Lögberg - 24.03.1921, Síða 2

Lögberg - 24.03.1921, Síða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. MARZ 1321 TEETH WITHOUT PLATES Yfirttandandi dýrtíð er glaep- ur og einnig hið háa verð a tannlækr ingum. Eg hefi lœkkað verðið, en ekki dregið úrvöruvöndun né aðhlynning. Eg veiti 25% afslátt á öllu CROWN, PLATES og BRIDGE verki ásamt öllum öðrum tannlækningum, ef komið er með þessa auglýsingu á lækningastofu mína. Aðftrðir vorar eiga ekki 3inn líka. Vér höfum bezta efni og lærðustu sérfræðinga, og er >’,’í alt vort starf fram- kvæmt í samræmi við ströngustu heilbrigðisreglur. Skrifleg ábyrgð fylgir öllum lækningum. TANNDRÁTTUR ÓKEYPIS. EF PANTADAR ERU PLATES eða BKlDGE-VERK Vér getum leiðbeint yður á yðar eigin tungu PHONE A74S7 WINNIPEG Gleymið ekki staðnuð Mælt á allar tungur íslenzkir laidaámsmaður hniginn. Jón Pétursson. Við fráfall Jóns Péturssonar hnígur til moldar einn af elztu íslenzku landnámsmönnum ihér vestra. Til landnámsins lagöi hann stóran skerf, var með fyrstu landnemum í þremur íslenzkum nýlendum — í Nýja íslandi, Norður Dakota og Alberta. Hvar sem hann dvaldi, ruddi hann leið sína með árvekni og dugnaði og naut trausts og hylli allra, sem hann þektu. Munu margir minnast hans með virðingu og söknuði. — peir kveðja nú óðum, fyrstu ísl. landnámsmennirnir. Við lífs- lok þeirra sem iheildar, endar einn þáttur sögu merkis tímabils — ís- lenzkur þáttur í landnámssögu nýrrar iheimsálfu. Heimsálfan nýja naut Mfstarfs 'þeirra og gleymir þeim ekki. Að svo komnu er þáttur þeirra óskráður. En vafalaust eigum vér einhverntímá þá sagnfræðinga, sem eiga eftir að gera fu'll skil hin- um íslenzka þætti í landniámssögu þessa 'lands. Sagan er öllum þjóðum dýrmætur fjársjóður, sem_mölur og ryð má ei granda. Skráðar sannsagnir merfcra viðlburða eru þær ódá- ins lindir, sem alheimur bergir af á meðan nokkurt mannlíf er til á jörðu. Margt í 'bókmentum verður gleymsku undir orpið. — Ljóðin mörg fyrnast, tapa gildi við breyttan tíðaranda. En sagan er ó- dauðleg. Allar þjóðir þessa heims hafa eftirskilið einhver þau spor á sandi tímans, sem óafmáanleg eru. Menzka þjóðin á stórmerka sögu. Landnámssaga lslands er uimvafin þeim lýðveldis bjarma, sem ekki hefir hlotið eins víðtæka viðurkenningu eins og skyldi. Ófúsir að hlýta ófrelsi og kúgun, flytja “feðurnir frægu” til íslands; stofna þar frjálsa stjórn, verða þar í sannleika frjálsir menn í frjálsu landi. Um það ber líka sag- an vitni, að frelsið sem þá var gróðursett á íslandi? náði aðj festa sterkar og djúpar rætur — óupprætanlfegar. prátt fyrir alt og alt, er ísland nú aftur — að oss er sagt — frjálst og fu'llveðja ríki. “Vesturheims ferðirnar” svonefndu vottuðu svipaða frelsisþrá og kom í ljós S landnámsdögum íslands. Knúðir af þrá að bæta kjör sín, losna undan erlendri ánauð og leita gæfunnar í nýju landi, ýttu ísl. þá úr vör og lögðu á haf út. Vesturheimur, heimsálfan nýja, blasti við andans sjón þeirra sem land meira frelsis og fleiri möguleika — um leið æskilegt framtíðarland. Engir skyldu ætla, að útflytjendur þessir hafi á íslandi verið yfírbugaðir aumingj’ar, sem enga björg sér gátu veitt á heimaslóðum. Margir á meðal þeirra voru á bezta reki, vafalaust nægilegu atgjörfi búnir, líkamlega og andlega, til að geta glímt við örðugleika heima- haganna — og sigrað, eins og forfeður