Lögberg - 24.03.1921, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. MARZ 1921
Bla. 7
Arangurinn stórmerkur
segir New York maður
Nafnkunnur Rochester Borgari
Reyndi Tíu Ár að Fá Heilsu,
En Tanlac Var Pað Eina er að
Haldi Kom.
Einn af þeim síðustu, sem orð-
iö hefir til þess að mæla með
Tanlac og lækningagildi þesis, er
James J. Reasley, 102 Elmdorf
Avenue, Rotíhester, N^ew York.
Mr. Beasley ihefir verið í full þrjá-
tíu ár yfir hókhaldari við Depart-
ment of Water Works í Rpchester
borg og álþektur sæmdar og
augnaðar maður. í sambandi við
hina þvínær yfirnáttúrlegu heilsu
ibót, af völdum Tanlac, fórust Mr.
Beasley nýlega þarinig orð:
“Síðustu tíu árin hefi eg verið
að berjast við að fá lækningu af
dyspeplsia. Enginn skapaður
hlutur kom að haldi fyr en eg
að fokum reyndi Tanlac. petta eru
engar ýkjur, því í sannleika sagt
hafði eg leitað fjölda lækria og
reynt flestar þær tegundir með-
ala, sem þektar voru og Mklegar
táldar til þess að geta komið að
haldi í slíkum tilfellum. — Eg lá
sjaldan rúmfastur þennan tíma,
en mér leið samt svo illa, að eg
gat helzt aldrei á heilum xpér
fekið. Eg þjáðist öll þessi ár af
þembu eftir máltííSir og það .stund-
um svo illkynjaðri, að mér reglu-
lega lá við köfnun. pessu fylgdi
svo öllu saman kvíði og hjartveiki
' eins og gefur að skilja. Stundum
óskaði eg mér helzt dauða, s'á enda
ekki fram á neitt annað en hörm-
ungar og kvalir. Viljakrafturinn
var á förum, eg varð geðstyggur
og önugur og gát orðið sama sem
ekkert unnið. Jafnvel fyrir tveirn-
ur vikum eða svo gat eg með ill-
urii leik komist ofan í stól.
“pað er blátt áfram yfirnáttúr-
James J. Beasley
of Rodhester, N. Y.
Húsfrú Guðlaug Snjólfsdóttir
Thomson.
F. 25. des. 1859, D. 28. feb. 1921
Lag: "Guð hæst í hæð.” *
Nú alt er hljótt, alt er hljótt.
Stríðið er unnið, til hinztu hvíld-
ar skeiðið runið.
Guð Messi alt þitt æfistarf.
Hans ihönd mun lækna hjartasárin
Af hvörmum þánna barna, tárin,
pau tóku frá þér ást í arf.
Vér sitjum eftir, hnípum hljóðir,
Heimilið syrgir liðna móðir.
pín minning lifir, mörgum kær.
pú áttir hugsjón háa, hjarta
pú hafðir iguð í þínu hjarta,
Nú hans við .brjóst þú bústað fær.
Vánkona.
ÆFIMINNING
legt, hvað Tanlac afrekaði í þessu
tilfelli. pað ihefir gersamlega rek-
ið þembuna á flótta og komið mag-
anum í heilbrigt ásigkomulag.
“Eins lengi og eg li.fi mun eg af
hrærðu hjarta þakka þessu dásam-
lega meðáli hina undraverðu
heilsubót, er það hefir veitt mér
og ekkert fær mér dýpri ánægju
en það, að geta mæl't með því við
allan almenning.”
Tanlac er selt í flöskum og fæst
í Liggett’s Drug Store, Winnipeg.
pað fæst einnig hjá lyfsölum út
um land; hjá The Vopni-Sigurd-
son? Limited, Riverton, og The
Lundar Trading Company, Lund-
ar, Manitoba. — Adv.
Mrí.Guðlaug S.Thomson
(Æfiminning.)
