Lögberg - 17.03.1921, Side 7

Lögberg - 17.03.1921, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. MARZ 1921 BU. 7 BARÐIST HART FYRIR HEILSUNNI En Tanlac vann sigur á öllum kvillunum segir jámbrautar- þjónn. “Eg ;hafði satt að segja fyrir lðngu gefið upp alla von um bata, en Tanlac kom mér aftur til fullr- ar Iheilsu og vi'l eg að sem flestir fái að vita það,” aagði Berard Breen, ve'l þektur járnbrautar- þjónn, sem vinnur við Gramd Trunk Railvay Oo., og á heima að 282 River Avenue, Winnipeg. Fyrir tveimur árum var eg skor- inn upp og sýndist helst aldrei geta náð mér að fullu aftur. — Eg var altaf mjög máttfarinm og þjáðist af fádæmia mefltingar- leyei og gat helst engu haldið niðri af þvi liitla, sem eg neytti. Eftir máltíðir fyltist maginn upp af gasi og fylgdu því kvialafullir ingar voru fullgerðir við tvö pen-1 lega sem bónda, hefði ekki komið krampakippir. Út úr öllu þessu veiktist hjartað og varð það þess valdandi að fékk iðulega ekki sof- ið um nætur. “Eg var stöðugt að reyna hin og ] komið var fram á næstliðið sumar þessi með'ul, en alt kom fyrir ekki. l þegar það var útkljað og þá alla Svo kom eg að lokum auga á vott- reiðu að byrja peninga inni lok- ingafélög um 15 milj. dala lán með 5% rentu að eins, lögmaður fé- laganna átti eftir að samþykkja, þá skrapp nú skrattinn úr sauð- arleggnum, eins og sagt er stund- um, 42 skattgjaldendur höfða mál á móti ríkinu og það fór alla leið til U. S. Supreme Court (í gegnum 3 courts) Mr. Lemke (ekki Lang er) vann málið fyrir ríkið, en öll þau málaferli tóku langan tíma, orð í iblaðinu frá manni, sem Tan- lac hafði komið til 'heilsu. Eg umn, og þá ekki hægt að selja bondin, og síðan hefir þessi sama afréð því að fá mér flösku og ina- kllíka haldið áfram að spilla fyrir nn fárra daga var eg orðinn heill heilsu. Eg hefi nú beztu matar- lyst og sef vært og draumlaust á hverri einustu nóttu.” T'anlac er aelt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land og hjá The Vopni Sig- urðsson Limited, Riverton, Mani- toba og Lundar Trading Company, Lundar, Manitoba. Adv. til af neinum svikum eða rangind- um af hans hálfu. Townley hefði verið fyrsti maðurinn í Am- eríku, sem hefði bent á að auðvald þessa lands mundi græða óhemju- ' lega á stríðinu nema því að eins þj5n almennings er ervitt að að sjómin léti auðinn bera kostn- f-nmu Bá?t á eg me5 a5 trúa að aðinn að réttum hlutföllum. Póli- , . . xt m i'*. ... . « xt r. „ * almenmngur í N. D. lati fyrirliða tikm í N. D. verður Pohtical % . __„ . .. . „ , ... „ ... « I. V. A. flokksims koma fram a- Alamo of Bank of N. D., við helzt, i . , _ * , „ „ ^ formi sínu með að hafa “recall - Business and Professional Cards Pólitíkin í N.-Dakota. Mountain N. Dak. 3. marz 1921. Heiðraði ritstjóri Lögbergs, viltu gjöra svo vel að láta Lögberg flytja eftrfarandi línur. Blöðin Lögberg og Heimskr. hafa verið að flytja fréttapistla af pólitíska ástandimu hér í N. Da- koita. Við það væri ekkert að athuga væru þa^r ekki eins kám- ugar og einihliða eins og þær eru, gefandi þeim sem ekki betur vita ránga hugmynd um stjórn N. D. rakis. pó tók út yfir að næstliðið haust kom grein í Lögberg í sein- asta blaðinu fyrir 2. nóv. kosimga- daginn hér, áreiðanlega til þess að mótparturinn gæti enga