Lögberg - 17.03.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 17.03.1921, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. MARZ 1921 BU. • Matthías Jochumsson. i. Nú er rdkikur faillinn frá fjalls á brekku vísinn: drejrur sefck of sjónir þá Sokkvabekkjar dísin. Uim (þaó gjörði yrkja skrá andan® börð í hleikki; ValhöU, jörð og 'himnar há hljómnum vörðust ekki. Liíkt og skarði-Lauga íhjá Leon barðist forðuim, iheimur starði Ihissa á (hvað ’onum varð að orðum. II. Jarlar ungir óðu Gjöll illa sungu fyrir perl, Iharla þungu flúða fölil fylla klungur, ljóða spell. » Halla tungu hvergi um ell ihodl’ ans þungu kvæðin snjöll gylla bungur gill og fell gulli þrungin stuðlaföll. Elli iþungi á hann féll öll þó sungið gat við full snjöll um bungur sneyddu og fell snililin ung, sem lýsiguW. III. Validiction Compatriotic finale Dona pacem deus ei, Drottins þjóni, brott af Fróni Tárvota fífla, úr túni Braga legg á kuml liðins ljóð-frömuðar, virði hann vilja verki fremur lítil gjöld úr léttum sjóði. Líkaböng liðins Lárviðarská'lds ómana sendir til óbornra niðja skilja þeir munu og meta kunna ódauðlegt iljóð ofurmennis. Læt hér lokið litlu stefi Friður guðs hvíli of farins kumli. Klökku af ihjarta kveðju hinsta. Hirðskáldi drottjns, héðan sendi. J. G. G. Erlendar tungur. Erindi flutt á fundi í L’Alli- ance Francaise 24. apr. 1920. af André Courmont. Marianið þessa félags er að auka þekkinu íslendinga á “hinu mjúka máli Frakkland's”, og eg ætla hér 1 kvöld að roinnast á nám erlendra mála. Ykkur virðist efnið eflauist heldur þurt, þegar þið iheyrið það nefmt, og þó ætla eg einmitt að bregða mér með ykkur inn í indælusltu skrúðgarða andams. Hvergi í heimi hugs- unarinnar er loftið svo tært, fjar- sýnin svo heillandi, 'blómin svo fögur og gliitrandi sem þar. pess- ir skrúðgarðar eru margir og fjölbneytnin óþrjótandi; h/ver okkar á sinn; slíkir garðar eru er- erlemdu málin. pað er sagt að alt dofni fyrir valdi vanans. Málið sem vér námum í æsku er eins og svæði sem vér þekkjum vel, að ekkert er þar framar nýtt fyrir oss. Hin fegursta útsýn, fágætulstu furðu- verk þar vekja oss ekki hinn guð- dómlega unað, er að eins fæst þar sem nýlundan er með. En útlent mál er altaf undra- land, þars morgundöggin glitr- ar án afláts; a<ð v*ísu verða þar sömiu hlutirnir fyrir oss; vér finnum þar alstaðar meiri eða minmi samsvaran við átthagana; en alt er það í nýju ljólsi; hugtak, er osa virtist ihversdagslegt, verð- ur alt í einu að opinherun; frænd- orð, er áður voru oss þur og and- Iaus upi>talning, verða blómálfa- beður, er festir mynd sína í huga vorum eins og Asflodel-engið, isem enska síkáldið Wordswortih hefir gert óigleymanlegt. Hann seg- ir frá því sonnettu einni, sem er bladhreln eins og bezta vatnslita- mynd, að hann á göngu sinni um dalinn í Vatnahygðinni á Stoot- landi sá mikinn völll alvaxinn As- fodelum, er gengu í öldum fyrir þýðum vorblæ eimn sólskinsmorg- un- pessi mynd varð honum ®vo ihugstæð, að Ihann síðan um möpg sár sorgaár þurfti etokki annað en loka augunum til að sjá