Lögberg - 10.03.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 10.03.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. MARZ 1921. Bls. 7 ft C. BILLMAN, frá Indía, er ™segir Tanlac 'vafalaust vera frægasta meðaliS, er hafi enn heyrts getið um. “pað kom mér aftur til íheilsu, eftir eg hafði gefið upp allla von,” segir ihann. “Tanlac er vafalaust merki- legasta meðalið, sem eg hefi nokk- um tíma heyrt getið um. Eftir að eg hafði eiginlega mist alla von, um bata, kom það mér til fu'llrar heilsu, og nú líður mér margfalt betur, en nokkru sinni fyr á síðustu tuttugu árum. Eg ‘hefi þýngst um tíu pund og lít út eins og nýr maður. Eg þjáðist í marga mánuði af mjög alvarlegum magasjúkdómi Matarlystin var svo að segja horf- in, enda Ihélt eg he'lzt engu niðri, hversu auðmelt, sem það annars var. Iðulega kom það fyrir að þeg- ar eg var nýseztur að borðinu neyddist eg til að standa upp jafn- ihraðan sökum ógleði. Eg lagði af svo átakanlega að vinir mínir spurðu mig oft sárlhræddir, hvað gengi í rauninni að mér og hvers- vegna eg reyndi ekki fleiri meððl “Kvalirnar í balkinu voru stund- um lítt þolandi og stafaði það sjálfsagt frá nýrunum.. Stund- um gat eg ekki ha'ldist við i rúm- inu um nætur, iheldur þaut upp með andfælum og vissi ekki mitt rjúkandi ráð. pað var sama á ihvora ihliðina eg lá, eða ihvort eg reyndi að liggja á ibakinu, eg gat hvergi fengið værð. Eg hafði í sanníleika alveg gefið upp von um afturbata. Eg neytti fleiri með- ala en nöfnum tjáir að nefna, án þess að geta fengið nokkra minstu bót. Svo fór eg að nota Tanlac og áhrifanna varð eg ekki lengi að bíða. Áður en eg hafði lokið úr fyrstu flöskunni, var mér drjúg- um farið að batna. Eftir að eg hafði tæmt tvær flöskur var eg farinn að fá eðlilega matarlyst, enda var maginn þá ikominn í heil- brigt áisigkomulag. Mér fanst eg meira að segja ihelzt aldrei geta fengið nóg að borða. “Bakverkurinn ihvarf með öllu og nýrun komust í sitt rétta á- stand. Nú sef eg reglulega á hverri einustu nóttu og yfir höfuð kenni mér einkis meins.. Tanlac hefir í raun og sannileika gert mig að nýjum manni, og fær það mér meiri ánægju en með orðum verði lýst, að mæla með því við hvern og einn.” Tanlac er ®elt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land; hjá The Vopni Sigurð- son Limited. Riverton, Manitoba og The Lundar Trading Comp- any, Lundar, Man. Adv. Eftirfektaverð húð- stroka. Hirð eigi :þú að þræta við málrófsmenn málróf er gefið mörgum, en spekin fám. Edda. Verndargyðja íslenzkrar tungu í vesturhögum, frú Rannveig, hefir á ný látið raust sína út ganga um “Móðurmál Vestur-íslendinga.” práður og augnamið þessa nýja erindis, sem hún nefnir: “Föður- land og móðurmál,” miðar auðsjá- anlega til þess, að ihúðstrýkja mig. Byrjar það að þessu sinni ofur I- smeygilega með þvi að skýra frá, að «g hafi ritað "fróðleiksgrein” í fyrra um þetta efni. pað er nú eitfchvað annað fastlega á hin örlagaþrungnu um- mæli vors himiniborna fræðara um aldarhátt sinnar tíðar. “pegar ó- hreinn andi er farinn út af mann- inum fer hann um vatnslausa staði og leitar hvíldar, en finnur ekki. pá segir hann: Eg vil hverfa aftur í hús mitt, þaðan sem eg fór. Og er ihann kemur, finnur hann það tómt, sópað og prýtt. pá fer hann og tekur með sér sjö anda sér verri, og þeir fara inn þangað