Lögberg - 14.04.1921, Side 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 14. APRIL 19?!
BROKIÐ
ROTAK
CRawM
Safnið umbúðunum o? Coupons fyrir Premíur
Úr borginni
Hr. Sveinn Johnson, frá Hensel,
N.D., kom tfl 'bæjarins fyrir helg-j
ina. Var ihann á leið vestur til i
Leslie, Sask. að íheimsækja frænda
sinn, séra Halldór Johnson.
Narfi Vigfússon, frá Tantalon,
kom til bæjarins í vikunni sem
leið, kom ihann til þess að aðstoða
Ola Olafsson tegndason sinn, sem j
búið 'hefir hér í borginni undan-1
farandi, en sem nú hefir keypt
sér bújörð vestur í Tantalonbygð,
til þess að flytja sig. Mr. Olafs-
son er einn þeirra ungu manna
sem eftir að vera búinn að reyna
borgarlífið, lízt ekki á framtíð
verkamanna í borgum þar sem
ekkert er til lífsframfærslu nema
hondur fjölskylduföðursins, og vill
þvi sjá sér farlborða á heillavæn-
legri hátt, áður en starfskraft-
arnlr eru að þrotum komnir.
Mrs. G. G. Finnsson Howard-
ville, Man., hefir beðið um að eftir-
fyigjandi nöfn sé birt í blaðinu.
Hún safnaði peningum hjá fólki
þessu í Kínasjóðinn, og lagði þá
inn á banka í Riverton, en bank-
inn sendi upphæðina til Hon. J.
W. Armstrong fylkisritara.
Mr. og Mrs G. G. Finnsson How-
ardville: $3,00
Matthildur Sveinsson .... 3,00
Thorvaldsson................. 2,00
uós
Mr. og Mrs. Sveinn Oddsson frá
Wynyard, Sask., voru á ferð í
bænum nýlega.
ÁBYGGILEG
------~og--------AFLGJAFI
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
WCNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg Electric Railway Co.
GENERAL MANAGER
Samtals $8.00
Byrjaður aftur að flytja
Heima er eg sárleiður að sitja,
Sýnist því að reyna aftur “Lokk”
'pið sem hafið farangur að flytja
“Phonið” strags til Paul&ons eftir
“Trokk”.
Sigfús Paulson.
Magnús Johnson Steinbek,
frá Árnes, kom inn til Lög-
bergs ií vikunni. Hann var á
leið til .Manitolbavatns. Hann
<er gamall og góður viðskiftavinur
Lögbergs.
Vér viljum minna fólk á sam-
komu ungra stúlkna í Skólasal
Fyrstu Jút kirkju næsta mánu-
dagskvöld, sem um er getið á öðr-
um stað í hlaðinu.
Peningaupphæð vantar
til að mæta kostnaði við fram-
kvæmd, einkaleyfi, og selja mik-
ilsvarðandi uppfundningar ; 20
bókaðar, af ýmsum tegundum.
Virði $1 til $10,000 hver. 60%
ábyrgst á 5 áírum. C-o Columbia
Press, Winnipeg.
Ferðir íslenzku skipanna.
Lagarfoss er væntanlegur til
Halifax í j’úní.
Gullfoss fer frá Leith og til ís-
lands 21. mai, 16. júní og 24. ág.
íslendingadags nefndin, sem í
eru: Hannes Pétursson forseti,
Sveinbjörn Árnason varaforseti,
Hjálmar Gíslason skrifari, Ólafur
Bjarnason féhirðir, Gunnar Good-
mannsson, Oílafur Pétursson, S.
Eymundsson, Bjarni Björnsson,
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson og Jón
J. Bildfell, heldur fund á skrif-
stofu Lögbergs kl. 1 e.h. 16. þ.m
Hin árlega almenna samkoma
Stúdentafélagsins íslenzka fór
fiam á mánudagskveldið var. Á
meðal annars var þar kapprætt
um það, hvort þjóðeign járn-
brauta í Canada væri þjóðinni
fyrir beztu. Með játandi hliðinni
töluðu Agnar Magnússon og pór-
ey pórðarson, en með neitandi
hliðinni Ragnar Johnfon og W.