þeirra ihöfðu sigrað í margar umliðnar aldir. En æfintýra móður svall þeim nú í brjósti og knúði þá að kanna nýja stigu. peir eldri Ihöfðu margir þegar ynnið bug á þyngstu örðugleikum heima landsins, hafði búnast þar vel og þar sómasamlega getað framfleytt sér og sínum — en sem barna sinna vegna voru að víkka sjóndeildar hringinn og leita ihamingjunnar á nýju sviði — Til þeirra telst án vafa hann, sem minningar línur þessar eru tileinkaðar. . Eðlilega var alt örðugra sMkum eldri mönnum, sem eytt höfðu beztu kröftum áðflr þeir komu hingað. Sannir niðjar forfeðra sinna, Ihinna fornu víkinga er námu ísland, kunnu þeir þé ekki að hræðast — og háðu frumbýlis baráttuna með sigursæl'li atorku. Sagan skipar líka óefaðþessum seinni íslenzku landnámsmönnum engu óæðri sess en þeim fyrri. Hernáðar íþróttir voru þeim að vísu ókunnar, en með engu minni manndáð og orku urðu þeir að stríða við ýmsar þær þrautir, sem landnámi íslands ekki voru samfara. Til Vestuhheims koma íslendingar “fátækir og fáir”. Fyrir er í landi önnur þjóð, sem lögum og lofum ræður — hinir íslenzku aðkomendur kunna ekki einu sinni “málið” er þjóð sú talar. Sömu- leiðis, voru þeir vankunandi til flestra hérlendra verka, sem þó voru þeirra eina lífs von. Braut sína urðu þeir að ryðja^með erfiði. Grið voru ekki boðin, þó vankunnandi væru þeir og "má'llausir”. En öllu mættu íslendingar með óbilandi vfljaþreki, sem sérkenni er oftast hins norrænrf kynstofns. Mannraun engin skaut þeim skelk í bringu, og frá öllu fóru iþeir sigrandi. Pannig grófu þeir cafmáanleg spor sín í sand tímans, vestur-ís- lensku landnámsmennirnir. Jón Pétursson, Eyólfssonar, var fæddur í öndverðum nóvember- mánuði árið 1833, á Eiríksstöðum í Svartárdal í Húnavatnssýslu. Kona Eyólfis afa ihans hét poribjörg, ibjuggu þau á Eiríksstöðum um langan tíma. Móðir Jóns var Málmfríður Jóhannsdóttir, Jónsson- ar bróður Jóhannesar á Breiðavaði. Amma Jóns Péturssonar var Margrét, systir þeirra bræðra porleifs í Stóradal og porkells á Fjalli, var sú ætt nefnd Fjallsætt. — Ungur mun Jón 'hafa Ihlotið svipaða uppfræðslu og þá tíðkaðist; mest álhersla lögð á kverið. Lærði hann svo fyrst að “draga til stafs”, að hann rispaði með staf sinum í fönn- iha, þá hann stóð yfir á vetrum — skrifaði þó síðar mjög laglega rithönd. Sú var skólamentun margra íslenzkra alþýðumanna á öndverði siðastliðiniii öld. Rúmlega Ihálfþrítugur kvæntist ihann Ingunni, dóttur ólafs Odds- sonar á iSteiná í Svartárdal. Móðir Ingunnar var Sigriður Guðmunds- dóttir frá Hamri 'í Hegranesi í Skagafjarðarsýslu. Ingunn sál. var góðum gáfum gefin og vel Ihagmælt; milli þeirra ihjóna hélzt jafn^n hið mesta ástríki. Varð þeim 6 barna auðið, af hverjum að 2 lifa: Jó*n, nú búsettur 'í Edmonton, og Málmfríður, kona Guðmundar Einarssott- ar, að Hensel i Norður Dakota. Búskap mun Jón heit. Ihafa ibyrjað á Steiná í samibýli við tengdaföður sinn, en fluttist þaðan að Kolgröf í Skagafjarðarsýslu. par Ibjó Ihann unz ihann fluttist vestur um haf, og vegnaði þar vel. Með fram úr skarandi ástundun og atorku 'hafði hann sigrað þyngstu þrautir ,og ögn tekinn að koma undir sig fótum efnalega — þá “Ameríku Ihugur” greip hann sem ávo marga fileiri. Til Vesturheims fluttist Ihánn ásamt fjölskyldu sinni árið 1876, í stóra útflytjendahópnum það ár. Einn af fyrstu landnemum Nýja