Lögberg - 24.02.1921, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. FEBRÚAR 1921
Bla. 7
Frá Islandi.
Guðbrandur Jónsson er nýorðinn
doctor í heimspeki við háskólann
í Greifswald á pýzkalandi.
I
Nýlega lézt á Iheimili sínu á
Akranesi Jólhann hreppstjóri
Björnsson, eftir þunga legu. Hann
var bróðir Jóns Björnssonar kaup-
manns og Guðmundar sý3lumanns
í Bórgarnesi og þeirra systkina.
Jöhann var dugnaðar og atorku-
maður hinn mesti og framúrskar-
andi tryggur vinur sínum, sem
munu sakna ihans mjög.
I ihaust þegar mótor skipið Sval-
an var á leið itil Spánar, skeði það,
að einn manninn tók út. Var reynt
að 'bjarga honum, en þaS var eng-
ekkert veizt, og þó áttirðu nú að
halda ræðu fyrir silfurbrúðhjón-
unum.”
Eg — auli — ræða—silfurbrúð-
'hjón — lengra komst eg ekki, því
nú rákum viö okkur á Iheila sveit
af fól'ki. En sá fjöldi! Og áður
en eg vissi af, var eg kominn inn í
miðja þvöguna og iþar misti eg af
stúlkunni, en rakst í staðinn á
konuna mína og taldi mig mesta
hepnismann, iþví nú vissi eg að eg
var á réttri leið. Eg inti því kon-
una mína eftir, hvað þetta ætti
alt að þýða. Hún skýrði mér þá
frá, að þetta væri fólk, sem ætlaði
að óska Mr. og Mrs. S. E. Darvíðs-
son til hamingju á tuttugasta og
fimta giftingar afmæli þeirra.
Og nú för eg að skilja hversvegna
að það var svo fátt fölk á ferð niðri
í bænnm; alt fólkið var hér, gang-
stéttln var fuil af fólki og strætið
var morandi í bílum. Og nú seig
öll fylkingin á stað iheim að húsi
VAR IÞANN VEGINN
- AÐ MISSA STÖÐUNA
Járnbrautarþjónn var illa kominn.
Tanlác veitti honum heilsubót
af nýju.
in leið vegna óveðurs.
Strax og til Spánar kom, senduj Ds.víðssons hjóra; sumir voru með
iskipsmenn skeyti ihingað sm slys | byrðar af ihúsmunum, sem þeim
þetta, en það hefir ekki en komið' voru færðdr til minningar um
fram, svo þetta fréttist ekki hingað Pessa heimsókn. En þegar að hús-
fyr en skipið kom aftur, sem var inu kom, þá komst ekki nema lítiíl
fyrir nokkru siSan. ! hlutl ** flklnu inn j 'hnsið- >V1
„ „ . ... | þar voru fynr eitthvað 30 manns,
Maðurinn het Arthur olafsson, __ . . ,
... ’lnanusta ættingjar og vinw bæði
sonur Ólafs heit. Haldorssonar Selkirk og Winnipeg. Ekki var
trésmiðs, er andaðist í fyrra á
þann ihátt áð hann féll ofan af
húsi.
Arthut heit. mur. hafa verið 22—
23 ára gattrall.
Laugardaginn 11. þ. m. -strand-
aði á Mýrdalssandi, skamt fyrir
austan Kúðafljótsós, pýzka skipið
“Martha”. Var það hlaðið salti,
til neins að sýna neinn mótþróa,
því aðkomufólkið var ógrynni liðs,
voru því silfurtorúðhjónin óðara
tekin og sett upp i bíl <og svo
lagði allur skarinn á stað austur
að ‘samkomuhúsi safnaðarins. Er
þ&ngað kom ómaði á móti manni
'hornablástur og hljóðfærasláttur,
sem var framleiddur af hljómleik-
æra flokknum (Eiiníkson’s orchest-
ra) er lék brúðariag. Silfurbrúð-
4<Eg var orðinn svo lasburða^ að
eg sá helzt ekkert annað framund-
an en að láta af starfa mínum, en
eftir að eg fékk Tanlac, batnaði
mér svo á skömmum tíma, að mér
hefir aidrei liðið betur á allri æfi
minni,” sagði Alfred J. Knight, að
298 Carlton Street, Winnipeg.
Hann er alkunnur járnbrautar-
mafiur í þjónustu Canadian Na-
tional félagsins.
