Lögberg - 07.04.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 07.04.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, , 7. APRíL 1*21 Bls. 7 Mrs. Robert 0. Reynolds "Eg ih«fi í raun og sannleika þyngst um tuttugu og fimm pund og er sannfærð um að Tanlac er meriúlegasta meðalið, sem til er í víðri veröld,” sagði Mrs. Ro- ibert O. Reynolds, 127 Nortih Den- ver St., Kansas City, Mo. “í tíu löng ár þjáðist eg án af- láts af illkynjaðri gigt og maga- veiki. Matarlystin var sama og engin og af J>ví litla, er eg neyddi ofan í mig, varð mér sárilt, þembd- ist upp og Ihafði stundum ekki við- •þol fyrir kvölum. Iðulega varð gigtin svo óbærileg, að eg gat með engu móti rétt ihönd til höf- uðs mér. Eins og gefur að skilja, var eg ihelzt ekki orðin annað en beinagrindin og bugðu víst fæst- ir mér líf. Eg íhafði stöðugt ver- ið að reyna ihin og (þessi meðul, en alt kom fyrir ekki. “Eg hafði tæpast lokið úr fyrstu flösknni, þegar mér var farið að skána drjúgum og eg farin að fá beztu matarlyst. Eg hefi alls not- að þrjár flöskur og það gengur dularfullum fyrirbrigðum næst, hve skjót umskiftin til hins betra Ihafa orðið. Nú verður mér ekki meint af einni einustu matarteg- und, gigtin er horfin og svefninn kominn í bezta lag. — pað fær mér meiri éireegju en frá megi segja, að geta !átið almenning fá vitn- eskju um hinn undursamlega á- rangur, aem Tanlac hefir borið að því er heilsu minni viðkemur.” Einkennileg opinberun. Prestur nokkur skýrir svo frá: “Einu sinni, er eg var í heim- sókn í bænum S., fylgdist eg með hjónunum, sem eg gisti hjá, á bænasamtoomu, sem vant var að hafa í hverri viku í kirkjunni. Áður en samkoman endaði, mint- ist presturinn með nokkrum minn- ingarorðum á einn meðlim safnað- arins, sem þá nýlega var genginn inn til hinnar eilífu ihvíldar guðs barna. Meðal annars sagði hann, að þessi meðlimur safnaðarins hefði ætíð byrjað að lesa í biblíunni sinni með þessum bænarorðum: Kæri herra Jesú. Látum okkur lesa saman í þessari bók. pessi bæn til drottins um hjálp til að lesa biblína gróf sig svo djúpt í h.jarta mitt, að eg gat ekki hugsað um neitt annað alt kvöldið, og pður en eg gekk til svefns, skrif- aði eg þau fremst 'í biblíuna mína, og þegar eg hafði lagt mig til svefns, var þetta stöðugt í huga mínum oig stóð fyrir mínum lok- uðu augum með stórum bókstöfum þessi sömu orð: Kæri herra Jesú, látum okkur lesa saman í þessari bók. Eg mintist þess með hræðlu hve oft eg hafði opnað biblíuna mína, án þess að biðja guðs heilaga anda um hjálp til að skilja rétt það sem eg las, og um náð til að brúka rétt, til hans dýrðar, það sem eg las. Inst í sál minni fann eg mig dæmdan fyrir þessa for- sómun mína, og hjarta mitt fyltist sárri angist af að eg hafði reitt mig á mitt eigið hyggjuvit og ekki lært að hagýta mér orð sann- leikas (2. Tím. 2: 15) og þar með að hafa gert mig sekan í að leiða í villu tilheyrendur mína og lokað ef til vill fyrir þeim nokkru af guðs ríkdómi, sem er í hans heil- aga orði. Með þessum alvarlegu hugleið- ingum féll eg um síðir í svefn, og dreymdi, að eg sat við borð nokk- urt með biblíuna mína fyrir fram- ap mig. pegar eg opnaði hana, urðu strax fyrir mér orðin sem eg s>krifaði kveldinu áður: Kæri herra Jesús, látum okkur lesa saman í þessari bók! En í því sama sett- ist við hliðina á mér vera, með svo mikilli geisladýrð, að alt herbergið fyltist með ljósi pegar hann sá, að eg varð órólegur, sagði hann með mildri en alvarlegri raustu: “Hræðstu ekki! Til svars upp á bænir þínar er eg hingað kominn, til að Ihjálpa þér til að skilja orð þessarar bókar” Eg var nú aftur rólegur og óhultur, fann að eg var nú hjá trúföstum vini “Nú skulum við í samfélagi lesa og yfirvega orðið,” sagði hann, og þar eftir byrjaði hann að skoða blaðsíðu eftir blaðsíðu í biblíunni minni, þangað til hann endaði á opinberunarbókinni án þess að við töluðum eitt orð saman. En hvað eg var undrandi og auðmjúk- ur, þwí næstum á hverri blaðsíðu var nokkuð, sem strikað var yfir, annað hvort með svötru eða grænu, en sumstaðar var eíkkert strikað yfir. — “Hvað þýða þessi strik?” 