Lögberg - 17.03.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.03.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. áLyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta ver5 sem verið getur. REYN IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 34 ARCANC.UR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGiNN 17. MARZ 1921 NUMER Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Landbúnaiðar félög' Austur- fylkjanna !hafa tekið sig saman um að fara fram !á að stjórnin hlutist itil við járribrautarfélög- in að lliða aftur í gi'ldi niðursett fargjöld (excursion rates) á viss- um tímum ársinis og í sámbandi við viss tækifæri. pau benda meðal annars á, að síðan að þessi niðursettu fargjöld voru afnumin 'pá sé fó!k hætt að sækja iðnaðar- sýningar- Stjórnin í Ottawa hefir lagt þetta mál fyrir járn- brautanefnd ríkisins. Samkvíbmt skýrslu stjórnar innar í Ontario þá Ihafa námaaf- urðir þess fylkis fyrir árið 1920 numið $46,000,000. par af nam gulltekja $11,665,735 o-g silfur $10,819,673. Vilhjálmur Stefánsson, sem ný- lega var staddur í Toronto til þess að semja við Macmilian útgáfu- félagið um útgáfu á bók sem hann ætlar að gefa út, sagði í viðtali við blaðameTin að töfra- magn norðurlandjsins væri farið að draga sig að sér enn á ný. Sagðist vilja leggja upp í norður- ferð og mundi að líkindum gjöra það 1922, en sagðist ekki vita enn sem komið væri 1 hvers þjónustu að hann mundi verða. Lögregluþjónar sem dvöldu fyrri part vetrar norður við Fort McPherson, segja að mikið 'hafi verið um dýr þar nyrðra í vetur og hafi veturinn því orðið arðsamur bæði Indíánum og þeim öðrum sem við dýraveiðar fást, því grá- vara ihefði verið í iháu verði. Ottawa stjórnin lánaði $11,750- 000, til húisabygginga í Canada yfir fjárhag^árið, sem endaði 31. marz 1920. Lán þessi eru veitt fylkjum, frá stjórninni, sem aft- ur lánar sveita- og bæjafélögum féð. Láni þessu var skift niður sem hér segir: Til Ontario $8,750,000, Manitoba $1,580,000, British Co'l- umbia, 750,000, New Brunswick $600,000 og 60,000 til Queíbec. Sir Henry Drayton fjármála- ráðherra Canada, lagði fram á- ætlun um aðal' útgjöld rákisin,s fyrir þingið í Ottawa í síðustu viku, og er aðalliður þeirra út- gjalda sem hér segir: Vexjtir ........ $140,613,163,62 Eftirlaun ....... $31,816,923,96 Landakaup fyrir Iher- menn ........ $35,017,000,00 Til að aðstoða her- menn í iðnaði $19,310,000,00 Til járnbrauita $172,687,633,39 Nýtt lán til húsabygg- Findlater, Hon Thos. . Johnson, Kirvan McOonnell,, Mc Donald, McCinneíll, Hon C. D. McPlherson, Hon.G.H.Malcoilm, Morriaon,* Hon. T. C. Norris, Ridhardson, Robson, Stovel, Hon Dr. Thornton, Willi- am Wilson, álls 25. Verkamanna- flokkurinn og sumir bændanna greiddu ekki atkvæði. Skýrsla deildar þeirrar, sem sér um atvinnumál hermanna fyr- ir 1920 var lögð fram í Ottawa- þinginu á mánudaginn var, og er þar tekið fram að sumt af verki því sem deildin er sá um þessi mál átti að inna af hendi, Ihefir nú verið lokið. í iðnaðar æfingum ihafa 50,521 hermaður tekið þátt, af þeim Voru 11,574 ynigri en 19 ára, og sýnlr skýrslan að 70 