Lögberg - 24.03.1921, Síða 6

Lögberg - 24.03.1921, Síða 6
Bls. 6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. MARZ 1921 Sagan af bleikrauðu perlunni. Sólin var sest, þegar Azuba kom heim til hall- arinnar. .. “Hvar er faðir minn?” spurði hún þjónana sem þyrptust utan um hana. “f turninum í horninu á hallargarðinum,” svöruðu þeir. “Og hann hefir iskipað svo fyr- ir, að enginn skuli ónáða hann í alla nótt.” “Hann er að leita að stjörnunni,” hugsaði Azuba. Eftir að þernur hennar höfðu hjálpað henni að hafa fataskifti, greitt bár hennar og burstað rykið af ilskóm hennar, sendi hún þær allar í burtu frá sér, jafnvel hina trvggu Zereddu, sem var henni eins fylgispök og sikugginn, sendi hún í ’burtu frá sér, og alein læddist hún út í hallar- garðinn sem nóttin níðdimm grúfði yfir. Azuba var ekkert hrædd. Hún hafði vanisf við kær- leiksríka umönnun og vernd, og aldrei lært að þekkja ótta. Nóttin var henni sæluríkur drauma- heimur, o ghún elskaði hina djiípu ró næturinnar, afbrigðin einkennilegu , sem stundum heyrast og sjást, blævindinn þýða, tunglskinið sem stundum umvefur menn og skepnur í hinni silfurtæru birtu sinni, og stjörnurnar sem blika eins og dem- antar langt út í himingeimnuim. / I mvrkrinu fetaði hún sig í gegnum hallar- garðinn, fram hjá blómabeðunum og pálmaviðar- trjánum, léttfætt og fögur eins og austurlanda drekafluga. Ef maður hefði séð hana á þessu ferðalagi, klædda í bláan kyrtil lagðan skínandi silfurborðum, þá hefði maður haldið að hún væri ‘dryad’, eða skógargyðja, sem ríkti með fegurð og tign í skógarríki sínu. An þess að hugsa sig um eða hika, lauk Az- uba upp sedrusviðar hurð turnsins, sem var al- sett perlum, og gekk upp turnstigann. Þegar hún kom upp á palli'nn, sem Melchior notaði til athugunar, og sem menn litu á sem heil- agan stað, staðnæmdlst hún lítið eitt og lá við að blygðaðist sín fyrir ofdyrfsku sína. Hafði ekki faðir hepnar sagt að enginn ætti að ónáða hann? En svo vissi hún í hjarta sínu að faðir hennar hefði aldrei atyrt sig fyrir nokkurn skapaðan hlut. Og hvenær hefði sú skipun verið gefin út að bænarorð frá hennar vörum hefðu ekki getað brevtt henni? En — í kveld. — Hvað var það sem nóttin boðaði á svo leyndrdómsfullan hátt? Því þessi g^gnumsmjúgandi kyrð og þögula aðdáun? Fyrir framn hana á piallinum, stóð faðir hennar hár og tígulegur og horfði út í geiminn, og hægur næturblær sem vaggaði pálmaviðar lauf- unum bærði ofurlítið fellingarnar á snjóhvítu yf- irhöfninni sem hann var í, en bem sýndist þó ekki geta þurkað svitadropana sem stóðu á enni hans. Hann var að tala í lágum alvöruþrungnum róm: “Hvað getur það verið? Himininn sýnist breyttur, eins og eitthvað óvænt væri á ferð- inni. Það er einhver óstyrkur á stjörnunum, og himin hnöttunum, sem um óteljandi aldaraðir hafa fylgt sinni vissu braut um himinhvolfið — það er ekki enn komið miðnætti, og samt er eins og dagrenningin sé að brjótast fram í áttinni sem veit til Judiu. Melchior Sadi rétti hönd sína mót himni og mælti hátt:: Guð! Leyndardómsfulli óskiljanlegi guð! þú sem ræður yfir hinum óteljandi stjama hei*! Er stundin loks fcomin er þú opinberar merkið þráða. Stjörnurnar titra. Jörðin sýnist and- varpa til himinsins með ósegjanlegri eftirvamt- ing og þrá. Máttur þinn er í þann veginn að umvefja .jörðina. VirstiVað gera oss þann kraft skiljanlegan, sýn oss iþinn sannleika, ó, leið þú oss.” . Um leið og Melchior hætti að tala lét hann höha sína síga