ís- lands, nam hann land við hið svo nefnda “íslendingafljót” og bjó þar í 4 ár. Frumlbýlingsþrautum Nýja íslands þarf þar ekki að lýsa; af þeim hlaut Jón iheit. fýlsta skerf. Tveimur ungum sonum varð hann á bak að sjá í "bólunni miklu” og afarskæðu, og mun annar þeirra fyrsta íslenzka mannSbarn greftrað þar við Fljótið. Árið 1881 yfirgaf Jón land sitt í Nýja íslandi og flutti búferlum til Norður Dakota í Banda- ríkjunm; um þær mundir var þangað töluverður innflutningur. Nam hann fyrst land í grend við Hallson, en síðar nálægt Millton — bjó í Dakota B ár í alt. Á Dakotaárum sínum tóku þau Jón og Ingunn til uppfósturs elzta barn jóns sonar síns, ólaf Tryggva, dreng á 3. ári. Uppeldissyni sínum reyndust þau sem beztu foreldrar, auðsýndu hon- um þá ást og umhyggju — sem hann gleymir aldrei. Árið 1889 tóku þa sig upp á ný og fluttu til Alberta í Cnada; var þar þá í myndun íslenzk ibygð oig nokkrir íslendingar kömnir þangað. Fluttu þau búslóð sína með sér, er ekki var stór: eitt akneyti uxa, tvær kýr, akvagn og ýms smœrri búsáhöld. par sem Calgary-Edmon- ton járnbrautin var þá ekki lögð, urðu þau að aka á uxum sínum alla leið frá Calgary til ísl. nýlendunnar, rúmar 100 mílur. Var það löng leið, en vegur góður, gamli Calgary-Edmonton akvegurinn. Sá er þetta ritar var þá á sjöunda ári og minnist margs á ferð þessari. Ux- arnir voru ihægfara og margt nýstárlegt bar fyrir auigu á dagleið hverri. pegar til nýfendunnar ofannefndu kom, nam Jón iheit. sér þar land norðarlega, langt frá þáverandi mannábygðum. Voru þar landkostir g'óðir, þar íhátt og útsýni hið bezta yfir bygðina, sem af mörgum er talin með fallegustu íislenzku bygðum vestan Ihafs. parna bjuggu þau Jón og Ingveldur í 16 ár og farnaðist vel. Með fyrirlhyg^ju og dugnaði unnu þau bug á landnáms örðugieikum öllum, þótt nú væru hnigin á efri aldur. Heimili þeirra og sjálfum þeim lýsir bezt Jónas J, Húnforá, sveitungi þeirra beggja megin ihafsins. Um þau kemst hann svo að orði í iandnámssögu Alberta-bygðar (Alm. O.S.Th. 1911): “Jón hefir verið atkvæðamaður um flest; þrek hans og kjarkur, samfara ráðdeild og dugnaði, ihefir borið þann ávöxt, að Ihann sýniát hafa haft hald á lífskjörum sínum, fremur mörgum samtíðarmanna sinna, enda hefir Jón haft öruggan og tryggan förunaut, sem hefir stutt hann með dáð og dug, og það mun láta sönnu nær, að Ingunn hafi verið Jóni, það sem Bergþóra var Njáli. Alllstaðar hefir hagur þeirra blómgast og allstaðar Ihefir íhús Jóns staðið sem í þjóðbraut, opið fyrir öllum, háum sem lágum, með stakri alúð og gestrisni; má fyllilega ætla, að þeim hjónum veitist sú ánægja, að vera veitandi til dauðadags.” Árið 1906 brugðu þau ibúi og fluttu til Edmonton bæjar. Jón sonur þeirra var kominn þangað nokkru áður. Var breyting sú óhjá- kvæmileg; Ingunn þá að tapa sjóninni og heilsa og kraftar þeirra beggja að þverra. Hugur uppeldissonar iþeirra hneigðist að öðru, og þeim ókleift að Ihalda áfram búskap lengur. — í Edmonton komu þau sér upp Ihiúsi, sem þau lifðu í þangað til vorið 1912, að Ingunn lézt. Eftir það fór Jón til sonar síns og var ihjá honum til dauðadags. Hann lézt 22. jan. s. 1. eftir langvarandi lasleika. pann 25. s. m. var hann greftraður og llagður við Ihlið konu sinnar. Enskir iíkmenn, nágrannar hans í njörg ár, báru 'hann til grafar. — Bllaðið “Edmon- ton Journal” ibirti