Hinn 28. fábr. síðastl. andað-
ist að heimili sínu hér í bænum
húsfrú Guðlaug Snjölfsdóttir
Thomson, eftir langvarandi veik-
indí. Hún var ftedd á jóladaginn
'hinn 25. dos. árið 1859 á Hánefs-
stöðum við Seyðisfjörð í N. Múla-
sýislu. Foreldrar hennar voru þau
hjón Snjólfur Snjólfsson og Sig-
ríður Vilhjálmsdóttir, er bjuggu
á Hánefisstöðum. Systkin hennar
eru: Sigrurveig, gift Jóni Árna-
syni, bónda við Churohlbridge í
Saikátdhewan; Stefanína, gift
Hjálmari Vilhjálmssynr bónda á
Brekku í Mjóafirði; Jóhanna, gift
Einari Árnasyni bónda á Hofi í
Mjóafirði; Björg, gift Vilhjáilmi
Árnasyni, bónda á Hánefsstöðum
við Seyðisfjörð. Sumarið 1894
fluttist Guðlaug sál. vestur um haf
og rúmu ári síðar, ihinn 20. sept.
1895 giftist hún eftirlif. manni
sínum, kaupm. Pétri Júlíusi Thom-
son. Kom hann að heiman árið
1888 og settist þá að hér í bæ. For-
eldrar hans voru þau hjón Hans
Friðrik Ágúst Thomsen verzlun-
arstjóri á Seyðisfirði; var hann
af dansk-þýzkum ættum, og kona
hans Guðrún ólafs(|óttár, systir
Jóns. sál. ólafssonar, amtskrif-
ara frá Möðruvö'llum, er lengi bjó
hér vestra, við Brú á Argyle-bygð.
Hér í iborg hafaNþau Guðlaug
sál. og maður hennar búið í fjórð-
ung aldar, eignast marga vini að
maklegleikum. Hefir heimili
þeirra verið greiða og gestrisnis-
staður og hlúði hún að mörgum og
skaut skjólshúsi yfir þá er vina-
snauðir og aldnir voru og efna-
fáir. prú ibörn hafa þau hjón
eignast, er öll eru á lífi, Hildur,
Otto og Stefanía.
Guðlaug sál. átti um mörg ár
við megnt heylsuleysi að stríða,
en ibar það með hugprýði og þreki,
var og maður 'hennar og börn
henni huggun og aðstoð í öllum
þeim þjáningum. Hefir hann ver-
ið henni hinn tryggasti og traust*
asti vinur fram til endans og bor-
^ð með henni byrðina þungu eftir
því sem kraftar og kringumstæð-
ur hafa leyft. Hún var og líka
hin ástríkasta móðir og eigin-
^ona, og skírleikis og fríðleiks-
kona hin^ mesta, glaðvær í lund
^neðan hmlsan leyfði, og heimili
sinu alt er hún mátti.
Jarðarför hennar fór fram frá
eimilinu, miðvikudaginn hinn 2.
marz, að viðstöddum fjölda vina
og vandamanna. Húskveðjuna
utti aéra Rögnvaldur Péturs-
son.
öllum hinum mörgu vinum
þeirra hjóna er sýndu þeim vin-
attu og kærleika meðan á hinni
longu banalegu stóð, enn fremur
þeim sem hjá ihenni vöktu og
stunduðu hana í banalegunni —
og ber þar sénstaklega að nefna
Pahnu hjúkrunarkonu pórðarson,
er stundaði hana tværjsíðustu vik-
urnar — votta aðstandendur sitt
mnilegasta hjartans þakklæti. Sú
hjálp var þeim dýrmæt og sá vin-
arlhugur og sú alúð er henni
fylgdi. Einnig þakka þau blómin,
er lögð voru á kistunti hennar, og
hluttökuna innilegu er þeim var
sýnd bæði af skyldum og vanda-
lauisum á sorgar og skilnaðar-
stundinni miklu.
Friður Guðs og náð og kærleik-
ur sé með ihinni burtu sofnuðu
móður og eiginkonu. Blessuð sé
henni ihVíldin og burtförin hinsta.
að iheiman og heim.
Vinur.