af hundraði af þeim sem þátt hafa tekið í iðnað- aræfingunum, lhafa fengið at- vinnu við þær iðnaðargreinar er þeir lögðu fyrir sig eða lærðu. Nefndin ihefir í ált útvegað 109,493 hermönnum atvinnu, eftir þv;í sem skýrslán segir. í hjúkrunardeildinni hafa verið samtals 447,142 alls, og hefir sú hjúkrun eða eftirlit með sjúkum og særðum hermönnum farið fram viðsvegar um landið. Pessi deild stjórnarinhar, íiefir haft 9,035 manns í þjónustu sinni og eru þar með taldir, læknar, kennarar, hjúkrunarkonur og annað þjónuistufólk, en nú eru þeir að einis 5,779, sem að þessu vinna.. Af þeissu fólki sem góðs hefir noitið á árinu af þessum hjálpartækjum stjórnarnnar, voru 51,2 af hundraði, Ibermenn sem höfðu verið á Frakklandi 9,4 sem 'höfðu verið í herþjónustu á Eng- landi, 4,3 í Canada, konur sem ekki höfðu tekið þátt í istríðinu eða farið til vígstöðva 28,2 og menn esm höfðu boðið siig fram til her- þjónulstu en verið ihafnað, og þeir sem annaðlh’vort vo>ru öf ungir eða of gamlir tiLnð. fara til víg- stöðvanna 6,9%» Kostnaðurinn við þessa hjálp frá 1. aprlíl til 31. des. 1920, var $27,671,493,49. Bandaríkin Á þingi siem verkamenn héldiu r.ýlega í Waisihiington,, var sam- þykt það sem verkamenn nefna “Biill of»riglhts” en það er áskor- un til verkafólks í Bandaríkjun- um að berjast á móti kauplækkun frá því isem nú er, berjast á móti lögum sem Iheimila löggæslu þjónum eða dómstólum að taka fram fyrir hendur verkafólks við framkvæmd áhugamála simna og berjast af alefli á móti þvi sem 'kallað er “open is'hop”, það er að verkveitendur hafi fuílan rétt til að hafa í vinnu jafnt þá, sem engum veramannafólögum til- heyra, og þá sem í verkamanna- féilögum standa. inga .......... $10,456,800,00 Til vanaiegra stjórn- ar þarfa ....... $136,224,670.23 Höfuðstóll ‘að með töldum járnibrauta 'höfuðstól .... $27,459,127,00 Eeysa upp herinn, $7,777,380,00 Samtals eru aðal út- gjöldin á árinu $582,062,698,20 Árið 1920—21 voru þau 613,225,- 411,02, og eru því áætluð útgjöld- in fyrir 1921—22 $31,159,702,82 lægri en þau voru fyrir 1920—21. Atkv æðagre i ðs 1 a fór fram Manitoga þinginu um uppj stungur iþeirra liaig og Bernii Uppásitunga Hai.gfs eða breyti við íhásætiisræðuna harmaði i stjórnin hefði ekki séð ásbæðu þess að lækka sveitaskattinn f því isem hann hefir áður ver og var það í eðli sínu vantraus yfirlýsing á stjórnina. Upj stunga Bernier, eða br.eyting i 'ippástungu Haigis fór fram á, ekki skyldi gengið til atkvæða i hásæitisræðuna unz fjármálari herrann hefði skýrt þinginu f á hvern hátt hann Ihugsaði sér fá fé, til þeas xpæta útgjöldi fýlkísinis. Uppástunga Bernier var fe með 32 atkvæðum mót 4. I Haigs með 25 mót 10. pesí greiddu atkvæe; með uppástun, Haigs: Bernier, Duprey, Ha Hamcbn, Kennedy, Ridley, Spinl Talbot, Tupper, Waugfh, 10 í a A rr^óti: Hon Dr. Armstror Boivin, Hon Edw. Brown, Cami on, Clubb, Clingan, Edmo Á funidi sem stálverksmiðju eig- •endur Bandáríkjanma héldu ný- lega 1 New York, var átoveðið að gera tilraun með að mynda ala- iherjar félag stálveaksmiðjueig- enda um Iheim allan. I Markmið þesisa nýja félags er sagt að eigi að vera nánara isamiband sitálverk- smiðjiu iðnaðarins, og til að efla og auka verzlun vörutegUínda iþeirra sem í verksmiðjum þeirra eru framleiddar. 