mynd hans daginn á undan, og mintist hans sem hins merkasta landnámsmanns. Jón 'heit. var mesti atgjörfismaður til sálar og líkama. Á yngri árum orðlagt hraustmenni, og afburða afkastamaður til allra verka. Tryggur var hann og vinfastur og hjálpfús þeim, sem bágt áttu. Heim- iliselskur og auðugur af ræktarsemi til sinna, átti þar fáa sína líka — fyrir heimili og sína jafnan reiðubúinn að fórna síðustu kröftum. Glaðvær var hann og skemtinn á iheimili, svo með sanni ihefði mátt segja, að ætíð væri eins og Ibjart í kring um hann. Trúmaður var hann til dauðadags, trú ihans einilæg og ofstækis- laus. Lét sig trúardeilur litlu skifta; en íagði áherzlu á, að ávöxtur trúarinnar birtist í verkum og framkomu. TiJ síðasta fylgdist hann með öllu iþví iheUzta, sem var að gerast í heimipum. Skoðanir hans í öllum málum sjálfstæðar, vottuðu iheilbrigða ihugsun og stefnufestu. íslandi unni Ihann. til dauðans, alt íslenzkt skipaði jafnan öndvegi í hugsunum hans. Okkur honum nákomin og sem þektum hann bezt* finst lífið tóm- legra en áður við iburtför hans. Sætið hans auða verður ekki af nein- um öðrum skipað. Huggun þó að vitá hann hvílast, að loknu löngu og erfiðu Mfsstarfi — kominn' til þess staðar, þar ekki þekkist "um- breyting né umbreytingarskuggi.” — Minning hans lifir. Edmonton, 6. marz 1921. O. T. Johnson. Frá Islandi. Pessir íslenzkir stúdentar hafa tekið Iháskólapróf jí Kaupmanna- höfn: Trausti ðlafsson cand. polit., með ágætiseink.; Valgeir Björnsson og Jón Björnsson, full- naðarpróf í lækniisfræði með fyrstu einkunn; Gunnar Viðar, fyrrihl. próf i stjórnfræði með 1. einkunn, Kristinn Ármannsson hefir tekið próf í aukanámsgreinum sínum, grísku (1. eink), ensku (2. eink.). Frú C. Zimsen adaðist í fyrri- nótt (2. febr.) Jarðarför Stefáns heit. skóla- meistara fer fram í dag. Hafa Akureyringar viðbúnað mikinn til að gera útför hins mæta borgara sem veglegasta. pjóðverjar búsettir hér í Reykja- vík hafa stofnað félagsskap með sér er nefnist “Verein der Deuts- chen in Reykjavík. * Mrs. Guðrún Sæmundsson (Fœdd í jan. 1854, Dáin 24. jan. 1921.) Brostinn er strengur, og harpan hjáróma hreimarnir titra í sorg-þrungnum kliS, heyrist ei lengur ástarrödd óma sem árdegið sveipaði himneskum frið. Ilöndin er stirnuð er stuðning mér veitti í stormviðrum Jífsins um hernskunnar skeið, hreinsaði sárin, og þunglyndi þeytti þerraði tárin, og sléttaði leið. Hjartkæra móðir! Þótt samdvöl ei sættum um síðari tíma, mig gleðinnar blæ helfregn þín svifti, og hollustu vættum hugljúfra draumsjóna varpað á glæ. Geislabrot árdegis okkar samtíða endurskin minninga færir mér þó á meðan að ókomnar lífsstundir líða lýsir í myrkri og veitir hugfró. Gsléttar voru iþér æfinnar brautir enginn samt heyrði þig kveinka við neitt. Sigrað nú hefir þú þungbærar þrautir þráðasta hnossið að lokum er veitt. Öndin er svifin til sólríkra heima hvar síðar við dveljum við fagnaðar gnótt — minningu þína mig gleður að geyma. Góða nótt mamma! og sofðu nú rótt. ....Jóhannés H. Húnfjörð. pann 30. f.m. kom mptorskipið Rvalan tiil Englands mjög illla út- leikið. Hafði fengið aftaka veður i iha.fi, mist öll segl og eitt mastr- ið. Annar stýrimaður, Gunnlaug- ur Magnússon, féll útbyrðis og var engin leið að bjarga íhonum. — Er þetta 'í annað skifti, sem Svalan | missir út mann á örstuttum tíma. : —Gunnlaugur íheitinn var mesti ' efnismaður, dugnaðarmaður hinn mesti og prúðmenni í allri sinni framkomu. Hann var ættaður frá ísafirði; var á bezta aldri — 28 ára gamall.