Lögberg - 03.03.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 03.03.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sern verið getur. REY N 1Ð Þ AÐ1 TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. sé þörf í náinni framtíð, þá munu þeir undantefkningar lítdð þeirrar skoðunar, að harla tvísýnt muni mega tel'jast hvort sú endurskipun kjördæma, er núverandi sambands stjórn kynni að Ihrinda í fram- kvæmd, yrði til fþess að auka al- •menningshieill; 'hvort ek'ki gæti svo tekist til, að línurnar yrðu þannig Innflutningur fólks til Canada {]reg.narj ag Meighen stjórnin á árinu sem leið, frá 64 löndum,' hagnaðist fremur við endurskipun- nam í alt eitt hundrað fjörutíu og ;na> en altþýða manna í iheild sinni. sjö þúsundum, fimm ihundruð og , var ag minsta hosti skoðun Hon tveim mönnum, konum og börnum. | Crerar, foringja bændaflokksins, Af tölu þessari komu níutíu og -mijci'lli og merkilegri ræðu, er átta þúsundir; sex .hundruð þrjátíu hann flutti í þinginu fyrir nokkr- og sex sjóleiði's til Canada, þ. e. um (jögum, Iþar sem hann lýsti yf- s. frá löndum hinum megin At- ;r þvij ag ,hann mundi óihikað greiða landshafsins, en fjörutíu og átta atkvæði með tillögu þeirri til van- þúsundir, átta hundruð sextíu og trauslts a stjórninni, er foringi sex frá Bandarík j u n urrr Skýrsla frjálslynda flokksins þegar hefði borið fram. Mr. Crerar kvaðst greiða atkvæði með þeirri tillögu þessi sem gefin er út af innflutn- inga ráðuneyti sambandsstjórnar- innar, leiðir greinilega í ljóts, að fólksflutningar til Canada á árinu 1920, Ihefir verið drjúgum meiri en á árinu næst á undan; en þá fluttust inn 52 þúsundir, sextíu og fjórir frá Bandaríkjunum, en að eins sextiu og fimm þúsundir, fimm hundruð sextíu og níu manns annarstaðar frá. Úr ihimum ýmsu Evrópu löndum fluttust inn á síðastliðnu ári til búsetu í Canada: Karlar: 41,201, Konur: 38,424. Börn, undir 14 ára aldri, 19,011. En á sama tímabili var innflutn- ingur fóilks frá Bandaríkjunum, sem hér segir. Karlar: 28,285. Konur: 11,352. Börn, 'kman við 14 ára aldur: 9,229. Alís fluttust inn á árinu 49,248, menn, konur og börn, frá Eng- landi; 19,486 frá Skotlandi, en frá frlandi að eins 6,122. Talsvert fluttist inn í landið af fólki úr Mið-tEvrópu, en áárafátt úr Austuxlhluta hennar, enda margskonar höft lögð á fólksflutn- ing þaðan, sem kunnugt er, af hlálfu Canada stjórnar. Innflytj- endur þessir, skiftast þannig niður á fýlkin: Ontario, 48,664 frá Ev- rópu, en 13,299 úr Bandaríkjun- um. í Quebec fylki tóku bólfestu 19,843; Manitoba 13,013; Saskat- chewan, 13,643; Alberfca, 18,483; British Scotia, 1,529; Price Edward Is'land, 212 og 105 í Yukon. sökum þes's, að sú væri eindregið skoðun sín, að stjórnin nyti ekki trausts þjóðarinnar. Hann kvað það slá sig undarlega, hve mikið kapp stjórnin legði á endurskipun 'kjördæma einmifct núna. pað hefði 'líka flogið fyrir að llínurnar, sem stjómin ætlaði sér að m'arka kjör- dæmaskiftinguna við, ættu að verða póliítiskar 'línur, sjálfsagt fremur stjórninni til hagsmuna, en hins