Lögberg - 14.04.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 14. APRIL 1921
Bls. 7
ALLIR UNDRAST
HEILSUBÓTINA
Winnipeg kona segir að Tanlac
hafi gert sér svo mikið gott að
hún vilji láta allann heiminn fá
að vita af því.
“Eg er svo þakklát fyrir hina
ágætu heilsu, er eg nú nýt, að eg
vildi láta allan heiminn fá að vita
um Tanlac”, sagði Mrs. Mary
Gold, 183. Kingstone Ave. Winni.
peg, Man., nú fyrir skemstu, er
«hún var stödd í Liggett’s Drug
Store.
“í löng, fjögur ár hafði eg þjáðst
af illkynjaðri magaveiki og ekk-
ert sýndist geta komið mér að liði.
Eg hél-t helzt engu niðri af því
litla, sem eg borðaði og stundum
var maginn svo veikur, að mér
jafnvel varð óglatt af einum
vatnsopa. Eftir máltíð þembd-
ist eg öll upp, fékk ákafan hjart-
slátt og lá oft og einatt við yfir-
liði. — Nótt eftir nótt kom mér
kanske ekki blundur á brá og gat
eg þá við illan leik dregist um
húsið á morgnana og sint hinum
daglegu störfum.
“En Tanlac hefir gert mig, al-
gerlega að nýrri manneskju. Áð-
ur en eg hafði lokið úr fyrstu
flöskunni, var eg |þegar farin að
finna til bata og nú eftir að hafa
nota meðalið um hríð, er eg orðin
Viljir þú finna undirrót örðug-
leikanna, neyðarinnar og alls hins
illa, sem í Iheiminum er, svo verð-
ur þú að fara inn í hið syndum
spilta mannsihjarta. pað er
ekki ytri atvik sem skapa örðug-
leikana, en það er manneskjurn-
ar sjálfar sem skapa þá, af því
þær eru einmitt eins og þetta
guðsorð segir að þær séu. pað
voru 20 einkenni kynslóðarinnar
talin upp í versum þessum, er við
vitnuðum í. Eg vil bara minn-
ast á einn þátt einkenna þessara.
það er þetta: “Vanþakklátir.”
Eg talaði við einn góðann bróðir,
hér. Hann er verksmiðju eig-
andi. Hanrt sagði mér að í
sumar hefði verksmiðja sín staðið
iðjulaus um tíma. Allir verka-
menn hans fengu sumarfrí með
fullum launum. Og það var nú
Svio það var ekki
heilsulbetri en nokkru sinni áður.
Eg þoli nú hvaða tegund matar nbara a^ætt
sem um er að ræða, sef ágætlega Hð sem eg ætlaði að segja neitt um
á hverri einustu nóttu og get unn-
ið dag eftir dag hðrðustu verk
án þess að finna til þreytu. Allir
vinir mínir og kunningjar undrast
hve skjótt eg komst til heilsu
aftur, en sjálf finn eg mér skylt,
að lofa Tanlac, hvar sem eg fæ því
við komið.” —
Nútíðin í ljósi bibliunnar
Eftir lúterskan prest, Th. Mundus,
í Drammen, Norvegi.
(P. Sigurðsson, þýddi).
“ísaskarsniðjar báru skyn á
tíðir og tíma, svo að þeir vissu,
ihvað fsrael skyldi Ihafast að.”
Kron. 12, 32.
Eg hugsa og geng út frá því sem
gefnu, að þeir, sem hér eru komn-
ir saman á samkomu þessari í
kvöld, trúi á tilveru guðs og að
Biblían sé orð hans, trúi því, að
það sé hann, sem stjórnar rás við-
burðanna í þjóðalítfinu. Saga
mannkynsins s<é samkvæmt Guðs
ráðsályktan.
Og 4 öðru lagi, að þessa Guðs
stjórn á mannkyninu hafi hann op-
ir.iberað spámönnum sínum og
postulum í orði sínu.
Eg geng út frá því sem gefnu,
að lýður þessi trúi þvlí og þess
vegna tala eg hiklaust um tímann
og viðburðina samkvæmt því, sem
orð Drottins lýsir því.
Af mönnum þeim, sem við les-
um um í ræðuefni voru, getum við
lært tvent, þeir 'báru skyn á tíðir
og tíma, og þeir vissu hvað gera
skyldi. Og gæti samkoma þessi
‘komið því til vegar, að þeir, sem
viðstaddir er fengju opnaða hina
andlegu sjón sína fyrir tímanum
í ljósi Guðs orða, og fyrir því hvað
gera skyldi, þá væri samkoma vor
ekki til einkis. * Guð láti þa$
verða.