Kristjánsson; bar neitandi hliðin
sigur úr býtum. Samkoma þessi
var sæmilega sótt, en þó naumast
nógu vel, því Stúdentaféiagið á
skiilið að það sé stutt með ráði og
dáð, þegar það leitar til almenn-
ings á Híkan hátt og það gerir með
þessum árlegu opnu samkomum
sínum. '
Land til sölu.
S y2 of N y2 Sec. 11 Ip. 25. R.
6, E. í Mikley, 96 ekrur. Góður
heyskapur. Má fá 30 tonns af
ræktuðu heyi, ennig skógur næg-
ur til eldiviðar. Fáeinar ekrur
brotnar. Gott íbúðarhús úr
lumber, og aðrar byggingar.
Landið er alveg á vatns.bakkan
um, á góðum' stað. Að eins iy%
mílu til skóla, og pósthús. Lágt
verð og vægir skilmálar ef æskt er
eftir. Upplýsingar hjá.
TH. L. Hallgrímsson,
Box 58 Riverton, Man.
GJAFIR
til spítalans á Akureyri.
Áður auglýst.......... $498.52
Frá Gardar, N.D.:
Kvenfél. Gardar safn......$50.00
O. K. Olafsson ............ 1.00
John Johnson ............. 1.00
Hallgrimur Helgason ...... 5.00'
Trausti Kristjánsson ...... 5.00
Rev. Páll Sigurðsson ...... 5.00
Aðalsteinn Johnson ....... 28.00
Sig. Sigurðsson........... 20.00
G. Thorleifsson ........... 5.00
Frá Selkirk:
Hinrik Johnson............. 1.00
Gunnlaugur Oddson.......... 1.00
Jón Meyland................ 1.00
.Tóhannes Húnfjord^,....... 2.00
Thorkell Eyfirdingur ...... 2.00
Johannes ólafsson ......... 1.00
Lovisa Magnusson ......... 1.00
Jónas Skulason ............. 25
Markús Guðnason...............75
,B. Jóhannesson .......... 1.00
Gudrun Hinriks ............ 2.00
Björn Byron...................50
Jóií Sigurðsson ........... 1.00
Davíð Jónsson ......... .... 1.00
S. H. Stephenson........... 1.00
Malena Thorkelsson............50
G. G. Eyman...................50
St. Benson............... 1.00
Jóna Jónasson ............. 1.00
Bjarni Jónasson ............ 50
Kl. Jónasson .............. 1.00
Séra N. Stgr. Thorlakson.... 1.00
Sigurbjörn Jónsson ........ 1.00
Mr. og Mrs. O Olson, Steep
Rock, Man .............. 8.00'
Jón Sigurðsson, Bline, Wasih 5.10
Kristin Thorfinsson, Moun-
tain, N. D............... 2.00
01. Jónasson, Arnes, Man. 5.00
J. B. Thorleifson, Yorkton 5.00
Mrs. Albina Joelson, Leslie 5.00
Mrs. G. J. Bjornson, Leslie 5.00
Frá Winnipeg:
Jonas Thorvarðsson......... 5.00
Miss Stefania Palson ...... 5.00
H. Hinrickson ............. 5.00
J. J. Swanson ......... .... 5.00
Mrs. Guðrún Paulson ....... 5.00
G. S....................... 5.00
Mrs. Jóhanna Eliasson..... 2.00
Sumarmala Fyrstuiút. kírkju
Samkoma 21. APni
undir umsjón kvenfélagsins
Sálmur sunginn Bæn flutt af séra B. B. Jónssyni
SKEMTISKRÁ
1. Piano Solo
2. Vocal Solo
Óákveðið
Miss Anna Sveinsison
.. Mrs. Alex Joihnson
Miss S. Halldórsson
Mr. H. Thorolfsson
Mr. Gunnar B. Björnsson
3. Vocal Solo..........
4. Upplestur...........
5: Solo — “Sverrir konungur”
6. Ræða ......................
7. Octette....... Misses Hinriksson, Thorvaldson, Herman
Messrs. Thorolfsson, Methusalems, Jónasson, Stefánsson
8. Solo .................................. Míss Cartwright
9. Solo ................................. Mr. Alex Johnsoi
10. Violin solo ...................... Mis^s Violet Johhston
Að skemtisktánni endaðri uppi verður farið ofan í sunnu-
dagsskólasalinn, þar sm veitingar verða fram bornar og fólk
skemtir sér við samræður söng og hljóðfæraslátt. Samkoman
byrjar kl. 8 að kveldinu. Aðgangur 35 cent.
