Lögberg


Lögberg - 17.03.1921, Qupperneq 2

Lögberg - 17.03.1921, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. MARZ 1921 TEETH WITHOUT PLATES Yfirstandandi dýrtíð er glaep- ur og einnig hið háa verð a tannlæk' ingnm. Eg hefi lœkkað verðið, en ekki dregið úrvöru.öndun né aðh ynning. Eg veiti 25% afslátt á öllu CROWN, PLATES og BRIDGE verki ásamt öllum öðrum tannlækningum, ef komið er með þessa auglýsingu á lækningastofu mína. Aðftrðir vorar eiga ekki sinn líka. Vér höfum bezta efni og lærðustu sérfræðinga, og er alt vort starf fram- kvæmt í samræmi við ströngustu heilbrigðisreglur. Skrifleg ábyrgð fylgir öllum lækningum. TANNDRÁTTUR ÓKEYPIS, EF PANTADAR ERU PLATES eða BRIDGE-VERK Vér getum leiðbeint yður á yðar eigin tungu DrHARO LD CJI W mr DBNTI5T n* iTFrn 205ALEXANDER. 11 IUiil co PHO ►R MAIN NE A7487 lliill WINNIPEG Gleymið ekki staðnuð Mælt á allar tungur Liljublað Erindi flutt 4. febr. 1921 á sam- komu sem þjóðræknisdeildin Fjall- konan” Wynyard, Saisk. ihélt í minn ingu þjáóðskáldsins gótSa Mattíhí- asar Joclihumssonar. Háttvirta samkoma! “En þú sem ef til vill lest mín ljóð þá löngu er orðið kalt mitt blóð. Ó, gleym ei móður minni en legg jþá fagurt ililjublað á ljóða minna valinn stað og helga móður minni.” M. Joehumsson í tilefni af þessu gullfagra erindi sem M. J. orti um móður sínla látna> og irani bindur hjartfólgin til- mæli til lesara Ijóða hans, vil eg leyfa mér að nefna þetta stutta erindi Lilljufelað og tileinka það hinni ágætu móður skáldsins. Einn aðalhluti sála minnar, sem eg vil nefna “prá” gjörði verkfall fyrir fáum dögum og bað náttúr- lega um styttan vinnutíma og hærra kaup, en ástand sálatheild- arinnar er í andlegum kröggum eins og — allir sem ekki fram-leiða sjálfir héldur þurfa að káupa dýr- um dómum ált lífsviðurværi af Gyðingum og öðrum okurkörlum. En til að komast hjá meiri háttar óánægju, þá var prá litlu gefin bvtíld frá sínum daglegu störfum að eins einn dag, með því móti að h.ún væri komin í tæka tíð næsta morgun. “Litlu verður Vöggur feginn” sannaðist á henni því hún þaut sem elding út úr vinnustofu sálarinnar, sem kom í býti næsta morgun glöð og endurnærð af lífi og starflsþreki. Hún sagði mér ált isem við bar á þessum fritíma, og vil eg nú reyna að segja þá sögu -eins og -hún sagði mér og nefna hana: Vökudraum. Vökudraumur. “Eg bhá mér í forðabúr manns- andans og valdi mér þar smæstu sort af vængjum, sem þó voru mér við vösct, en um leið veittu mér nægilegt afl til að 'hefja mig yfir lög og !Iáð. pegar eg var kominn nokkuð hátt yfir jörðina og laus úr ihinni vill- andi þoku hversdagslífsinls heyrði eghljóma úti í geymnum einhverja mildisþýða og móðurlega rödd, sem sagði: “Heim, heim! Æ komdu heim!” Eg varð heilluð af Shljómnum og eg hlaut að flýja heim. Já, ekk- ert annað en heim. Suðvestan- blærinn veitti mér byr undir feáða vængi, svo ferðin gekk fljótt og í einni svipan var eg komin heim, til minnar kæru fósturjarðar. Eg staðnæmdist í dálitlu dal- verpi upp í ísl. hálendinu sem eg nefni: “Fagridalur”. Stórt vatn er eftir allri lengd dalsins og er það nefnt Svanavatn. Brattar og stigamyndaðar hlíðar umgirða vatnið á alla végu, en efst í fja-lls- brúninni er hamrabelti sem mynd- ar einskonar varnargarð kringum daltoúann. Svanavatn er alment