Pað fyrsta er eg vildi segja um
nútímann, er það, að það sé erf-
iður tími. par hygg eg að við
getum öll mæzt og verið sammála
þótt við séum ekki öll upplýst sem
Guðs Ibörn.
Tíminn er erfiður á öllum 3við-
um. Hann er erfiður á þeim svið-
um, sem eg hreyfi mér mest á, það
er þeim trúfræðislegu, og eg veit
fyrir mitt leyti og held, að aldrei
hafi það verið eins erfitt á hinu
trúfræðislega sviði, eins og nú,
bæði fyrir lýð Guðs og þá, sem
leita Guðs ríkis og vilja hólpnir
verða. pað þarf á vorum tima
sérstaklega andagift og mátt til
að geta bjargað fólki, og til að
geta varðveitt þá, sem þegar
bjargað hefir verið, frá öllum
erfiðleikum og tálmunum, efna-
fangs, en verið ihefir að mörgu
leyti. pað er eins og kominn sé
nýr og vondur andi í mannkynið,
sem skapað hafi hið nýja og vonda
ásigkomulag. Eg hygg að við
getum öll verið aammála um að
tíminn sé örðugur.
pað að timinn sé örðugur, gerir
útlitið ískyggilegt og ógnandi, og
ætti það að vekja hjörtu vor upp
til alvöru. Skyldi nú einhver
spyrja: HfveV er orsök þessara
erfiðleika? Svo mundi svarið
oftast nær verða þetta: pað er
þetta ibölivað stríð, sem geysað
Ihefir um heiminn næstum því I
5 ár. pað eru eftirköst stríðs-
ins, sem við nú þjáumst af. Að
iþað skyldi verða þannig eftir stríð-
ið, voru mikil vonlbrigði fyrir
marga. Við íheyrðum svo oft á
meðan stríðið stóð yfir: Já, þegar
þetta stríð er afistaðið, þá mun
það verða eins og paradís á jörð-
unni. pá er búið að vera með
alla matarskömtun, og á þessum
neyðarárum munu þjóðirnar hafa
lært svo mikið, að orðið stríð og
Iherútbúnaður að eins mun finn-
ast í orðabókum. Allur mnc-
skilningur verður þá útkljáður af
alsherjar dómstólum. petta er
síðasta stríðið. Margar bjartsýn-
ar manneskjur hortfðu með glæsi-
legum vonum fram að þeim degi
þá friður yrði saminn, en þær urðu
tfyrir vonibrigðum. pær urðu
fyrir vonbrigðum með óskir og
eftirvæntingar sínar, og það var
öldungis eðlilegt,
Hafið þér staðið við ströndina
stórveðursdag, þá hafið er ólgandi.
Voldugar himinháar öldur brjótast
æðandi inn yfir ströndina svo að
brimólgan þyrlast marga metra
upp á land. pað er stórkostleg,
'hrífandi sjón. Nú ber það við
að storminn lægir skyndilega og
það kemur logn. prumur storms
ins eru þagnaðar. En þrátt fyr-
ir það lægja öldurnar sig ekki.