BAZAAR
heldur félag ungra stúlkna úr sd.
skóla Fyrsta lút. safnaðar næsta
mánudagskveld, 18. apríl, í skóla-
sal kirkjunnar. Hafa ungu stúlk-
urnar ýmisleg handverk sín til
sölu auk kaffis og annars góðgæt-
is. pær lofa góðri skemtun og
vonast eftir fjölmenni.
Fyrirlestur.
í Goddtemplara húsinu á Sargent
Ave., sunnudaginn 17. apríl kl. 7
síðdegis. EFNI: Skírnin. Hvers-
vegna, hvenær og hvernig á athöfn
sú að fara fram? Er hún nauð-
synleg? Er hún sáluhjálparat-
riðið? Hversvegna nota ekki
allir söfnuðir sömu áðferðina?
ALLIR VELKOMNIR.
P. Sigurðsson.
g Skemtisamkoma 8
I
| verður haldin í Skjaldborg á Sumardaginn Fyrsta, fimtudag- g
■ inn 21. apríl, undir umsjón kvenfélagsins. Skemtiskráin er |
■ sem fylgir:
■ 1. Hljóðfæra samspil j|
■ 2. Fjórraddaður söngur: Miss R. Hermannsson, Miss M. gj
1 Erlindsson. Mr. P. Pálmason. Mr. D. J. Jónasson.
jjg 3. Piano Solo .......... ..................... Mrs. E. Isfeld i
s 4. Stuttur gamanleikur. s
5. Fjórraddaður söngur................. t... Sömu og áður “
* 6. Fiðlu sóló................................ Mr. A. Fernie
| 7. Vorkvæði ............................. Mr. M. Markússon
| 8. Hljóðfæra samspil
■ 9. Duet—“Vér fögnum þér, sumar. Miss Árnason. P. Pálmas.
| 10. Piano Solo............................. Miss Frida Long
^ 11. Fiðlu Sóló ........................ Miss Violet Johnston
? 12. Hljóðfæra samspil.
|j ökeýpis veitingar á eftir skemtiskránni.
| Inngangur 35 cent. Byrjar kl. 8
fBlilBi!»B!!lia!HI!!IH«][HIIH!IMII11H!l!n!!11BUl!HlIIIHll!lBl!!HiHIUiaiBI!IIBIIIIH!l!IHi:>!HI1!BI>IBl
$708.52'
—Einnig var sent til samskot-
anna: Frá Steingrími Johnson í
Kandahar, Sask., “Hlutábréf Eim-
skipafólags íslands” að upphæð
100 kr., með arðmiðum frá 1919,
og frá Sigfúsi Magnússyni í Yak-
ima, Wash., ávísun á herra Tómas
Björnsson á Akuryri, að upphæð
10 kr. — Fyrir allar þesisar gjaf-
ir þakka eg innilega.
Albert C. Johnson.
907 Confederation Life Building,
Winnipeg, Man.