“Eg held það sé engar ýkjur
þótt eg segi, að margir menn muni
ekki 'hafa gengið í gegn um harð-
ara heilsuleysi, en eg átti Aið að
stríða, sökum meltingarleysis og
stíflu. Mér hríSversnaði svo með
hverjum deginum, sem 'leið, að eg
gat í raun og sannleika Ihelzt ekk-
ert annað fram undan séð, en
sjálfan dauðann. Mér varð ilt af
öllu, sem eg lét ofan í mig, hversu
létt og auðvelt em það var; mag-
inn þandist út af gasi, svo að
stundum átti eg afar örðogt með
að ná andanum. pað fer um mig
hrollur í hvert skifti og eg hugsa
sem átti að fara til V-estmanna-1 hjónin voru leidd í heiðurssæti,
’fyja. Hafði það að eins verið 6
•daga á leiðinn frá Cuxhafen þang-
að til það strandaði.
“Martiha” var seglskfp með hjálp
arvél, 720 smálestir að stterð. Mun
það vera stærsta vélskip, sem
hingað hefir k»mið. Skipshöfnin
er 13 manns og komust þeir allir
fil bæja óskemdir.
í
Haustið hefir verið óvenjugott,
samanhangandi Iblíðviðri út allan
október-mánuð, þar til í byrjun
nóvember. Síðæn hefir hálfgerð
kuldatíð verið, og snjóað öðru
hverju lítilslbáttar, en ekkert að
imun.
f Skagafirði hefir tíðin verið
betri, að eins snjóað lítið eitt í
fjöllin.
Töluvert torim Ihefir verið fyrir
utan upp á síðka-stið.
Komið hefir til mála að Goða-
foss yrði yiricjaður, og Akureyring-
ar fengjé rafmagn þaðan, en l'ík-
lega munu þeir heldur taka Glerá.
Bárðdælingar hafa mikinp áhuga
á því að Goðafoss verði virkjaður.
Hafa þeir haft málið til umræðu á
sveitafundi og gert samþykt þar
að lútandi.
Hinn 13. þ. m. htrandaði danska
seglskipið “Elisabeth” á Lynga-
fjöiru ií Meðallandi. Var skipið
hlaðið timlbTÍ, sem Jónatan por-
steinsson kaupmaður átti. Skips-
menn voru 7 og björguðust allir.
Er þetta þriðja skipið sem strand
ar austur með söndum á rúmri
vi'ku.
um þetta vandræða tímatoil. Stund-
um ásóttu þyngstu þrautirnar mig
á nóttunni og rauk eg þá eins og
ihálfóður maður upp úr rúminu og
æddi um gólfið klukkustundunum
saman.
“Eg hefði sjálfsagt annað hvort
verið kominn undir græna torfu,
eða þá hjarað við eymd og þján-
ingar, ef ekki ihefði verið fyrir þá
sök, $ð boskin kona ein sagði mér
frá Tanlac og ráðlagði mér að
reyna það tafariaust. Eg á henni
óendanlega mkið að iþakka fyrir að
hún toenti mér á þetta blessunar-
ríka meðal. Nú -er eg orðinn eins
og nýr maður, hefi þyngst um
tíu pund og hefi ágæta matarlyst
og meltingu svo góða, að á betra
verður með engu móti kosið. Eg
á ekki til í eigu minni viðeigandi
orð, er lýst gætu réttilega þakkar-
hug mínurn tW Talac og þeirra, er
fundu það upp.”
Tanlac er selt í flöskum og fæst
í 'Liggett’s Drug Store, Winnipeg.
pað fæst einnig hjá lyfsölum út
um land; hjá The Vopni-Sigurd-
son, Ltd., Riverton, T5fan., og Ttoe
Lundar Tading C-ompany, Lund-
ar, Man.—Adv.
ROBINSON’S BLÖMA-DEILD
Ný blóm koma inn daglega. Gift-
ingar og hátiíðablóm sértaklega.
Útfararblóm búin með stuttum
fyrirvara. Alls konar blóm og fræ
á vissum tíma. —íslenzka töluð í
búðinni.
