Lögberg - 07.04.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNJÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St. - Garry 1320
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Fjárlögin eru enn til umræðu í
fylkistþinginu og taka væntanlega
upp drjúgan tíma áður en lýkur.
Fáeinar ibreytingar hefir þingið
gert við fjárlaga frumvörp stjórn-
arinnar. M. J. 'Stanbridge, þing-
maður verkamanna floMosins fyr-
ir St. Clements kjördæmið bar fram
tillögu um það, að $15,000 fjár-
veiting í sambandi við embætti
hins opinbera eftirlitsmanns
stjórnarinnar með skólum fylkis-
ins, yrði lækkað niður í $2,500 og
reyndi eftir mætti að sýna fram
á að emibættið væri í raun og veru
óþarft með öllu. Allsnarpar um-
ræður urðu um málið og varði Dr.
Thornton mentamálaráðgjafi fjár-
veitinguna af hálfu stjórnarinnar,
en lýsti því jafnframt yfir að
stjórninni væri vitanlega ekkert
kappsmál að 'halda við eftirlits-
manns embættinu lengur en nauð-
Hagnaður afgangs kostn-
aði ..............$598,460,09
Hagnaður á ferðum förn-
um síðan í desemtoer-
lok, 'Sem með réttu eiga
að teljast með reikning-
um fyrir árið 1920: $183,000,00
Allur hagnaður að kostn-
aði frádregnum: .. $721,460.19
Stofnfé skipanna er $49,535,892,-
71, var fé það tekið af upphæð
'þeirri sem kom inn í Píkissjóð
fyrir sölu á Victory Bonds, og
er fylkið verður að borga af 5%
í vexti, og verður sú upphæð af
höfuðstólnum ....... $2,750,060,00
Hagnaður af starf
rækslu: ............ $781,460
Svo það eru nálega 2,000,000,00
sem ní'kið verður að borga um-
fram hagnað þann sem varð af
starfrækslunni, og þar við bætist
að skipin toafa fallið í verði, sam-
kvæmt verðlækkun á efni sem átt
hefir sér stað síðan þau voru 'bygð
og toyggingar kostnaður toefir og
lækkað um: ........... $17,006,000
Er þvi peningalega tapið við þetta
fyrirtæki stjórnarinnar orðið:
$19,000,000. Fjörutíu og sex
skip, toefir hún ihaft í förum, en
samning toefir ’hún gjört um að
kaupa og toyggja alls, sextíu og
i>yn bæri til. Undir eins og! sjö skip. 'Sum af skipum þessum
rra um skipaðist þannig til að ganga á milli landa, en sum á stór-
stjórnareftirlitsins yrði eigi leng-
ur þörf, mundi embættið að sjálf-
sögðu verða lagt niður. En
Stanbridge sótti málið af kappi
miklu og studdu hann nokkrir af
bænda og verkamannaflokknum.
En að loknum umræðum fór at-
kvæðagreiðslan þannig, að með
tillögu Sandridge greiddu 14
þingmenn atkvæði en 27 á móti og
stóð fjárveitingin eins og stjórnin
lagði hana fyrir þipgið því ó-
'breytt. J. F. Haig leiðtogi í-
haldsflokksins, W. W. Robson,
bændaleiðtogi og F. J. Dixon, for.
ingi verkamannaflokksins greiddu
allir atkvæði með stjórnihni í
máli þessu.
Hreyfing er farin að komast á
í stjórnmálunum í Saskatchewan
fylki út af væntanlegum kosning-
um. Yms 'kjördæmi eru farin
•að velja þingmannsefni sín.
Bændaflokkurinn er að færast í
aukana i sam|bandi ivið þessa
væntanlegu ' kosningu, í sumum
pörtum fylkisins og ætlar að
nefna menn úr sínum flokki, og
er það næsta undarlegt, þar sem í
Saskatctoewan hefir verið og er,
•stjórn sem toefir látið sér hug-
haldnara um hag bænda, en
flestar aðrar fylkisstjórnir í Can-
nda, hefir vakað svo vel yfir hag
peirra, að vér efumst um að bænd-
urnir geti gjört það toetur sjálfir.
n samt virðast þeir ekki vera
anægðir.
Allharðar tonyppingar hafa átt
ser stað i Ottawa þinginu. Leið-
togi frjálslynda flokksins Mr.