niður, og kom hún ofan á hið silki- mjúka hár dóttur hans. Azuba ! Hér! nú um þetta leyti, nætur!” “Faðir minn, mig langaði líka til að finna stjörnuna. ” Unga prinsessan skalf, bæði af kuli nætur- innar og eins af geðshræringu, svo faðir hennar kraup niður við hlið hennar, og vafði hana í skikkju sinni. Þannig biðu þau, faðir og dóttir, þögul í næturkvrðinni, hann með eftirvæntingar fulla þrá um að fvrirheit forfeðranna mundu rætast; en mærin hrifin af ákveðnari trúarvissu og stað- íastfi eftirvænting — og undir fegurðar áhrifum hinnar leyndardómsfullu nætur. “Faðir minn,” hvíslaði Azuba “hvaða boð- skap á stjarnan að flytja?” Alvaflega haJfði Melohior upp spádóm spek- ingsins. — Aftur varð djúp þögn. Alt í einu ljómaði dýrðleg birta. Úr hinu ómælilega djúpi geimsins kom alt í einu fram bjartur og glitrandi hnöttur, með svo miklum l.jóma að stjörnujnar mistu þirtu sína, og tungl- ið fól sig á bak við silfurfölduð skýin. Guðlegri birtu sló niður á jörðina — birtu sem læsti sig inn í sálirnar og létti sorgum hjartans., “Stjarnan! það er stjarnan,” hrópaði Azuba áköf. Melchior hafði fleygt sér flötum niður í undrunarfullri lotningu. Tíminn var kominn. Hin mikla tíð, rsem hinar biðjandi kynslóðir höfðu beð- ið um og þráð. Azuiba stóð í geisiladýrðinni sjálfri og fylgdi }>essum boðbera himnanna eftir með kærleiksríku augnaráði. “Hún hreyfist, faðir minn. Stjaman hreyf- ist og Ihún fer í vesturátt." Melchior reis á fætur og horfði lengi og stöð- ugt á hnöttinn. Hann, sem þekti svo vel gang himintunglanna á braut þeirra um hinn undursam- lega geim, sem" guð hefir prýtt dimmu næturinnar með. Og á meðal þeirra var það að eins þessi nýja vonarstjarna, sem Melehior veitti eftirtekt, þar sem liún leið áfram á braut sinni fögur og tignarleg eins og fagurbúið skip yfir vatnsflöt. AÍla sína æfi hafði hann beðið eftir þessari hátíð- legu stund. Nú heyrði hann rödd guðs í sálu sinni og hiklaust isvaraði hann og sagði: “Lótum okk- ur fy'lgja stjörnunni eftir.” 0g eins og bergmál tók Azuba undir og sagði “Látum okkur fylgja stjörnunni.” Nokkrum mínútum síðar var uppi fjöður og fit á öllu í hinni ríkmannlegu höll Melchiors. Blyis- um sást bregða fyrir allstaðar og þjónarnir hlupu léttfættir xir einum stað í annan. Úlfaldar Mel- chiors, sem hann hafði keypt frá Arabíu og voru allra úlfalda beztir, voru leiddir fram og lagt á þá skrautlegt reiðtýgi og áburðar reiði. Prinsinn opnaði fjárhirzlu sína og sagði: “Eg vil færa nýfædda konunginum það sem eg á dýr- mætast í eigu minni.” 0g hann valdi fegurstu ginisteinana, sætustu ilmsmyrslin, fallegustu gólfdúkana og vönduð- ustu ábreiðurnar. Þegar Melchior var ferðbúinn, sá ihann dóttur sína koma, sem hafði farið til herbergja sinna er þau komu úr tuminum. Nú var hún og ferð- búin. “Þú ert alt óf lítil til að fara í svona ferð,” sagði Mulchior blíðlega um leið og hann klappaði á liöfuð dóttur sinnar. “Þú verður að vera heima.” “Ó, faðir minn. Látum okkur fylgja stjörn- unni,” og svo unni Melóhior dóttur sinni mikið, að allar mótibárur hans lutu vilja hennar. “Það 'bezta, sém eg á, er ekki lof gott handa konunginum nýfædda. Eg á ekkert fegurra og ekkert elskulegra en Azubu, blómlegustu perluna mína.” Um leið og hann lauk þessum ummælum, varð lionum ósjálfrátt litið á hálsinn á dóttur sinni og sá, að perlufestin, sem hann hafði gefið henni, var þar ekki. “Barnið mitt, hvað hefirðu gert við perlu- festjna, sem eg gaf þér?’ “Eg gaf fátæku barrri 'hana, sem allslaus móð- ir hélt á í fanginu,” svaraði Azuba. “Eg hafði ekkert annað til þess að gleðja barnið með, og ef eg hefði hana núna, þá tæki eg hana með mér til þess að gefa stjörna-konunginum. ’ ’ “Því baðstu mig ekki um peninga? Þessi perla átti ekki sinn líka í öllum heiminum.” “En, faðir minn, þau sögðu að Guð mundi gefa mér hana aftur.” (Fram.) -----------o--------- \ Týndi fiskimaðurinn. “Sæli nú, ungi maður,” sagði hr. Wéntworth. “Þú kemur einmitt á réttum tíma. Er þetta ann- ars ekki fáránlegt þrumuveður? Hérna er Mar- cia frænka þín, Ralph,” bætti hann við og leit.til dóttur sinnar. “Yertu ekki alt af með höfuðið út við gluggann, barnið mitt, Dick kemur ekkert fljótar fyrir iþað. ” Ralph varð sótrauður í framan. “Dick Winships, eigið þið við, er hann stadcl- ur hér? Haldiði enn að hann sé samboðinn mað- ur Marciu?” “Dick kom fyrir þrem dögum,” svaraði Mar- ia og lét sem hún heyrði eigi skæting Ralphs. “Þeir Joe frændi og hann skruppu vestur að Stev- enskvísl seinni partinn í dag, því Joe vildi endi- lega fá Dick með sér tl þess að veiða silung.” “Það vildi eg að hamingjan gæfi, að þeir væru konmir,” sagði Marcia. “Það er ekki einu sinni hundum sigandi út í annað eins veður.” Alt í einu klauf löng eldingarflaug loftið og fylgdi henni meiri þrumudynkur, en nokkru sinni áður. Framdyrnar voru snögglega opnaðar, en Marcia hraðaði sér út í anddyrið. “Guði sé lof, að þú ert kominn heim, Dick!” hrópaði hún í ákefð. “En hvað er orðið af Joe frænda?” “Hamingjan góða! Er hann ekki kominn fyrir stundu? Við urðum viðskila við kvíslina. Eg hafði verið svo önnum kafinn við silungsveið- ina, að eg tók ekki eftir neinu öðru, fyr en þrumu- stormurnn var rétt að segja kominn í algleyming. Þá kallaði eg á Joe af öllu raddmagni mínu, en þrumuguðinn gerði róm minn að veiku tísti, sem dó út og tæpast mundi hafa borist faðmsléngd frá sjálfum mér. Eg sá hann seinast skamt fyrir neð- an brúna, en þegar eg kom þangað niður eftir, var hann allur á braut, svo eg hélt að blessaður gamli maðurinn hefði hypjað sig heim og þess vegna er eg sjálfur hingað kominn. ’ ’ Y)iek og Marcia störðu stundarkorn hvort á annað steinþegjandi. “Að hugsa sérgamlan mann úti í öði’u eins ódæma veðri, hann mundi ekki 'hafa það af yfir nóttina. Það var varla hugsanlegt. Dick leit um öxl hvatvíslega, einhver var að nefna nafn hans. “Ó, sæll Ralph, eg vissi ekki áð það varst þxx. En sú ihepni að finna þig hérna einmitt núna. Flevgðu einhverju yúr þig og komdu svo með mér í leitina undir eins.” “Þxx ætlar þó ekki út í annað eins veður og þetta af nýju?” “ Jú, það er ekki um annað að gera. Við meg- um til með að ihafa upp á gamla manninum.” “E ætla að fara með vkkur,” sag'ði Óhr. Went- .worth. “Þú verður ekki hrædd, Marcia mín, þótt þú Verðir ein í húsinu stundar korn, við komum áreiðanlega bráðum aftur.” “Við komum innan klukkustundar,” sagði Dick og þrýsti kossi á varir Marciu um leið og lxann skauzt út úr dyrunum. Það var farið að draga ixr þrumunum, en rigningin jókst fremur en hitt og sama mátti segja um veðui-hæðina. Það fór hi*ollur um Mar- ciu. IJugsa sér gamalan mann úti í öðru eins skelf- ingar óveðri, holdvotan og knnske hraxldan. Það var því nær óhugsandi, að hann nxundi lifa nótt- ina af. Margar undrfrlegar hugsanir flugu Mar- c-iu ^ hug, meðan hún beið rnilli vonar og ótta, al- ein í húsinu. Meðal annars stóð hexmi það sfcýr- ar fyrir hugskotssjónum en áður, að Joe hafði