Lögberg - 03.03.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.03.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, PIMTUDAGINN, 3. MARZ 1921. B R 0 K I Ð Sifaið ambúðanum o? Coupons fyrir Premíur Úr borginni uós ÁBYGGILEG ---og----- Lagardaginn 19. fe"br. andaðist að Dafoe Sask. Mris. Kristín Val- gerður Jónasson, 'kona porláks pessir eiga bréf á skrifstofu Lög'bergs: H. M. Sveinsson, Guð- mundína Björgólfsdóttir. Atvinnutiliboð það, sem auglýst var í síðasta blaði, stendur ekki ler.gur til fooða. Maður er foegar ráðinn til þess starfa. Bjarni Árnason frá Winnipeg- osis kom til bæjarins um belgina hann hefir stundað fiskiveiðar Iþar í vetur og gengið allvel og selt fisk sinn. Augiýsing—yMiðaldra kona ósk- ar að fá að dvelja ihjá ísl. fólki í smábæ í Mani'toba svo sem fjögra már.aða tíma, og býðst til að borga fæði og húsnæði, er hún óskar að tiltekið verði, ef einhver skrifar henni. — Áritun: Guðrún Gunn- steinsson, c-o. Editor Lögberg,' Winnipeg. — Bækur. — priðja heftið af yfir- standandi árgangi Iðunnar og 1. heftið af öðrum árgangi Morguns, tímariti Sálarrannsóknarfélags fs- landis, fást í bókaverzlun Hjálm- ars Gíslasonar, 506 Newton Aye., Elmwood, Winnipeg. Til sölu, 800 ekrur af landi fyr- ir blandaðan búskap, IV2 mílu frá Lundar (wrpi 72 málur frá Winni- peg. Úrvals heimili. Verð $24,000. Skrifið mér, enginn agent. Jón Sigfússon. Lundar, Man. Mrs. Pétur Thomson lézt að heimili sínu 620 Agnes Str. hér í borginni, síðastliðinn sunnudag. Jarðarförin fór fram í gær frá heimili hinnar látnu. Munið eftir hinni ágætu sam- komu, sem auglýst er í blaði þessu og ihaldin verður í Skjaldborg þ. 8. þ. m., undir umsjón kvennfélags safnaðarins. Vandað hefir ver- ið mjög til skemtiskrárinnar og þarf ekki að efa að samkoman verði ánægjuleg í alla staði. Komið snemma. Fyllið kirkjuna! pjóðræknisfélags deildin ‘Frón’ hefir fund í Goodtemplarahúsinu þriðjudagskvöldið 8. þ. m. Byrjar stundvíslega kl. 8. e. m. Framlagt verður frumvarp til reglugerðar fyrir deildina, og verður það rætt og samþyfct á þess- um fundi ef tími vinst til. Á eftir nauðsynlegum fundar- störfum hefir séra Guðm. Árnason fyrirlestur til uppbyggingar og ekemtunar fyrir alla viðstadda, og takið eftir því, að vér fojóðum alla velkomna, og vér ætlumst til þess að nýafstaðið þjóðræknisþing, með fyrirlesturinn hans séra Jón- asar Sigurðssonar að stefnuskrá hafi vakið svo athygli íslendinga á þessum áihugamálum vorum, að þeir ekki einungis sitji fundi vora, heldur skrifi sig í hópum í félag vort, og styrki oss í framtíðar- starfinu til heilla fyrir alda og ó- borna. 27.—2.—’21. Fr. Guðmundsson. Æfintýr. Ung og fögur, gáfuð, hámentuð og ljóðelák stúlka sagði við mig hér á dögunum: “Yrkir þú ekki: æfintýri eins og nútíðarskáldin, I eða ungu skáldin réttara sagt? Mér þykja þau svo óttalega, voða-j lega inndæl og elskúleg og get æf- inlega grátið þegar eg heyri þau.” j Eg sagði henni að eg væri enginn j æfintýramaður, hefði til dæmisj aldrei lært að dansa og þaðan af' síður að fljúga og að mörg æfin-j týri væru siðspillandi fyrir þá ein- földu ástæðu, að það væri ekki eitt einasta orð