Lögberg - 10.03.1921, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.03.1921, Blaðsíða 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. MARZ 1921. Nýjar bœkur. UoqbeiQ Gefið út hvern Fimtuclag af Tke Col- utnbia Press, Ltd.,Cor. William Ave. & Sherbrook Str., Winnipeg, Man. TtUiman >'-6327 N-6328 Jón J. Bíldfell, Editor Lunéskrift til blaðsins: T»|t C0LUM8>A PRESS, Ltd., Box 3171, Winnipeg, ^ari. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, Njan. The ‘’LögberK” is printed and published by The Columbia Press, Limlted, in the Columbia Block, R't fo £57 Sherbrooke títreet, Winnipeg, Manitoba. Að saína kröftum. A einum stafi talar Bandaríkjaskáldið ein- konnilega, Walt Whitman, um “To Gather the Forees” (jiað er að safna kröftum) og meira, það er nafnið á verki í tveimur bindum sem ný- lega er búið að gefa út og er það safn af ritgerð- nm og ritstjórnargi*einum Whitman’s er hann reit í blaðið Brooklin Eagle fyrir sjötíu og fimm ámm. Hefir þú lesandi góður gefið þér ráðrúm til þess að liugsa um 'þössi þrjú orð “að safna kröftum” Hefirðu nokkurn tíma hngsað um það að alf lifandi í ríki náttúrunnar er eins konar safnþró. I>að er að safna kröftum til lífsstarfanna mörgu og margbreytilegu. Blómin og jurtagróðinn vsafna nýjum mátt í klakaböndum vetrariné til lífs fegurðar og unaðar sumrinu. I>ýrin, hjálparlaus í fyrstu, safna kröftum unz þau ókvíðin og óhrædd geta mætt óblíðu, harðrétti og hættum náttúrunnar og með styrk- leik sínum þjónað oss mönnvumm unz kraftarnir þrjóta. Fugilarnir litlu kúra í hreiðnim sínum og tína upp björgina sem pabbi og mamma flytja þeim, unz vængirnir eru orðnir nógu sterkir til þess að geta svifið um geiminn bláa mót sólu og sumri. Æfi þoss sem lifir er skift í tvo hluta, æsku árin—undiiíl>úningstíð þá, sem kröftunum er safnað á, og starfsárin, þegar kröftunum er eytt. Yið órjúfandi skorður virðist allar lægrí lífstegundir, eða það sem vér menn köllum lægri Mfstegundir náttúrunnar, vera bundnar. Þær safna kröftum og vinna svo verk sitt ákveðið og undanbragða laust — reyna ekki að geyma til morguns það sem dagurinn á dag krefst af þeim — reyna ekki að svíkja lit — þær virðast vera trúar sjálfum sér og trúar skapara sínum. En hvað er um oss mennina ? Vér erum sama lögmáli háðir að því er til þroska áranna kemur. Hjálparlausir með öllu í byrjun. Erum uppá umhyggju og umsjá ann- ara komnir á meðan vér erum að safna þrótt líkamlegum og andlegum til þes-s að geta staðið einir. 7, En þegar aflþró vor, hvort hún er nú stór eða smá, er orðin full. þegar manndómur vor er kominn á iþað stig að vér séum orðnir starfs- hæfir. þegar vér höfum safnað svo kröftum að vér eigum að fara að inna af hendi köllunar- verk lífsins, þá erum vér þær einu af lifandi verum sem getum ráðið að meiru og minna leyti yfir afli voru, og framkomu vorri; erum þeir einu sem getum ráðið því hvort kraftar vorir eru notaðar til góðs eða ills, til að gleðja eða hryggja, til friðar eða ófriðar, til blessunar eða bölvnnar. Til hvers hefir þú safnað kröftum vinur minn? Framundan þér liggur lífið með full- komnun sína, fegurð og vndi. En þeir