á- kveðið að arfléiða liana, það er að segja á þann hátt, að hún skyldi fá tvo þriðju af eignum sínxim um leið og hún giftist. Ef að nxi gamli maðurinn yrði xxti í þessu óveðri, þá yrði ein afleiðingin sú, að hxxn gæti gifst nær sem verða vildi — þyrfti með öðrum orðum ckki að bíða Dicks í fleiri ár, , eins og hún þó hafði búist við, með því að hann var enn eigi svo efnum búinn, að hann gæti stof nað heimili. Marcia fyrirvarð sig fvrir jafn ógöfuga hugsun og bað guð að gefa sér styi'k. Heimi þótti óumræðilega vænt um Joe frænda, þegar alt kom til alls, og ekkert var í rauninni fjær innræti henn- ar en það, að láta sér til lxugar koma hagnaðarvon í sambandi við fráfall hans. Klukkan sló tíu, ellefu og tólf. Það var ekki viðlit fyrir Marcixi að hugsa til svefns; nei, hún hafði einsett sér ao vaka nóttina á enda — vaka þangað til að pabbi hennar, Dicfc og Ralpli kæmu lieim. Nú var farið að birta til og rétt á slaginu klukkan fimm komxx þeir loksins. “Urðuð þið nokkurs varir?” spurði Marcia með ákefð. “Já, það urðurn við,” svaraði Ralph og leit um leið harðneskjulega til Dicks. “Við fundum þetta tvent rétt neðan við brúna, og harm hélt um leið á lofti blóðugum vasaklxxt og fiskihníf. — “Já, þetta er það sem við fundum. Dicfc á hníf- inn, því verður ekki móti mælt.” Marcia vissi ekki um stund livaðan á sig stóð veðrið, svo áttaði hún sig alt í einu og sagði: “Diok hefir að sjálfsögðu lánað honum hnífinn og gamli frændi svo skaðað sig á honum óvilj- andi.” i I “Mjög sennilegt,” svaraði Ralpli hæðnislega. “Dick var ekki ókunnugt xxm erfðaskrá frænda þíns og hann hefir augsýnilega komist á þá skoð- un, að réttast væri að gera sér gott af henni sem* fyrst. Eg held annars að það sé hollast, að fá lögreglunnni þenna unga mann í liendur án frek- ari umsvifa.” Marcia leit biðjandi augum á föður sinn, en hr. Wentworth horfði í gaupnir sér og mælti ekki orð frá vörum. “Dick,” hrópði hún, “þetta er alt saman ó- satt, eg finn það ,eg veit það!” “Já, það veit heilög hamingjan,” svaraði Dick. “Það greiðist úr þessari alvarlegu flækju áður en langt um líður. Ef við að eins gætum fundið gamla manninn, þá væri í-áðniAg gátunn- ar fengin.” “Hann finst nú ef til vill ekki svona í snatri, neraa því að eins að þú sjálfur viljir.” greip Ralph fram í með mikilli áherzlu. Það brann eldur úr augum Dicks, hann reiddi (hnefann til höggs, en í sömu andránni opnast dym- ar og Joe frændi kemur inn. “Þið þurfið ekki að stara á mig eins og eg væri afturganga,” sagði hann. “Þetta er eg sjálfur, eða hélduð þið kannske að eg hefði farið mér að voða og væri úr sögunni?” “Frændi! Guð veri lofaður fyrir, að þú ert kominn heill á húfi”, hrópaði Marcia fagnandi upp yfir sig. “Hvar hefirðu verið allan þenna v skelfingartíma?” “Eg gisti hjá-Esekiel Johnson ýnótt og naut bezta svefns, — mig tekur sárt að hafa valdið ykk- ur hræðslu. “Hváð segirðu maður,” mælti Dick. “Em ekki fullar tíu mílur frá fcvíslinni og yfir á John- sons heimilið?” “Jú, en eg hafði farið nokkru lengra í sil- ungsleitinni, en eg hafði ætlað í fyrstu og rétt um þáð er óveðrið skall á, sá eg heim þangað og þar við bættist það happ, að Jonson ók fram á mig á veginum, tók mig heim með sér og kvaðst ekki ' með nokkru móti leyfa mér að líta út úr dyrxxnum fyr en veðrinu hefði slotað. Síminn var í ólagi, svo eg átti einkis úxfcosta með að láta ykkur vita hvar eg væri niðxxrkominn. Fólkið tók mér tveim höndum og fylgdi mér alla leið heim í