Lögberg - 24.03.1921, Page 8

Lögberg - 24.03.1921, Page 8
B!s. 8 LÖGBEBG, FIMTUDAGINN, 24. MARZ 1921 BRÚKIÐ ROYAK CROWN uós ÁBYGGILEG -—0g-----AFLGJAFI TRAOE MARK.RCCISTEREO Safaið umbúðunum og Coupons fyrir Premíur IJr borginni Mr. Hjálmar Loftsson frá Bred- enbury, Sask., kom til borgarinn-| ar um miðja fyrri viku, til þess að S leita sér lækninga við augTTveiki. I Mr. Narfi Vigfússon frá Tanta- lon, var staddur hér í bænum í vikunni sem leið. Mr. og Mrs. John Gi'llis, frá Glenboro Man., komu til bæjarins frá Loney Beach, C-alifornia, um síðustu ihelgi, iþar sem íþau hafa dvalið síðan s. 1. desem'ber. Er það orðin vaní fólks sem dálítið má sín pfnalega, að taka sig upp héðan með farfuglum á haustin og leita til sólríkra landa á meðan að Norðri næðir um slétturnar hér norður frá. Pau hjón eiga dótt- ir gifta suður í Loney Beach, og fóru þan meðfram til þess að sjá hana. Dýrtíð sög'ðu þau all- mikla þar syðra, kváðu einllyft hús með _ frá 5—7 iherbergjum hafa verið leigð fyrir, frá $76—125 um mánuðinn, en .í þeirri leigu væru nægir húsmunir til hústhalds. Hjúkrunarkona Ingibjörg Björnsson, 703 Victor St. Tals. N8164 Til sölu, 800 ekrur af landi fyr- ir blandaðan búskap, 1% mílu frá Lundar þorpi 72 miilur frá Winni- peg. Úrvals heimili. Verð $24,000. Skrifið mér, enginn agent. Jón Sigfússon. Lundar, Man. --------------o-------- Kínasjóðurinn Frá ónefndri konu á Beverley stræti í Winnipeg $2,00. Ónefndur, Winnipeg ....... $5.00 E. P. J. Magnús Bjarnason frá Churcih- bridge, sem iheima á Ihér í bæ og sem misti annan fótinn um hnélið í stríðinu, hefir nú aftur gengið undir uppskurð og var tekið af stuibbnum fyrir ofan hnéð. Hon- um líður eftir vonum. j Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ! ÞJCNUSTU j Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VE.RK- j SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT j DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að i máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeá ElectricRailway Co. GJAFIR til spítalaus á Akureyri. Áður auglýst ............ $383,00 Dr. Jón Stefásnson, Wpg. 35,00 G. L. Stephenson ........ Oddíbjörn Magnússon...... Sent nafnlaust, ......... óskar Sigurðsson......... Fred H. Syme............. Mrs. Elin J. Ólafson, .... Frú Lára Bjarnason, ...... Frá Hensel N. Dakota: Miss Lena Holm, ......... Jóh. Erlendsson.......... T. Steinson Kandahar Saslí Ephrum Valgarðsson, Utah, U. S.................. Hannah Jolhnson, Utah ExChange ............... Magnús Jolhnson New West- minister, B. C........... 10,00 5,00 3,00 2,00 1,00 10,00 5,00 4,00 1,00 10,00 2,00 2,00 ,52 5,00 .... iSamtals $478,52 Alb. Johnson, 907 Confederation Life Bldg. . Winnipeg. Séra'' Sigurður Ólafsson frá Blaine, Wash., kom til bæjarinis. í T j , •* , ***• j . . síðustu viku á leið til ihinna nýju j anleikur og fleira. Landslagið þotti þeim safnaiVa sinna j suðurparti Nýja son spilar fyrir dansinum. Sam- sumsta. ar eytt og groðurhtíð,, fs g séra Sigurður messaði koman verður miðvikudaginn 30. Skemtisamkoma og dans sem G. T. stúkan Skuld stendur fyrir, til arð,s fyrir alslausa fjölskyldu (vegna langvarandi veikinda), Skemtiskrá verður ágæt, Halldór pórólfsson með söng, Mrs. Walter Líndal flytur ræðu, stuttur gam- Bill Einars- en aftur var að sjá feykilegan jurtagróður, fallega reiti þéttskip- aða aldintrjám sem svignuðu und- ir fullsprotnum ávöxtum. I á Gimli á sunnudaginn var. pau presthjónin, séra Carl J. Olson og frú hans, komu til borg- arinnar 1 vikunni sem leið, vár! frúin skorin