King, toar fram uppástungu þegar
þingið kom saman eftir páskana,
sem krafðist þess, að stjórnin
Jéti þegar ganga til kosninga, i
öllum kjördæmum ií landinu, sem
nú væru þingmanns laus, svo að
þingmenn þeirra gætu tekið sæti
^in á þessu þingi. Forsætis-
ráðherrann reiddiat þessari að-
ferð Mr. King, og toar á toann að
hann hefði demtot máli þessu inn
* þingið, svo að segja fyrirvara-
laust til þess að reyna að láta
ganga til atkvæða um málið, áður
en stuðningsmenn stjórnarinnar
vissu af, og fella hana á þann
toátt, en slíkt væri síst prúðmann-
leg aðferð. pegar mál þetta var
toorið fram var fátt af stuðnings-
niönnum stjórnarinnar á fundi,
en þegar tlíminn dróst og hitinn
öx | málinu, fjölgaði þeim, svo
toegar uppástunga Mr. King var
toorin upp, var toún feld með 89
atkvæðum á móti 58.
Reikning yifir starfrækslu
verzlunarflota Canada fyrir árið
1920, lagði Hon C. C. Ballantyne,
fram í þinginu í síðustu viku, og
sýndi að ríkið toafði beðið stóran
skaða við fytírtæki þetta, þó sú
npphæð 8é ekki nálægt því að vera
eins gífurleg og halli sá sem
ríkið verður að mæta á járnbraut-
um sínum. Skýrsla ráðherrans
er sem fylgir:
Tekjur alls ....... $10,027,442,77
starfrækslukostnaður $8,733,917,22
Tekjur umfram starf-
rækslu kostnað .... $1,293,925,55
4fWH...................$667,665,40
Oborgaðar skuldir .... $22,000.00
Þöggildingar kostnaður $5,400
vötnum innanlands.
Bandaríkin
/
$695,065.46
Fulltrúar frá tíu niðursuðuhús-
unt toafa heitið að gera samúðar-
verkfall, ef slátarar í Bandríkj-
unum fái ekki kauptoækkun þá,
er þeir hafa farið fram á.
Harding Bandaríkjaforseti, hef
ir verið kosinn til Iheiðursforseta í
Boy Scouts félögunum ií Ameriku.
Charles Evans Hughes ríkisrit
ari Ihefir sent stjórnum Panama
og Costa Rica nýja tilkynning
um það, að bæði þau ríki verði
tafarlaust að ganga að grundvall-
aratriðum þeim í sambandi við
landamerkjalínur, er Ihann tók
fram í sinni fýrstu tilkynningu.
Nefnd sú í Bandarlíkjunum, er
toaft hefir með toöndum fjársöfn
un handa írufn, ihefir ákveðið að
safna í náinni framtíð $10,240,
000 til stuðnings bágstöddu fólki
á írlandi.
Kornhlaða í Chicago, ein sú
stærsta í toeimi, sprakk nýlega í
loft upp og týndu sex menn þaf
Hfi. Eigendur kornhlöðunnar
voru Amour Crain Company og
er eignatjónið metið á $2,500,006'.
Iðnráð Bandaríkjanna toefir fyr.
ir skömmu gefið út skýrslu, er
sýnir að verð matvæla um þessar
mundir er 8 og einn tíundi af
hundraði hærra en árið 1914 um
það leyti er ófriðurinn toófst.
Rockefeller stofnunin toefir gef-
ið 100,000,000 franka til lækna-
deildarinnar við Iháskólann í
Brussel, en sú upplhæð samsvarar
$9,000,006' samlcvæmt núverandi
peningagengi.
Viðskiftamálaritari Bandaríkj-
anna, Herbert Hoover, hefir til-
kynt opinberlega að Bandaríkin
tougsi ekki til neinna verslunar-
samninga við “rauðu” stjórn-
ina á Rússlandi.
Húsamálarar, er teljast til hinna
sameinuðu verkamannafélaga í
Bandaríkjunum toafa gert samn-
ing við vinnuveitendur um að
vinna ;í sumar vkomandi átta
klukkustundir á dag fyrir dollar
um stundina.
Mayor-General Leonard Wood
og W. Cameron FoPbes, fyrrum
landstjóri í Ptoilippine eyjunum,
.hafa setið á ráðstefnu undanfar-
andi við Harding forseta, áður
en þeir lögðu af stað til nefndra
,eyja til þess að rannsaka ástandið
þar.
