Lögberg - 19.05.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐI
TALSlMI: N6617 - WINNIPEG
tf
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Tals A7921
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 19. MAÍ 1921
NUMER 20
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Frá sambandsþinginu er fátt
tíðinda annað eri >að, að umræð-
urnar um fjárlögin standa enn
yfir og miðar lítt áfram. Tiltölu-
lega fáir þingmenn íhafa enn tekið
til máls eða látið uppi skoðun sína
á hinum einstöku liðum fjárlag-
anna, sl'ík gagnrýning enda sjaldn-
ast veigamikil fyr en við aðra um-
ræðu. Eiris og getið var um í
síðasta blaði, flutti Hon Fielding
breytingartillögu við fjár.lagaræðu
Sir Henry Drayton’s og hlaut sú
etuðning Hon W. L. MacKenzie
King, leiðtoga frjálslynda filokks-
íns og má enn fremur telja víst
að íbreytingu þeirri greiði atkvæði
allir (þingmienn þess flokks, svo og
þingmenn ibændaflokksins, má það
skýrast ráða af ræðu Dr. Clarks,
Red Deer, er hann lýsti yfir ein-
dregnu fylgi sínu við breytinigar-
tillöguna og úthúðaði .stjórn Meig-
hen’s fyrir tvöfeldni hennar í toll-|
málunum, þótti mikið til ræðu Dr. (
Clarks koma hann enda talinn
einn alllra snjallastur ræðumað-
ur á iþingi. Foringi bændaflokks-
íns, Hon Crerar, Ihét breytingar-
tillögu Fieldings einni.g stuðningi,
er hann endreginn lágtollamaður
og þar að auki llíklegast einn á-
kveðnasti andstæðingur Meighen’s
sþótt um eitt skeið sæti á sama
ibekk, það er að segja frá þeim
tíma að ibræðingsstjórn Bordens
tók við völdum og þar til' ófriðnum
lauk. Ekki munu hlýleikarnir
milli þeslsara tveggja stjórnmála
þjarka hafa vaxið við skipun
hveitirannsóknar nefndar þeirrar
er Meigben og fylgifiskar hans
hleyptu af stokkunum. Nefnd
^þéssi sem nú er þegar tekinn til
starfa í Winnipeg, mun væntan-
•ílega meðal annars hnýsast eitthvað
ínn í starfrækslu Grain Grower’s
félaganna miklu sem standa undir
umsjá Crerar’s og hefir þess af-
dráttarlaust verið igetið til í hin
um og þessum blöðum, að með
skipun nefndarinnar sé Meighen
stjórnin að tefla pólitiska skák í
þeim tilgangi að ná sér niðri á
Crerar og gera flokk hans ;tor-
fryggilegan í almennings álitinu.
Mr. Crerar var nefndarskipun-
ínni andvígur frá fjárhagslegu
sjónarmiði og kvaðst vera þeirrar
.fikoðunar, að fénu, er til hennar
yrði varið, mætti vafalaust verja
til einhvers nytisamara, en guð-
velkomið væri stjórninni að rann-
saka; Ihún mætti leita eins og hún
vildi, en hvað hún fyndi, gæti
verið annað m'ál. Eftirtektavert
er það, að sá maðurinn sem frum-
kvæði átti að skipun hveiti eða
kornrannsóknarnefndarinnar, var
R. A. Henders sambandsþingmaður
fyrir MacDonald kjördæmið, er
var sem kunnugt er lengi vel for-
a'eti sameinuðu bændafélaganna í
Manitoba. Hann var einn þeirra
■^örgu, er studdi bræðingsstjóriþ-
ina árið 1917 og hét fólkinu nýjum
kosningum eftir að vopnahlé kæm
íst á. Hann var einn þeirra manna.