127 námamenn ag 99 kolafraim- 'leiðslu félög, ihafa verið fundih sek um samsæri, til þess að halda linkolum í .háu verði, í Indiana- polis. V eiikamanna isamlbandið í Bandaríkjunum, hefir skorað á verkamenn um heim allan að mót- mæla ofsóknum og hlífðarlausri eyðilegging (morð) fólks þess, siem tilheyrir verkamanma félög- um í þeim parti Rússlands, sem er undir umsjón Soviet stjórnarinn- ar. Yfirréttur Banidaríkjannia, hefir gefið út það álit sitt, að Ihin svo köliuðu “Lever” lög það er, lög- in sem Band'aríkja stjómin bygði á framkvæmdir sínar ií að lækka vöruverð, knýji menn itil að gefa upp vörubyrgðir sínar, og sæíkja okrara að lögum, og byigði fram- ikvæmdir ®ínar á, þegar hún skarst í lei'kinin út af kolaverkfalliinu miklla 1919, Isé óformleg, aðal- lega fyrir það hve óákveðin þau séu. 42 ríki innan Bandaríkjanna bafa Ihöfðað mlál á móti hinum svo kölíuðu vöruflutningalöigum Bandaríkjanna, isem leidd voru í gildi þegar stjómin tók járn- brautir ríkisins í sína þjónuistu á stríðstímunum. pað sem ríkin hafa aða'llega á móti þessum lögum er að þau fá alt framkvæmdavald í hendur verzlunlar nefnd alríki's- ins, en tekuir þær úr höndum ihinna sérstök'u ríkja, sem stjórn- arskráin á'kveður að eigi að hafa það vald innan sinma vébanda. Skýrsla sem verzlunarnefnd Bandaríkjanna hefir gefið út, sýnir að tekjur jámbrauta Banda- ríkjanna námu $62,264,421, yfir árið 1920, árið 1919 voru þær $516,200,090. Frá þingi Bandaríkjanna. Senator King frá Utah, einn af niefndarmönnum þeim sem fjalla um flotamálin, iheifir laigt fram minnihluta nefndarálit í efri málstofunni sem fer fram á að senatið aðhyillist uppáistungu Mr. Boralh, um að hætt verði við bygg- ing herskipa fyrst um sinn. Flotamálanefndin í Senaitimu hefir 'gefið samþykki sitt til þess að Bandaríkin átoveði að herafli þeirra á næsta ári sé 175,000 manns og hækkaði fjárveiting til þeirra mála úr $331,208,102 upp í $362,214,806. Til framkvæmda í lamdbúnaði hefir Sematið ákveðið að verja $41,000,000 á næsta fjáiihagsári, er það $9,000,000 meira en síð- asta fjárhagsiár. Neðri málstofa hefiir samþyíct að veita ríikisritara heimild til að kaupa íbúðir j hinum ýmsu lönd- um til notkunar hana sendiiherr- um Bandaríkjanna, 'þair sem þess gerist þörf. Tillag 'stjórnarinnar til póst- flutninga með loftförum, hefir verið fært niður úr $1,500,000 og niðúr í $1,250,000, er það aðállega gert samkvæmt kröfu Lincher þingmanns frá Kansas, sem lýsti yfir því að hann á'liti slíka fjár- veitingu ekkert amnað en bruðl og fjárdrátt. Senator Borah frá Idaho,, hef- ir lagt fram frumvarp til laga, sem ákveður að ,lhver isá sem er í þjónustu ríkilsins, og serp verður uppvís að því að Ihindra málfrelsi, ritfrelsi eða opimlberar samtoomur er lögin veiti borgurum ríkisimis rétt til, skuli sæta fjársektum, fangelsi ag vera vikið úr þjónustu ríkisins. í Senati Bandaríkjanna hefir yfirlýsing verið samþykt, sem nemur úr gildi njósnara lögin, er í gildi voru á meðan