álitáð stöðu- vatn, en eigi siíður hefir það inn ið var vatnið frosið að mun, enda er útrenslið þar. Svana- hópurinn hélt sig meira við nörð- urlandið, því þaðan kom uppsprett- an, með óþrjótandi yl frá eldheitu hjarta fósturjarðarinnar. par er það sem þeir hafa sun-gið lengst og Ihæst á liðnum öldum. par var það -líka sem þeim auðnað- i-st með aðstoð uppsprettunnar að halda opinni vök, þegar land og þjóð var í heljargrei'pum þorra gam'la. Já, mér fanst l'íka norð- urhliðin endurhljóma enn betur söng svananna. Hugfanginn og hrifinn af öllu sem eg sá og heyrði valdi eg mér dvalarstað í miðri hlíðinni og fór að rifja upp fyrir mér alt sem g hafði numið og reynt á liðnum æfistundum. Eg and- varpaði djúpt og þreytulega, en þó sæl, líkast grát-þreyttu bami við brjóst móðu-r sinn-ar. Ósjálfrátt varð eg að spyrja sjálfa mig: ‘hvar er eg annars stödd?” pá hvísil- aði huilin rödd og sagði: “petta eru brjóst móður þinnar.” Eg hrökk við því nú fanst mér birta, en þó fann eg Mka innilega til þess að eg var komin heim. pví eg fann ti'l kænleikans umvefja mig, og hjarta móður minnar slá. Nú fanst mér að eg mundi skilja hana betur en nokkru sinni áður, því nú mundi og öll vögguljóðin og bæn- irnar sem h-ún kendi mér í æsku, og nú -sá eg, að eg hafði ekki hag- nýtt mér iheilræði hennar, -eður önn- ur móðurleg ummæli. Mér fanst eg ekki vera þess verð að hvíla þarna fyr en eg hafði fallið fyrir fætur henni í djúpri lotningu og beðið fyrirgefningar á vanrækslu minni við ihana. En rétt í þessu heyrðist mér allur dalurinn bergmála þeissi orð: Á brjóstum mínum feýð eg pláss börnum minum alla tíð. pá datt mér í -hug þetta alkunna spakmæli: “Enginn veit hvað átt hefir, fyr en mist hefir” Já, nú skildi eg enn betur þetta að- dáan-lega fagra erindi sem M. J. orti um móður sína: raulaði eg eftir farandi erindi með sama lagi: 1. Söngstu hátt í sjötíu ár sigurljóð um dalinn fríða vængja-sterkur, vitur, frár, var þi-nn andi, tignar-hár. I.iggur ihér nú liðinn nár lögu-m drottins varst að hlýða. Söngstu ihátt í sjötíu ár sigur-ljóð um dalinn friða. 2. Heyrast þinnar hörpu ljóð hvar sem íslenzkt mál er talað og þann mifcla andans óð áttu í v-orum hjartasjóð. Meyjar, sveinar, menn og fljóð, minnast þín er barnið hjaílar Heyrast þinnar ihörpu-ljóð hvar sem íslendkt mál er talað. Nú mintist eg þesis að frítími minn var að end-a liðinn, því sól nam við thafsbrún og að eins dauf birta sveipaði vestur-ihluta himin- -hvolfsihs. Æ, nú hlau-t eg að skilja við Fagradal og alla hans dýrð. Hvemig átti eg nú að kveðja með tilhlýðilegri samúð og virðingu. Eg hugsaði mér söng- elskan mann í einlhverjum af- kima veraldarinnar, með hörpuna sem forfeður hans veittu honum að erfð. Hún er auðvitað hans mesta og einasta yndi, á hana hef- ir hann framleitt aflgjafa sálar- innar, og hún hefir stytt fyrir honum skammdegisnæturnar og og breytt þeim í sólríka júnídaga. En svo kemur það fyrir einn dag að bezti strengurimn slitnar í hörp unni en lítil sem enginn von til þess að annar fáist jafngóður, hvorki að endingu og því síður að tónfegurð. — Já, hvílík sorg hlyti það að vera fyrir hinn söngelska- mann. Og einmitt þessi tilfinning fanst mér hlyti að ríkja í Fagra- dal, því bezti hörpustengurinn er slitinn við fráfall séra Matthíasar J'ochumsonar. Eg