Lögberg - 14.04.1921, Side 3

Lögberg - 14.04.1921, Side 3
p LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 14. APRIL 1921 Bls.3 Nelly frá SKorne Mills. Eftir Charles Garvice. Koma hennar vakti mikla eftirtekt og nndrun. Greifainnunni varð svo bylt við, að henni lá við að hljóða, en hón áttaði sig brátt, gekk & móti Luce með framrétta hendi. “Mér þykir leitt að eg kem svona seint,” sagði Luce. “En dagverðurinn —” stamaði greifinn- an. — “Eg fékk dálítið upp í herbergið mitt,” sagði Luce. Hún leit í kringum sig. Drake stóð við píanóið og var svipþungur. Þtví var hón ekki farin? Hvað vildi hón? Hann gekk á móti Luce, sem brosti alóð- lega til hans. “Hvernig líður yður lávarður Angleford?” spurði hón “Mér þykir vænt um að eg gat komist hingað í kvöld — en eg trufla hljóðfæra- sönginn.” » Hón gekk til hertogainnunnar og settist hjá henni, bei á móti Nelly og píanóinu, veif- aði svo iblævængnum sínum til merkis um þögn, og Falconer fór að leika. Nelly fann Luce horfa á sig, og hjarta hennar sló hart, en svo huggaði hón sig brátt við það, að Drake elskaði sig en ekki hana. Þegar söngurinn hætti og samsinnisópinj gekk lafði Luce til Drake. “Viljið þér gjöra svo vel og kynna mig ungfró Lorton. Mig langar til að tala við hana. ” , Hón brosti svo vingjamlega að jafnvel Drake lét tæla sig. “Hón ætlar að gleyma liðna tímanum,” hugsaði hann, “og hagar sér betur en eg get ætlað henni.” Hann varð glaður og gekk til Nelly, sem var staðin upp. Hón ieit á Drake og lafði Luce eins rólega og hón gat, og Drake kynti þær með fáum orðum kæralaus. Luoe rétti Nelly hendina með bliðu brosi. “Mér þykir vænt um að kynnast yður ung- fró Lorton,” sagði hón. “Eg hefi heyrt svo margt um yður, og þér-.að líkindiím um mig, því lávarður Angleford og eg, erum gaml- ir vinir. Eigum við ekki að setjast einhver- staðar og tala saman?” Nelly og Drake voru bæði í vandræðum, og vissu ekki hvað þau áttu að gera. “Við skulum fara og setjast á legubekk- inn þarna sagði Luce og benti á hóp kvenn- manna. Þegar Nelly fór með henni, leit hón á Drake eins og hón vildi segja: “Verð eg að fara með henni?” Drake kinkaði samþykkjandi. Greifimnan gekk til Drake og spurði: “Hvað á þetta að þýða? Því er hón ekki farin og hvers vegna er hón svo vingjarnleg við Nell?” Drake yfti öxlum. “Eg veit það ekki”, svaraði hann. “Já, eg vildi að hón væri farin”, sagði greifinnan. “Já, það vildi eg líka”, sagði hann. “Hón er svo grunsamlega róleg og ánægð,” sagði greifinnan. Drake yfti öxlum. » “Það er hón, en það gerir ekkert, Nelly veit alt.” “Eg vona það,” ságði greifinnan, “en þó mótt ekki yfirgefa hana.” Hann kinkaði og gekk þangað sem Nelly og Luce sát.u. “Eg var að segja ungfró Lorton, að mér líka svo vel rómantiskar trólofanir,” sagði Luce við Drake. “Eftir á að hyggja, ungt’ró \ Lorton, þér þekkið Archie Valbrooke?” Nelly roðnaði við að heyra þetta nafn. Lafði Luce leit á hana með uppgerðar undrun, en sagði svo lágt: “Þér hafið auðvitað sagt lávarði Angle- ford það? Slíkt er ávalt réttast.” Nelly fölnaði, og efi, og kvíði sást í aug- um hennar. Drake leit á þær á víxl. “Hvað átti Nelly að hafa sagt mér, Luce?” spurði hann. / Lafði Luce þagði efandi. “Ilafið þér sagt honum það,” spurði hón Nelly aftur. Nelly skildi nó gildruna, sem Luce lagði fyrir Ihana, og vissi að hón ætlaði að kæra sig í áheyrn allra hér. Fyrst iðraðist hón eftir, að hafa ekki sagt Drake þetta, en svo