vöm veitt, finst mér það mjög ómannlegt og ekki samboðjð vini mínum sem grednima skrifaði; máske hann hafi lært hjá Wall Street klíku, svo nú þegar Ihann er að skrifa um hvað William Lemke sé óálitleg- ur, þá varð einum að orði, hanri (fréttaritarinn) hefir víst ekki litið í spegil nýlega. Nú, jæja, enginn getur að iþví gert, hvemig líkamshyggimg Ihans er, nema hvað menn geta afskræmt Ihana, eg heyrði einn stórmyndarlegan lög- mann segja (mæstHiðið sumar): “Eg vildi að eg hefði annað eins höfuð og Lemke”, hann var vilj- ugur að skifta ef hann hefði get- að. Ætti að skrifa rækilega um all- an þann póilitiska gauragang, sem á ihefir gengið hér í N. Dakota, næstliðin 4 ár þyrfti að gefa út stóra Ibók, rúm Lögbergs er tak markað og skal því ekki farið langt út í þá iðu, það sýnist eins og sá illi andi með öllum siínum árum sé í stórum vígamóð á móti undir þryktum almenming, en með þeim sem undiroka, því aldrei finst þeim sínar hlöður nógu fullar af gullinu, það er llíkt og fyrir tveim- ur kerlingum í París sem fundust dauðar í kofum sínum, höfðu dáið úr sulti og kulda, en-í poka undir sæmg annarar fanst, sem svaraði till $5,000 í gulli, en Ihjá hinni $1,- 000, þetta er undarlegur hugsun- arháttur og hitt ei síður að nokk- ur heiðarlegor maður skuli maíla bót og hjálpa eimokunarflokknum. Hér í (Bandaríkjunum) eru 5% af fólkinu sem á 85% af eignum og eru stöðugt að ná í parta og bita af þessum 15% sem hiimir 95 eiga. Glæsilegar framtíðar horfur eða ihvað af þessum ástæðum hafa hér vorið að rísa upp ýmsir flokkar til hjálpar fjöldanum, fyrst hér I N. , ^armers Alliance, sem fljót- nokkru leyti kendi kornkaupa spekúlöntum, sem myndaði nýj- an flokk sem nefndi sig Nonpart- izan League. Markmið hans var og er að koma á fót ýmsum þjóð-' miðalda myrkrið með öllum þeim klæjum sem þvi fylgja, og kostnaði fyrir ríkið. Að líkindum er nú ofsóknarflokkur- inn búinn að baka ríkinu um mil- jón dollara kostnað fyrir utan að hamia því að nú hefðu verið næg- ir peningar í ríkinu með þolaridi rentu ef bondin hefðu verið seld á þeim tíma sem samningamir voru gjörðir við hondfélögin. Svo er nú þetta makálausa N. D. þing sem nú er að enda, og neðri mál- stofunnar rannsóknar nefnd, sem þeir eru farnir að kalla Cangaroo court, þar eru einokrumar sinnar í meiri hluta og hafa corporation lögmenn; já, ef alt er satt, sem þaðan berst, þá Lítur út fyrir, að sé komið aftur. Sagt er að hafi liðið yfir aumingja J. R. Waters á vitnastandinum, skyldi honum hafa fundist hann vera að toera falskan vitnisburð? Svo þegar hann á að mæta fyrir rétti efri málstoifu.nnar er hann sagður 'liggja veikur niður “hotéli”. pessi Waters var fyrst með nonpartisan og fyrir Bank of N. D., en fyrir gildar ástæður varð hanin að hætta, snérist því á móti eins og fleiri, en þegar yfir er komið verða þeir fljótt góðir hjá einokrunarsinmum, en skyldi það vera hrein betrun ? eða Ibara þægi- legt að brúka þá? pað minnir mann á hinn fráfarna og fráfallna ríkislögmann, William Langer, hann var fyrst duglegur nonpart- isan League maður og kosinn undir þeirra merki, þá var hann ihjá kúgunarklíkunni sagður rera óhæfur og í alla staði einn sá alira versti maður, verri en nokk- ur hinna, af ihams þáverandi flokki, sem ýmsum niðrandi