Lögberg - 14.04.1921, Síða 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 14. APRIL 1921
TE iji f
WPTKOUTS
PLATE5
Tannlækninga
Sérfrœðingur
Mitt sanngjarip verð
er við allra hæfi.
Alt verk ábyrgst skriflega.
Utanbáejarfólk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á
einum degi. parf því ekki lengi að bíða.
Opið á kvöldin.
WINNIPEG, MAN. Munið staðinn.
Árið 1920.
stöku menn
að gefast upp og
orðnir heylausir.”
Úr Borgarfirði er þetta skrifað
snemma í aprtfl: “Hér hefir
lengst af verið 'haglaust víðast
síðan um miðjan desember. í
dimbylvikunni gerði iblota, og
komu þá dálitlar snapir. En ann-
Árið sem leið var erfitt land-
búnaðinum á margan hátt, og olli
bændum og búalýð iþungum bú-
sifjum. — Veðráttan var stirð
mestan ihluta ársins, en þó allmis- ars voru fannalögin og áfreðarn.
munandi óhagstæð í hinum ýmsu jr sv0 rniklir, að sl’íks eru fá dæmi
hlutum landsins. Og dýrtíðin j,ér um slóðir.”
hélt áfram, og hefir aldrei verið | f Góulokin eða um pálma — síð-
síðustu 6 árin, tilfinnanlegri en ast í marz — gerði ihláku, er hélst
þetta ár. Vænta flestir að há- ; vilcu. Leysti þá nokkuð, og
mark verðhækkunarinnar sé nú kom Upp sn0pt ,bæði í Skagafirði,
um garð gengið. Húnavatnssýslu og víðar. Um
Vetur lagðist að fyrir og um Suðurlands underlendið tók snjó-
hátíðir. Komust um fþað leyti , inn upp að mestu og gerði auða
allar skepnur á gjöf, þar sem ekki j jörð í austanverðri Rangárvalla-
vár búið að taka þær áður. í sýslu, t. d. undir Eyjafjöllum og
Mýrdalnum og sumstaðar annar- í Landeyjum. En í Árnessýslu,
staðar var farið að gefa fé um 20. Borgarfirði og víðar 'hér syðra,
nóv. — Eftir nýár gerði harðindi, voru ísalögin svo mikil, að hlákan
frost og ihríðar. Var veturinn ; þessa daga vann lítt á. Um
Kveljandi gigtar-
kvalir.
Læknast er hann fór að
“Fruit-a-tives.”
nota
því, að sjaldan hafi verið jafn al-
geng og langvinn jarðbönn og voru
þenna vetur. Yfirleitt má segja,
að jarðlaust hafi verið um land
alt frá nýári 0g fram til marzmán-
aðarloka, og sumstaðar mikið leng-
ur. — En því einkennilegra er það,
að á einstaka stað, >hafa skepnur
þó — þrátt fyrir aát vetrarríkið
— náð til jarðar nálega allan vet-
urinn, og lítið þurft að gefa þeim.
Sem dæmi um þetta — en dæm-
in eru nú ekki mörg, — er sagt
frá því, að á Silfrastöðum í Skaga-
firði hafi aldrei tekið algerlega
fyrir jörð, og sauðum þar lítið sem
ekkert gefið. Á Hrútafelli undir
Eyjafjöllum var sauðum gefið að
eins eina viku. — Árni Guðmunds-
son á Víkum á Skaga í Húnavatns-
sýslu, gaf 100 sauðum — eftir þvi
sem mér er sagt — að eins 6 sinn-
um um veturinn. Að öðru leyti
gengu þeir úti — og lágu úti — og
voru í vor flrýðilega undangengn-
ir. En — í Víkum er góð fjöru-
beit.
Á pórsmörk gengu úti allan
veturinn 4C>—50 fjár.
í Brautarholti á Kjalarnes.1 tók desember, eða þar til 7 vikur af
aldrei fyrir jörð, og ge»gu hross vetri. Gerði þá norðanátt og
þar þur af. Áf ósi í Skilmanna- snjóaði. Sumstaðar var þó lítíð
hreppi varð heldur aldrei haglaust. I af snjókomu. Var þá féð Víða telc-
Og í Hafnarskógi gengu hrcss , j?5 og farið að gfa því. — En þessi
úti, og virtist líða vel. Tekur harðindakafli stóð ekki lengi. Upp
3 Ottawa St., Hull, P. Q.
í fjögur ár þjáðist eg af gigt
og varð einu sinni að liggja fjóra
mánuði í rúminu. Eg rejmdi öll
hugsanleg meðöl og datt eigi í
ihug að eg myndi stíga nokkru sinni
aftur í fæturnar. Dag nokkurn
■meðan eg lá, las eg um “Fruit-a-
tives” hið fræga ávaxtameðal og
það var einmitt rétta tegundin.