strlíðið stóð yfir, og eins ’lög þau sem ákváðu um verð á eldsneyti og vistum. trtgjöld RepuM'ikka og Demo- krata filokksins við síðustu for- seta ko'sniimgar, námu $10,250,000, af iþeirri upphæð eyddu Repu- blikkar $8,100,739, en demokratar $2,237,770. Bretland 1 umræðu í brezka þinginu út af því, hvaða þjóð skyldi faJlið eft- irlit imeð ihagsmunum Araba í Syríu og Palestine, hélt Curzon lávarður því fram, að Frakkar væru eina þjóðin, er slikt starf gætu tekist á hendur. Banda- rikin hefðu hvergi viljað koma nærri og Bretar hefðu eiginlega meir en nóg á sinni könnu, að því er eftir.lit snerti með hinum ýrnsu þjóðflotokum víðsvegar um heim. Fréttiaritari blaðsins Free Presis, Jolhn McCormac, er ferð- ast hefir um írland að undanförnu til að kynnast ástandinu með eig- in augum, hefir nýlega gefið út álit sitt á írsku málunum, sem hér segir: “priggja vikna tími, (sá tími er eg ferðaðist um landið), er vit- anlega hvergi nándar nærri nógur til l)>ess að draga nokkrar veru- iegar fullnaðar ályktanir um heild- ar álstandið í landinu, þó eru ýms atriði svo augljós, að ekki verður á peim vilst. pað er meðal ann- ars undireins ljóst, að þjóðinni er' haldið 'í skefjuirh með herafla. Bijrgin Galway er ilíkast til frið- saVnasta borgin á öllum vestur- hluta írlands, en þó eiga þar beiina 600 hermenn úr fótgöngu- liðinu brezka, 60 varaliðsveitir, 160 lonunglagir lögregluþjónar og þar <ð auki hefir herinn á staðnum ei á þarf að halda 50 vopnaða vagna ag tvö stór tankis. Á höfninni liggur ávalt að minsta kosti eiitt herskip, stundum vitan- lega fleiri. Nú sem stendur dtja í varðhaldi og bíða dóms á írlandi 2000 pólitískir fangar og hafa þó miklu fleiri en það verið fluttir til Engllands. pað kostar brezku stjórnina hvorki meira né minna en 25,000,- 000 sterlingspunda um árið, þeg- ar alt er tekið með í reikningixm, að halda friði á írlandi. — Á isuðurhluta landsins, er deilan eingöngu Iháð milli ibrezku stjórn- arinnar og Sinn Fein manna, eða iýðveldissinna. Sá flokkur krefst fullkomins aðskilnaðar fyr- ir írlands hönd, og styður mál sitt við það, að í síðustu kosningum hafi þjóðin við almenna atkvæða- greiðslu látið ótvíræðan vilja sinn i þesisa átt í ljósi, með því að kjósa lýðveldissinna í stórkost- legum meiri Ihluta til þings. En stjórnin heldur því fram á hinn bóginn, að frá lagalegum grund- velli skoðað, sé írland óaðskiljan- legur ‘hluti brezka veldisins og að samlbandístengslin verði írsku þjóðinni í framtíð allri til vernd- unar og gengis, en aðskilnaður- inn hljóti að leiða til glötunar. Eniginn léfi er á því að Sinn Fein iherinn, eða liðsveitir lýð- veldissinna, hafa framið mörg á- takanleg ihryðjuverk, svívirt kon- ur og misþyrmt alsaklausu fólki. Fyrir þessu eru því miður marg- ar sannanir. Kornungir svein- ar hafa verið kúgaðir tii herþjón- ustu, farþegjalestir rændar, brend- ar og þar fram eftir götunum. En með því að Ihvarfla augun- im frá Sinn Fein, verða fyrir manni sýnir af athöfnum stjórn- arinnar, engu síður hryllilegar. Ferðamanninum mæta undir eins sögur um það, Ihvernig stjórnar- herinn hafi misbeitt valdi sínu, hvernLg