Lögberg - 24.02.1921, Page 2

Lögberg - 24.02.1921, Page 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. FEBRúAR 1921 TEETH f- WITHOUT PLATES DTO Yfirttandandi dýrtíð er glaep- ur og einnig hið háa verð a tannlækringum. Eg hefi lœkkað verðið, en ekki dregið úrvöruvöndun né aðhlynning. Eg veiti 25% afslátt á öllu CROWN, PLATES og BRIDGE verki ásamt öllum öðrum tannlækningum, ef komið er með þessa auglýsingu á lækningastofu mína. Aðftrðir vorar eiga ekki sinn líka. Vér höfum bezta efni og lærðustu sérfræðinga, og er ]rrí alt vort starf fram- kvæmt í samræmi við ströngustu heilbrigðisreglur. Skrifleg ábyrgð fylgir öllum lækningum. TANNDRÁTTUR ÓKEYPIS, EF PANTADAR ERU PLATES eða BRIDGE-VERK Vér getum leiðbeint yður á yðar eigin tungu ■PHONE A74B7 Gleymið ekki staðnuð Mælt á allar tungur undir safnaðarlögin á fundinum 19. febr. 1920, né heldur til þess að styrkja málstað safnaðarins á pað kom út grein í Heimskinglu! nokkurn háltt fram að iþessum degi. Athugascmd- Er þá ekki nokkuð undarlegt, að menn skuli rumskast svona alt í einu og ætla að fara að kref jast réttar, sem þeir sjálfir vita, að þeir höfðu fyrir löngu fyrirgert? Árás G. E. E. á mig persónulega í þessari áminstu grein, nenni eg ekki að vera að svara. Lindal J. Hallgrímsson. Eftir öllm þeim gögnum, sem fram, svör þeirra eiga að færa honum eru komin, hefir sá banki, verið nánar heim sanninn um, hve mikið er hægt að gera úr yngingunni. pessi ummæli prófessors Rovs- ing vöktu allmikla athygli í Dan- ipörku en nokkrum dögum síðar varð nýr atburður til þess, að nafn hans komst á allra varir aftur. stofnaður, eða komið í það lag, sem hann er nú í, með ríkisfé Townley hreyfingunni til aðstoðar, og skift- ingin á milli hinna bankanna hef- ir verið sú, að þeir sem voru henni hlyntir fengu alt, en hinir ekkert. pað ekkert útlit fyrir, Bank of North Dakota komist! Tilefni þess var, að fyrir tveim nokkurn tíma tí lag með þeirri j árum gerði hann skurð á van- stjórn, sm nú er að völdum. Hitt skapaðri manneskju, sem var í er miklu nær, að í náinni framtíð rauninni bæði karlkyns og kven- verði honum lokað, því nú eru ráð-| kyns, að því er prófessornum seg- in í enn þá verri manns höndum iat frá. Manneskja þessi hafði en Townleys. pað er Lembke, At- verjg aii,n upp gem stúlka, enda líktist hún fremur kvennmanni en karlmanni í útliti, en að lundarfari torney Generail. Townley kom hingað í vikunni sem leið, og Non- partisans höfðu flokksfund með, honum á sunnudaginn. Par réðil yar hun líkust karlmanni og vildi hann þeim að leysa bankann upp, Frá Norður Dakota. koma honum í annað horf og taka því samvinnuboði, sem þeim bauðst í vetur og þá var hafnað, og gaf það sem ástæðu, að þó að bankinn væri liðinn innan ríkis, þá hefði hann enga tiltrú utanríkis. par fékk Townley að eins 10 fylgjend- ur, en allur þorrinn stóð á móti með Lembke. Annars kemur það engum á óvart. pað er langt síð- an að Lembke byrjaði á því að grafa undan Townley til að ná vöildunum sjálfur, en það mun sannast hér, ef 'hann heldur sínu fram að “sér grefur gröf þó