«r brást kjðseridum sínum í þessu
mikilvæga atriði og hefir fram á
þenna dag, verið einn af auðsveip-
n»tu skósveinum Mr. Meighen’s
Mann er nú einn ákveðnasti mót-
stöðumaður Crerars í þinginu
Vegna hvers ? Crerar reyndist
flokki sínum trúr, hann sagði óð
ara skilið við bræðingsstjórnina
oins og hann hafði heitið, eftir að
öfriðnum lauk, vitanlega þvert of-
an í viljia Mr. Hender’s, og þar með
ar kannske ráðning’ gátunnar feng-
eða orsökin fyrir því, að hirfn
bíðarnefndi ungaði út tillögunni
manna fyrstur um skipqn þessarar
frægu kornranffsóknariiefndar.
Hon Meighen,, stjórnarformað-
-ar, flutti langa ræðu á þingi síð-
astliðið föstudagskvöld, til varnar
fjármálaráðsmen^sku stjórnaripn-
ar, en fáar veigamikilar nýungar
hafði hann fram að flytja, talaði
einkum um harðæri og að þess
vegna væri ekki nema eðlilegt, að
fjármálaráðgjafinn væri f vanda
staddur og fjárlagafrumvarpið
bæri þess einlhvern vott, allar þjóð-
ir ættu við harðæri að stríða og
Canada gæti ekki alveg farið var-
•hluta af slíku ástandi. Stjórnar-
formaðurinn ætlar, sem kunnugt
er, að bregða sér yfir til Englands
f næsta mánuði og mæla fróðir
menn, að svo sé mikill ferðahugur
kominn í ráðgjafann, að af ræðum
hans sumum í seinni tíð, þar á
meðal þe^sari allra nýjustu, megi
lítt marka hvoru megin hafs hann
standi. —
Aukakosningar til sambands-
þings eiga að fara fram innan
skammls í Yamaska kjördæminu í
Qudbec og York-Sunbury, New
Brunswick. prír eru frambjóð-
endur í hinu fyrnefnda kjördœm-
inu, þeir A. Mandou, af hálfu
Meighenstjórnarinnar; átti sá
sæti á þingi árin 1911 —1917; J.
Baucher, fyrir hönd frjálslynda
flokksins og J. Lambert útnefnd'
ur af ílokki hinna sameinuðu
bænda. í York-Sunbury sækja
tvö þingmannsefni, Richard B.
Hanson lögmaður frá Fredericton,
studdur af Meighenliðinu og Ern-
est W. Stairs, með bændaflokkinn
að bakhjarli. Miklar líkur eru
á að stjórnin vinni hvorugt þesls-
ara þingsæta og ganga þær fregn-
ir fjöllunum Ihœrra í Ottawa, að
tapi stjórnin í ibáðum kjördæmun-
um, gæti það orðið til þess, að hún
verði knúð tiil að gariga til al-
mennra kosninga í september mán-
uði næstkomandi
Bandaríkin
Hamilton Fish, þingmaður frá
New Yoiik, ber fram tillögu í þjóð-
þinginu þess efnis, að skorað sé á
stjórnina, að íhlutast til um að all-
ir Bandaríkja hermenn yfir í Ev-
rópu, verði tafarlaust sendir heim.
Senator Molses, frá New Hamps-
hire, ihefir borið fram tillögu til
þingsályktunar um að stjórnin
skipi nefnd í þeim tilgangi að rann-
saka alt sem að lýtur klæðagerð í
Bandaríkjunum
Senatið hefir samþykt friðaryf-
irlýsingu þá, er Knox senator
flutti, með 49 atkvæðum gegn
23.
Senator Medill McCormick, 111-
inois, hefir verið kosinn fprseti í
framkvæmdarnefnd republicana í
senatinu, í stað Milles Poindexter,
er haft hefir starfa þann með
höndum undanfarandi.