sómu sýnina: Afsakið þennan útúrdúr, (sem Then my heart with pleasure fiils And dances wiith ithie daffodils. parna er einmitt dæmi þessarar guðdómlegu nýlundu, er útlend orð verða oss istundum. Asfodel- os. petta gríska orð minnir á grundirnar dapurlegu við Stýg- jarfljót; þar reika þögular vof- ur meðail bleikra iblóma í grárri skímu ævarandi rökkurs. Daff- odil. par er orðið dubbað upp með d, s-ið horfið, endingin hljóm- skærri, og hlómið otokar er um- myndað. Nú mnnir það á bros- andi grundir Englandis, sólþotou, unað og yndisleik enskra ljóða. Aðrar myndir orðsins daffodil eru daffodilly og daffodowndilly og minna þá á Morrisdansara, mergjuð viðlög úr enskum alþýðu- kvæðum, hressandi einfeldni barnaþulunnar. Afsakið þennan útúrdúr, sem ykkur hefir ef til viill fundist helzt til fjarri almannaleið, og tökum nú hversdagslegra dæmi, ihið fyrst er flýgur mér í hug. öil þekkjum við ihugtakið amlbition. Ef vér gröfum fyrir rætur þessa franska orðs, þá sjáum vér að það er komið úr latínu og táknar að ganga um kring og leita að ein- ihverju. Latneska orðið amhition var reyndar í fyrstu haft um það, er þeir, sem keptu um opinberar stöður í Rómaborg, voru á þönum að ’heimsækja menn til að afla sér atkvæða. Fyrir ihverjum frönsik- um manni er þetta orð ekki annað en máður gangöyrir uaglegs málls. Komi oss nú skyndilega orðið ‘tonetorðagirni” í hug, bregður nýju og óvæntu ljósi yfir hugtak- ið: meta — virða, metorð — virð- ing, heiður; metorðagirni — löng- unin, þráin að njóta virðingar annara; þarna er átt við alveg sérstaka tegund af ambition, og hvað það er skrítið, að merking lorðsins skulli vera niðrandi, þar sem upprunimn bendir á, að það tákni góðan eiginleifca. En forn- íslenzkan á sér annað orð um sama hugtak: >að er “ráðgirni” — löngurn eftir að ráða öðrum og stjórna. Sá isem hefir rekist á þessi tvö orð og ber þau saman, skilur margfalt betur en áður í ■hverju amlbition er fólgin. Um leið bregður birtu yfir söigu ís- lands. Ambition forfeðra ykkar ihér á ísl. var að ráða og stjórna, í Rómáborg leituðu metorðagjarn- ir menn sér atkvæða. Mumur- inn er lítiill, en merkilegur. Frá þessu Isjónarmiði líkist ísland á ■vorum dögum miklu meira Róma- borg Ihinni fornu en íslandi á söguöldinmi. En til þess að útlent mál verði sá dásaml'egi skrúðgarður, sem eg áður gat um, þá verður að komast inn í það með góðum hætti. Og vitið þið hvað eg Ihield að sé bezta aðferðin til að komast inn í garð- inn? Hún er sú, að stökkva yfir múrinn. Reyndar er blið á garð- inum. par er hlaðið upp málfræð- ishókunum, teamtallslbókunum, stíl- efnunum og þýðingnuum. Sá sem fer inn um þetta hlið og ryður sér hægt og þunglega ibraut innan um rykið og þyæluna, verður daufur í dálkinn, þegar Ihann kemur inn í garðinn; augu ihans eru þreytt og greina því ill'a fegurðina; hann nýtur ekki lengur þess unaðar, er fylgir fyrstu óvæntu fundun- um. Gerum þá ráð fyrir, að mað- ur staldri fyrst ögn við hliðið og blaði dálítið í skræðunum, en að þVí ibúnu er einfaldast að snúa við þeim hakinu og hlaupa sína leið