morgun. — Raph, livað er þetta maður, ætlarðu undir eins að rjxik af stað, áður en eg fæ tækifæri til að taka í hendina á þér oglþakka þér fyrir leitina?” “Eg held að Ralph sé einráðinn í að tefja ekki lengur,” svaraði Marcia, “hann hefir víst þegar fengið meira en nóg af dvölinni.” Svo sagði hxxn Joe frænda upp alla söguna. “Ralph hefir eftir þessxx að dæma haldið, að Dick munaði í skildingana mína,” svai’aði gamli maðxxrinn. “Til þess að fyrirbvggja slíkan grun í framtíðinni, ætla eg að rífa erfðaskána i tætlur og fá yður eignir mínar í hendur þegar í stað. Mín hjartanlegasta ánægja, það sem eg á eftir ólifað, er að sjá ykkur njóta þeirra, sjálfum ykkxxr og öðr- um til blessunar og gagns. Eg gleymdi að minn- ast á það hvernig eg skar mig í fingurinn. Ralph ætlaði að gera sér gott af því, en honxxm varð ekki kápan úr því klæðinu, þokkapiltinum þeim arna.” Bæði Dick og Marcia ætluðu að reyna að malda í móinn og afþakka boð gamla mannsins, en það var ekki við það komandi. “Peningarnir eru fyrir hentii og þeir em ykkar éign, svo framarlega sem þið séuð reiðubúin að fara til prestsins og láta gefa ykkur saman undir eins í dag,” sagði Joe frændi, um leið og hann lagði blessun sína yfir hina xxngxi elskendur. --------o---------* Lóan smáa, Lóu smáa líta má létta fljúga’ um hagá, Fögur, há, á himni blá heitt skín sól um daga. “Oft í lyngi ljúft eg syng” Lóan kveður smáa, , “flýg í kring um himna hring í heiðloftinu ,bláa. ’ ’ “Nær eg haustsins heyri raust held eg burtför skjóta, á vængjum hi'austum hef eg traxxst er hafsins bylgjur þjóta.” Síðla dags, um sólarlag, sunna kvatt þá hefur, Lóa’ í haga’ und byljar brag með brotna vængi sefur. Hxin á frera foldu hér, fönnum vafin, devði; títt svo er — ei vitum vér, hvar verðxxr okkar leiði. H eimilisbl: Tólf ára gamall drengur, er Walter Clayton lieitir og á heima í bænum Ilumboldt í Saskatche- wan fylkinu ski’ifaði nýlega éftirfylgjandi bréf í barnabálk eins dagblaðsins í Winnipeg: “Ef eg ætti miljón dala, þá mundi eg fyrst reyna að koma þeim þannig fyrir að foreldrar mínir þyrftu ekki að kvíða elliárunum, né leggja á sig ofhai^a stritvinnu. Næst mundi eg styrkja systkini mín tll menta og svo senda stóra pen- ingaupphæð til hins brjóstumkennanlega fólks, sem liggur fyrir dauðans dyrum í Kína, sökum vistaskorts. eyxnig mundi eg fcaupa sjálfxxr mikið af fatnaði og isenda þangað líka. Eg mundi enn fremur liðsinna fátækum börnum, er mistu feðxxr isína í stríðinu og þar aðv auki mundi eg verja miklu fé til trúboðs og annarar kirkjulegrar starfsemi. Eg mundi ekki setjast í helgan stein, þó eg ætti miljón dala, nei, þá mundi eg fyrst tyrir alvöru taka til starfa, reyna að gera heim- inn betri og hlynna að öllum þeim, er eg vissi að ættu bágt.” --------o--------- ' Jakob átti rauðan hest, lítinn vexti, sem var ákaflega hnotgjarn. Hesturinn laxxk svo æfi sinni, að hann hálsbrotnaði, ofan á Jakobi einu sinni er hann datt. Jakob fékk sér þá annan hest stóran vexti, sem líka var mjög fótfúinn. Mán- uð^síðar kom hann með hestinn til seljandans og vildi skila honum aftur. Seljandinn spyr hvern- ig á því standi. Jakob svarar því, að hesturinn væri svo þungur. Seljandi kvaðst þó ekki hafa reynt ]xað af klámxim að hann væri latur. “Það var heldur ekki það sem eg átti við” svaraði Ja- kob “en hann er svo miklu þyngri ofan á mér þegar hann dettur heldur en hann litli Rauður minn var.”

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.