fangar Ihafi á miskunar- lausan Ihátt verið píndir til sagna, vernig menn, sem að eins voru lítilfjörlega grunaðir um samúð með lýðveldislsinnuim hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og hús sprengd í loft upp, þar sem heima áttu ef til viíl ekki annað en örvasa gamallimenni. Málfrelsi og ritfrelsi ihéfir verið tilfinnan- lega takmarkað, hömlur lagðar á skoðanafrelsi ýmsra blaða og sum gjörð upptæk. pað eru litlar líkur til að Sinn Fein menn muni koma fyrirætl- nuum siínum í framkvæmd í ná- inni framtíð og engu meiri líkindi á að stjórnin vinni algerðan sigur fyrist um sinn. Sennileg- ast er það, að lýðveldissinnar fái því framgengt áður en deilunni lýkur, að írlandi verði veitt fjár- hagslegt fullveldi, en það er ein- mitt eitt af aðalmálunum, er þeir hafa barist fyrir.” Hvaðanœfa. Hermála ráðgjafi Frakka hefir Ibeðið þiingið að veita 5,144,000,000 fráinka til hermála. Etoki varð þingið við þeirri bón, en veitti, 3,742,000,000 fránka. Sagt er að Bollslhevikimenn séu að draga saman her í Austur-Sí- beríu, haldið að þeir Ihafi í huga að stefna iher sínum þar, á móti J apanitum. N Sagt er að óeirðir allmiklar eigi sér stað í Ukraine og þeim héruðum, og í Síberiu hefur bændafólk hervæðst, til þess að verja vistaforða sinip fyrir yfir- gangi Bolshevikimanna. 14,000 verkamemn Bolsiheviki- stjórnarinnar í Moscow hafa gert venkfall. Mennirnir neita að vinna nema að brauðskamtur þeirra sé aukinn, krefjast lög- bundinnar stjórnar og frjálsúar verzlunar. Auglýsin'gar hafa verið festar upp í útjöðrum hiinna niorðlægu ’bæja í Mexico á Ispönsku máli, er þar skorað á verkalýðinn að gera uppneisn og reka af höndum sér afturhald og afturhalds stjórn, en fylkja sér utan um rauða fánann. Verkfall Ihefir verið hafið á járnbrautum Mexico níkis, sem 125,000 manns tekur þátt í, og væri öll umferð með jámbrautum þar tept, ef verkfallsbrjótar hefðu ekki gefið sig fram til þess að vinina. Á sosialista þingi sem stendur yfir í Vínarborg, toemur mönnum saiman um að eingin von sé tiil þeiss að vericalýðurimn nái yfir- ráðum í heiminum eins og sakir standa, og aðferð Boisheviki- manna á Rússlandi sé í hæsta máta vítaverð. iBoísiheviki hermála ráðherrann Trotzky, hefir lýst yfir því, að lífsspursmál sé fyrir Rússa, að sáfna her sem nemi 2,00,000 til þess að geta Ihalidið áfram stríð- inu og eg.gjar mjög til saimbands við pjóðverjta. og Japanita. pjóðþingið í Japan hefir sam- þykt lög er veita konum leyfi til þess að tooma á Istjómmálafumdi og vonast þær til að iþessi tiMök- um sé fyrirboði um frelsisdag þeirra þar í landi. í skýrslu, sm nefnd sú á Frakk- landi er hefir eftirljt m'eð endur- ibótum á svæði því af akuryrkju- landi, sem eýðilagt var í strfðinu, sem var liðugar isjö miljón ekrur, stendur að alt það land að undan- teknum 280,000 ekrum, hefir ver- ið fært i lag og verður tilbúið til sáningar í vor. í um, fjórar miljónir ekra af því landi var sáð ýmsum kormfcegundum síðasfcliðið ár, og femgu Frakkar nærri nóg af korntegundum til að fullnægja þörfum þjóðarininiar yfir árið 1920. En árið 1919 urðu þeir að kaupa að 68,000,000 mæla korns. 