Nei, hafið er orðið æst. Kraftar
þess hafa komist lí ihreyfingu, og
brotsjóar œða og öldurnar, atf-
leiðingar vindarins rísa hátt. Og
þannig er það Mka með stríðið og
hið mikla þjóðhaf. í næstum því
fimm ár æddu stríðsvindarnir og
rótuðu upp þjóða hatfinu, og þótt
nú vindurinn sé hættur að blása,
þá er þjóðalhafið ólgandi. pað
æðir og ólgar. pjóðahafinu er
Dag þanm, er verkamenn hans
höfðu fengið laun sín greidd fyrir
sumaríníið, stóð hann við hliðina
á gjaldkera sínum og sagði, pá
hinn seinasti var farinn: Tókstu
eftir hvort nokkur einn einasti
þakkaði fyrir?” ‘1Nei” sagði þessi,
“efcki einn einasti.” Á síðustu dög-
um munu menn verða vanþakklát-
ir. pað eru mennirnir, sem skapa
hina örðugu fcíma. Stríðið gerði
menn verri, segja margir, en það
er enganvegin tilfellið. pað
gerði menn ruddlalegri, 'en ekki
verri. Fyrir stríðið var manns-
Ihjartað hjúpað nokkru, sem við
köllum: Menning, mentun, vísindi,
siðprýði, og kristindóm. pað var
málað og smurt svo ekki var al-
mennilega hægt að þekkja það. En
stríðið þvoði þetta alt atf manneskj-
unum, og afhjúpaði hjörtu þeirra,
svo þau koma i ljós I réttri mynd
sinmi. Eins og Israels börnum
var gefinn taumurinn laus fyrr-
um við fjallið Horeb, svo þeir
urðu stjórnlausir til háðungar
fyrir andstæðinga s'ína, þannig
losaði stríðið um tauimhaldið
✓
villidýrinu og lofaði því að gera
eftir vild sinni, bæði ræna, eyði-
leggja, svívirða og drepa. Nú
þegar stríðið er áfstaðið eru marg-
ir önnum kafnir með að koma dýr-
inu, manneskjunni inn í búrið
aftur, en það virðist ákaflega,
ákaflega erfitt. pað ihefir fund
sér til rúms ber hún ávöxt. Aldrei I
hafa ávextir hennar verið eins
sýnilegir eins og á vorum dögum.
I 2. Davíðs sálmi lesum við um
þróun lögleysisins: “Hví geisa
heiðingjarnir og hví ihyggja þjóð-
irnar á fánýt ráð?” það er lögleys-
ið á fyrsta stigi í manninum að
hyggja á það sem fánýtt er. Kon.
ungar jarðarinnar ganga fram
og höfðingjarnir bera ráð sín sam-
an gegn Drotni og hans smurða.”
pað er lögleysið eins og það birt-
ist í talsmátamum. Nú er ekki
lengur að eins hugsað um það,
heldur talað lika. Og í þriðja
versi er sagt: “V£r skulum
brjóta 4 sundur fjötra þeirra, varpa
af oss viðjum þeirra. Vér viljum
engin bönd og eingar viðjur þola
Petta er lögleysið í verknaði. Burt
með boðorð og lögmál Drottins.
Vér viljum losna við þau. petta
kallar heimurinn frjálsræði, en
Biblían kallar það lögleysi. Og
á þessu síðasta stigi þess stöndum
við nú. pað sést á margan hátt
og vil eg benda á ýmislegt í dag-
lega lífinu.
Löleysi er það að brjóta lögin. í
stað þess að lagabrotin ætti að
minka að eðli og tölu, fara þau
vaxandi og ilögleysið fellir þannig
sæði sitt ií mannfélagið. Skýrsl-
urnar sanna að löleysið fer sívax-
andi. pjófnaður, morð og rán
er nýungar dagsins. pér getið
ekki litið 'á blað án þess að lesa
um eitthvað þesskonar. Fang-
elsin eru full af glæpamönnum,
hæð til að ibyggja fyrir ný fang.
og ríkið veítir árlega mikla upp-
elsi og Ihegningarhús . Eg las
fyrir skömmu um, að í pýskalandi
í 'bæ nokkrum, hefði glæpum fjölg-
að frá 4000 upp í 24000, vöxtur er
nemur 20,000 tilfellum á einu ári.
pað er ekki neinn smáræðis vöxt-
ur glæpa bara í einum (bæ. Lít-
um vér á skýrslurnar þessu við-
víkjandi í Kristiania, sjáum vér
að vöxturinn er ekki lítill. Árið
a 1918 hafði glæpum fjölgað þar um
1455. pannig tala skýrslurnar,
og það alvarlegasta við öll þessi
lagabrot, sem eiga sér stað á
meðal vor, er það, að þau eru
framin ekki einungis af fulltíða
mönnum, iheldur sérstaklega af
| æskulýðnum. í bænum St. Louis
Business and Professional Cards
legum og andlegum, sem mæta! upprótað í djúpunum. pað sýnir
(hroði og óþverri sá, sem það hef-
ir flutt upp á yfirborðið, og lagt
iþeim er Drofni vorum Jesú Kristi
vilja þjóna.
Snúum við oss svo að stjórn-
málasviðinu, munum við verða
vör við að einnig þar er tíminn
erfiður. pað 'lítur út fyrir að
vera friður og samhygð meðal
þjóðanna, en ef vér getum lesið á
milli línanna, munum vér sann-
færast um að það er ekki svo ör-
, ugt sem það virðist vera. pað
útheimtist allur dugnaður og
allir starfshæfileikar hinna völd-
ustu stjórnmálamanna og mikil-
menna til • að geta stýrt þjóðar-
skipinu fram hjá öllum skerjum.