gagnstæða. Áföstdaginn, hinn 25. f. m. fllutti Hon. A. K. McLean, líklega þá harðoðustu ræðu í þinginu, sem enn 'hefir hald- in verið í garð Meighen stjórnar- innar. Ræðan er því eftirtekta- vlerðari, sem Mr. MdLean var einn af ráðgjöfum bræðingsstjórn- arinnar frá 1917. Ræðumaður kvað stjórnina Ihafa brugðist trausti kjósenda með þyí að segja ekki af sér og éfna til nýrra kosn- ioga, eftir að friðarsamningamir voru undirsrifaðir; hann kvað það verið hafa almennan skilning Canadi'skra kjóisenda, að bræðings- stjómiin hefði að eins fengið umboð til þess að fara með völdin meðan á ófriðnum stæði, að viðbættum venjulegum tíma, eem stjórnir þyrftu við undinbúning til að geta skilað af sér. Hann benti einn- ig á, að kosningarnar 1917, hefðu farið fram undir ströngum tak- mörkunum á kosningarétti; nú séu þær skorður að mestu numdar úr ingi sjömenninganna, það er aft- urhaldsliðsins í þinginu, hefir borið fram breytingar tillögu við svarræðuna gegn hásætisræðunni, út úr skatti þeim, ei; Ihvilt hefir á sveitarfélögum og er tillagan sýni- lega fremur borin fram af pólitisk- um ihvötum, Norrisstjórninni til vandræða, en umhyggju fyrir al- mennings heilll. Óvíst er enn hvernig atkvæði um tillöguna kunna að falla, en meiri liíkur tald- ar til að hún nái ekki fram að ganga. Á þriðjudagskvöldið fluttu þeir Albert E. Kristjánsson þing- maður fyrir St. George og H. R. Richardson frá Roblin ræður i þinginu og fór séra Albert ómjúk- um orðum um breytingartillögu Mr. Haigs, er hann kvað bera helzti mikinn vott um gamla, blinda flokksfylgið. Mr. Richard- son kvaðst óska stjórninni góðs gengis með hin mörgu viturlegu framfaramál, er hún hefði lögleitt á síðustu fimm árum. Kváðustj báðir þessir menn sitja á þingi í ] þeim tilgangi einum, að istyðja alla j góða löggjöf, úr hvaða átt sem kæmi. — Eitt merkasta frumvarp- ið, sem enn hefir fcomið fram í þinginu, mun vera frumvarpið um velferð barna, flutt af Hon. T. H. Jöhnson. --------o--------- Hiti mikilil ihefir komið fram í mál- inu á báðar hliðar, einkum þó dem- ókrata, ihalda þeir iþví fram að Iþarna sé verið að gera beina árás á ráðvendni forsetans. Senator King frá Utah, ber fram frumvarp þess efnis, að Austur- rikismönnum og pjóðverjum, sé tafarlaust fengnar aftur í hendur eignir þær, er lagt var löghald á meðan á stríðinu stóð. Nafnkunnustu mennirriir í ihinn nýja Harding ráðaneyti í Bandaríkjunum munu vera þeir Charles E. Hughes, sem tekist hefir á hendur ríkisritara embætt- ið og Herbert Hoover fyrrum vista. stjóri, en hann hefir vaJinn verið til að stjórna verzlunar og skiftariáðuneytinu. Ur bænum. Bandaríkin 25. febrúar lézt að heimili sínu 499 Toronto St, Winnipeg, pórunr pórarinsson, kona Steingrimí pórarinssonar, 54 ára gömul. Vai jarðsungin af séra Rúnólfi Mar teinssyni og séra B. B. Jónssyni. gildi, flest það fólk, er atkvæðis- Columbia, 14,136; Novaj rétt misti hefði fengið hann aftur. 