gimsteinar lífsins krefjast þess iiezta sem Iþú átt — þcir krefjast kraftanna ó- skiftra—sannsöglinnar, einlægninnar, kærleik- ans, vilja sem leitar áfram og uppá við og sem aldrei snýr haki við skylduverkum Mfsins, né svíkur lit. Þeir sem stefna kröftnm isínum að þessn marki eru ekki aðeins hin sígrænu tré Mfsins, heldur skilja þeir og eftir spor í sandi tímans, öðmm til bendingar og Ihlessunar. , En það eru til fleiri hHðar á Mfinn heldur en þær fögm og unaðsríku. Það eru h'ka til þær sorglegu og svörtu, og á milli þessara tveggja á hver einasti maður og hver einasta kona að velja. Til hvers ætlar þú lesari igóður að eyða kröftum þínum? Það er ekki þýðingarlaust fvrir fólk að hugsa um þetta og gera sér grein fvrir því áður en menn láta strauma tískunnar hrífa sig. Kraftar vorir og manndómur er aðal inn stæða manns í Mfinu og menn ættu að gera sér , grein fyrir því, að það er ekki sama hvemig þeim er varið. Vér sjáum hópa af mönnum sem altaf eru að reyna að koma ár sinni fyrir horð, en geta það aldrei. TIó}>a af mörxuum sem altaf eru að byrja á einhverju ný.ju, en komast aldrei á- fram með neitt. Hópa Sem altaf em að tapa — tapa peningum, tapa tækifærum, og tapa þrótt, andlega og líkamlega talað. Lífið, sem v gat verið unaðsríkt og farsælt, verður að ar- mæðu, ósætt*og vonlausu stríði. Hversvegna þarf þetta að verá? Það þarf ekki að vera. Menn .þeir sem þannig er ástatt fyrir. -eru ekki ver gefnir frá ^kaparans hendj ^fen þeir sem hetur vegnaP, (þeir eiga ekiki vfir miiiúi kröftum að ráða. hvorki andlegum né Mkamlegum. Það er oft hið gagnstæða sem á sér stað. En heir liafú aldrei komist upp á að nota þá rétt, þeir hafa eytt þeim í einskisvert )>rjál og tískutildur. I. Bækur Bókmentafélagsins fyrir árið 1920 éru nýkomnar og eru bæði álitlegar að vöxtum efni og öllum frágangi. Það er 94. árgangur Skínis 1-4 hefti; Lýsing Islands, eftir Þor- vald Thoroddsen, 3. bindi, 4. hefti og 4. bindi 1. heftis, Islands Saga Boga Th. Melsted, 3. bindi, 3. heftis og Bréfahók Guðhrandar hiskups Þor- lákssonar. Efnisslkrá Skírnir er sem fylgir: 1. hefti—Jóhann Sigurjónsson eftir Krist- ján Albertsson; Dr. Paul Carus, eftir Mattías Joehumsson; Hvenær er Jón Arason fæddur, eftir Kl. Jónsson; Elías Lönnrot og Kalevala, eftir Jón Helgason hiskup; ritfregnir Magnús Helgason, Jón Jaðils, Guðm. Finnbogason, Árni Pálsáon, Jakob J. Smára og .Tón Helga- son; ísland 1919, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason. 2. hefti.—Vizka hefndarinnar, efir Guðm. Kamhan; Elías Lönnrot og Kalevala (nl.) Jón hiskup Helgason; Sólarljóð úr Kalevala, þýdd af Bjama Jónsisyni frá Vogi; Ráðningastofur, eftir Guðmund Finnbogaso'U; Um fatnað, eftir Guðm. Hannesson; Ritfregnir, eftir Guðm. Finnbogason, Alexander Jjóhannesson, Helgn Jónsson og Páll E. Ólasson. 3. hefti.—Sigmundur Brestisson, kvæði, eftir Einar Benediktsson; Erlendrar tungur, eftir André Courmond; Sikraddarinn frækni, 'þýðing úr æfintýrum Grimm’s, eftir Jón Þ. Thoroddsen; Grasafræðin í ferðahók þeirra Fggerts og Bjarna, eftir Helga Jónsson, Kapp og met, eftir Guðm. Finnbogasson; Ritfregnir, eftir Sigurð Guðmundsson, Guðmnnd Finn- bogason, Alexander Jólymnesson og Árna Pálsson; Siðgæðið og útsýnið inn á eilífðar- landið, eftir Guðm. Finnhogasson. 