grafi’’. Eg hefi aldrei séð Townley, en Lemlbke er einhver ógeðslegasti maður í sjón, sem eg hefi augum litið. Eg þyrði ekki að trúa honum pað er ómöguilegt að segja hvað fyrir kann að koma. J. W. Brin- ton var lengi trúnaðarmaður og félagi Townleys, en í sumar sem leið urðu þeir saupsáttir, svo að fyrir kosningar í haust leysti Brinton ofan af skjóðunni og bar á Townley og fleiri glæpsamlegan fjárdrátt, nóg til að fá fangelsis- vist fyrir, ef hann gæti ekki sann- að, og iþeir þögðu. Nú stendur hann'sem vitni fyrir rannsóknar- nefndunum hér, en hvað kemur fram að lokuim, er ekki hægt að segja. pað er byrjað en ekki búið. Jónas Hall. 9. febr, með fyrirsögninni: “Sag- an sögð”, undirskriifuð af G. E. E. Mun hún vera rituð af Guðmundi E. Eyford, um eitt skeið fulltrúi Tjaldlbúðarsafnaðar, en síðastliðið sumar kennari við sunnudagsskóla Únítara hér í bæ. Við áðurnefnda grein langar mig að gjöra dálitla athugasemd. Á- skorun sú, er send var okkur fulltrúum Tjaldbúðarsafnaðar um að kalla safnaðarfund, var af okk- ur alls ekki tekin til greina, af þeirri góðu og gildu ástæðu, að að eins einn af þeim tólf, er und- irritaðir voru, var réttmætur safn- aðarlimur. En fundurinn er kall- aður var 28. jan. 1921, var venju- legur ársfundur safnaðarins. pann 19. febr. 1920 var fundur haldinn í Tjald'búðarjdrkju, er í tvær vikur samfleytt hafði verið auglýstur í öllum þremur íslenzku rakið enn yao elIla> sem 1U11., . blöíunum hljóðar auílýslníin kOT,s a( þeirr, skýralu, „ fcvert cent af inbern bankans, því ;þar attu yfirskoðun-; ailmennin,gg fé> aem geymt er á armenn greiðan aðgang að ollum bðnkum> 0 f var um getið Bismarck, 12. febr. 1921. “Dýpra og dýpra, sagði and skötinn.” pað eitt hefir gerst síðan eg skrifaði seinast, að Bank of North Bismarck, 10. febr. 1921. Skýrsla yfirskoðunarmanna, Bish- op, Brissman & Co., um hag bankans og iðnaðarstofnanna Hgg-1 Dakota neitar að borga nokkra á- 7 .. ! vísun frá féhirði rikisins, þo að ur nu fynr þmgnefndum t.l yfxr- 8landi inni nálægtfjórum vgunar, og það stendur yfir vitna- J miljónum do«ara ( Hkissjóði. Alt leiðsla i þv. miali part af hverjum er lbeinfrosið. petta ráð var tekið de*}’ og er "“•* ,fra vera fu -! rétt á eftir stjórnarákvörðun að rakið enn. pað eina, sem er full-l__j_______^ _____u..-i reikningum, en ií Ihinum stöðunum, mylnunni og byggingar stofnun- inni (House Buiíding Association) sem fylgir: ’Til meðlima Tjaldbúðarsafnaðar. Vegna klofnings þess, sem upp kom 1 Tjaldbúðarsöfnuði, og með því að dómsúrskurður í máli því, sem klofningur sá leiddi af sér, segir svo fyrir, að verjendur i máli því og allir þeir, er þeim fylgdu að málum eða áttu þátt í að koma til leiðar sameiningu Tjaldbúðarsafn aðar og Únítarasafnaðarins, séu ekki lengur meðlimir Tjaldbúðar- neitt, 'annað en þá fjárupphæð, afnaðar, og að kærendur í máli því, sem það hefir kostað og síðar verð- Jafnframt þessu kostar iðnaðar nefndin nokkrum þúsundum doll- ara til þess að birta í sem flestum Yar alf a r.ngulre.