nöfnum kall- aðir voru, en eftir að hann snéri toaki við bændaflokknum (því það er nOnpartisan) þá fór nú skinnið að batna á tungu fyrverandi mót- stöðu manna hans, já, svo m'ikið, að þeir útnefndu hann tii að sækja um ríkisstjóra embættið á móti þá og núverandi ríkisstjóra, L.J.Farz- íer, á undirbúningskosningum n. 1. sumar, en sem ibetur fór, tapaði tapaði hann. Lesendur góðir, hugs- ið út í aðferðina, þá er voisandi að augun opnist á þeim, r ekki enn hafa séð í gegnum slæðu kúgar- anna. — pegar vitnin eru kölluð fyrir rannsóknarétt efri málstof- unnar, þá sýnist fara að birta, því þar fá þau að segja alla söguna og skýra alila má'lavöxtu, kemur þá alt annað í ljós, til dæmis eitt: Bishop Bissman Co. reiknuðu strax ; myllunni til skuldar 38 þúsund daii sem aldrei voru af henni fengnir en kvitteruðu h'ana fyrir eigna stofnunum, tiil þess að toæta hag toæði framleiðenda og móttak- enda, með því að koma 1 veg fyrir fjárgróðabrall einokrara félag- anna. Flokkurinn riáði yfirhönd í neðri málstofu N. D. þingsins 1917, og í báðum 1919, voru þá samþ. ýms lög, sem ef rétt er með farið, miða til almennings heilla, sem sé, að stofnsettur væri ríkis- bánki, komið upp stórri kornhlöðu og mýlilu, Workman Compensation act, Home Bulding act, þar er fá- tæku fólki gert mögulegt að eign- ast heimili með minni afborgun en að leigja, State Fire Insurance on Puiblice Buldings og Sclhool houises, við það sparar ríkið stóra peninga, ríkið gefi átoyrgð fyrir hagli öllum sem vilja, það sparar bændum stórfé, en hagl-átoyrgðar félögunum líkar það ekki. Líka var það gjört að lögum að ríkið gæfi sjálft áb. fyrir State, Coun- ty, Township og School embætt- menn sem átoyrgð þurfa að hafa, þar sparaðist stórfé, öll þessi lög vill viss flokkur drepa, en þó er að- albarláttan um toánkann, þvi hann er 'lífæðim í öllu saman og þar snert ir það hjartapunkt stórfélaganna, í byrjun lagði ríkið $100,000 bank- anum til en af því brúkaði hann ekki nema um % part og borgaði það til 'baka áður en ár var liðið. Ail'lir rlíkis, Conty Townships og skölapeningar áttu að leggjast inn í þenna bánka, og ákveðið var að hann toorgaði meðal rentu af þeim, nema það meira, að hann borgaði eftir daglegum jafnaðarreikning af öllu því sem inn var lagt fyrir óákveðinn tírna og út var dregið smátt og smátt, af því hafði und- tekmiingar llítið aldrei neitt verið borgað í rentu áður. Meðal renta réiknuð að vera 4% af því sem inni stóð ákveðinn tíma, af 'hinu gaf hann 2%. 'Svo lét ríkisbánkinn þessa peninga út á rentu til hinna ýmsu toanka í ríkinu, að mestu 2 þúsundum, sem alveg eins stóð þá verður hann til að umsteypa alt bánkafyrirkomulag í landinu. Nefndin sagðist hafa komist að öll- um sanrileikanum um ástandið og til þess hefði ihún engum steini lát- ið óveltum; líka fundu þeir, að bændum fanst þeir ekki fá það er þeim bæri, yrðu því að 'hafa póli- tiiskan félagsskap. Feil hefði það verið af stjóminni að berjast á móti Minnei J. Nielsen, sem kosinn var fyrir superimtendent of Public Instruction, til að koma sínum manni að, sagðist hafa fund- ið að kvennfólkið væri að mynda félög til að hjálpa stefnunni á- fram, sögðu fólkinu í Kansas að hugsa stiillilega um málið og taka svo sína eigin ákvörðun, þeir sögðu að isócialism