'spurði hann, og um leið horfði hann á mig með gegnum þrengj- andi og rannsakandi augnaráði— og bæði mildur en þó hryggur. — “Herra,” svaraði eg. “Eg hefi brúkað þessa bók i mörg ár, en eg hefi aldrei fyr en nú séð þessi sírik Ef þú vilt segja mér, hvað þau hafa að þýða, þá léttir sinni mínu, og eg vil vera þér mjög þakklátur fyrir”.— “Fyrst það er einlæg löngun þín að komast til sannleikans viðurkenningar”, sagði hann, “vil eg sakir þjónustu þinn- ar í framtíðinni segja þér þýðing strikanna, sem þú sjálfur sérð nú í fyrsta skifti í nótt, en þú verður hljóðlega og í auðmýkt að taka á móti því, sem eg hefi að segja þér, því einungis hinir auðmjúku af hjarta og andlega fátæku geta lært af mér.” — “Ó, herra,” svar- aði eg, “Eg vil með gleði taka á móti sérhverri leiðréttingu sem þúvilt gefa mér.” “Biblían,” sagði hann, “er frá upphafi til enda guðs opinberaða orð og vilji; hún skýrir frá hans undursamlegu ráðsályktun til að leysa skepnuna frá makt myrkr- anna og endurfæða hana til nýrr- ar og lifandi vonar fyrir Jesúm Krist. Hann sem er, sem var, og sem kemur. pegar þú lest þetta guðs orð, þá gleymdu ekki, að það er heilagur staður sem þú stendur á, því heilagur er Iherrann, og heil- agt er hans orð, hátt upp hafið yfir allan mannanna vísdóm, hugsanir og skilning. Sæll er sá maður, sem hlustar á hann, svo að hann dag- lega vakir við hans dyr. Sæll er sá maður, sem herrann kennir sín lög, því einungis hans orðs opin- berun gefur ljós. par fyrir, ef þú vilt fá kenslu í orðinu, þá taktu allar þlnar eigin hugsanir fangn- ar til hlýðni undir andann, því andlegir hlutir geta útlagst og skilist einungis af andanum, sem rannsakar öll guðs djúp. Varastu allar mannlegar skýringar, yfir- veganir og hugarburð manna, því alt guðs orð er ihreinsað. Hann er skjöldur þeirra sem reiða sig á hann, op hann niðunbrýtur allar hugsana byiggingar og dramb, sem reisir sig á móti viðurkenningunni um að hann er hinn eini sanni og vitri.” “Sæll er sá maður, herra, sem þú aðvarar,” svaraði eg. “Með þinni guðdómlegu hjálp vil eg lcggja alt kapp á að fylgja þinni kenslu í framtíðinni.” “En hvað viðkemur því, sem er styikað yfir í biblíunni þinni”, sagði þessi guðdómlegi kennari, “þá meinar það, að allir staðirnir, sem strikað er yfir með svörtu, nokkuð sem þú í þinni prestsþjón- ustu ihefir gengið fram hjá að halda uppi fyrir söfnuði þínum.—• Grænu strikin meina það, sem þú hefir prédikað villuleiðandi, út frá tómum misskildum og fölksum kenningakerfum; en hitt annað, sem eWci er strikað yfir, er það í hinni heilögu Skrift, sem þú hefir útlagt rétt guði til dýrðar og til gagns 'fyrir manneskjurnar.” Á þessari stundu sem verk mjn voru tekin undir próf míns altsjá- anda kennara, var eg mjög hrygg- ur. Orsökin var mín ófullkomnu verk, og þegar minn guðdómlegi j kennari þagnaði, grét eg sáran. pá lagði hann hönd sína á öxl mína og sagði með mildri og hugg- unarríkri raustu: “Hræðstu ekki! Gleðstu yfir að^ villur þínar eru afhjúpaðar fyrirj þér, og að hjarta þitt er nú mót- i tækilegt fyrir sannleikann. Mundu vel hvað eg sagi þér.” — par eftir benti hann á nökkra af þeim stöð- um sem voru strikaðir með svðrtu, og spurði hví eg hefði gengið fram hjá þessu. Eg svaraði