Málning og Pappíring
Veggjapappír límdur á
veggi með tillit til. verðs á
rúllunni eða fyrir alt verk-
ið. Húsmálning sérstak-
| lega gerð. Mikið afvörum
á hendi. Aætlanir ókeypis
Office Phone
N 70511
Kveld Phone
A9528
J. C0NR0Y & CO.
375 McDermot Ave. Winnipeg
Augnafræðingur
GARRICK
Garry og Portage Frá 12 til 11
fiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiPiiiiiiiiUiiuciiuffliinmmiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiifliiiMiiiiiiiiiiuiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiimiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit
WINNIPEG’S NÝJA, FALLEGA MYNDALEIKHÚS
Talsími: N 6182
ll!l!lllllll!ll!lllinill!llllllllllllllll!lllllllllllllll!lllllllllll!ll!llllll!UlllllllllllllllinittU!IIIIIIIIIIUUIIU!!llllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!l!!!lllll!ilil!llllll!l!!ll!llllllill!lilli[l
Þessa viku:
Hvernig á falleg Canadastúlka að klæðast
• heima og á Englandi? - -- -- -- 4
KOMIÐ Á GARRICK pESSA VIKU OG SJÁIÐ
UPPÁHALD WINNIPEGBÚA
ALICE JOYCE Production
“Her Lord and Master”
pér munuð hvergi skemta yður betur en þar
pessi mynd er útdráttur úr frægri,
samnefndri sögu.
GAMANLEIKUR — FRJETTIR
GARRICK CONCERT ORCHBSTRA
Athugið verðið
Matines ......25c Kvöldin ..........40c
Stjórnarskattur innifalinn
Farið á Matinees og sparið peninga
PURITy FL0U
{ More Bread and Beffer Bread *
pegar þér einu sinni hafið brúk-
að Purity Flour við bökunina
þá munuð þér
Aldrei Nota Annað Mjöl
Biðjið Matsalann jrðar um
l>oka af hinu nýja “High
Patent” Purity Flour
308 Sterling Bank Building
NatlonalTheatre
pessa viku:
“The Most Beautiful
Girl in America,,
í leiknum
“April Felly”
Leikfélag íslendinga í Winnipeg
leikur
HEIMILIÐ
eftir HERMANN SUDERMAN
Mánudagskveldið . 18 Apríl
Miðvikudagskveldið .... .... 20. Apríl
Stúdenta- Bandalags- og unglingakveld
Föstudagskveldið. 22. Apríl
Aðgöngumiðar kosta 50c., 75c„ $1.00 og $1.25 (skattur inni-
falinn), og eru seldir hjá Ólafi S. Thorgeirssyni, 674
Sargent Av. P.hone Sh. 971. Leikurinn byrjar kl.
8.15. (örfárra mínútna uppihald milli þátta)
KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG.
Allra bezta tegund
Rúgmjöls
Jafngott rúgmjöl hefir al-
drei áður þekst á mark-
aðnum.
Ennfremur:
Pot og Pearl Bygg
Rúgbrauð er heilnæmast
B. B. Rye Mills,
Sutberland Ave., Winnipeg
‘c@'“kS?c'
^NOTID HIN FUIJjKOMNV
VL-CANADISKU FAltpEGA
SIiIP TUi OG FRA
I.iv.rpool, OlasRow, I.ondon
Soutlihampton, Ilavre, Antwerp
Nokkur af skipum vorum:
Empress of France, 18,500 tons
Empress of Britain, 14,500 tons |
Mellta, 14.000 tons
Mtnncdosa. 14.000 tons
Metasama, 12,600 tons
Appty to .
Canadian Pacific Ocean Service
304 Main St„ Winnipee
ellegar
H. S. IiAItDAIi,
894 Sherbrooke St.
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young. Limited
309 Cumberland Ave. Winnipeg
Fowler Optical Co.
(Áður Royal Optical Co.)
Hafa nú flutt sig að 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan við Hargrave St.,
næst við Chicago Floral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skulub þér koma
beint til
Fowler Optical Co.
UMITKD
340 PORTAGE AVE.
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðviku og Fimtudag
“PINK TIGHTS”
Aðala leikkonan er
GLADYS WALTON
Föstu og Laugardag
“A MAD MARRIAGE”
CARMEL MYERS
með
An All Star Cast
Mánu og þriðjudag
“SEEDS OF VENGEANCE”
Einnig Eddie Polo “King of the
Circus”
lllflH!!!IBi:ilHlH!niH!IIIHIIIiai!lll
■'lliHlflHIIIIHflllKfllHIIIIHIinHlimillH!":
Tilkynning
Þar eð eg hefi gengið í félagsskap við Mr. II. Krist-
jánsson og Mr. Th. Thordarson á Gimli, tilkynnist hér með
mínum viðskiftavinum og öðrum, að 15. þessa mánaðar
byrjum við félagsverzlun undir nafninu Lakeside Trad-
ing Co., sem verður rekin í búð Sigurðsson and Thor-
valdsson Co., Ltd., Gimli, er við liöfum keypt og vonast
eg eftir að sjá alla mína viðskiftavini ásamt öðrum, er
við þá vrzlun (n. 1. S. Th. Co) hafa skift, Eg get ó-
hætt fullyrt það, að við félagar munum láta okkur ant
um að gjöra alla ánægða, sem annars geta ánægðir orðið
í gegn um verzlunar viðskifti. — Vörur þær, sem við
verzlum aðallega með, verða: Matvara, fóður'bætir, járn-
vara, skófatnaður, byggingaviður af öllum tegundum,
mál og olía og margt fleira, sem verður selt, með sann-
gjörnu verði lijá “Lakeside Trading Co.“
Vinsamlegast,
Sveinn Björnsson.
