Lögberg - 24.03.1921, Síða 1

Lögberg - 24.03.1921, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG öalurö. Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 24. MARZ 1921 NUMER 12 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. ingar, muni verða lagt fyrir þing- ið innan skams af nýju. Harding forseti hefir lýst yfir því, að aukaþing verði ekki kvatt saman fyr en 4. apríl næstkom- andi, eða kannske ekki fyr en viku síðar» Bretland Fjárntólaráðherra Manitoba- Col. Roosewelt, sonur forsetans fylkis, Hon Edward Brown, hélt; fræga hefir verið skipaður að- .sina fjármálaræðu og lagði fram! stoðarritari i flo'tamlálaráðuneyt- fylkisreikningana í þánginu í síð- inu. pað er sama emlbættið, sem ustu viku, reikningarnir sýna faðir hans fyrst gegndi í iþjónustu eftirfarandi fjárhagslegt ástand iþess opinbera. fylkisins, allar eignir fylkisins ern nú um: .......... $100,000,000 L. D. Baldvin frá Iowa, hefir skuldir þess eru: .... $51,000,000 j verið útnefndur aðsto'ðarnitari í arðberandi af þeirri landbúnaðardeildinni, en EMward $31,500,000 J- Henning fná San Diego aðstoð- $19,500,000 ar verkamálaritari. skulld eru: .... óarðberandi skuldir Upp í þessa skuld eru til $12,000- 000, í fjánhirslu fylkisins 'í verð- bréfum og i peningum, og er það MayorJGeneral Wood, ihefir fal- ið verið á hendur af stjórninni að meira en nokkurt annað fylki í Can- j feVðast ti!l Philippine eyjanna og ada getur sýnt. kynna sér ástandið iþar. Tekjur fylkisins . ._ .. Kaup verkamanna við íhinar ýmsu niðursuðu verksmiðjur og slátunhús í Bandaríkjunum, hefir verið lækkað frá 12%—15 af hundraði. Er Ibúist við að þetta tiltæki munli leiða til verkfalls. Sir Algernon West, sá er um langan aldur var einkaritari stjórri málaskörungsins fræga,, William E. Gladstone, meðan hann gegndi stjórnarformanns embætti á Bret- landi, er nú nýlátinn. ISir Al- gernon var fæddur 4. april 1832 og hlaut mentun sína við Iháskól- ann í öxnafurðu. Auk einkarit- ara stöðunnar hafði 'hann á hendi ýms mikilvæg trúnaðarstörf og var talinn góður rithöfundur. ekki meðalalykt, sem við vorum vanir, iheldur einhver ógeðslegur óþefur. Slpitalinn var að visu hreinn, þegar inn kom, en loftið breyttist ekki; sami ódaunn, hvar sem komið var, og þegar við sáum sjúklingana, hættum við að undr- ast lyktina. Allir eða flestir þeirra voru flakandi í sárum, Úldnum og ljót- um, sem megna fýlu lagði af. par voru þá um 80 sjúklingar, að mig minnir. Læknir spítalans var oft frá kl. 8%—lþá að skifta á sjúklingun- um. Svona voru sárin þá. pó tók út yfir, að sjá sjúklingana, sémtaklega þá, sem höfðu 1. tu- berosa. pað var ógurlegt. Sjúk- var álitinn ólæknandi, Austen Ohamberlain Ihefir verið kosinn málsvari bræðingsflokks- ins í brezka iþinginu í stað Bonnar j dómurinn Eaw‘ j og manni varð á að spyrja, hvers I þessi olnbogábörn lífsins ættu að ™ *Íalda- Læknir spítaans var ekki öfundisverður að stunda þessa Lloyd George stjórninni á Eng- landi, hefir látið af embætti, sök- um heilsubrests. Hinn fráfar- sjúklinga. Við alt erfiðið bætt ist það, að lítil von virtist úm voru a ar- inu: ............ $10,482,471,84 Útgjöld: ........... $10,942,808,23 Tekjuhalli .......... $460,336,39 Tekjuhalli . þessi er aðallega , innifalinn í þessum auka útborg-i unum: Að eyðileggja engisprett- ur: ................ .... $138,000 ! /Aukin útgjöld til ekkna- sjóðsins: .............. $63,000 Aukning vaxta frá því er fylkið þurfti að borga síðastlið'ið ár: ..... $130,000 Aukin skólastyrkur: .... $90,000 , Hinn. nýji ríkisritari Banda- 1 ríkjanna, Charles Evans Hughes, hefir sent stjórninni í Costa Rica og Panama, harðorða tilkynningu og krafist þess að þau semji frið með sér tafarlaust. $421,000 Á síðastliðnu |ári seldi fylkið $19,000,000, virði af skuldabréf- um, af því var 1000,000 til Dom- inion stjórnarinnar, fyrir fé til búsabygginga. Selt og opinberlega auglýst $8000- 000.. Selt án þess að auglýsa $9000,000. Meðal vextir á Can- ada peningum 5,46 % Jafnaðarreikningurinn sýnir að í árslokum voru tekjur kti-stand- andi sem námu $800000, og sem ekki voru teknar með í jafnaðar- reikninginn og önnur upphæð af $400,000, sem tekið var tillit til í jafnaðarreikningnum. Báðar þessar upphæðir til samans gera $1,200,000. Tekjur stjórnarinnar umfram síðasta árs áætlun, námu $547,000. Á þeim sex árum sem Norris- stjórnin hefir setið að völdum, hefir hún lagt fram til menta- mála fylkisins: ........$7,000,000 Roblin stjórnin sem á undan nenni var, lagði fram til þeirra þarfa á jafnlöngum tíma, að eins: $3,500,000. í áætlun um tekjur til stjórnar- þarfa fyrir næsta ár er bent á að áformað sé að hækka skatt á ó- unnu landi og leggja skatt á árs- gróða verzlunarfélaga fylkisins. Bent er og á að skattur sá sem lagður hafi vérið á sveita og bæja- ^®lög, hafi numið um $3,000,000 og að sú upphæð hafi ekki hrolkkið til mentamála þarfa, heldur hafi stjórnin orðið að bæta við $600,000 af öðrum tekjum fylkisins. Áætl- uð útgjöld fyrir árið 1921 nema $9,700,000. andi ráðgjafi hefir verið málsvari bata En þeiri sem sjúkUngana bræðingsstjórnarinnar i neðri ,sendU) s.ögðu þeim> tiJ að hugga málstofunni síðan árið 1916 I þá, að þeim myndi bráðlega batna, Bonnar Law^var fyrst kosinn á; ef þeir að eing kæmugt á spítalann þing an ), og hefir haft a pað ma þ\n geta næm; hvort ekki j B Waage bankabóikari og hendi morg abyrgðar storf siðan. hafi andað kait til læknisins hev Je Waage öanKaocixan og o — ___------------ I nan anöaó Kalt tu lækmsins, þeg- fjöiskylda hans öU. Bjargaðist það fólk einnig nauðuglega alt nema næst elzti isonur hjónanna, Eggert að nafni. • Var hann í her- bergi í norðausturhorni hússinis og varð þar alelda á svipstundu. Eggert heitinn var 15 ára gam- en það var það, að hann væri “alt of góður.” En nú sannast það á öllum hér, að enginn veit hvað átt hefir fyr en mist er; nú vildu all- ir, að þeir gætu grátið Ihann úr helju.” — Sveitungi. Jón læknir Jónsson á Blöndu- ósi hefir um tíma verið veikur af magasári, og hefir sótt um leyfi til þess að fara suður hingað til þess að leita sér lækninga. — En svo er nú læknalaust ihér, að menn vanta í fjögur læknahéruð. Síðastliðinn mánudagsmorgun laust eftir kl. 9 kom eldur upp í húsi Carls Lárussonar við Spítala- stíg. — Mun