ð, Re.kningar bl^um r- skammagreinar um fundust ekki og ifengust ekk. i mótstoðuf,lokkinn. pesai síðustu hvorugum staðnum svo hre.nlega! atv{k ta hjálað tn að blása að yrð. fra geng.ð. pað er _að e.ns kolunum og glæða eldinn sv0 eitt_ viðurkent, að tap a rekstn Drake- hyað kunni að þiðna með timanum. mylnunnar se yf.r $17,CK)0. Um „að er viðbúið að afturkollun _ byggingar fyr.rtæk.ð ve.t eng.nn recaiH _ Frasiers og Lembke, rík- isstjóra og attorney General, verði ^^®,næst uppi teningnum. Sökin og þeir aðnr meðlimir safnaðarins,; ur getið. Bankaskyrslurnar syna, bvilir á v>eim þáðum þar sem þeir --1__:__ /..1_1.. „4r _ '1.._ _ ' .•_nX 4-í 1 Uncii Vv nfiw n<Amr*iX n T aIvm.avivi ' ’ ' ' er þeim fylgdu að málum, sé hinn rétti og lögmæti Tjaldibúðarsöfn- uður, þá er nauðsynlegt að meðlima ?ð tflJ^e!50,leSí4»en8Í*1af almenn-iafréðu að sigla sinn sjó, og neita .ngs fe $285,000, en t.l mylnufyr-! öHum samvinnu tilboðum í vetur. írtækisins, nefn.lega byggingar-j „ .— skrá sé samin yfir alla núverandi | kostnaðar þess tiltöilulega lftla, J onas a meðlimi Tjaldbúðarsaifnaðar, svo sem búið er eð gera í Grand Forks I 0 ekki geti síðar orðið neinn ágrein-i og til að mæta tekjuihalla á starf-j ávi . 11‘Ll ingur um það, hverja beri að skoða rækslu Drake mylnunnar (þessum Að r 3Sl3 C 11061^1111111. sem meðlimi safnaðarins eða á $17,000) $850,000, að öllu saman-; ________ hverjum hvíli 'lagaleg ábyrgð fyrir | töldu $1,135,000. petta altsaman! Morgunblaðið hefir áður getið skuldum safnaðarins. Fulltrúari tekið af geymslufé ríkisbankans, að nokkru hinna merku tilrauna Tjaldbúðarsafnaðar halda því full- trúafund í samkomusal Tjaldibúð- arkirkju fimtudagskvöldið 19. feb- rúar 1920, til þess að semja slíka meðlimaskrá. Fulltrúarnir verða þar til staðar frá kl. 8 til kl. 10 um kvöldið, og eu allir þeir, sem þeim fylgja að málum, vinsamDga beðn- ir að koma á fund þennan og und- irskrifa safnaðarlögin og meðlima- skrána. pað er mjög áríðandi, að þetta sé gert, því engir aðrir verða skoðaðir sem meðlimir safnaðarins en þeir, sem þá undirskrifa safn- sem lagt var þar inn fyrir ríkis-,! próf. Steinac'h’s og árangurs þess, skóla- og county-reikning. Bank- J sem orðið hefir af þeim. Hefir inn á ekkert og hefir aldrei átt uppskurður verið gerður á all- neitt stofnfé. pað áttu að vera! mörgum gamalmennum með þeim tvær miljónir, sem kæmu inn fyrir | árangri, að þeir hafa á fáeinum sölu ríkisskuldabréfa, sem heimil- vikum orðið sem svarar tíu árum að var á síðasta þingi, en þau seld- yngri bæði í útliti og allri atgjörfi ust ekki, af því enginn vildi kaupa, svo þar urðu góð ráð dýr—og þau fundust. Eiftir þvfi sem Cathro, ráðsmanni bankans sagðist frá við yfiheyrslu fyrir þingnefndinni, þá keypti bankinn iþessi $2,000,000 bonds og borgaði þau irneð ávísun aðarlögin og meðlimaskrána, og á bankann fyrir $2,000,000 til iðn- engum öðrum verður leyft að sitja á eða taka þátt í safnaðarfundum, sem síðar kunna að verða haldnir Fram að fundinum verður bókin með safnaðarlögunum og meðlima- skránni geymd á skrifstofu Hjálm- ars Bergmans, 811 McArthur bvggingu, og þar gefst þeim