1800 mílur af járnibrautum vom eyðilagðar á stríðssvæðinu, og sumar þeirra svo gjör-eyðilagðar að engi.n merki sáust til þess að þar hefðu nokkurntíma járnbraut- ir verið. Allar þetesar brautir hafa nú verið bygðar aftur, að undanteknum að eins fáum míl- um, ag lestaferðir eftir þeim eru eins regluibundnar ag áður var, og óx vöruflutnýigur með þeim frá 20,933, vagmhleðslum á dag, frá því snemma á vorinu 1920, upp í 35,612 að hausti. Ullarvertosmiðjur Frakka urðu fyrir óskaplegu tjóni á stríðsár- unum, samt höfðu Frakfkar endur- reist þær svo, að á afmælilsdag vopnahlésins 1920, höfðu 400 verksmiðjur af 478 isem eyðilagð- ar voru tekið til starfa. 8000 af 14,500 vefnaðarvélum höfðu verið endurbættar, og 98,884 voru þar við vimnu af þeim 146,000, sem við þær stofnanir unnu fyrir stríð- ið. 950,000 spunavélar höfðu verið endurbættar af 1,000,000 sem iþar voru fyrir stríðið. Helm- ingur af öllum kolanámum Frakka var skemdur, á þann hátt að þær Nýlátinn er Champh Olark, einn helzti leiðtogi demokrata flokks- ins og þingforseti undanfarin ár. Jóns BjarnasonarSkóli. Heilbrigð mannisæfi er þrioska- ileið, og þroski mannsins er að mjög miklu ileyti fólginn í því, að meta Ihin sönnu gæði lífsins meir og meir eftir því sem á Mður. Á leiðinni til Emmauis voru augu lærisveina Jesú svo haldin, að þeir þektu hann ekki. Á stórum hluta mannsæfinnar eru augu manna “ihaldin” svo þeir ekki sjá. Æskan á þar hlut að máll. Hún sér ekki gæði foréldranna, hún vill ékki sjá afleiðingarnar af gjörðum sinum ag athöfnum, ihún fæst ekki til að atbuga hætturn- ar sem fyrir framan*éru, þó þær hlasi við augum, og sízt <af öMu fæst hún til að athuga hið al- genga, hversdagslega og einfalda. Augu hennar eru haldin, svo hún ihefir ekki lært að meta gildi hlut- anna. Svo þarf ekki unglinga til. Full- orðna fólkið á l.ika sinn hluta í þeirri Iblindu, sem ekki metur hið sanna gildi liífsins. Erfitt er að ihorfa á það með köldu blóði, þegar fávizkan og hrokinn ganga í hjónasæng til að forsmá gullkornin, sem feður vorir Ihafa safnað saman á þjóð- líflsbraut sinni. Amerfska stórstoáldið, Bayard Taylor, talar um starf íslendinga í þarfir sögu og tungumála vís- inda, og segir að >það sé stærra en nokkur annar jafnistór hópur manna í veraldarsögunni hafi á því svíði afkastað. En vér hér vestra, afkomiendur þessara ÍS' lendinga, getum Ihlegið að öllu þessu með djúpri fyrirlitningu af því að vér kunnum ekkert að meta það. Mestu varðar, að menn meti kristindóminn, ihvað sem alJri sögu líður. Já, hverju orði sann- ara; en er hann metinn meðal vor? En þwí nær allir menn meta 'hjálp, þegar í nauðirnar rekur. Kristindóminn meta þeir, ef þeir hafa isokkið nógu djúpt í eymd og kristindómurinn hefir bjargað þeim upp úr henni. Fáir aðrir meta kritetindóminn í nokkrum veruilegum skilningi. Jóns Bjarnasonar skóli metur vini. Má vera, að það stafi ^5 nokkru leyti af því, að hann hefir reynt vinafæð. pörf hans á vin- um er líka svo frábærlega mikil. Skyldi ekki hann, sem ávalt hefir strítt ,í iheimilisleysi, hafa^nægju af þvf, að vita að hann á þó hús í hjörtum sumra manna? Hann