mánuður 5 sumum isveitum allharð-l bineer II., Kastoria og Seriema Sveinbiöra Johnson, löefræðingur í Grand Forks
__ TViT.JC 4-4-i U; +■ O ó vmlaiim fAnoril 10.000 krOTlA RGkt llVör OfiT "
Fylkiskosningar í Sastoatchewan
eiga að fara fram 9. júní næstkom-
andi, samkvæmt yfirlýsingu frá
yfirráðgjafanum, Mr. Martin. Lík-
legt þykir að stjórnin muni auð-
veldlega vinna kosningarnar, þótt
búist sé við að flokkur hirina sam-
einuðu ibænda útnefni allmörg
þingmannlsefni. Bændaleiðtog-
inn Mr. Maharg, er átt hefir sæti
að undanförnu á sambandsþingi,
hefir ákveðið að takast á hendur
ráðgjafaembætti í Martin stjórn-
inni og má víst telja að fylgi
stjórnarinnar meðal bænda auk-
ist þar með stórkostlega.
Bretland
Út af umtali sem orðið hefir í
brezka þinginu, um að takmarka
aðflutning á vörum til Bretlands,
frá öðrum löndum, hafa margir
helztu fjármálamenn á Bretlandi
lýst yfir því opinberlega og kom-
ast meðal annars svo að orði
þeirri yfirlýfeingu: “Vér getum
ekki takmarkað aðflutning á vör-
um án þess að minka útflutning
á vorum eigin vörum, og þá um
leið reiða öxina að rótum alheims
verzlunarinnar sem er máttarstoð
brezku þjóðarinnar.
Edward Short, innanlandsritari
Breta lýsti yfir því nýlega í þing-
inu á Bretlandi að brezka stjórnin
væri í undirbúningi með lög er
bönnuðu að flytja fé inn til Bret-
lands frá öðrum löndum, sem ætlað
væri til þess að auka æsing eða
uppreisn í landinu.
í ræðu sem H. H. Asquith fyr-
verandi forsætisráðherra Breta
flutti nýlega, komst hann svo að
orði: “Ef England ætti að mæta
fyrir dórristól sögunnar þá er það
að eins ásökun sem það þyrfti að
óttast, og það væri stefna Eng-
lands gagnvart írlandi.”
Hugh Cecil lávarður, sem er
einn ,í leyndarráði Breta, hefir
komið fram með nýja uppástungu
í sambandi við írsku málin. Til-
laga hans er að írland verði gjört
að sjálfstæðu konungsríkí og skal
konungur þess vera einn af kon
ungs fjölskyldunni bresku. Má
feke prinzinn af Wales og skal hann
vera skipaður af konungi Breta.
Hugmynd Cecil lávarðar er að þrjú
löggjafarþing skuli vera á írlandi,
eitt í Belfast, annað í Dublin og
það þriðja alríkis þing, þar sem 100
þingmenn ættu sæti. Fulla
heimastjórn vill hann gefa írlandi
en leggja skatt á íra til alríkis
varnar 1 jöfnu hlutfalli við það
sem aðrir partar ríkisins breska
'borga til þeirra þarfa. Undir
þessu fyrirkomulagi vill Cecil lá
varður veita írum rétt til þess að
Ihafa landher, en sjóher mega þeir
ekki hafa, og í því tilfelli að Bret-
ar ættu í stríði þá hafi Breta kon
ungur rétt til þesfe að nema úr
gildi sjálfstæðis ákvæði íra í bili,
írar sem búsettir eru í nýlendum
Breta geta valið um hvort þeir
vilja heldur vera írskir eða bresk
ir þegnar. Ef að fyrirkomulag
þetta er írsku leiðtogunum geð
felt, er ákveðið að leggja það fyr
ir löggjafar þingið til frekari í-
hugunar og úrslita.
ur. Mátti heita að á ýmlsum
bæjum yrði að gefa fé fulía gjöf.
Fiskiafli er nú allmikill suður á
Fjörðum og er ibúist við að eigi
líði á löngu unz fiskur gengur
hingað norður.
Frá Eiðum: Allir eru nú orðn-
ir heiibrigðir þar af hettusóttinni.
Próf munu byrja þar í efri deild
24. þ. m.