Óánægjan með ^ownley stjórn-
ina, eða None Partisan Legaue
stjórnina í -Norður Dakota, fer
stöðugt vaxandi, og höfðu um-
iboðsmenn þeirra er vilja reka
ihana af höndum sér, mjög fjöl-
mennan fund með sér um mánaða-
mótin síðustu í Devils Lake N. D.
og samþyktuxþar að láta “recall”
fara fram, það er að reka úr em.
bættum þrjá æðstu emtoœttismenn
rikisins og á atkvæðagreiðsla um
það að fara fram ekki síðar en 8.
nóvember næstkomandi.
Emlbættismenn Non Partisan
Legaue sem heimtað er að leggi
niður embætti sín eru :
Lynn J. Frazier, ríkisstjóri
William Lemke dómsmálastjóri og
ráðherra akuryrkju og verka-
manna mála, Joihn N. Hagan.
í stað þessara manna, eða til
þess að sækja undir merkjum
mötstöðumanna Non Pkrtisan
Legaue við kosningarnar sem
fram verða að fara til þess að út-
kljá þessi miál, ' voru valdir á
þessu þingi og formlega tilnefnd-
ir: R. A. Nestos frá Minot N. D.,
fyrir riíkisstjóra, Bvein'björn
Johnson, frá Grand Forks, fyrir
dómsmálastjóra. D. E. Ship-
ley, 'þingmanni var tooðið akur-
yrkju og verkamannamála ráð-
'herraem'bættið, en bann skoraðist
undan að taka það, og benti á að
gott væri að nefna mann sem til-
theyrði The American Legion og að
val bans skyldi vera í höndum
framkvæmdariíefndar þeirrar
sem falið yrði á fundinum a5
standa fyrir framkvædarmálum
flokksins, en í stjórn þeirrar
nefndar eru B F. Spaulding frá
Fargo, Sveinbjbrn Johnson,
Grand Forks og T. G. Nelson, frá
Fargo.
Bretland
1. þ. m. gerðu kolanámumenn
alsherjarverkfall á Bretlandi og
hafa járn og stálverksmiðjur víða
orðið að hætta vinnu. Astæð-
urnar fyrir verfalllji (þessu eru
þær, að eigendur kolanámanna
Ihafa fært niðuir kaupið, enn frem-
ur þær, að námamenn kréfjast a>ð
sama kaupgjald, og sömu reglur
að því er vinnu snertir ráði yfir
land alt. petta segja námaegend-
ur að sé með öllu ókleyft, og eins
það að kaupgjald það sem nú er
borgað við kolagröft, geti haldið
áfram án þess að skaðskemma iðn-
aðartækifæri landsins og gjöra
því óm'ögulegt, að keppa við kola
framleiðslu annara þjóða á heims-
markaðinum. ‘ Auk þessara
kauplækkunar er námaeigendur
toafa ákveðið að gjöra og verkfall-
ið var aðallega hafið út af, þá eru
námamenn sár óánægðir við
stjórnina fyrir að aftoenda náma-
eigendum umráð yfir námunum
aftur, segja að stjórnin hefði átt að
toafa þá framleiðslu undir sinni
toendi unz jöfnuður komst á í
iðnaðar og verklunarmálum þjóð-
arinnar eftir stríðið. Enn frem-
ur dáta þeir í ljósi megna óánægju
út af því að námaeigendur skyldu
ekki gefa - verkamönnu.m færi á
að vísa málinu til gjörðadóms áð-
ur en þeir kváðu upp með kaup-
lækkunina.
■
f lávarðamálstofunni á Bret-
landi hafa lög verið samþykt, er
toeimila Bretum að leggja 50
eða 50 af ihundraði á innfluttar
vörur frá pýzkalandi,, og skal fé
>að er á þann hátt verður goldið
af pjóðverjum, ganga upp í stríðs-
skuld þeirra við Breta. Lög
þessi öðlast gildi undir eins og
þau eru undirskrifuð af konungi.
Hópur breskra bænda, 60 að
tölu eru nýkomnir til Cana'da til
veru, þeir toéldu flestir vestur til
Alberta og keyptu þar l'önd. peir
komu með um $175,000 í pening-
um með sér.
Læknir einn nýlátinn, sem hét
Dr. C. A. Mercier og átti heima í
Douruemouth á Englandi, ákvað í
erfðaskrá sinni að $100,000 skyldi
varið til að kenna fólki rökfræði.