4. hefti.—Jón J. Aðils, eftir Pál E. Ólason; Kínverjinn frá Vancouver, B.C., eftir J. Magn- ús Bjarnason; Laurdes, eftir Thoru Friðriks- son; Jón Arason og landsréttindin eftir Finn Jónsson; Ritfregnir eftir Finn Jónsson, Helga Jónsson og Boga Ólafsson; Skýrslur og reikn- ingar bólkmentafélagsins. Með þessum árgangi lætur Dr. Guðmundur Finnbogason af ritstjórn Skýrnis sem liánn hefir haft á hendi undanfarandi, og er það skaði, því vel befir hann leyst verk sitt af hendi og ritið undir hans stjórn verið fjölhreytt og skemtilegt. Við ritstjórninni tekur hra. Árni Pálsson. Hra. Finnur Jónsson bóksali að 698 Sarg- ent Avenue, Winnipeg er unmhoðsmaður Bók- mentafélagsins hér í Ameníku og sendir bæk- urnar tafaralaust til allra félagsmanna og geta allir þeir sem gjörast vilja meðlimir feng- ið bækurnar með því að senda honum ársgjald félagsins, sem er aðeins $2.00 um árið og fengið. bækurnar frítt meðan npplægið hrekkur. II. Þriðja hefti Iðunnar er jnýkomið og er innihaldið sem hér segir: Gilibert Parker, Svanurinn flaug; Sigurð- ur Grímsson, ljóð; Kjartan Helgason, frá Ve st u r-il ;í endi ngum; Matthías Jochumisson, til frú Helgu Gröndal, kvæði; Goethe erindi sent M. Jochumssyni; Svanfe Arrhenius: Orku- lindir framtíðarinnar; Guðm. G. Bárðarson, Tímatal í jarðfræðinni; Ágúst H. Bjarnason, Trú og sannanir; Ritsjá. ---------o----.— Miss Alice Robertson. 1 síðustu Bandaríkjakosningum gekk kona ein sigrandi af hólmi í öðru kjörhéraðinu í Oklahorna, og heitir sú Alice Robertson, og á heima í hænum Muskogee. Hún er önnur konan, er orðið befir fyrir þeim heiðri að ná sæti á þjóðþingi (Congress) Bandaríkjanna Hin fyrri var Jeanette Rankin frá Montana. Miss Robertson var kosin á stefnu^krá Repub- licana og hefir fylgt flokki þeim að málum alla æfi. 1 stjórnartíð Theodore Roosevelt’s lilaut hún útnefningu sem póstmeistari í Muskogee, og þar sú fyrsta Bandaríkjakona, er fengið hafði forráð vfir fyrsta flokks pósthúsi. Miss Robertson ^komst mjög á dagskrá innan Oklahoma ríkis fyrir nokkrum árum, fyrir afsikifti sín af kvenréttindamálinu. Hún harðist sem .sé með hnúum og hnefum gegn því að konum væri veitt pólitískt jafnrétti til inóts við karla. 1 vor sem leið, þegar kosninga undirhún- ingurinn var hafinn og Miss Robertson háfði ákveðið að bjóða sig fram til þings, komst hún einu sinni svo að orði: “Úr því að karlmenn- irnir hafa nú þrengt’að okkur kosningarétti og kjörgengi með valdi, hefi eg ákveðið að sækja um 'þingmensku, til þess að vita hvort þeim hef- ir verið nökkur alvara.” Það var ekki laust við að kosningatnls- menn Demokrata hentu gaman að því sín á milli, er frp,mboð Miss Robertson varð heyrin kunnugt. Þeim fanst það líkjjast dularfullu fvrinbrigði, að háöldruð piparmey, eigandi að kaffihúsi í Muskogee, skvldi láta sér hugkvæm- ast aðra eins fjarstæðn og þá, að hjóða sig fram til þings og það í kjördæmi, er mann fram af manni, liafði sent Demokrat til Washington. Auk þess var það á allra vitorði, að