fram með múrnum, þangað til kenf- ur að hentugum istað; þá er að ■klifrast einlhvern veginn upp á brúnina og láta fallast inn fyrir. Auðvitað getur maður komið illa niður og verið ögn ruglaður fyrtstu augnablikin: manni genigur illa að átta sig og er ekki eins og heima ■hjá sér, en Ihaldi maður þá hug- rakkur á stað um göng og lunda ■garðsins, þá uppsker maður brátt laun dirfsku sinnar. Svo eg sleppi líkingamálinu, þó er ráðið að fá sér góða bók og sökkva sér niður í að lesa hana, hvað sem tautar. pað skiftir engu, þótt orð, liínur, heilar blaðteíður, fari í fynstu fyr- ir ofan garð og neðan. Smám saman verður andi hins nýja máls þeim inrHlífur, er svo fer, að hann fær þá igáfuna sem mest er um vert, að sjá af hyggjuviti sínu hvað ókunnugt orð merkir. Hug- bönd eiga að myndast milli orða málteins, sem verið er að læra, og hugmyndanna sjálfra, fremur en milli orða móðurmálsins og hins nýja. Sá isem lærir mál með þeim hætti að festa sér í minni langa orðalista: hestur—cheval; maður —homme; tún—ohamp, fer að eins og sá, er kamnaði garðinn fagra kensluaðferðina, sem kölluð er, oig ekki væri um annað að gera en jámsdóttir Snædal. Hún var gift Bls. 2, 7. dálki: Karatersblettir jafnvel þar sem ihenni verðr Ktoki homebrew, homebrew mig hrylti jóhanni Nikulássyni Snædal, og á að vera karaktersblettir. við komið, t. d. þegar menn læra við nafninu þó það sé orðið al-j lœtur eftir sig ekkjumanninn og' 5. bls. 4. dálki: “trakttéraði.” á af sjalfum ser, þa verður þo að heims eign. En hvernig gat telja það óskaráð að lesa skemti- ilegar bækur undir eins og það er hægt: það á að stökkva yfir múr- inn undir eins og Ibúið er staldra ögn við Ihliðið. Hivað það er indælt að tekygna merkingu máltegreinar ibato við hálfkunn orð; en sá unaður þegar ein hugsýnin tekur við af annari, og ekki sízt sú sgurgleði, þegar að því kemur, að maður finnur til fullnustu alt sem orð þýðir. Etok- ert er eins mannlegt og orðin; ■miljarðar heila, hjartna og munna h'afa myndað þau smám saman, blóð og rylk hversdagslífisins hefir laugaist af þeism meir og meir; þau er því kjarni manneðlisins. pau færa oiss ilm oig angan ótall æfin- týra í gleði og sorg. Jafnvel hið leiða verður ljúft í samstöfum og menkingu orðs, er lýsir þVí skarp- lega. Oft hafla 'skáldin harmað það, að sálir vorar eru svo harðlæstar hver fyrir annari. Sully Prud- homme Híkir þeim við tstjömurn- ar, er virðast vera nálægar hver annari, þó miiljónir mflna séu á ■milli: Rennur stjarna, Iheillög, hrein, ihlljóðar systur grætur. Brennur siálin eilíf, ein, orpin húmi nætur. Ef mannssállin opinlberast oss nökkurn tíma hið innra, ef svo má að orði kveða, og eigi að eins í ytri athöfnum, er aldrei verður til fulls, þá er það þegar vér stund- um útlend mál. pegar vér þekkj- um eitthvert ihugtak og orð, sem mótað er af útlendum anda, bregð- ur istoyndilega nýrri birtu yfir það, þá sökkvum vér oss í sál ann- maður komið því inn í íslenzkuna svo vel færi, eg sá það ekki, egjsunginn af teéra Kögnv var að verða ráðþrota. En þegariSyui þann 27. febrúar. tvö ibörn. Hin látna var jarð-,að vera: traktjeraði. 