afréð hón að koma engu 1 uPp um vinkonu sína, ekki einu sinni til að frelsa lífsgæfu sína og Drakes. ‘\Eg hefi ekki sagt honum það,” sagði hón higt en fast. Lafði Luce eit á vörina. . “ó> — mér þykir leitt að eg mintist á þetta,” sagði hón afsakandi. “Fyrirgefið mer, nugfró Lorton.” \Nó varð grafarþögn í salnum. Oreifinnan sá að það var nauðsynlegt ' eg°a Nelly, að fá að heyra ailt um þetta í nær- veru fjöldans. Hón gekk til Luce með fyrir- litnmgarbrosi og sagði: ó nei, lafði Luce, þér sleppið ekki svona auðveldlega; hvaða saga er það,' sem ungfró Nelly og Sir Arcihe eru riðin við?” , “Afsakið, lafði Angleford,” sagði hón. . hefi ruglað um of og beðið um fyrirgefn- ing) og nó hefi eg ekki meira að segja.” Hvin ætlaði að ganga fram hjá Drake, sem sá háðslegt bros á vörum hennar og stöðvaði hana. “Við viljum fá að heyra söguna, lafði Luce. Viljið þér gera svo vel að segja okkur hana. Hón beit á vörina, eins og hón vissi ekki hvað hón ætti að gera. “1 öllu falli ekki hérna,” sagði hón og leit í kring um sig á þögla mannhópixn. Þeir sem næst sátu stóðu upp, en Drake benti þeim að vera kyrrum. “Þið megið ekki missa tækifærið til að hevra þessa áhugaverðu sögu,” sagði hann með fyrirlitningar brosi. “Viljið þér gera svo vel að byrja, lafði Luce?” Hón leit af honum á Nelly. “Hivað á eg að gera?” sagði hón. Ung- fró Lorton, biðjið þér lávarð Angleford að heimta ekki meira.” “Talið þér — segið frá öllu,” sagði Nelly. Lafði Luce sýndist enn efandi. Loks sagði hón með feimnum hlátri: “Ó það er ekki svo þýðingarmikið — þér verðið máske fyrir vonbrigðum. Og máske er þetta ekki satt.” Þó hón væri viss um að þetta væri satt, var hón samt föl. “Allir vita hvernig Sir Archie er,” byrj- aði bón. “Hann er hinn stærsti Don Juan og hættulegasti maðurinn í landinu. Allir hafa heyrt sögurnar um sigurvinningar hans — sumar eru sannar, sumar máske ekki, og eg efast ekki um að ungfró Lorton muni segja okk- ur, að frásögnin um, að hón ætlaði að flýja með honum einn morgun, en var hindruð frá því á síðasta augnabliki af lávarði. Wolfer, sé ósönn. Það er sagt að hón hafi ekki vitað, að Archie var giftur maður, fyr en lávarður Wolfer sagði henni það á sama augnabliki og, hón ætlaði að fara með Sir Archie. Nó — þetta er sagan, og eg vona að ungfró Lorton sé mér þakklát fyrir það, að eg hefi gefið henni tækifæri til að segja: “Þetta er ekki satt”!” Hón kinkaði til Nelly og hló lágt. Marg- ir aðrir hlóu líka, sem tróðu ekki sögunni. Drake hló ekki, því hann var reiður við Luce fyrir ónærgætni hennar og ilsku. Nelly sat kyr þegjandi, svo Drake gekk til hennar og sagði: “Gerðu svo vel, Nell, að gleðja lafði Luce með því, að bón hafi skemt okkur með sögu, sem ekki er söpn.” Hón leit á hann með sorgþrungnum svip og sagði: “Þetta er satt!” hón talaði lágt, en allir heyrðu það. Allir horfðu hissa og utan við sig á Nell. Drake lagði ihendi sína á öxl hennar allþungt og stundi. Lafði Angleford æpti allhátt: “Nell”! Nelly stóð upp og leit á hana sorgbitin, en með ákveðnum svip í augum sínum. “Það, sem lafði Luce hefir sagt, er satt”, sagði hón. “Eg ætla að fara —” Drake var á sama augnabliki við hlið henn- ar og sagði: “Nei, þó ferð*ekki —” Hann leit á lafði Luce, og það var ekki nauðsynlegt að enda setninguna. “Ungfró Lorton getur auðvitað skýrt frá öllu á fullnægjandi hátt,” sagði Luce. “Mér* þykir leitt að eg er orsök —saklaus orsök — til jafn óþægilegs