 Kristín Thorfinss., Mountain 5.00 Mrs. Barney Bjerkhoel, Irma, Alta.„ áheit .... 10.00 Jólagjöí frá kvenfél. Eining, Seattle.... ...: ...... 25.00 Jón Brandsson, Gardar..... 5.00 Johanna Abrahamsson, Wpg. 5.00 ónefnd, Winnipeg.......... 2.0(» Leiðréttmgar—I nóv.: Mr. og Mrs. Jónas Gíslason, Derby, átti að vera DuXby, Minn. — I síðasta blaði: Jón Sigvaldason, Gleniboro, $5.00; átti að vera $10.00. — A Iþessum villum eru hlutaðeigend- ur beðnir afsökunar. Með innilegu þakklæti fyrir hinar mörgu gjafir til Betel. J. Jóhannesson, féh. 675 McDemiot Ave., Winnipeg. -------------0-------- GJAFIR Til Jóns Bjarnasonar skóla. frá Svold, N. D.: Kvenfél. Glym-mér-ei .... $25.00 Jón Hanesson............... 5.00 Björn Sveinsson .......... 5.0Q Ásbjörn Sturlaugsson ....... 2.00 Ásgeir Sturlaugsson ........ 2.00 G. A. Vivatsson ........... 1.00 Guðm. Dalsted ................50 —Alls $4Q.50. Frá Kvenfél. Baldursbrá, að Baldur, Man......... .... $25.00 SafnaS af A. Johnson, Mozart, Sask.: J. J. Thordarson ......... $5.00 A. A. Jobnson ............. 10.00 —Samtals $15.00. Safnað af Mrs. H. P. Tergesen, að Gimli, Man.: Mrs. Hinriksson........... $10.00 Sigurður Thordarson ....... 1.00 B. B. Johnson ............. 1.00 Pétur Thompson............. 3.00 Mrs. W. J. Arnason......... 5.00 Mrs. H. P. Tergesen ........ 5.00 Mrs. Christiana Chiswell.... 5.00 Einar Guðmundsson .......... l.o5 H. Kristjánsson.... ....... 1.00 Miss Ingib. Pétursson ...... 1.00 Mrs. John Stevens .......... 1.00 Miss Magnússína Halldórss 1.00 M. Narvason ................ 1.00 G. Narfason ............... 1-0° E. Narfason ............... 1-00 Mrs. Martin Johnson ....... 1.00 Mrs. B. H. Jónsson............50 Mrs. S. Sigurðsson............25 Ónefndur......................25 —Alls $40.00. Frá Gimli-söfn......... ••• 35.00 Safnað af Sveini, Frtöbjörnss.. Amaranth Man.: Eggert Johnson............ $2.00 W. J. Anderson............. 1.00 Björgvin Kjartansson...... 5.00 S. Fredbjörnsson........... 2.00 Mr. og Mrs. Jul. Kjartansson, Bekville................ 2.00 Jóhann B. Halldórsson..... 2.00 Mr. og Mrs. G. Kjartansson 3.00 —Alls $17.00. Jólagjafir: Mr. og Mrs. J. Hannesson, Winnipeg............... 10.00 A. P. Johannsson, Wpg..... 25.00 Miss Anna Kristiín Jöhnson, Mountain, N. D......... 10.00 Rev. H. Sigmar, Wynyard .. 5.00 Jónas Jóhannesson, Gimli 1.00 Missionary Society of Immanuel Luth. Churc'h, Wynyard.... $25.00 Frá Elfros. söín., per J. J. Sveín- björnsson, samskot við Guðsþjón- ustu /................... $26.50 Safnað af C. B. Jónsson, Cypress tiver, fyrir Jóns Bjarnasonar skóla Albert Oliver and family $10.00 Jónas Anderson ........... 10.00 Thorst. Hallgrímsson ..... 10.00 Thorst. Jónsson ........... 5.00 C. B. Jónsson ........... 5.00 Gísli Björnsson ......... 5.00 Helgi Helgason ............ 5.00 Halldór Anderson .......... 5.00 S. B. Gunnlaugsson ........ 5.00 J. P. og P. Fredrickson.... 5.00 S. Landy .................. 5.00 Mrs. Guðr. Sigurðsson ..... 5.00 Pálmi Sigtryggsson ........ 2.00 J. Kuth.................... 2.00 S. Guðbrandsson............ 