Lögberg - 05.05.1921, Síða 1

Lögberg - 05.05.1921, Síða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verÖ sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: Garry 2346 • WINNIPEG etð. Það er til myndasmiður 1 borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Garry 1320 34. ARGANGUR W1NNIPE*G, MANITOBA, FIMTUDAGINN 5.. MAÍ 1921 NUMER 18 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Sá sögulegi atburður gerðist í fyrri viku í Manitobaþinginu, að Joseph Bernier, fyrrum fylkisrit- ari í Rdblinstjórninni sælu, bar fram tillögu til vantraustsyfir- lýsingar á hendur Hon T. C. Norr- is og ráðuneyti hans bygða á því, .að Iþar sem stjórnin nyti ekki trausts meiri hluta þings, væri æskilegt að fyilkisstjórinn kveddi einhvern jþann til ráðuneytis myndunar, er samkvæmt viður- kendum þingrsöðisreglum, hefSi fyilgi meiri ihluta þingmanna. Fátt hafði Bernier að athuga við em- 'bættisrekstur stjórnarinnar, það er máli skifti, lagði en,da aðal á- herzluna á flokkslega afstöðu hennar innan þings. Umræður stóðu yfir í fimm klukkustundir og fóru kui'teislega fram yfirleitt. Hon Thomas H. Johnson, dóms- málai-áðgjafi, hélt aðallega uppi vörn fyíir ráðuneytið og tókst það j svo meistaralega að lengi mun í minnum haft. Er það alment á- litið, að vegur Berniers sem stjórn- málamanns, muni lítt vaxið hafa af þeirri viðureign, því dómsmála- ráðgjafinn gerði hann beinlínis að pólitisku leikfangi og iþað svo á- takanlega að þingheimur allur skellihló. Ymsu var um það spáð-, hver afdrif tillögunnar myndu verða; stjórnar andstæðingar víðs- vegar um Winnipeg borg voru í sjöunda himni, töldu víst, að upp- ástungan yrði samþykt og dauða- dómi stjórnarinnar fullnægt inn- an fárra mínútna. En það er ekki lengi að breytast veður í loftí. J>egar til atkvæðagreiðslunnar kom> urðu úrslitin þau, að breytingar- tillaga frá Mr. Spinks, þingmanni í Cypress River kjördæminu, er íkcfa&i á þingið a? Ijúka sterfum sínum sem fyrst, var samþykt með 29 atkvæðum gegn 9, fimm þing- mönnum verkamanria flokksins og fjórum bændaflokks mönnum. þeim Aibert Kristjánssyni, George Little, Haméiin" og Talbot. Með öðrum orðum, vopnin snérust al- gerlega í höndum Bernier’s, van- traustsyfirlýsing hans varð til þess, að ákveðinn meiri hluti þings lýsti trausti á Norrisstjórninni. prír eða fjórir þingmenn úr bænda flokjcnum greiddu af einlhverjum ástæðum ekki atkvæði, þeirra á meðal Mr. Féldsted, þingmaður frá Gimli kjördæmi. Talið er víst að iþetta verði síðasta tilraunin til að sbeypa,stjórninni á þessu þingi, enda búist við þingslitum á föstu- daginn kemur. Upplástunga í fylkisþinginu, flutt af Brandon þingmanninum, Smith presti, um lögleiðing átta stunda Vinnutíma á dag, var feld frá annari umræðu meö 29 atkvæð- um gegn 12. Tillögunni greiddu atkvæði 10 þingmenn verkamanna- flokksins, að viðlbættum Albert Kristjánssyni oð George Little, er teljast til flokks óháðra bænda. Ontario þinginu var slitið á laug- ardaginn var, eftir 63 daga setu. Alls hafði þingið til meðferðar 262 lagafrumvörp og þingsálykt- unartillogur, Drury stjórnin slapp ósködduð út úr þinginu, þótt oft ætti hún við ramman reip að draga, hlífðarlausa andstöðu Conservative og liberal þingflokk- anna. Fulltrúaráð hinna sameinuðu bændafélaga í Manitoba hefir nú nýsamið og gert heyrinkunna stefnuskrá flokksins, eða megin innihald hennar. pessi eru helztu atriðin: “1. Góðhugur — Með það fyrir augum, að