eldurinn hafa komið fyrst upp í eldhúsinu niðri, eða að minsta kosti sást hann þar fyrst úr húsunum fyrir norðan. Húsið varð alelda á svipstundu að kalla mlá. f kjallara hússins var verkstæði Baldvins Björnsson- ar gullsmiðs, og voru menn komn- ir til vinnu þar. Brugðu þeir þegar við og fóru upp á loft til þesis að bjarga út fólkinu sem þar1 bjó, og tókst J?að með mestu naum- ir.dum. — Á miðhæð hússins ibjó A-listi: Hákon Kristófersson. B-listi: Jón Sigurðsson, Björn Hallsson. C-listi: Sig. Stefánsson, pór. Jóns- son. Sj ávarútvegsnefnd. A-listi: Pétur Ottesen B-listi: Magnúis Kristjánsson, Por- leifur Guðmundsson. C-listi: Jón Baldvinsson, Einar porgilsson. Mentamálanefnd. A-listi: Bjarni Jónsson. B-listi: Eiríkur Einarsson, por- steinn JÓnisson.. C-listi: Magnú® Jónsson, Jón por- láksson. Allherjarnefnd. A-listi: Pétur Ottesen, G. J. hefir að undanförnu verið í þjónustu utanríkisstjórnarinnar þýzku. Prestskosning hefir nýlega far- ið fram í Sauðlauksdal ög fékk porsteinn Björnsson guðfr.kand. frá Bæ flest atkv. (59), en kosn- ing sögð ekki lögmæt. Nýlega druknaði í Soginu Sig- urður porvaldsson bóndi í Tungu í Grafningi, maður á bezta aldri, ættaður úr Múlasýslum. 18. jan. andaðist að heimili sínu í Vestmanneyjum, /eftir stutta legu, Guðni Johnsen kaupm. og útgerðarmaður, að eins 32 ára að „ , aldri. — Dáinn er 5. jan. Sveinn B-listi: Stefan Stefansson, Bjorni, , ,. „. . ... , ’ J bondi Einarsson, er siðast bjó í S!?.n' _ a. . Ásum í Gnúpverjelhreppi, ,rúml. C-hsti: Einar Porgifeson, Sig Stef-| a5 aldri ansson. Efri deild. Blaðið íslendingur á Akureyri Við nefndakosningu höfðu deilda var seit af Brynleifi kennara Tob- Gegndi meðal annars fjármála-: ar árin Uðu> og ek]d kom batinn> ráðgjafa embætti frá 1916 til 1918 ; eing f!jótt og (þeir hofðu ímyndað og var einn af fulltrúum Bretr: súr _____ lands hins mikla á friðarþinginú J í Versölum. Hann er Canadisk-Í En nú er öldin önnur‘ Sæmund- ur í Ihúð og hár, fæddur í New ur Bjarnhéðinsson práfessor hefur Hockey leikurinn um Allan- bikarinn, var háður á mánudags- kvöldið var og stóð hann á milli Hockey leikarar frá Brandon, et áttu aö halda uppi heiðri þeim sem Flákarnir unnu fylkinu í f.vrra. En aftur sóttu Hockey leikarar frá Toronto á móti. Leikn- um lauk svo, að Toronto-mennirn- ir unnu sigur og tóku bikarinn með’ sér heim aftur. Aftur veitti ungu Fálkurtum betur í kappleiknum um Abbot bikarinn og unnu hann frá köpp- um þeim, sem vörðu hann fyrir bönd Ontario leikfélaganna. ----------------o--------- Charles B. D. King, forseti í Liberiu, er nýkominn til Bandaíkj- anna, til þess að ljúka samningum um $5,000,000 lán til þjóðar sinnar, en Bandaríkjastjórn ihafði sama sem heitið láninu árið 1918. Kona ein að nafni Bridget Reepple í Pittsburg Pa., var ný- lega klöguð fyrir ljótt orðbragð 14 af nágrönnum hennar, báru fyrir rétti að hún hefði helzt aldrei getað litið þá augum, nema að meiða þá eða sv'ívirða í orði, þeir sögðust hafa borið þetta með þolinmæði eins lengi og þeir hefðu getað, en sögðust vera orðnir þreyttir á að vera kallaðir. “þorsk- ar” “ístrumagar” og annað