valdi því kveðjuorðin eftir hann sjálfan, sem íhann sagði um 'látinn vin sinn Ólaf Davíðsson: Algerð Lækning af Útbrotum AÐFERÐ SEM GAF FULLAN BATA. Wasing, Ont. “Eg þjáðit af útbrota kláða, svo illium að rúmfötin stundum vökn- uðu á nóttu-nni. “í Fjóra mánuði þjáðist eg án af- láts. Bkkert dugði þar til eg eyndi Fruit-a-tives og Sooth-a- Salva.” Alls hefi eg notað þrjár öskjur af “Sootha Salva” og tvær af “Fruit-a-tives og er nú alheill G. W. Hal*. Bæði, þessi ágætu meðul ,fást hjá lyfsöium á 50 c. hylkið, 6 fyrir $2.50 eða gegn fyrirfra u borgu-n bei-nt frá Fruii^a-tives Limited, Ottawa. Reynsluf/cerfur af Fruit- a-tives kostar, 25 cent. “Hér sé guð og heilög ró. Lengi gróa gegnum tárin góðra manna hjartasárin Drottinn stillir storm og sjó Syngdu faðir sólar óðinn syngdu móðir vögguljóðin pað er nóg. Nú hneigði eg ihöfuð mitt og flaug af stað í áttina til þess stað ar sem tímanum hefir þóknast að úfhluta mér. pað var dimt orð ið af nótt og þv-í vandratað. En mér til mikillar hughreysti og gleði kom eg auga á stóra og skæra -stjörnu í suðvestri og við nánari aðgæslu veitti eg því eftir tekt að í feoga yfir störnunni stóðu þessi orð með -gullnu letri. “pjóð ræknisfélag íslendinga í Vestur- heimi.” pangað stefndi eg og þess vegna komst eg í tæka tíð til mi-nna skyldustarfa og -þar með endaði vökudraumur. Eftirfarandi vísur urðu til dag- inn sem eg frétti lát séra Matt- híasar Jocihumsonar, en satt að segja hugði eg þeim ekfci langan aldur því þær eru að eins llítið hug brot. Á nú við að snúa gamla máls- hættinum um sjóinn. pegar ein báran rís er önnur vís. Um rit- sni-Id mína mætti segja, þegar ein vilian rís er önnur vís. Hvií skyldi eg yrkja um önnur fl'jóð en ekki um þig, ó, móðir góð, upp þú minn hjartans óður, því hvað er ást og hróðrardís og hvað er engiJl í Paradís, 'hjá góðri og göfugri móður. pið viljið ef til vill spyrja hvers vegna þetta erindi frekar en svo margt annað gullfallegt sem góð- ir synir og dætur hafa sagt um móður sína lífs og liðrua? En eg hika ekki við að svara -því, vegna þess að frá minni sálu séð eru ljóð Matthlíasar Jochumssonar stærsta og skærasta stjarnan á mannúðar-himni íslenz'kra bók- menta. Svo hélt nú prá litla áfram sögu sinni á þessa leið: “pegar eg nú hafði virt fyrir mér Fagra- dal með öjflum sínum undraverðu einkennum og hlustað á hugnæmt og blítt kvafc svananna sem allir virtust búa yfir einlhverri hátíð- legri sorg, tvar sem óljóst hugboð hvíslaði orðunum og segði: “pessir svanir eru 'íslenzku og útrensli sem mannlegt augajskáldin og eru að syngja burt- fær ekki séð í fljótu bragði. J fararljóð um élsta, mesta ög pannig er vatni þessu Iháttað, að ■ bezta svaninn Matthías Jochums- það getur ekki frosið alt þó aftök-! son. Svanavatn er uppspretttu- ur séu, og stafar það af því að inn- j lind forn-bókmentanna íslenzku. renslis æðin kemur frá heitu hjarta Fjalllh-líðarnar alt í kring er ís- “Fjallfconunnnar”, og einmitt þess ' lenzka þjóðin sem enduihljómar vegna hefir þetta vatn srvo þráfald- Ijóð skáldanna. Nú greip mig sinnum orðið þrautáhöfn fyrir okk- löngun til að fljúga í svanahóp- ar kæra söngfugl svaninn, þegar! inn, en eg fann glögt vanmátt fokið hefir verið í flest önnur skjól. minn tifl þess, svo eg lét mér Og nú sá eg stóran hóp af