Mér þatnaði strax af fyrsta
skamtinum 0g eg notaði meðalið
reglulega þar til nú að eg er al-
heil.
Lorenzo Leduc.
50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50,
reynsluskerfur 25 cent. Fæst hjá
öllum lyfsölum eða beint frá
Fruit-a-tíves Limited, Ottawa.
þar nálega aldrei fyrir jörð, og
hross ganga þar af iðulega. Hross-
ganga er viðurkend að vera þar
góð, bæði land og fjörUbeit. (>g
svo eru þar ágæt skjól, nálega af
öllum áttum. Á Skarðströnd-
inni gengu nokkur hross út!, en
jifðu mst á fjörubeit.
Fénaðahhöld voru afarmisjðfn.
Sumstaðar voru þau ágæt og víða
allsæmileg, 'en á nokkrum stöðum
Slæm. þar sem þau voru verst,
mistu menn bæði 'lömb og full-
eftir það einn samfeldur harðinda . Vestfirði alla, N.-fsafjarðarsýslu orðið.
bálkur, og því meir, sem lengra og mestan hluta Strandasýslu, sá
leið fram á hann. Ymist norðan- |ekki högg á vatni við ‘blotann.
hríðar og frost eða vestanátt og j Enda mun snjórinn hafa verið
útsynningar, með feiknar snjó- j hvað mestur og dýpstur um Vest-
komu. Um miðjan vetur var al-' urland. Og svipað var það í
staðar orðið langsamlega haga- {Fljótum og víðar á útkjálkum
Isust. Lengst var snöp í landsins.
Hornafirði, Landeyjum, Mela- og Á ahnan dag páska (5. apríl),
Leirársveit og við Djúp sumstað-! gekk aftur í norðanhríð með frosti
ar. j og fannkomu. Stóð sú hríð í
Um miðjan febrúar, eða síðari 5—9 sólanhringa, um meginhluta
h'Iuta porra, voru sífeldar hríðar Vesturlands, Norðuhland og Aust-
og frosthörkur. Var iþá frostið j urland. Kyngdi þá niður fá-
suma dagana 15—18 st. C. hér dæma miklum snjó, og tók fyrir
sunnanlands, en 20—26 st. C. alla beit, þar sem komin var ein-
Einna lökust munu
úr jölunum brá aftur til bata, og
leysti snjóinn að mestu. Hólst
svo góð tíð fram yfir áranVót.
Uppskera úr görðum var vlð-
ast hvar mjög rýr, og með lang-
minsta móti. OIli því stuttur
vaxtartími og áfarmiklar úrkom-
ur um sumarið.
Laxaveiði reyndist víða góð, og
sumstaðar veiddist ágætlega.
Dýrtíðin var söm við sig. Flest-
ar útlendar vörur hækkuðu i verði.
Nam sú hækkun frá því í október
1919 20—25%. Er þetta mesta
skepnu'höld hafa orðið sumstaðar í, og versta dýrtíðarárið síðan í
20—26 st. C.
nyrðra. Dagana frá 9.—20 febr.
var svo að segja óslitin stórhríð.
nálega um alt land. Suma þá
daga var snjókoman svo mikil
hver snöp. Gerðist þá víða
þröngt í búi um hey og annað fóð-
ur handa fénaðinum. Og mat-
björg var einnig um það leyti
og hríðin svo svört, að .eigi var j gengin sumstaðar mjög til þurðar,
farið til húsa. j því búið var að gefa skepnum korn-
Eftir það gerði svæsna umhleyp- matinn, sem ætlaður var til mann-
inga. Sérstaklega reyndist Góa eldis. — En hjálpin var þó víða það
umhleypingasöm. Viðraði þá {að menn gátu náð i fóðurbætir,
suma daga af öllum áttum til { einkum sild. Annars hefði orð-
skiftis. pað rigndi, snjóaði eða' ið almennur fellir.
gaddaði, og alt fraus saman. t)r- { Einstöku enn gátu hjálpað um
koma öll varð að ís og gaddi. | hey. — í blaðinu “Fram”, sem
Hvert snjóa og íslagið hlóðst ofan gefið er út á Siglufirði, er þess t.