væri upprættur úr N. Dakota, undan skilið ef þeir vildu kalla það socialism að ríkið ætti að eiga bánka, Elivator og Flour miill og svoleiðis stofnanir. Bentu á að Kansas hefði sína eigin prentsmiðju. Townley yfirgaf pólitiskan flokk ti lað mynda og vera með nonpartisan, sama gjðrðu hinir aðrir lleiðandi menn í flokkn- um, og mætti segja að allir í N. Dak. hafi skift um að einhverju leyti. Sama ár sótt Henry Allen á ] of Kansas, um að verða kosinm fyr- ir congressmann undir merkjum kosning nú í vor, og því síður að iáta þá vinna og koma toeztu em- bættismönmum út úr embættum, eða koma fram þeim lagabreyting- um sem þá vantar tii að geta eyði- lagt stefnuiskrá bændaflokksins. Geta mætti þess, að nú er mynd- aður flokkur sem nefnist Farm Bureau Federation, sá flokkur er orðinn mjög fjölmennur um öll Bandaríkini, í hann eru gengnir bæði nonpartisian og anti-non- partisian, stefna hans er sú sama sem American society of Equity, var sumum að detta í hug að ein- okrunarsinnar, sé af klókskap með til þesis með því móti að reyna að drepa N. P. L. en það ætti þeim ekki að takast, þar sem þessi fiokk- ur á ekki að vera politiskur flokk- ur, þá ætti hann og N. P. L. að vinna saman því augnamiðið er það sama, vinna að hag álmenn- ings. Líði almenningur auðvald- inu fyrst að drepa nonpartisan League, og svo vitanlega á eftir Farm Bureau flokkinn, þá finst mér að við svíkjum ekki einu sinni okkur sjálfa, heldur líka afkom- endur okkar. pvaðrið um það, að fyrirliðar N .P. L. væru á móti kristindómi, er gjört til þess að koma trúmálunum inn til að reyna Dagtal*. sc J. *T*. NfBturt- Bt. J. »« KaUl sint & nótt og úogl. D R. B. OERÍABBK, M.K.C.S. tr& Envlandl, L.K-C.F. tr* reyni af fremsta megni að styðja i.ondon. m.r.c.p. og M.R.C.8. ft* . Manltoba. Fyrverandi aC«toSarl»knt» að herill almennmgs bæði í and- vl6 hospitai i vinarborg. Pra*. on Berlln og flelrl hoBpltöl. I Skrtfstofa á. etgrtn hospltatl, <16—41t | Prltchard Ave., Wlnnipeg, Man. I Skrifstofutlml fri »—12 f. h.; og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks et|rtt hoapltal *16—*17 Prltchard Ave. Stundun og fækning valdra sjdk- ltnga. sem ÞJfijst af brjóetveikt, hjart- veikl, magaajdkdómum, innýflavelkt kvem.júkdómum, karlmannasjdkdóm- um.tauga ^elklun. Nú er bezt að hætta að þessu sinni með ósk um að landar mínÍT legum og líkamlegum efnum. Thomas Halldórsson. Dr. 6. J. BRANDSOM 701 Lindsay Building Phone. A 7067 Ofbick-TImar: a—3 Haimili: 776 Victor 8«. Phone, A 7122 Winnipeg, Man Vér leggjum sérstaka kberslu A aS •elja m«8öl eftlr forskrlftum lnkna. Hin bestu lyf, sem hægt er aC fé, eru notuB elngéngu. Pegar t>ér komtf me8 forskriftlna tlt vor, meglS péi vera vlss um aS f& rétt !>a8 aerr laeknirlnn tekur ttl. OOIjCLKCGR * co. bt Notre Daine Ave. og Sherbrooke Phonea Oarry 2(90 og 26*1 Giftlngaleyflsbréf seiu Progressive flokksins, en núnalmeð því móti að tvistra. Væri rétt kosinn 'úndir merkjum Republic-|að segja að hin hMðin vildi kasta ana flokksins, þeir sögðu allar kriistindóms kenningunni fyrir sögur um “free Love,” hefðu ekk-1 borð? Má þó finna dæmi sem því ert við að styðjast, hvað sköttum við víkur þá eru þeir ekki eins í- skyggilegir eins 0g hér í Kanisas, þeir eru lægri en í