Kristbjargar Hólmfríðar Helga-
dóttur, konu porsteins Joseph-
sonar að Sinlair, Manitoba'. Hún
var fædd árið 1863 að Vindbelg
við Mývatn og ólst þar upp, þar til
þau Bjarni bróðir hennar og
móðir fluttu að Grundarhöli á
Hól'sfjöllum, en faðir ihennar dó
nokkrum árum þar áður á Vind-
belg, og frá Grundarhóli fluttist
hún í Bilúnahvamm í Vopnafirði
og var þar þangað til skyldfólk
hennar fluttist til Ameríku árið
1888; voru það bræður hennar,
Bjarni, Jónas og Jakob og móðir
hennar. Fór hún þá í Möðrudal
og var þar í tvö ár; þaðan fór hún
til Friðriku systur sinnar að
Hraunfélli, isem þá var kona hr.
Árna S. Josephsönar, sem nú býr
við Glenboro, Man.. Frá Hraun-
felli fluttist hún til Ytrihlíðar i
sömu, sveit, var það árið 1891, og
þar giftist hún núlifandi manni
sínum. Með þeim giftist á sama
bæ og í sama sinni systir hennar
Guðfinna Valgerður, herra Sigur-
geiri Hallgrímssyni frá Vakurs-
stöðum og þar voru þau öll sam-
an í tvö ár, og árið 1893 fluttust
þau til Ameríku ásamt systkyn-
um hennar, Jóni og Friðriku og
manni (hennar, Árna S. Joseph-
son, sem áður er getið. Settust
þau þá að í Ai-gyle bygð, og eftir
9 ára dvöl þar flúttu þau að Sin-
clair, Man., og bjó hún þar með
rnanni sínum til dauðadags 18.
febrúar, 1821. — pess mætti hér
geta, að frá fslandi fluttu þau
hjónin með sér ungbarn, sem
Guðlaug Friðrika hét; það var
þeirra fyrsta barn, og eftir að hún
ólst upp, var hún þeirra 'hlífð og
skjöldur, og þegar hún var um
23 ára dó hún og stuttu eftir það
fór móður h.ennar að hnigna, sem
k-iddi að langvarandi innvortis
sjúkdómi. önnur 7 ibörn átti hún
með manni sínu er öll lifa. 1. Frið-
björn Árni*2. Guðný Arnfríður, 3.
Ja'köb, 4. Gunnar Bergmann, 5.
Jónasína Valgerður, 6. Helga Sig-
ríður, 7. Stefanía, og er hún yngst
þeirra barna; um 14 ára. Af syst-
kinum hennar lifir: Jónas í Ar-
gyle bygð, Man., og Jakob, við
Kanadhar, Sask..
Hólmfríður sál. var mörgum
góðum hæfiileikum gædd, ihún var
verulega raungóð og lét mikið af
hendi rakna við þá, sem bágt áttu.
Hún var sann íslenzk og blátt á-
fram, þar vojru engin látalæti né
uppgerð í einu eða neinu; hún
elskaði af einlægu ihjarta sína lút-
erksu trú og kenningar og þetta
notaði hún isér ií sínu langa og
erfiða dauðastríði — og með bros
á vörum talaði hún um þetta til
hinnar s'íðustu stundar. — Hún
var jarðsett á Sinclair af séra
Friðrik Hallgrímssyni. Var sú
húskveðja algerleg snild, enda
var tækifæri til þess. Aftur í
kirkjunni á 'Sinclair prédikaði séra
Ha'lllgrímlsslon yfir hinni fram-
liðnu og með honum var enskur
prestur, séra Williams, sem líka
flutti myndarlega ræðu. Mikill
harmur er það ekkjumanninum,
porsteini Josephson, einum okk-
ar mesta og ágætasta manni, að
missa þessa mætu dóttur sína fyr-
ir liðlega tveimur árum, og Isvo
aftur konu sína nú; eru það tvö-
föld þyngsli sorgarinnar; en svo
hefir honum verið lánað mikið, að
bera þetta með, sem er þolgæði,
stilling, og skynsemi, og sterka
trúin að fundum beri saman aft-
ur; og öH börnin þeirra sátu í
j 'hring og kvöddu móður sína í síð-
I asta sinni með brennandi tárum
1 og þakklæti fyrir alt og alt, já
margt og mikið, því móðurmiissir-
inn er óútreiknanlegur. Og að
heimilið þeirra fái að verða sem
það áður var í kristilegri einingu
þótt hin starfandi og græðandi
móðurihönd sé þeim öllum nú
horfin.