að skólinn, sem eg lærði á, hefði ekki kent að biblían væri hinn eini sanni mæli- kvarði eða undantekningarlaust réttur leiðari, og þar var ekki kent að alt í biblíunni væri orð guðs, en margt væri þar, sem enga þýðingu hefði, í það minsta ekki á okkar tímum. peir kendu, að við skyld- um láta okkar eigin skynsmi að-j skilja hvað væri frá guði, og hvað ekki.” “Ó” sagði hann 'hryggur “nátt- urlega manneskjan skilur ekki það sem guðs anda heyrir til, af því eru svo margir blindir leiðarar, en tíminn er nálægur, að þeir með smán og hræðslu skulu sjá, að það eru ekki þeir, sem eiga að dæma guðs orð, en það er Orðið, sém dæmir þá á dómsdegi, því guðs orð cr lifandi og kröftugt, og beittara hverju tvíeggjuðu sverði og þreng- ir sér þangað til það aðskilur sál og anda, liðamót og merg og dæmir hjartans hugrenningar og ráð. En hvað ihefir iþú að segja um grænu strikin?” \ “Ekkert, herra, ekkert.” “í sannleika,” sagði hann. “Sá sem dæmir sjálfan sig, verður ekki dæmdur. Hefðirðu tekið þér minni tíma til að 'hugsa um mann- legt ugsanasmíði og lí staðinn fyr- ir það helgað allan þinn tíma og brúkað öll þín efni til að læra hin guðdómlegu orð og hugsað um Herrans lögmál dag og nótt, þá hefðir þú ,átt meir kraft til að fá syndara til að iðrast, leysa bönd á jörðinni, svo að þau hefðu verið leyst á himnum, fæða hina nýum- ventu á hinni hreinu og heilnæmu mjólk og þannig mynda guðs söfn- uð, honum sjálfum til dýrðar.” pegar minn guðdómlegi kennari þagnaði, féll eg honum til fóta yfirfallinn af sorg og sjálfsblygð- un yfir öllum mínum villum, og ætlaði að biðja hann um náð og fyrirgefningu, en áður en eg gat gert þetta, sagði hann blíðlega við mig: “Hræðstu ekki Kensla mín er nú á enda, við höfum sameigin- lega yfirfarið Stkriptina. Gleðstu yfir að það sem dæmir er ljós — fylgdu ljósinu, þá verður þú á- vaxtarsamt verkfæri í þjónustu hins almáttuga. Haltu þér frá þessari stundu hreinum frá allra blóði, með því að hlífa þér ekki við að segja og kenna alla guðs ákvörð- un, og hugsaðu stöðuglega um, að hin .heilaga Skript getur ekki rask- ast.” ' Gestur minn hvarf sem elding og eg var einsamall eftir með lifandi fullvissu um, að eg hafi haft und- Aklýgi fyrir Hvi að vera .í vandræðum með aktýgi við hina erfiðu vorvinnu þega r Eaton Imperial Utility Chain Trace Set sem fæst á þessu óvenjulega lága verði, að eins $2935. Engin hætta á að hestarn- ir særist, ef þér notið þessi aktýgi. pau eru útbúin með svitapúðum mjúkum og á- gætum. Nákvæm lýsing af þessu og mörgu öðru fæst á blaðsíðum 418 til 432 í hinni nýju vor og sumar Verðskrá vora Ef þér hafið eigi fengið eina slíka bók, þá skrifið eftir henni strax Nafn og utanáskrift er alt semþér þurfið að senda. ursamlega opinberun. Mín ein- asta ósk var, að eg gæti æft mig réttilega í ljósi sannleikans, svo eg gæti haft góða samvizku bæði fyrir guði og mönnum. Mörg ár eru liðin síðan nóttina, r eg hafði þessa guðlegu opinber- un, en eg má segja guði til dýrð- ar, að árin síðan hafa verið 'hin hamingjusömustu og ávaxtamestu í al'lri minni prestsþjónustu. Eftir að eg nákvæmlega fyrir drottins augliti hefi lært af þessari bless- uðu bók, hefi eg fengið dýpri þekkingu á hennar sannleika og innri krafti, og hefi með þeirri náð, sem guð hefir gefið mér, pré- dkað alt guðs orð, og hann hefir gefið mér blessaðan ávöxt, svo að söfnuðurinn, sem drottinn trúði mér fyrir, er orðinn reglulegur biblíuskóli, og við sameiginlega þráum að finna auðæfin í orðinu. Söfnuðurinn hefir sagt sig lausan frá öllu, sem er bindandi af heim- inum, og hefir reynt, að drottirih og hans þlessaða orð er uppfylling allra okkar þarfa. Söfnðurinn er brennandi í andanum og vandlát- ur fyrir frelsi sálna og þjónar drotni með lotningu pegar eg sanna allar þessar náðarsamlegu sannanir fyrir guðs trúfesti og krafti hans orða til sterkra fram- kvæmda, þá fyllist hjarta mitt ó- umræðilegri þakklætistilfinningu til ihans fyrir blessaða kensluna, sem hann gaf mér þessa áminstu og ógleymanlegu nótt, og fyrir þýðinguna, sem litla bænin: Kæri herra Jesús! Látum okkur lesa saman í þessari bók, fékk á líf mitt. — Sálm. 119, 89; 96—105. 