Mrs. Rovatzos ráðskona.
Sunnud. tals. A6236
iC@í4S?C1
NOTID HIN FULLKOMNI’
AIí-CANADISKU PAHpEGA
SKIT TIIj OG FRÁ
IJverpool, GlasRow, I.ondon
Soutlihampton, llavrc, Autwcrp
Nokhur af skipum vorum:
Kmpress of Francc, l*.-r>WI tons
Kmprcss of Brltaln. H.»«0 tons
Mellta. 14.000 tona
Minnedoea, 14,000 tons
MetaKama, 42,000 tona
Apply to
Canadian Paelfie Ocean Service
364 Main St„ Winnipeg
ellegar
II. S. BARDAL,
894 Sherbfooke St.
Silf«rbrúðkgup.
pað hefir dregist lengur en
skyldi, að geta þess opir.Derlega,
sem eg ætkt nú að skýra frá. pað,
að eg gjöri það ekki fyrri en nú,
kemur til af þvá, að eg hélt að ein-
hver annar af þeim mörgu, sem
þar voru, mundu gjöra það. En
nú, þegar eg sé, að enginn ætlar
og nú tók prestur safnðarins, séra
N. iStgr. Thorlaksson, að sér alla
stjórn og först það úr hendi, eins
og hann væri þessu alvánur.
Fyrst var isungið “Hve gott og
fagurt”. Svo ávarpaði presturinn
silfurlbrúðhjónin með ljómandi
fallegri ræðu; svo afhenti ihann
þeim silfurdisk með silfursjóði, og
nú toyrjiaði toæði löng og góð
skemtiskrá; þar skiftist á alt
kvöldið söngur og hljóðfæraslátt-
ur ræður og eitingar bg margs-
kyns glaumur og gleði. Eg er nú
ef til víJl toúinn áð gleyma ein-
hverjum isem skemtu, en þessum
man eg eftir: Mrs. Olafsson, Mrs.
Vopni, Mrs. Sveinsson, Mrs.
Helgason, Th. Thorsteinsson;
ræður fluttu auk prestsins: H. M.
Hannes'son lögmaður, fyrrm bæj-
arstjóri F. A. Gemmel. Svo tal-
aði silfurbrúðguminn, þakkaði fyr-
ir alla þá velvild og heiður, sem
sér og konunni sinni hefði verið
sýndur, toæði fyr og nú; Ihann gat
þess, að hann toefði vel vitað að
þau hjón ættu marga vini bæði í
Selkirk og Winnipeg, en alldrei
hefði hann séð betur en nú, hve
óendanlega þeir væru margir.
Enda var húsið troðfult. Herra
Jósep Schram færði silfurbrúð-
hjónunum kvæði. Eg var nærri
touinn að gleyma því, >að Kl. Jón-
asson hélt ræðu, en allir urðu
fegnir þegar ihamn bætti. Eg set ______________, „
._?, u' x-i t -i , , ? , pann 11, <maa 1920 andaðist að
þSSS takl Skógarnesi í Mikley konan Kristín
!kkl ^’.*™*™}*®1-** verið I örnólfsdóttir. Hún var fædd á
í önundarfirði í Isa-
og björtum skreyta silfursveig
þeim til sæmdar, hollum hmg
hreina tæmum veig.
Hvað er betra en blíðum
brúðar vafinn arm
í nöprum heimsins hríðum
hlýjum hverfa að barm
og viðkvæm þiggja vinahót?
Ástin, heilög alvalds gjöf,
öllu vinnur bót.
Blessun búi fylgdi,
torúður studdi mann,
á iþeim aldrei skildi,
annað hvað sem vann
velþóknan ’hjá Ihinu hlaut.
Eftirdæmi gefin góð
gæfu toera í skaut. \
Hondin hög og andi
hagsæld styðja vanm,
samhemt sístarfandi
sínum hlúðu að rann;
ávöxt toeztan upp því sker
lífsins skyldum sérhver sem
sinnir eins og toer.
Allir einum rómi
óskum heilla við;
aukist ykkar sÓmi
allsnægt, gleði og frið
gæfan ykkar breiði á braut,
og við lífsins landamót
léiðli í drottins skaut.
KRISTIN ÖRNÓLFSÐÓTTIR
fus á að gleyma Ihonum.
