Lögberg - 17.03.1921, Qupperneq 8
BLs. 8
L*4
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN, 17. MARZ 1921
BROKIÐ
ROYAK
CMWH
Safnið umbú'iunumog Coupons fyrir Prefbíur
Úr borginni
Mr. Jónatan Magnússon frá
Lundar, Man., fhefir drvalið í borg-
inni undanfarandi daga.
Mns. Jón Straumfjörð frá Lund-
ar, Man„ hefir dvalið í borginni
noLkra daga hjá syni, isínum og
tengdadóttur, Mr. og Mrs. Jóhann
Straumförð.
Mr. og Mts. B. K. Benson, Sel-
kirk, Man., voru stödd í bænum
viku'na sem leið il kynnisfðr til
sonar þeirra Mr. Ðenison, fram-
kvæmdiaristjóra við Wal'ker leik-
húsið hér í borginni.
---------o---------
Islehzka stúdentafélagið heldur
síðasta ársfundinn í samíkomusal
Únítara kirkjunnar kl. 8,15 e. m.
miðvikudaginn 23. marz. pesls-
um fundi stýrir næsta árs stjórn-
arnefnd og eftir siðvenjum félags-
ins, verður >aS aðallega skemti-
fundur. Allir stúdentar eru
t>eðnir að hrinda öHum áhyggjum
úr vegi og hjálpa til að gera þetta
kvöld sem fjörugaist. Sérstakar
tilraunir verða gerðar til þesls að
hafa góðar veitingar.
Hjúkrunarkona
Iogibjörg Björnsson,
703 Victor St. Tali. N8164
ÁBYGGILEG
UÓS
AFLGJAFI
i
--------og-------
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU
j Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK-
j SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
j DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
TRAOC MAAK.RCCISTCREO
_ Vantar ráðskonu.
Maður út á landi með 5 börn á
aldrinum frá 4 til 12 ára óskar
eftir að fá ráðskonu, sem allra
fyrst, kaupgjald eftir samkomu-
lagi. Frekari uppliýsingar fást
með því að skrifa til P. O. Box
197, Glenboro, Man.
------o--------
KKW THE
6IB
COMMANDMENTT
-------+0--------
Til sölu, 800 ekrur af landi fyr-
ir blandaðan búskap, 1% mílu frá
Lundar þorpi 72 miílur frá Winni-
peg. Úrvals heimili. Verð $24,000.
Skrifið mér, enginn agent.
Jón Sigfússon.
Lundar, Man.
Fundarboð.
Tjaldbúðarsöfnuður heldur fund
fimtudaginn 17. marz 1921,
klukkan hálf átta e. h., á skrif-
stofu númer 807 Paris Building,
Winnipeg. Mikilsvarðandi miál
verður lagt fyrir fundinn og með-
limir safnaðarins þVí alvarlega
ámintir um að fjölimenna. Fund-
urinn byrjar stundvísilega klukk-
an hálf átta e. h.
Sigfús Anderson,
Forseti Tjaldbúðarsafnaðar.
Ó. S. Thorgeirsson,
Skrifari Tjaldfbúðansafnaðar.
| Winnipeg ElectricRailway Go.
GENERAL MANAGER
Kínasjóðurinn.
Frá óriefndri konu í Wpg. $2,00
E. P. J.
Á fundi stúkunnar Heklu næst-
komandi föstudagskvöld, verður
til umræðu og úrsllita mjög þýð-
ingar mikið mál fyrir Goodtempl-
ara. Einnig ýmislegt til skemt-
unar og fróðleikte, þar á meðal
kappræða um J. B. skóla. Bræð-
ur og systur, fjölmennið.
B. M.
GJAFIR
til spítalans á Akureyri
Miss Jónasína M. Goodman og
Miss Karólina Sigurðason, lögðu
af stað vestur til Kyrraihafsstrand-
ar á laugardagskvöldið er var.