svönum nægja að sitja í miðri hlíðinni og á vatninu sem al-lir sungu svo ein- taka undir með svönunum sem kennilega samróma og svo berg- allir virtust syngja þetta undur máluðu -hlíðarnar tón fyrir tón. Já, fagra lag: “Fjalfladrotning móðir mér virtist állur dalurinn syngja mín, mér svo kær og hjartabund- frá efstu brún til botns á Svana- in”. í djúpri flotningu fyrir vatni. Við nánari aðgæslu veitti svaninum aðdáanlega sem nú var eg því eftirtefct, að við suðurland-, hættur að syngía » ‘5vMia,<iatni eg að gjöra til þess að eg verði hamingjusamur,” hlýtur því fyr eða síðar að koma upp í hjarta hvers einaista manns í einhverri mynd, og svarið verður að fást, en af því það verður oft misjafnt, verða leið-irnar miðjafnar og margar, og oft fer því eins og þar er sagt; “að margur vegurinn virðist geiðfær iþótt hann endi á helslóðum,” (Sálómon). í æsku hættir mönnum til að reisa hugsmíði mikið, og áflykta svo: Gæti eg bara orðið ríkur, náð þessari eða, hinni tignarstöðu, eða veitt mér þetta eða hitt, þá mundi gæfunnar vermandi sól varpa sín- um björtu geislum yfir alla til- veru mína, og svo er framsóknin hafin, fram að og upp á við að hinum ímynduðu undrahæðum, og stundum er ekki verið að hika við að kippa í fclæðafald náungans og kippa honum aftur fyrir, til þess á þann veg að reyna að sveifla sér betur áfram, og -svo má víst að orði kveða, að þeir s-em hæst hafa komist lí hinni miklu sam- kepni hafi hlaðið sér stiga úr mannabeinum, og borist upp á búkum undirkúgaðra þegna sinna. Hver hefir svo raunin orðið á, er takmarkinu var náð. Hin beiskustu vonbrigði. pað kom þá í ljós, að hinn nístandi fculdi nepju næð- ingur náði betur til að leika um alt líf þeirra, feeldur en niðri í -hinni svo kölluðu forsælu lífs- in-s í flágum stöðum. Alexander mikli vann sér tign- arstöðu og -mikið nafn, en dó þó Ihami-ngjusnauður dauðdaga hinna iheimsku. Napóleon roikli var tæpast haminigjusamur maður. Einn af Rómversku keisurunum sagði: “Eg Ihefi unnnið alt, og sjá, það alt var ekfci neitt. Stál- konunguriinn Pierpont Morgan var einn af híkustu mönnum heims- ins, en varð þó að svelta í hel hamingjusnauður, og nú kemur fregn í blöðunum að mifljóna- mæringurinn Emifl Rothschifld hafi framið sjálfsmorð, auðvitað ham- ingjusnauður. pær leiðir, eða hættur, er sá iheflst yrðr að varast, er hamingj unnar leitaði taldi ræðumaður vera þessar: 1. Hætu auðfíkninnar, sjá 1. Tím 6,9. Auðurimn væri oftast fenginn annað hvort sem arfur, eða svo mikið var 'haft fyrir að ná ihonum, að öllu væri fórnað og hamingju- sikilyrðin tæmd, svo hennar yrði ekki notið, þá auðurinn loks væri fenginn. Sá sem erfði auðæfi feng-i sjaldnast uppeldi það, sem nauðsynlegt væri til að komast vel í gegnum lífið, sem nytsamur eg.n þjóðfélagsins, án -nokkurrar aðstoðar auðæfanna, eða réttara sagt, er þau brygðust. 2. Hætta maútnanna. pví það væri marg sannað að kröfur hoflds- ins, heimtuðu eyðifleggingu ho'lds- ins, og væru því 1 alla staði órétt- mætar, og stórhættulegar. 3. Hættu skemtananna. pað væri einnig næ-gilega -sanmað, að skemtamir siköpuðu llífsleiðindi, en ekki ánægju. Sagðist ræðu- maður sjálfur -hafa verið fleirum umgum mönnum samtíða, -sem alt hefðu látið eftir sér, en verið þá svo 1-eiðir á líifimu, að þeir hefðu haft orð á að ekki væri vert að lifa. par að -auki væri nú sfcemt- ana græðgi og takmarkalaus svaflfl- svki, orðið ein af stærstu mein- semdum mannféflagsins, og væri ?að san-nað með vitnisburði opin- berra ranmsóknarnefnda. 