Sjálfboðanefnd hafði tekið að
sér að standa fyrir þessu og koma
því 1 framkvæmd og voru þessir
forgöngumenn, sem eg veit af:
pær systur Mrs. Ingimundarson o<g
Miss Oliver, B. Dalman, S. E. Sig-
urðisson, Jón Ingjaldsson og J.
Pótursson; fórst alt verk þeirrar
nefndar svo úr hendi, að ekki verð-
ur annað sagt, en að samsætið hafi
hepnast ágætilega og verið hið á-
nægjulegasta; skemtun mikil og
góð og matur og drykkur þó enn
meiri, svo mikill, að stórar af-
gangsleifar urðu, -sem svo voru
sendar til fátækra.
Fullkomlega var þessi heím-
sókn verðskulduð. peissi hjón
áttu það að öllu ieyti skilið, að
þeim væri heiður sýndur. pau
Kirikjutoóli
fjarðarsýslu, 24 júní 1854.
Foreldrar hennar voru,
örn-
ólfur Magnússon ibóndi á Kirkju-
bóli og kona hans Sigríður Sig-
urðardóttir. Föður sinn misti
Kristín þegar hún var fimm ára
gömul. Eftir lát föður síns ólst
hún upp hjá vandalausum. 1886
giftist Kristín Daníel Eggertssyni
ættuðum af Vesturlandi. Hann
druknaði eftir hálfs -annars árs
samveru. pau áttu einn son sem
heitir porleifur Sigurðsson og býr
á -Skógarnesi í Mikley, kvæntur
Guðrúnu Villihemlminu dóttur
Helga Ásbjarnarsonar bónda á
feyunni. Árið 1891 fór Kristín
"fesem ráðskona til Ól-afs Óllafssonar
toónda á Grundum í Bolungarvík.
Til Ameriku fluttu þau 1893, sett-
ust að í Mikley á vesturkanti eyjar-
innar, nam Ólafur þar land og
nefndi öldubæ. par bjuggu þau 6
ár, þaðan urðu þau að flytja vegna
flóða úr Winnipeg vatni sem lagði
land þeirra í eyði. Settust þau
þá að á Skógarnesi. par andaðist
Ói-afur 1903.
Fjögur mannvænleg toörn eign-
uðust þau ólafur og Kristín, sem
hér eru talin: Sesselja gift í Mikl- j
ey Hirti Ámundsayin-, Ólöf gift í,
Norðvesturlandinu Lúter Jóseps-j
syni, Elinborg ó-gift í Winnipeg og
Daníel til heimiilis hjá porleifi
bróður sínum á iSkógarnesi.
Kristín sál. var dagfarsgóð
enda hafi ihún gott vald yfir skaps-
munum sínum. Vinum sínum
reyndist -hún trygg, og sem mestu
góðu villdi hún ætíð til leiðar koma.
Blessuð sé minning ihennar; sem
á undan er farin.
Porleifur. S. Daníelsson.
sonur Ihinnar látnu.
MORRIS, EAKINS, FINKBEIN-
ER and RICHARDSON
Barristers og fleira.
Sérstök rækt lögð við mál út af
óskilum á korni, kröfur á hend-
ur járnbrautarfél. einnig sér-
fræðingar í meðferð sakamála.
240 Grain Exchange, Winnipeg
Phone A 2669
Hvað er
VIT--0-NET
The Vit-O-NET er Magnetic
Heallli Blanket, sem kemur í
stað lyfja í flestum sjúkdómum,
og hefir þegar framkvæmt yfir
náttúrlega heilsubót í mörgum
tilfellum. Veitið, þeim athygli.
Komið inn og reynið.
Phone A 9809
304 DONALDA BLOCK
Donald St., Winnipeg
Room 18, Clement Block,
Brandon
SA sem fyrstan
h-fir gróðann
að gjöra það, þá sé eg ekki annað . ^ _______ __________ ,____
ráð, en að eg toiðji mér hljóðs: — hafa átt hér -heima um fjölda mörg
“Herrar mínir og frúr!”