Hveiti og sykur hafa lækkað
mjög mikið í verði. Varð verðlækk-
un þessi fyr í Reykjavík en hér og
var lækkunin ekki tilkynt hingað,
fyren umboðsmaður landsverzlun-
arinnar hér gerði fyrirspurn suður
þá er hann hafði frétt um lækk-
unina. Er þetta undarleg hátt-
semi landsverzlunar stjórnarinnar
og verður líklega ekki vel liðin.
Senatið hefir afgreitt frumvarp-
ið um takmörkun á innflutningi
fólks, með 78 atkvæðum gegn einu.
i
Formaður samgönguráðls Banda-
ríkjanna, Mr. Benson, hefir lagt
til að kaup þeirra sjómanna, er
vinna á póstflutninga skipum,
skuli lækkað um 15 af hundraði. En
áður höfðu eigendur skipanna far-
ið fram á 25 af hundraði launa-
lækkun.
\
ítalski sendilherrann í Washing-
ton, tilkynnir að ítalska stjórnin
telji kröfu Bandaríkja stjórnarinn-
ar til jafnréttis í löndum þeim öll-
um, er Miðveldin létu af hendi
samkvæmt friðarsamningunum,
sanngjarna í alla staði og sjálf-
sagða.
Sjötugsafmæli átti séra Björn
porlákisson á Dvergasteini. Hann
er fæddur að Gautlöndum i S.
pingeyjarsýslu 15. apríl 1851. Er
hann af mætu merkisfólki, Reykja-
hlíðara ættinni þar nyrðra, sem
fjöldi atkvæða- og gáfumanna er
af. Stúdent varð hann árið
1870, útskrifaðist úr prestaskólan-
um 1873 og vígðist 1874. Varð
prestur að Hjaltastað 1875 og var
þar prestur unz hann fluttist hing-
að í Seyðisfjörð 1884 og hefur ver-
ið hér prestur síðan. pingmaður
Seyðfirðinga var hann á þingunum
1909—1911 og konungkjörinn 1912,
13, 14, og 15. Sem þingmaður
iþótti 'hann atkvæðamikill og dug-
andi og einkum mun mikið hafa
að honum kveðið í Ibannmálinu á
þingi, sem og utan þings og mun
eigi sízt fyrir hanls aðgjörðir, að
bannlögin komust á. í hvarvetna
Ihefir hann verið atkvæðamikill
og fylginn sér. Bó^amaður er
hann mikill og andlega og líkam-
legr þrekmaður hqfir hann verið
með afbrigðum. Fálátur er hann
að jafnaði, en góður heim að sækja
og þá skrafhreyfinn og kemur víða
við. Ern er hann enn flestum
sjötugum mönnum fremur og virð-
ist geta fylt áttunda tuginn, ef
e'kkert óhapp hendir hann. Kvænt-
ur er hann Björgu Einarsdóttir
frá Stakkahlíð og hafa þau hjón
eignast fjóra syni. Einn þeirra.
Ingi, dó á barnsaldri, en hinir eru:
porlákur cand. phil. í Reykjavík
Valgeir cand. polyt. og Steingrím
ur nú við nám í Reykjavík. Nokkur
sóknarbörn séra Björns sendu
honum kvæði, og fjöldi heilla
óskaskeyta víðsvegar að bárulst
honum. Goodtemplara stúkan
Hvöt sendi honum litprentað á-
varp og stóra mynd af Seyðisfirði
“Austurland” flytur honum beztu
óskir og óskar honum langra líf-
daga.
fengu 10,000 króna sekt hver og
afli skipanna allra og veiðarfæri
gert upptækt. Voru tveir þess-
ara togara ihlaðnir fiski, en hinir
með lítið. Skipin öll voru frá
Grímaby. Komu þau upp að hafn-
ailbakkanum í gærkvöldi og var
þá byrjað á uppskipun fiskisins og
veiðarfæranna. pýzki togarinn
Ostpreussen fékk 10,000 króna
sekt og upptækt gert afli og veið-
arfæri.