frumskilyrði lýðfrjálsra borgararéttinda, sé samstarfandi góðíhugur manna á meðal, heitum vér því að leggja rækt við þann eiginleika af fremsta megni. “2. Hugsjónatakmark almenn- ingsheilla. Með óbilandi trú á nauðsyn samheldni og samvinnu, riiótmælum vér öllum tilraunum, sem gerðar eru í flokks hagsmuna skyni, skuldbindum vér oss til þess, sem borgarar, að bera fyrir brjósti velferð allra stétta jafnt “3. — Samvinnu aðferðir — Hafandi þá skoðun, að samvinnu tilraunir séu lífsnauðsynlegt vel- ferðar skilyrðij, skuldibindum vér oss til þess, að láta ekkert tækifæri ónotað og leita samivinnu allra þeirra í því efni, er líkt líta á málin og vér. “4. Lögmál framsóknarinnar — Trúandi því, að framsókn sé lög- mál nátbúrunnar, heitum vér bví, að atyðja alla framsóknar viðleitni svo sem frekast má verða. “5. Borgara rébtindi — Með því að vér erum þeirrar skoðunar að lýðstjórnar fyrirkomulagið hljóti að ibyggast á vel-grundvölluðum borgararéttindum, teljum vér afar áríðandi að fylki.sstjórnin annist sem bezt um velfe^ð barna og sjái þeim fyrir nægilegum menningar- tækjum. Sameinuðu bændafélögin treysta því að meðferð mála á þingi verði dæmd eftir verðleikum hvers máls um sig, og að engin önnur atriði, en synjun fjárlaga eða vantrausts- yfirlýsing, sam,þykt af meiri hluta þings þurfi endilega að valda stjórnarskiftum. Enn fremur hafa félögin á stefnuskrá sinni beina löggjöf, hlutfallskosningar í fleir-menn- ings kjördæmum, en preferential ballot í einmennings kjördæmum. Mælt er einnig með því, að gef A- ar sé út opinlberar skýrslur um tillög í kosningasjóði og hvernig þeim hafi veriíf varið. Að viður- kent sé jafnrétti kvenna og karla fyrir lögum. Að málfærsla fyr- ir rétti, verði gerð einfaldari. Að grunövallaratriði þau er Civil ser- vice nefndin er ibygð á, sé viður- kend, það er að segja að stjórnar- þjónab skuli valdir eftir verð- leikum. Að skólalöggjöfinni skuli breytt og strangara eftirliti fylgt, að því er skólaskyldu viðkemur, upp til 16 ára aldurs. Að há- skólarnir verði fullkomnaðir sem bezt, til aukinna hagsmuna fyrir fylkisbúa í heild sinni, betra sam- ræmi í kennarakröfum — að sömu kröfur vetði gerðar til kenslu- prófs og kennaraleyfis, er gildi í öHum fylkjum jafnt. Aukið eft- irlit með almennings heilbrigði og útrýming berklaveiki og kynsjúk- dóma. Umhætur S fangelsum. Bann gegn verzlunarglæfrum í hvaða formi sem er. Fullkomn- ari tilraunir til að bæta markaðs- skilyrði búnaðarafurða og tryggja viðgang bænda og sveitalánfé- laganna, Animal Purcihase ilaganna ásamt lögum sparisjóðsdeildanna Provincial Savings. pess er enn fremur krafist að fylkið nái í hendur .siínar sem fyrst umráðum yfir náttúruauðlegð sinni. — natural resources. Að fylkið varðveiti allar raforkulind- ir sínar sem bezt og sjái öllum notendum rafmagris fyrir sem jöfnustu vei'ðlagi Fulltrúaráðið leggur einnig til, að haldið verði þing, þar sem mæti erindr-ekar sambandsstjórnar, fylkisstjórnar- innar og sveitafélaganna til að í- huga skattamálin og koma á þau sem beztum jöfnuði. EFNILEGIR NEMENDUR ISLENZKIR OG ANNARA ÞJÓÐA. Stúlkurnar sjö, sem (hér eru sýndar, eru nemendur Jónasar Pálssonar píanó-kennara, sem verð- launin unnu í hljómlistasamkepninni fyrir vestur-Canada, sem getið var um í síðasta iblaði. í annari röðinni (frá vinstri til hægri) eru ungfrúrnar Ines Hooker, Esther Lind og Rosie Lechtzier. í fram- röðinni ungfrúrnar Helga Pálsson, Helga