með- limum sfnaðarins, sem einhverra orsaka vegna ekki geta sótt full- trúafundinn, tækifæri til að und- irskrifa safnaðarlögin og með- limaskrána. Yngingartilraunir þessar hafa vakið mjög mikla athygli í Dan- mörku, ekki síst fyrir þá sök, að nýlega hefir komið í ljós að dansk- ur læknir, hinn nafnkunni skurð- læknir Rovsing prófessor hefir um nokkurt skeið notað líka lækn- inga aðferð með mjög góðum á- aðarnefndarinnar, sem ekki stóð rangri. — Gerði hann skurð á rænn eyrir fyrir, því bankinn átti ekkert. Að minsta kosti gat Cath- ro ekki tilgreint neinn sjóð, sem hefði staðið í bankanum fyrir því; en svo til að bæta úr voru engir peningar dregnir úr bankanum fyrir þá ávísun. Hún var lögð inn í 'bankann og stendur þar enn, að líkindum. pessi tveggja miljón dollara bond komu samt að nokkrum notum, því tólf ihundruð þúsund a þeim voru Á fundi þessum verður samskota tekin gild sem veð fyrir miljón leitað upp í málskostnað þann, sem j dóllara láni hjá bankastofnunum málaferlin hafa haft í för með sér, I í Chicago fyrir löngu síðan. pað því svo er tiT ætlast, að ekki verði I lán fellur í gjalddaga 15. marz leitað til annara en safnaðaríima | næstkomandi. Hvernig bankinn með borgun á málskostnaði, sem á fer að mæta því,‘er óráðin gáta, söfnuðinum hvílir og á söfnuðinn því nú sem stendur getur hann kann að falla í framtíðinni, ef hjá ekki mætt $200,000 vikugömlum því verður komisL j Minneapolis drafts, og í næsta Sigfús Anderson, mánuði er útborgunartími skóla- forseti Tjaldbúðarsafnaðar. peninga, er kallað verður eftir og Ó. S. Thorgeirsson, ! sem nema meira en þeirri upp- skrifari Tjaldbúðarsafnaðar. hæð. Ríkið stendur vel fjárhags- Hér virðist ekki vera uih nein \fgR. að nafni’ ^ir Pfiingar tvímæli að ræða Aillir beir er á-1 llfirfirja FaddfrOsmr i bankanum. ... '. . ’ Pað er að segja, ibankinn hefir litu sig meðlimi Tjaldbuðarsafn- lánað það fé út pað fægt inn_ aðar, skrifuðu þá undir safnaðar- heimt og að líkindum meira eða lögin, og hefir engum öðrum síðan minna tapað. Af því stendur verið Ieyft að sitja fundi safnað-; $826,000.52/inni í bönkum, sem arins. : lokað hefir verið í vetur. pað má Enginn þeirra, er skrifuðu und- telja þar fyrir utan 49 banka, með ir yfirlýsingu þá er Guðmundur samanlagt starfrækslu og stofnfé, Gíslason afhenti forseta Tjald- sem nemu^ $1,838.059, sem hafa í búðarsafnaðar á siðasta ársfundi 1111 sinum $3.189,059 af því hans og ta,tað er um í Heims- T Ív TT' . í veita. Her er samt ekki Skandi- kringlu 9. feb., hafði nógu mikmn navian American Bank í Fargo ahuga fyrir málum Tjaldbúðar- meðtalinn) er hefir að eins $70,108 eafnaðar til þess að koma og rita innstæðu en $444,127 af ríkisfé. gömlum manni, lækni, sem mjög var farinn að heilsu og þar að auki morfinisti. Var hann út- skrifaður af spítalanum hálfum mánuði ftir að skurðurinn var gerður. Rovsing prófessor gerir ekki eins mikið úr enduryngingunni eins og aðrir. Hann segist hafa notað aðferð, sem nákvæmlega svari til þeirrar er próf. Steinac'h noti, nú í allmörg ár við ellisjúk- dómum. En það sé