Miss Rob- ertson hafði engar “‘viðurkendar kosninara raaskínur” í gangi. Upphaflega sóttu á möti henni fjórir kaiTmenn, en við primarv kosn- ingarnar, heltust tveir, eða slitnuðu aftan úr, en í Nóvember kosningunum fóru svo leikar, að Repuhlikanar komu jómfrú sinni að með 273 atkvæða méirihluta, en í kosningunum 1916 haífði þingmannsefni Demokratki unnið tkjör- dæmið með 5,000 atkvæðum umfram gagnsækj • andann úr flokki Republicana. Miss Robertson er sextíu og sex ára að aklri og hefir dvalið alla sía æfi í Mnskogee. Faðir hennar starfaði þar lengi að velferðar- málum Indíána og hneigðist hugur dóttur hans snemma í sömu átt. Enda kveðst hún hafa meiri áhuga fvrir velferð rauðskinnanna. en \\ ilson foiseti nokkru sinui á sáttmálunum um þjóðasambaandið og efi hún þó ekki einlægni lians jiar. Hún segist enga hugmynd liafa um milliríkja samninga, eða nokkuð þess háttar, og kveðst vera öldungis ófróð um alt, er að viðurkenningu Rússlands lúti eða hins svokall- aða írska lýðvefylis. Aðspurð, hver stefnuskrá hennar sé, verður svarið á þessa leið: “Eg er kristin 'kona; eg er Ameríku kona í húð og hár og eg er Republicani og vík ekki frá grund- vallar atriðum þess flokks um hársbreidd.” Miss Robertson hlaut nokkra inentun í æsku við Elmira (New York) College í Boston, en lagði þó einkum stund á hraðritun og heim- ilisiðnað. Að loknu námi, stofnaði hún skóla fyrir Indíánastúlkur á heimili sínu og kendi þeim matreiðslu og sauma. Setti hún um þær undir á fót matsöluhús og rak það í nokkur ár, en nú hefir hún fyrir nokkin breytt því upp í nýmóðins kaffiveitinga skála, er nefnist Sawolka (Ávalt velkomnir) og þar liafði hún kosningaskrifstofu sína. Miss Robertson er þjóðrækin kona og hafði meðal anmars á hendi í Muskogee, starfsemi hins rauða kross, meðan á ófriðnum mikla stóð. Frá Sawolka hefir aldrei nokkur hungr- aður farið, þótt ekki ætti g'rænan evri í eigu sinni. Jíómfrúin \er igestrisjn jangt um ofni fram, og er það talið víst að hún mundi fyrir löngu gjaldþrota orðin ef heildsalarnir, er hún verzlaði við, liefðu eigi komið fyrir hana vitinu og kent henni að stjóraa kaffisöluskálanum sainkvæmt heilbrigðum viðskiftareglum. Fregnriti frá hlaðinu Evening Post Maga- zine lagði’ eftirfarandi spurningu fjrrir MLss Ribertson, eftir að kosningarnar vorn um garð gengnar: “Hverju þakkið þér helzt kosninga- sigur yðar?” “Eg skoða hann beint pvar við hænum mínum. Guð hefir ávalt verið í verki með mér og styrkt kraft'a mína. Mig langar til að ýinna gagn í þessum nýja verkahring og eg lilýt að geta það, með allan þann góðhug frá þúsundum kynsystra minna, er fylgir mér til þings.” Miss Robertson er ]>iparmey, en þó er það síður en svo að hún sé mannhatari; hún viðnr- kennir það jafnvel hreinskilnislega vio hvern, sem er, að í raun og veru hafi sér yfirleitt fali- ið að jafnaði betur við karhnennina. “Þegar eg kem til Washington,” sagði hýn fyrir skömmti, “þá ætla eg að ráða karlmann fyr'r einkaritara. Samt hefi eg nú reyndar gegnt ströngustu, karlmanns verkum alla æfi og orð- ið að horga sjálf alla reikninga. Meðfram, af þeirri ástæðu, hefi eg ef til vill verið því mótfall- in, að konur fengju kosningarétt og kjörgengi. Eg gat aldrei orðið mjög hrifin af kenningum kvenréttinda postulanna um breýtingar á iskaittaliöggjöfinni, eða isvokahað f,járhagslegt fullveldi kvenna. Mdr Ifinst !