þess- háttar, þó þeir gerðu ekki annað en ganga fram ihjá húsi þessarar konu. Dómarinn fann Mrs. Reepple seka skipaði Ihenni að íhafa sig burtu frá fólki því sem hún hefðj misboðið og borga allan málskostnað. Einnig kvað dóm- arinn svo á, að ef hún framfylgdi ákvæðum dómsins, skyldi hún fá að ganga Jaus í sex mánuði til reynslu.' Bærinn Osboom sem stendur í Miami dalnum í Ohio, hefir átt við vatnsflóð að stríða- undan- farandi. Nú eru bæjarmenn orðnir isvo {þreyttir á Iþessu að þeir hafa ásett sér að flytja sig og taka (byggingarnar með sér. Á- kveðið að flytja búferlum með hús og alla búslóð 1. júlí n. k., þangað sem vatn grandar þeim ekki. Ein af stærstu kornhlöðum í heimi, sprakk í loft upp á laugar- daginn var. Kornihlaða þe'ssi stóð í austurlhluta Chicago borgar, var bygð úr cementsteypu óg stáli I og kostaði $6,000,000 að byggja Ihana. Fólkið sem vinnur við kornhlöðuna sem er um 150 að tölu var hæfct að vinna og nýfarið Iþegar eldurinn kviknaði í rennu Iþeirri sem kornið var látið renna eftir, þegar verið var að 'hlaða járnbrautarvagna, eldurinn læsti sig eftir rennunni og inn í hólf, full af ryki sem í þau hafði sest, við hreinsun hveitisins, og kvikn- aði þar í rykþrungnu loftinu, og sprakk kornhlaðan i loft upp, með svo feykilegu afli að járnibrautar- lest sem stóð skamt frá Ihrökk af sporinu. Stykkin úr kornhlöð- unni mörg tonn á þyngd, hentust mörg hundruð fet 'í loftinu. Hús Fastaher Bandaríkjanna á | nötruðu á grunr.um á stóru svæði n®stu tveim árum hefir ákveðinn í kringum bygginguna o'g gluggar yerið 156,000 menn og fjárveiting brotnuðu víða í austurhluta borg- Brunswick, árið 1858, sonur séra James Law, er þar var prestur og frúar hans Elizu A. K. Law Mr. Bonnar Law hlaut mentun sina mest í Canada og síðan í Glas- gow á Skotlandi. Hann kvongað- ist Annie Pitcairn Nobley frá Glasgow 1891, en misti hana árið 1909. Sir L. Warfchington Evans hef- i? verið skipaður hermálaráðgjafi í Lloyd George ráðuneytinu í stað Winston Spencer Curchill, er tek- ið hefir fvrir nokkru við stjórn nýlendumiálanna, eins og kunnugt er. Fátt er talið lMegra, en að ráðgjafabyltingarnar í bræðings- stjórninni brezku, þær er nýlega íhafa átt sér stað, muni ileiða til þess áður en langt um líður, að þingið verði leyst upp og efnt til nýrra kosninga. Við burtför Bonnar Laws úr ráðuneytinu missir Lloyd George sinn öflug- asta og einlbeittasta stuðnings- mann úr íhaldsflokknum. Orð hefir leikið á því að undanförnu, að íhaldsflokkurinn væri orðinn hálfþreyttur á fylginu við yfirráð- gjafann og mundi jafnvel fyrir i.okkru Ihafa sagt sig úr samband- inu ef eigi hefði verið fyrir þá sök, hve fast Bonnar Law hélt um taumana. Og nú, að ihonum forn- um, má búast við upplausn bræð- ingsstjórnarinnar Ihvað af hverju og munu það fáir 'harma. Sum ensk blöð láta þess getið, að eina og síðasta vonin fyrir Lloyd Ge- orge til að halda sér við völd sé sú, að ganga blátt áfram inn í flokk íihaldsmanna og játast und- ir stefnuskrá þeirra í öllum atrið- um skilyrðis'laust. Iæknað nálega alla síúklingana, sem á spítalanum eru. þvlí mundu all og mesti efnispiltur. fáir hafa