satt 1 þeim. Eg hefði verið aftur á móti að iberjast við að segja ekkert annað en það, sem eg gæti staðið við fyrir rétti hvar sem væri. pá sá eg að það fór að koma titringur á varirnar á henni og heldur fór að syrta í lofti. Sagð- ist eg þá mundi reyna að gera ein- hverja úrlausn, eg vildi heldur skin en skúr. Fór eg þá með eft- irfarandi erindi. Eg sá ekki and- lit hennar meðan eg fór með kvæð- ið, en þegar hún ekk frá mér, þóttist eg sjá á göngulaginu og höfuðburðinum, að hún hefði orðið fyrir áhrifum. Datt mér þá í hug að láta prenta þ%ð öðrum til við- vörunar. Hjá hafmey eg sat frammi’ á sævarbergs stall — hún sat þar nú hjá/mér — þá kom upp úr hafinu há, há, hákall og hana tók frá mér og foana tók frá mér. Eg þekki’ ekki nokkurn um hauður né haf jafn hæversku snauðan. Hann stakk sér með frúna á * kolgræna kaf, þar kvað eg hann dauðan, þar kvað eg hann dauðan. En glatt vár á hjalla um torim- vallar toeð og bekkurinn setinn. Svo fyr en eg vissi hver fyrn höfðu skeð, var frúin mín étin, var frúin mín étin. Nú reika eg aleinn um úthafs- ins strör.d og ástvinum fjarri, og hvar sem í einrúmi hönd mætir Ihönd, er hákarlinn nærri, er hákarlinn nærri. Eg vil geta yþess hér, til að fyrirbyggja allan misskilning, að eg ætla ekki' að gera æfintýra skáldskap að atvinnu, og með því ápilla fyrir öðrum, sem eru mér færari Gerði eg þessar visur af tómum brjóstgæðum eða meðaumk- van með þeim sem toágt eiga. K. N. bónda Jónassonar. Hún var fædd að Reykjahlíð við Mývatn 7. júlí 1845. Hingað vestur fluttust þau ihjón ásamt toörnum sínum 1893, og áttu heima í Argyle bygð þar til 1909; þá fluttust þau til Dafoe, Sask. Hún var jarðsungin 24. febr. að Kandahar af séra Fr. Haligrímssyni. AFLGJAFÍ S i Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ) ÞJóNUSTU I Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jalnt fyrri V ERK- 5M1ÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að J máliog gefa yður kostnaðaráaellun. Winnipeá ElectricRailway Co. Lítið ómak vel borgað $500 til $1000 sparaðir Ef þér hafið í hyggju að kaupa dráttarvél fyrir vor- vinnuna, þá annað hvort talið við eða skriíið T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg, Man. Hann mun góðfúlega leiðbeina yður þangað, sem þér getið haft þennan hagnað. I GENERAL MANAGER Tilkynning og fyrirspurn. Ef Tryggvi Jónsson frá Húsa- felli, er á Mfi, og vill vita um heimilisfang konu sinnar, Helgu Jónsdóttir fd& Lækjarkoti í pver- árhlíð, þá skal það toirt hér undir. Sömuleiðis óska eg eftir að fá að vita um hans verustað, frá hans eigin hendi, ef á lífi er, eða þá gegnum 'einhvern annan sem vissi um Tryggva og heimkynni hans. Helga Jónsdóttir, 3042 W. 68th St. Baillard Sta. Seattle Wash. Gjafir til Betel Ónefndur: $25,00. J. P. Kristjáns- son, Bredeníbury, $1,00. G. G. Kristjánsson, $1,00. Mrs. pórunn Eyólfsson, Hensel, N. D. $5,55, Mr. og Mrs. J. Jóhannesson, Wpg. í minningu um, Mrs. Kristrúnu Jónasson nýlega látna að Kanda- har, Sfcsk., $10. Mrs. G. H. Hjalta- lín, Wpg. $5. J. Jófoannesson 675 McDermot Winnipeg. Guðsþjónustur við Langruth í marzmánuði: p. 6. í Langruth. Á föstudaginn langa (25) í