Lögberg - 10.03.1921, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.03.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. MARZ 1921. BRÚKIÐ "íPtak CROWH ÁBYGGILEG LJÓS og FLGJAFI TRAOE MARK, RECISTERED Safoið umbúðununn og Coupons fyrir Premíur Úr borginni Jón Finnsson frá Gayer Man. var á ferð í bænum í vikunni. Auglýsing-—Miðaldra k-ona ósk- ar að fá að dvelja Ihjá ísl. fólki í smábæ í Manitoba svo sem fjögra mánaða tima, og toýðst til að borga! fæði og Ihúsnæði, er toún óskar að! tiltekið verði, ef einhver skrifar henni. — Áritun: Guðrún Gunn-' steinsson, c-o. Editor Lögberg, W-innipeg. Til sölu, 800 ekrur af landi fyr-j ir blandaðan búskap, 1 y2 mílu fráj Lundar þorpi 72 mílur frá Winni- peg. Úrvals heimili. Verð $24,000. Skrifið mér, enginn agent. Jón Sigfússon. Lundar, Man. Hjúkrunarkona Ingibjörg Björnsson, 703 Victor St. Tal«. N8164 í síðasta tolaði stóð að séra Runólfur Marteinsson hafi te/kið þátt í útfarar athöfn pórunnar pórarinsson sem lézt nýlega hér( í bænum. pað var séra Runólfur Runólfsson sem það gerði með séra Birni B. Jónssyni, en ekki séra Runólfur Marteinsson. par stóð og að hin látna hafi verið 54 ára gömul, átti að vera 55 ára. pau Mr. og Mrs. S. V. Sigurðs-] son, Hrnausa, urðu fyrir- þeirri sorg að missa einkaibarn sitt, I sveinbarn, fárra daga gamaltJ Jurðarförin fór fram frá heimíli fortíldra Mrs. Sigurðsson, Mr. og Mrs. Bjarna Marteinssonar, þ. 14. f. m. Barnið jarðsungið af séra1 Jóh. Bjarnasyni. 1 Gillies Jón er garpur frækinn — gott er að hafa seigu tækin, sem halda út, þó hafist að. Undir sig ihann er 'að sópa allri kvenjþjóð, rétt til hópa. Ekki meira þá um það. — Joð Pje. Á næsta Heklu fundi heldur hr. S. Vigfússon fyrirlestur. Allir G. T. ve!ko.mnir. priðjudaginn þann 22 febr s. 1., andaðist að 626 Agnes stræti hér í borginni, Magnús Elís Magnús- son fr áWinnipegosis, Man. Bana- meinið var innvortis krabbi. Hinn framliðni var ættaður úr Snæ- fellsnessýslu á íslandi, en alinn upp 1 Reykjavík og gegndi þar lengi verzlunarstörfuim. Árið 1911 fluttist Mís Iheitinn vestur um ihaf og dvöldu þau hjónin lengstan tímann í Winnipegosis. Elts var fimtíu og eins árs, er hann lézt. Hann lætur eftir sig ekkju, Guðrúnu Benediktsdóttur, frá Bjarnarhöfn í Helgafellssveit. og systur eina, Kristínu Magnús- dóttir í Reykjavlík. Elis var snyrtimenni Ihið mesta og hvers manns hugljúfi. — Jarðarförin fór fram ihinn 24. f. m. frá útfar- arstofu A. S. Bardals. Séra Jónas A. Sigurðsson jarðsöng. Stórmerkilegur viðburður. Eftirfarandi kvæði orti eg til •þess að sýna ihvað stórþjóðirnar eru að gera, og hvernig þær lita á málið, þó að sumir íslendingarj geti eskki séð ihvað er að gerast rétt við nefið á þeim. Mér finst I það vera skyilda pjóðræknisfélags- ins að taka þetta mál til ítarlegrar yfirvegunar á næsta fundi, öðrumj til viðvörunar.----- Gamla Garðars eyja Goðum vígða meyja Fögur eins og Freyja Frægð þín skal <ei deyja. Keisarinn í Kína Kviðlingana mína Fékk um jólin fína Fyrir dóttur sína. Móðurtungu mæra Mun hún eiga að læra Og Kviðlingana kæra Hínum heiðnum færa. ÍS&iiLJtsk • “Alt «r vert að vanda Vel sem á að standa” Og málsnild mína tolanda Við menning Austurlanda. Hér í heimsborginni Hafið þið það í minni peir húka á hillu sinni Hjá ’onum Finni, Finni! K. N. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri V ERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnri að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Wiimipeg ElectricRailway Co. Til leigu lítil verzlunarbúð og íbúð. Lítil verzlunarbúð, 2 stórirgluiggar, 2 stór herbergi aftan við, mjög þægilegt til íbúðar.samhliða toifreiðarskýtli 26 fet á breidd ög 25 fet á lengd, 2stórar ihurðir að framan, 1 stór hurð að baki; geymslulhús 10x12 fet, stór garður á bak við, allur inngirtur og tilbúinn fyrir sáningu, rafurmagnljós og rafurmagn til að elda við, steinlagt stræti og srætisvagn stans ar við dyrnar og fer til Portageog Main stræta á hverjum 15 mínútum, en 10 miínútum kvöldog morgna. Byggingarnar eru mjög hlýjar og vel frá gengið, alt fyrir $40,00 um mánuðinn ef tekið till árs. Frekar upplýs ingar gefur: T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg, Man. GENERAL MANACER L Mr og Mrs. Elis Thorvaldson, frá Mountain N. Dakota, komu til bæjarins um síðustu hélgi og dvöldu hér nokkra daga. ir vestan, sækja spítalann og verða því þess aðnjótandi, allra þeirra hlunndinda, sem Iþar er 'hægt að láta í té. Norðlendingar. Hlúið að ætt- ingjum og vinum ykkar, sem sjúk- :r kunna að verða o'g sækja þurfa spítalann, með því að senda mér eða ritstjóra Heimskringlu, nokkra döllara. pað skall alt komast tiL síki'la og verða varið á þann 'hátt, sem forstöðukonan fyrir splítalan- um álítur heppilegast. Ágóðinn af porrablótinu varð sama sem enginn að eins $7,00. En til að ibæta úr því, ákvað klútobur- inn að leggja fram $200,00. Ok'kur langar svo mjög til að þessari um- lleitan frá spítailanum verði myhd- arlega fullnægt, svo a<5 hver sjúkl- ingur, sem þangað sækir, sé hægt að klæða í spítalaföt, eins og við- gengst í þessu landi og ölllum nú- tíðar spítölum. Einnig að rúm- föt séu eins og viðgengst annar- staðar og að utanihafnir séu til •handa sjúklingunum, þegar þeir fara að hressast svo að þeir geta farið að ganga um húsið. Leggið fram það sem þið getið, þvlí öll kærleiksverk eru ábata- mestu fyrirtækin, sem maður get- ur gert í lífinu. A. C. Johnson 907 Confederation Life, Bldg. Winnipeg Man. Við undirrituð þökkum hér með öllum þeim sem sýndu móðir okk- ar, og eiginkonu Jórunni porgrím- son hluttekning og umönnun í sjúkdóm hlennar, með nærveru sinni við útförina eða lögðu blóm á kistu 'hennar: Jón Hinriksson Thomas pórarinsson puríður pórarinsson Elínborg pórarinson Ingóilfína pórarinsson Ingólfur pórarinsson Björn pórarinsson Steingrímur pórarinsson puríður Guðnason. 1. þ. m. andaðist að heimili sínu í Argyle bóndinn Stefán G. Joihn- son, eftir langt og ervitt sjúkdóma- strið. Hafði farið víða og leitað til beztu lækna í landinu, en á- rangurlaust. Stefán heit. var 47 ára gamall, — fæddur 28. febr. 1874, á Einarstöðum í Núpasveit. Hann var sonur porsteins bónda Jónssonar á Hólmi í Argyle bygð og Guðrúnar konu hans, sem dáin er fyrir nokkrum árum. Kom Stefán með forelldrum sínum til Ameriku áríð 1879 og áttu þau heima í Nýja íslandi i tvö ár. Fluttust þau þá tli Arfeyle (1881) og bjó porsteinn þar lengi rausn- arbúi, sem alkunnugt er. ■ Fyrir noikkrum árum tók Stefán sál. við búumsjón af föður sínum. Lætur hann eftir sig auk hins aldraða föður og fjögurra systkina, ekkju og fjögur börn, öll ung. — Var