Gimli, Man., 8. apríl 1921.
il!!IK!Í!K!!!Kía
■ ■I
nuiKiii
KllKllflCÍ
Guðrún Jóksdóttir Anderson.
pann 30.m arz s. 1. andaðist í
Vigur, sunnanvert við Gimlibæ
húsfrú Guðrún Jónsdóttir Ander-
son.
Hún var ekkja Árna Oddsonar
Anderson frá Hringsdal í Eyja-
firði; misti hún mann sinn fyrir
nokkrum árum síðan.
Guðrún heitin var fædd árið 1834
á Hólshúsum í Eyjafirði. Árið 18'
66, giftist hún manni sínum áður-
nefndum.
Til Amerriku fluttust þau hjón
árið 1876.
Settust >au fyrst að í Winnipeg,
en stuttu síðar reistu þau bú í
Yigur, þar dvöldu þau alla sína
oúskapartíð.
þeim hjónum varð sexbarna auð-
ið. prjú af þeim dóu í æsku;
einnig dóttir fullvaxin. Tveir syn-
ir lifa, Baldvin og Oddur, búa þeir
báðir á arfleifð foreldra sinna.
Guðrún heitin var jarðsungin i
grafreit Gimli bæjar að viðstöddu
allmörgu fólki, þann 1. þ. m.
Hin látna var að sögn þrek-
kona og lífsglöð, bjartsýn og trú-
uð; og kirkjumálum sinnandi af
fúsleik með glöðu geði.
Hjartanlega mun, hennar sakn-
að af ástvinum og öllum er hana
þéktu.
Ágætrar aðhlyningar hafði hún
notið hjá öllum sínum, en sérílagi
var minst á það í kveðjuathöfninni
hve vel tegndadótfir hennar, Mrs.
Baldvin Anderson, befði reynst
öldruðum tegndaforelrum sínum,
þegar mest þurfti á að halda, I
manni hinnar látnu fyrir nokkrum
árum síðan, og henni nú, er sjúk-
leik og dauða bar að böndum.
peim fækkar óðum landnemun-
um íslenzku vesta hafs; margir til
moldar gegnir.
Aldrei verður sagan af ervið-
leikum þeirra og baráttu skilin að
fullu, — gott hafa þeir er á eftir
koma að athuga hana við og við.
Sig Ólafsson.
Stórkostlegur
Afsláttur
Karlmanna
Regnkápur
$15 $18, $20 $22
pssar kápur eru í rauninni líka
frakkar, fóðraðar með togleðri
og þola hvað ákaft regn sem er.
pað fásthvergi jafngóðar káp-
ur fyrir jafnlágt verð.
White &
Manahan
Limited
480 Main Str.
næst við Ashdown’s
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
MRS. SWAINSON, a8 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtizku
kvenhöttum.— Hún er eina lsl.
I
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. íslendingar látið Mra.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
Hvað
er
VIT--0-NET
The Vit-O-NET er Magnetic
HealtTi Blanket, sem kemur i
stað lyfja í flestum sjúkdómum,
og hefir þegar framkvæmt yfir
náttúrlega heilsubót í mörgum
tilfellum. Veitið, þeim athygli.
Komið inn og reynið.
Phone A 9809
304 DONALDA BLOCK
Donald St., Winnipeg
Room 18, Clement Block,
Brandon