— Aðgerðin á skip- inu mun taka 10 daga. Ofsarok var hér fyrri ih'luta dags- ins í gær, 3. feb. Urðu töluverðar skemdir af því, m.a. fuku þök af | þremur skúrum, bí/lskúr Steindórs | Einarssonar, skúr lí Aðalstræti er I pórður Jónsson úrsmiður á og bif- reiðarskúr Sigursveins Egilssonar inn við Gasstoð. Enn fremur fuku um koll 6 símastaurar innarlega á Laugaveginum. Landsverzlunin hefir sótt um til hafnarnefndarinnar að fá að geyma steinolíu þá í örfirisey, sem væntanleg er með Yillemoes, enn fremur að fá að geyma stein- olíu á 'lóð ríkisins við 'höfnina. — Hefir ihafnarnefndin samþykt að leyfa geymsluna í eynni, gegn %0 aura gjaldi á tunnu. En telur sér hitt óviðkomandi. ' Ársfundur dansk-islandsk Sam- fund var haldinn í Khöfn 31. jan. og stjórnaði formaður, Finnur Jónsson prófessor, fundinum. Gaf hann yfirMt yfir störf félagsins á liðnu ári og mintist m. a. á, að á næsta ári væri það eitt af verk- efnurfi félagsins, að gangast fyrir kynnisför íslenzkra blaðamanna til Danmerkur. Síðan Ihélt P. A. Rosenberg rithöfundur fyrirlest- ur um kvæði Ölhlenslhlægers "Nor- dens Guder”. Að endingu skemtu þau Haraldur Sigurðsson og frú hans fundargestunum með söng og pianoleik. Sænska stjórnin hefir boðið dönsku og norsku stjórninni á fund, til þess að ræða um sameig- dnlegan grundvölil undir löggjöf Norðurlanda á sviði fæðingarrétt- arins Fyrsti fundur fuilltrúanna frá þessum löndum var Ihaldinn í StokkhóMni 2. febr. — pá hafa og fulltrúar Noregs, Svíþjófðar og Danmerkur nýlega haldið fund í Stokkhólmi til þess að ræða um skatt erlendra manna og atvinnu- rekstur þeirra í þeim löndum. Hjálparstarfsemi sú, sem Dan- ir hófu í nóvember 1920, með því markmiði að hjálpa löndum þeim, sem harðast hafa orðið úti í ó- friðnum, hefir þegar borið þann árangur, að send hafa verið mat- vaeii og fatnaður til Pýzkalands, Austurríkjs og Póllands fyrir meir en miiljón króna. Enn fremur hafa 2,500 börn, þar af 1,900 frá Vín, dvalið í Danmörku lengri eða skemmri tíma. Skrifleg embættispróf 'hófust í gær f háskólanum. Undir em- bættispróf í guðfræði ganga þrír stúdentar: Hálfdán Helgason, Ey- jólfur J. Melan og Sigurjón Árna- son frá Görðum. Undir embættis- próf í læknisfræði (síðari hluta) ganga stúdentarnir Katrín Thor- oddsen, Jón Benediktsson og Jón Árnason. Ekki er ein báran stök fyrir Tím- anum um þessar mundir. Nýlega var blaðið dæmt í tvö hundruð kr. sekt fyrir meiðyrði um Magnús læknir Pétursson. pórarinn al- þingism. Jónsson fékk einnig sinn skerf af hinum alræmda síldar- rógi blaðsins og höfðaði því mál. Tapaði Tíminn því einnig og var dæmdur í 150 kr. isekt í því máli. Hannes p orsteinsson skjala- vörður hefir legið undafarandi daga þungt haldinn. ókunnugt er iblaðinu um sjúkdóminn. H. Guðberg eigandi reiðhjóla- verksm. “Fálkinn” á Laugavegi, hefir nýlega látið reisa stórt stein- steypuhús að Ibaki ve^zluninni. Er það notað sumpart fyrir reið- hjólaverksmiðju og sumpart fyrjr Copenhagen Vér ábyrgjj umst það a vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það e» búið til úr safa niklu en mildu tóbakslaufL MUNNTOBAK Hinn deyjandi sonur. Guðmundur Kristinn Bjarnason, Fæddur í júlí 