það oftajst nær hafa farið þannig, að hversu “óháðar” sem konur vildu sýnast á sviði fjármólanna, þá hafi þær undir flestum kringumstæðum leitað ráða karlmanna,, er til þess kom að hrinda í fram- kvæmd nokkrum þeim fyrirtækjum er máli skiftu. Hetty Green var eina konan í Banda- ríkjunum, er stjómaði öllum fjármálum sínum, án nokkurrar aðstoðar frá hálfu karlmanna—en hún var ekki koná, hún var aðeins skass. ” “Hvaða málum ætlið þér helzt að berjast fyrir, þegar á þing kemur,” spurði fregnrit- inn. ‘“Eg ætla að vinna einkum að velferðar- málum barna, kvenna, heimkominna hermanna og síðast en ekki sízt Indíánanna. Annars skal það fúslega játað, að eg hefi enn hvergi nærri gert mér eins ljósa grein fyrir og vera ætti, hvað eg ætla að starfa þegar til Washing- ton kemur. Flestir sýndmst Iþeirra iskoðanir skoðunar fyrir kosningarnar að leið mín mundi aldrei liggja þangað, og það hefir Mklega ó- sjálfrátt haft þau áhrif, að eg hjó mig ekki eins vel undir stöðuna og æskilegt var.” E. P. J. Matthías Jochumsson. 1835—1920 Hver sem á himneska auðinn frá honum stelur ekki dauðinn þó eigi hann ekki’ á sig kjólinp, er hann samt ríkari en sólin.. Matth. J. í hárri elli hraust að velli hetja féll með lof og prís. Autt er sætið mærings mæta, mög sinn grætur vizkudís. Bókmentanna blóma vann að, bezt er kannar lýSa hrós. hverjum Ranni á foldu fanna færði hann sitt blíða ljós. Bækur Iþýddi, þjóðin hlýddi, þeirra prýddi og bætti mál; kærleiks funa færði muna fyllti af unað grætta sál. Bezt hans geymir söngva seiminn sálir heima—Fósturlands, lengst mun þeim að hörpu hreimi hugur sveima göfugs manns. Sýna verkin mærings merka mikla og sterka von og trú, á himna auð er hnggar snauða og hremma ei dauðans rökkur bú. Þó smáa unnar ætti sunnu af ánægjunni glöð var lund, unz sálin þjáða dygða og dáða Drottins náðar sveif á fund. Er mætti hljóðri hrund eða hróðir hrygðar móðu dökka við, hjarta góður frítt var fróður fús að ibjóða styrk og lið. Þjónn guðs, hlýðinn stóð í stríði, ■stýr.ði ókvíðinn merki hans, þarfur lýði, því um síðir þáði fríðann sigurkranz. Þjóð sig hneigir þín og segir: “Að þakka ei er neinum kleyft. Himna auð 'þinn er frá snauðum , ei fékk dauðinn kaldur gleypt.” Þökk fyrir ljóð með ljós og gróða er lífga móð og veikann þrótt. Eg kveð þig fróði Braga bróðir og býð þér góða og sæla nótt. Fehr. 18. 1921. Sv. Símonsson. Mentun barnanna yðar Hefir þú peningana sem þarf með til þess ? Byrjaðu að spara meðan þú ert ungur, lát þau vaxa upp, vitandi þig sem bakhjall þeirra. Sparisjóðsreikningum sérstakur garmurgefinn. THE ROYAL BANK OF GANADA Innborgaður höfuðstóll og varasjóður.... $40,000,000 Allar eignir............................... $572.000,000 i nm imnHHMtisir’ NORÐUR-DAKOTA BÚAR Veitið athygli þessu plássi í blaðinu framvegis KlilHllliBIIII liiiiHHMli Frá Vestur-íslendingum Erindi, flutt á aðalfundi félags- ins Islendings í