rangt að telja að lækning þessi yngi mam- inn upp í raun og veru. Hún hafi hingað til að eins verið höfð við menn, sem veikir hafi verið fyrir, oftast nær í lengri tíma og hún hafi fyrirbygt sjúkdóminn um hríð. Maðurinn hafði því breyst úr sjúkling í heilbrigðan mann og auðvitað ihafi það áhrif á mann- inn í þá átt, að hann verði ung- legri og finni til vellíðunar, sem hann hafi ekki haft af að segja áðúr. Segir Rovtsing að áhrif lækningarinnar vari að líkindum um 10 ár, og heimska að halda að aðferð þessi sé nokkurskonar lífs- elixír til þess að lengja lífið von úr viti. Prófessor Rovsing hefir nú tekið sér fyrir hendur að rannsaka ná- kvæmlega afleiðingar þær, sem orðið hafa af lækningunni hjá ■sjúklingum þeim, er hann hefir haft undir hendi. Hefir hann sent þeim öllum fyrirspurnir og fremur vinna karlmaninsverk en kvenna. Hún var 18 ára gömul er íhún leitaði lækninga hjá Rovs- ing. Hann gerði á henni skurð með þeim árangri, að ekkert hefir borið á neimum “karlmannshátt- um” hjá henni síðan. penna skurð gerði Rovsing fyrir tveimur árum og hafði enginn gert samskonar læknisverk í Danmörku á undan bonum og að því er menn frekast vita, hefir það Ihvergi verið gert áður í heiminum. Rovsing hafði haldið þessu leyndu og það var gegn vilja hans að blöðin náðu í fregnina. Annars er væntanleg frá honum ítarleg vísindaritgerð um þetta á næstunni. Rovsing hefir hlotið mikið lof fyrir hin síðustu þrekvirki sín og Staðfst það enn á ný, að óhætt er að telja hann með fremstu skurð- læknum Norðurlanda. Áður hefir verið minst lauislega Einsteins. . Hann verður samt fyrir árásum. Ný sönnun fyrir kenningu Ein- á hina svokölluðu Relativitets- kenningu próf. Eiftsteins, sem gef- ur nýjan skilning á gangi himin- tunglanna, hreyfingum ljósins o. s. frv. pessi kenning 'hefir ti, bráðabirgða verið kölluð “breyti- miðskenning” vegna þess, að ejckí e gengið út frá föstu miði, heldur brytilegu, eins og sannast að vera samkvæmara sjálfum veruleikan- um. — Ekki mun vera rétt að segja að þessi kenning kollvarpi kenn- ingu Newtons, þótt 'húir leiði yfir- gripsmeiri sannleika í ljós. Ef mín kenning er rétt, — sagði Einsteinn — þá á hún í fyrsta lagi að geta skýrt þá óreglu, sem sýnist koma fram í gangi Merkúríusar kringum sólina. 1 öðru lagi á að vera hægt að finna, þegar sól myrkvi kemur, að ljós stjarnanna aem ber næst s&unni kemur ekki til okkar í beinni línu, heldur dreg- ur sólin geisla þeirra innn til sín og beygir þá af leið lítið eit't. í þriðja lagi á að vera hægt að finna skekkju í spektri sólarljóss- ins þannig að tónar litanna færist örlítið yfir í áttina til rauða tóns- ins. Fyrstu tvö prófin stóðst kenning Einsteins vel, að dómi þeirra eðl- isfræðinga er gerðu tilraunirnar. En mæJingar litartónanna eru mjög erfiðar, og mælitækin gátu ekki sýnt svo fína skekkju, sem átti að koma fram í spektrinu. En nú kemur prófessor Grebe i Bonn og segist hafa fundið skekkjuna. Við 20 mælingartilraunir hafi hún reynst að vera því nær ná kvæm- lega sú er Einstein hafi reiknað út. Og um sama leyti kemur fregn