4,574; New Brunswickj Stjórnin Ihefði verið 'bosin á her- skyldu stefnuskrá; nú væru her- skyldulö^in numin úr gildi og þar með helzt eiginlega allar þær á- stæður, er leiddu til' iþess, að bræð- ingsstjórnin var stofnuð. Ræðu- maður kvað endurskipun kjördæma eins og nú stæðu sakir, eMci nema smáatriði, borið saman við 'það meginmál, að þjóðin ætti heimting á þingrofi og nýjum kosningum án frekari vafninga. Kvaðst hann því með glöðu geði styðja með at- kvæði sínu tillögu Hon Macken- zie King’s. Arfchur Sauve, foringi stjórnar- andstæðinga í Quebec þinginu, fór nýlega fram á að fá 'skipaða kon- unglega rannsóknarnefnd til þess að rannsaka öll afskifti stjórnar- iirnar og einstakra þingmanna úr flokki hennar, í sambandi við víribannslög fylkisins. Kærur Mr. Sauve’s voru ekki bundnar við nafn nokfcurs ákveðins manns, hvorki úr ráðuneytinu né heldur þingflokki srtjórnarinnar. pótti miklum meiri ihluta þingmanna sem kærur þessar hefðu við lítil rök að styðjaist, er þær voru eigi ákveðnari og raun varð á. Niður- staðan varð sú, að skipun slíkrar rannsóknarnefndar var tálin ó- þörf með ö.Ilu. Á sambandsþinginu hefir fátt borið enn við, er fcíðindum þykir sæta. pað, sem af er iþingfcím- ans, má svo að orði kveða að annað hafi eigi aðhafst verið, en hnipp- ingar no'kkrar og ihnútuköst milli flokfcanna, út af hásætisræðunni — það er að* segja sitjórnarfrum vörpunum, svo og breytingar til- lögu þeirri, er Hon W. L. MacKen- zie King, leiðtogi frjálslynda fiokksins ihefir borið fram, um að þingið lýsi vantrausti sínu á stjóm inni. — Mr. Meiglhen kvaðst láta sig goluþytinn frá herbúðum and- stæðinganna litlu skifta og tjáist ^iunu sitja sem fastast, þar til kjörtímabilið sé runnið út, mann-| verð á útmældu landi, ræktuðu og ta_i í Canada hafi farið fram og óræktuðu var 1920, 48 dalir ekran ny endurskipun kjördæma verið að meðtöldum byggingum, til móts 'ig'leidd, bygð á upplýsingum þeim v*é 46 árið 1919, en $35 á árinu er slíkt manntal veiti. \ pessi boð-1 1915. Meðálverð í British Col- skapur yfirráðgjafans hefir þegar; umbia var $175, í Ontario og Q/ue- John Lowry, hinn nýútnefndi umboðsmaður tal- og ritsímakerf- isiins í Manitoba, heflr nú tekið við eiribættinu. Hlýtur hann i laun $7,000 a ari. Mr. Lowry er •írskur að ætt og naut mntunar í Iborginni Bélfast. Hann loom til Canada árið 1908 og tókist þá á hendur yfirumsjón talsiímakerfis- ins í Edmomton og hefir gengt starfa þeim þar til Manitobastjórn- in valdi ihann til þess að takast á hendur þetta embætti í stað Mr. Watson’s er baðst lausmar sökum heilsubrests. Nýkomnar Ihagskýrslur frá Ofct- awa, sýna að meðalverð lands hef- ir verið nokfcru hærra á árinu 1920 en á fyrra ári. Laun vinnufólks til sveita, ihafa einnig verið tölu- vert hærri, en aftur á móti hafa ýmsar afurðir landbúnaðarins \erið i lægra verði og það sumar tilfinnanlega, svo sem ull. Meðal- Hermálafrumvarp Bandaríkja- stjórnarinnar er ákveður $329,000- 000 fjórveitingu til hersins, hefir nú verið afgreitt frá neðri mál'stof- unni og sent til senafcsins. Er þar svo fyrir mælt að í fasta hern- um skuli að eins vera 150,000 manns. Flotamálanefnd senatsins hefir lýst yfir því, að Ihún sé