Indiana, Hlin- ois, Wisconsin, Minneota, Iowa, Wyoming, Colorado, Utah og Ne- braska. Fyrverandi senator Ralph Barton frá Kansas las skýrslluna á fundinum, — þegar þessi nefnd var að koma til N. D. þá voru auðflokkstolöðin gleið yfir því að þesisir menn yrðu til þess að opna augu á fólki á móti nonpart- iisan League flokknum, en svona fór. Við Pembina Co, toúar meg- um vera stoltir yfir því að gover- nor Lynn J. Frazier er úr okkar hóp því staðfastari og trúari líkjast, ef marka má New York tolöðin, til dæmis Tribune frásagn- ir, um hvernig ýmsir stórverk- smiðjueigendur og auðfélög hafa þröngt kosti þeirra kriistindóms- vina sem að einhverju leyti hafa andæft atferli þeirra, má nefna Y.M.C.A. rauðkrossinn, interstate éhurcih movement og fleiri, býst við að ofvíða sé ihægt að finna trú- leysi á gleðiboðs'kapinn. Já, þar er stóra meinið, fyrir trúleysi kemst ihið illa afl að, væri trúin lifandi brúkuðu menn ekki þá stóru guðs gjöf auðinn til að undirþrykkja; nei, þeir sem hann hafa mundu brúka hann til að láta öl'lum líða eins vél og mögulegt væri. Standard Fbrmaldehudel KILIS lega voru niðurbældir, svo Popu- listar aem fáru semu .ledðina, þar næst American Soiety of Eqiuitj> þa byrjaöi nú toallið, auðvaldið of- S°' i. * állar hliðar, svo ekki ma heita eftir nema dálíti/I Stock Company, þeirra hugmynd tóku Gratn Growera í Canada og sem b®t“f4.for.voru >eir ekki eins mikið ofsóttir tí byrjún, ha/fa því vaxið og vonandi vaxa meira. En nú þegtar svona var komið hér, þá rem upp ahugafullur framfara og almennings vinur, að nafni A £ Townley eftár að hafa sjálfur orð- ið gjaldþrota bóndi, sem hann að Ef smjörið á að vera g<^tt þá brúkið w® CANADIAN 8A1.T CO. UBrrrn. leyti 1 þágu þess sem' þeir komu frá, máske dálítið meira í þá staði sem penigaþörfin var mest, nú var honum fundið það til foráttu, að hann hafði um eitt skifti um 10 miljóniir da'la í bönkum utanríkis, hann átti að 'hafa þá alla í börikum innan ríkis, en af því að banka- stjórinn Mr. Cathro sá að þessi upp hæð yrði fljótt dregin út, þá yrði hart fyrir smábánka að borga þá, þar sem þeir yrðu búnir að lána þá út fyir lengri tíma, setti jþá því þangað sem hann gæti tekið þá nær sem 'hann þyTfti á að halda, upp á 2% rentu (dayly balance), hann bjóst við að þetta væri nógu mikil upphæð, en reyndin varð sú, að þetta varð of I'ítið, svo hann þurfti að draga á heimalbánkana fljólega um eða yfir 2 miljónir, og þá var .honum fundið það ti'l for- áttu, nú var gengið ti’l verka og kjóisendur látnir greiða atkvæði um að taka County Townships og ekóla peningana af Bank of N. Dakota, með því að hver féhirðir væri sjálfráður hvar hann hefði peningana, og unnið svo að því af kúgunair kHkunni að það náði fram- íjrang, en nú þegar Bank of N. D. kallar eftir þeim frá himim ýmsu bönkum um 700 af liðugum 800 bönkum í ríkinu, þá ih'afa 300 neit- að eða sagst ekki geta skilað þeim aftur. En hvað hefir nú Bank of N. D. gjört, grætt eða tápað, á 18 mánuðum hefur hann grætt $276,681,84, og þar fyrir utan borgað meiri rentu af cbeck og acoounts til almienningis. Bishop, Brissman og Co. ihöfðu ekki tekið með í reikninginn $100,000, sem toankinn borgaði gjaldkera ríkis- ins, sem iremtu af 2. miljónum doll- sra Bond, er bankinn keypti sjálf- ur, því þegar átti