trúað fyrlr nokkrum Húsið brann til kaldra kola á | árum. — Jpegar eg kom þangað inn J tæpum klukikutíma og hafa menn menn komið sér niður á sameigin- legum listum og eru nefndirnar skipaðar þannig: FjárhagsnefndS Björn Kristjánsson, Guðjón Guð-I íassyni um áramótin og er nú gef- ið út af félagi þar í bænum. Rit- stjóri er Jónas Jónsson stúdent frá Flatey. f Verzlunarráði íslands hefir eftir, fyrir nokkrum dögum, brá mér í brún, enginn hnútur, engin sár, allir á fótum eitfchvað að j hér í Reykjavík. starfa. Holdsveikin hér um bil [ varð mjög seint til, horfin myndu aldrei séð eld magnast éis fljótt í nokkru ihúsi sem brunnið hefir Slökkviliðið og ólagið á af íslandi. Margir vatninu hið sama og verið hefir nú óska sér að vera í i við undanfarna bruna hér. Mun sporum Sæm. 'Bjarnhéðinssonar, því hann hefur með þettckingu sinni alúð og samvizkusemi leyst af (hendi lífsstarf, sem lengi mun uppi. Enga nýung, ekkert með- al, sem til greinr. gat komið að nota, hefur hann látið óreynt. En hann ilætur ekki mikið ýfir sér, þessi læknir. Að okkur ólöstuð- um, 'íslenzku læknunum, er eg hræddur um að færri okkar hefðu haldið þessu jafnlítið á lofti og Sæmundur hefir gjört. Vér vitum það, læknarnir, að Sæmundur er vel að sér í læknisfræði; hann er einn af þeim fáu islenzku læknum, sem þektur er út í 'heiminum, því nafns hans er getið í flestum búðsjúkdómaJbókum, sem út koma nánar vikið að því síðar. Enginn bruni befir verið ægi- legri hér í bænum isíðan stóri bruninn 1915. Fólík Ibjargaðist svo nauðulega, að 8 manns voru meira eða minna skemd. Voru 6 sjúklingar fluttir á Landakots- spítala. Mæðgur sem bjuggu á efsta lofti hússins og eru allmik- ið brendar á höndum, en stúlka, sem fleygði sér út um glugga, þeg- ar ekki var annars úrkostur til ibjargar, handleggsbrotnaði hún og meiddist allmikið á höfði. Einn skar sig allmikið á gleri og blæddi nokkuð og annar brann mikið á baki og ií andliti. Eigandi hússins, Carl Lárusson kaupmaður, ihafði farið að heiman laugsson, Guðm. Ólafsison, Sig. orðið formannaskifti nýl., Garðar Eggerz, Sigurjón Friðjónsson. Gíslason stórkaupmaður látið af Fjárveitinganefnd. i formenskunni, sem hann hefir Jóh. Jóhannesson, Hjörtur Snorra- haft á hen(U þrjú undanfarin ár, son, Einar Árnason, Halldór Stein-; en við hefir tekið ólafur Johnsen son, S. H. Kvaran. stórkaupmaður. Samgöngumálanefnd. Guðjón Guðlaugsson, Hjörtur Við gagnfræðaskólann á Akur- Snorrason, Halldór Steinsison, S. i eyri hefir verið skipaður kennari H. Kvaran. Guðm. Guðfinnsson. | Lárus Bjarnason, áður i Hafnar- Landbúnaðarnefnd. j firði. Sig. Jónsison, G. ólafsson, Hjört- ur Snorrason. Sjávarútegsnefnd. Björn Kristjánsson, Karl Ein- arsson, Einar Ársason. Mentamálanefnd. Sig Jóssson, Guðm. Guðfisnsson, Karl Einarsson. 