á annað, og hvergi sá á dökkan d. getið, að Einar B. Guðmundsson,
díl að heitið gæti. í þriðju! bóndi á Hraunum í Fljótum, hafi
viku Góu eða 9.—12. marz, snjóaði
enn á ný mikið. pann 10. marz
t. d. gerði svo svarta hríð, einkum
um Suður- og Vesturland, að
rnargir sem fóru til húsa teptust í
þeim. Aðrir viltist eða lágu
úti um nóttina.
í bréfum til og frá af landinu,
er tíðarfarinu lýst þannig: — f
bréfi úr H'únavatnssýslu, dags. 22.
febr. er sagt:
“Hér hefir, síðan um jól ekki
verið nokkurt jarð-ibragð. Hross
öll á gjðf þann tíma, og koma eigi
út úr húsi nema til að velta sér.
Er slíkt víst dæmalaust í þessu
bygðarlagi, og aldrei í minni tíð
(bréfritarans), síðustu 25—30 ár-
in. ófiíðin hefir verið frekleg,
sífeldar hríðar og umihleypingar.
Hefir nú í margar vikur aldrei
komið sá dagur, að eigi hafi ann-
aðhvort verið ofanhríð eða skaf-
hríð. Fóðunskortur er fyrirsjá-
anlegur, ef þessu heldur óslitið
áfram.”
Cr N-Múlasýslu er skrifað 12.
. febr.:—
“Tíðarfarið er hið versta »hér
eystra. Veturinn hefir verið sið-
an viku fyrir jól, einn langur
harðindakafli. Tók þó ekki fyrir
jörð ií Fljótsdal, Fellum og Jökul-
dal, fyr en um áramót. Síðan i
reynst góður ibjargvættur Fljót-
mönnum. Voru hjá honum um
skeið aðkomandi í húsi og á heyi,
360 fjár. Hann lét einnig burt
hey af heimilinu. Og sama var
að segja um fleiri.
í þessum garði upp úr páskun-
um eða áhlaupi, urðu sumstaðar
fjárskaðar. Féð fenti og hrakti
í sjó og vötn. Á einum bæ í
Vopnafirði fórust um 90 fjár. Og
nokkrir menn þar og víðar mistu
þetta 20—40 kindur.
Á Suðurlandi var hvassviðri og
kuldi þessa daga, en snjókoma
ekki til mun*.
Eftir sumarmálin gerði en norð-
ankast með frosti og fjúki og stóð
það í hálfan mánuð, éða frá 25.
apríl til 7. maí. Eftir það fór
heidur að lina, og jörð a§ leysa.
En seint gekk blessaðri vorsólinni
að bræða klakann af jörðinni. Og
seinast á hvítasunnudag, 23. mai,
eða í miðri fimtu viku sumars,
var norðanhríð um Vestfirði, eða
allan norðvestur-ikjálka landsinis.
Sá þar þá hvergi á dökkan díl.
Fimm vikur af sumri eða seinustu
dagana í maf, voru skepnur látn-
ar fyrst út, á ofurlitla hnjóta, er
þá voru að gægjast upp úr snjón-
um og klakanum. Og svona mun
það hafa verið alstaðar á norður-
hafa haldist jarðbönn um alt; hjara landsins, bæði í Fljótum,
Austurland. Útlitið er ískyggiiget.’. Fjörðum og um Norðausturland.
í bréfi úr Skagafirði, dags. 21. Viða í þessum nyrstu bygðum
marz segir: “Harðindi stöðug. Á- landsins var sauðfé ekki slept út
standið með hey þó betra en bú- úr húsi fyr en 2.—5. júní, í sjö-
ist var við. Alment gefa menn undu viku sumars. —Ærnar báru
fé og hrossum til páska, og sumir inni. En þegar 'bprnu ánum
Snæfellssýslu og svo á einstöku-
um bæjum hér og þar annarstað-
ar. En yfirleitt var afkoman
með skepnur miklu betri en búist
var við. 1 sumum héruðum
landsins fórst engin skepna vegna
vanfóðrunar eða úr hor. En
hættur voru víða miklar og fórust
kindur á þann hátt. Lambhöld
voru einnig góð, alstaðar þar,
sem féð var sæmilega undangeng-
ið. Og sumir bændur sögðu, að
lambahöldin hefðu sjaldan verið
betri hjá sér, en í þetta sinn.