Snúum vér oss að félagslífinu,
munum vér finna, að einnig þar
eru tímarnir örðugir. peir sem
við einhverjar framkvæmdir fást,
munu segja þér, að það er örð-
ugra við að eiga én nokkru sinni
áður.
Líti maður svo á innbyrðis
■efnahag þjóðanna, Jþá hefir það
aldrei litið út fyrir jafn mikil
vandræði og nú. par er ekki
lengur að ræða um jafnvægi í
fjárhagsáætluninni um tekjur og
gjöld, og ríkisskuldirnar eru í
flestum löndum mikið hiærri en
þjóðareignin. par af leiðir að
peningarnir falla í verði og marg-
ar þjóðir gangá á barmi gjald-
þrotsins, sem að eins er ihaldÆ uppi
af velvild og hagsmunalegum
Ihvötum lánardrotna þeirra. Hvert
'helzt sem þú snýrð þér, muntu
ið bragið að frjálsræðinu og vill
nú lifa sig sjálft.
pannig segir orð Guðs að mann-
eskjurnar séu, og þanmig munu
þær sýna sig á slíðustu dögum.
Mér virðist sem þetta orð með til-
liti til kynslóðarinnar segi oss nú,
að við lifum á hinum síðustu dög-
um.
Biblían talar um tvær hreyfing.
ar, sem nú eiga sér stað í heim-
inum, og sem eiga að verða sér-
lega . augljósar á siðustu tímum.
pað er lögleysið og fráhvarfið, og
þessar eru báðar mjög augljósar á
vorum tímum. pað eru þessar
hreyfingar, sem eg sérstaklega
hugði að ræða i kvöld. Hin fyrri
lögleysið er starfandi, og stendur
ekki á öðru, en að þeim verði burt
rýmt, sem nú halda aftur af, peg-
ar þeim verður burt rýmt mun
og Ieysingin birtast, hann sem
Drottin vor Jesús Kristur mun tor-
tína með anda munns síns og að
engu gera við opinberun kO'mu
sinnar.
pað er eitt vald, sem Iheldur aft-
ur af lögleysinu, svo að það ekki
getur birst í sinni réttu mynd.
Hvaða vald er það? Sumir segja
að það séu hinir trúuðu, að það
séu eingöngu hinir trúuðu, sem
verka ^jþannig sem salt og ljós
jarðarinnar virðist mér varla geti
verið. Lýður Drtottins hefir sem
stendur að nokkru leyti lítii á-
hfif á lífið eins og nú hagar til í
fram í birtuna. öldurnar eru heiminum, þannig virðist mér það
iháar, þar er hreyfing í hinum
mikla sjóðandi pytti, og það lægir
ekki fyr á þjóðáhafinu, en Drottinn
vor Jesús Kristur kemur í skýj-
um himinsins með mætti og mik-
illi dýrð og leggur hönd sína á
hið mikla þjóðáhaf og segir: “pegi
þú, íhaf hljótt um þig”. pá beyg.
ir það sig í hlýðni og verður hljótt.
Sal. 89,10,26. þá verður friður á
jörðu, en aldrei fyr. Að það
ekki verður fyr, er vonbrigðj fyrir
Ameriku eru níu fcíundu partar
af glæpum framdir af drengjum
á aldrinum milli 16—20 ára. Og
í New York hvað það vera enn þá
verra.
í Rússlandi hefir lögleysið nú
sem stendur náð hámarki Sínu. í
ensku iblaði, “Morning Post,” gaf
að lesa það, sem á eftir fer, skrif-
að af fréttaritara blaðsins í Rúss.
landi: í Petrograd og Moskva
eru nú engir lögregluþjónar leng-
ur, enginn dómstóll, engir fangels-
isverðfr, bg enginn í hegningar-
húsum þeim, sem ætluð eru glæpa-
mönnum. En hin fangelsin eru
full’ af fyrirliðum, foringjaefnum
(kadetter), liðsmönnum og þeim,
3em eitt sinn höfðu átt eitthvað.