hið yngsta þeirra skírt við l'ílckistu föður síns, áður líikið var útborið af heimilinu. Jarðarförin fór fram 4. þ. m. Séra Björn B. Jóns- son frá Winnipeg flutti Ihúskveðju á heimilinu og skírði barnið, en í kirkju Fríkirkjusafnaðar fluttu þeir báðir ræður, séra Friðrik Hal'lgrímsson og séra Björn, — pung eru iþau reiðarslög, sem gengið hafa hvert á eftir öðru yf- ir heimilið að Hölmi. porsteinn Johnson er nú á níræðisaldri, en ber harma sína eins og hetja. Hann bað Lögberg að skila kveðju og þakklæti frá sér til vina sinna allra, er honum hafa sýnt mikla hluttekning i raunum hans. Hin íslenzku tolöðin biður hann einnig að geta um fráfall Stefáns sonar síns. Vantar ráðskonu. Maður út á Jandi með 5 börn á aldrinum frá 4 til1 12 ára óskar eftir að fá ráðskonu, sem allra f.vrst, kaupgjald eftir samkomu- lagi. Frekari upplýsingar fást með því að iskrifa til P. O. Box 197, Glentooro, Man. --------o--------- porgerður Jónsdóttir, 76 ára gömul, andaðist að Luindi i Breiðu- vík í Nýja íslandi, eftir fárra daga legu í lungnabólgu, ,þ. 18. febr s. 1. Var gift Sveini Árnasyni sem enn er á lífi og til heimilis ihjá dóttur sinni og tengdasyni í grend við Winnipeg Beach. pau Sveinn og porgerður voru úr Borgarfirði, bjuggu fyrst í Síðumúla, en síðar og mii'u lengur á Klepp í Reyk- holtsdal. Létu af búskap nokkru fyrir aldamót og flutti porgerður vestur um haf árið 1900 og Sveinn ári síðar. Böm þeirra eru þau Ingibjörg kona Magnúsar Magn- ússonar á Eyólfsstöðum í Breiðu- vík; Helga kona Lýðs Jónssonar í Lundi; Jóihannes bóndi í gþend við Arnaud, og Gróa kona Sveins Pálmasonar að Winnipeg Beach. Sonur porgerðar, og eldri en önn- ur börn ihennar, er Jón Sigurðsson bóndi á Haukagili í Hvítársíðu, fyrrum alþingismaður Mýrmanna. S.vstkin hennar, þau er enn eru á lífi, eru Mrs. Valgerður Sigurðs- son, ekkja Stefáns sál. kaupmanns Sigurðssonar á Hnausum; Oddur til heimilis hjá Valgerði systur sinni; Jón á Lóni Beaoh við Gimli, og puríður á Svarfhóli í Borgar- firði, móðir Guðm. Björnssonar sýslumanns og þeirra systkina. — porgerður var mikil. myndarkona, sæmilega greind, frá'bærlega hjartagóð og naut almennra vin- sælda hjá öllum sem þektu hana. Jarðarför hennar fór fram frá kirtkju Breiðuvíkur safnaðar þ. 1. marz að viðstöddum fjölda fólks. Séra Jóihann Bjarnason jarðsöng pessara merku konu verður líklega minst frekar við tækifæri. Ástvinir hinnar látnu merkis- konu biðja Lögberg að flytja hjart- anlegt þakklæti öllum þeim mörgu er viðstaddir voru jarðarförina og fyrir blómskrúð það hið mikla er kistan var alþakin með. —o- Tía fö!>k vitni. Gegn tveimur sönnunum, verður ræðuefni P. Sigurðssonar, í Goodtemplara ihúsinu á Sargent Ave. sunnudaginn 13. marz kl. hálf níu síðdegis.. ALLIR VELKOMNIR. Wonderland. Á miðviku og fimtudaginn í þessari viku, sýnir Wonderland leik, sem nefnist “Whispers” og leikur Elaine Hammersteine að- alhlutverkið. En á föstu og laugardaginn, geta menn skemt sé við að horfa á Oven Moore í leiknum “The Desiperate Hero”. Ennfremur verður sýndur 6 kafl- inn úr kvikmyndinni “A woraan in Grey” og hefir Arline Pretty þar aðal hlutverkið með höndum. Spítalasamskotin. Út af samskotum 'þeim sem ís- (lenzku tolöðin séinulstu gátu um að klúbburinn “Helgi magri” gengist fyrir til styrktar sjúklingum þeim, sem