5. dálki: neyðin er stærst er hjálpin næst og alt í einu stóð vísan með gullnu letri á kolsvörtu “skríninu” Pað má nota er dansinn dVín að drekika í leyni homebrew, keyra á autó tovendin fín og kyissa hreina jómfrú. Foreldrar Jóíhönnu sál. voru þau hjón, Kriistjlán sáH. Hafliðason, sem druknaði í Winnipegvatni árið 1891 og kona hans Kristjána Hafliðason sem nú lifir í Winni- peg. Jóhanna sál. var góð og vel gefin í alla staði, trygglynd Rétt undir daginn rann á mig 0g ihreinhjörtuð, ástrík eiginkona, höfgi, dreymdi mig >á að eg væri móðir og dóttir. Hið sérstak- kominn á bak á Sörla hans Skúla fógeta og þeytti fram allan Eyja- fjörð með 5 gallona brúsa á huppnum. K. N. lega glaðlyndi hennar og ailúð gjörðu hana mjög vinsæla, og er Ibennar sárt saknað af ástvinum og mörgum fleirum er henni kynt- ust. Vinur hinnar látnu. Und himni gráum við svalan vog” á að vera: himni grám. 5. dálki reinsluþekkingu minni, á að vera: reynsluþekkingunni. 5. dálki: Eg þykist þetokja, á að vera: Jeg þóttist þekkja. J. Einarsson. 4,00 Itlenzkan á förum. Á fundi Fyrsta lút. safnað- ar í Winni}>eg, sem haldinn var á þriðjudagiskv., var samþykt eftinfarandi meiri hluta nefnd- arélit með 63 atkv. gegn 40: “NefndaráTit viðvíkjandi enskum guðsþjónustum. “Við, sem á fundi Fyrsta lúterska - ’ . . o Cheaters með May Allison í að- safnaðar í Winmpeg 8. februar ... , , .. . , . , almu/tverkmu og sjounda kaflann síðasthðmn vorum kosm i nefnd af <>A Woman in Graf >, alKana. til aðihuga maliðumenskar guðs- dkstoan leik> skemtil þjonustur í sofnuðmum hofum Næstu viku ,sýnir Wonderland komist að þeirn mðurstoðu sem meðal annars *<NeitíWbors.., afar. her segir: 1. pað er lífsspursmál Wonderland. Um þessar mundir eru myndirn- ar á Wonderiland Ihreinasta fyrir- tak‘. . . / Miðviku og fimtudag verður sýndur leikur, sem nefnist “In the Hollow of Her Hand,” þar sem^ Alice Brady og Nell Shipman leika aðal hlutverkin. En á föstu og laugardag má sjá “The Gjafir til Betel. ónefndur...................$20,00 Til minningar um Mrs. Guðlaugu Thomson, frá nokkrum vinum. hinnar látnu: ....'....... $26,00 H. Egilison, Swan River .... 5,00 J. A. Vopni, Harlington, .... G. Helgalson, Swan River Gefið að Betel í febr. s. L Mrs. Fletcher, StuTegon Creek, Wpg............ Mr. S. Árnason Silver Bay Thodur Thordarson Gimli Baldursíhaga hræður Gimlil 1 Box Fish.............. 7,00 Indriði Árnason ............ 6,00 Með þakklæti fyrir gjafimar J. Jóhannesson, 675 McDermot, Wmnvpeg F. C. Zuether 1,00 8t, Bjarnason, 1,00 O. S. Anderson 1,00 Mrs. F. Guðmundsson, .... 