1900, fallinn á Frakklandi 2. sept. 1918. — Tileinkað hinttm látna. Gióða mamma gráttu eigi genginn mig þó heyrir braut, vita máttu að vann eg eiða að verja réttinn hverri þraut, Af orsök þeirri ættarstöðvar yfirgaf, og vinafjöld; frændum áður förnum hjálpa — í feigðarhríð, — með brotinn skjöld. Stefnu þeirri hefi haldið hingað til, við misjöfn kjör réttlætis af hugsjón hárri ihelgað starfi: líf og fjör. , Hryðjuverk er hlaut að inna hér í tryldri vígasveit, sárt mig tók, en afltaug eiðsins enginn sannur maður sleit. • Röðul sest, og senn eg hefi sigri náð á Mfsins braut. Af hjarta þökkum góðum guði gefna vernd frá sHkri þraut — Örkumlaður, eiga framtíð allsleysingjans, heilsu og þors, í staðinn fyrir ná að njóta nú án biðar: eilífs vors. Mamma! pabbi! systkin! seinna sjáumst við á dýrðar strönd öllu Hfsins oki fjærri, ykkur leiði drottins hönd, Heimsins gegnum hálar lendur — og harma skýjum þeyti frá. Ástar þakkir gefnra gæða, og gleði, liðnum stundum á. Jóhannes H. Húnfjörð. nýtt fyrirtæki, sem Gudberg hef- ir komið á laggirar, en það eru á- Ihöld, öll af nýjustu gerð, til þess að kopanhýða og nikkellhýða gamla hluti. Vér höfum átt kost á að ,sjá bvernig gamlir ryðgaðir hlut- ir svo sem alls konar eldhúsiá- Ihöld, reiðhjólahlultir og annað breytist í “nýja” við þær aðferðir er Guðberg notar. Hyggjum vér að þetta nýja fyrirtæki muni geta blómgast hér vel, enda er maður- inn, er í það hefir ráðist, kunnur að dugnaði og samvizkusemi. Læknaði eigið kviðslit Vlð aB l>fta kiatu fyrir nokkrum *nim, kvitSslitnaCi eg afarilla. Laeknar aö ekkert annaí en upP»kurtJur dy*t*i. Um* bú5ir komu að engu haldi. Lokslns fann eg r&15, sem lœknaðl mlff atí fullu. SíCan eru liðln mör* ár og heft egr aldrei kent nokkurs meins, vinn þú haröa atrltvinnu við trésmíCi. Eg þurfti engan uppskurB oc tapaöi engum tlma. Eg býð ykkur ekkert til kaups. en veitl upplý«ingrar & hvern hAtt þér gretiö lœknast An uppskurtiar; skriflt Eugene M. Pullen, Carpenter 1100 Mar- cellus Avenue, Manasquan, N. J. KMppiV penna mitia úr blaðlnu og sýnið hann fölkl er þj&ist af kviösliti—meC því getitJ þér bjargað mörgum kvÍtJslitnum trh þvl aO leggjast & uppakurtJarbortJlV. BLUE RlBBON te \ Vanalegt er sjaldgœfur Hutur á markaðnom, og þér sparið mjtíg svo lítið þó þér kaupið það. Hálft pund af BLUE RIBBON býr til meira te og hefir betri keim heldur en pund af te af lægri tegund. Eftirspurn eftir æfðum mönnum. Menn, sépi vita. Menn, sem framkvæma. Aldrei áður hefir verið slík eftirspurn eftir sérfræðingum. Aðferðir vorar eru Practical S'hop Methods að eins, og spara 'hinn langa tíma, sem oft gengur ekki. í annað en Mtilsverðan undiribúning; hjá oss læra menn svo fljótt, að þeir fá sama sem undir eins gott kaup. Vér kennum yður að eins praktiskar að- ferðir, svo þér getið byrjað fyrir yðar eigin reikning nær isem er. Merkið X við reitinn framan við iþá iðngreinina, sem þér eruð bezt fallinn fyrir og munum vér þá senda yður skrá vora og lýsingu á skólanum. Vér bjóðum yður að koma og skoða GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED Room 3, Calgary — Alberta I-----------------------1 Motor Mechanics Oxy Welding Battery Tractor Medhanics Vulcanizing Ignition, Starting and Lig*hting I----1 Regular Course | | Short Course I____I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.