Lausu prestaköllin. Um Kálf-
holtsprestakall hefir séra Tryggvi
Kvaran á Mælifelli sókt, en um
Auðkúluprestakall séra Björn
Stefánsson, sonur hins fráfarandi|
prests, Stefánfe M. Jónssonar.
• .
Armageddon, heitir enskur tog-
ari sem “Fylla” tók fyrir sunnan
land og kom með hingað í morgun.
iþetta skip hefir áður fengið sekt
fyrir landhelgisbrot en skipstjóri
þess var þá annar en nú er. Vegna
óveðursins í gær var eigi fært að
komast út í skipið og hafa próf þvi
eigi farið fram enn. Sagt er að|
skipið hafi mikinn fisk.
Um 85,000 krónur hljóp afli og
veiðarfæri útlendu botnvörpung-
anna átta sem “Fylla” tók fyrir
pás'kana. Kolstnaður við upp-
skipun aflans o. fl. varð jnikill,
með því að vinna varð að henni í
eftirvinnu. En ,þó verður það
laglegur skildingur sem landhelg-
issjóði áskotnpst fyrir þenna
feng. Sektirnar voru 81,500 krón-
ur.
Um þessar rnundir er víða rót á kvæðium sínum: “Never give up
100 lifrarföt. Keflavíkin kom
inn á sunnudaginn með 11 þúsund
fiskjar.
Morgunblaðið frá 2. apr. til 6. mars
i
Laus embætti: Sýslumannsem-
Hugheis ríkisritari, ihefir enn
sent stjórninni i Panama harðorða
tilkynning, þar sem hann krefst að
hún fallist þegar í stað á uppá-
stungur Bandaríkjanna í sambandi
við landamerkjaþrætu Panama og
Costa Rica.
Ríkisritaradeildin hefir mót-
mædt því stranglega við hollenzku
stjórnina, að ameriskum skuli
bannað að leggja fé fram til rekst-
urs olíunámunum á Austur Ind-
isku eyjunum.
prjátíu og sex eigendur fstór-
blaða, viíðsvegar um Bandaríkin,
hafa stofnað með sér félagsskap,
er nefnist Association of open
Shop PuMishers of America, er
ihefir það að aðalmarkmiði, að
berjast fyrir því, að öllum verk-
hil™<fUm -sé beitnilt að taka 1 Austurland frá 18. mairz til 16 apr.
þjonustu sma hvaða verkamenn,
Á Ijóslækningastofnun Finsens
er nýlega farið að nota nýtt sára-
meðal, sem nefnt er Parasan
petta meðal hefir nú verið reynt
a meira en 100 sjúklingum. Og
hefir það komið í Ijós, að ekki að
eins sár af hörundsberklum, held-
ur og djúp brunasár, gömul bein-
sár, ekscem og flestir húðsjúk
dómar læknast óskiljanlega fljótt,
Meðalið er upphaflega fundio
upp í Frakklandi, en hefir verið
bætt á Ijóslækningastofnuninni
til umsóknar. Umsóknarfrestur
til 14 maí. Enn fremur er skóla-
meistaraemlbættið við Gagnfræða-
iskólann á Akureyri auglýst. Um-
isóknarfrestur til 30. maí.
sem um er að ræða, hvort heldur
þeir standi utan Ihins viðurkenda
verkamannasambands eða innan.
Verkamannalsamband Bandaríkj-
anna. American Federation of
Labor, mótmælir þegar S stað þess-
um nýja félagsskap og hefir sagt
honum stríð á hendur.
Harding forseti hefir skipað
Montgomery Schyler, sem umboðs-
mann stjórnar sinnar á San Sal-
vador.
Félag bankastjóra í Bandaríkj
unum, gaf útskýrslu fyrir skömmu,
er sýnir að á síðuistu sex mánuð-
um hafa bankar í landinu tapað á
fjórða hundnað þúsund dala, af
völdum ræningja og innbrots
manna.
Frá Islandi.
Frá 9. apríl.-------r-
1 febrúar í vetur ól konia á Fá-
skrúðsfirði þríbura og lifa aUir
þeirra. En það sem meira var,
börnin voru afbrigða stór. Voru
tvö af börnunum piltbörn annar
13^ en hinrt 14 merkur. priðja
stúlka, 11 merkur.