á þar meira að isegja svo góð ítök, að e'kkert getur ihugsast ánægju- iegra en vinaþel þeirra til Jóms Bjarnasonar skóla. Hjartans þökk, öllum sönnum Einn sannur vinur kirkjufélags vors frá fyrtstu tíð segir: “pað er ósk mín og von, að þrátt fyrir alla örðugleikana muni skól- inn lifa og verða til þeirrar blelss- unar sem var hugmynd okkar burtsofnaða vinar (sra Jóns Bj.). Guð blessi og varðveiti Jóns Bjarnas'onar skóla.” R. M. Or bœnum. Dorkas félagið hefir ákveðið að halda almenna samkomu í Fyrstu lút. kirkjunni fyrsta apríl næst- komandi. Frekar verður sú sam- koma auglýst síðar, en fóilk beðið að hafa samkomu þessa i ihuga og láta ekkert hindra sig frá að sækja samkomu ungu stúlknanna þetta ákveðna kvöld. Mr. Gunnar Tómasson frá Mikl- ey, Man., var staddur í bænum í vikunni í erindum fyrir sveitar- félaig sitt, i þeim tilgangi að reyna að fá stjórnina til að leggja tal- síma til eyjarinnar. Mr. Thom- asson fór heim á miðvikudaginn. Mr. T. Ingjaldsson sveitarskrifari í Árborg, Man., var staddur í borginni um miðja þessa viku. Fimtudaginn 10. þ.m. voru þau Sveinn Hermanmsson og Anna- bella Boyd, bæði til iheimilis í Win- nipeg, gefin saman lí hjónaband af séra Rúnólfi Marteirissyni, að heimili hans á Lipton St. Fimtudaginn 25. féb^ voru þau Valdemar Briem Abrahamsson frá Elfros, Sask., og Jónassina Björg Stefánsdóttir frá Gimli, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Maitteinsisyni að 684 Sim- coe str. heimili Mr. og Mrs. P. Fjeldsted, systur og tengdabróður brúðarinnar. voru fyltar með vafcni, eða eyði- vinum‘ Séra Rögnv. Pétursson messar í húsi Jóns Weum við Foam Lake P.O., Sask., pálmasunnudag hinn 20. þ.m., M. 2 eftir hádegi. Stephan Thorson, lögreglludóm- ari á Gimli var nýlega skorinn upp á ihægra auga og tókst fremur vel eftir því sem menn geta framast séð. Uppskurðinn gerði Dr. Turn- bull. í síðasta iblaði þar sem talað er um árstillag Bótomentafðlags- manna hér vestra, eða þeirra, sem gerast vilja félagar í iþví, þá þurfi þeir ekki annað en senda Finni Johnson bóksala $2.00. petta er ekki réfct, gjald félagsmanna var fært úr $2 upp í $3 í fyrra, og er þess vegna 3 en ekki 2 dollara, eins og stóð í áminstri grein vorri. Mrs. Ólafsson fr áMary Hill P. O., hefir dvalið í borgisni undan- farandi daga. lagðar á annan hátt svo ekki var hægt að vinna þær. f helming þessara náma sem láu allar á bar- daga svæðinu, er nú farið að vinna og hafa Frakkar komið þeim í svo gott lag aftur, að iþær gefa af sér helming við það sem áður var. Og í viðbót við það sem að ofan er sagt — að endurreisa verk- smiðjumar, byggja járnbrautim- ar, dæla út námurnar og rækta landið, Ihafa Frakkar ibætt fjár- hagiinn stórum. Infcekttir stjóm- arinnar voru 9,802,871,700 fránkar fyrir fyrstu tíu mánuðiina síðast- liðið ár, er það 3,416,507,400 frönkum meira en þær voru fyrir sama tímabil árið áður, og fóru 1,797,626,500 fránka fram úr áætl- uðum tekjum stjórnarinnar fyrir árið. Frakkar sýndu frábæran dugn- að og myndarskap með að greiða stríðskostnaðinn, sem pjóðverjar heimtuðu af þeim eftir stríðið 1871. En sá myndiaitekapur er að