Misis Goodmap, ætlar í nokkurra
mánaða skemtiferð til að heim-
sækja skyldfólk sitt og vini í
Blaine og viðar. En Miss Sig-
urðson er frá Seattle og hefir
verið hér eystra síðan í sumar, og
er nú að hverfa til Seattle aftur.
h'rú Fr. Hallgrímsson frá Bald-
ur, var á ferð í bænum um síðustu
helgi og lét vel af líðan fólks í
Argyle. Sagði hún að þau hjón-
in hefðu ákveðið að skreppa til
íslandss i sumar að gamni sínu og
sér til hriessingar, og að söfnuðir
séra Friðriks hefðu veitt honum
5 mánaða frí frá prdsts þjónustu.
pau hjónin búast við að leggja á
stað í maíménuði. .
i Fundur í þjóðræknisáeildinni*
j “Frón” þriðjudaginn 22. þ. m. kl.
J 8 að kvöldinu, í neðri sal Good-
templarahússins. Skemtskrár
nefnd deildarinnar ihefir í þetta
sinn fengið Mr. Pétur Sigurðsson
til að hafa ræðu á eftir nauðsyn-
legum fundarstörfum.
Kvöldstundirnar í “Frón” eru
iséreign okkar íslendinga. par' er
ékkert nerna íslenzkt að hafa og
heyra. Minnist þesa ávalt, og
fjölmennið æ meir 'og meir á
sMkum gleðiistundum, svo okkur
iærist að vinna saman, og vilja
sameiginlega það eitt, að afklæðast
aldrei kostum felenzks þjóðernis.
Fr. Guðmundsson.
Mr Páll Bjarnalson frá La Pas,
kom til borgarinnar I fyrri viku
og hélt vestur til Prins Rubert.
---------o--------
Vér viljum minna íslendinga í
Winnipeg á að sækja Mendinga^
dags nefndar fundinn í Good-
templarahúsinu í kvöHd, áhuginn
fyrir fslendingadeginum má ekki
dofna
©«2
1
0
rTHE YÍOÍIAK
HE. CH05E."-
Fegursta kvikmyndin.
Senn Mður að því, að sýnd verði
sú ihin fagra kvikmynd, er getið
var um í síðasta (blaði. Myndin
heitir, eins og þegar hefir verið
getið um “The Woman He Chose”
og er sann^ögulegur útdráttur úr
hinni frægu ibó,k Selmu Lagerlöf,
skáldkonunnar frægu “The Maid
from bhe Marzh-Croft.” Sýningar
af óviðjafnanlega fögru landslagi
kom fram í mynd þessari og leik-
urinn er yfirleiítt svó eðMlegur,
að alt sýnist vera Mfandi. Fólk
sem ann fögrum og heilbrigðum
myndasýnum ætti ekki að láta
þessa aleppa fram hjá sér. Hún
hefir svo mikla sanna fegurð að
bjóða, að sMkt er sjaldgæft í kvik-
myndaheiminum. Atihugið aug-
iýsinigarnar í Lögbergi um mynd
þelssa.
t
Hér með viðurkennist að hr.
Kristján Ólafstson, umfboðsmaðuT
New York Mfsábyrgðarfélagsins,
hefir lagt inn i sparisjóðsdeild
Royal Bank of Canada, William
og Sherbrook Branch, $1,042,66 í
nafni Mrs. Guðrúnar M. Magnúh-
son, Winnipegosis Man., ekkju
Magnúsar Elís Magnússonar, «n
upphæð þessi er borgun að fullu
á lífsábyrgðar skýrteini no.3013-
79, er hinn framHðni íhafði í
nefndu félagi.
Th. Thorsteinsson.
Winnipeg
Meðlimir klúbbsins, “Helgi
Magri” ........... $200,00
G. B. Ingimundarison, 304
Kennedy Str.......... 100,00
L. J. Hallgrímsson ........ 10,00
H. Sigurðslson ............ 5,00
A. Anderson................. 5,00
A. P. Jóhanmsson,........... 5,00
S F. ólafsson .............. 5,00
A. Eggertsson .............. 5,00
Bjarni Jofhnson ............ 5,00
Mrs S. B. Brynjólfson .... 5,00
Mrs. Finnur Johpson .... 2,00
S. E...... ................. 1,00
Leslie, Sa/sk.
H. G. Norda'l ............. 10,00
S. G. Nordall ............. 10,00
F. G. Nordal............... 10,00
S Langrutih Man.