andvíig upp- ástungu Barah senators, er geng- ur í þá átt, að hætt sé herskipa- byggingum í sex mánuði. Kveðst nefndin þeirrar skoðunar, að i Bandaríkin megi ekki undir nokkr- um kringumstæðum hafa veikari herflota en hin stórveldanna. Kosning þeirra Warren G. Hard- ing, sem forseta og Calvin Coo- lidge varaforseta, Ihefir nú verið •gerð heyrum kunn í sameinuðu þingi Bandaníkjanna. Baker herm'álaritari tilkynti neðri m'álstofunni fyrir skömmu, að Frakkar ihefðu mestan fastaher í heimi, 732,000 manna, en ti'l vara 1,560,000. Fastaher ítalíu teldi 350,000 menn, en til vara 4,627,000 og gerði það ítalíu að reglulegu hernaðar stórveldi. Herlið Japana, sem bjóða megi út nær sem vera villl, segir Mr. Baíker að isé 1,918,000 manna, þar af 278,000 fastaher. Senatið leggur til, að veittir séu á fjárlögum fyrir 1921, $400,000 í þei mtilgangi að betur verði rækt eftirlitið með vínbannslögunum, en gert hefir verið að undanförnu. anum hér í ibæ Sigfríður Oles frá Glenboro, Man, fcona Kristjá Á. Oleson, 44 ára að a'ldri. Líl yar flutt vestur til greftrunar. smna í West Selkirk, Felix Fi son, eftir langvarandi heilsuleysi. Hann var jarðsunginn af sra Rún- ólfi Marteinssyni og’ séra Stein- grimi Thorlakssyni 23. s.m. að við- stöddum fjölda fólks, 'bæði ís- lenzku og ensku. Til Frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Oft var þegar Iðnó iskein pað risu af brúnum rausnarhót í alskínandi ljósarein, er réðst þú ein á konungsmót í gráa nóttu glampinn hló og glaða hópa til siín dró. og kvaðst þar eiga æfigrun að yngri tíðar gæfumun sem hefðir með þér hólminn á pví þar var líf og list það fcvöld er Lekifélagið hafði völd. myndi happadrýgri en fyrnskan grá. Mér fanst það þá, og enn mér er Og upp þaut tjaldið, senan sett það efst í hug, að fyrir þér með sviplag margbreytt, djarflegt, nett, hún vakti æ, hin yngri tið Eg þaðan æfi-nautnar naut þar neisti hrökk af ilista braut, ií opna, gljúpa unglingssál um öll þín hlutverk blíð og stríð þú fcvattir vaktir, gleði-gnægð með gegnum þrungnri lista-nægð. sem ódauðleikans guðabál. pú sátet þar xrifcja Róðasvan er réði veldi forneskjan Eg sá þig leggja lífsins-heild við Gleðifaðm þú festu og þrótt í létta, smáa, hlutveifcs deild æ fanst ií leifcsins dýpstu gnótt með lipur, skemtin listakjör með sigurgulli lyftir list er lifði eg með þér “Gönguför” úr Leikfélagsins reifum fyrst. og aldrei gleymi eg yndis-mátt pú heilluð ert, sem vonlegt var í EmeMar — hjartasláfct. . þinn veldissproti hygðir bar tiil allra jafnt, þín látlaus list Og margra niátta auður er mun lifa um íslands þjóðmögn yst «ú elfda snildarkynning mér og óma þér til efsta dags en ein mig hrífur minning mest er rnark þitt hæsta, ilist þín bezt þú Álfadrotning Leikfélags. svo vafða snilli, þrungna þrótt Til Winnipeg er voðaleið er þig sá fyrst í “Nýársnótt”. þótt vildi eg gjarnan þenja reið pvi enn þá man eg Álfafell um bllásna sléttu og Iblómavang er bý eg að sem heimafang og Árna gelta: vó, vó hvell og finna öflin efld á ný og Álfakónginn kyngi með i'll — fcjúkum riísta frama geð er unglings sál þú glæddir í. þar ein þú stóðst, hin unga tíð, En gull er lítið, G'lámsihönd mörg Álfadrotning snildarfrið. hér gengur Ihiver að eigin björg en minning lifir, manar fró x Og þinn var svipur ihugum — hýr úr margri þöglri heimaró svo hreinn og djarfur, tilþrif skýr þar geymist ávalt gullið þitt er varðir framfcíð, forntíð mót ei fláráð hræddist konungsspjót þó gleymist litla kvæði mitt. en höfðingleg, dróst napurt ndð 15. 