ísafold- ar bygðinni. Á páskadaginn, hátíða guðsþjónustur: í Lang- ruth kl. 11 fyrir miðdag og á Big Point kl. 2, eftir miðdag. Virðingarfylst S. s. c. Guðsþjónustur verða haldnar e. G. 1. í kirkju Immanuelsafnaðar að Wynyard, sunnudaginn 6. larz kl. 2 e. h.. Eftir messu verður lesið með fermingarbörnum. Allir velkomnir H. Sigmar. Dr. Ágúst Blöndal læknir frá Lundar, Man., lagði af stað til Lundúnatoorgar sunnudaginn hinn 20. þ. m. ásamt frú sinni og bami. Ætlar doctorinn að stunda þar sérfræði lækningar og toýst við að dvelja á Englandi í tvö eða þrjú ár. Áður en læknislhjónin yfir- gáfu hérað sitt, var þeim haldið veglegt samsæti að Lundar og af- ‘hentar vandaðar gjafir til minn- I ingar um vel unnið starf í þarfir ' bygðarbúa. Doctorinn hlaut að gjðf einkar fallegt isifur-úlnliðs úr, en frúin skrautbúna regnhldf. Hamingju óskir fjölmenns vina- hóps fylgja læknishjónunum aust- ur um haf. Hvað á eg að gera til þess að eg verði 'hamingjusam- ur? Verður ræðuefni P. Sigurðssonar í Good Templara/núsinu á Sargent Ave., sunnudaginn 6 marz kl. 8V2 síðdegis. Munið að fyrir'Ieíturinn byrjar stundvíslega kl. hálf 9, en ekki kl. 7 eins og undanfarið. Efnið er sérstaklega valið fyrir æskulýðinn. ALLIR VELKOMNIR. Fálkarnir sém hér hafa leikið Hockey i vetur, Iögðu af stað til Bandaríkjanna á þriðjudaginn var ætla þeir að keppa við Bandaríkja Hockey leikara í St. Paul, Duluth, Ghicago, Gleveland, Fhiladelpia og New York. 17. febr. andaðist í toygðinni fyr- ir norðan Sinclair, Man., Hólm- fríður Jósephson, kona porsteins toónda Jósephsonar. Hún var fædd í Mývatnssveit 22. des. 1863, og var systir Jónasar bónda Helga sonar í Argyle bygð og Jakofos bópda Helgasonar að Kandahar, Sask.— Á3amL manni sínum flutt- ist hún vestur um haf sumarið 1893 og settust þau fyrst að í Argyle bygð, en fluttust 9 árum síðar vestur að Sinclair og áttu þar heima síð^n. 8 börn eignuð- ust þau og eru 7 þeirra á lífi. Hún var jarðsungin 22. febrúar að Sinclair af séra Fr. Hallgríms- syni. Lagarfoss lagði á stað frá ís- landi áleiðis til New York 1. marz á heimleiðinni kemur skipið við i Halifa^c og tekur þaV vörur og farþegja, og fer þaðan alfarið til lslands 24. marz. Lagarfoss hefir farrými á fyrsta plássi fyrir 90 manns, en 13 á öðru farrými. Fnrgialdið frá Winnipeg til Reykjavíkur með skipinu er $150, í5 á fyrsta farrými en $113,65 á cðru. Væntanlega verður aftur ferð heim til íslands með íslenzku skipi frá Halifax senmma í júnJ, .-.æstkomandi. Á ársþingi stórstúfcu Manitoba af I. O. G. T. sem endaði þann 25. febr. 1921, voru þessir embættis- menn kosnir fyrir komandi ár: Stór. F. T. séra R Marteinsson. Stór. T. A. S. Bardal. Stór. K.: séra G. Árnason Stór. V. T. Mrs. P. Féldsted. Stór. Rit. S. Matthews. Stór G. H. Gíslason Stór Kap. Miss J. Jóhannesson Stór D.: G. H. Hjaltalín Stór A. D.: Mrs. Steel. Stór G. K. Dr. Sig. J. Jóhannesison Stór G. U. T.: John Lucas Stór V. R. S. T. Bering. Stór I. V.: Mr. Steel. Stór ú. V. Jóhannes Johnson. Umtooðsmaður stórstúkunnar, séra R. Marteinsson. Yms atriði viðvíkjandi bindindismiálinu voru rædd á þessu nýafstaðna þingi og útkljáð, og langar