sæktu til spítalans á Akur- eyri, langar mig til að segja fáein orð. Við meðlimir klúbbsins vitum mjög vel að alt af er verið að biðja fólk um gjafir til hins og þessa, er styrkja þarf í þessu landi og að undirtektirnar eru alloftast hinar toeztu, og menn gefa og igefa svo undrum sætir. í sumum tilfellum vita menn elkkert hvert gjafir þeirra lenda eða hvernig þeim er varið, en af því að löngunin til að hjálpa er svo sterk, þá gefa þeir án þess að spyrja, hvort gjafirnar fari til þess sem ætlað er. pað er iangt frá mér að hafa nokkuð út á það að setja. pó hefir mér oft fundist að ibetri grein íhefði átt að vera gerð fyrir því, sem almenn- ingur íhefi gefið í ýmsa sjóði og ýms hjálparfyrirtæki, og stundum 'hefi eg efast um, að alt það, sem gefið var, færi í. þann stað, sem ætlast var til og hefi því gefið minna en eg hefði annars gert. 'pessi samskot, sem hér er um að ræða eru alveg ákveðin og enginn vafi á, að það er kærleiksverk að sinna þeim. Umkvörtunin um að ekki'sé hægt að hlynna að sjúkl- ingum þeim sem spítalann sækja, eins og skyldi, vegna vöntunar á klæðnaði, bæði í rúm og utan á sjúklingana, kemur frá konu þeirri er fyrir spitalanum stend- ur, og er því eins áreiðanleg og við sæjum ástndið sjálf. Hugsið ykkur, að vera fárveik og hafa ekki góðan rúmaðbúnað; þurfa að liggja í sínum nærfötum, sem á íslandi eru vanalega úr vaðmáli og grófgerð, og hafa má- ske ekki til skiftanna. Svo ef rr.aður færi að hressast, að ihafa þá ekíkert til að bregða sér í, en þurfa að bogi-ast í sínum vanalegu föt- um, hvað ílítið, sem maður þyrfti að bregða sér. pað er aðbúnað- ur, sem við öll vitum að þarf að bæta. pað er iþví mín innilleg beiðni til almennings, að sinna þessari samskotaumleitan, og eg veit að það verður gert. pegar alt kem- ur til alls, þá er alt það, sem á- ihrærir ojdkar kæra ísland, næst hjarta okkar, og ihið göfugasta er við eigum til, kærleikinn, kemur bezt í ljós þegar eitthvað aimar að þar heima, íþvi ' rir okkur öllum er það í rauninni það heimkynnið, sem oklkur er kærast, og við vild- um út af lífinu að áldrei vanhag- aði um neitt. Séstaklega eru það Norðlend- ingar, sema taka ættu mestan þátt lí þessai beiðni, þar sem ættingj- ar og vinir þeirra sem búa hér fyr-, Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Safnað af Mr. JoKn Gíslason ár. 1921, Bredenlbury, Sask. Mr. og Mrs. John Gísilason $25,00 G. F. Gíslason............. 1,00 Mr. og Mrs. H. Hjálmarsson 5,00 Ónefndur, Bredenbury, .... Mr. og Mrs. ó. Gunnarsson Mr og Mrs. Kr Kristjánsson Mr. og Mrs. E. Joihnson... Jón E. Joihnson,........... Óli E. Johnson ........... Mr. og Mrs. G. Árnason .... Mr. og Mrs. Konr. Eyólfsson Mr. og Mrs. K. G. Finnsson Mrs. S. Finnsson, ........ Mrs. S. L. Hannesson,..... Mr og Mrs H J Tlhorgeirson Mr. Stefán Björnson ...... Mr. og Mrs. M. Sveinto.soTi Miss Regina Johnson,...... Mr. og Mrs. G. Sveinb.son .... Mr. og Mrs. G. C. Helgason Mr. og Mrs. J .Árnason.... Mr. og Mrs. M. Hinriksson Mr. og Mrs. M. Sigurðsson Mr. og Mrs. B. D. Westman, Mrs. G. F. Johnson, ...... Mr. og Mrs. Á. Árnason, .... Mr og Mrs B. Thorbergsson Mr. Th. Thorbergsson .... Miss. H. S. Tihorbergson .... Miss. G. T. Thorbergsson .... Mr. og Mrs. E Sigurðsson .... ónefndur, ..:............