En fyrirhafnarlaust var það
ekki að halda lífinu í skepnunum.
— Keyptu margir óspart fpður
bæti, og björguðu fénaði sínum
með því. Dæmi eru um það, að
menn urðu sama sem heylausir
fyrir fé á miðgóu, og héldu þó
skepnunum, án þess að fá 'hey að.
Gáfu þeir kindunum aðallega fóð-
urbætir — síld og rúgdeig — á-
samt ofurlitlu hári af Iheyi, t. d.
kýrmeis 36—40 ikindum á dag.
Eða þá, að þeir 'brytjuðu niður
viðargreinar eða rifu upp hrís og
gáfu það með fóðuibætinum. —
En mikla vinnu, þolgæði og þraut-
seigju hefir þetta kostað.
Eins og gefur að skilja, af því
sem sagt er hér, þá voraði seint.
Vorið var hálfkalt. , Sumstaðar
var ekki unnið á túnhm fyr en um
og eftir Jónsmessu. — En veðr-
áttan var eigi að síður 'hagstæð.
Batinn kom að vísu seint og var
'hægfara. En eins og á stóð,
kom það sér ekki illa. Úrkomur
voru litlar og hret garði ekki eftir
að fór að hlýna í veðri. Og þetta
studdi eigi svo lítið að því, þar
sem fénaður var vanlhaldinn, hvað
merai mistu tiltölulega fátt.
Grasspretta var nálega alstaðar
'lakleg, einkum á túnum. pau
voru allvíða stórskemd af kali.
Töðubrestur var því til finnan-
legur, þar sem svo var í garðinn
búið og alstaðar nokkur. Vall-
endi spratt ogxilla, en mýrar urðu
sæmilegar, er fram á sumarið
kom. En í byrjun sláttar gerði
óþurka um alt Suðurland frá Mýr-
dalssandi og um Vesturland, og
mátti svo Iheita, að hann héldist
allan sláttinn. Gerði að eins
þurkflæsu 1—2 daga í senn, og þó
var enginn dagur, að heita mátti,
til enda tryggur. pess á milli
voru stórrigningar, og fyltist þá
alt af vatni. Heyskapur varð
því í þessum landsfjórðungi rýr,
stríðsbyrjun. Hefir áður nokk-
uð gjör verið vifcið að þessu í
“Freyr” árið sem leið. (Sjá 10.
—11. tölubl.) — par á móti hafa
innlendar afurðir flestar lækkað í
verði eða fallið, svo sem kjöt,
gærur, ull og fl. Einnig var
markaðsverð á hrossum lægra en
verið hefir undanfarin ár. pað
var upp og ofan 200—400 kr.
Sú eina vara, sem haldist Ihefir
í, sama verði er smjörið. En
framleiðsla þess er miklu minni en
áður var. Stafar það af því með-
fram, að kúnum hefir fækkað síð-
ustu árin, og að smjöibúin, flest,
eru hætt að starfa. — í sumar er
leið störfuðu 6 bú, og flest þéirra
að eins stuttan tíma.
Kaupgjald verkafólks hefir
aldrei verið íhærra en þetta ár.
Kaupamönnum voru goldnar 70—
90 kr. um vikuna og kaupakonum
40—50 kr.
Héraðssýningar á hrossum voru
baldnar fjórar. pær voru, að
pjórsártúni, fyrir Árnes og Rang-
árvallasýlur, 5. júlí, í Deildar-
tungu fyrir Mýra- og Borgar-
fjarðarsýslur, 12. s. m. að Hjarðar-
feíli, fyrir Snæfellssýslu, 15. s.
m., og að Ásgarði í Dalasýslu
fyrir þá sýslu, 17. s. m. Sýn-
ingar þessar voru flestar vel sótt-
ar. — Hrútasýningar voru haldn-
ar um Austurland — á Fljótsdals-
héraði og í Vopnafirði — og um
svæði Búnaðarsamlbands Dala- og
Snæfellsness, ásamt í suðuihluta
Strandasýslu og i Reykhólasveit í
‘randasýslu.
Búfjárkyntoótafélögin starfa
flest hin sömu og að updanförnu. |
Stofnuð hafa verið á árinu 4 hross-
ræktarfélög. Eru þau nú við
árslok orðin 15 alls. — Nautgripa-
félögin eiga erfitt uppdráttar.