að fara að selja bondin, 2 miljónir, fyrir bánkann, 5 milj. fyrir kornhlöðuna og myln- una, 10 milj. til að lána bændum a með, annað, Mr. Waters hafði sagt að Mr. F. R. Pollord áður inn- kaupa agent fyrir “The Home Bulding association, hefði fengið “rake off” hjá félögunum, er hann keypti af, sem nam að upphæð $1600, og nú mótmæla félögin því og bjóða fram eiðsvarið vottorð, já, ekki meira um þetta, það yrði oflangt fyrir Lögberg. Taka má það fram að ekki dettur mér í hug að neita því að átt geti sér stað glappaskot hjá stjórninni eða þjón* um hennar, en ganga má frá því sem alveg vissu, að þeir sem vilja stefnunni vel, gjöra ekkert vísvit- andi rangt, svona í byrjun, þó aldei nema það væru misindis menn, sem eg vona að enginn af aðal leiðtogunum sé, og vildi óska að enginn væri heldur hitt, að allir gætu verið sannir toræður o.g syst- ur. Eg læt hér fylgja útdrátt úr skýrslu þeirri sem nefndin frá Salina Cou.nty, Kansals, lagði fram á fundi í Salina. Nefnd var kos- in af fólki í Salina Co., Kansas, til að fara til N. Dakota og komast þar að sannleikanum í þeesu póli- tiska stappi og stefnu N. P. L. flokksins, því þar er stefnan að byrja, ásamt í mörgum ððrum ríkj- um, þess vegna finst þeim eigin- gjörnu, að drepa þyrfti barnið,— Já, það fanst Heródesi líka. Nefndin segir að að algjörlega rangt sé að halda því fram, eða á- saika nonpartisan stjórnina í N. D. um óhollnustu við isambands- stjórnina, hún N. D. stjórnin nú- verandi sé uppyfir aðfinslur hafin, nema smá feila, Bank of N. D., er aðal lífæðin í áformi þeirra og á honum byggist von flokksins um betri framtíð, fall bánkanna í N. D. er ekki Bank of N. D. að kenna, eða lögunum, heldur bara þessum framúrskarandi daufu tímum. A. C. Towriley álitu þeir í alla staði SCTSY0HR “CROPINVESTMENT “Tryggið Uppskeruhagnað Yðar” Ef þú vilt fá heilbrigða uppskeru, verðurðu að bafa heilbrigt útsæði. Sé fræið myglað — verður uppskeran sama og engin. Notið Standard Formaldebyde aðferðina við fræið, áður en því er sáð. Sú aðferð er einföld og ódýr — en eina aðferðin þó, er trygt getur þér laun fyrir tíma þann og erfiði, er þú hefir lagt í undirbúning uppskerunnar. Kaupið 2 pd., 5 pd. eða 10 punda krukku í dag Standard Chemical Co., Limited WINNIPEG MONTREAL TORONTO upp á fyrsta veð í landi og s'amn-1 ráðvandan mann, fall hans efna- Dr. Gopher: “Þessi Gophercide plága verður minn hani Gophercide DREPUR Gophers á öllum tímum Hveiti vætt í “Gophercide” fellur svöngum Gophers vel í geð. Það hefir ekki sama beisk.iubragðið og önnur eit- urlyf. En það hrífur og drepur Gophers svo að segja á mínútunni. tTtrýmið Gophers úr uppskeru yðar—látið Sveitarstjórn- irnar hjálpa yður í stríðinu gegn Gophers með ‘ ‘ Gopher- cide” og hjargið hveitinu. “Gophercide” fæst hjá lyfsölum og í allflestum búðum. NATIONAL DRUG AND CHEMICAL COMPANY OF CANADA, LIMITED Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary, Edmonton, Nelson, Vancouver, Victoria og í Austurfylkjunum. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, íslenzkir logfræPiagar. Roora 8n McArthur Skrifstofa:-- Ruiidinc PortaRé Avenue áriton P. O. Rox 18B8, Phones:. A 6849 og A 68*0 Dr. O. BJOKMSON 701 Lindsay Building Offlce Plione A 7067 Office-timar: 2—3 HBIMILI: 766 Vlcior 8t. eet Telephone: A 7586 WÍHnipeK. Man DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Offlce: A 7067. ViðtaLstími: 11—12 og 4.