viðburðar. En þér þvinguðuð mig til að tala. Og við vitum nó öll, að þó ungfró Lorton kannist við þetta litla hugsun- arleysi, þá mun hón vissulega geta skýrt frá þessu á fullnægjandi hátt. Enginn mun eitt augnablik tróa því, að það hafi verið alvara hennar að flýja með Sir Archie.” Meðan hiin talaði, ihöfðu nokkrir af gest- unum nálgast dyraar. Það' hyggilegasta sem þeir gátu gert undir kringumstæðunum. Falconer og Dick gengu til Nelly. “Leyfið mér að fara heim með systur mína lávarður Angleford,” sagði Dick hátt og ákaf- ur, og Falcpner tók hendi hennar meðan augu hans skutu eldingum. Nelly ællaði að losa handlegg sinn frá Drakes, en hann tók um mitti hennar og hélt henni kyrri með blíðu valdi. “Eg bið alla að vera kyrra”, sagði hann. “Eg býst við að allir ihafi heyrt ásakanina, sem lafði Luce gerði minni tilvonandi konu. Af ástæðum, sem snerta hana og mig, áleit hón ekki viðeigandi að neita sannleika þessarar á- sökunar. Ef við eigum nokkra vini hér —” Áður en hann gat endað setninguna, voru dyrnar opnaðar og lávarður og lafði Wolfer komu inn. Lafði Wolfer var föl og óróleg, en maður hennar alvarlegur og svipharður. “Ef við eigum nokkra vini hér, þá vil eg biðja ungfró Lorton að skýra þetta fyrir þeim,” sagði Drake. Lafði Wolfer gekk til Nelly, tók hendi henn- ar og dró hana að sér, eins og hún vildi verja hana ög vernda. Með lágu hljóði hné höfuð Nellys á öxl hennar. Lafði Wólfer leit í kringum sig all- djarflega. “Eg skal skýra þetta sagði hón. Það var ekki hón, sem ætlaði að flýja með Sir Arc- hie. Það var eg!” “Ó nei, nei, — þú mátt ekki!” stundi Nelly upp. Allir hlustuðu steinþegjandi. “Það var eg,” endurtók lafði Wolfer. “Þér!” sagði lafði Luce. “Þá hefir Burden —” “Burden hefir logið,” sagði lafði Wolfer! “Eg ætla að segja þetta öllum; eg skulda það þessari góðu, eðallyndu stólku, sem fórnaði sér fyrir mig. í morgun heyrði eg fyrst hjá manni mínum, að hón hafði fundið seðil, sem Sir Archie hafði skrifað mér, þar sem hann biður mig að verða sér samferða frá landinu. Hann hafði lagt hann á blómaker í viðtalsstof- unni minni. Bæði maður minn og Nelly lásu seðilinn, án þess að vita að þau hefðu bæði lesið hann. Eg sá hann aldrei; en þessi góða stólka mætti Sir Archie í lestrarherberginu fyrir mig. Hón vildi frelsa mig. Eg veit eins vel, og eg hefði sjálf verið til staðar, hvern- ig hón grátbændi og barðist fyrir heiðri mínum. Meðan þau voru þar, kom maður minn þeim ó- vart til staðar. Bréfið var ekki áritað til mín, og hann hélt að það væri til Nelly. Hón lét hann halda þessari skoðun, og til að frelsa mig, yfirgaf hón hósið með eyðilagt mannorð, að minsta kosti að hans áliti. Þangað til í morg- un, hefir hann ekki minst á þetta við nokkra manneskju. Eg er líka viss um að Archie, sem fór burtu iðrandi, hefir líka þagað. Það var ætlað kvennmanni að varna því höggi, sem beint var að saklausrar og hjálparvana heiðri og gæfu ungrar stólku — stxílku, sem er sVo eðallynd, að ,hón vildi heldur fórna gæfu sinni og heiðri, en að koma upp um þá vinkonu, sem hón elskar. Dæmið á milli okkar tveggja — okkar þriggja, ef þið viljið.” Allir hrópuðu hórra háum rómi, en kven- fólkið sat með tár í augum, og Nelly snöktaði við brjóst vinkonu sinnar. Að eins lafði Luce þagði, loks sagði hón háðslega: “Þetta er rómantisk saga, alveg fullnægj- andi!” Þegar lafði Angloford heyrði rödd hennar, logaði reiðin í henni. Hón gekk til dyranna og kallað