ólafsson, Freda Rosner og Margrét Thexton. Nemendur Jónasar báru langsamlega af nemendum hinna kennaranna, og það svo mjög, að tveir þriðju hlutar allra verðlaunanna féllu iþeim í skaut, og það í þroskuðu flokkunum — Senior og Inter- mediate. Bandaríkin Senator Knox Ihefir borið fram í senatinu þingsályktunartillögu, um að ófriðnum milli pjóðverja og Bandaríkjanna isé formlega lokið. Senator Borah, frá Idaho, skor- ar á foreeta Bandaríkjanna, að kveðja til fundar við sig stjórn- mála leiðtoga frá Bretlandi og Japan til skrafs og ráðagerða í .sambandi við takmörkun herflota. Verndartolla frumvarpið fræga, er Wilson forseti synjaði staðfest- ingar, hefir verið samþykt lí neðri málstofunni með 261 atkvæði gogn 112. Senator Calder frá New York og Dyer þingmaður frá Missouri, flytja frumvarp þess efnis, að frá- farandi forsetum Bandaríkjanna, verði framvegis veitt $10,000 í ár- leg eftirlaun. Senator Sterling frá Suður Da- kota, ber fram tillögu á þinginu 1 Washington þess efnis, að veita fjármálaritara Bandaríkjanna heimild til að lána $100,000,000 af ágóða Federal Reserve bankanna fyrir næstu þrjú árin til aukinnar akuryrkju. Senator Norris frá Nebraska, hefir borið frarn þingsályktunar- tillögu í senatinu, þar sem hann mótmælir stranglega hernaðar að- ferð Breta á írlandi jog telur hana skýlaust brot á viðurkendum hern- aðarreglum á landi. \ Frumvarpið um takmarkanir gegn innflutingi fólks, það er Wil- son forseti synjaði staðfestingar, hefir nú verið lagt fyrir þingið að nýju og er Jöhnson, formaður inn- flutnings neíndarinnar, flutnings- maður málsins. í Massachusetts þinginu er ný- komin fram tillaga um að sekta hvern iþann kjósanda um fimm dali er ekki greiði atkvæði í kosningum til ríkisþings og ibæjarstjórna, svo fremi að eigi sé um löglega af- sökun að ræða. S. D. Fess, pingmaður frá Ohio, fer fram á að veittar ,séu 2,000,000 til aukinna og endurbættra flug- feðra. Fellibylur í Texas, varð nýlega átta manns að bana, í nánd við þorpið Mallisa. Bríand yfirráðgjafi Frakka, hef- ir í símskeyti til ríkisritara Banda- ríkjanna, viðurkent að Banda- ríkja sbjórn hafi fulla heimild til að krefjast jafréttis til móts við aðrar þjóðir, að því er við kemur eftirliti á hinum ýmsu lendum, er Miðveldin urðu að láta af ’höndum samkvæmt friðarsamningunum í Versölum. Harding forseti hefir útnefnt Frank White frá Valley City, N. D. til >að gegna féhirðis embætti Bandaríkjanna. Efri málstofan í New York rík- isþinginu, Ihefir afgreitt lagafrum- varp, er heimilar Woodrow Wil- .son fyrrum forseta, ,að leggja stund á málaflutning í rikinu. Ríkisritara deild Bandaríkjanna tilkynnir Soviet stjórninni á Rússlandi, að viðskiftasantbönd geti ekki komið til mála milli ríkja þessara, fyr en Rússar hafi leyst úr varðhaldi alla ameriska' þegna, og gefið þeim heimfarar- Jeyfi. Viðskiftaráð Bandaríkjanna, hef- ir mælt fram með því við Hard- ing forseta að löggjafarvaldið Ihlutist til um, að fækkað verði “milliliðum” í viðskiftum, eins og framast er unt, því með því móti veiti.st stjórninni hægra með að afla sér nauðsynlegrar vitneskju um vörumagn og verðlag. Samkvæmt fregnum frá Was- Búist er við að verkveitendur muni í þessu tilfelli slaka til. Col. C. D. Smith hefir verið skip- aður af Bandaríkja stjórn til þess að sækja mót Austrian Relief fé- lagsins. pað má nú telja nokkurn veg- inn víst, að verndartollafrumvarp Fordney’s senators, nái fram að ganga í