Pað er upphaf þessa máls, að ég
var að rölta mér til skemtunay
niðri í bæ ei-tt friðsæ-lt og fagurt
kvöld á síSastliðnu sumri. pað,
sem rnest vakti athygli mína var,
að eg sé varla nokkurn íslending.
pað var eins og þeir væru allir
-horfnir burt af þeim slóðum, sem
þeir eru þó helzt vanir að halda
sig á, Loks heyrði eg þó, að ein-
hver sagði “Gott kvöld!” “Gott
kvöld,” sagði eg og fór að huga
eftir þeim sem talaði. par stóð
stúlka, sem eg þekftL Hún er toæði
falleg og góð, en eg vil ekki segja
hvað hún iheitir, því eg er fáorður
og varkár, eins og gamlir kvong-
aðir menn vanalega eru. “Hvað
ert þú að-að fara? pú ert á rangri
^eiÖ,” sagði stúlkan. “Eg hefi
^idrei verið á rangri leið síðan eg
gifti mig,” svaraði eg. “Eg skal
nu sýna þér það,” svaraði hún og
^ lið smeygði hún Ihendinni svo
s uðlega undir handlegginn á
“le^ eg sneri mér við, eg held i
_ , ’fr' Mér fór ekki að verða um
^1; Pv» nú stefndum við beint á
T!f;jfUsra spítalann. Eg toað ofur-
toíð rr7rir mér 1 hlJ‘ó* (HtiÖ var
„m v,,U ff111*). því eg var ekki viss
,,nrt °kkar væri geggjað. pað
Þri stórum á hjarta mínu,
þegar stulkan sagði: “til hliðar”,
og tok næsta stræti til suðurs. Alt
i emu segir hún; ,‘Manstu hvaða
dagur er?” “Já, þa« -held eg; ,það
er Jaugardagur, 28. ágúst; ma-nstu
svo ekki meira -í samtoandi við
28. águst? “Ekki nokkra lifandl
ögn.” Og nú var eg orðinn sann-
færður um, að Ihún væri ekki með
öllum mjalla, og ekki batnaði mér
>egar hún segir: “pú ert auli, sem
ár, áttu hér heima áður en þau
giftust og alt af síðan; þau hafa
tekií mikinn og góðan iþátt í mál-
efnum íslendinga í -þessum bæ og
málefnum bæjarins yfir höfuð,
Stefán verið í bæjarstjórn og
gegnt ýmsum trúnaðarstðrfum og
verður því ekki annað sagt, en þau
hafi verið til stórrar uppbygging-
ar því mannfélagi, sem þau til-
heyra.
Ef svo skyldi fara, að einhver
læsi þetta annar en eg isjálfur, þá
skal eg nú gjöra ofurlitla grein
fyrir þessum hjónum, svo menn
geti betur áttað sig á um hvaða
hjón eg hefi verið að tala.
Stefán E. Davíðsson er fæddur
í Flatey á Skjálfanda 22. febrúar
1873. Faðir hans er Eiríkur Jóns-
son úr Flatey. Móðir Stefáns er
Helga Stefánsdóttir Jónssonar frá
Hólum í Reykjadal; Jón var sonur
Einars frá Einarsstöðum í Reyk-
jadal.
Kona Stefánis E. Davíð-ssonar er
Guðrún Ingimundardóttir piðriks-
sonar frá Hellulandi í Hegranesi.
Móðir Guðrúnar var Guðtojörg ól-
afsdóttir Helgasonar frá Kringlu
á Ásum. Helgi var bróðir Björns
Olsons á pingeyrum; Guðbjörg
móðir Guðrúnar var alsystir Mar-
grétar konw ólafs Nordals í Sel-
kirk.
Svo enda eg þetta “skrif” með
beztu hamingjuóskum til Stebba
og Gunnu.
KI. Jónasson.
Kvæðið frá Jósef Schram fer
bér á eftir:
Eftir fjórðung aldar
aftur gleðimót
hér í dag skal halda
hal og dýrri isnót,
Gophercide
DREPUR GOPHERS Á ÖLLUM TIMUM
\ ♦
Pakki af “GOPHERCIDE”, leystur upp í hálfri gallónu
af heitu vatni ei-trar galion af hveiti, er nægir til að drepa
400 Gophers.
Hveiti vætt í “GOPHERCIDE” heldur krafti sínum þar
til Gophers hafa etið það — rigning eða óveður dregur ekkert
úr krafti þess. “Gophercide” er ekki á tilraunastigi, því það
hefir orðið mörgum kornræktarmönnum ti-1 ómetanlegs hagn-
aðar á liðnu.m árum.