Veldur því eigi síst það, hvað erfitt
er að fá ihæfa eftirlitsmenn til að
starfa í félögunum. pykir kaup-
ið Iágt, sem félögin vilja greiða
þeim. ,
Alþingi (aukaþing) var háð
þetta ár. pað var 47. í röðinni,
og 32. löggefandi þingið. Átti
það skamma setu, enda aífkastaði
það litlu og þótti magurt.
Brejdingar á opinberum starfs-
mönnum landbúnaðarins eru þess-
ar helstar: Ráðunautum Búnaðar-
félags íslands var fjölgað. Nýir
ráðunautar þess voru þetta ár
— sumir að eins nokkurn hluta
þess — 6, Eggert V. Briem, Lúð-
vinnufélaga, 14. árg. — Auk þess-
ara ársrita og tímiarita, komu út:
Um áburð, eftir S. Sigurðsson frá
Draflastöðum, fyrverandi skóla-
stjóra á Hólum, og nú forseta Bú-
naðarfélags íslands, Skýrsla um
Bændaskólann á Hólumá Hjaltadal
og purheysgerð eftir Metúsalem
íáðunáut Stefánsson. — pá má
nefna það, að af Lýsing íslands,
eítir Dr. porv. Thoroddsen kom
út fjórða og síðasta hefti þriðja
bindis og fyrsta hefti fjórða
bindis, — í þessari bók, þriðja
bindi íslands lýsingar og þessu
fyrsta hefti fjórða ibindis, er
geysimikil'l fróðleikur um landbún-
að á fslandi, fyr og síðar.
Enn fremur má geta um það
í þessu sambandi, að út kom á
dönsku vbók -um íslenzkan land-
búnað (“Det islandske Land-
brug”) eftir Valtýr ráðunaut
Stefánsson, gefin út af “Dansk-is-
landsk Samfund”. Er þar lýst
, staðháttum hér og hinum ýmsu
[ greinum iandbúnaðarins, búskap-
[ arrekstrinum og vinnubrögðum.
Bók þessi er vel skrifuð og mikill
[ fróðleikur þar saman dreginn.
{ En ýmislegt smávegis er athuga-
vort við einstök atriði í frásögn
höfundar. EiTí sjá'lfu sér rýrir
það lítið gildi bókarinnar.
Eins og getið Vár um í byrjun
þessa yfirlits, hefir árið 1920 ver-
ið erfitt Iandsbúum á marga lund,
og eigi hvað síst þeim er landlbún-
að stunda. — Nú er þess að vænta,
að hið versta sé um garð gengið,
bæði hvað veðráttuna áhrærir, og
eigi síður dýrtíðina. Veðráttan
er, og hefir jafnan verið dutlunga-
söm á þessu landi, og svo mun
einnig verða framvegis. En skin
kemur jafnan eftir skúr, og svo
mun enn reynast.
En um dýrtíðina má þess geta,
að svo virðist, sem hún sé heldur
í rénun. Um áramótin voru
sumar útlendar vörutegundir “sett-
ar niður” og einstöku vara all-
mikið, svo sem sykur og kol. pað
er því einhver von um það, eftir
þessu að dæma, og horfunum yfir-
leitt, eins og þær eru nú, að vör-
ur lækki smám saman í verði.
Eigi að síður mun erviðleikun-
um ekki lokið. Margir búa að j
2—3 undanförnum árum, en þó
einkum árinu sem leið. Afleið-1
ingar þess verða lengi að jafna j
sig.
En toezt er að vera vongóður,
treysta á guð og sjálfan sig, og
reyna svo með þrautseigju og
dugnaði að yfirvinna allar hindr-
anir og erfiðleika.
piá er vís sigur.
Copenhagen
Vér ábyrgj
umst það a
vera algjörlega
hreint, og þaðj
bezta tóbak i
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott.
af því það er
búið til úr safa
mtiklu en miidu
^ tóbakslaufi.
MUNNTOBAK
Opið Bréf.
Eg liefi oft verið spurður af nokkrum mínum gömlu
skiftavinum, lwort eg muni lána vörur eins og eg hefi verið
vanur að gera um þennan tíma árs. Ef ekki, hvað þeir ættu
ao gera, sem enga peninga hafa til að kaupa fyrir sinar nauð-
synjar. Eins og tímarnir eru nú og útlitið, er mjög erfitt að
að segja hvað rétt er að gera.