4. Iðjufleysið, sem orsök margra vondra mppáfyndinga, er tældu unga sem gamla á glapstigu. Hamingjuleiðina mundi sá auð- vefldlega finna, sem næmi staðar, eins og þar er sagt, Jer. 6,16, og “spyrði um gömflu götumar”, hver væri “hamingjuleiðin. Sá sem liti til baka á söguna, mundi auðveld- sóflskinsblettimir ingju í flífskjörum sínum og störf- um, mundi a’ldrei finna hana hversu hátt -sem hann kæmist í lífinu. Væri þetta ií fullu sam- ræmi við svar það er hinn róm- verski fam-ga vörður hefði fengið upp á spumingu þessa: “Hvað á eg að gjöra til þess að eg verði sæfll,’ hamingj usamur. Lífstörf -mannsins væru vana- lega unnin í samræmi við lífs- skoðanir hans, eða trú, og hinn mikli vitringur Salómon komst að þeirri niðurstöðu -eftir allar sánar nákvæmu ran-nsóknir á ihlutu-num, að ekkert var betra undir sólunni, en að maðurinn væri ánægður með verk sitt. Verkið er það daglega, sá sem því er ánægður með verk sitt, er þvf hamingjusamur. Eitt af haminigjuskilyrðunum taldi ræðumaður það vera, að venja Ijósvant auga, sá -sem horfir lengi í sólina, sér óglögt munina í kringum sig, þó hann flíti á þá, sá sem fest hefir hina andlegu sjón sína á fylling -hinna fögrustu fyr- irheita og framtíðarvonum, því glæsilegasta sem máttur andans og hugarþrek vort getur framleitt sér svo illa, og gefur þá lítið -gaum að Ihinum glepjandi og tæl- andi smámunum, er oft vilja vefj- ast um fætur manna, til mæðu, en ekki hamingju. Endaði ræðumaður svo með að benda á hina mifclu þörf, sem samkvæmt ástandi tímans, væri á andlega og flíkamleg hraustum og óspiltum ælsfculýð, sem efcki birti um einungis að haflda áfram með að eftirapa gamfla, gagnsl-ausa og úrelta siði, en sem væri sjálfstæð- u.r, frumlegur og með heillbry-gð- ar sannar lífssikoðanir, er fundið gætu út nýjar og betri starfsað- ferðir, sem skapað igæti nýtt fjör, nýtt líf, nýjar vonir, nýj-an hugs- unar hátt, nýja kyns’lóð, nýjan heim. COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- im beztu, elstu, bafa - mestu tó- baks blöðum, er Þetta er tóbaks-askjan sem abyLgSt að Vei"a hefir að innihalda heimsin algjörlega hreint bezta munntóbek Hja öllum tóbakssohim Bertel Gillfe pökk fyrir ljóðin þín Matth'ías minn eg má ekki án þeirra lifa en vona að hann syngi mér svan- urinn -þinn þó sértu nú íhættur að skrifa. Han-n fljúga mun hátt yfir freyð- andi dröfn, á framtíðar veginum bjarta og efalaust á Ihann sér alstaðar höfn í íslenzku mennlngar hjarta. pá hafísalög voru í hávefld-is stól og hrímguðu framtíðar brautir þú fyltir vor ihjörtu með sumar og sól en söngst burtu daglegar þra-utir. pín máttuga tunga gaf íslandi afl og andlega menningar hreysti þvií alt af var ráðandi um æfinnar tafl þinn eiflífi kærleifcans neisti. A. Sædal. ---------o-------- Hamingjuleiðin. Var ræðu-efni P. Sigurðssonar í Good templarahúsinu, sunnudag- inn 6. marz og fórust honum orð á þessa leið: Ef ekki væru til norðlægir og suðlægir heimspartar, mundi far- fuglinum ekki vera gefin með- vitundin um þá -hfluti, og farar- löngunin. pannig mundi mann- inum ekki heldur meðsköpuð