upp hér á almenna| JI1‘varc, sjúkrahúsinu og hdpnaðist upp- skurðurinn mæta vel. Séra Carl brá sér snöggva ferð norður til Gimli, þar sem hann áður var þjór.andi prestur. Munið eftir siamkomu Dorkas I félagsins 1. Apríl og látið ykkur ekki vanta það kvöld. Safnaðar samkoma verður haldin í Hekla Hall, miðvikudagskvöldið 30. marz, 1921, kl. 8V2. Mjög fjölbreytt ksemtiskrá, og 'þar verð- ur fiskipollur, sem allir geta fisk- að í sem, borga fyrir leyfi og sala á ljómandi fallegum hlut, og margt fleira skemtilegt. Láka ræður og söngur. Komið og skemtið ykkur. Bjarni leilkari Björnsson heldur skemtisamkomu í Selkirk föstu- dagskvöildið hinn 1. apríl næst- komandi. Skemtiskráin er aug- lýst í blaði þessu. Menn geta reitt sig á góða skemtun, Bjarni Björns- son er sjaldan vanur að láta fólki leiðast. pær systurnar Mrs. Jón Hjört- son og Miss Kristjana Bjarnason frá Gardar, P. O. N. Dakota, hafa dvalið í borginni undanfarna daga, en héldu heimleiðis á fimtu- dagsmorguninn. Með þeim kom að sunnan frænka þeirra ungfrú Sigrún Bjartmars, er kom frá ís- landi síðastliðið haust ög hefir dvalið hjá frændfólki sínu þar syðra þangað til nú, er hún ætlar að setjast að hér í borginni um hríð. Athugið v'andlega auglýsinguna 1 blaði þessu um kvikmyndina frægu “The Woman He Chose,” sem dregin er út úr hinni ágætu skáldsögu Selmu Lagehlöf, “The Cirl from the Marsh Croft”. pað mun ekki ofmælt, að fegurri kvik mynd muni sjaldan eða aldrei áð- ur hafa sýnd verið Ihér lí borginni, og ættu menn því að sækja hana eftir föngum. Svona sýning ætti að vera Norðurlandabúum hérna megin hafsins velkomin. Lagarfoás kom til á sunnudaginn var. New York Mr. G. G. Sigurðsson frá Minne. ota, Minn., kom til bæjarina í vflc- unni sem leið og siglir 'heim til ís- lands á Lagarfossi. Mr. Jón Tómasson prentari, sem dvalið hefir hér í Winnipeg tæp þrjú ár, fer nú aftur til íslands á Lagarfossi. Mr. og Mns. Dr. Jón Árnason frá Sask., eru nýkomin sunnan frá New York, þar sem doktorinn ihefir stundað sérfræði- nám í læknislist að undanförnu. Læknisbjónin héldu vestur heim- leiðis til sín á þriðjudagskvöldið. Mr. Guðm. Sigurðsson frá Asfe- ern, Man., var staddur í borginni um isíðustu feelgi. marz í G. T. húsinu. Inngangur 50 cent. Byrjar kl. 8—12,30. Landar f jölmennið. Skemtisamkoma og dans til arös fyrir veika og alslausa stúlku, verður haldin í Goodtemplara- feúsinu á Sargent Ave., fimtudag- inn 7. apríl næstkomandi og byrjar kl. 8. Inngangur 35 cent. --------0------- Wonderland. par eru beztu myndirnar eins og vant er. Miðviku og fimtudag má sjá Hayakowa í “Devils Claim”, en á föstu og laugardag verður sýnd# mynd er nefnist “In Folly’s Trail” og hefir Carmel Myers aðalhlut- verkið með höndum. Hér með kvittast, þakksamlega fyrir $5,00, gjöf í sjoð Jóns Sig- urðssonar félagsins, frá Mrs. Gísli ólafsson, McDermot Ave., Winnipeg. 1 Mrs. P. S. Pálssow 666 Lipton Str. (féhirðir)' Bókagjafir til Jóns Bjarnasonar skóla: Próf. Halldór Hermannsson við Gornell feáskólann í Ithaca, New York, feefir sent oss xiii. bindið af Islandica. Mrs. Kristbjörg Eymundáson að Mountain, N. Dak., feefir sent skólanum þessar bækur: Reikningslist eftir Jón Guð- mundsson, Viðeyjarklaustri, 1841 Messusöngs og sálmabók, Við- eyjarklaustri, 1833; Matreiðsilubók p. A. N. Jóns dóttir, Akureyri, 1858; Vikusálmar, porst. Sigurðsson; Kjender Du de to Veje, Vilh. Beck; < Nýja testamenti, Khöfn 1746; Passíusálmar; Sjö prédikanir, Vídalín, Kaup- mannalhöfn, 1832; Philosoplhie för Ulæere, Bast- hólm, Kaupmannahöfn, 1781; Bónorðsförin