2. jan. andaðist á Akranesi Jó- hann hreppstjóri Björnsson frá Svarfhóli, merkismaður og atorku hinn mesti. — 31. des. andaðist hér í bænum Bjarnhéðinn Jónsson Bandaríkin dl hersins verið ibundin við $385,- °oo,ooo. Senator Reed frá Missori hefir borið fram þingsályktunar tillögu þess efnis, að þingið skori á stjórn- Ina að láta fram fara rannsókn á öllum lánum og lánheimildum, sm Bandaríkja stjórn Ihefir veitt erlendum þjóðum, frá því að ó- friðurinn mikli hófst. Sagt er að verndartolla frum- varp Fordney’s, það er Wilson fvrrum forseti synjaði staðfest- srinnar, svo skaðinn er metinn sem á þeim urðu á $100,000. Undir vanaíegum kringum- stæðum, voru 5,000,000 mælar korns geymdir í hlöðunni, en svo vildi til að þegar þetba kom fyrir voru að eins 500,000 í ihlöðunni. Mest af þeim kornforða brann, og er skaði sá ásamt skemdum í hlöð- unni sjálfri metinn á $6,000,000 Haldið er að fjórir eftirlitsmenn hafi farist í eldinum. Lík tveggja þeirra hafa fundist, hinir halda menn að séu grafnir í eða undiy rústum byggingarinnar. nú á tímum. En það lítur ekki ■ rétt fyrir kl. 9, og varð þá einkis út fyrir, að almenningi sé það ljóist, hvíllíkt afreksverk þessi maður hefir unnið á Laugarnesi. Bretar hafa nýlega undirskrifað viðskiftasamning við Soviet stjórn ina á Rússlandi. Eru brezkar verksmiðjur þegar teknar ti’l starfa í ákafa að framleiða hinar og þessar vörur handa Rússum °g hyggja a hinn bóginn gott til glóðarinnar að fá ógrynnin öll af málmum og olíu frá hinum auð- igu rússnesku héruðum. Að minsta kosti sér maður þess ekki getið opinberlega í blöðum eða tímaritum, og er þó margs get- ið þar, sem minna er umvert. En í hj'örtum þeirra sjúklirt'ga, sem honum var trúað fyrir, ibefir hann reist sér þann minnisvarða, sem aldrei fyrnist. Hann hefir reynst þeim afburða 'læknir og tryggur vinur, eins og Ihann reynist öllum sem þekkja hann bezt. Eg vil ráða læknum þeim, sem koma utan af landi, að fara inn á Laugarnesspítala, því eg er viss um, að það verður þeim minnis- stætt ekki síður en mér. P. Edilonsson. (“Læknabl.”) var. En svipstundu síðar ibraust eldurinn út. Úr húisinu bjargaðist allis ekkert. Voru sumir innanstokksmunir trygðir en þó hvergi að fullu. Hef- ir því hlotist mikið eignatjón að brunanum. En það hverfur fyr- ir hörmungu þeirri að bruninn skyldi kosta líf efnilegs ung- mennis. Reykiavík, 16. febr. 1921. Frá íslandi. Á LauganesSpítala. pað voru liðin 20 ár, síðan eg hafði komið á Lauganesspítala. pangað til fyrir nokkrum dögum, að eg fór þangað, mest vegna þess, að eg hafði heyrt, að nú væri þar orðið öðruvísi umlhorfs, en áður var. Árið 1899 fórum við, nokkrir læknaskólapiltar, þangað inn eft- ir, og eg fyrir mitt leyti, gleymi seint þeim degi. Á þeim árum þótti sá mestur, sem minst lét sér bregða, hvað sem fyrir augun bar. Við vorum Ihreyknir, í þá daga, að geta “staðið af” stóna operation svo að ekki liði yfir okkur eða að við þyrftum “að fara út”. En sú sjón, sem mætti okkur þá á Lauganesspítalla, stendur mér enn fyrir hugskotssjónum. pegar að dyrunum kom, lagði á móti manni undarlega lykt. pað var Lausn frá prestsiskap hfir séra Stefán Jónsson á Auðkúlu sótt lim frá næstk. fardögum, vígður 1876, og 'hefir þjónað Auðkúlu frá 1885. Nýlega komið fregnskeyti segir, að kolaverð í Englandi sé nú kom ið niður í 50 shill. tonnið, á Suður- Waleskolum, komnum í skip, en á smákolm niður í 20 shill. Dáinn er hér í bænum 6. þ.m Benedikt Ásgrímsson gullsmiður, háaldraður