1,00 Oddur Eiríksson ,50 Helga Josephson, 1,00 S. J. Hoff 1,00 Jo'hn WiTliamson, 1,00 P. P. Jokull 2.00 A. R. Jóhnbon 1,00 Ind. Jolhnson 1,00 Teddy Anderson, 1,00 Theo. H Anderson, 1,00 S. A. Anderson 5,00 J. A. Westdal 1.00 Anna Anderson, 1,00 Jrlhn Ausman, 1,00 Arngr. Johnson, 2.00 Ohris Thorsteinson, 1,00 1 Mrs. Ch. Johnson, 1,00 ! G. Gíslason 4,00 P. S. Jökull 1,00 S. Högnason 1,00 1 H. H. Andeilson, 1,00 1 H. G. Johnsoin, 1,00 | Sadie Jdhnson 1,00 GJAFIR til Jóns Bjamasonar skóla. SafnaS af Vigfúsi Anderson. spennandi mynd, iþar senr Keaton ræður lofum og iögum. — fyrir söfnuðinn og máletfni kristin- ________________ dómsinis vor á meðal, að yngri og Lagfæring eldri fylgist að málum og óskiftir Herra rifcstjóri Lög.bergS. að viðhalda ilútersku trúarlífi hjá Viltu gjöra svo vel að benda oss og niðjum vorum. orðabreytingar, sem nauðsynleg 2. pað er staðreynd, sem ekki eru til pesS) að grein min “Kris ■verður móti mælt, hvort sem mn stefánS(SOT1. eins ^ ,ecr be]{ manni fellur betur eða ver, að »U- ars, en engin gleði^ er meiri né margt af Ungu fólki og börnum fullkomnun æðri en sú, að sjá beint með annara augum. Eg ihefi reynt að lýsa þeim un- aði, er bíður allra þeirra, er kom- ast alia le.ið inn í undragarðinn, og finn nú sárt til vanmáttar míns. En eg veit, að þessi garður er ykk- ur öllum kunnur, og að reynsla ykkar bætir upp alt það, aem lýs- ingu minni er áfátt. Að einu leytil istandið þið stórum betur að vígi í þessu efni en eg: þið ihafið orð- ið að læra frönsku, þar sem eg 'hefi kynst henni smám saman, jafnóðum og augu mín lukust upp fyrir iheiminum. Eg mundi öf- unda ykkur af þessum hlunnind- um, ef mér hefði ekki veizt hið mikla lán, að þurfa að læra ís- lenzku. pað kemur ykkur varíla á óvart, þegar e» segi, að íslenzk- an er mér yndiisfegasti garðurinn, sem eg hefi fundið. pessu hreina, djúpúðga, máttuga og hljómstoæra máli á eg að þakka mesta andans gleði, málinu, sem er strangt og kaldrænt, eins og jökulbreiðan, isem norðanvindurinn næðir um, innan safnaðarins og rneðal þeirra . sem að söfnuðinum standa skilur Bls 2, fyrsta dálki: verið ólí- ekki íslenzkt mál svo það geti til legri> lá að vera ólíklegri. hlítar haft gagn af guðsþjónust- 6 dMki; pað yarð> sem áður, um á því máli, auk þess eru nokkr- aitaf hjá ihonum Asna-strik, á að ar fjölskyldur, og þeim fjölgar vera; pað varð sem aður) alt hjá með ári ihverju, þar sem annað honum Asna-strik.” hjónanna og foreldranna er ís- _______ lenzkt, en hitt enskt, sem vilja gjarnan vera á vegum þessa safn- aðar og ala iupp börn sín í lút- erstori trú. Með ihliðsjón af þetssu, sem nú hefir verið tekið fram, leggur nefndin fyrir söfnuðinn þá til- lögu, að morgunguðsþjónustur safnaðarins fari fram á ensku, en kvöldguðsþjónusturnar séu is- lenzkar eins og verið hefir. Um leið og nefndin leggur þetta til, þá vill hún 'lýsa því yfir, að þetta er ekki gjört vegna þess að hún sé Menzku máli óvinveitt, heldur viH hún skora á alla, sem hafa börn eða unglinga á höndum sér, að gjöra sitt ýtrasta til að kenna þeim íslenzku, eða halda henni við hjé þeim, sem þegar Gutt. Guttormsson $ 3,00 B. Jones 5,00 Sigv. Johnson, 2,00 Ásgr. Westdal .... 1.00 Mrs. J. M. Strand .... 1,00 J .0. Guðmundson .... 2,00 Paul Sigurdison .... 1,00 Jonas Olson .... 1,00 Mrs. Jonas Olson , .... 1,00 Mrs. 'S. E. Sigurðson .... 1,00 Mrs. A. J. Joihnson, 1,00 MVs. Joihn Hallgrímteson .. .. 1,00 Joseph Johnson 1,00 Mrs. S. M. S. Askdal, .. 