til þjóns sem kom hlaupandi á móti henni. “Yiljið þér sjá um að lafði Lucille Turf- leigh fái vagn.” Lafði Luccille yfti öxlum og gekk hægt til dyranna; allir viku ór vegi hennar eins og hón v*æri eiturnaðra. Nelly heyrði ekki reiðiorðin, sem eltu lafði Luce, né heillaóskirnar, sem rigndu yfir hana sjálfa. Alt sem hón heyrði var rödd Drakes, þeg- ar hann sagði: “Nell, elskan mín, mín eigin Nell,” og hann tók utan um hana og lagði höf- uð hennar við brjóst sitt. 40. Kapítuli. Allir, sem eru svo hepnir að fá heimboð hjá lávarði og lafði Angleford að sumri til eða hausti að Anglemere, mega óska sjálfum sér til hamingju. En þeir, sem fá 14 daga heim- boð að skrauthósinu, sem hann hefir látið Kyggja að Shorae Mills, ganga um kring eins mikillátir, og þeir hafi unnið stóia hlutinn í lífsins hlutaveltu. Því það eru að eins beztu og tryggustu vinirair, sem boðnir eru til Shorne Mills.i Hósið er ekki mjög stórt, og þar eru eng- ir þjónar að undanskildum hestasveinum; þar er lítið skraut og tilgerð. Mest af tímanum verið óti í sjávar og heiðarloftinu saman- blönduðu, þar sem hversdags lífsins sorgir og kvíði eiga ekki heima. 1 “Tihe Cottage,” sem hósið er kallað eftir fyrverandi heimili Nellys, leiðist engum. Þar eru hestar til að ríða, þar geta menn farið skemtigöngur yfir lyngþöktu hæðaraar, siglt um fjörðinn eða róið, og þar ómar altaf glað- legur hlátur, óti eða inni í húsinu — einkum þegar bróðir lafðinnar, hr. Dick Lorton er. þar óti. Hann og Falconer, hinn nafnkunni hljóm- fræðingur, eru þar altaf á meðan fjölskyldan er þar. Greifinnan er þar líka stöðugur gest- ur, hún og Nelly, geta ekki skilið, því þó hón gæti máske skilið við Nelly, er henni ómögulegt að yfirgefa litla soninn hennar, sem eins oft hvílir í faðmi hennar og móður sinnar. Wolfers hjónin koma þangað líka á hverju áii, og öllum þykir jafn vænt um Shorne Mills og um Nelly og Drake, þó þetta séu ótvaldir perluvinir þeirra. Nelly er mjög hreykin yfir Anglemere og öðrum jarðeignum, sem maður hennar hafði erft; en í huga sínum elsk- ar hón mest fiskiverið, þar sem hón sá Drake fyrst og elskaði hann, sem Drake Veraon. Eitt jólakvöld gat maður séð þau ganga ofan mjóu og bröttu götuna niður á hafnar- kambinn. Það var bjart sólskin og skýin breiddu rauða blæju á bakkana hins vegar við ihæðina, og hæg- u:* vindur leið yfir víkina, fiskibátarnir liðu eins og hvítir máfar yfir glampandi sjóinn; hljómur kúabjallanna blandaðist saman við skræki spörfuglanna. Sjóúlfurinn lá við akk- eri á víkinni, tilbúinn að sigla eftir einnar mín- ótu aðvörun. En Drake gaf honum enga bending, þegar hann og Nelly komu að víkinni; því þó þau ætluðu sér að sigla, vildu þau ekki nota þetta skrautlega skip. Við bryggjuna flaut gamall bátur, með nafninu Annie Laurie málað á afturstafninn, og Brovnie hefir dregið upp seglin og bíður brosandi eftir sinni kæru “Ungfró Nelly,” til þess að hjálpa henni ót í bátinn. Eins og fyrrum, lagði Nelly hendur sínar á axlir hans, hoppaði upp í bátinn og tók stýrissveifina. Drake spenti seglin og bóturinn rann af stað um sjóinn. Drake lítur eftir vindinum eins og gamall sjómaður og leit til Nelly; hón sagði ekkert, en ihón skildi hann, og sigldi Annie Laurip til hliðarvíkurinnar, þar sem litli hellirinn var undir klettasnösinni. Þessa leið fara þau næstum altaf, því það var hér sem Drake Ver- non bað Nelly að verða kona sín, og fékk JÁ hennar. Þenna blett heimsækja þau alt af einsömul, því hann er svo indæll. En þegar þau nálgast plássið þenna dag, æpti Drake af undrun. “Sko, Nell, þarna er annar bátur!” sagði hann. “Er það mögulegt?” sagði hún með von- brigða hreim. .. !