2. ’21. um níðingslega galdratíð. t T. T. Jón Búason, frá Wynyard Sask. kom til 'bæjarins fyrir síðustn •helgi fró Winnipegosis, þar sem hann hefir stundað fiskiveiðar s. 1. vetur: hann var á beimleið. Séra Fr. Hallgrímsson frá Baldur leit inn á skrifstofu Lög- bergs fyrir aíðustu helgi, var hann ó heim'leið frá Kandalhar, þangað sem hann var kallaður 'til að jarðsyngja Vjalgerði Pét- ursdóttir konu porláfcs Jónas- sonar. B. B. Hanson lyfsali frá Wind- mere, N. D., kom til borgarinnar í síðustu viku í sambandi við dauðsfall Magnúsar Elis Magnús- sonar, sem nýlátinn er hér í bæn- um. 'hlotið misjafnar undirtektir. _______ _____________ bec $70, Prince Edward Island Margir eru þeirrar skoðunar að $49» Nova Sootiia $43, Manifcoba $39, New Brunswick $35, Sasfcat- Chewan og Alberta $32 Verkfallsforingjarnir þrír, þeir Rev. Ivens, John Queen og George æskilegt væri, að ný kjördæma- 8 1 tin8 fengi fram að ganga, áð- ur en til næstu kosninga kemur; vita sem er, að ef alt væri með feldu, þá mundi meðal annars , , Vesturfylkjunum græðast hreint ArmstronK- voru leystlr ur varís' eigi svo fáir, nýir þingmenn og haldi >ann 28‘ f‘ “• og hafa nú aðstaða hlutaðeigandi fylkja þar itehið sæti sin a fylkist>ln«inu- með styrkjast nokkuð í sambands-l Megirihlutinn af þingtímanum, þinginu. En iá hinn bóginn má 1 það sem af er hefir gengið í um- þess geta, að þótt stjórnarandstæð- ræður út af hásætisræðunni, og ingar yfirleitt, sé Meighen sam-| enn hvergi nærri séð fyrir endann þykir í því að kjördæmaskiftingar á öllu því orðaflóði. J T. Haig for- trt úr innflytjenda'lögunum hafa orðið Iharðar deilur í Senatinu. Seriator Johnson vildi 'eins og kunnugt er, banna innflútning fólks til Bandaríkjanna um ákveð- ið timabil, belzt tvö ér. pað frum- varp mætti strangri mótspyrnu, en nú hefir komið fram miðlun í málinu, sem kend er við Dilling- ham, er fer fram á að innflutning- ur fólks sfculi takmarkaður þannig, að af engu erlendu þjóðerni sfculi fieiri innflytjendum viðfcaka veitt á árinu, en sem svaraði 5% af tölu hlutaðeigandi þjóðflokfcs eða flokka er þegnrétt hafði í Bandaríkjunum við manntálið 1910. Er iíklegt talið að frumvarp iþetta muni hljóta samþykki beggja þingdeilda. Senatið leggur til að fjármálá' ritaranum sé heimiilað að kaupa veðskuldábréf bændalánsfélagann fyrir $100,000,000, í þeim tilgangi að útvega bændum rekstursfé með sanngjörnum skilmálum, þó því að eins að hæsti réttur Bandaríkj- anna úrskurði að Farm Loon lögin, sé í samræmi við stjórnskipulög þjóðarinnar. j Bændur í Bandaríkjunum, hafa gefið vissan skerf af uppskeru sinni