frá Ameriku um að tilraunir þar hafi sannað hið sama. Nú skyldu menn ætla, að mót- stöðumenn Einsteins hefðu þagn- að. En svo er ekki. Á eðlisfræðingafundi nýlega kom fram próf. Lenard í Heidelberg, sem er í miklu áliti fyrir eðlis- fræðistilraunir og kvaðst ekki finna neinn botn í kenningum Einsteins, og yfirleitt gætu til- raunaeðlisfræðingar ekki tekið það fyrir góða og gilda vöru, sem þannig væri fundiö með tómum útreikningum. Bar hann þá um leið mjög brigður á að þessar tilraunir væru áreiðanlegar, sem þóttust hafa sannað kenninguna. Einkum kvað hann það ófært að gefa upp eterkenninguna, þar með misti eðlisfræðin aðalstuðning sinn, öll hreyfing yrði að síðustu óskiljanleg og alt svifi í lausu lofti. Einstein svaraði þessu á þá leið, að sér þætti leitt að próf. Lenard skyldi ekki skilja kenninguna, en það væri nú líka breytingu tím- anna undirorpið hvað menn álitu skiljanlegt. pað færi auðvitað mest eftir því á hvaða grundvelli hver tími bygði heimsskoðun sína. Til dæmis hefði það á tímum Galí- leis ekki þótt skiljanlegt, sem allfr þættust nú sjá í hendi sér. Áhangendur Einsteins, sem eru enn fleiri en mótstöðumennirnir, einkum utan pýzkalnds, segja það sé vegna þess að Einsteinn sé Gyð- ingur, að hann verði fyrir svo skörpum árásum meðal hinna þjóð- legri pjóðverja; þeir geri sér ekki alvarlega far um að skilja hann. Enda er það enn fullyrt að Ein- 3teinn sé að leita fyrir sér um kennaastöðu utan pýzkalands. HÚN SÝNDIST 0LŒKNANDI EN “FRUIT - A - TIVES” KOMU HENNI TIL HEILSU 29 St. Rose St., MontreaJ. “Eg skrifa þetta til að láta yður vita, að eg á “Frit-a-tives” líf mitt að launa. petta meðal kom mér til heilsu eftir að alt annað hafði brugðist. — Eg þjáðist ákaft af Dyspepsia — árum saman, og eng- in meðöl sýndust duga. — Svo las eg um “Fruit-a-tives” og reyndi þá. Eftir að nota nokkrar öskjur ! af þessu meðali, unnu úr jurta- j safa, er eg nú al'heil.” Madame Rosina Foisiz. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og J reynsluskerfur 25c. Fæst hjá öll- I um lyfsö'lum eða beint frá Fruit- ! a-tives, Limited, Ottawa. Jónas Samsonarson. Fæddur 11. ágúst 1854 Iláinn 25. nóv. 1920. Hann var fæddur á Hávarðsstöð- um í pistilfirði. Foreldrar hans voru Samson Björnsson, ættaður úr Húnavatnssýslu og kona hans Kristlaug porsteinsdóttir, bónda í Tunguseli á Langanesi, Uluga- sonar, Einarssonar hins sterka, bónda í Skoruvík á Langanesi. Jónas ólst upp hjá foreldrum sínum á Háavrðsstöðum. Sautján ára gamall fór hann norður í Eyjafjörð, var þar eitt ár að læra trésmíði af Árna snikkara Hall- grímssyni á Syðri Reistará. Snemma vors 1876, fór ihann aust- ur á Seyðisfjörð, sigldi þaðan um sumarið til Kaupmannahafnar, var þar eitt ár, að fullkomna sig í smíðaiðninni. Kom hann aftur til Seyðisifjarðar sumarið 1877. Hann kvæntist það ár, Katrínu Ásmundardóttir. Hún og cand. Ásmundur 'sálugi Sveinsson al- kunnur gáfumaður, frá Bæjar- stæði í Seyðisfirði voru bræðra- ibörn. Jónas var 12 ár á Seyðisfirði, flutti til Ameríku árið 1889, settist að í Akralbygð í Norður Dakota. Kona