og Hertilaup Tyrk- jans, Reykjavík, 1852; Ein aðvörunarraust (nr. 5, rit þess ísl. smáritafélags); Bæna og Sálmakver, ólafur Indriðason, Reykjavík, 1884; Fyrirlestur um merki íslands, Valt. Guðmundss., Rvík 1885; Skrifuð líkræða; skrifuð saga og fleira; Búnaðarrit. Fyrir allar þessar gjafir er eg af hjarta þakklátur. Rúnólfur Marteinsson. r Kvöld-skemtun heldur BJARNI BJÖRNSSON í Manitoba Hall, SELKIRK fö,tudak*L*Ívn- J- Apríl GAMANVÍSUR. EFTIRHERMUR UPPLESTUR Ennfremur syngnr Miss Fríða Jóbannsson og Miss Violet Johnston leiknr á fiðln. AÐGANGUR 75c Kona Hví grætur þú? verður ræðuefni P. Sigurðssonar í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave., Páskadaginn 27. marz kl. 7 síðdegis. ALLIR VELKOMNIR. P. Sigurðsson. PURITy FL'OU More Bread and Betfer Bread pegar þér einu sinni hafið trúk- að Purity Flour við bökunina þá munuð þér Aldrei Nota Annað Mjöl Biðjið Matsalann yðar um poka af hinu nýja “High Patent” Purity Flour GENERAL MANAGER KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG. Vín hinnar sönnu gestrisni. LJÚFFENGT OG STYRKJANDI OG Á ALLSSTAÐAR VIÐ WINE^BICHARD BELIVEAU Qy. •MJVJrÆi WINE MANUFACTURERS WINNIPEG /' 330 Main Strett Winnipeg. Phones A 2880—2889 AÐALTEGUNDIR :Innflutt Ginger Ale, Soda vatn Wichy Vatn. Polland Vatn. Dow Ale og Stout. Fæst í öllum hótellum, Matsöluhúsum, Matvörubúðum o.s.frv. Sýndur verður á DOMINION THEATHE 6., 7., 8. og 9. April kvikmyndaleikurinn ”The Woman He Chose” Bygður á sögunui “Tfee Girl from the Marslh Croft” eftir hina sænsku skáldkonu, Selmu Lagrlöf. Urval af sænskum leikurum, konum og körlum. Leikurinn er beimMnis sannsögulegur. — petta er ein sú íheil- brigðasta og fegursta kvikmynd, isem nokkurn tíma feefir verið á leiksviði sýnd, fevar í feeimi sem er. — Leikurinn er þrunginn af æfintýrum, hrifningum og voldug- ustu ástríðum. — Fagrar sænskar landslagssýningar og feríf- andi ljósaskifta sýningar. Hugsið yður sviðið — þar sem brúðkaupsveizlu gestirnir eru sýndir á ferð sinni yfir Titjen-vatnið mikla. Dominion Theatre 6. 7. 8. og 9. April Sýningar daglega kl. 1.30 p.m. til 11 p.m. Sýningar á laugardögum: frá 11 a.m. til 11 p.m. MATINEES Ghildren .......... 25c Adults ............. 35 EVENINGS öhildren .... .... . 35c Adults ............ 50c Á laugardögum frá 11 a-m til 11 p.m.: Ohildren ............ 35c Adults ................. 50c StjórnartoBur innifalinn 4 verðinu Því ekki að kaupa smjör af íslenzka rjómabúinu í Arborg? pAÐ GETUR ORDID TðLUVERÐUR HAGNAÐUR FYRIR YDUR AD SKRIFA OSS OG SPYRJAST FYRIR UM VERD. BEZT AD PANTA EKKI MINNA EN 14 PUNDA KASSA. pESS MEIRA SEM PANTAD ER 1 EINU, pEIM MUN LÆ5GRA VERÐUR FLUTNINGSGJALÐID. SKRIFIÐ OSS SEM FYRST. STYDJID ÍSLENZKAN IDNAD. The North Star Co-operative Creamery Association ARBORG MANITOBA T. INGJALDSSON, Ritari ! giiiiiBiiiBiiiinfBiniaiiiBiiiiBaiaiiiniiimiiiiHiitBiaiaiiiiniiiiBiBiiiiBiBiiiaiiniiii I Þér kaupið auðvitað beztu eggin 1 til Páskanna 1 Glæný Egg, nýkomin frá verzlun vorri úti á landinu. Tylftin á 38c ■ GóS ný egg, tylftin á................................................. 38c | Ekta Santos ikaffi, pundi ð á .......................................... 35c | þrjú pund fyrir ..............................i ........ 95c 1 Allra bezta No. 99 kaffir pundið á...................................... 65c ■ Niðurisoðin epli í stórum krukkum, hreint ágæt 1 fyrir 65c krukkan, tvær fyrir .............................$1.25 | Arborg Creanrerv smjör pundið á .........................................60c I Númer 1 búðarsmjör í 14 pd. kössum, pundið á .... 