þjóðþingi Bandaríkjanna. Frumivarpið hefir mætt allsnarpri mótspyrnu bæði í þingi og utan þings, einkum þó frá demókrata flokknum. Blaðið New York World fór fyrir skömmu svolát- andi orðum um frumvarpið “Frumvarp þetta er hvorki meira né minna en fáránlegasta blekk- ing frá hvaða sjónarmiði sem skoð- að er, hvort beldiy fjárhagslega eða réttarfarslega. pað getur orðið ágætt meðal fyrir millimenn, er það ihafa eitt fyrir stafni, að okra á nauðsynjavöru almennings, svo sem fæðutegundum. Allir slík- ir náungar berjasti fyrir fram- gangi frumvarpsins af alefli. Bændum í Bandaríkjunum, verður frumvarpið aldrei að liði; vand- ræði þeirra orsakast ekki af lágum verndartollum, iheldur af því einu, hvernig erlerid markaðsskilyrði eru þeim óhagstæð eins og sakir standa. Frumvarpið hefir eyrna- mark hátollapostulanna, og það ætti að nægja til þess, að benda almenndngi á að vissara sé að vaka á verði. Ganga má út frá því sém gefnu, að þeir íbændur, sem þegar hafa greitt atkvæði með þessu skrípislega frumivarpí á þingi, muni halda áfram að veita fylgi öðrum hátolla nýmælum hinnar gerðir að fastákveðnu alríkisráði, með fastákveðnum fundarhöldum. Sir John Baird undir ríkisrit- ari, var spurður í þinginu nýlega um hvað ihæft væri í með Comm- unista æsingar þær" er svo mikið væri talað um og fé það sem sagt væri að lagt hefði verið fram, eða sent inn til þeirra mála, og sérstak' lega til þess að ihafa áJhrif á vinnu- laust fólk. iSir John svaraði að ekki væri hægt að gefa ábyggilega skýrslu um fé það er Communistar hefðu eytt til þess ófagnaðar, en í síð- astliðnum desemlber. sagði hann að þeir hefðu eytt mieir en 23,000 pundum. Á Bretlandi hefir vofað yfir verkfall á milli manna þeirra er á Mnuskipum, sem ganga á milli Bretlands og Ameríku, vinna, og eigenda skipanna, sem kröfðust þess að kaup sjómanna og þeirra er að upp og útskipun vinna væri fært niður um 30' af hundraði eða nálega einn þriðjung. En samning- ar hafa komist á milli þessara málsaðiíja um niðurfærslu á kaupi sem nemur 15 af hundraði. Hinn nafnkunni landi vor Vil- hjálmur Stefánsson, hefir verið sæmdur “Founders” medalíu kon- unglega lamjifræðisfélagsins í Lundúnum. pað félag var stofnað af Vilhjálmi konungi IV. árið 1831. írska nýlendufélagið sem Sir Horace Plunkett er forseti í, hefir komið sér niður á fyrirkomulag, sem félagið ætlar að leggja fram fyrir forsætis ráðlherrann brezka. nýju stjórnar og hins nýja meiri'Fer það fram á að írum sé veitt hluta á þingi. En hver verður fun nýlendu réttindi ef lýðveldis- svo endirinn. Væntanlega sá,1 gtjórnin sé ófáanleg. að bannað verður með öllu eðlileg- f f ♦;♦ f f f ♦♦♦ f f Y f f ♦;♦ ♦♦♦♦♦♦♦: ur innflutningur á erlendum fæðu- John Henry Whitley, hefir verið tegundum inn í landið, sem hlýt- kosinn í einu hljóði þingforseti á ur að leiða af sér óeðlilegt og ó-^ Bretlandi, í stað Hon James Willi- heilbrigt viðskifta ástand heima ams Lawther, sem sagði því em- fyrir, þar sem óhiridrað verzlun-1 bætti af sér fyrir nokkru. Nýi í maður J. W. Lawbher. arfrelsi vitanlega er hollast hvaða^ þingforsetinn var áður aðstoðar- þjóð sem er. En yfirnáttúrlegagt af öllu, er þó það, ihve nýja stjórnin leggur mikið kapp á að koma frumvarpi þessu í gegn fljótt; helzt áður en alþýðu manna gefst nokkur kostúr á að kynna sér gildi þess eða van- kosti.” Taka verður það að sjálfsögðu til greina, að skoðun þessi kemur fram í áköfu flokksblaði demó- hington, eiga