og setjast þar að; og verð- ur svo hið síðara þess manns verra en hið fyrra.” Skýringu á þess- ari dularfullu líkingu er eg reiðu- ■búinn að gefa, hvenær sem óskað er. pað er engu líkara en hin vandláta móðir sjái eigi íslenzk- unni borgið hér, hvorki í bráð né lengd, utan mér sé fyrst og fremst hrundið fyrir ætternisstapa. Er líkast því sem völuandi hennar sjái það einsætt, að betra sé, að einn maður deyi fyrir þjóðina, en að öll þjóðin farist, og er það vel, svo framarlega að ráðið só af guð- legri andagift runnið. En með því að eg finn eigi refsivönd sam- vizku minnar hvíla á mér, tek eg mér að eins í munn orð skáldsins Ibsens í Brandi: Hver öld sér stað og stefnu kýs; nú sturlar oss ei logans hrís né fræðastofu fornyrðin; vort fyrsta boð er mannúðin. Fullvissi eg “gæðakonuna góðu’ um það, að eg ber eigi svo mjög kvíðboga fyrir, að það eigi fyrir mér að liggja, að “verða til (and- ast) í “ískirkjunni” undir Svarta Tindi,” eins og hann; Brandur skepsan, hvað svo sem ella um hag minn verður. pá ætla eg að draga fram í dags'birtuna áreiðanleik tilvitna sannleikskonu þeirrar, er eg á orðstað við. Hún segir svo: “Hr. S. V. segir í jólakveðju sinni til mín að tbörnin hafi meira gagn af að iesa það sem þau sjá á ensku, það sé bæði meira og að- gengilegra.” pannig hljóðar þessi klausa. En hvar finna'st orð mín? pessi svo nefnda “jólakveðj'a” liggur fyrir framan mig. Sá kafli ihennar, sem hljóðar um þessi efni, er orð- réttur þannig: Ætterni sérhvers manns er tvenskonar: líkamlegt og andlegt. Hin líkamlega móðir á ekki nema part í barni sínu, eftir að hún hefir alið það og helgað þjóðfélag- irtu það. pjóðfélagið setur sitt menningarmót á það. Heimil- ið, kirkjan, skólinn og þjóðarsið- irnir eru skapandi uppeldiskraftar Hvað kirkjuna og skólana snertir, þá eru þau viðurkend að vera and- legar mæður. pannig er það mörgum ljóst að háskóli nefnist “Alma mater” (hin milda móðir). Barnaskóli ætti þá að minsta kosti að mega kallast hin stranga móðir. í stuttu máli: Kirkja og skóli í sameiningu eru barnsins sanna andlega móðir. Ef nú hin and- lega móðir kennir aðra tungu en sú líkamlega, hvor á þá að teljast hin eiginlega móðurtunga? Eg hefi svarað því þannig, að tunga fósturjarðarinnar ráði meiru hjá hinni uppvaxandi kynslóð, og því beri ihenni hærri sess, ef ekki á að beita ónáttúrlegri þvingun.” Slík eru ummæli miín. Skora eg fastlega á frú Rannveigu að viðurkenna ranghermi sitt, ef hún vill eigi liggja undir því ámæli, að hália réfctu máli af tómu kæru- leysi eða illkvitni. þessa leið: önnur tilvitnun hennar er á þessa leið: Hr. S. V. sagði líka í jólagrein sinni “að barn skyldi barið til ásta”, gaf hann í skyn að hann mundi gangast upp við s(íka bar- smíð. En þar sem hann er nú fulltíða maður, væri vel að ein- 'hver sú er lausar hefir hendur, gefi honum slíka ráðningu, og það svo dyggilega að hann, finni þess greinarmun, hvort hann hefir með höndum eld eða ís.” pessi er ten- ingshliðin rétta! Áminst orð mín er þetta mál varðar eru á þessa leið: “pótt móðirin hafi ekki getað ráðið aldursmark mitt af ummæl- um greinar/ minnar, fremur en annan anda hennar, þá ætla eg þó ekki að þessu sinni að tala Ijósara en það, að eg er ekki svo kornungur né fjörgamall, að eg búist við að ibetrast fyrir hennar úreltu siðareglur: “Berja skal barn