Látinn er porkell bóndi Stef-
ansson 4 Gagnstðð S Hjaltastaða-
þinghá. Var hann maður há-
aldraður, vel metinn af öllum, góð-
menni hið mesta og rausnar bóndi.
Og færi betur að sem flesta menn
ættum vér, er slíkt yrði sagt um
með sanni, þegar gengnir eru þeir
til hinnar hinlstu hvíldar.
Tíðarfar hefir að undanförnu
verið hið bezta og nú kominn
sumarhiti. 1 héraði var marz-
hugsunum og hugsanalífi manna,
en óvíða ber meira á því en í ná-
granna ríki voru Nor&ur Dakota.
Par er nú hið alvarlegasta stríð
hafið út af stjórnmálunum. Flokk-
ur sá er þar hefir haft völd undan-
. , . . . . , , farandi og hefir vakið svo mikla
Mai kom ínn í fyrradag og hafði I . . . ,
n ,J4,_,_______________________| motspyrnu ut af stefnu sinm í
bókstaflega öllum málum ríkisins
og iþeim óheillavænlegu áhrifum,
sem íhann virðist hafa Ihaft þar á
menn, málefni, framkvæmdir og
allar framtíðarvonir manna, að
v • j. . r, í 'i , - i. , .i fjöldi af leiðandi borgurum ríkis-
bættið 1 Dalasyslu er auglyst laustl s , . .... ... ,
4., ,, tt í, 3 i, ins bafa snuist a moti honum og
krafist þesis, að “recall”-kosningar
fari fram á næstkomandi hausti.
Margir vel þektir og leiðandi
Islendingar taka þátt í þessari
hreyfingu. En einn íslendingur
Um Árnessýslu sækja: Páll Jóns-|tekur öðrum fremur þátt í þessari
son, Kristján Linnet, Magnús “reca11” kosningu; það er landi
Torfason og Steindór Gunnlaugs- vor lögfræðingurinn Sveinbjörn
son. Um Suður Múlasýslu: Páll Johnson 1 Grand Forks, sem út-
Jónsson, Jón J7. Sigtryggsson, nefndur hefir verið af mótstöðu-
Sigurður Sigurðsson frá Vigur, mónnum Nonpartisan League til
Magnúls Gíslason fulltrúi og Páll '},ess að sækJa um dómsmála ráð-
Bjarnason. herra embætti rikiisins við þær
kosningar.
- | Sveinibjörn Johnson er fæddur á
Ur bænum. I Hólum í Hjaltadal í Skagafjarð-
arsýslu á Islandi 14. júní 1883, og
Hinn 12. þ.m. lézt Jens Gísli er sonur Jóns kafteins Jónssonar,
Helgason,^ frá^ Cayer P.O., 46 áraj sem um eitt skeið var bóndi á því
gamall að aldri og ókvæntur, að
heimili bróður síns, 624 Toronto
Sc., hér í bænum. Jarðarförin fór
fram frá útfararstofu A. S. Bar-
dals. Séra Rúnólfur Marteinsson
jarðsöng.
Heimspeki.
Heimspekingar heims á veg
helgri köllun gleyma.
Ekki margir (eins og ég)
eru spakir heima.
K. N.
fornhelga höfuðbóli vors kæra
fósturlands.
pegar Sveinbjörn var fimm ára
eða árið 1888, fluttist hann með
móður sinni, Guðbjörgu Jónsdótt-
ur, og fósturföður til Amteríku og
settust þau að í íslenzku nýlend-
unni nálægt Akra í Norður Da-
kota, og þar á þessi efnilegi Is-
lendingur æskuspor sán og þar
naut hann barnaskólamentunar.