2. apríl 1921. Mrs. S. Johnson, þýddi. ins á milli flokkarina á rót sína að rekja aftur i aldir. pegar Mo- hamed dó varð ágreiningur um (þvern skyldi taka til yfirmanns. Sumir vildu að völdin féllu í skaut ættmönnum Ali og Fatima, dótt- ur Mohameds. Frh. Dr. B. J.BRAND80N 701 IJndsay Buikting Phone. A 7067 OrncE-TjMAR: a—3 HwimJli: 77« Victor St. Phone, A 7122 Winnipeg, Man V*r ltKÍum sérttaka éharzlu 1 aS ■alja m«061 •ftlr forskrlttum latkna Hin bMtu lyf. Mm h«r»t «r aC fé, •ru notuB •ins«n*u. >*iar þér komlR m*B fonkrtftina til vor. m«flt þér vara vIm ujn a» fá rétt þatS Mm Ueknirinn tokur tll. OOMflLEUGH » C s ,3u* Oaine Ave. os Shertrooki; m Phone» Oarry 2690 og 26»t <ílftlngaleyf*«l»-M pakkarorð Til vina minna í Ballard og-Van- couver. Að farsællega loknu ferðalagi mínu og átta ára dvöl vestur á Kyrrahafsströnd finn eg mér bæði ljúft og skylt að minnast hinnar göfugmannlgu framkomu hinna mörgu vina minna í Ballard og Vancouver, sem komu sér saman um að mig efnalega skyldi ekkert skorta til þess að eg gæti haft það sem skemtilegast og þægilegast á ferðalagi mínu mín austur hingaS til foreldra minna og vandafólks. Að eg ekki nafngreini neina þeirra eða tilgreini af þeim framlagðar upphæðir í nefndum tilgangi veit eg er fremur að skapi þeirra en ekki. En sannfærð er eg um það, að sérhver uppsker eins og hann hefir niður sáð. Óska eg þeim öll- um með innilegu þakklæti allrar hamingju og blessunar. Gimli, 4. apríl 1921 Mrs. Rúna Tipping. BLUE RlBBON TE Gott, sterkt, keim-gott te er á- reiðanlegast að brúka, og BLÚE RIBBON hefiralla þá eiginlegleika til að bera. Þér getið, undantekningarlaust, búið til fleiri boila af te af jöfnum styrkleik úr einu pundi af BLUE RIBBON heldur en nokkurri ann- arri tegund. REYNIÐ ÞAÐ 1 Dr. O. BJORKSO* 701 Lindsay Building Office Phone A 7067 Office-timar: a—3 HEIMILI: 784 Victor St.cet Telephone: A 7586 Winnipeg, Man DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. Viðtalatámi: 11—12 og 4.—ö.30 10 Thelma Apts., llome Street. Phone: Sheb. 58S0. WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 Beyd Building COR. P0RT/\CE ATE. & ÍDMOJÍTOfl IT. ftundar eingongu augna, eyina. nef g kverka sjúkdóma. — Er að hitta frékl. 10-12 f. h. ag 2 5 e. h.— Talsfmi: A 3621. Heimili: 627 McMilian Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bulldlng Cor. Portage Ave.V og Edmonton Stundar sérstaklega berklaaýkl og aðra lungnasjúkdóma. Kr að flnna á ■krifstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 1—4 c.m. Skrif- stofu tals. A 3521. Heimill 46 Alloway Ave. Talalml: 8h.r- brook 3158 Dr. SIG. JÚL. JOHANNESSON Lækningast. að 637 Sargent Op. kl. 11—1 og 4—7 á hverjum virkum degi. Heimilissími A8592 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNiR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ag Donald Streat Talsími:. A 8889 Verkstofn Tate.: A 8383 Heim. Tais.: A 9384 Eftirspurn eftir æfðum mönnum. Menn, sem vita. Menn, sem framkvæpia. Aldrei áður hefir verið slík eftirspurn eftir sérfræðingum. Aðferðir vorar eru Practical Shop Methods að eins, og spara ihinn langa tíma, sem oft gengur ekki í annað en litilsverðan undirbúning; hjá oss læra