Reykjavík 26. júní 1920. -----o---- skyldi 'haga störfum mínum. Hún mæltist eindregið til þess, að eg ferðaðist um íslendingabygðirnar og íhéldi fyrirlesra svo víða sem unt væri. Mér var þetta ekki sem ljúfast; eg hefði Iheldur kosið í haust sem leið fól félagið Is- að halda kyrru fyrir í *Winnipeg Jendingur má|r að ibeimsækja og kenna þar íslenzku og eitthvað ianda okkar í Vestuíheimi. Fé- um ísl- bókmentir þeim sem hægt lagsstjórnin lét mig ekki fá neitt 1 væri að safna þar -saman til þess. ...... pað var Ihvortveggja, að eg treysti erindisbref, er mér væri skylt að^ mér toetur til lþess> og svo bjóst haga mér eftir. Hún sagði mér eg við, að hafa tæplega nóg fé til að eins að gera það sem eg gæti, þess að vera á sífeldu ferðalagi. en lét mig sjálfnáðan um það, félagsstjórnin sat við sinn 'hvernig eg Ihagaði störfum mínum lcelp’ sagð!> að ekki skyldi mig fé . c,, skorta; ihun mundi sjá fyrir iþví. og ollu ferðalagmu. Sto eg ta yar ? iagð: af stað í hessa erð 9 okt. ferðast gem mest ferðaáætlun í haust, bef1 eg ekkert latið felagið gamin Var aw tn æfcl að fra mer Iheyra. Nú er þvi timi til veturinn entist mér til að heim. kominn, að eg gefi einhverja sækja allar binar fjolmennari skyrslu um ferðina ; og það hefi ísiendingabygðir í Noður-Ameriku. eg lofað að gera á þessum fundi. Mé þykir venst, ef fundarmenn vonast eftir einhverri skemtilegri Og það ihefði Mka tekist, ef tíðar- far hefði ‘leyft. En nokkrar , * bygðir urðu út undan vegna harð- ferðasogu. pað sem eg ætla að •* .. T, ■ r . ... . . 7. “ i viðra og snjoa. Jarnlbrautir og snjoa. i fenti svo stundum, að umferð stöð- segja ykkur verður mjög einhliða. Eg átti ekk? ”»“a «itt erindi vest-: vaðigt) , gumum sveitunum var ur, og sinti litið oðru. það sem ekki fært að sækja 8amkomur fyrir eg eerði mer mest far um að kynn- frogti eða ófærð ast, var þoðernis-barátta landa okkar, eða viðleitni þeirra til að vernda tungumál sitt og þjóðernf, Framan af vetrinum fór eg mér hjegt og ihélt kyrru fyrir í Winni- varðveita sjálfa sig frá því að pe2 frá nokkrum dögum fyrir hverfa eins og dropi í það haf af enskumælandi þjóðflokkum, sem umkringir þá og vilil gleypa iþá í sig svo gersamlega, að þess sjáist engin merki, að þeir hafi nokkru sinni fslendingar verið. Ti'l þess að vernda sig og börn sín frá slíkri glötun, eru nú land- ar okkar að Ibindast samtökum, og hafa myndað félag, sem þeir kalla pjóðrælknisfélag Vestur-íslend- inga. petta félag er kornungt| enn þá, en þar er allmikill áhugi á flerðum, sem virðist fara vax- andi. Félagsmenn munu hafa verið nál. 1000, þegar eg fór frá VVinnipeg í vor fyrir sumarmál. jól og fram yfir nýár. En eg iðraðist efitir það síðar, því að tíminn reyndist að lokum heldur naumur. Frá nýári fram undir páska mátti heita, að eg væri á sífeldu ferðalagi, svo að eg hafði naumast ráðrúm til að skrifa bréf heim við og við; varð helzt að nota til þess þær stundir, er eg var á ferð milli bæja í járnbrautarvögn- um. En eg ætla ekki að segja neitt frá ferða lögum mínum. Að eins skal eg geta þess, að eg ferðaðist á járnbrautum samtals rúmar 12 þúsund enskar mílur. pó tóku þau