1,00 Guðj. Johnson, 1,00 B. Johnson, 1,00 Mrs. Mary Ston-e,' 1,00 Mrs. T. Thoretieinslson ... 1,00 T? Thorsfceimsson .. 1,00 K. S. Askdal .............. 3,00 J. G. Richards............ 1 f>) C. S. Johnson, ............. L00 G. B. Bjömsson, ........... 3,00 Ernest Magnússon,.......... 1,00 Á. Christirisson.... ..... 1.00 Carl A. Strand............. 1,00 | Sig. Snorrason............. ,50 S. R. Johnson.............. 1,00 | Johanna Hallgrímslson, .... 6,00 | Ónefndur, ........... .... 1,00 | J. A. Johnson, ............ 2,00 Otto Anderson, ............ 5,00 Pete Magnússon, ........... 7,00 Peter S. Anderson, ......... ,50 John Rafnson,..................50 A. H .Rafnson, ............ 1,00 Henry Guðmundsson, ........ 2,00 V. Anderson............... 2 00 Frá ónefndum teafnaðarkon- um .................... 11,00 Verðmunur á $105,00 frá Bandaríkjumim _... $120,32 Mrs B. Thorkellson Wpg. $ 5,00 Mrs O. J. Blldfell Wpg.... 3,00 Kvenfðl. Ágústínutssafnað- ar í Kandalhar......... 20,00 Með innilegu þakklæti viður- kenni eg þessar gjafir. S. W. Melsted. sem er fblítt og draumþrungið, eins|,kunna (það mál að nokkru leyti. og ilmur .bjarkarinnar á vatns-,,Líka vill nefndin skora á prest ibakkanum um vor, málinu, sem eitt istoáldið ykkar lýsir tevo aðdlá- anlega í ljóði, sem sannar sjálft það sem hann segir: Eg ann þínum mætti í orði þungu, eg ann þSnum lleik í há'lfum svörum, grætandi mál á grátins tungu, gleðimál í ljúfum kjörum. Eg elska þig málið undurfríða og undrandi krýp að lindum þínum. Eg thlýði á óminn hitra, blíð, ibrimhljóð af isáilaröldum mínum. þí. F. þýddi. —Skírnir. Endurminningar “Að eins notið einn eg fæ unaðs drauma minna”. Kr. Jónsson. Eg lá andvaka í rúimi mínu hér um nóttina, gat ekki sofið fyrir áhyggjum eins og oft hefir komið fyrir í vetur. Mér virtist fram- tíðin eins og “kolsvart Ragna- rökkurs itjald” svartara en nátt- myrkrið í kringum rúmið mitt. Hvarflaði þá hugurinn sér til dægrastyttingar iheim á æsku- safnaðarins og forstöðumann sunnudagsskólams, að beita áhrif- um sínum hið ýtrasta í þessu efni. Winnipeg, 5. marz 1921, Með mestu virðingu, B. J. Brandson, B. Magnússon, M. Stepihensen, Finnur Johnson, B. H. Olson, H. G. Hinrickson, J. J. Swanson, P. Bardal.W. J. Lindal, S. J. Sigmar, J. Joihannes- son, S. W. Melsted, M. Paulson, T. E. Thorsteinsson. Til Fyrsta lúterska safnðar í Winnipeg.” Enn fremur var söfnuðinum boðin Tjaldbúðarkirkja till kaups fyrir $21,000; var<9 manna nefnd sett í það mál, en umræðum og framkvæmdum frestað til næsta fundar, safnaðarins, sem haldinn verður að tveim vitíwm liðnum. btöðv^rnar. Eins og oft vill með þvi að stumra friá einu blómi I verða. Komu þá fyrst fram á leik DÁN ARFREGN. til annars, einu tré til annars, með grasa-nafnaskrá d hendinni. Ann- ars eru mörg orð óþýðanleg, t. d. orðið tún, er eg isíðatet nefndi. Hvað er “tún” |á frönsku? pað ^erða þeir að isegja, sem lærðari eru en eg, en eg er ameýkur um, að þeir geti það ekki. pað sem orð- ið táknar er ekki till á Frakklandi og Frakkar þekkja >að ekki. Að rembast við að finna þýðingu, er ekki til annars en að falsa meric- inguna. pað er hvorttvteggja, að “c'hamp” er ekki “tún” og að ekk- ert orð er til á íslenzku yfir “champ”. Málfræðisibækurnar eru ágætar bækur að lesa......