—5.30 10 Thelma Apta., Home Street. Phone: Sheb. 5839. WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 601 Boyd Building C0R. P0RTACE AVE. & EDMO/iTOft IT. Stundar eingongu augna, epna nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-12 I. h. ag 2 5 e. h.— Talsími: A 3521. Helmili: 627 McMilIan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bulldtng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýkl og aBra lungnasjúkdðma. Br *C flnna A •krifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 AUoway Ave. Talalml: Rhar- brook 2168 Dr. SIG. JOL. JOHANNESSON Lækningast. að 637 Sargent Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjum virkum degi. Heimilissími A8592 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ag Donald Streat Talsími:. A 8889 Verkstofu Tals.: A »383 Heim. Tal». A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsÁhöld, »to sem •tranjérn víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batterla). VERKSTDFA: 676 HQME STREET W. J. Lindal, b.a.,l.l.b. fslenkur LögfrieSlngur Heflr heimlld til aC taka aC aér m&l bæCl 1 Manitoba og Saskateka- wan fylkjum. Eknrstofa aC t**t Union Trost Bldg.. Winnlpeg. Tal- sfmi: A 4963. — Mr. Llndal hef- tr og skrlfstofu aC Lundar. Maa., og er þar 4 hverjum mlCvlkud**!. Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfræðingw Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PHILJjIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreal Trost Bldg., Wlnnipe* ] Phone Main 512 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eina og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnair til sam- kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur likkistur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur »elur hann aUkonar minnwvarða og legsteina. Skrifst. talsiml N 6608 Ucimilis talsiml N 6607 JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIB taka að sér málningu, innan hús« og utan, einnig vefg* fóðrun (Paperihanging) — Vönduð vinna ábyrgat Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent L»an Bldg., 356 Main St. MORRIS, EAKINS, FINKBEIN ER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstðk rækt lögð við mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél. einnig sér- fræðingar í meðferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Sími: A4158. IsL Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúaiti 290 Portage Ave. WinnÍB«« JOSEPH TAYLOR L0OTAK8MAÐUR Helmlhs- lalb.: St. John 184« Skrifutofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæCl hösalelguskuldlr, veCskuldlr, vlxlaakuldlr. AfgrelCtr alt aem aC lögum lýtur. Skrtfstofa. 955 Ma'n Street Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 ROBINSON’S BLÓMA-DEILD Ný blóm koma inn daglega. Gift- ingar og hátíðablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. —fslenzka töluð í búðinni. Mrs. ROvatzos ráðskona. Sunnud. tals. A6236 J. J. Swanson & Co. Verzla með tasteignir. Sjé ur leigu á húsum. Annasi lán elJsáhyrgðir o. fl. 808 Paris Huilding Phones A 6349—A 63IO

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.