tíl styrktar mauðlíðandi fólki í Kína. Hefir stjórnin ákveðið að leita heimildar þingsins um að mega nota skip til að flytja fcorn- vöruna ókeypis alla leið ti'l Kína. Frá Norðurlöndum. Noregur. Mánaðarlega hefir ritið “Cur- rent History” flutt yfirlit yfir á- stand og hag hinna ýmsu þjóða að undanförnu. í febrúar hefti þess rits er gefið yfirlit yfir verkfallið mikla, sem ihrinda átti af stokkunum í Noregi í vetur í sam- bandi við verkfall það, sem gjört var á járnbrautum landsins. Og af því að oss þykir tlSklegt, að les- endum Lögbergs sé forvitni á að vita hvernig hlutirnir ganga þar hjá frændum vorum í Noregi, birt- um vér 'hér það sem Current Hist- ory hefir um þá að^segja. I desember sýndi borgarafélag- ið, sem myndað var til þess að varna verkfalli, styrk sinn með því að varna communistum og Bolshe- vifci mönnum frá því að snúa verk- fal'linu, sem gjört var á járn- brautunum upp í allsherjar verk- fall, sem þeir Ihöfðu ásett sér að gjöra. En þótt þeir 'hefðu á bak' við sig gull Soviet stjórnarinnar rússnesfcu, mifchepnaðist sú til- raun þeirra. Verkfall var hafið á öllum rík- is járnbrautum í Noregi 1. des.; yfirborðs ástæðan fyrir þvi verk- falli var að hækka kaup verka- manna, þráft fyrir það þó stjórn- in byðist til að borga kauphækk- un þá, sem um var beðið. Sátta- nefnd var sett í málið, en verka- menn höifnuðu öllum boðum og óttuðust, að hreyfingin mundi ber- ast til Svíþjóðar og bentu á, hve alvarlegt mál væri hér á ferðinni, og undarleg aðferð væri notuð til þess að koma því í framfcvæmd. Úr þessu varð það, að bændur og íhalds sinnað fólk lí Noregi tók höndum saman á móti þesáari ihreyfingu. Stórþingið Ihafnaði til- boði verfcamanna með 102 atkvæð- um móti 21. En á hinn bóginn og þrátt fyrir þessa öflugu mótstöðu sýndust verkamenn eða leiðtogar þeirra vera vongóðir um sigur og framgang krafa sinna. pað komst upp, að communistar í norðurparti Noregs höfðu haft stöðugt samband við Bolsheviki- stjórnina á Rússlandi og urðu Norðmenn næsta skelkarið er það komst upp, að Bolsheviki stjórnin á Rúsalandi hefði sent peninga til Noregs til þess að efla þetta verk- fall. Bolsheviki leiðtogarnir í Noregi heimsóttu Archangel og Murmansk oft og tíðum og höfðu 'heim með sér þaðan mesta kynst- ur af Bolsheviki ibæklingum, sem út var stráð á meðal verkafólks 1 Noregi. Á meðal þeirra, sem fóru í þá Bjarmaland'sför var Riclhard Bo- din, ritari communisfca félagsins í Noregi og ritstjóri Sosialista- blaðsins “Finmarfcn”, fór til smá- bæjar eins í norðurhluta Noregs 4. september á leiðinni heim frá Moscow. En um nóttina kom til bæjar þessa, sem er hafnaribær, skip, og var upp úr því skipað sex kistum miklum og ramgrðum. Toll- þjónum bæjariris var forvitni á að vifca, hvað :í kistunum var og tóku þær á sifct vald og opnuðu; reynd- ust þær þá fullar af Bollshviki aug- lýsingum og samþyktum á norsku máli og þar fanst einnig mikið af rússneskum gullpeningum. pegar norsku þjóðinni urðu þess- ar tiltektir Ijósa, snerust allir rétthugsandi menn og konur á móti þessu fargani