herskyldulög ,Tap-| krata, sem sennilegast lætur ekk- ana áð ná til allra japanskra í- ert fæi'i ónotað, er orðið gæti til búa, er Iheima eiga á Philippine Þ®88 að veikja traust nýju stjórn- eyjunum, India og Suðurhafseyj- arinnar hjá þjóðinni. unum öllum. Harding forseti hefir riýfega af- hjúpað Mkneski Gen. Simon Boli- var þess, er leysti úr ánauð fimm Suður-Ameníku lýðveldin. George W. Aldridge, frá Roc- hester, N. Y. fiefir verið skipaður yfir umsjónarmaður með toll- heimtu hafnarinnar í New York. Deila stendur yfir um þessar mundir meðal útgerðarman#ia og háseta í Bandaríkjunum út af vinnulaunum. Skipaeigendur krefjast þess að kaup hásetanna verði lækkað að mun, en háseta sam’bandið vill ekki heyra slíkt nefnt og hótar bráðu verkfalli, Bretland í ræðu sem nýlendu ritarinn breski, Hon Winston Churchill hélt í Lundúnum, sagði hann að stjórnin á Bretlandi hefði lagt sig í líma með að tilkynna nýlendun- um öll þau mál er væntanlega yrðu lögð fyrir nýlenduráðið, sem kalla ætti saman í Lundúnum í sumar, og lagt að þeim að leggja fram þau mál er nýlendurnar vildu að þar yrðu rædd. Enn fremur tók hann fram að hugmyndin með þessa fundi væri ekki að þeir yrðu kallaðir saman við og við þegar þu'rfa þætti, heldur að þeir yrðu Nafn það er nýlenduritari Breta Winstop Ohurchill, hefir valið fundi nýlendu ráðiherranna sem haldast á í Lundúnum í júní mán uði, — að kalla fundinn alríkis sfjórnarráðsfund, mælist illa fyr ir. Forsætis ráðherra Canada Meighen tekur slíku allfjarri og professor Berridale Keitíh, sem áður fyr var einn af þeim mönnum sem var í þjónustu brezku stjórni- ariunar í nýlendudeild hennar, benti á að slíkt gæti ekki látið sig gera, Iþví um meiri hluta atkvæða gæti aldxæi verið að ræða í slíku stjórnarráði —því ef einn af for- sætisráðherrum nýlendanna væri á móti eirihverju máli, þá væri það mál þar með úr sögunni, að því leyti sem það snertir þá nýlendu Eitt af aðal málum þeim sem um verður rætt á þessum fundi er sjóflotamál Breta, vilja Bretar að nýlendurnar taki þátt í að bera þá byrði því að viðhald sjóflotans virðist brezku stjórninni óhjá- kvæmilegt. Ekki er ljóst hvern- ig að forsætis ráðherrar nýlend- anna taka í þetta mál, nema for- sætis ráðherra Hugihes frá Ástra- liu, sem er þess mjög fýsandi að sjóflotinn brezki sé stórveldi á höfum. Kemur það til af ótta fyr- Dís gróandans. 1 faðmlagi sólskautsins fyrst hún svaf, frumstofni morgunsins runnin af,— hlaut lífið við ljóssins ósa. Svo óx henni máttur við alda skeið, unz einvalda drotning hún fólksins beið í landnámi rjóðra rósa. Sem fagnandi dagblik í draumsins sál, hún drekkur í ljósveigum heillaskál þess alls, sem að vakna vildi. Hún réttir fram hendina hyr og rjóð,— í hjartanu ber þann eina sjóð, er lífinu gefur gildi. Hún er ekki hrædd við að heyja stríð gegn hálfblindum, ^ppskafnings þokulýð, er vill ekki sjá til sólar. Hún brennir það alt, sem er einskis nýtt, en andar á kjarnann svo ljúft og þítt að blaðskrýðast blásnir hólar. Sem draumspunnið, blómofið brúðarlín, björt eins og íslenzk fjallasýn við Jónsmessu himinheiði, hún veitir þeim þegnrétt er vilja sjá hve veröldin mikið af fegurð á og grætur á góðs manns leiði. Er helkaldur veturinn hnyklar brýr •og hrímgoðinn byljanna trumbu knýr, en hagltárin lirynja’ af a.ugum, hún kveikir á vitum vorhugans og vígir í dagrenning óskir manns með blikandi bjarmaflaugum. Haustsálna skarinn í felur flýr, þá