Sú stétt manna, sem mú ræður, og
er stjórnarinnar einasta stoð, er
sú stétt sem maður í öðrum lönd-
um finnur í tugfihúsum, hegning-
arvinnustofnunum, dómsölunum,
fangelsunum eða hangandi í
gálganum. petta eru manneskj-
urnar sem hafast að nó,tt og dag,
brjótast inn í búðir og verzlunar-
hús, rænir bústaði manna, skrif-
stofur hins opinbera, ræðst á
fólk á götunum, sviftir það eign-
um sínum, og drepur hvern þann
sem móti mælir. Á einni viku
voru veidd yfir 300 nakin lík upp
úr fljótinu Nevaen, sem rennur I
gegnum Petrograd. Og allarj
þessar svívirðingar eru framdar í
ró og næði í öllum hlutum borgar-
innar. Á einni nóttu voru fram-
in 400 innbrot, og á einum degi
var stolið 735,000 rúblum af spor-
vagns farþegjum. Bankarnir
hafa verið rændir af ránsflokkum,
og þegar járnbrautarlestir koma
eru þær rændar af einkennisklædd-
um ræningjum, er stela hverjum
smá bögli.
Verkamennirinr hafa annað-
■hvort drepið eða rek’ið eigendur
jarðanna burtu og slegið eigna-
sitt til Suður-Ameríku. pað er þó
ekki*hyggja hans að draga sig út
úr og njóta "prtfvat” lífsins þæg-
inda og gleði, heldur að halda vjrki
sínu áfram frá Suður-Ameriku —
grafa sundur undirstöður hins
gamla heims og gera hann með-
tækilegan fyrir "Bolsihevisman”.
pað er víst ekki fcil sú þjóð, sem
,þorir að leggja hendur á Lenin,
því það væri það sama og að
kveikja eld í púðurtunnu í sínu
eigin landi. Svo það er ekki ó-
mögulegt að fyrirætlanir hans nái
fram að ganga; og í þessu djöful-
lega fyrirtæki sínu mun hann ihafa
vissa og volduga hjálp hjá anda
lögleysisins sem er í heiminum.
Og þann dag þá heimurinn er
þroskaður fyrir "Bolshevisman,”
munu yfirvöldin engu áorkað fá.
Eg minnist þess, eg var staddur
í prándheimi þegar hið mikla
járnbrautars.lys við Vigerslev í
Danmörk kom fyrir. pað var
■skelfilegt sögðu menn, og það var
óttalegra en maður getur hugsað
sér. Hugsið yður allar þessar
manneskjur, sem sátu í vögnun-
um. Sumir sátu og reyktu og
spiluðu, og sumir voru á leiðinni
inn í hinn mikla stað til að syndga,
og svo alt í einu skyndilega var
tíminn búinn og þeim fleygt inn í
eilífðina, fcil þess þar að mæta
Guði sínum. Hinar miklu stál-
plötur og sterkir járnbrautar-
teinar vöfðust upp sem væri það
hráviði við ihinn óttalega árekst-
ur. þannig mun það einhvern-
tíma fara með 'lög og rétt. pegar
hin mikla lögleysis alda hefir sig,
mun hún sundurmola þá núríkj-
andi valdstétt, kollvarpa henni
með sínum tryllingslega yfirgangi
og lögregla og-her mun standa
öldungis magnþrota, ef þá um
eitthvað þesskonar er að ræða.
Framtíðin, vinir mínir, er í hönd-
um stjórnleysis og “Bolsihevism-
ans”. Nær tíminn rennur upp vit-
um vér ekki. En framtíðin er
þeirra að eins stutta stund.
Framh.
það má telja alveg vist að Mme. Dagatais. st. J 474 Nætur.. st. J. 8««
þ, . - , . , Kalli sint & nött og degl
Cune fær osk sma uppfylta. | DR B gerzaber
Ákveðið er að þessi merkiskona M R.c.s. fra Engiiandi. ur.c.p. fra
komi til Bandaríkjanna ásamt London, m.r.c.p. og m.r.C.S. fr&
Irprie plctn dóttur sinni sem er Manitoba. Fyrverandt aKstoSarlæknkr
írene eistu aoxiur sinm sem er vlg hospital j vinarborg, Prag og
20 ára gömul og yísmdakona ems Ber]in og f]eiri hospitöi.
og móðir hennar.
DR.B J.BRANDSON
701 Lindsay Building
Phone A7067
Ofíice tlmar: 2—3
Heimili: 776 Victor St.
* Phone: A 7122
Winnipeg, Man.