1.00 Siggi Ha'llgrímsson........ 1.00 Magnús Nordal ............. 5.00 —'Samtals $86.00. Safnað af Mr.s A. K. Maxson, Markervilie Alta: Mrs. G. Thorlakson.ú, ... $10.00 Jón Benediktsson ......... 10.00 J. M. Graig ............... 2.50 H. J. Jóhansson............ 1.00 S. K. Maxson .............. 1.50 —Samtals $25.00. Saskot úr Víðihbygð, safnað af Magnúsi Jónassyni: Miss Kikka Erlendsson..... $1.00 Oskar Erlendsson .......... 1.00 Tryggvi Halidórsson ....... 2.00 Mrs. Halla Jónasson ....... 1.00 Miss Kristin Jónasson .... 1.001 Björn Bjarnson ............ 1.00 Snorri Pétursson..............50 Mrs. Hildur Finnsson ...... 1.00 Franklin Pétursson ........ 2.00 Ragnar Líndal.............. 1.00 Kristján Jónasson ............50 R. Friðriksson............. 1.00 Magnús Friðriksson......... 1.00 Mrs. Helga Friðriksson..... 1.00 Mrs. H. Floyd ............. 5.00 Jóhannes Sigvaldason ...... 1.00 Jóhannes Austmann.......... 1.00 Mrs. Helga Austann ....... $1.00 Mrs. Guðbjörg Jónasson .... 5.00 Jakob Sigvaldason ......... 1.00 Gunnlaugur Holm ........... 2.00 Heiðmar Björnsson ......... 1.00 Snæbjörn S. Johnson ....... 5.00 Sigurður Eyjólí'sson ...... 5.00 Vilberg Eyjólfsson......... 2.00 Mr. og Mrs, Th. I. Kristjánss. 2.00 Til leigu herbergi í vesturbænum, rétt við Sargent Ave., hentugt fyrir einn eða tvo einhl ypa. Upplýsingar að 668 Lipton St. Fowler Optical Co. I.IMITKD (Aður Royal Optioal Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Ifargrave St., næst, við Chieago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- ’um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint tiI Fowler Optical Co. IJMITED 340 PORTAGE AVE. MRS. SWAINSON, að 696 Sar gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Bókband Columbia Press Ltd. hefir nú sett d fót bókbandsstofu sam- kvœmt nýjustu og fullkomn- ustu kröfum. Verð á bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og vönduð vinna ábyrgst. Bækur bundnar í hvaða band sem vera vill, frá al- gengu léreftsbandi upp { hið skrautlegasta skinnband. Pinnið oss að máli og spyrj- BIFRKIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnlon Tlres tetif' S, relCum höndutn: Getum <lt- vegaC hvaCa togund eem bér þarfnlat. ACcerCum og “Vulcanlrtng’’ sér- stakur gaumur geflnn. Battery aCgerCtr og blfrelOar tll- bflnar tll reynslu, geymðár og þvegnar. AUTO TTRE VtnLOANlZING CO. 309 Cnmberland Ave. Tals. Garry 2707. OplC dag og nðtt. Halldór Austmann .... pórarinn Erlendsson S. B. Arnason........ Jón Sigurðsson....... Guðm. Kristjánsson.... Magnús Jónasson .... —Alls $56.50. 1.00 1.00 .50 1.00 2.00 5.00 I \OTU) HIN PDIjLKOMNt AL-CANADISKU FAUpEGA SKIP TIIi OG PE.V Uverpool, Olamtow, I.ondon Southlmiiinton, llavre. Antwerp Nokkur af akipiim vornm: Empreea of Franee. ] »•_>«<» tona Kmpreaa of Hrltuin, 14,o0« tona | Melita, 14.000 tona MÍnnedoaa, 14,000 tona 12,00® t«n<* Apply to | Cnm.dian raclflc <>eean Service 3«4 Main St., Wlnnlpeg eilegar H. S. BAIíDAIi, 894 Sherbrooke St. S. W. Melsted, féh. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.