fer hún að sunnan prúð og hýr, drotningin árdagselda, með sigurfögnuð um sveitir lands og sumar í nafni gróandans til veraldar yztu velda. Einar P. Jónsson. : f f f f f f f f 7 f f f f f ♦;♦ f f ♦♦♦ f f f f f f f T ♦♦♦ f *♦ ir ásælni austurlenzkra nágranna sinna. Ekkert befir orðið úr samkomu- lagi á milli kolanámueigenda og kolanámu verkamanna, á Bret- landi. Saimningatilraunir allar í því máli farist fyrir enn sem komið er, og er þó verkfall þetta búið að standa á annan mánuð. Ástandið út af verkfalli þessu er orðið hið alvarlegasta. 50 kola- námur hafa verið eyðilagðar með því að fylla þær með vatni. 487 járnlbræðslu verksmiCjur af 500 sem í lamdinu eru hafa hætt vinnu. Og fólksflutninga lestir hafa hætt að ganga, og verður auðsjáanlega erfitt til bjargar ef þessu heldur Jengi áfram, ekíki síst þar sem verkamannaflokkurinn á Bretlandi hefir bundist samtökuni við verka- manna félagsskap í Evrópulönd- um og í Ameríku, um að sporna við því með öllu móti að Bretland fái keypt kol að. Frá fslandi. Sýning Ásgríms pað er orðið býsna langt síðan að Ásgrímur málari hefir haldið sýningu á listaverkum eftir sig. En sá sem kemur í Goodtemplara- húsið uppi mun fljótt sannfærast um, að hann hefir ekki verið iðju- laus. Á sýningu Ásgríms þeirri er nú stendur yfir ér alls 35 myndir, olíulita- og vatnslitamyndir og ein teikning. Og öll lofa verkin meistarann, meira og minna. Flest málverkin á sýningunni eru frá Húsafelli og nágrenni. par hefir málarinn fundið auðuga námu fagurra sýna og fest þær svo á léreft og pappír,, að enginn getur áhorft án þess að fyllast að- dáun. Myndirriar eru lifandi í beztu merkingu. Einna tilkomu- nest af þessum myndum eru “Strútur séður úr Húsafellsskógi” prjár vatnslitsmyndir frá Hvítá og Húsafellsskógi eru hver annari betri. Flúðiniar og fossaföllin í Hvítá hafa í Ásgrími fundið meist- ara sinn. Af öðrum myndum má nefna: “Hafursfell og Hvítá” og “Strútur séður frá Lambagili.” Sex andlitsmyndir eru á sýn- ingunni, þar á meðal ein ágæt af carid. Halldóri Jónassyni. Goða- sagnamyndin “Sigyn og Loki” og myndin úr Grettissögu mun draga að sér athygli flestra sýningar- gasta. Stærsta myridin <á sýn- irtgunni er frá Múlakoti og var hún á listasýnlngunni í fyrra. Héðan frá Reykjavík eru tvær myndir og aðrar tvær frá ping- völlum. x Margir munu nota helgidagana til að skoða þessa ágætu sýningu. —Morgunblaðið 24. marz, 1921. Kirkjuþing 1921. Yibkomendwn tilkynnist, að 37. ársþing Hins evan- geliska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi verður, ef Guð lofar, sett í kirkju Lundar-safnaðar að Lundar, Manitoba, fimtudag 23. Júní, 1921, kl. 4 e. h., og fer þá fram opinber guðsþjónusta og altarisganga. Er búist við að þingið standi yfir í fimm daga og verður áætluð dagskrá þess birt síðar. Á þinginu eiga sæti samkvæmt lögum kirkjufélagsins prestar og aðrir embættismenn félagsins, svo «g kosnir erindrekar safnaðanna, einn fyrir liverja 100 fermdra safnaðarlima og þar fyrir innan, fyrir meir en 100 og alt upp að 200 tveir, fvrir meir en 200 og alt upp að 300 þrír, fyrir meir en 300 fjórir, en fleiri en fjóra skal enginn söfnuður senda. Bkrifjegt vottorð þurfa erind- rekar að hafa um það, að þeir standi í þeim söfnuði, sem þeir mæta fyrir, >og liafi verið kosnir á lögmætnm fundi safnaðarins. ' \ Winnipeg, 8. apríl 1921. Björn B. Jónssov, Forseti kirkjufélgsins.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.