menn svo fljótt, að þeiryfá sama sem undir eins gott kaup. Vér* kennum yður að eins praktiskar að- ferðir, svo þér getið byrjað fyrir yðar eigin reikning nær sem er. Merkið X við reitinn framan við þá iðngreinina, sem þér eruð bezt fallinn fyrir og munum vér jþá senda yður sk'rá vora og lýsingu á skólanum. Vér bjóðum yður að ktfma og skoða GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED Room 3, Calgary — Alberta Motor Mechanics öxy Welding Battery Tractor Mecihanics Vulcanizing Car Owners Ignitíbn, Starting and Lighting Regular Course Short Course G. L. Stephenson PLUMBER Aitekonar rafmagnB&höld, avo nem rtranjárn víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batterls). VERKSTDFA: S76 HOME STREET Dagtala St J. 474. Nartort. 8t 1. IM Kalli alnt á nött og degi D «. B. GER2ABE1 M.R.C.S. frá Bnglandl, L.RC.P. frá London. M.R.C.P. og M.R.C.S t»* Manitoba Fvrverandl aSrtoöarlnknly vlfi hospftal f Vfnarborg, Prag. ot Berlfn og fleirt hospitöl. Skrifstofa á eigin bospltail, 411—411 Prltchard Ave., Wtnnipeg, Man. Skrlfstofutlmi frá 9—18 f. ta.; I—• og 7—9 e. h. Dr. B. Genabeks eigtC taospftal 415—417 Prltchard Ave Stundun og lœknlng valðra afáh- llnga. sem hjást af brjóstveikl, hjart- velkl, magasjúkdómum, Innýflavelkl kvemjúkdómum. karlmannasjúkdéia- um.tauga velkiun. THQS. H. JOHNSON og HJaLMAR A BERGMAN, : fslenzkir logfneBÍBgar ( Skrifstofa:— Koom 811 McArthnr » Huildinc Dortage Avenne áaiTON P. O. Box 1850 Phones:. A 6S49 og A 6840 W. J. Lindal, B.A..L.L.*. tslenkur Ixigfr;cðlngur Hefir heimfld til aS taka aB dtr mál bæBi i Manitoba oe Saskateh*- wan fylkjum. Sknrstota aB 1M1 Cnion Trust Bldg.. Winnipeg. Tal- sími: A 4963. — Mrj Lfndal hef- Ir og skrifstofu aB Lundar, Mia, og er har á hverjum miBvikudegl. .•csassassaagssassgsasggsscasarossagasaft Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfræðingur Heimili: 16 Alleway Court,, Alloway Ave. MESSHS. PHILLIPS & SCAUTH Barristers, Ete. 201 Montreal Trust Bldg., Wlnnipeg Phone Maln 512 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eúis og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. ÁreiÖanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Seiur lfkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur Kann alskonar minnisvarða og legsteina. Skrifst. talsíuii N 6608 HeimUis talsími N 8607 JÓN og RORSTEINN ASGEIRSSYNIH taka að sér málningu, innaa húaa og utan, einnig vegg* fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. MORRIS, EAKINS, FINKBEIN ER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögð við mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járribrautarfél. einnig sér- fræðingar í meðferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Sími: A4153. IsL Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eig^pdi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipág Giftinga og 1 1 r Jaröarfara- °*om með litlum fyriryara* Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 JOSEPH TAVLOR LÖQTAKSMAÐUK Uniinllte-Tals.: St. John 184. SkrUrtofu-Tate.: Main 7978 Tekur lögtakl bæSl húsalelguskuldlr, veBskuldir, vlxlaakuldir. AfgrelBlr alt sem a6 lögum íytur. Skrlfrtofa. 255 Me'n Strwt ROBINSON’S BLÓMA-DEILD Ný vblóm koma inn daglega. Gift- ingar og hátiðablóm sértaklega. trtfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar fclóm og fræ á vissum tíma. —íslenzka töluð í búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. Sunnud. tals. A6236 J. J. Swanson & Co. ! Verzla meö tasteignir. Sjé ur leigu á húeum. Annert lán o* eldsábyrgðir o. fl. 808 Paris Bnlldtng Phones A 634»-—A 63!•

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.