Skilyrðin, sem sétt eru, eru að
toætt sé við að kenna fólki að
hugsa eins og aðrir ihugsuðu
“Aristdtle”, á ekki að vera nein
fyrirmynd, né heldur neinir aðr-
ir. Heldur á að kenna nemend-
um a'ð hugsa sjálfum. Og skilyrð-
in sem sett eru þeim kennurum
sem kenna við þá skóla sem njóta
styrks af þessu fé, eru og þau,
að þeir megi ekki kenna Ihugsun-
arfræði eftir neinum gömlum sið-
venjum, heldur verða þeir að geta
hugsað sjálfir.
23. ára gömul kona var dæmd í
þriggja ára toetrunanhúsvist, fyrir
að mislbjóða stjúplböirnum sínum
þremur. Maður ihennar var
vélameistari á skipi, sem mikið
var i förum og treysti þessari
síðari konu sinni seip var einkar
lagleg og mjúkmælt, fyrir börn-
um sínum. Enda sýndi hún
þeim alla umönnun á meðan mað-
ur toennar var Iheima, en undlr
eins og hann var farinn var eins
og ihiún yrði toaldin illum anda.
Hún toarði þau svo þau voru blá
og blóðug, og gaf þeim ekkert að
toorða nema þurt ibrauð og kart-
öflur, atyrti þau og svívirti ií orði
og yngsta toarnið tók toún og setti
undir ískalda vatnsbunu og skildi
það svo eftir í köldu heitoergi
fram eftir allri nóttu. — Börnin
eru nú öll dauð.
Innflutningslbann á ö'llum að-
fluttuim vörum til Bretlands er
stjórnin á Bretlandi að tala um að
setja á, til þess að vernda heima-
iðnaðinn. petta áform stjórnar-
innar hefir vakið afarmikla eft-
irtekt og umtal víðsvegar um
lönd og líka hér í Canada, því eng-
in undantekning hvað eiga að,
eiga sér stað — jafnvel ekki, að
því er brezkar nýlendur snertir.
Hvaðanœfa.
Borgarstjórnin í París befir
látið í ljósi &ð í ráði sé, að leggja
$23 skatt á alt ferðafólk sem til
Parísar kemur, bvort heldur það
>er á skemtiferð eða í öðrum er-
indum. Einnig er í ráði að
reisa verð á vegabréfum úr 50
centum og upp í $6,00, ástæðan
fyrir þessu, er sú, að toorgin er í
fj'árþurð , en úr vöndu að ráða.
Bent er á, að um 300,006' ferða-
menn komi til Barísar árlega, og
ef þetta fyrirkomulag yrði tekið
npp, þá gæfi það af sér $6,900,-
000 í beinum sköttum og um $2,-
300,000 í hækkun á verði vega-
bréfa.
Fáum mundi ihafa dottið í hug
að eldfjöll væru til mikils nýt. En
Hawaii mönnum líst öðru víisi á.
Honolulubúar hafa nýlega tekið í
sína þjónustu gamlan eldgýg í
Palo fjallinu, sem er á bak við
toæinn. Gýgur þessi sem var
hrunið fyrir opið á, er fullur af á-
gætis drykkjar vatni og úr honum
taka bæjarbúar 2,000,000 gallona
af vatni daglega. Á Hawaii
eyjunni er verið að safna fé til
þess að toeizla eldfjallið Killanea
og taka öfl þau er daglega brjót-
ast þar nú um í fjallinu í þjón-
ustu sína, með jþvtí að leggja
pípur inn að eldgýgnum, og næst
gasið, sem ávalt er að finna í eld-
gýgnum í ríkum mæli, til þess að
knýja áfram vinnuvélar, lýsa hús
o. s. frv. Verkfræðingar hafa
látið í ljósi þá meining sína að
sl'íkt fyrirtæki sem þeir álíta vel
franrkvæmanlegt geti haft ósegj-
anleg áhrif á iðnaðar framleiðslu
og orkuaukningar. peir stað-
hæfa líka að öll efni sem þurfa til
líkamlegs viðurværis, svo sem
kolaefni, köfnuharefni„ vatnsefni
og kalk sé að finna í þessu eld-
fjalla gasi.