Jóhann Jóihanmsson ......... 5,00
Til kaupenda “Norðurljóss”
Blaðið Norðuriljós gefið út á
Akureyri af Mr. Arthur Gook,
byrjaði a/ftur að koma út fyrsta
jan. þ. á. Vitja þeir sem skrif-
uðu sig fyrir þvií hjá mér og
keyptu það árið 1919 gjöri mér
þann greiða að láta mig vita
hvort þeir vilja fá þessa árs ár-
gamg, og ef svo ier, þá amnaðihvort
að gera mér eða ritstjóranum að-
vart uim það og senda ársgjaldið
3em er 75 cent, blaðið er í 8 bls.
broti þetta ár. peir sem voru
búnir að borga mér fyrir 1920 ár-
ganginn fá þennan árgang sendan
til sín. Með vinsemd.
G. P. Thordarson.
866 Winnipeg Ave., Wpg.
SJ0NLEIKAR
verSa sýndir í
ÁRBORG og RIVERTON
22. Marz og 23. Marz
Malarakonan í Marley, franskur gamanieikur
UPPLESTUR: Stefanía Guðmundsdóttir
GAMANVÍSUR: Bjarni Björnsson.
Henrik Og Pernilla, gamanleikur eftir Holberg
DANS Á EFTIR.
Aðgöngumiðar kosta $1.25 fyrir fnllorðna og 75c fyrir börn
Samtáls — $383.00
Gjöf hr. Ingimundarsonar, sem
er svo stór-lheiðarleg og lýsir svo
vél hjartalagi ihans, er nokkurs-
konar minnisgjöf um föður hans
Ingimund Jakobísson, er bjó um
eibt .skeið á Útibleiksstöðum í
Húnavatnssýslu, og sem var, þótt
ólærður í læknisfræði, ágætis
læknir á alt útvortis og hjálpaði
jafnt fátækum sem ríkum. Og nú
•Iangar son ihans til að feta í fót-
spor hans og leggja fram þössa
myndariegu uppihæð tjl Ihjálpar
þeim, sem blágt eiga. Honum sé
þökk og héiður, og öilum er gefa
til þessa fyrirtækis.
Albert C. Johnson
907 Confederation Life Bldg.
Winnipeg, Man.
Því ekki að kaupa smjör af
íslenzka rjómabúinu í Arborg?
ÞAÐ GETUR ORÐID TÖLUVERÐUR HAGNAÐUR FYRIR
YDUR AD SKRIFA OSS OG SPYRJAST FYRIR UM VERD.
BEZT AD PANTA EKKI MINNA EN 14 PUNDA KASSA.
ÞESS MEIRA SEM PANTAD ER 1 EINU, ÞEIM MUN
BÆJGRA VERÐUR FLUTNINGSGJALÐID. SKRIFID OSS
SEM FYRST. STYDJID ISLENZKAN IDNAD.
The North Star Co-operative Creamery
Association
ARBORG MANITOBA
T. INGJALDSSON, Ritari
FYRIRLESTUR.
í Goodtcmplara ihníisinu á Sargent
Ave., sumnudaginn 20. marz kl.
7 siðdegis.
EFNIr PísMr guðs kreinktta
kærleika fyr og síðar.
ALLIR VELKOMNIR.
P. Sigurðsson.
Reykt Sauðakjöt pásíLa
Það er gamall og þjóðlegur siður að Kafa hangi-
■ kjöt á borðum um allar stórhátíðir. Vér höfum
nú komið svo ár vorri fyrir borð, að vér getum
fullnægt kröfum Islendinga í þessu efni bæði
fljótt og vel. Pantið hjá oss undir eins það sem
m þér þarfnist af reyktu sauðakjöti, pantanir af-
I greiddar samstundis. Kjötið er fyrsta flokks og
■ verðið 22c í frampörtum en 27c í afturpörtum.
I Bíður nokkur betur?