hans dó árið 1894, Með henni eignaðist hann 9 börn, komust 7 til fullorðins ára. Sonur hans Ásmundur Sigurjón, lögfræðing- ur, vel mentaður maður, andaðist fyrir nokkrum árum síðan í N. Dakota, og Svafa, gift Ólafi Jónssyni, ættuðum af Suður- landi. pau fimm, sem eftir lifa eru Kristján lögmaður í Wyn- yard Sask., Samson, jarðyrkju- verkfæra og biifreiðasali í Kanda- har, Sask., Kristlaugur, í Norð- ur Dakota, Elísabet og Helga giftar hérlendum mönnum. Jónas kvæntist í annað sinn 11. ágúst 1896, Sigríði Pálsdóttur ís- feld frá Eyvindará í Eiðaþinghá. pau fluttu frá Dakota til Vatna- bygðarinnar í Saskatchewan árið 1903, og bjuggu á heimi’lisréttar- landi sínu þar 7 ár. Fluttu til Kristnes, árið 1910. Verzlaði Jónas þar með matvöru og klæða- vöru, og hafði á hendi póstaf- greiðslu frá því hann flutti þang- að þar til hann lézt. Frá því Jónas var fullnuma í smíðaiðn árið 1877, og til þess hann byrjaði að verzla á Krist- nesi, 1910 var aðal atvinnan sem hann stundaði smíðar, að starf- rækja búskap var hann ekki hneigð ur fyrir. Við smíðabekkinn kunni hann bezt við sig, var líka vandvirkur og hraðvirkur smiður. öll hús sem hann bygði voru svip- falleg og smekkleg mjög. Mörg skólahús voru bygð af honum í Dakota. Líka vann hann þar við kirkjubyggingar en skólahús voru það aðallega sem hann bygði í Vatnabygðinni. Jónas var vel greindur maður, og hefði gengið vel að auðga anda sinn á námsskeiði æfinnar hefði hann átt kost á því. Hann lét ávalt álit sitt í Ijósi um mál með fáum orðum en gagnyrtum. Spaug- samur var hann í tali við gamla og góða kunningja sína. Á efri árum sínum varð Jónas meira og meira trúhneigður maður. Hann vakti fyrstur manna máls á að mynda söfnuð í Vatnabygðinni árið 1904, og það var honum mest að þakka að fyrsti isöfnuður þar (Kristnessðfnuður var myndaður) COPENHAGEN Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóhek Munntóbak Búið til úr hin- am beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssöhim “Tryggið Uppskeruhagnað Yðar” Ef þú vilt fá heilbrigða uppskeru, verðurðu að hafa heilbrigt útsæði. Sé fræið myglað — verður uppskeran sama og engin. Notið Standard Formaldehyde aðferðina við fræið, áður en því er sáð. Sú aðferð er einföld og ódýr — en eina aðferðin þó, er trygt getur þér láun fyrir tíma þann og erfiði, er þú hefir lagt í undirbúning uppskerunnar. Kaupið 2 pd., 5 pd. eða 10 punda krukku í dag Standard Chemical Co., Limited WINNIPEG MONTREAL TORONTO BLUE RIBBON TE Ef atkvæði væru tekin j Vesturlandinu um {hvaða Te væri bezt, mundi BLUE RIBBON ganga £ undan öðrum. BLUE RIBBON fjölskyldan er hebningur allra íbúa í Vestur-Canada. pað er framgjörn fjölskylda og bætir við sig meðlimum á hverjum degi ársins. árið 1905. Hann var nokkur ár forseti þess safnaðar og hafði um- sjón á sunnudagaskólastarfi hans og kendi sjálfur. Var erinds- reki á mörgum kirkjuþingum, kom þar alténd vel fram, og er ekki of- sagt að Ihonum var umhugað um velferð og viðhald kiikjulegrar starfsemi. Jónas var maður vinsæll, og er því saknað sárt af öllum sem kyntust