eins sem skuggi hjá því sem Frakkar hafa nú gert og eru að gjöra. Sagt er, að Grikkjastjórn hafi Spekingur gamla testamentis- ins segir: “llmolía og reykelsi gleðja hjartað, en inndælli er vinur en ilmviður.” pað undirskrifa allir, sem reynt hafa isanna viiíáttu. “Gullepli í skrautlegum sílfur- skálum, svo eru orð í tíma töluð.” Orð hinnar sönnu vináttu eru orð í tíma töluð og þar af leiðandi gullepli í silfurskálum. Örfá slík orð frá sönmum vinum viljum vér nú láta birta. Einni gjöfinni til skólans fylgja þessi orð: “Allar félagskonurnar óska skól- anum og þér allrar blessunar. Guð gefi, að skólinn njóti þín sem lengst. Guð gefi þér krafta og heilsu til að stríða og gefast ekki upp í sigrinum miðjujn.” Frú Stefamía Guðmundsdóttir ásamt nokkrum öðrum hefir á- kveðið að leika tvo gamanleiki í Arborg 22. þ. m., og í Riverton þ. 23., og vitum vér að frúin muni mæta góðum viðtökum þar nyrðra og að landar vorir fylli samkomu- húsin á báðum stöðunum, því leik- irnir eru báðir svo skemtilegir að það væri dauður maður sem ekki gæti hlegið sig máttlausan og ekki er að tala um meðferðina á þeim, og þegar svo fólk á von á að fá að heyra frú Sfcefaniu lesa, og hann Bjarna syngja gamankvæði — og geta þar ofan í kaupið dans- að lyst sína, þá ætti hver sem vetlingi gptur valdið að fara og njóta slíkrar skemtunar, þv!í hún berst fólki ekki upp í ihendurnar 'i hverju kvölldi. Fimm ára afmælis síns ætlar Einn hinn bezti drengur ogí,lóns SigurtSssonar félagið að sannur vihur skólans isegir um' minnast 19. þ. m., með því að halda annan vin: “Eg. treysti honum til “silver tea” að heimili Mr. og Mrs. að láta mig hafa sinn síðasta pen- Alberts C. Jolhnson að 414 Mary- ing úr húsinu til skólans, ef svoj land Str. kl. 8 e. ‘h„ og vitl það stæði á.” gjöra þessa minningu veglega Kona norður við Lonely Lake,: með því að bjóða öllum fslending- Mrs. Ingigerður Stefánsison, send-|um að heimsækja sig þetta kvöld, isýnir félagið höfðingskap í ir $10 í byggingarsjóð skólans og og sett prakíu undir herlög, sökum ó-|segir: “Eg óska þvi fyrirtæki; þessu teem öllu öðru er það hefir eirða, sem þar hafi stöðugt fariðj a'llrar blessunar, því sannarlega j tekið sér fyrir hendur að gjöra, Fvlkirer iþað nauðsynlegt.” vaxandi að undanförnu. þetta var tekið af Búlgaríumönn um og fengið Grikkjum í hendur, samkvæmt samningunum í Neu- illy . | og ættu Winpipeg íslendingar að Gófiur vinur vestur í landi seg- sýna að þeir kunni að meta starf ir: “Eg ihefi mætt nokkrum ung , þess félags, með því að fjölmenna mennum, sem hafa notið mentun- á þessa afmælishátíð þess. Land- ar á Jónis Bjarnasonar skóla, oglar góðir, munið eftir staðnum 414 j hefir mér fundist að eg sjá stimpl- Maryland Str., og tímanum klukk- John W. Davis, sendiherra ; að á hug þeirra og hjarta prúð- 'an átta að kvöldi, og látið ekkert Bandaríkjanna 1 Lundúnum, hefir! mensku og fagran hugsunarhátt,| hindra ykkux frá að heimteækja og hverfur i sem afleiðing af veru þeirra { Jóns Sigurðssonar félagið, það skólanum.” i kvöld. nú látið af embætti heim innan skamms.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.