Að barnaskólanámi loknu fór
Sveinbjörn til ríkisháskólans og
stundaði þar fyrst nám í almenn-
háskólafræðum og síðar við
lögfræðisdeildina og útskrifaðist
Stefán Einarsson, sem verið
hefir ritstjóri Voraldar ásamt
Dr. Sig. Júl. Jóhannessyni, er nú Um
hættur þeim starfa og farinn frá
blaðinu, sem sagt er að sé mjög frá báðum >eim deildum með
iasburða um þessar mundir. | heiðri.
Um námsskeið Svein'björns a
Séra Runólfur Fjeldsted fór j hinum æðri mentastofnunum vit-
vestur til Argl í síðustu viku, um vitum vér lítið annað en það,
Miss Buckhurst enski kvenstú- Ha^nn pTédiS í Fyrstí lút kiíSu að hann var )>ansjálfum sér trúr
dentinn, sem dvalið hefir hér í ó q u~, | eins og hann ihefir avalt yerið ser
bænum undanfarin tvö ár og lagt
stund á íslenzk fræði fór alfarin
á sunnudagsmorguinn 8. þ.m.
og öðrum síðan. Vann baki brotnu
Mánudaginn 16. þ.m. voru þau 1 ollum frítimum- >ví fátækur var
Ihéðan með íslandi í síðustu ferð. Hringur fsfeld frá Cypress River, hann þurfti að sjá fyrir sér
Ungfrúin lætur mætavel af dvöl Man., og Steinlaug Sesselja Guðna- sjálfur og er það enginn leikur
sinni hér, og gerir ráð fyrir að son_ frá Raldur, Man., gefin saman eifis og þeir vita, sem á þann hátt
koma hingað aftur einhverntíma ‘ hjónaband af séra Rúnólfi Mar-1 hafa orðið að brjótast áfram
teinssyni að 493 Lipton St.
mentaveginn En á honum hefir
sannast það sem Sir Walter Scott
tekur svo fallega fram í einu af
is the secret of glory,” og þegar
þeirri lífsskoðun fylgja góðar gáf-
ur eins og hjá Sveinbirni ásamt
öðrum ágætum mannkostum, þá er
sigurinn vís.
Eftir að Sveinbjörn hafði lokið
lögfræðisnámi byrjaði hann mála-
færslustörf í bænum Cavalier svo
að segja á æskustöðvum símum. En
hann var þar ekki lengi, því árið
1913 fór hann til Grand Forks og
gjörðist kennari í lögfræði við há-
skóla Norður Dakota ríkis og
stundaði ásamt því starfi mála-
færslustörf í félagi við annan lög-
fræðing þar í bæ.
Sveinbjörn Johnson er meir en
meðalmaður á bæð, beinvaxinn og
limaður vel, vel farið er honum í
andliti, svipurinri hreinn, gáfuleg-
ur og góðlegur, en þó einbeittur.
pá eru flest æfiatriði Svein-
bjarnar sögð, þau er oss eru kunn,
nema það, að hann er kvæntur
konu af dönskum ættum og er bú-
settur i bænum Grand Forks, í
Norður Dakota.
Samt er eitt eftir, og það er, að
nú, þegar velferð og sómi ríkisins
liggur við, þá er þessi íslendingur,
þessi viðfeldni en yfirlætislausi
maður, valinn út úr tugum þús-
unda til þess að taka að sér eina
af allra vandasömustu og þýðing-
armestu stöðum, sem til er í Norð-
ur Dakota.
Eitt er það, sem mönnum hefir
þótt að á svæðum stjórnmálanna
sérstaklega, og það er hvað marg-
ir menn eru á því isvæði að leita
eftir embættum, en hve sjaldgæft
það er, að embætti leiti eftir hæf-
um mðnnum. í þessu tilfelli er
maðurinn ekki að leita eftir em-
bætti, vfldi fyrir engan mun gefa
sig fram til þess. En embættið
þarf 'hans við, einmitt hans, og
það vissu umboðsmenn fólksins,
þegar þeir lögðu að honum að gefa
kost á sér í þessa stöðu við kosn-
ingarnar í haust.