Stúlka ein að nafni María Pateh
er Iheima á í Dieterslheim í Bavar-
íu, níu i ára gömul, ihefir vakið
bæði undrun og eftirtekt. Ungl-
ing þessum fylgja þau fyrirbrigði
að tovar sem hún fer, þá leikur alt
lauslegt á reiðiskjálfi, leirtau og
húsmunir fara á kreik þegar hún
kemur í nánd við þá og verður þá
að ihalda þeim niðri, svo þeir líði
ökki í loftinu eða skoppi um gólf-
in. pegar Ihún er á gangi úti,
er sama að segja um moldarkögla
sem lausir eru, eða steina, að
þeir rísa upp þar sem toún gengur
og falla svo aftur til jarðar. Dr.
Schnitztein frá Neustadt, toefir
rannsakað þessi fyrirbrigði mjög
nákvæmlega, og segir óihugsan-
legt sé og alveg ómögulegt að hér
séu svik í tafli. En hvernig að
á> þessu standi, segir hann að sér
sé enn óm'ögulegt að segja.
um. pau hjón áttu tvö börn,
bæði kornung. Hinn 6. fébrúar
andaðist á sama bæ L'árus Eiríks-
son, 72 ára gamail, ibróðir dbrim,
Jónasar Eiríkssonar, fyrrum
skólastjóra á Eiðum. Lárus heitinn
var kunnur um Fijótsdalshérað og
víðar, fyrir samvizkusemi og dugn-
að í starfi sínu, og var hann
hvarvetna kærkominn gestur, því
að toann var gleðima,ður mikill,
hlýr í viðmóti og hagyrðingur
góður. Mun hans ef til vill minst
nánar hér í blaðinu. Nýlega dó á
heimili sínu, Skriðuklaustri í
Fljótsdal, ekkjan Arinbjörg Sig-
fúsdóttir, merkiskona og hinn
mesti skörungur.
Svo 'hefur oss verið sagt, að nýr
fiskur ihafi verið iseldur hér fyrir
50 aura kg. Verzlunarverð mun
vera 24 áurar. Má því sjá
hversu salan hefir verið sann-
gjörn. Fiskurinn var sunnan af
fjörðum. Er nú tekið að fisk-
ast mjög vel á syðri fjörðunum,
jafnvel á árabáta.
Slys það vildi nýlega til á Norð-
firði, að ibarn druknaði þar í tjörn.
Var það drengur, Hermann að
nafni, sonur Sigurðar Jónssonar
ur Mjóafirði.
Sirius heitir skip, er Bergenska
félagið ætlar að hafa í förum hér
við land í staðinn fyrir Flóru. Er
það 150 tonnum stærra en toún.
Hefir það aldrei komið Ihér fyr.
Leggur það á stað í fyrstu áætl-
unarferð slína frá Kriistjaniu 24.
apríl.
0r bœnnm.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
Iheldur samkomu í kirkju safnað-
arins á sumardaginn fyrsta í ár
eins >og það hefir gert undanfarin
ár.T-------
Frá Islandi.
Settur er sýslumaður í Norður-
Múlasýslu og bæjarfógeti á Seyð-
isfirði Jón Jónsson, ibóndi í Firði.
í Buður-Múlasýslu er settur Guð-
mundur Loftsson, bankastjóri á
Eskifirði.
Hiifn 19. jan. s. 1. andaðist að
toeimili sínu, Breiðavaði í Eiða-
þingtoá ’Siguriborg Gísladóttir,
kona pórihails Jónassonar, bónda
þar. Sigurborg var kornung
kona, velgefin og vel látin af öli-
Mis Lára Sigurjónsson, og Miss
Kristín Skúlason, kennarar við
Brokenhead skólann hér í fylkinu
fóru þangað austur á mánudag-
inn til að toalda áfram starfi sínu
eftir páskafríið.
* Gefin saman í hjónáband þ. 30.
marz sJ. voru þau Stefán Eyjólfs-
son og Miss Guðrún Sigríður East-
man, toæði til Iheimilis við íslend-
ingafljót. Séra Jóh. Bjarnason
gifti og fór hjónavigslan fram á
iheimili hans í Árborg. Brúðgum-
inn er sonur 'porsteins Eyjóifsson-
ar toónda á Hóli við fsiendinga-
fljót (ihálfbróður Gunnsteins sál.
Eyjólfssonar) og konu hans Lilju
Hallsdóttur; en brúðurin er dótt-
ir Jóns'J. Eastmans og konu hans
Guðr. Halldórsdóttur, er ‘bjuggu í
Skálhoilti við ísl.fljót. par lézt
Jón í öndverðum marzmán. 1916,
en 'kona hans er enn á lífi.—Fram.
tíðar iheimili toinna ungu tojóna
verður við |slendingafljót.