■
■ Ben.son Bros.. Selkirk, Man. Phone 91
“^Ttolín &etital
By the Pupils of
THORSTEIN JOHNSTON
iHonbap Cbeníng, Jllarcf) 2löt, 1921
Y.W.C.A. AUDITORIUM,
$rogram
1. March—a (Tours), b (Válse) ............. Allen
PRIMARY ENSEMBLE CLASS
2. Meditation from Thais ............... Massenet
MR. EDWIN WALKER
3. Introduotion and PalO’naise ........... Bolhm
l MISS ESSIE' KEEP
4. Mazurka .............................H. Henry
MASTER HAROLD POTTER
5. Scene De Ballet.,....................Deberiöt
MISS FJOLA JOHNSON
6. Vooal—A Dream ....................... Barlett
MR. LINTON KENT
7. Lullaiby .............................. Bloch
MASTER HARLDUR JOHA'NNSON
8. a—Andante ........................... Gluck
b—Gavotte............................. Martini
JUNIOR ENSEMBLE CLASS
9. Souvenir .............................. Drdla
MR. OLIVER JOSEPHSON
10. Ooncerto No. 7 Deberiot, and first movement .
MR. ROBERT McEWAN
11. Vocal—Little Mother of Mine ........ Burleigh
MR. LINTON KENT
12. Mazurka Obestosis ........... .y ...Wieniawski
ARTHUR FURNEÝ
Accompanied by Lilian Furney
13. Zigeuneweisen ..................... Sarasa/te
MISS VIOLET JOHNSON
14. Turkish Mardh ........................ Mozart
SENIOR ENSEMBLE OLASS
ACCOMPANIST: MISS ELLA ARCHIBALD
Commencing 8.30
Til leigu lítil verzlunarbúð og íbúð.
Lítil verzlunarbúð, 2 stórirgluiggar, 2 stór iherbergi aftan
við, mjög þægilegt til íbúðar.samhliða bifreiðarskýlli 26 fet
á breidd ög 25 fet á lengd, 2stórar ihurðir að framan, 1 stór
hurð að baki; geymsluibús 10x12 fet, stór garður á bak við,
allur inngirtur og tilbúinn fyrir sáningu, rafurmagnljós og
rafurmagn til að elda við, steinlagt istræti og srætisvagn stans
ar við dyrnar og fer til Portageog Main stræta á ’hverjum 15
mínútum, en 10 mínútum kvöldog morgna.
Byggingarnar eru mjög hlýjar og vel frá gengið, alt
fyrir $40,00 um mánuðinn ef tekið tiil árs. Frekar upplýs
ingar gefur:
T. G. PETERSON
961 Sherbrooke St. Winnipeg, Man.
Í^nnBiniiHfflaiiimiiHiiiiBmiiiiianHiiiHiiiiBiiiiBiiiBiiiBi’iiBKiiHiiiaiiiiBiiiiBiniBin
n FYMlft VKKÍ að.lítainn lil J- G; Thor-
1 llLEiI lflin Ltvivl geirssonar núna fyrir jpásk-
Í ana og fá ykkur bragð af góðu II 4 irÍTI
því ekki má hátíðin svo líða að Xl/alsVJlIVJv/ 11
þér ekki hafið þ^ð á borðum. Svo hef eg margt annað
1 góðgæti í matvörudeildinni, sem yrði oflangtupp aðtelja
I J. G. TH0RGEIRSS0N,
| 798 Sargent Avenue. Tals B Sherb. 6382
^uiHiiiHmHinimiiiii
illWHHIHIiliHttlimil«liiH>liiBllillH!iaili:!l
( I
Islendingadagurinn
Arsfundur Islendingadagsins verður haldinn
j neðri sal Goodtemplarahússins, fimtudags-
•*. kvöldið 17. marz og byrjar kl. 8.
Fundarefni:
1. Lagðar fram skýrslur og reikningar.
2. Nefndarkosning. /
3. Ýms mál.
AUir íslendingar í borginni ern ámintir um að
sækja fúndinn.
t umboði Islendingadagsnefndarinnar.
Þorst. S. Borgfjörð. Gunnl. Tr. Jónson.
Formaður Ritari.
rNOTID HIN FUUIiKOMNU
VL-CANADISKU FAU]>EGA
SKIP xn. OG FKÁ
Uverpool, Glasftow, I.ondon
Southhampton. Havre, Antwerp
Nokkur af sklpum vorumj
r.mpre.H of France, *ons
KmpreHH of Itrltaln, 14.000 ton» \
Melita. 14.000 tons
Mlnnedoaa, 14,000 tont*
Metagrama, 12,000 tona
Apply to i
Canadian Faeific Ocean Service
364 Main St., Winnlpeí
ellegar
II. S. BARDAIj,
894 Sherbrooke St.
THB UNIVF.HSAI, <AK
Vi'8 getum nú selt yður allar
tegundir af nýjum og brúkuiium
Ford bílum, meti vorum nýju borg
unar skilmálum, einn þriSja út í
hönd, en hitt meS lúgum mánaSar
afborgunum; eSa viS tökum gaml-
an bíl sem fyrstu ofborgun.