Til þess að sýna Sveinbirni enn
meiri vott virðingar og tiltrú, er
honum í kveld, 19. maí 1921, hald-
ið eitt það fjölmennasta heiðurs-
samsæti, sem nokkrum manni hef-
ir verið haldið þar, og verða þar
saman komnir leiðandi menn úr
flestum ef ekki öllium héruðum rík-
isins.
í stjórnmálum er Sveinbjörn
sérveldismaður og hefir verið og er
formaður miðstjórnar Deókrata-
flokksins í Norður Dakota, sem
sýnir glögt hvaða álit að flokks-
bræður hans hafa á honum.
Meðlimir “Fróns” ættu að
sækja vel fund deildarinnar í
Jóns Bjarnasonar skólahúsi næsta
þriðjudagskveld. petta verður að
mundur Gislason trésmiður; Mrs.
Jóhanna Melsted; Miss Stefanía
Pálsison; frú Margrét G. Bjarna-*
son, ásamt tveim ibörnum sínum;
Helga Magnúsdóttir; Miss Regina
Johnson; Mrs. Ingibjörg Good-
mann.
slíðar.
. , Mentamála umsjónanmaður Björn
Fjalla-Eyvmdur var leikinn fyr- Hjálmarsson frá Wynyard, Sask.,
ir troðfullu húsi hér í fyrrakvöld 0g frú hans, komu til bæjarins ný-
og er það 48. skiftið, sem hann er lega og fæddist þeim hjónum dótt-
sýndur. Leikurinn hefir hlotið ir um síðustu helgi. Móður og dótt-
ágætar viðtökur og má búast við, ur heilsast ágætlega.
að hann verði leikinn oft enn. --------------
Mrs. J. H. Hanson frá Mc-
Gísli fsleifsson skrifstofustjórl ^reary Man., kom í kynnisferð til I likindum síðasti fundur deildar-
var skorinn upp’í gær. Hefir bæjarins um helgina ásamt dóttur | innar á þessu vori.
han verið mjög heilsutæpur um sirmi og dvclur hér nokkra da*a-
langt skeið og legið rúmfastur síð- Kvenfélao- I Mrs< T‘ E' Torsteinsson. sem
„stu vikurnai'. Van main- .k.^MaM^STnnnT^ ^l™r15 hrf,r hjá ,0reMrU" Sh,Um
semd í lifrinni isem þjáð hefir hann, maí frá kl. 3 til kl. 11 e. h. par
Guðmundur Magnússon prófessor verður margt á boðstólum, bæði til
gerði holskurðinn. matar og fata. Munið eftir deg-
inum,
Seku ibotnvörpungarnir. Við
réttarhöldin í gær játuðu allir aita!!p,^!dnUSfU *e.rr[!i.n8'pn?eð umsson oeam; jonas donasson «** «** »
ensku togararnir sig séka. Tog- . ( Po!nt I frá Selkirk; Andrés Johnson rak- indum Kriístján J. Austmann og
arinn Palova hefir verið sektaður ™a:', '? ,'r I ari; Ingólfur Guðmundsson, úr Sveinn O. Thomson. Frekari úr-
hér áður og fékk 11,500 króna ^ þedsarf*athöfn ^ ' Borgarf.; Mrs. Sveinbjörg John-, slit vorprófanna verða að bíða
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson er flutt-
ur til Lundar, Man., og ætlar að
vestur í Glenboro um tíma, kom stunda þar lækningar í framtíð-
| til bæjarins um slíðustu hélgi. inni.
Til ísilands fór með Lagarfossi
[ þetta fólk: Árni Eggertsson, Ás-
mundur P. Jóhannsson, Ásta Jock-
[ umsson Seattl; Jónas Jónasson Baildvinsson tekið, en í læknavífl-
Fullnaðarpróf í lögum, við há-
skóla Manitoba fylkis, hafa þeir
Árni G. Eggertsson og Edwin G..
sekt, en togararnir Sargov. Car-
ö,v'' son; Árni Pálsson skósmiður; Guð- næsta blaðs.