honum. En tilfinnanleg- astur verður missirinn hinni ald- urhnignu ekkju hans sein staðið hafði vel við ihlið hans í rúm 24 ár, og reynst honum öflug hjálp í bar- áttu lífsins. Jónas var jarðsunginn af séra Haraldi Sigmar og séra Haldóri Jónssyni, 2. des s. 1. að viðstödd- um fjölda fólks. Winnipeg 7. febr. 1921. porleifur Jóakimsson (Jackson). » --------0-------- Columbia Graphonola. Nú er Columbia Graphophone félagið að flytja inn í nýtt miljón dollara stórhýsL Útbreiðslan í Canada hfir margfaldast. “Áfram, Áfram!” erkjörorð Col- umbia Graphophone fél. nafn- kunna. Alt bendir til, að á hinu ný- byrjaða ári 1921, muni viðskifta- magn féla^sins aukast stórkost- lega. Starf þess í Canada er í engu tilliti eftirbátur samskonar starf- rækslu í Bandaríkjunum. A. E. Landon, framkvæmdar- stjóri Columbia Graphophone deildarinnar í Canada, er maður ötull og árvakur, með óbilandi traust á viðskifta tækifærunum hér vor á meSal. Hann kveðst því sannfærður um, að árið 1921 muni verða farsæJasta árið, í sðgu íélagsins, þótt mikil framför hafi að vísu ávalt ájt sér stað á öllum hinum liðnu árum. Miljón dala heimili. Hunduð þúsunda fólks í Canada hafa Cölumbia Grafonolas á heim- ilum sínum og mun fólki því þykja ánægjulegt að frétta um hina nýju ibyggingu, sem félagið er um það leyti að flytja inn í í New York. Hefir félagið þá átta hæÖir til fullra umráða í hinni voldugu 24 hæða Gotham National Bank Buil- ding. í hinu nýja heimkynni veit ist félaginu margfalt betra tæki- færi á að taka á móti öllum þeim fjölda söngsnililinga karla og kvenna, er til þess sækja árlega víðsvegar að úr veröldinni i sam- bandi við hljómplötu deildina. Skrautlegar rafauglýsingar. Hið nýja heimili skreyta að utan þær fegurstu rafauglýsingar, sem enn hafa þekst, svo ibyggingin dergur að sér athygli miljóna fólks. Um sama leyti og flutning- urinn inn í þetta nýja skrauthýsi í New York fór fram, fluttist aðal- skrifstofa og forðabúr Canada- dieldarinnar í Toronto í Hugh C. McLean bygginguna miklu, að 347 Adelaide St. West, og hefir Mr. Landon þar bækistög sína ásamt öllum skrifstofuþjónum sínum. í Momtreal hefir einnig komið nýtt líf í starfsemi félagsins, und- ir stjórn Mr. H. Garand, er hefir einkasölu fyrir Quebec fylki, og hafa eigi allfáir franskcanadisk- ir sönglistar snililingar lofað að syngja fyrir h'ljómplötur. Gó8 hvatning fyrir hérlenda listamenn. Columbia Graphophone félagið hefir þegar orðið canadiskum söng listarmönnum til mikillar uppörv- unar og stuðnings. Verksmiðjur og vörugeym'sluhús félagsins í Toronto eru ef til vill þau um- fangmestu slíkrar tegundar í öllu hinu brezka veldi. Nemur gólf- ummál byggingarinnar nálægt 235,000 ferhyrningsfetum. pað hlýtur að vekja ánægju hjá 'hverjum góðum caadiskum borg- ara, þegar canadisk fyrirtæki blómgast. pað eykur vellíðan og atvinnu í Canada. Columbia Gra- phophoe félagið er eitt þeirra fyr- irtækja, sem fjölda fólks veitir atvinnu og ánægju og á áreiðan- lega fyrir höndum langan og merkilegan þroskaferil.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.