Notið “GOPHERCIDE” í vor og tryggið uppskeru yðar.
Fæst hjá öllum lyfsölum og kaupmönnum, Fundið upp
af félaginu
National Drus and Chpniical Company of Canada, Limited
Montreal Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton,
Nelson, Vanouver, Victoria og Austurfylkjunum.
Dr. B. j BRANBSOft
701
Lindsay Buildmg
1‘iionc. A 70C7
Oki»ics-Tímar: 2—g
Hacimili: 779 VictorSt.
Phone, A7122
Winnipeg/ Matx,
Vat iesRJutn fterevAAA ,\ h.-nílu fe r.S
aítlx forshríítaui SMtlUia.
ti:> ijeriu lyí, :sm hse.et or afi f>'..
<*ro aotvié etncðniru. Hr K>»r-lS
forakr'. ft!na tii ecr. aioijih |>Ar
'f«ra vl»* um at fa rétt >»?> m»
-wknínnn teVur tlJ.
005.0T K4TCH & CO.
*tritre ne.'ie 4v<-. Siierhro'ikí- tsl.
Phoneh Oarry 39’Mt ott 94*1
CUftlr iie i«rvfi*V>r<f te>»
Dastaio. at J. 47*. N«tsrt. »t J SSÍ
Kalli Rír.t & nðtt og (legi.
DK. B. GEKZABKK,
M.R.C.S. frá Bnslandl, LR.C.F. frt
London, M.R.C.P. og M.R.C.f* fr»
Manitoba. Fyrverandi aSí.taSaí'l-ririíi
viC hosp(ta) I Vínarbors, Pr«t». op
Berltn og fleiri hoepítöl.
Skrifstofa & eisrin hOBjrftaí!, 415—*’1
Pritchard Ave., Winnlpee, M-tJ-
Skrlfstofuttmi frá 9—12 f. h.; I—*
og 7—3 e. h.
Dr. B. Gcrznbelca eipiC boapKu!
{/415—4X7 Pritchard Ave.
Stundun otf /æknlnif valdra sJöT-
linf?a. sem bjást af brjóatveikl, M*f»
velltj, magasjúkdómum, incíTiaveK;:
kvrnvjókdðmum. ka>-lman;'.asJdkd6Tn
um.tauHra veiklun.
Dr. O. ftalORN&ON
701 Lindsay Buiiding
Ol'fice Plione A 7067
Office-tímar: 2—3
HEtMILIt
7 64 Vietor St>eet
Telephone: A 7586
Winnipeg, Kat>
TKOS. H. JOHNSON og
HJaLMAR A. BERGMAN,
fsienzkir lógfrægÍBgttr,
SKRírsTcr*:— Rooœ Sn McArtUuc
Buildiae. Pcrtage Avenno
ásiJTL'H. P. o Box 165«.
Fhones:. A 6843 og A 6S£S
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg.
Office: A 7067.
Viðtalstími: 11—12 og 4.—6.30
10 Thelma Apts., Hbme Sweet.
Phone: Sheb. 5839.
WINNIPEG. MAN.
Dr- J. Stefá&sson
401 Boyd Kuilding
COR. P0RT/\CE AVE. & EÐMOfíTOfl *T.
Stundar eingonvu nugna, eyina, nef
og kverka cjúkdóma. — Er aS hitta
frákl. 10 12 t.h. og 2 5 e. h.—
Talstmi: A 3521. Heimili: 627
McMiUan Ave. Tals. F 2691
Dr. M. 8. Haildorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage A vc. og Edmonton
Stundar sérstakl.ora oerklaaýki
og aSra lungnasjdkdóma. Br aC
flr.na á skrlfstofunni ki. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. A 3521. Heimili 46
Alioway Ave ra.tgími; Sher-
brook 3158
W. J. Linda^ b.a.,l.l.b.
íslenkur IjögfraeSlngui’
Hefir heirrrtld ttl a6 taka a5 sír
mál bneti t Manttoba opr Saskatahe-
wan fylklum. Kkrifstota a8 1191
Union Trast Rklg., \Vlniitp<'flr. Tal-
stmi: A 4563. — Mr. HtndaJ hef-
ir og skrifstofu at Lundar. Ma».,
og er bar S. hverjum mitSvikudspt.