A. Johnson.
Frá íslandi.
-------o--------
Nýja bíó sýnir enn íslenzku
kvikmyndina, síðari hlutann, sem
sýnir ein tveggja síðari kaflann í
ritvérki Gunnars Gnnarssonar. Og
Gestur eineygði er sú persónan er
mótar myndina. — Sem leikrit er
síðari kaflinn ekki nærri eins góð-
ur eins og sá fyriri. En þar er
margt sem talár til tilfinninganna
svo margir ihafa unun af þessum
kafla myndarinnar og aðsóknin
er engu síður en að ihinum fyrri.
I.eikurinn stendur líka mjög að
baki leiknum í ifyrri myndinni.—
Guðmund Thorsteinsson vantar
mikið á að jafnast við fyrri bónd-
ann á Borg, leikur hans er allmik-
ið i molum, og Ormár bóndi er
skuggi hjá Jacobsen leikara. Gerf-
ið/er einnig mjög lélegt, og ræðr
það nokkru um áhrifin.—Um gerfi
aðalpersónunnar, Gests eineygða,
er 'Mð sama að segja. Manni skilst
svo sem þessi förumaður eigi að
vekja samúð allra sem verða á
vegi hans, og 'hugsar sér útlit hans
alt öðru vísi en það er á myndinni
eftir að hafa lesið söguna. Og
gerfið gerir leikandanum erfitt
fyrir að vekja þá samúð, sem ætl-
ast er til. Annars eru víða tiiþrif
í leik iSommerfeldts í þessum síð-
ari kafla, t. d. þar sem hann kem-
ur aftur heim að Hofi. * Ekkjan á
Bolla hefir ekki élzt um mánuð í
útliti frá þvií í fyrra kaflanum, og
er þó dóttir Ihennar, sem var barn
í reifum þá, orðin fullvaxta. Frú
Sommerfeldt vekur óskifta sam.úð
áhorfendanna. Að sumu leyti er
hlutverk hennar það erfiðasta í
allri myndinni, og þegar tillit er
tekið til þess, að þetta er fyrsti
leikur hennar 1 kvikmynd, þá verð-
ur ekki annað sagt, en að henni
takist vel. Frú Jakobsen leikur
Böggu laglega. örn hinn unga
leikur Ove Kuihl og er það nokkuð
vandasamt hlutverk og víða hon-
um um megn.—Morgunbl.
Kosning í gær var sótt af meira
jkappi, en dæmi eru til áður og
mun þátttakan hafa orðið meiri
en nokkru sinni fyr. Troðningur
var mikill við kjördeildirnar allan
daginn og hefði sízt veitt af að þær
íhefðu verið fleiri. — pessir hlutu
kosningu: Jón Báldvinsson, Jón
porláksson verkfræð. og Magnús
Jónsson dócent.
Ármannsglíman var háð 'hér í
Iðnaðar maninahúsinu kvöldið 1.
febr. og glímt um nýjan skjöld.
Tryggvi Gunnarsson glímukong-
ur vann skjöldinn, en 2. verðlaun
fékk Hermann Jónasson stúdent.
S,íðastliðinn þriðjudag strand-
aði enskur togarl, Croupier, á
Blakknesi við Patreksfjörð. Vita
menn ekki annað en öll skipshöfn-
in hafi farist. En ekki 'hafa bor-
ist nánari fregnir af slysinu.—
Morgunbl. til 4. febr.
Settur sýslumaður í ^Suður-
Múlasýslu er Guðmundur Lofts-
son bankastjóri.