••• Mrs. R. E. Campbell....... Mr. og Mrs. Á. Magnússon Mr. og Mrs. M. Magnússon Mr. og Mrs. E. Hinriksson, Mr. B. E. Hinriksson, .... Mr. og Mrs. G. Eggertsson Mr. og Mrs. V. Vigfússon Mr. og Mrs. H. Árnason, .... Mr. og Mrs. K. Johnson, .... Mr. H. Marvin............. Mrs. A. Valberg og ihennar drengir ............. Mr. Jón Freysteinsson, .... Mr. og Mrs. E. Gunnarsson Mr. og Mrs. G. Benson, .... Mr. Gamli Hrói, .......... Mr og Mrs Sv. Loftsson .... icgssa^ci rNxyrm hin fui.i.komnx VL-CANADISKU FAUpKGA SKIF TIIi OG FUÁ Liverpool. Gloegow, I.nmlon Southhompton, llovre, Antwerp Nnkkur of sklpum vormnt Kmpress of Fran.e, 18.500 tons Kmpress of ltrltain, 14,500 tons | Melito. 14.000 tons Mlnnodosa, 14,000 tojis Metagama, 12,000 tons Apply to . Canaðlan raclfic Oeean Service | 364 Main St.. Winnipeg ellegar II. S. BARDAL, 894 Sherbrooke St. 2,00 5,00 5,00 3,00 ,50 2,00 5,00 1,00] 3,00] 1,00 ,501 ,50' 1,00 2,00 1,00 ,50 ,50 1,00 1,00 Mr. Halldór I)jörnsson..... 1,00 Mr. og Mrs. B. Johnson, 1,00 Mr og Mrs S. Sveinsson, .... 1,00 Mr. og Mrs. S. E. Bjarnason 3,00 j Mr. og Mrs. pork. Laxdal,.... 4,00 Mr. og Mrs. D. D. Westman ,50 Mr. Ben. Sigurðsson, .... .... 1,00 Mr. S. J. Laxdal.......... 1,00! Samtals $111,75 Séra RunóUfur Marteinsson Kæri vinur! hér með sendi eg frá Hjálmari Hjálmarssyni til heiðingja trú- boðssjóðsins $5,00 sem eg 'bið þig svo vdl gera, að koma þeim á rétt- an stað, svo upphæðin verður í alt sem eg sendi frá mér $116,75. Með vinsemd, þinn vinur, John Gíslason, Brelenbury, Sask. Safnað af Sigurði Friðfinnssyni, Geysir, Man. Bjarni Bjarnason ......... $ 1,00 Grímur. Magnússon, ........ 1,00 ALbert Sigurstfinsson, .... 1,00 Felix Sigmundsson ......... 1,00 H. V. Fiðriksson .......... 1,00 Guðm. Pétursson, .......... 1,00 E. Guðmundsson, ........... 1,00 K. N. Sigurðsson, ......... 1,00 K. Sigurðsson ............. 1,00 F. Sigurðsson, ............ 1.00 S. F....................... 1,00 OND ERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag Elinel Hammerstein í leiknum “Whispers” Föstu og Laugardag Owen Moore “The Desperate Hero” og “A Woman in Grey” Mánu- og þriðjudag Mary Miles Minter ‘Swieet Lavender” Fræ! Fræ! Red Bobs og Kitchener hveitifrœ, beint frá Seager Whealer. Gefur hæztu uppskeru og er ábyrgst aS vera hreint, fljót þroskun. I. flokks Red Bobs fræ, $3.60 busheliS. Kltchener $2.50, pbkar ókeypis. MeSmæli: Union Bank, Alsask. FOGLBVIK SEED FARMS, AiiSASK. Andrew Anderson. SASK. Læknaði eigið kviðslit VHJ ljfta kiatu fyrir nokkrum arum, kviðslltnaði eg afarilla. Leknar gögVu aö ekkert annað en uppskurBur dygtJi. Um* böðir komu að engu haldi. Loksina fann eg rá<5, sem læknaQi mig a?J fuliu. SftJan eru llðin mörg: ft.r og hefl eg aldrei kent nokkurs meins, vlnn þö haröa stritvinnu við trésmltSi. Eff þurfti engan uppskurð o« tapaði engum tíma. Eg bytJ ykkur ekkert til kaups, en veiti upplýsinsar ft hvern hfttt þér gotið læknast ftn uppskurtJar; skrlflð Euffeue M. Pullen, Carpenter 1300 Mar- ceilus Avenue, Man&iquan, N. J. KilppltJ penna mlða úr bl&öinu og sýnið h&nn fóiki er þjftist af kviðsllti—með þvl getlð þér bjargrað mörgum kviðslitnum frft þvi að leggjast ft uppskurðarborðið. CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili COUGH REMEDY Hægt a8 fyrirbyggja Illkynjað kvef. Við fyrsta vott af hæsi, ætti