Eins og allir vita, er ómögulegt fyrir neinn að fá pen-
ingalán á bönkum, hvað mikinn pant sem menn kunna að hafa
að bjóða. Peningarnir sýnast ekki vera til. Heildsöluhúsin
vilja ekki selja vörur nema á móti pewingum og til þeirra, sem
eru vissir með að geta borgað eftir þrjátíu daga. Þetta auðvitað
stafar alt af peningaskorti, og er útlit fyrir, að sá skortur
haldist að minsta kosti fram eftir sumrinu, svo að mínu áliti
ættu allir að fara sparlega með.
Vndir þessum kringumstœðum finn eg mig knúðan til, að
selja alla matvöru gegn borgun út í hönd og í skiftum fyrir
aðrar vörur, svo sem egg, smjör og fleira, ellgar upp á þrjátíu
daga lán til þeirra, sem hafa staðið í sknum við mig og eg finn
að kemur það betur en að borga strax. Allar aðrar vörur er
er eg fús'að lána upp á lengri tíma, þeim sem eg álít að óhætt sé
að trúa fyrir sanngjarnri upphœð. Þegar fram á sumarið
kemur og útlitið batnar aftur, mun eg verða fús til að lána allar
vörur til næsta hausts.
A þessum erfiðu tímum langar mig til að gera minn part
til þess að alt geti gengið sem þægilegast. Vildi að þeir, sem
þurfa að fá lán, fyndu mig að máli og semdu við mig upp á'
einn eða annan máta.
Vinsamlegast,
E. THORWALDSON,
-Freyr.
12. janúar 1921.
Sigurður Sigurðsson.
Molar!
f Er það ekki einkennilegt? Sum-
ir virðast hata alla þá sem bjarg-
álna hafa kaláast — eiga til
næsta máls — Slíkir menn vilja
vist gjöra alla að betlurum eða
<þvtí sem næst. i
pá yrði v!Sst gaman að lifa I!
Ef ailTir ihefðu einhverja
"stefnu” lí heiminum, þyrftu
prestarnir minna að tala um eymd-
ardal en þeir gjöra.-------
Meira met eg þá vöru sagði, Jón
í einfeldni sinni, “sem, er bæði
ódýr, ög vönduð heldur en, þá
sem, er dýr, og S mesta máta ó-
vönduð’\-------
“Ekki er vara ætíð betri þótt
dýrari sé.”
“Bétri er léleg stjórn eins manns
en istjórn ailra í senn —
Allra stjórn er isama sem engin
stjórn.
“Að afnema eignaréttinn myndi
þýða það” sagði, Jón gamli og
hrækti út úr sér tóbakstuggu,
“að gjþra flíesta ef ekki alla að
■herfilegustu landeyðum. Heildur
þú það ekki líka Brandur?”
“Jú, það gjöri eg reyndar.”
“Hvað er þetta? Er honum
virkilega toorgað fyrir að flytja
þessa <nýju “reformeruðu” drauga-
trú? -----
“En að mér skyldi ekki detta það
í hug.
lsngur. Fáein heimili orðin
heylaus.”
Úr V.-Skaftafellsýslu er skrifað
3. apríl:
“Veturinn hefir verið með þeim
verstu, sem menn muna. óslitin
innigtaða síðan á jólaföstu til
pálmasunnudags.”
fjölgaði var þeim slept út, sem
fyrst báru, þó hagskort væri, enda
gáfu þá allir sem gátu, fóðurbætir
með útbeitinni.
Innistaða á fé var, þar sem bezt
lét, 20—22 vikur. Annars gáfu
; margir fé inni í 26—28 vfkur, og
l sumir ef til vill enn lengur. Hross
og afar misbrestasamur, og nýt- vig Jónsson, Metúsalem Stefáns-
ing slæm. Sumstaðar áttu menn
hey úti fram undir veturnaétur, og
sumt áf iheyjunum náðist aldrei.