maður og gamall og vellátinn borgari hér í bænum. Dáin er á Bræðraiborgarstíg hér í bænum aðfaranótt 8. þ. m. ekkjan Helga Jónsdóttir, níræð að aldri, arama Sigurðar Sigurz heild sala og þeirra systkina. Lögr. er skrifað: “Hinn 19. nóv- andaðist Jón kaupm. Einarsson á Raufarhöfn, eftir stutta sjúk- dómslegu, fimtugur að aldri. Hann hafði í félagi við Svein bróð- ur sinn verzlað þar á Kópaskeri 24 ár. Allir kannast við málshátt- inn: “enginn gerir svo öllum líki” og sízt af öllu þeir, sem verzlun reka. Svo var Hka um Jón, þó að hann væri einstakt valmenni og hvers manns hugljúfi, þá var þó eitt að honum, að almanna-dómi, járnsmiður, nær fimtuigur að aldri I dugnaðarmaður. — Sama dag and- aðist sér í bænum frú Lilja Bern- Allsherjarnefnd höft) kona Vilhelms Bernhöft bak- Jóh. Jóhannesson, Sig. Eggerz. arameistara, að eins rúmlega tví- Sigurjón Friðjónsson. J tug að aldri—Lögrétta. Úr landsdómi ruddi deildin | ---------- þriðjungi, 24 mönnum, eins og lög, Dáinn er í Reykjavik Pétur M. mæla fyrir. j Bjarnason skipstjóri á botnvörp- —ísafóld. febr. 21. 1921.! ungnum Ingólfur Arnarson. Veikt- I ist úti í ihafi og var fluttur til Isa- pessir menn fórust á vélbátnum! fjarðar, en þaðan síðan til Rvíkur Hauki við. Keilunes, auk for- i fyrir rúmri vi'ku. mannsins, Einars Einarssonar: ' yéibátur ferst með 5 mönnum. Bjarni Dagsson, Barónstíg 12,' pað ,hryggiiega. 8iys viidi tU 9. þ. kvæntur maður, lætur eftir sig konu og 3 börn. Ólafur Eyólfsson, Vesturgötu, nýkvæntur. m., að vélbáturinn Haukur frá Flekkudal á Vatnsleysustr., fórst með 5 mönum. Hann fór út frá . . . Sandgerði til veiða, en fórst við Pétur Breið jörð, héðan úr bæn- Keilisnes og stóðu siglutrén þar upp úr sjónum. Formður var Ein- ar Einarsson frá Flekkudal. pað vildi til austur í Fljótshlíð nýlega, að elding laust niður í fjárhús hjá bænum -Miðkoti, drap 4 kindur, sem þar voru inni og 3 hross, sem stóðu í skjóli undir hús- veggnum um. Guðlaugur frá Gerðinu í Hraun- um. Báturinn var eign Bjarna Stef- ánssonar í á Vatnsleysu og for- mannsins. Guðmundur Friðjónsson skáld er hér nú staddur, kom með Sterl- ing að norðan isiíðast, og flytur í kvöld erindi í Iðnaðarmannáhús- inu. “Um arfleifð kynkvíslarinnar og íheldni og ábyrgðartilfinningu gegn losarabrag aldarfarsins.” Er enginn efi á að þar verður húsfyllir. ' Jón Ólafsson læknir frá Hjarð- arholti er nú settur læknir í Borg- arfjarðarhéraði.—Lögr. Aþingi var sett í gær pg fór að venju fram á undan guðsþjónusta í dómkirkjunni. Sra Árni Björns- son í Görðum prédikaði Fonsætisráðherra las upp boð- skap konungs og fJutti þinginu um leið Iþá orðsending ihans, að hann j ,___ r 1 Eftir miðjan januar kom sunn- | anhláka og hefir síðan verið frost- laust, segir Lögr. 19. jan. 1 sunn- anveðrinu brotnuðu í Sandgerði 2 Úr Barðastr.sýslu er skrifað :— “Ríkið ætti að kaupa ólafsdal. pað fer illa um handaverk Torfa Bjar- nasonar ef jörðin og húsið eyði- leggjast fyrir það, að ekki er hægt að ihafa nægilegt 'bú á jörðinni. Eða þá ef erfingjarnir yrðu að selja hana einhverjum braskaranum” í Hólmavik andaðist 7. feb. tré- smiður Jón Guðmundsson