til ásta.” Verði eg ekki unn- inn með blíðu, þá geng eg ekki fyrir stríðu. niður. Fyrst og fremst er eg hinna eldri Islendinga hér vestan enginn tvískæningur í tungufars- hafs og feðratungu hinna yngri. legum efnum, heldur er eg, skil- getinn sonur Fjallkonunnar í norðuilhöfum, og þess vegna að eins gestur í þessu landi. — 1 öðru Og í þeim anda ræðst eg nú í að bjóða yður fáeina mola af afchug- unum mínum á lögum og reglum íslenzkrar tungu, ávöxt af 30 ára lagi er eg reiðu'búinn að þreyta1 kenslustarfa og fjögra áratuga kappróður á þjóðrækninskænunni á móti frú R., iþótt eg kunni að verða síðbúnari en hún, og taki ein þrjú eða fjögur missiri til und- irbúnings. Ætla eg að eins, meðan á biðinni stendur, að minna hina aóttræknu móður á heilræðið 'hans H. P.: “Ókendum þér, þó aumur sé, aldrei til legðu háð né spé, þú veist ei hvern þú ihittir þar, heldur en þessir Gyðingar.” pví aé ef menn gera þetta við hið græna tréð, hvernig mun þá fara fyrir 'hinu visna?” Að lokum birti eg svo mín eigin orð, að eg verði dæmdur eftir þeim. Feðratungan og móðurmálið. Pað hefir áður verið stuttlega drepið á það, með hvaða hætti menn talast við um víða veröld og landshornanna milli. Nú eigurn vér tal um það, ihvaða tungumál beri að virða mest. En það er feðratunga og móðurmálið. pér hyggið máske, að það sé eitt og hið sama, en svo er eigi. Feðratung- an er það mál, sem sem feður vor- ir og forfeður töluðu og rituðu Móðurmálið er nýjasta málið á sér- hverri öld. pað var fyrsta náms- greinin vor, raddmálið, sem fyrst barst að eyrum vorum, einfaldasta málið, nýjasta málið ekki ávalt hreinasta málið, en æ- tíð tamasta málið, og venjulega kærasta málið. Strax og skyn vort tók að þróast var byrjað á því að kenna oss að tala það. Undir eins og vér fórum að vifckast að mun vorum vér látin læra að lesa það og skrifa. pað gekk eigi þrautalaust af. Og efalaust hafa sum af oss felt mörg tár yfir því. En nú er það örðugasta af- staðið. Vér sem þegar erum komnir nokkuð til aldurs, höfum lært að tala nokkurn veginn rétt mál, eftir því sem hægt er að læra það bókarlaust. En það er að mestu daglegt mál að eins. Ef oss girnir að auðga oss að þekk- ingu á þjóðtungu vorri, þá ber oss að setjast við fætur feðra vorra, skamt fram og langt fram á öldum. peim er bezt kunnu móðurmál sitt og feðratungu sína. En þá er að eins að finna í bókum. Ef vér óskum að lesa fagurt mál mál Business and Professional Cards yfir bygðina. Alstaðar blöstu við “bændabýlin þekku,” með engi og ökrum að umhverfi, og , , alidýrum á ibeit. par var lífs- sökum örðugleika'gleði Qg þar ,slitnuðu kraftar á baráttusömu sjálfsnámsskeiði. En ef til vill fáið þér öllu gleggri framsetningu á málfræðisathugun- um mínum þeirra, er eg hefi mætt á náms göngu minni. Vil eg leitast við að bægja uppvaxandi kynslóð frá þeim skerjum, sem eg og nemend- ur mínir hafa oftast steytt á. parna birtist iþá “líksöngurinn” í heilu lagi, þeim til athugunar er kynnu að óska að sjá alla mála- vöxtu í þessu mikilvæga sakamáli. Enda eg svo límur þessar með þeirri ósk, að hafi eg borið íslezk- una á bál í hitt eð fyrra, þá megi hún rísa upp aftur, sem fuglinn “Fönix,” í endurnýjuðum æsku- blóma Winnipeg, 5. marz, S. Vigfússon. --------o--------- Gastn ekki vakað eina stund? Pétur postuli Ihefir að líkindum veið örlyndur