Skrifstofa á eigin hoepta) 415—417
Prichard Avé., Winnipeg. Skriffetofu
tlml frá 9-12 f.h.; 3-6 og 7-9 e. h.
l)r. B. Gerzabeks cigið hospital
415—417 Prichard Ave.
Stundun og lækning valdra Bjúk-
llnga, se mjást af brjOetveiki, hjarta-
bilun, magasjúkdómifm, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdöm-
um, taugaveiklun.
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay B<\ilding
Office Phone: A 7076
Offfice itímar: 2—3
Heimili: 764 Victor St.
Telephone: A 7586
Winnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS
selja metSöl eftir forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er að fá,
eru notuö eingöngu. pegar þér komið
meS forskriftina til vor, megiö þér
vera viss um fá rétt þaö sem læknir-
inn tekur til.
COLCLEUGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones N 7659—7650
Giftingalyfisbréf seld
marga, en þannig kennir ritning- j ley®i eyðileggingu. pannig
in. En eg vil ekki samsinna fólki j ijt e£> a þetta mál. En lögleysið
1, að það sé eingöngu stríðið, sem
vera, og hryggur verð eg að láta
það álit mitt í Ijósi.
Aðrir segja, að það sé valdstétt-
in, eins og hún sé sett af Guði,
sem heldur aftur af. Hún ber
sverðið til að verja lög og rétt 1
mannfélaginu, og hún í sameining
við löghlýðni ihinna trúuðu og á-
hrif Iheilags anda á hjörtun, er
það sem heldur aftur af lögleys-
inu. petta er varnarvirki, sem
varðveitir mannfélagið frá stjórn- rett' sínum á þær. peir hafa höggv
„„ —*-•’---• - 1 ið skógana niður, eyðilagt upp-
skeruna, brent býlin, brotið sund-
sé orsökin í öllum þessum yfir-
standandi örðuigleikum. pað er
að eins bein orsök, Ihin aðallega
orsök liggur þó óbeinlínis í því,
sem við lesum um í 2. Tim. 3,1 og
áfram.
“En vita skaltu þetta, að á síð-
ustu dögum munu koma örðugar
tíðir, því að mennimir munu verða
sérgóðir, fégjarnir, raupsamir,
hrokafuillir, lastmælendur, for-
eldrum ðhlýðnir, vanþakklátir,
vanlheilagir, kærleikslausir, öhald-
inorðir, rógberendur, bindindis-
lausir, grimmir, ekki elskandi það
sem gott er, sviksamir, fram-
hleypnir, ofmetnaðarfullir, elsk-
andi munaðarfult 14f meira en
Guð, og ihafa á sér yfirskin guð-
hræðslunnar, en afneita hennar
sjá örðugleika, og þótt þú ekki j krafti.”
fylgist með í iheildinni, muntu j petta er orsökin til hinna örðugu
samt verða var við, að einmitt þar tíma. Hún liggur ekki fyrir ut-
er nú ákaft starfandi í þjóðahaf-
inu. Eitt dæmi: Hugsið yður
pýzkaland, það ihefir fengið orð
fyrir að vera hin löghlýðnasta
og mentaðasta þjóð. Annara fyrir-
mynd. Nú hefir það sýnt í
stórum stíl merki lögleysisins.
Hvað er hið undarlega starfandi
vald , sem gefur manneskjunum
ofur litla hugmynd um lög og
rétt, um mitt og þitt. Orðið segir
að það sé leyndardómur, en fyrir
lýð drottins, er deyndardómurinn
afhjúpaður------
pessi lögleysis andi kemst til
valda í þjóðlífinu og mannfélaginu
hann ryður sér áfram alstaðar. t
söfnuðum drottins, í dómsalnum,
í verksmiðjum, á skrifstofum, .í
verzlunarhúsum. Hann ryður sér
til^rúms í fjölskyldulífinu, já,
jafnvel í ibarnaherberginu, því
hvað er óhlýðni við foreldra ann-
að en löglleysið í mannfélaginu í
sem þú lifir, er það örðugra við- j an anneskjurnar, en einmitt í þeim, fyrstu mynd, og þar sem hún ryður
ur verkfærin, og slátrað og skift
búpeningnum. Aleiðingarnar
af þessum yfirgangi og 'brjálsemi
þessari hafa líka gert vart við sig.
Veikindi, stríð, Ihungur, fátækt og
dauði hefir herjað þar óttalega.