eftir og vara banameinið lungnabólga. mundi koma til íslands ásamt drotningunni næsta sumar. Sigurður Jónsson fyrv. ráðherra' er nú aldursforseti og stýrði í I byrjun fundí sameinaðs þings. Til forseta sameinaðs þings var kosinn Jóh. Jóhannesson. Varafor- seti kosinn Sveinn Ólafsson. í efri deild var Guðm. Björnsson kosinn forseti, en í neðri deild Benedikt Sveinsison. Skrifarar í Sameinuðu Einar Jochumsson og konan að Hergilsey. Einar Jocihumsson kom haust- ið 1919 að Hergilsey á Breiðafirði. par er gömul kona, sem Margrét Sveinsdóttir heitir, og var hún þá 91 árs. E. J. fór þar með kveðskap ..... . „ , sinn og segir. þá gamla konan, að fjolment og goð skemtun. Formað- ,. , , , , • tr-n,- r- í lett verk mundi það vera, að kyeða vélbátar, eign Lofts Loftssonar. Reykjavíkurdeild Norræna stú- dentasam'bandsins (R.N.S.) hélt skemtikvöld 6. jan. Var þar mjög ur félagsins, Vilihj. p. Gíslason, bauð gesti og félagsmenn vel- þingi er Jón Auðunn Jónsson og; komna, og flutti erindi um tilgang Eir. Einafsson, en í efri deild Sig.! og stefnu Norræna stúdentasam- H. Kvarán og Hjörtur Snorrason. bandsins. Tvöfaldur kvartett og í nfeðri deild porsteinn Jónsson j sön'g nokkur lög. Guðm. Björnsson landlæknir talaði um gamla ísl. dansa og danskvæði og las upp og Magnús Pétursison. Kosning nefnda á Alþingi Neðri deild. Kosningar í hinar sex fasta- nefndir fóru sem hér segir: Fjárveitinganefnd. A-listi: Bjarni Jónsson B-listi: porl. Jónsson, Gunnar Sig- urðsson, Stefán Stefánsson. C-listi: Magnús Pétursson, Ól. Proppé, Magnús Jónseon. Samgöngumiálanefnd. Afbrigði voru leyfð til að kjósa 7 menn í nefndina í stað 5, sem þingsköpin gera ráð fyrir. A4isti: Pétur pórðarson. B-listi: porst. M. Jónsson, Gunn- ar Sigurðsson, Jón Sigurðsson. C-listi: Gísli Sveinsson, Jón A. Jónsson, Jón porláksson. Landbúnaðar nefnd. kvæði eftir sjálfan sig og frú Theódóru Thoroddsen. Á eftir voru sýndir vikivakadansar af ungum sveinum og meyjum í lit- klæðum, og höfðu æfingarnar far-1 ið fram undir umsjón Guðrúnar! Indriðadóttur. Var dansað eftir kvæðunum “Ása gekk um stræti” og “Hér er kominn Hoffinn”. pótti alt þetta fara vel fram. Fyrir skömmu seldi Maí farm sinn á Eglandi fyrir 3200 pund sterl. Gylfi fyrir 3000, Jón forseti fyrir 1850. Guðbrandur Jónsson porkelsson- ar þjóðskjalavarðar, er nýlega orð- j inn doctor í heimspeki við háskól-j ann í Greifswald í pýzkalandi. Dr. hann í kútinn. Reyn þú þá, segir Einar, og þá kvað kerling umhugs- unarlítið þessar vísur: ■Einar karlinn yrkir níð, engum þykir gaman. Um kerlingar og kennilýð kássar öllu saman. Er að flakka’ um borg og bý beint sem rakki fer hann. Lafafrakka færður í, fótinn skakkan ber ihann. Ærir fólkið alstaðar, á það gerir deila. Rífur sundur ritningar ruglaður ií heila. Einar kvað nokkrar vísur í móti og tók öllu vel. Ári siðar kom hann aftur í Hergilsey og færði þá gömlu kohunni kaffipund og pen- inga. pá kveður hún: Einar, þú á$t lipra lund. Landsins ertu sómi. Af kærleik gaf mér kaffipund Krists trúboðinn frómi. Frásögnin er tekin eftir E. J. sjálfum.—Lögr.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.