maður. sií'k lund er fljót að verða fyrir áhrifum, brest- ur stundum þrek að stríða við holdið, en til úhalds er henni tvt- skift. Ekta lundin iðrast inni- lega, líður mikið og er þá fús að líða hvað ,sem vera skal itii máls- bóta. Logar upp úr henni í gegnum alt hismið. Svo var pvií miður j Pétri varið. Hann beiddi um að láta krossfesta sig á 'höfði, af elsku og auðmkt við frelsara sinn og meistara. Hann vissi þess enginn takmörk hve mjög hann vildi beygja siig í duftið og sýndi þar með stærsta manninn. Smámenninn, þó þau hafi brot af þessari lund hörfa altaf undan ambáfctaraugunum, veina hátt ef einhver stígur ofan á tána á þeim, en svífast ekki við að troða með stáli klæddum fótum um annara hjörtu. Sofa altaf þegar holdið girnir, eru ófáanlegir til að beita vilja sínum til þess að kveikja í duftinu sem yfir liggur þeim krafti sem í þeim býr, og vilja með engu móti særa sína eigin við- kvæmnistilfinningu til iþess að ganga á ihólrn við neiitt, ef það særir þá ekki sjálfa, hversu ilt sem það gerir öðrum. “Gaztu ekki vakað eina stund?” Hefirðu lesari, nokkurntíma 'heilbrigðan hátt. Yið himinn báru símastaurar og sögðu frá síma- kerfi af beztu tegund. Að því var ánægja og þar slitnuðu kraft- ar. ’ Fyrir hugann bar'bifreiða fjölda í hundraða tali, þar að var gleði og þar slitnuðu kraftar. Hvers vegna hafði þá sál mín engann frið, heldur leitaði þó fljót- ara færi en penninn núna. Jú — Hvar var krossinn? Hvergi,, sem augað eygði, reistur af íslenzkum höndum. Pað dimdi alt í einu og eg heyrði ekkert af því sem maðurinn minn var að tala um akrana. ósjálfrátt leit eg við. Máninn var hulinn kolsvörtu skýi. Fyrirvarð hann sig svona mikið fyrir vanþakklœti þjóðar minnar yfir öllum gjöfum guðs? Hugur- inn leitaði óðfluga að afsökuninni. Jú, einn kross hafði verið reistur í sameiningu. Ein stofnun hafði verið sett á stað sem geymdi nafn og minningu Felsara vors og við höfðum undirskrifað að styðja. En þar hallaðist krossinn og var að verða ofufcbyrði á eins manns herðum. Stofnunin gengur bein- ingamanns flíkum fyrir fjölda dyra. Margir eru þeir gæfu- menn að hýsa herra sinn eftir beztu föngum, en til eru þeir sem úfchýsa honum þar. pá er það einmitt að spurningin fyrnefnda flýgur yfir tíma og rúm í hug þeirra er viðurkenna að það sem þeir eiga dýrast sé geymt innan þessarar stofnunar. “Gaztu ekki vakað eina stund?” Jú, við vökum — vökum yfir sjónleikjum og ofáti, vöikum yfir dansi og öðrum skemtunum, vök- um við að leggja fcálsnörur fyrir unga fólkið utan kirkju og innan. Jú, við vökum, en heyrandi heyr um við ekki né sjáandi sjáum — að úti í grasgarðinum stendur guðs sonur og sveitiist blóðinu skjálfandi af angist yfir vélferð vorri og endurtekur spurninguna: “Gaztu ekki vakað eina stund” — eina stund fyrir mig. pótti þá ekki nautn í að vera maður — brot af mér? Fanst þá ekki sæla undir krossi mínum þegar brim og stormar lífs og mannlífs hótuðu þér eyðileggingu. pegar þú varst ihungraður saddi pegar þú varst sjúkur Dr. B. J BRANDSON 701 Lindsay Building Plione, A 7067 OrFtcK-TíMAR: a—-3 Httimili: 776 Victor St. Phone, A 7122 Winnipeg, Man. V«r l«Kgluni itmana anerzlu K «elj* eftlr for*krlitum lnelcn* Hie t>«ztu lyf, «era hægt er *6 f6 >ru nutuS eluKttnru pegnr t>6r komlt oteS forakrlftlna tll vor. merlS 96 /er» viee um *S