Joseph T. 1 horson
Islenzkur Lögíracingnr
Helmili: 16 Allaway Court,,
Alloway Av«.
MESSRS. PUOXJPS & SOAKTH
Barristers, Etts.
201 Monr.real Trnst Bidg.. Yrinnlpeg
Pbonc Main 512
Vér geymum reiðhjfel yf» vet-
urinn og gerum þau eina ag ný,
ef þess er óskað. Allar tegund-
ir af skautum bú»ar til sam-
kvæmt pöntun. ÁreiÖaníegt
verk. Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE, Ca
64lNotre Dame Ave,
Dr. SIG. JÚL. JOHANNESSON
Lækningast. að 637 Sargent
Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjuxn
virkum degi.
Heimilissími A8592
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave og Donald Streat
Talsimi:. A 8889
V > rkmofo
A 8383
IMk
Heim. Talt.:
A 9384
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskoiutr rn I ma>ciisAiidld, *vo sein
straujárn víra. cllar tegimdlr bí
gliisiini »g aflvakn (bntteris).
VERKSTDFi: E7S HOME STREET
Lxknaði eigið kviðslit
VI8 a8 1> fta kistu fyrir nokkrum árum,
kvlSslltnaSI eg afarllla. T.æknar ■ðgSu að
ekkert anna8 en uppikur8ur dygBl. Um-
bOBIr komu aS engu haidl I.oksina fann
er r»8. aem I«kna81 mir a8 fullu. SIBan
eru liSln mðrg ár og hef! eg aldrel kent
nokkurs meins, vlnn þö barBa stritvinnu
vJ8 trésmlBl. Eg þurfti engan uppskurS og
tapaSi engum tima. Eg býs ykkur ekkert
tli kaups, en vettl upplýslngar & hvera hfttt
þér getiB iseknast &n uppskurSar; skriflB
Eugene M. Pullen, Carpenter 1300 Mar-
cellus Avenue, Manasquan, N. J. KllpplS
penna mlBa ör blaSlnu og ajnis hann fðlkl
#r þj&ist af kvlSsllti—meB þvt getiB þér
bjargaS mðrgum kviBalitnum frfe þvl a8
ieggjast i. uppskurBarborBlB.
A. S. Bardai
643 Sherbrocke Si.
SteluT líkkistui og annast um ótfarir.
AUui útbúnaður sá beiti. Ennfrem-
ur aelur hann alskonar minniavarða
og legsteina.
Skrlfst. talsími N «008
Helmilis talsíml N 6607
JÓN og FORSTEINN
ASGEIRSSYNIR
taka að sér málningu, innan
húss og utan, einnig vegg-
fóðrun (Paperhanging) —
Vöndufl vinna ábyrgat
Heimili 960 Ingersoll Str,
Phone N 6919.
Phones: N6225 A7996
Haildór Sigurtsscn
General Contractor
808 Great West Permaneot Loan
Bldg., 356 Main St.
Sími: A4153. Isl. Mynðastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandt
Næst við Lyceum TeikhúsiS
290 Portage Ave. Winnipeg
Giftinga og
J trðartara-
blóm
með litlum fyrirvara
Hirch blónisali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
I
I
J. J. Swanson & Co.
Vertla með Jaeteip-nir. Sjá ur~
leigu á húsum Ánneet lán o*
eldeál'vrgðir o. fl
* KOb 1‘aris Hnlldlng
l'bones A 8349—A 631«
JOSEPH TAVLOR
ldotaksm aður
Helm'Jis-ThlS.: St. John 184-k
SUrifxtofu -Tala.: Main 7978
TeKur lógtuki bæðt húsa leisrmk jldir,
veðs’Kuldir vtxlaskuliJtr. Afgrreiðtr all
nem sð Iftgum iýtur
Skrtf>atn»a. *!55 Me'n Sítoík
HVAÐ sem þér kynnufi að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð-
ið munina.
OVER-LANÐ
HOUSF- FURNISHING Co. Líd.
580 Main St., notni Alexatidei Ave
w