Sannsögull ihefir skýrt frá að aL
hinum 2,500,00' íbúum, sem voru í
Petrograd, ,séu ekki meir en 350,-
000 eftir. Hvort þeir eru flúnir
eða dauðir getur hann ekkert um,
en alt Tnælir með því að þeir hafi
fallið fyrir skelfingunum og séu
dauðir. Nú klöppum vér lófum
og segjum: “Lof sé Guði svo slæmt
er það ekki hér hjá oss.” Og vér
höfm ástæðu til að vera þakklát
fyrir það. En ástand það, sem nú
á sér stað í Rússlandi, mun ein-
hverntíma eigít sér stað í Norvegi
og öllum hinum mentaða heimi.
Hinn frægi Lenin hefir sagt
nýlega, að ‘hann skyldi sleppa
stjórnartaumunum á Rússlandi, ef
hann fengi leyfi fcil að fara með lið
)
Jón Isfeld Goodman.
F. 7. nóv. 1899.
Druknaði 5. sept. 1920.
Blöðin munu áður 'hafa flutt
fregina um lát hans, en ljúft er
mér að minnast 'hans með ör-
fáum orðum.
Kynning okkar byrjaði er eg
kom til Pt. Roberts, Wash. vorið
1914, og fór að starfa með þeim
söfnuði og öðrum þar vestra.
Vorið eftir, 1915, fór fram í þrenn-
ingarsöfnuði á Pt. Roberts, ferm-
ing í fyrsta sinni í þeirri bygð.
Jón heit. var einn af þeim 8
ungmennum er þá voru fermd.
Löngum mun þeim er þetta rit-
ar sá hópur minnistæður, bæði
vegna þess að það var fyrsta ferm.
ingin er hann framkvæmdi, og
svo hitt að sumt af hópnum var
valið fólk.
Jón var námfús og mjög vel
gefinn að hæfilegleikum.
Sjálfsagt hefði honum verið
kært að ganga reglulegan skólæ
veg, en kringumstæðurnar leyfðu
það ekki.
En jafnhliða gáfum -hans var
blítt og fagurt hjarta, með djúp-
um og rólegum tilfinningum.
Kom það mjög í ljós er hann um
lengri tíma var veikur, stundum
á sjúkrahúsi í Vancouver; undr-
aðist egr en gladdist um leið yfir
jafnvægi hans, jafn ungur og
hann var. Hann varð aftur
hraustur og fjörugur. — lífið
blasti við honum. Hann kvaddi
foreldra sína 16. marz 1920, er
hann fór til Alaska í þjónustu
fiskifélags þar.
par 'bar dauða hans að 5. sept.
19OT. —
Með Jóni er ágætlega efnileg-
ur maður til grafar genginn.
Óefað hefði hann reynst vel í
starfi og strlði því er fylgir lífi
mannanna.
En sælt er að 'hugga sig við þá
hugsun, að Guð hafi fagurt og
dýrðlegt starf á landi eilífðarinnar
fyrir þá sem burt eru kallaðir í
blóma hins jarðneska lífs.
Blessuð sé minning 'hans; hún
verður ávalt fögur í hjörtum allra
er hann þektu.
Foreldrar háns höfðu fáum ár-
um áður mist efnilegan son Ing-
var Franklín að nafni. Tómlegt
eftir fráfall þeirra ibeggja — en
sælt að vita þá komna heím.
Sig. ólafsson.
DR. B. H. OIÍON
701 Lindsay Bldg.
Ofíice: A 7067.
Viðtatotimi: 11—12 og 4.—5.30
10 Thelma Apts., llome Street.
l'lione: Slieb. 5839.
WINNIPEG. MAN.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
islenzkir lögfræSingar
Skrifstofa: Room 11 McArthur
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1656
Phones: A6849 og 6840
W. J. LINDAL, B.A.,L.L.B.
íslenzkur lögfrteðingur
hefir heimild til að taka aS sér mál
hœOi i Manitoha .09 . Saskatcheioam
fylkjum...Skrifstofa að 1267 Vnion
Trust Building, Winnipeg. Talsimi
A4963 — Mr. Líndal hefir og skrif-
stofu að Lundar, Man. og er þar á
hverjum miðvikudegi
JOSEPH T. THORSON
Isienzkur lögfneðlngur
Heimaf. Sher. 4 725
Heimili: Alloway Court
Alloway Ave.
MESSRS. PIHLMPS & SCARTH
. Barristers, Etc.