Dr. B. J.BRANDSON
701 Lindsay Building
/ Phone. A 7067
OffiíCK-TIm ar : 3—3
Heimili: 77S Victor St.
Phone, A 7122
Winnipeg, Man,
D&Ct&la. St. J. 47«. Nieturt. Bt. J. *♦«
KaUi slnt ft nótt og degl.
DU. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Entlandl, L.R.C.P. tr*
1/ondon, M.R.C.P. og M.R.C.S. trú
Manltoba. Fyrverandl aBítoSArlaeknlF
viC hospltal I Vlnarborg. Pra*. 01
Berlln og fleiri hoepltöl.
Skrifslofa & eigin hospitali, 415—417
, Pritchard Ave., Wlnnlpeg, Man.
1 Skrifstofutlml frá 9—12 f. h.; I—•
OK 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks elgiC hospftai
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og læknlng valdra klttk-
ilpga, sem þ>fij*t af brjóstvelkl, hjan-
velki, magasjúkdómum, innyflaveUd
kvem jökdómum. ka<-lmannasjðkdóm-
um.tauga velklun.
Vér lagg]um sfirstaka fiherxlu 4 a6
■eija meðöl eftlr forskriftum lækna.
Hm bestu lyf, aem hægt er a8 fá,
eru notuB elngöngn. þegar þór komit
meU forskriftina til vor. megiC pé>
vera vlss um at! fá rétt ba8 sem
læknirinn tekur til.
OOUiLKDOB A CO
Notre Datue A»e. og Sherbrooke 01
Phones Garry 2490 og 2«»l
Giftingaleyfiebréf
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsav Ruilding
Office Plione A 7067
Office-tímar 3—3
HklMILil
7 64 Victor St.ee*
Telephone: A 7586
Winnipea. Man
IIHIIIIBIIHHIIIIHIIIIHIIIiHIIIIHIIIHIIIH :i6i'H,::>l
I H H H H H H 1 H"H' H H H HI!H"I
IIIIIHIIIF
H HHHHHHHH HHBHHHHHHHHr
■ H H ■ H H H H H H Hfl H H H H H ■ H Pg
The Waterloo Manufacturing Co., Ltd.
PORTAGE LA PRAIRIE, MANITOBA
“Heider” fjögra cylindra og “Eagle” tveggja cylindra dráttar-
vélar. “Waterloo” gufuvélar, nýjar og endurnýjaðar, “Rock
Island” dráttarplógar og diskherfi. “Waterloo Chan pion” hin
mesta kornsparnaðarvél í Canada.
Stórt úrval af akuryrkjuáhöldum og smápörtum
Utibú og aðgerðarstöðvar í öllum helztu akuryrkjuh«ruðum. Kynnið yður
“Waterloo akuryrkjuáhöldin, áður en þér kaupið annarstaðar.
TWIN CTLINDER EAGLE
MODEL “F”
Two Sizes: 12-22 H.P.
16-30 H.P. The Engine
that gives double
efficiency
HEIDER MODEL “C”
9-16, 12-20 H.P.
The real all-purpose Tractor
WATERLOO CHAMPION SEPARATOR
Sizt . 20x36, 24x36, 24x42, 28x42, 33x52, 36x56 and 40x62
Nýja verðskráin er nú prentuð, skrifið eftir einni bók. Ef þér komið til Portage la Brairie, þá bjóðum
vér yður að koma og skoða verksmiðju vorar og vöruhús. Útbúnaður vor stendur öllum til sýnis.
Kjörorð vort er að gera viðskiflavini vora ánægða.
Monarch Tractor Sales Ltd., 146 Princess St., Winnipeg Selor vélar vorar og einstaka parta. Sá
--------------------------------------------- - staður cr þœgileg miðstöð. AHir velkomnir
Umboðssoinj Aiberta hefir a hendi United Engines and Threshers Ltd., Calgary og Edmonton
The Waterloo Manufacturing Co. Ltd.
PORTAGE LA PRAIRIE, MANITOBA
DR. B. H. OLSON
701 Liddsay Bldg.
Office: A 7067.
Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30
10 Tlielinn Apts., Ilome Street.
Phone: Sheb. 5839.
WINNIPEG, MAN.
Dr- J. Stefánsson
401 Boyd Building
C0R. P0RT/\CE AVE. & EDMOflTOfi *T.
Stundar eingonsu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta
frákl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h.—
Talsími: A 3521. Heimili: 627
McMillan Ave. Tals. F 2691
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bulldlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar oérstaklsga berklaaýkí
og attra lungnasjðkdóma. Br aC
finna á ■krlfstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf-
stofu tals. A 3521. Heimili 46
Alloway Ave. Talslml: 8har-
brook 8168
Dr. SIG. JÚL. JOHANNESSON
Lækningast. að 637 Sargent
Op. kl. 11—1 og 4—7á hverjum
virkum degii
Heimilissími A8582
J. G. SNÆDAL,
' TÁNNLŒKNIR
614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. ag Donald Streat
Talsínii:. A 8889
Verkstofu Tals.:
A 8383
Heun. Tals.:
A 9381
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafmagnsáhöld, »vo sem
■traujárn vira, allar tegundlr af
glösnm og afivnkr 'hatteris).
VERKSTOn: G7G HDME STREET
MORRIS, EAKINS, FINKBEIN
ER and RICHARDSON
Barristers og fleira.
Sérstök rækt lögð við mál út af
óskilum á korni, kröfur á hend-
ur járnbrautarfél. einnig sérv
fræðingar í meðferð sakamála.
240 Grain Exchange, Winnipeg
Phone A 2669
REGINA
MBSSBBSaSBBSS&S&SSS
SASKATOON
liHIIIHIIIIHlllll
II
IIIIHIIIHIIIHIIIHIIIIHII!!I
IIIIIHIIIIHIIIHIIIII
Giftinga og i w
J^rðarfara- P*om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
TH0S. H. J0HNS0N og HJaLMAR A. BERGMAN, • fslenzkir lögfræSingar, ! Skrifstofa:— Room 8n McArthav * Ruildinc Portage Avenue s Aritun P O. Box 1656. 5 Phones:. A 6S49 og A 6840
1 .
T — : LL'
W. J. Lindal, b.a.,l.lj. fslenkur Eögfræðingur Hefir heimild til aC taka aí sér mál bæCi I Manitoba og Saskatehs- wan fylkjum. Ekriístota aB ÍMI Cnion Trust BMg., Winntpeg. Tal- Klmi: A 4963. — Mr. Llndal hef- Ir og skrifstofu a8 Lundar. Maa, og er t>ar á hverjum miövtkudegl
Joseph T. 1 horson, j Islenzkur Lögfræðingur Heimili: 16 Ailoway Court,, | Ailoway Ave. • J MESSUS. PHIIjIJPS & SC ARTH Barrlsters; Etc. 201 Montrcnl Trust Bldg.. Winnlpeg 8 Phone Mntn 512
Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þhss er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave.
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annaat um útfarir. AUur útbúnaður «á bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Skrlfst, talsínil N 6608 Heimilis tnlsími N 6607
JÓN og pORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, inn»» húss og utan, «innig vegf- fóðrun (Paperhanging) — VönduB vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919.
• .
Piiones: N6225 A7996 Halldér Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permaneat Loan Bldg., 356 Main St.
Sími: A4153. Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave. Winnip**
JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUK Helinilis-Tals.: St. John 184« KkrifstofuTals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæSI húsaleiguakuldir. veSskuldlr, vlxlaskuldir. AfgrelBir alt sem a6 lögum lýtur. Skrlfstofa. *!55 M*«n Street
ROBINSON’S BLÓMA-DEILD Ný blóm koma inn daglega. Gift- ingar og hátíðablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. —íslenzka töluð í búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. Sunnud. tals. AG236
J. J. Swanson & Co.
Verzla með tasteignir. Sjá ur
leigu fi húsum. Annest Un o„
elds&byrgSir o. fl
808 Parts Bulldkig
Pbones A 6249—A 63J4