58c i A. F. HIGGINS & Co. Ltd, 600 Main St Bezta Matvöruverzlun í Borginni. 1 , Pbones: N. 7383—7384 !2iyH.:;iMiiiHmiiuMiiiiwiulHai>i>M,,UBIUUHIinBI,,iiaHIII!H,ll‘IH!!liai",IHIiniBIIIIIIIBI>>>ll""HI>,1HI>IIIBIIIIIHI111111 ? ■ I ■ i i 1 Iiii rNOTID HIN FULI.KOMNU M.-CANVDÍSKU FARpEGA SKIP TIL OG FRÁ r ivcrnool, OlasKow, I.ondon Sontl.hnmi.ton. Havre. Antwerp NoUhur af sWj-nm vorum Kml.rrss of íranre, », Empress of Br.tain, 14,oOO MeUta, 14.000 tons Minnedosa, 14,000 tons Metagania, 12,000 tons Apply to . i Canadian Pacific Occan Serv.ee 3(54 Main St„ W innipeg ellegar H. S. BARD/VL, 894 SherlA'ookc St. A , 2%yrcl THF. UNIVF.RSAL CAH THE UNIVERSAU OAR Vi’8 getum nú selt ySur allar tegundir af nýjum og brúku8um Ford bílum, meí vorum nýju borg unar skilmálum, einn þriSja út I iiönd,* en hitt meS lágum mánaSar afborgunum; eða viS tökum gaml- an bll sem fyrstu ofborgun. DOMINION MOTOH CAK OO. I.td Cor. Fort and Graham Winnípeg Phone N 7316 w ONDERLAN THEATRE Miðviku og Fimtudag Sessue Hayakawa í “The Devils Claim” Föstu og Laugardag Garmel Myers “In Folly’s Trail” Mánudag og priðjudag CONSTANCE BINNEV í “ErS'tivhile Suisan”. Fowler Optical Co. T.IMITED (Áður Royal Optical Co.) Hafa mt flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsxnn vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð Þér koma beint til Fowler Optical Co. T.IMITED 340 PORTAGE AVE. CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili COUGH REMEDY Hægt að fyrirbyggja Illkynjað kvef. Við fyrsta vott af hæsi, ætti hvert barn, sem þátt á í vondu kvefi, að fá Chamberlains hósta- meðal. Jafnvel kíghósta er hægt að verjast með því, ef tekið er í tíma. Mæður ættu alt af að hafa flösku af þessu ágæta meðali á heimilinu. Öryggistilfinning sú er þetta meðal gefur, er miklu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c LINIMENT Við bakveiki, máttleysi í öxlum og hnakkaríg Við þessu fáið þér ekkert betur fullnægjahdi en Chamberlain’s Liniment. Hinar læknandi olí- ijr í þessu dýrmæta Liniment, mun gefa yður fljótan og al- gerðan bata. 35c og 65c TABLETS 254 Munið þér eftir laxerolíunni frá barnsárunum? Hvernig þig langaði til að kasta því í skolpfötuna, þegar hún móð- ir þín sneri við þér bakinu. Sem betur fer þarft þú ekki að neyða barnið til- að taka meðalið. Chamfeerlain’s Tablets eru hið bezta niðurhreinsandi meðal handa börnum. pær eru flatar og sykurhúðaðar og því ágætar til inntöku, og vinna fljótt og vel. Kosta 25c. Fást í öllum lyfja- búðum eða með pósti frá CHAMBERLAIN MEDICINE Co. Dept. L Ltd. Toronto, Canada Fæst hjá lyfsölum og fejá Home Remedies Sales, 850 Main Street, Winnipeg, Man. Kaupið páskafötin þar sem dollarinn feefir mest og bezt gildi. PASKA-SLIFSI $1.00 — $1.50 LJÓMANDI SKYRTUR , $2.50 — $4.50 Nýtkomið stórt úrval af vor- fatnaði karla og sumarfrökkum með fegursta sniði og við mjög sanngjörnu verði. Venjið yður að kaupa hjá White & Manahan Ltimited 480 Main Str. næst við Ashdown s Phone: Garry 2G16 JenkinsShoeCo. G39 Notre Dame Avenue MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtlzku kvenhöttum.— Hún er eina 1*1. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. Islendingar látið Mr*. Swainson njóta viðakifta yðar. Taisími Sher. 1407. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumiberland Ave. Winnipeg - Hvað er - VIT-0-NET The Vit-O-NET er Magnetic Heaíth Blanket, sem kemur i stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komjð inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.