eins og sagt 'hefir verið, og menn gáfu sig fram til þess að taka piláss verkfalls- manna, og héldu þannig ferðum með brautum uppi og nauðsynleg- um verfcum í sambandi við þær gangandi. Um ingi meiri en hún var árið 1919,, til var boðið öllu stórmenni ríkis- og á stjórnin mikinn þátt í því, því j ins. Hið sama gerði sendiherrann •hún Ihefir stutt iðnaðarstofnanir danski í Paris, M. Dernhoft. Á landsins með ráði og dáð og gjört meðan að konungsfólkið var í alt sem í hennar valdi stendur til Paris. sæmdi konungur forsetann þess að úfcvega norsum afurðum j hæsta stigi riddara orðunnar útlendan markað. Hún hefir aft-; dönsku, en Foch hershöfðingja af og aftur gengið í ábyrgð til þess! gjörði hann að riddara af Danne- að hægt væri að selja fisfc til þjóða ! brog og afhenti honum ávísan sem gjaldfrest þurftu að fá, eink-1 upp á 100,000 krónur sem úthlut- anlega til Mið-Evrópu þjóðanna. ast áttu meðal limlestra hermanna' pað er og tekið fram, að keyptar Um orustusvæðið for konungs- vörur minki í hlutfalli við útfluttu f61klð með Petain marskalki. vörurnar og wnast Norðmenn effc- Prá Frakklandi fór onungs ir að 'bráðlega komist jafnvægi á fólkið til ítalíu og var þvi þar verzlun þeirra aftur, ein's og hún; fa8nað af konungi og drotmngu var áður en stríðið ska'll á. i °& 'mikl1 virðinS sýnd. Telja Norðmenn og víst, að ekki i Að síðustu ,heimsóttl >að^Enf verði langt að bíða þess, að verð->land á sjötugasta og sjotta afmæl- gildi krónunnar nái sér aftur. All- isd®^1 Alexöndru drotmngar og mifcla verzlun hafa Norðmenn j var Þar og synd mikl1 virðm8- giört við Bandaríkin undanfar-l Fyrst fremst er skyldleikinn a andi; vörur þær, sem iþeir hafa!milli Bretakonungs og Knstjans, selt mest af, eru prentpappírsefni j eins og allir vita, og svo er sagt að j Alexandra föðursystir Danakon- ungs en móðir Bretakonungs þrái eða “pulp”, fiskur og meðalaefni. Frumvarp til laga var lagt fyrir stórþingið, sem heimilar stjórninni að taka til láns 50,000,000 krónur, og á að verja því fé til þess að Ijúka við rafstöðvar og aðrar þarfa framkvæmdir, sem sveitafélög hafa með höndum, en Sem þau sökum fjárskorts ekki hafa getað lokið við, en sem nauð'synleg eru til vel'megunar þjóðfélagsins. að ríkiserfingi Brefca, Prinzinn af Wales, taki frændkonu sína, Mar- grétu prinzessu sér fyrir konu. Á jóladaginn borguðu Danir 65 milj. Mörk í gulli til nefndar þeirr- ar, er Sér um og áfcveður skaða- bætur þær, er pjóðerjar eiga að greiða S sambandi við sfcríðið. Er það borgun á þjóðskuld þess hluta Slésvíkur, sem sameinaðist Danmörku, eins og hún var áður en stríðið skall á, og sá hluti sem þeim hluta Slésvíkur bar að borga af þjóðskuld pjóðverja, eins og hún var fyrir stríðið og ákvæðis- verð á eignum pjóðverja í Slésvík, sem Danir tóku á móti. Eru þessi álvæði sett fram í Versala sam- ningunum og var upphæð þessi færð pjóðverjum til inntekta upp í skaðabóta kröfu sambandsþjóð- anna á hendur þeim. Nýlega hefir stjórnin í Wash- ington lýsfc yfir því, að danskir Svíþjóð. pegar Nobels verðlaununum var útbýtt