ffii rítt baS mr teknlrlnn tekur tli OOIiOIiKOGK * OO. Votre U*,ne tre o* Sherbrooke si Phonae Qarry ?S90 og í«»l 'llft.lTiiralevfiel'rAf DagtaJ*. St. J. 4T4. Natnrt. «t. 1. %•» KaUl slnt & nótt og áogL D K. B. GBRZABKK. M.R.C.S. fr& Envlandl, L.RC.p. fr* London, M.R.C.P. og M.R.C.S- tr* Manltoba. Fyrverandi aC*to8arl«nknV I vJC hospltal I Vlnarborg, Prag, e* Berlln og flelrl hoepftöl. Skrifstofa & elgtn hospltall, 41S—417 Prltchard Ave.. Wlnnlpeg. Man. Skriíetofutfml fr& 9—lí f. h.; »—* og 7—9 e. h. Dr. B. Geraabelcs eigtf, hoapltsl 415—417 Prltchard Ave. Stundun og lækning valdra sjdk- llnga, sem t>J&at af brjöetveikl. hjart- veikl, magasjúkdömum, innýflaveikl kvent júkdömum. karlmannasjölcdöta- um.tauga velklnn. Or. O. B40»NS0N \ 701 Lindsav Building Office Plione A 7067 Office-tlmar 2—3 HKtMtLI: 764 Vlctor St.oet Telephone: A 7586 Winnipeg, Man TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfraeBingar, Skrifstova:— Koom 8ri McArthnr Building, Portage Aveuue XaiTUN P. O. Box 1858. Phones:. A6849 og A6840 DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Ofíice: A 7067. Viðtalatúni: 11—12 og 4.—b.3G 10 Thelma Apts., Home Street. Phone: Sheb. 5839. WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COfi. PORTáCE AVE. & EDMOJITOfi IT. Stundar eingongu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10—12 f. h. ag 2 5 e. K.— Talslmi: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. F 2691 W. J. Linda), b.a.,l.l.b. fslenknr Lögfnrtlugur Hefir heimild til aC taka aC áér m&l bæCl 1 Manitoba og Saskatuh*- wan fylkjum. Skrirstota aC 160V Cnion Trust Rklg.. Wlnnlpeg. T*l- sfml: A 4963. — Mr. Dtndal hef- tr og skrifstofu aC Lundar. Haa, og er Þar ft hverjum miCvlkudagl. Joseph T. 1 horson, Ulenzkur Lögíraðingur Heimill: 16 Alleway Court,, Alloway Ave. MESSHS. PHllAJPS & SCARTH Barristers. Etc. 201 Montreal Trnst Bldg., Wlnnlpeg Phone Main 512 heyrt áminningu jafnblíða, jafn- og auðugt, hreint og Iýtalaust, þájhrygg-a, jafn nístandi sára, jafn- þurfum vér að ganga að góðum! veigamikla og jafn ógurlega í bókum, og læra við kné þeirraj insta eðli sínu? Ekki get eg fræðimanna og skálda, er bezt hugsað mér það. Mér finst hún í eg þig. kunna málið á liðnum öldum, ogj hljóma í gegnum alda raðirnar ag 'hryggur hvar fanstu kraft ti bezt þekkja það á þessum tímum.jmeð sama alvöruþunganum, þegarj að þola og huggast? pegar þú Feðratungan fræga nærði þau n.inst er á fjárþröng Jóns Bjarna-j varst syndum hlaðinn og saurug brjóst, er veita oss fegursta, auð-J sonar skólans. “Við sem fæddumst ugasta og köftugasta skáldamálið, fjærri þér, finnum glöð það hall- ar degi.” Mega margir Vestur- íslendingar segja. Og þegar dagur er að kvöldi kominn, lítum við til baka, til þess að sjá hvar kröftunum hefir verið eytt. — Einu sinni sem oftar, fór eg með manni mínum og börnum að skoða akurblett, sem var einn sér. Ein hlið af blettinum var innlukt sem heimur ihefir að bjóða. Feg ursta málið getuni vér að eins lært af bókum. Pessi kafli á að sýna hvaða skilning eg legg í “feðratungu” og “móðurmál.” Móðurmál Vestur-lslendinga. móðurmál Vestur-ís- Hvert er lendinga? í fljótu bragði sýn-* runna sem aílur blikaði í rós- ist geta leikið nokkur vafi á því,; um- ósjálfrátt flaug mér í hug hvor sé hin eiginlega móðurtunga vísuparturinn. “Við