þegar maður veit áður efnið í þeim. Við lestur þeirra fá fasta mynd ýmsar regl- ur, sem vér þektum áður, að vísu án þesis að ihafa nokkurn tíma komið orðum að þeim. Augljóst er, að það sem eg nú hefi istegt, er vörn fyrir beinu sviðið gömlu góðu alþýðu skáldin svo kölluðu -sem nú eru köiluð hagyrðingar eða leirskáld. Fór eg þá að bera saman fyrri tímana þegar eg var að alast upp, við nú- tíimann, og sjá það var mikil breyt- ing á orðin. Datt mér þá í hug, að gaman hefði verið að sjá fram- an í sum þeirra á andasamkomu ef hægt væri að kalla þá fram, einkum þá, sem skemtu fólki með heimslista vísum sínum, hvað mundu þeir halda um þá breyt- ingu sem orðin er. pegar gullnu tárin eru hætt að glóa og guða- veigar að lífga teálaryl og ekki einu sinni nafnið vín eftir hvað þá meira, ekkert nema ihomebrew einis fallegt og sfcáldlegt eins og það nú er. Út úr þessum hugleið- ingum fór eg að hugsa um hvort n'okkur vegur væri til þess að halda áfram starfi þeirra, nefnil. yrkja heimslista vísu undir nú- verandi kringumstæðum, þegar ■porsteinn Sigurðsteon bóndi á pingeyrum í Geysisbygð í Nýja íslandi, andaðist eftir langt sjúk- dómsstríð á St Boniface spítalan- um þ. 4. marz siðastl., 62 ára gam- all. porsteinn var úr Skagafirði, átti um eitt skeið heima á Sauð- árkróki. Var þjóðhagasmiður, prýðilega greindur og yfirleitt myndarmaður mikill. Lætur eft- ir sig ekkju, Margrétu Jónsdótt- ur frá Sauðadalsá á Vatnsnesi í Húnavatnssýslu. Giftust þau por- steinn og ihiún nokkru eftir að hann fluttist frtá ísilandi, sem mun hafa verið fyrir ellefu eða tólf árum siðan. Með porsteini kom að heiman einkabarn hans, þá unglingspiltur, Hrólfur að rtafni.. Býr hann nú á pingeyr- um og er giftur Oddnýju Björgu, dóttur Margrétar og fyrri manns hennar Guðmundar sál. Guð mundsonar.— Jarðarför porsteins fór fram frá heimili hans þ. 10. marz. Séra Jólhann Bjarnason [ jarðsöng. — Blöð á lslandi eru beðin að geta um lát porsteins. Dánarfregn. pann 19. flelbr. s. 1. andaðist að heimili -sínu vi, Lillesve í Grunna- vátns bygð, Ihúsfrú Jóhanna Krist- Áreiðanleiki Ford Bíls SANNLEIKUR verður það samt, livað sem sagt er um að aðrir bílar komist, Ford Bíllinn kemst lengra. Þú veizt það — hefir reynt það sjálfur oft og En veiatu'vegna hvers ? —Vegna þess að Ford vélin er nógu sterk til að knýja Ford Bílinn hvert sem þú vilt. — Léttleiki Ford - Bílsins, samlhliða hinni sterku vél, gerir' það áð verkum, að í þeim bíl kemstu lengra en í nokkrum öðrum. —Sá Bí'll e^ þannig bygður, að hann flýgur áflram, þar sem aðrir sitja fastir. —pess vegna kemst Ford- Bíllinn lengra en nokkrir aðrir bílar og eyðir miklu minna af eldsneyti. —pess vegna er það rétti bíllinn, er sá þarfnast, eem langt vi/1'1 ferðast, og vili eiga bíl, sem aldrei bregzt. Ford Motor Company of Canada, Limited Ford, Ontarío

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.