með- vitundin um hærri, fullkomnari og göfugri tilveru, ef hún alls ekki væri tifl. Hversu einkennilega sem það kan-n að hljóma, þá er það þó vafa- laust, að alflir Ihinir mörgu mis-jflega -sjá, hvar jöfnu og lyndisóflíku meðlimir i væru skærastir, og hvað það væri mannfélagsins sækja að einu og' sm gjört hefði þjóðir jafnt sem sama Ukmarki, jafnt ræninginn og einstaklinga reg'lulega haimingju- glæpamaðurinn, sem -hinn lög- samar. Fy-rsta ihamingjuskilyrðið hlýðni og dygðugi borgari mann- hlyti að vera rétt lífsskoðun, sönn félagsins. Allir leita ihamingj- trú. Sá sem elcki sæi hamingjudís- unnar. pessi spurning: “Hvað á ina á heimili sínu eða fyndi ham- þá sagt Ha-nn andaðist á Iheiisulhælii Bandaríkja stjórnarinnar í Fort Bayard, N-ew Mexico, þann 18. nóv. s. 1. eftir -langa sjúkdóms- legu. Pleurisy varð banamein hanis, og gerði sýki-n fyrst vart við sig þá er hann var í hernum. Hann innritaðist I her Bandaríkjanna sem sj'álflböði, í Minneapolis, í d-es. 1917. Var Ihann við her- æfingar á ýmsum stöðum, en seinast í F-ort WorUh, Texas, þang- að til á áliðnu sumri 1918, að her- deild hans var send til Frakk- lands. Gat hann þá ekki sjúk- dóms vegna, farið með. Va-r hann þá og leystur úr herþjónustu og sendur heim. Leitaði hann bót- ar á meini sínu Ihjá ýmsum, en m'eð li-tflum árngri, þangað til hann gekk undir uppskurð á City and County Hospital, í St. Paul, seint um haustið 1919. Var hann þar þangað til síðas-tliðið sumar að hann var sendur á St. Marys Hqspital, Minneapolis, undir annan uppskurð. Allan þenna tíma var um flítinn bata að ræða, en þar sem kraftar hans voru mjög svo þrotnir, var álitið bezt að senda hann til Fort Bay- ard, því þar er heiflsuhæli o-g lofts- lag hið bezta, en sjúkdómurinn var ei-nvaldur orðinn að þrey-ta. Bertel hét fullu nafni Berltel Lincoln, og var fæddur í Duluth, Minn. 10. okt. 1895. Foreldrar hans voru þau Jöhannes Gíslason, Gíslasonar á Márstoðum í Vatnis- dal í Húnaþingi, og Valergður Stefánsdóttir Bjönlssona i Reykja- holtssveit í Barðastrandasýsilu. pegar hann var enn barn að aldri var fl-utt búferlum norður til Gardar, North Dakota. par naut hann -heimilisfangs það er eftir var. Æfiferill Ihan-s var ekki við- burðaríkur frekar en annara er burt eru kvaddir í feroddi Hfsins, rétt þegar hefja á gönguna út í lífið. En hann lét nokkuð það eftir sig sem margir þeir, er til fleiri aldursára eiga að telja, auðnast ekki, en það var mannorð svo hreint og fagurt að hvergi bar skugga á. Hann var hið mesta prúðmenni, og fyrir sitt góða og göfuga -hjarta, naut hann alm-enn- ings trausts og a-lmennings hylli. Líf hanls var sannarleg fyrir- mynd þeirra er keppa vilja að því hámarki að gott eitt verði urn O-g upp á hann má heimfæra orð Roosevelts forseta, að einn sá maður væri “success” í lífinu, er lifað hefir þannig að vinir hans fyndu að þeir væru betri menn fyrir að hafa n-otið vináttu íhams. Hann var jarðisun-ginn að Gard- ar, lagard-aginn þann 27. nóv. af séra Páli Sigurðsyni, að viðstöddu fjölmenni. Fjöldi af hermönn- um í einkennisbúni'ngi voru við- staddir til að heiðra minningu hinis látna hermanns. 