hvert barn, sem þátt á í vondu kvefi, að fá Chamberlains hósta- meðal. Jafnvel kighósta er hægt að verjast með því, ef tekið er í tíma. Mæður ættu alt af að hafa flösku a-f þessu ágæta meðali á heimilinu. öryggistilfinning sú er þetta meðal gefur, er miklu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c Fowler Optical Co. UMITED (Aður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húaum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. T.IMITKD 340 PORTAGE AVE. Sam'tals $12,00 Arður af samkomu sem Mrs. Hrólfur Sigurðsson 'og Mrs. Helgi Aitoertsson, Árnes, Man. stóðu fyrir. $40,00 S. W. Melsted. LINIMENT t Matvöru og Kjötverzlun ■ NÝ0PNUÐ UndirskrifaÖur hefir keypt út kjötverzlun Eggertson & Son að 798 Sargent Ave. og verzlar þar með beztu tegundir af nauta- svína- kálfa- og kinda-kjöti, einnig hangið kjöt, sömuleiðis allar tegundir af matvöru að ó- gleymdum Norðurlanda vörunum, svo sem ullarkamba, rósettujárn, vöflujárn, kleinujárn og hinn ágæti kaffibæti (Eldgamla Isafold), og danskt róltóbak. Allar þessar vörur seldar með sanngjörnu verði. Engin laugardaga kjörkaup Keldur allrar viku kjörkaup, Pantanir utan af landi afgreiddar fljótt. Lítið inn til mín landar. J. G. TH0RGEIRSS0N, 798 Sargenl Avenue. Tals B Sherb. 6382 lllll■llll■lllll iíiln:i>H!:m ■llilBIIIIBIIHIIl Við bakveiki, máttleysi í öxlum og hnakkaríg Við þessu fáið þér ekkert betur fullnægjandi en Chamberlain’s Liniment. Hinar læknandi olí- ur í þessu dýrmæta Liniment, mun gefa yður fljótan og al- gerðan bata. 35c og 65c TABLETS 254 Munið þér eftir laxerolíunni frá barnsárunum? Hvernig þig langaði til að kasta ! því í skolpfötuna, þegar hún móð- ir þín sneri við þér bakinu. Sem betur fer þarft þú ekki að ' neyða barnið til að taka meðalið. j Chamberlain’s Tablets eru hið bezta niðurhreinsandi meðal handa börnum. pær eru flatar og sykurhúðaðar og því ágætar til inntöku, og vinna fljótt og vel. j Kosta 25c. Fást í öllum lyfja- búðum eða með pósti frá CHAMBERLAIN MEDICINE Co. Dept. L Ltd. Toronto, Canada Fæst hjá lyfsölum og hjá Home Remedies Sales, 850 Main Street, Winnipeg, Man. I W Islendinge dagurinn Ársfunduv Islendingadagsins verður haldinn í neðri &al Goodtemplarahússins, fimtudags- kvöldið 17. marz og byrjar kl. 8. P1undarefni: 3. Lagðar fram skýrslur og reikningar. 2. Nefndarkosning. 3. Ýms mál. Allir íslendingar í iiorginni ern ámintir um að sæk.ja fundinn. 1 umboði Islendingadagsnefndarinnar. Þorst. S. Borgfjörð. Gunnl. Tr. Jónson. Formaður Ritari. Hvað er V1T-0--NET The Vit-O-NET er Magnetic Heaíth Blanket, sem kemur í stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon Vorfatnaður Byrgðir af vorflatnaði eru nú komnar í búð vora, í meira úr- vali en nokkru sinni fyr. Að ó- gleymdum alklæðnaði og vor- frökkum, má sérstaklega nefna: Karlmannahúfur til vorsins Verð frá $3,50 Húfur þessar eru úr aluill. White & Manahan L.imited 480 Main Str. næst við Ashdown’s Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. L 639 Notre Dame Avenue sagaagasassgasaxaaaasgarasasagasasasaga MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina 1*1. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. Islendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 1407, YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.