ferðalög- minstan tím- ann. Hitt tók lengri tíma, er Er þá félagið heldur ekki nema!eg ferðaðist innan um sveitirnar rúmlega árigamalt, og hafði ekki! á' sleðuTý ^ hestum fyrir. Bílum gert mikið að því að afla sér fé- laga. En nú stóð til í vor að gera gangskör að því. Og menn úr félagsstjórninni sögðu við mig, að þeir þyrðu að lofa því, að félaga- talan skyldi tvöfaldast á þessu ári. Árstillag hvers félagsmanns eru tveir dalir, svo að félagið hefir talsvert fé .tiil umráða. Félagið er í deildum, vill koma upp deild í hverri Íslendingabygð, cn .hefir eina sambandsstjórn. f ! varð óvíða viðkomið- svona um há- veturinn. Ferðalögin voru nokk- uð erfið, einkum fyrst, meðan eg var að venjast við. En skemtileg voru þau mér — eitt óslitið æfin- týri frá upphafi til enda. Mér þótti stundum kalt að sitja tímum saman í sleða í 30—40 stiga frosti, * og eikki sem þægilegast, þegar sleðinn valt, að stingast á höfuðið í fönnina, eða þegar farartækin stóðu föst í skafli, að verða að þeirri stjórn sitja 9 menn. Stærsta ™ næsta bæjar.ti] að fá og atkvæðamesta félagsdeildin er bjalp' Það kom nu elcilcl off i Winnipeg. Hún hélt fund í fyrir °g var ekkl nema stemtileg hverri viku í vetur, og þangað var fllbreyflníi M1 þess, að eg fyndi öllum íslendingum boðið að koma ^ betur til an®gjunnar af að Ilún hélt uppi kenslu í íslenzku k°ma inn * hlýindin Á eftir- Fau mikinn hluta vetrarins, til þeirra sk0rti hvergi> ,bvar sem mi« bar kenslu-stunda var boðið öllum ís- að bygðu bÓ1Í og íslendinear rað« lenzkum börnum. kæsta vetur husum‘ T’ar skorti hvorki ofn-' stendur til að vinna enn kappsam- hitann né' hjarta-ylinn- legar að slíkri kenslu. pjóð-J Fundarstaðirnir, þar sem mér ræknisfélagið heYir ákveðið að var ®tl'að að 'halda fyrirlestur, g6Ta út ársrit, og er fyrsti árgang- voru nærri 50 að tölu. En ur þess kominn út, mjög myndar- nokkrir féllu út af óhöppum, eins legt rit — sem nú er til sölu hér °í? aður er sagt. Flestir Tund- á landi. — En auk þessa nýstofn- arstaðirnir voru í Manitoba, mið- aða allsherjarféllags eru til frá fylkinu í Canada. par eru fs- fyrri tíð ýms íslendingafélög víðs- lendingar lang-fjölmennastir vest- vegar um Norður-Ameriku, t. d. an hafs. Og 'í engum bæ — Hestraféldg sem hafa það fyrir .nema Ihöfuðstað íslands eiga jafn- mark og mið að afla mönnum ís-!margir íslendingar heima og í lenzkra bóika og hvetja til að lesa Winnipeg, höfuðborg Manitoba þær. pau félög eru því f raun fylkis. í næsta fylkinu þar vest- og veru ekki annað en pjóðrækn-| ur a?. Saskatchewan, eru og marg- isfélög. Sennilega rennur eitt- ar blómlegar íslendingabygðir, en hvað af þessum eldri smáfélögum verða strjálli, þegar veetar dregur. saman við aðalfélagið. j í Alberta austan undir Klettafjöll- pegar eg kom vestur, sriéri eg °m, og í Kollumbíu hinni bresku mér undir eins til stjórnar pjóð- vestur við Kyrrahaf. Höfuðborg ræknisfélagsins og ibauð mig þar Kolumbíufylkis, Viktoría, er á í vinnumensku, bað stjórnina að eyjunni Vancouver fyrir vestan leggja ráðin á um það, hvernig eg vesturströnd álfunnar. par eru

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.