1 graf- rei-t Gardar safnaðar var hann lagður til hvíldar, blóm og prýði ættar sinnar, og yngsta barnið af níu, kvadidur í hinsta sinn af ástvinum siem innilega eru þakk- látir fyrir að hafa átt hann og notið ihans, en heyigðir af isöknuði og harmi. pungbæruislt og sár- ust er sorgin þó hinni aldurhnignu móður, en vér vonum að ihún lifi og Ihuggist við endurminningar íhinna mörgu sæluistunda er hún naut með el'skaða barninu sínu. Auk foreldranna sjá honum á bak þessi systkyni: Jóiseph og Magnús, Wynyard, Sask., Stefán, Gísli, Guð-ni og Albert, Gardar; Mrs. F. G.Joh-n-son, Gardar; og Mrs. Eggert Erlendssön, Grafton, N. Dakota. E. E. ------o------ | Rödd frá hermanni. inu hiallar og einhver andar á stefnur hans eða kenningar, hversn fr*áleitar og ómögulegar sem þær eru? Og segjum að stágamenn gerðu Ihonum aðför, með það fyrir aug- um að taka það af eigutn hans sem þeim gott þætti. Mundi h-ann ekki veita þá mótspyrnu sem hann gæti og afla sér þeirrar hjálpar sem föng væri á, til þess að verja hús sitt og eignir? Eg efast ekki minstu vitund um það, enda væri. hann öðruvisi innrættur, en aðrir menn ef liann gerði það ekki. Að þessu sinni ætla eg ekki að rita lengra mál um þetta efni. Vildi að eins láta íalenzka með- borgara mína vita, að eg hafi sfcilið og fundið tifl þeiirrar viður- kenningar sem sfcáldið Stephán G. Stephánsson hefir veitt mér og öðrum íslenzkum ihermönnum sem tókum þátt í stríðinu, og spyrja á rsý: Hvað áttum við að gjöra? Og hvort að nokkur maður með hei-1- brigðri skynsemi efist ura. að nauðsynlegt hafi verið fyrir sam- bandjsmen-n að vinna stríðið úr því út 4 það var bomið. Winnipeg, 12. marz 1921. Björn Hjörleifsson. Mér finst vera kominn tími til að eitthvað heyrist frá okkur her- mönnunum, í samhandi við “Víg- slóða” um-ræðurnar, pað hafa ver- ið eldri mennirnir sem svörunum -h-afa haldið uppi fyrir dkkur því má'li, aðallega ritstjóri Lög- bergs og Nikuláls Ottenson. Eg 'hefi verið að bíða -eftir að einhver mér pennafærari hermað- ur léti til sín heyra, en úr því enginn hefir gert það, þá langar mig til að fláta í ljóisi meiningu mína, svo að iStephán G. Stepháns- ison haldi efcki að við séum alflir þeir dauðans ræflar, að os-s standi álveg á sama um “Vígslóða.” Og vil eg þá spyrja alla rétt- sýna menn og konur. Var það r-ang-t af okkur að fara í stríðið? Var það skortur á majrndóms- -þroska hinna yngri manna, hvort heldur þeir voru hér innfæddir eða ekki, að tafca þátt í að stemma stigu fyrir pjóðverjum, að leggja undir sig Belgiu og Frafckfland og það af heimiinum -sem þeir með valdi sínu Ihefðu getað kúgað. Eg er ekfcfert hrifinn af stríðum og styrjöldum, váldi meira að segja ósika af heilum hug að menn væru fcomnir á það þrosakstig, að þau þyrftu ekki að eiga sér -stað. En hvað áttu menn -að gjöra undir þéssum kringumsitæðum, stríðið var skofllið á, pjóðverjar einráðnir í að verða aflheimsdrotn- arar. peir ruddust inn í frið- helgað land — friðhelgað af þeilm sjálfum — þeir höfðu fastr'áðið að leggja undir sig Belgiu og Frakk- land, svo England yrði islitið úr sambandi og stæði eitt -sér og þeir höfðu selt verzlunarfrélsi okkar eigin lands, Canada, í hend- . ur þýzkra gróðabral’lsmanna fyr- og ekki við i jr fjárstyrk til stríðsþarfa. Hvað áttum við að gera? að vera kouungsmenn eða keisara þrælar. Áttum vér að verja frell)si flands og lýðs, eins og vér gerðum, eða bregðast öllum feorg- aralegum skyfldum og draga okk- I u-r í