framkvæmda- nefnd stórstúkunnar að taka þetta tækifæri og biðja alla góða menn að hlynna að bindindismáMnu eft- ir fremsta megni, sérstaldega með- al hinnar uppvaxandi kynslóðar, Iþví að þó að vininu sé að miklu leyti útrutt hér, >á eru margir sem eru að vinna að því, að koma þyá inn aftur með undirferli, og ætlar stórstúkunefndin að reyna sína þá í þeirra rétta ljósi. S. Matthews, S. R. 545 Home Str. --------0-------- Sjúkrahúsið á Akureyri Á Síðastliðnu sumri var reist viðtoót við sjúkrahúsið "Gud- mands Minne” (nafnið frá dönsk- um manni, er upprunalega gaf fé til stofnunar spítalans) á Akur- eyri. Mun Steingrímur Matthías- son læknir hafa átt mestan þáít í að koma þessu í framkvæmd. y pessLnýi hluti spítalans er þin vandaimsta toygging úr steini, með kjallara; tilrauna- og rannsóknar- stofu (laboratorium), iskurðstofu, ljós- og Roentgen geisla lækninga- áhöldum, mótor til raflýsingar og; miðstöðvarhitun. Vegna dýrtíðarinnar á íslandi hefir byggingarkostnaðurinn farið langt fram úr áætlun, og eftir því sem skýrt er frá í Akureyrarblað- inu “Dagur”, mun nýja byggingin j með áhöldum og endurtoófcum við eldri bygginguna hafa laupið upp á um 100,000 kr., svo að nú er svo okmið, að sjúkrahúsið er í miklum vanda statt með að kljúfa kostnað- inn. ISá sem ritar iþessar .línur, fékk bréf nú fyrir nokkru frá ungfrú Júlíönu Friðriks (er var hjúkrun- arkona við almnna spítalann hér í Winnipeg í sumar leið, en hvarf heim til íslands í haust), sem hef- ir starfað við spítalann á Akureyri síðan í október s.l. fyrir tilmæli Steingríms læknis Matthíassonar. Skýrir 'hún frá því í bréfinu, að tillög til spítalans úr lands- og bæjar- og sveitarsjóð, sé af skorn- um skamti og öldinjgis ófullnægj- andi. pað vanti núsgögn, rúm- fatnað, sjúiklingaföt, leguföt og afturbataföt (dressing gowns) o. s. frv., spítalinn geti ekkert keypt sem stendur; tómahljóð lí skúff- unni. Vekur hún svo máls á því, hvort klútoburinn. “Helgi magri” myndi ekki fáanlegur til að gangast fyr- ir fjársöfnun hér vestra til styrkt- ar þessari stofnun, og toendir á nauðsyn til spítala Norðurlands, þó fyrirhugað sé að koma upp góðum spítala í Reykjavlík. Minnist Ihún á Steingrím lækni Matthíasson, sem Isvo mikið toafi lagt í sölurnar fyrir þessa stofn- un og sem ertoæði aftoragðs akurð- læknir og göfugmenni. Vonar toún að sú tilfinnjng og sá metnaður muni ríkja meðal Norðlendinga vestan toafs, að þeir muni leggja þessari stofnun það lið er þeir mega, svo hún geti komið að til- ætluðum notum. í Akureyrarblaðinu “Dag” stóð grein um nýja spítalann s. 1. des- emlber; tilfæri eg hér nokkur orð úr henni: “Við eigum því láni að fagna, Norðlendingar, að hafa við þetta sjúkrahús einn af ágætustu skurð- læknum þessa lands, og þó viðar væri leitað; mann sem ekki vílar fyrir sér að leggja á sig tveggja manna erfiði og starf. Á þessum manni 'hvíla áhyggjr miklar um að sjá farborða þessu hálfgerða þortatoúi almennings — sjúkrahús- inu — og hægt er að ofbjóða jafn- vel tvöföldum kröftum Ekki verður um toann isagt, að hann kvarti yfir hlutskifti sínu og er þessi torýning ekki skrifuð af persónulegri umihyggju