201 Montreal Trost Bltig.,
Winnipeg
Phons: A 1336—1337
Dr- J. Stefánsson
«01 Boyd Building
COfl. P0«T/\CE AVE. & EDM0fiT0(i IT.
Stundar eingongu augna, eyrna. nef
og kverka sjúkdóma. — Er aS hitta
frAkl. I0-12 f. h. ®g 2 5 e. h.—
Talslmi: A 3521. Heimili: 627
McMillan Ave. Tals. F 2691
Dr. M. B. Halldorson
401 Bojd Boildlng
Cor. Portage Ave. og Bdmonton
Btundar sérstaklega borklaaýkt
og aSra lungnasjúkdðma. Br at!
flnna & skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. A 3521. Heimili 46
Alloway Ave. Talslmi: Shsr-
brook 3158
Dr. SIG. JÚL. JÓHANNESSON
Lækningstofa að
1445V2 LOGAN AVE.
Optin kl. 3—6 e. h. á hverjum
virkum degi. Tals. A9085
Heimilissími A 8592
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somer8et Block
Cor. Portage Ave. ®g Donald Streat
Talsími:. A 8889
Verkntofu Tals.:
A 8388
Heim. Tals.
A 8384
G. L. Stephenson
v PLUMBER
Allskonar rafmagnHáhöld, sro sem
straujém víra, allar tegundlr af
glösum og aflvaka 'batteris).
VERKSTOFA: 676 HOMF STRFFT
Vér geymum reiðhjól yfir vet-
urinn og gerum þau eins og ný,
ef þess er úskað. Allar tegund-
ir af skautum búnar til sam-
kvæmt pöntun. Áreiðanlegt
verk. Lipur afgreiðs-la.
EMPIRE CYCLE, CO.
' 641Notre Dame Ave.
A. S. Bardal
848 Sherlarooke St.
Selur líkkistur og ennast'um útfarir.
Allur útbúnaSur aé bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minniavarSa
og legsteina.
Skrifst. talsími N 6608
Heimilis talsími N 6607
JÓN og PORSTEINN
ASGEIRSSYNIB
taka að sér málningu, inn»»
húss og utan, einnig vegf-
fóðrnn (Paperhanging) —
VönduB vinna ábyrgat
Heimili 960 Ingersoll Str.
Phone N 6919.
Phones: N0225 A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great We«t Permanent Lean
Bldg., 356 Main St.
Á að fá ósk sína uppfylta.
íf yrsta sinni á æfinni ætlar
Mme. Curie að heimsækja Banda
ríkin í sumar og hafa konur þar
syðra gengist fyrir samskotum til
þess að þessi ósk hennar verði
uppfylt, sjóð þann nefna þær Mar
ie Curie radíumsjóð og svo vel
hefir málaleitun þeirri verið tekið
af félðgum og einstaklingum, að
MORRIS, EAKINS, FINKBEIN
ER and RICHARDSON
Barristers og fleira.
Sérstök rækt lögð við mál út af
óskilum á korni, kröfur á hend-
ur járnbrautarfél. einnig sér-
fræðingar í meðferð sakamála.
240 Grain Exchange, Winnipeg
Phone A 2669
Simi: A4153. IsL Myndastef*
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason elgandl
Næst við Lyceum leikhúsið
290 Portage Ave. Winnipeg
JOSEPH TAVLOR
LÖQTAKSMAÐUh
Heimilts-Tals.: St. John 184*
Skrlf stof u-Tals.: Maln 7978
Tekur lögtakt bœCi húsaleiKUskuldlr,
veCekuldir. vixleskuldlr. AfitrelClr alt
sem at5 lögum lýtur.
Skrifstofa. 255 Mx'n Stro**
Giftinga og , ,,
Jarðarfara- Dlom
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
S*r JOHN 2 RING 3
ROBINSON’S BLÓMA-DEILD
Ný blóm koma inn daglega. Gift-
ingar og háfciðiablóm sértaklega.
Útfararblóm búin með stuttum
fyrirvara. Alls konar blóm og frse
á vissum tíma. —íslenzka töluð I
búðinni.
Mrs. Rovatzos ráðskona.
Sunnud. tals. A6236
J. J. Swanson & Co. S
Verzlo meS tasreignir Sjé ur
leigu á húsum. Ann»»4 lén o„
eldkéhyrgSir o. fl
808 Paris ButUil.'k
Phones A 6S4i>—A 63 |á