DOMINION MOTOH CAR CO. I.td
Cor. Fort and Grutiam
IVinnipeg Phone N 7316
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðviku og Fimtudag
AUCE BRADY
“In the Hollow of Her Hand’
Föstu og Laugardag
MAY ALLISON
“The Cheaters”
Mánudag og priðjudag
EUGENE O’BRIEN
“The Figure Head”
og
BUSTER XEATDN CflMEDY
DOMINION BCOOD AND NF.HVK
TABDETS
Fyrirmyndar heilsubótarlyf, á-
gætt fyrir magann, lifrina og nýr-
un, hreinsar blóSiS og styrkir.
PantiS meS pósti, boxiS á $1.00
en 3 box fyrir $2.00.
CANADIAN REMEDY CO., I/TD.
110 GeiTaixI St. E. Toronto
CHAMBERLAINS
meðöl ættu að vera á hverju
heimili
COUGH REMEDY
Hægt að fyrirbyggja
Illkynjað kvef.
Við fyrsta vott af hæsi, ætti
hvert barn, sem þátt á í vondu
kvefi, að fá Chamberlakis hósta-
meðal. Jafnvel kíghósta er hægt
að verjast með því, ef tekið er í
tíma. Mæður ættu alt af að hafa
flösku af þessu ágæta meðali á
heimilinu. öryggistilfinning sú
er þetta meðal gefur, er miklu
meira virði en kostnaðurinn.
35c og 65c
LINIMENT
Við bakveiki, máttleysi í öxlum
og hnakkaríg
Við þessu fáið þér ekkert betur
fullnægjandi en Chamberlain’s
Liniment. Hinar læknandi olí-
ur í þessu dýrmæta Liniment,
mun gefa yður fljótan og al-
gerðan bata.
35c og 65c
TABLETS 25«t
Munið þér eftir laxerolíunni
frá barnsárunum?
Hvernig þig langaði til að kasta
því í skolpfötuna, þegar hún rnóð-
ir þín sneri við þér bakinu.
Sem betur fer þarft þú ekki að
neyða barnið til að taka meðalið.
Chamiberlain’s Tablets eru hið
bezta niðurhreinsandi meðal handa
börnum.
pær eru flatar og sykurhúðaðar
og því ágætar til inntöku, og vinna
fljótt og vel.
Kosta 25c. Fást á öllum lyfja-
búðum eða með pósti frá
CHAMBERLAIN MEDICINE Co.
Dept. L Ltd.
Toronto, Canada
Fæst 'hjá lyfsölum og hjá Home
Remedies Sales, 850 Main Street,
Winnipeg, Man.
Hvað er
VIT-0-NET
The Vit-O-NET er Magnetic
Healíli Blanket, sem kemur í
stað lyfja í flestum sjúkdómum,
og hefir þegar framkvæmt yfir
náttúrlega heilsubót í mörgum
tilfellum. Veitið, þeim athygli.
Komið inn og reynið.
Phone A 9809
304 DONALDA BLOCK
Donald St., Winnipeg
Room 18, Clement Block,
Brandon
Fowler Optical Co.
UMITED
(Áður Royal Optical Co.)
Hafa nú flutt sig að 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan við Hargrave St.,
næst við Chicago Floral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skuluð þér koma
beint til
Fowler Optical Co.
UMITEI)
340 PORTAGE AYE.
Hinar frægu óslítandi
“HEADLIGHT OVERALLS”
$3.00 parið
Ábyrgstar af verzlun vorri
Úrvals vinnu Gauntlets
(
$5.50 parið
* $1.50 parið
Kaupið ávalt hjá
White &
Manahan
Límited
480 Main Str.
næst við Ashdown’*
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtlzku
kvenhöttum.— Hún er eina Isl.
konan sem slíka verzlun rekur I
Canada. íslendingar látið Mra.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
fesasasasasasasasasasaswasasgsasasasasasasasagsaj
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðemenn
í Manitoba fytir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumberland Ave. Winnipeg