í viðurvist konungs og ann- ara stórmenna, hélfc forseti Nobel stofnunai’innar ræðu og tófc fram, að síðan fyrir tuftugu árum, er Nobel stofnunin hefði verið sett á fót, hefði 101 verið úfchlntað verð- launum úr verðlaunasjóðinum fyr- ir að skara fram úr á svæði vís- inda og bókmeríta. Af þeim væru 23 pjóðverjar, 20 Frakkar, 9 Eng- lendingar, 1 Skoti, 1 Indverji 8 Svisslend., 6 Ameríkum., 6 Svíar, 4 Danir, 4 Hollend. S|VO hefðu verð-' borgarar skuli hafa forlagsrétt á laun verið veifct Bellg'íumönnum, Norðmönnum, Rússum, Spánverj- um, ftölum og Pólverjum. Upphæð verðlaunanna heifðu ver- ið mishá, frá 150,000 krónum niður í 131,000 kr. ($44,115—$38,535), miðjan desember eftir því sem tekjur sjóðsins hefðu leyft, eftir að kqstnaður við stjórn hans hefði verið dreginn frá og eftir verðmæti fcrónunnnar á út- lendum mörkuðum, og að 10 milj. Með 211 atkvæðum gegn 79, samþykti framkv.nefnd verka- manna að hætta við að hrinda af stað allslherjar verkfaHi og leggja mál sitt undir úrsfcurð allsherjar sátta tilraunum og afckvæði tekin I nefndar verkamanna 1 Noregi, sem krónur, eða nærri $2,941,705 hefði í félögum verkamanna og verkfall sýnir að þeir voru farnir að verða verið borgað út úr sjóðnum í alt. samþykt. : vonlitlir um að geta komið hinni j ------------- pað var ljóst, að krafan um fyrstU hugmynd sinni í framgang.' Danmörk. kauphækkun var bara yfirskin, en pess er getið í skýrslu frá 4. jan. í Snemma í desember heimsótti aðal atriðið, sem fyrir vérkfalls- síðastl., að verzlun Norðmanna Kristján tíundi Danakonungur, mönnum vakti, var að ná stjórnar- ] við aðrar þjóðir sé mikið að ná sér drotning hans Alexandrina og ritum sínum í Bandaríkjunum urid- ir prentlögum frá 4. marz 1909 og viðaukum þeim, er síðan hafa ver- ið gjörðir, eða verða gjörðir við þau log. pessi sömu réttindi hafa Dan- ír veitt rifchöfundum Bandaríkj- anna í Danmörku. tsland. Um það farast ritinu svo orð: Eftirtektaverð fyrirbrigði eru það, hve samvinnu íhreyfingunni hefir skilað mikið áfram á íslandi. Hreyfing sú byrjaði 1880. Helm- ingurinn af innbúum landsins, sem eru 90,000 talsins, tilheyra nú ein- hverju af tuttugu og fimm verzl- unar samvinnufélögum landsins. .valdinu í ’sínar hendur og með því frá 'því sem hún var á árunum Margrét prinspssa Frakland, ítal-, Félög ]»essi telja bvert frá 1 3.000 samþykti neðri mástofan nýleg? að mannfélagsskipun og fyrirkomu-! 1918 og 1919. Skýrsla norsku íu og England. Meðan konungs-1 félaga. öll þessi félög eru aftur skora á Wilson forseta að gera lagi eftir }>ví er Svenksa Dagblad! stjórnarinnar 'sýnir, að verzlun fólkið dvaldi á Fi’akklandi var því;1 verzlunarsambandi og hafa um- glögg skil fyrir $150,000,000 fjár-i segir frá. Sænsku dagblöðin vorujþeirra við aðrar þjóðir frá 1. jan. haldin vegleg veizla af forsetaj boðsmenn sína bæði Kaupmanna- veitingu meðan á stríðinu stóð.j hrædd við þessa ihryfingu, því þau til 1. júl. 1920, er meira en helm-j Frakklands og frú hans, þar sem i höfn og New \ork.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.