í Húnavatns- og Skagafjarðar.
son, Ragnar Ásgeirsson, Theodór
Arinibjarnarson og Valtýr Stefáns-
son. Eggert er ráðunautur í
verkfærum, Ragnar í garðyrkju,
sýslum gekk heyskapurinn skár, Metúsalem í fóðurjurtatilraunum,
og eins í Strandasýslu, nema nyrst1 Lúðvig og Theódór >í toúfjárrækt
í henni. En norðan öxnadals- og Valtýr <í vatnsveitingum. —
heiðar og um Fljótsdalshérað, að Einar garðyrkjumaður Helgason,
í bréfi frá manni 1 Laxárdal i stóðu víða inni >í 10—14 vikur og
Húnavatnssýslu, dags. 23. marz sunrstaðar alt að þvf jafnlengi og
segir: ”Eg hefi ekki lifað janmikl-, féð. Við fsafjarðardjúp og víðar,
ar sunnanhríðar og í vetur. pað varð innistaða á hrossum 20—22
má heita, að að síðan þrjár vikur vikur.
af porra, hafi verið stöðugar sunn-j Veturinn var yfir höfuð lang-
anhríðar og snjókoma svo mikil,!ur og strangur. Snjókomur ó-
að peningshús ern öll komln 1 kaf, vanalega milklar, og áfreðar og
og enda bæjaihús líka, og það þar af leiðandi ísalög merri en
jafnvel niður við sjó. Hey eru'flestir menn muna. — Talið er
Mýrdalssandi að austan var tíðin
góð og heyjaðist vel.
Haustið var gott, og sumstaðar
ágætt. Norðanlands, t. d. í ping-
eyjarsýsluunum og á Fljótsdals-
héraði var haustveðráttan ómuna
sem áður var ráðunautur félagsins,
er nú garðyrkjustjóri landsins.
Páll Zópbóniasson, áður kennari
á Hvanneyri er nú skipaður skóla-
stjóri á Hólum. En í hans stað
er pórir búfræðisk. Guðmundsson
blíð, aldrei öðru hærra. Er það { frá Gufudal skipaður kennari á
í frásögur fært, að 2. des., — 6 Hvanneyri.
vikur af vetri — hafi toörn norður Bækur um landbúnað, er komu
á Hólsfjöllum farið í berjamó og út á árinu eru þessar: “Ársrit
týnt óskemd ber. Grös skutu Búnaðarsamtoands Austurlands,
frjóöngum og sóleyjar báru blóm. 11918—1919, Ársrit Ræktunarfé-
Svo var veðurblíðan mikil. — j lags Norðurlands, 16.—17. árg.
Sunnanlands voru úrkomur mikl-! 1919—1920, Búnaðarritið, 34 ár;
ar, en oftast hlýtt og hægviðri. Dýraverndarinn, 5. árg.^ Freyr,
Hélst þessi öndvegis tíð fram í 17.árg. og Tímarit íslenzkra sam-
T
T
T
T
T
T
T
t
t
t
❖
t
t
t
t
t
t
SÍMA-SAMBÖND YÐAR
Eru daglegar
lífsnauðsynjar
X
. Til sveita, einn fónn fyrir hverjar 2.22 fjölskyldur
t
Símasambönd eru nú ekki lengur skoðuð sem neitt óhóf og jafnvel
ekki heldur sem að eins þægindi. v
pau eru blátt áfram ómissandi lífsnauðsyn.
Skoðið ekki Fóninn í því Ijósi hvað hann kostar yður, heldur eftir því
hvers SANNVIRÐI hann er yður.
Tíminn og sporin sem sparast við ihvern fón, eru sannarlega meira
virði en það sem fónninn kostar yður.
Vegna skorts á rékstursfé til að leggja nauSsynlegar
línur, þá bíða meir en» 4,000 umsækjendur eftir að fá
fónana lagða heim til ®ín.
Hin sanngjörnu Símagjöld, sem nú er farið fram á við fólk af Mani-
toba Government Telepones—ekki í ágóða skyni, heldur til að
veita sæmilega þjónustu—mundi gera kleyft að leggja inn
fóna þar sem þeirra er þörf og ábyrgjast öruggari sam-
bönd, er gefa fóninum meira gildi fyrir yður
Fónninn er verkfæri, sem þarfnast nærgætni. Farið var-
lega með hann og finnið hve hann reynist betur. Ef sam.
bönd fara úr lagi, þá tilkynnið deildinni. Dugi það ekki, þá
skrifið beint til umsjónarmannsins—The Commissioner.
Manitaba Gnveriint Tetephones
T
T
T
T
T
T
T
T
T
t
t
❖
t
t
t
!
I
|
t
t
t
t
♦!♦
^^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦;»VV»;»»;»VV»;*V%*»;»»;»VVV
)