Ingimundur toóndi 'E(iríksson
frá Foam Lake, kom til bæjarins
fyrir síðustu toelgi til þess að leita
sér læknistojálpar. Hann var
skorinn upp á sjiúkralhúsi bæjar-
ins pf Dr. B. J. Brandisson og
heilsast vel.
1. þ. m. lézt að heimili sfnu 602
Maryland Str. Winnipeg, konan
Guðbjörg Olson — kona Eyólfs
Eyólfssonar Olson, 66 ára gömul.
Jarðsungin frá Únlítarakirkjunni
4. apríl. — 3 prestar töluðu yfir
hinni látnu. Séra G. Árnason á
heiimilinu en séra Rögnvaldur
Pétursson og séra Runólfur Mar-
teinsson í kirkjunni.
26. marz s. 1. voru þau Oli ólafs-
son, sonur Ingimundar Ólafssonar
að Reykjavík P. O., og porbjörg
Guðjónsdóttir Erlendssonar, gefin
saman í hjónaband af séra Adam
porgrímssyni. Ungu hjónin
lögðu af stað til Winnipeg að
hjónavíxlunni afstaðinni og dtfelja
hér nokkra daga áður en þau
halda heim til sín, til Reykjavík-
ur P. O.
♦>
Bakkus og nirfillinn.
:
T
f
i
♦:♦
f
f
Hann grúskar dag- hVern í skníffum og skotuni
og skoðar alt, sem hann telur sitt,
cg senn mun þó æfi hins aldna á þrotum.
En loftlega dag hvern um þetta og hitt
nöldrar hann, karlinn; nfetursvefns notið
nirfillinn’fær ei — og gengur í “skotið”.
Friðlaus er karlinn. Hans ánægjan eina
er að opna skúffur og handleika skranið.
Gamalli sál hans er margt til meina,
en mest þó æskunnar stjórnlaust flanið.
Hann hatar bros hennar. Brostinn er strengur
Bráður er karlinn og talinn ódrengur.
í skoti uppi á hanabjálka hefur ’ann
ðiirslu gamla með koffortslagi
og þess vegna aldrei sætlega sefur ’ann,
því sitt af hverju er þar af ýmsu tagi:
Melétin föt og fornlegur bikar.
í]f fer hann þangað, hann stikar.
Hann gengur venjulega svo varlega,
sem væri liætta við hvert ’ans skref.
En á hanabjálíkaiin heldur ’ann snarlega,
í hálfum hljóðum raular ’ann ste^.
Þar glottir karlinn og gleðst með sér sjálfum,
sem glampi af minning í hugans álfum.
En hvort það er minning um móðurást
eða molduð atvik — eg get ei sagt.
En þarna líður skarinu skást
sem skuggamir burt íliafi lagt.
En það er ei lengi, því eftir á
argt er skapið og bundin hans þrá.
1 hirzlunni geymir liann göfuga veig
og getur iþar einmenning drukkið.
Og hvað um það, vinUr, þó teig eftir teig
þar taki ’ann og einn sé um sukkið?
Því Bakkus þar tignar ’ann, tilbið’r um stund.
Þar tifar sál hans í minninga lund.
Og .þannig er daglega sagan ’ans sögð
og sil'frað er fátt eða litað.
Og þannig út æfina leið ’ans mun lögð
og lengi það hefi eg vitað. —
En eg vildi óska að ’ann ætti sér vín
unz æfinnar ljós ’ans á skarinu dvín.
A. Tlu
I
i
i
i
i
♦:♦
f
i
♦>
J
i
i
x
i
i
♦>
i - ♦
Samkoman sem auglýst var í
seinasta blaöi, að Lundar Home
Eeonomics Society ætlaði að halda
hefir verið frestað til föstudags-
kvölds 29. þ. m. Fólk er beðið
að athuga þessa breytingu og fjöl-
menna á samkomuna þetta nefnda
kvöld. Að skemtunin verði góð,
þarf ekki að draga í efa. Félag
þetta vinnur að góðum málefnum
og á skilið allan stuðning Islend-
inga.
Nefndin sem stendur fyrir út-
gáfu Minningarrits íslenzkra toer-
manna, hefir enn ekki tekist að
fá nöfn allra þeirra er í herinn
fóru, og myndir af þeim og nauð-
synlegar upplýsingar um þá.