bleikan ák- íslendimga hór vestra, íslenzka I ur rósin blikar rjóða,” Nú var það eða enska. En sé betur aðgætt,' nftur ibókstaflega sannleikur, og virðist liggja í augum uppi, að. meir, alt var við hendina sem heil- enskan sé twímælalaust móður- j hrigð manneskja æskir í þessum tunga állra þeirra, sem hér eru heimi. Én ihvers vegna þá þráði fæddir eða koma ómálga að iheim-je8T alt í einu sogandi, organdi an, ganga á bérlenda skóla og um-! brimið 0g storminn með ómælandi gangast enskumælandi þjóð, þótt'uflinu, sem fjöllin gnötruðu fyrir þeir séu af ram-íslenzku bergi' "g 'hótuðu kofum og stórhýsum brotnir, og af íslenzkum foreldr- bráðri eyðileggingu. Eg leit um komnir. Amerika er móður- , , - _ land þeirra og fósfcurjörð. sálin, sem faðir minn hafði brotið af anda sínum og gefið þér og trú- að fyrir. Hver friðþægði fyrir þig og þvoði sál þína hvíta aftur svo hún msétti sameinast guði og verða sem arfi minn. Alt gerði eg þetta fyrir þig, samt geturðu ekki vakað eina stund yfir húsi sem geymir mitt nafn, þegar heimurinn er í óða- önn að afneita ihjartablóði mínu. — Hvorri lundinni erum við að líkjast, þeirri sem lætur krossfest- ast í auðmýkt og elsku, eða hinni sem kvað á hafinu forðum: “Dælla er til dyngju dagverð konum færa, en sæ Elliða ausa á úrigri báru.” Getur þú ekki vakað eina stund fyrir Jóns Bjarnasonar skólann? Rannveig K. G. Sigbjörnsson. Dr. M. B. Halldorson 40 J Boyd BalMing Cor. Port**e Ave. og Edmontop Stundar aérstakl<<ga berklaaýkl og aCra lungnasJQkdöma. Er aC tinna & *krlf8totunDl kl. 11— 12 fcm. og kl. 3—4 c.m Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Taiilml: Sher- hrook 3158 Dr. SIG. JÚL. JOHANNESSON Lækningast. að 637 Sargent Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjum virkum degi. Heimilissími A8592 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave eg Donald Street Talsími:. A 8889 en “sjóðibullandi þvættingur” eins og penni hennarj Sé ihér ekki um eiginleg öfug- mæli að ræða, þá veit eg ekki hvar stafaði sama úrskurðinn, þá er hlóðið vár í bezta gengi og minnið ferskt, sem sé í vikunni sem grein mín birtist. Auðvitað 'hefði mátt leggja mismunandi skílning í þessi orðatiltæki, svo ólík sem þau sýn- ast, ef niðurlagsorðin hefðu eigi verið jafn bagalega ákveðin eins og raun ber vitni, því þar snýr rétfca hliðin upp a teningnum. 1 fyrra var það víst "eldurinn,” sem átti að verma mig, 0g nú er það ‘‘isinn” jökulbaðið, sem eg á að meðtaka. Svo er nú það! — parna epratt upp ofurlítil stuna. pessi festulausi andi og ofur ólákveðna dómgreind minnir Vér getum ekki krafist þess af íslenzk- um æskulýð hér vestra, að hann ineti íslenzku eða ísland meira en hérvistarland sitt og tungu þess. Vér getum eíkki einu sinni krafist þess, að ungmennum þeim, sem fóstruð eru á brjóstum þessa lands og teyga inn Ihérlenda mentun á hérlendu máli, sé íslenzka jafn- kær og og lenska. pau eiga sum örðgra með að lesa og skilja ís- lenzkuna en enskuna. Og ensk- ar bókmentir eru mikiu aðgengi- legri fyrir börn og ungmenni á þroskaskeiði, en þær íslenzku. Jafnnvel ísland sjálft getur ekki verið þeim neitt meira en feðra- foldin fræga, er þeim iber að heiðra sem fósturjörð afa og ömmu og ýmsra skyldmenna. En vér gerum aldrei ofmikið af því, að minna íslenzku ungmennin hérna megin ihafsins á það, að