fyrir hpn- um, heldur vegna almennings, sem á svo mikið af gæfu sinni og heil- torigði undir, því komið, að við njótum hans sem lengst og eigum starf hans óbilað í fullkomnu, vel- stæðu sjúkráhúsi, sem gæti ful’l- nægt kröfum hans og verið toonum að skapi” Hvað á þá að gera? Hór er eigi það Gretti'stak um að ræða, sem eigi yrði auðveldlega velt úr vegi með sameinuðu átaki almennings.” Vonandi er, að vér Vestur-fs- lcndingar gætum sem flestir orð- ið samtaka bræðrum vorum heima um að velta þessu tojargi úr vegi. Klúbburinn “Helgi magri” varð fúslega við tilmælum ungfrú Júlí- önu Friðriks, og ákvað strax að á- góði af “porratolótinu” skyldi ganga til splítalans, en vegna óveð- urs um kvöldið er sú samkoma var haldin, varð aðsókn minni, svo að ágóðinn varð lítill. Nú toefir klúbburinn ákveðið að leggjaþetta mál fyrir almenning og biðja um samskot til Akureyrar spítala. — Gjafir í þenna sjóð eru menn 'beðn- ir að senda til forseta klúbbsins Gunnl. Tr. Jónssonar (ritstj. Heimskr.) eða gjaldkerans, Al- toerts C. Jotonson, 907 Confedera- tion Life Bldg., Winnipeg, og munu þeir jafnóðum fcvitta fyrir í blöð- unum. Fred. Swanson. 626 Alverstone St. FYRIR 25 ÁRUM Lögberg 5. marz 1896. Á fimtudaglnn gaf séra Hafst. Pétursson saman í tojónaband Mr. Hj’álm porsteinsson og Miss Sig- ríði HjálmSdóttir, toæði til toeim- ilis í bænum. Fyrsta lút. kirkjan ihér í bænum iheíir tekið mifclum stakkaskiftum. Alt tréverk málað og endurbætt, en hveling, klædd ljómandi pappír. Málarar og smiðir, sem tilheyra söfnuðinum hafa gert þetta endur- gjaldslaust. — pá fer félagsskap- urinn fyrst að verða skemtilegur þegar hann skipa óeigingjarnir starfsmenn eins og raun toer vitni um hér. w ONDERL AN| THEATRE Jóns Sigurðssonar Minnisvarðinn FUNDARBOÐ Almennur fundur er hér með boðaður í Goodtemplara- húsinu, horni Sargent og McGee stræta, kl. 8 að kvöldi mánu- daginn 14. þ. m. (Marz), til þess að nefnd sú, sem kosin var á almennum fundi islendinga hér í borg 19. október 1911, til þess að hafa Jóns Sigurðssonar minnisvarðamálið með höndum, gefist þar kostur á að skýra almenningi frá starfi sínu í því méli og árangri þess. Winnipeg, 1. marz 1921 ÁRNI EGGERTSSON, forseti OLAFUR S. THORGEIRSSON, ritari. Miðvikudag 0g Fimtudag “Love’s Harvest” Leikið af Shirley Mason og einnig “A Woman in Grey” Föstu og Laugardag Frank Mayo “Htchiin’ Posts” og Iíooth Tarkington Comedy Mánu- og þriðjudag Eline Hammerstein Til sölu í Selkirk toæ nú þegar, sex ‘her- bergja hús, ásamt fimm húslóða- spildu og stórum gripaskála “stahle”. Verð átján hundruð dalir. Upplýsingar veitir Harry Heap Financial og rea'l-estate a- gent, Selkirk. Fræ! Fræ! Red Bobs og Kitchener hveitifræ, beint frá Seager Whealer. Gefur hæztu uppskeru og er ábyrgst a8 vera hreint, fljðt þroskun. I. flokks Red Bobs fræ, $3.50 bushelið. Kitchener $2.50, pokar ókeypis. Meðmæli: Union Bank, Alsask. FOGLEVIK SEED FARMS, ALSASK, Andrew Anderson. SASK. SEND EFTIR ÖKEYPIS REPUTATOIN SEEDS og nýrri verðskrá er sýnir Seeds, Bulbs, Shrubs og Plants, sem eiga einkum við í norðlægum héröðum. pér fáið það bezta með að skrifa Duluth Floral Co., Duluth, Minn CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili COUGH REMEDY Hægt að fyrirbyggja Illkynjað kvef. Við fyrsta vott af hæsi, ætti hvert barn, sem þátt á 1 vondu kvefi, að fá Chamberlains hósta- meðal. Jafnvel kíghósta er hægt að verjast með því, ef tekið er í tíma. Mæður ættu alt af að hafa flösku af þessu ágæta meðali á heimilinu. öryggistilfinning sú er þetta meðal gefur, er miklu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c Fowler Optical Co. UMITRI) (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð >ér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AVE. LINIMENT í f I Islendingadagurinn Ársfundur Islendingadagsins verður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins, fimtudags- kvöldið 17. marz og byrjar kl. 8. Fundarefni: 1. Lagðar fram skýrslur og reikningar. 2. Nefndarkosning. 3. Ýms mál. Allir íslendingar í borginni eru ámintir um að sækja fúndinn. T umboði Islendingadagsnefndarinnar. Þorst. S. Borgfjörð. Gunnl. Tr. Jónson. Formaður Ritari. SAMKOMA Undir umsjón kvenfélags Skjdldborgar-safnaðar PRIÐJUDAGSKVELDIÐ 8. MARZ 1921 f SKJALDBORG 1. 2. 3. 4. 5. 6. 1. 8. 9. Iö. 11. SKEMTISKRÁ Hljóðfæraflokkur .......................... Trio .... .... Miss Violet Johnstone, Mrs. Clara Clark og Mrs. Helgason Solo............................... Mr. Gísli Jónsson Instrumentál fjórspil ..... ....... Goodman bræður Framsögn ..... ..........Frú Stefanía Guðmundsdóttir Piano Solo ...................... Miss Helga Pálsson Einsöngur .................... Miss May Thorlakson Óákveðið ......................'.... Mr. M. Maikússon Fiðluspil..................... Miss Violet Johnstone Fjórsöngur..........Miss Hermanson, Miss Erlindson, Mr. P. Pálmason, Mr. D. Jónasson Hljóðfæraflokkur........................... Aðgangur 35c. Byrjar kl. 8. Við bakveiki, máttleysi í öxlum og hnakkaríg Við þessu fáið þér ekkert betur fulínægjandi en Chamberlain’s Liniment. Hinar læknandi. olí- • ur í þessu dýrmæta Liniment, mun gefa yður fljótan og al- gerðan bata. 35c og 65c TABLETS 254 Munið þér eftir laxerolíunni frá barnsárunum? Hvernig þig langaði til að kasta því í skolpfötuna, þegar hún móð- ir þín sneri við þér toakinu. Sem betur fer þarft þú ekki að neyða toarnið til að taka meðalið. Chamberlain’s Táblets eru hið bezta niðurhreinsandi meðal handa börnum. pær eru flatar og sykurhúðaðar og því ágætar til inntöku, og vinna fljótt og vel. Kosta 25c. Fást d öllum lyfja- búðum eða með pósti frá CHAMBERLAIN MEDICINE Co. Dept. L Ltd. Toronto, Canada Fæst hjá lyfsölum og hjá Home Remedies Sales, 850 Main Street, Winnipeg, Man. Hvað er VIT-0-NET The Vit-O-NET er Magnetic Heaílh Blanket, sem kemur í stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon Sýi ýning á vorfatnaði SKYRTUR KARLMANNA í öllum nýjustu litum $1.75, $2.50, $3.25 $4.50 og hækkandi FALLEG HÁLSBINDI $1.00, $2.00 $3.00 og upp FÖT EFTIR MALI frá $48.00 og upp Átoyrgst þau fari vel. WhÍte & Manahan Liinited 480 Main Str. næst við Ashdown’s MRS. SWAINSON, að 696 Sar gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízlcu kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.