Nefndina grunar sérstaklega að
það séu ýmsir í Bandaríkjnnum
sem enn Ihafa eikki gefið nefnd-
inni nöfn sín. pað er því hérmeð
fastlega skorað á alla slíka
menn að senda nefndinni nú
þegar myndir af sér og upplýs-
ingar sem ætlast er til; það eru
til eyðuiblöð fyrir þær, sem send
eru hverjum sem vill. pað skal
sérstaklega tekið fram, að það er
ekki að eins ætlast til að ritið
fiytji myndir af öllum íslenzkum
hermönnum, heldur einnig af
öllum íslenzkum hjúkrunarkonuiri
sem að einhverju leyti tóku þátt í
iherþjónustu, og eru því allar slík-
ar hjúkrunarkonur ihér með beðn-
ar að gefa sig fram við nofndina
og senda henni myndir af sér.
Nefndin er þakklát öllum þéim
sem, útvegað toafa myndir og upp-
lýsingar um toermenn fyrir ritið
og skorar enn einu sinni á alla
góða menn og konur að halda á-
fram því starfi, meðan nokkur
nöfn eru ófengin, því það er ein-
læg ósk nefndarinnar að ritið
megi verða sem fullkomnast og
uppbyggilegast að mögulegt er.
Erin fremur þakkar nefndin kær-
lega öllum þeim mörgu sem torugð-
ist 'hafa svo vel og drengilega við
þeirri áskorun að safna áskrif-
endum að ritinu og er nefndinni
mikil ánægja að geta sagt að það
hefir gengið ágætlega. Myndir
af hermönnum og hjúkrunarkonum
sendist Mrs. G Búasou, ^jfte 15
Manitou Apt., Toronto >Str. eða
Mrs. F. Jóhnson, 668 McDermot
Ave., Winnipeg, Man.
ekki verður framvísað fyrir árs-
fund félagsins í sumar falla ógild-
ir og verða ekki borgaðir. Arður
fyrir árin 1918 og 1919 er enn
heima á Islandi, hefir ekki verið
hægt að senda vestur sökum ó-
hagstæðra skifta á peningum.
Hluthlafar Eimskipafélags ís-
lands eru hér með mintir á að
senda tafarlaust arðmiða þá ®em
þeir kunna en að hafa í fórum
sínum, fyrir árin 1916 og 1917, til
hr Árna Eggertssonar 1101 Mc-
Arthur Bldg. Winnipeg, sem svar-
ar tafarliaust útá þá. Enn frem-
ur eru menn beðnir að athuga að,
arðmiðar þeir fyrir árið 1916 sem
Eg las það.
“pjóðernisins einn og einn
er að toresta þáttur.” Kr. S.
Eg las það S toréfum og tolöðum,
og toókum, sem geymast í hlöðum,
af óihollri andlegri fæðu
að innfæddu landarnir dæðu.
“Sálin er gullþing í gleri”,
sem geymist og verður að sméri.
En lengi á listanna vegi
ihún lifir, þó skrokkurinn deyi.
Hún deyr, þó að líkaminn lifi.
Pað las eg í eldgömlu s'krifi.
Og mér er svo kunnugt ura marga
sem mætti og ætti að tojarga.
Enn er til Agla o.g Njála,
sem elskar ihver lifandi sála,
og úrvalsrit ágætra Ijóða,
sem íslenzkan Ihefir að bjóða.
petta snildar kvæði er ort á lik-
ingarmáli og má því ekki skilja-st
ibókstaflega; iheiðraðir lesendur
verða að reyna að setja sig inn í
anda skáldsins og finna sjálfir
út hvað það toefir eiginlega lesið.
pað dugar ekki að gleypa þetta ó-
tuggið.
prjár stökur um sama efni.
“Stór eftir vexti.”
Maður fékk sér Kviðlings kver,
kom jeg þar ei nærri.
Bar það saman við ibækur hér,
Biiblían ein var stærri. j
Skrifað á Kviðlinga.
Mörg er stakan meinlaust grín,
Megt um trúar grillu.
Líka taka ljóðin mín
Mtið rúm á ihillu.
“Miklir menn erum við, Hrólf-
ur minn.”
Greppum fínum gleiður hjá
geng með hala spertan.
Kviðling mínum enn er á
ekki borguð svertan.
K. N.