hflé, þegar um fraimtíðar sjálf- -stæði sjálfra vor og annara var að ræða og láta yfirgangsfuflla ofstopa ræna oss og aðra friði, og frelsi. Var þátttaka okkar í stníðinu svo vítaverð, að hún verð- skuldaði það napra nlð, s-em okk- ur hefir verið rist í “Vígslóða” og breitt út á með-al íslendinga hér og heim-a á ættjörðinni, því nið er það sem sú bók flytur, hvað sem hver segir. Áttum vér að virða að vettugi kröfur ríki.sins isem við erum borgarar í, vora eigin eiða. og bjóða óvinunum vinstri kinnina þegar þeir 'höfðu stungið okfcur í þá hægri? Gjörir St. G. St. það við iþá menn sem hann á í Ihöggi við út úr þessu máli eða nokkru öðru máfli? Er hann ekki í “Vígtelóða” að kenna okkur lífsreglur, sem hann sjáflfur brýtur úndir eins og orð- Kennarinn talar. Herra Sigurður Vigfússon sendi an-dlega mynd af sjálfum sér, í kveðjuskyni til mín í síðasta Lög- bergi. Hr. -S. V. sagði fullum stöfu-m í grein sinni í fvrra að enska væri móðurmál þeirra barna sem hér væru alin eða kæiru bing- að ómálga. Eg kallaði það sijóðibufllandi vitleysu og kalla það en-n, -því það er ekki satt. þó aðrir parta-r greinarinm-ar væru fróðlegs efnis. Sömuleiðis er það Mksöngur yfir tungunni, þó allir raufli hann ekki með téðum höf-undi. Líkamlegir foreldrar eru einnig andlegir foreldrar og það eru að eins Bolslhevikar sem vilja ihrifisa feörn undan foreldra valdi, hvort sem það stafar til ills eða góðs- eða án þess nokkurt til- l/t sé tekið til þess, flnvort það staf- ar til ills eða góðs. ísl. eru sam- kværnt eiðstaf sínum, fyrir heild- a velf-erð og framtóðar velferð barnanna að láta kenna þeim en-sku og hafa þvií sett sína tungu til hliðar. En það tekur laugan tíma að deyða í s,ál þeirra íslenzk- una, eða Ihvert annað mál sem forf-eðurnir hafa talað um marg- ar aldir. Sömuleiðis ganga svo áhallir straumar í gegnum hið en'ska þjóðfélag, eigi síður en -það íslenzka að -það er blátt á- fram skylda tslendinga að hafa börn -sín tengd sér á því haldi sem eðlilega-st er. svo framarlega þau eru að að beina þeim á rétta braut. pað væri Jíka nolckuð “ísmeygilegt” að segja ensku þjóðinni að enska væri móðurmál allra innfæddra barna og þeirra, sem kæmu hingað ómiálga, þó þau að sjálfsögðu verði að hafa rétt til landisins sem á að vera fram- tíðarland þeirra og forefldrar þeirra ihafa gerst borgarar í og lagt alt þar til sem þeir gátu af hendi látið. Eg hefi ekkert að taka til baka af því sem eg hefi skrifað um þetta mál, og á engu að -biðja velvirðingar. Mig grunar, ef greiu br. S. V., til mín í 'siðasita Lögbergi væri krufin til m-ergjar, þá væri það hann sem þyrfti að biðja afsökun- ar; en skammir hans dár og sam- líkingar við illa anda og útburði, í minn -garð má hann eiga sjálfur og skemta sér við ító horfa á og hluisita þegar hann flangar til. Eg á óskert mannorð alla mína liðnu æfi, fyrir guðs náð, geti Sigurður Vigfússon sanriað annað, skora eg á -hann að gera það. Rannveig K. G. Sigbjörnison. Ráðuneytið í Portúgal hefir neyðst til að -1-áta af völdum. Or- sökin talin að vera isú, að stjórnin lagði svo miklar hömlur á olíu- verzlunina, að efcki nema efnuð- ustu menn gátu fengið olíu keypta. Almenningur reis að flokum upp og gerði istjórninni ekki lengur vært í völdum.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.