• v timbur, fialviður af öllum INyjar vorubirgcfir tegumium, geirettur og au- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------- Limft.d-------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG ISLENDINGAR—piltar og stúlkur óskast til að læra rakaraiðn á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn mikil bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hátt kaup, frá $25 til $50 um vikuna. Námið tekur aðeins átta vikna tíma. Vér ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakara vantar nó í mörgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis Catalogue, er sýnir yður hve auðvelt er að læra rakaraiðnina og stofna iðn fyrir eigin reikning með mánaðarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE 220 Pacific Avenue • Winnipeg, Man. Útibó í Regina, Saskatoon, Edmonton og Calgary. petta er af- bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og stúlkur. Allar j Allar tegundir af tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. Tals-N. 6357-6358 Electric Railway Bldg. EF YÐUR VANTAR 17* T í DAG— IV ■ J PANTIÐ HJÁ D. D. WOOD & SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á þorni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir / SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. DRU^HELLER (Atlas)—Stór og smá, beztu tegundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. Eftirspurn eftir æfðum mönnum. Menn, sem vita. Menn, sem framkvæma. Aldrei áður hefir verið slík eftirspurn eftir sérfræðingum. Aðferðir vorar eru Práctical Shop Methods að eins, og spara Ihinn langa tíma, sem oft gengur ekki í annað en lítilsverðan undirbúning; fajá oss læra menn svo fljótt, að þeir fá sama sem undir eins gott kaup. Vér kennum yður að eims praktiskar að- ferðir, svo þér getið byrjað fyrir yðar eigin reikning nær sem er. Merkið X við reitinn framan við iþá iðngreinina, sem þér eruð bezt fallinn fyrir og munum vér þá senda yður skrá vora og lýsingu á skólan^im. Vér bjóðum yður að koma og skoða GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED Room 3, Calgary — Alberta Motor Medhanics | | Tractor Medhanics I----1 Oxy Welding | | Vulcanizing I----1 Battery | | Car Owners I----1 Ignition, Starting and Lighting Regular Course | j Short Course .1 I----1 Því dvöl þeiri*a á þessum stað, er hrenni dýrmætast af öllu. ■“Já,” sagði hann. “Og þar sitja tvær porsónur á trjábolnum okikar.” Nelly borfði þangað áköf, svo roðnaði bún og hló lágt. “Drake — það er Diek og Letty Angel!” sagði hún hvíslandi, eins og þau gætu heyrt tii henrar. ^ En hún þurfti ekki að hræða3t, ungu per- sónnrnar, sem þarna sátu, höfðu hvorki augu eða eyru fyrir aðra en sig sjálf. Andlit nngn stólkunnar var blóðrautt og hún sat niðurlút, en andlit Dicks snéri að henni. Hann hélt hendi hennar í sinni og bað um ást hennar, _eins ákafur og hlýlega og Drake Vernon nokk- ui bað um ást vissrar Nelly Lorton. Nelly og Drake litu hvort á annað. “Það erum við aftur, kæra Nell,” sagði hann blíður. “Við skulum snóa við og trnfla þau ekki. Gnð blessi þau, og geri þau eins gæfurík og okknr.” “Amen!” hvíslaði Nelly með tár í augnm. ENDIR. I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.