það eru miklir yfirburðir fólgnir í þvi að kunna tvö tungumál, og að þeim veitist tiltölulega létt að læra þau, er foreldrarnir tala annað málið, en skólarnir kenna gerðin er oft og tíðum eigi minna hitt. Sömuleiðis ætti oss að vera virði en efnið. leyfilegt að innræta ungmennum Til þess að gera einkunarorðun- vorum, að islenzkan sé auðugasta um rétt skil, sleppi eg ðllu þrasi og fegursta skáldamál heimsins. og læt orð mín tala fyrir sig sjálf. En eg tel oss eigi gera rétt i iþví Vona eg fastlega að það fari að að ætlast til að íslenzkunni sé verða lýðum ljóst, að frú Rann- skipaður jafáhár hár sess í þessu veig berst ekki við minn skugga, landi sem enskunni. beldur við sinn eigin úfcburð. Hirt- íslenzku ber þannig að minni ingin kemur því eigi á réttan stað hyggju, að skoða sem móðurmál skal leita þeirra. Ætíð skal eg gjarn vera að gangast við faðerni að mínuim eigin orðum, en eigi tek eg því með þökkum að annar færi hugsanir mínar f búning, og eigni mér síðan, með því að um Verkstofn Tals. A 8383 Heim Tals. A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafniaitnsáhöld, *»o sem ■traujám tíra, allar tejfnndlr af glösum 06 afÍTnka (batterls). VERKSTOFA: G7E HOME STREET BURGLAR-PROOF Mr. GOPHER þykir hveiti vætt í “Gophercide’ hann gleypir það í sig og því nær bráðdrepst. Ijúffengt; Oophercide Drepur Gophers Altaf Leysa skal upp pakka af “GOPHERCIDI^” í hálfri gallónu heifcs vatns (enginn þarf edik eða sýru), vætið gallónu af hveiti í blöndunni og fylgið fyrirsögninni utan á pakkanum. Fáið “GOPHERCIDE” hið ekta—hjá lyfsalanum eða kaupmanninum yðar. —Fundið upp af NATIONAL DRUG AND CHEMICAL COMPANY OF CANADA, LIMITED 1 MORRIS, EAKINS, FINKBEIN ER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögð við mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél. einnig sér- fræðingar í meðferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnair til sam- kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Sherbrookc St. Selur hkkistur og annatt um útfarir. AUur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur *elur Kann alakonar minni*varSa og legsteina. Skrifst. talsírrii N 6608 Heimilis talsími N 6607 JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegf fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyTgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Phones: N6225 A7996 Halldór Siguríjsson General Contractor 808 Great West Permanent Lo»n Bldg., 356 Main St. Giftinga og , |. Jaröartara- blom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Veizla með taateignir. Sjá ur- leigu ft hú*um. Ánnaat Iftn o-* eldsábyrgðir o. fl. 808 Parts Brdldlug Pbones A 8349—A 8314 Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Wir.nipeg JOSEPH TAVLOR LÖOTAKSMAÐUK HelmUls-Tals.: St. John 181'» Skrtfstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtftki bæöi húBalelguakuidlr, vefcakuldlr, vixlaakuldlr. Afgrelölr alt aeiu aB lögum lýtur Skrtfetof*. 953 M»*n Stree* ROBINSON’S BLÓMA-DEILD Ný blóm koma inn daglega. Gift- ingar og hátíöablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvára. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. —lslenzka töluð i búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. Sunnud. tals. A6236

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.