Lögberg - 02.06.1921, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 2. JúNf, 1921.
S
lllllllllllllillllllliliþ
Sérstök deild í blaðinu
iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiw^
HMinHi:M!i!iaii:i!Mi!!i:«i'>i»':'iM-:iiiMii«iiKi
SOLSKIN
Fyrir börn og unglioga ■
•iiiiiBiii
iuiiuiiiiiiiiiiniiiii
k: ■iM'.HlK
Egill.
Eftir John Lie.
«
Soga frá Þelamörk.
AÖ liálfum mánuði liÖnum verður verðlauna-
lilaup. Læknirinn veitir há verðlaun drengjum
fyrir skíÖalilaup. Eg þar ekki að hugsa mér
að niá í verðhmnin ef Larfi verður 'þar. 1‘aÖ
þyrfti að gera Honum^rikk, svo að hann saeti heima
hugsaði hann.
Egili rendi sér öðru sinni. Níels stóð skamt
fyrir ofan hengjuna. líann lézt missa annað
rfkíðið, og það rann á ská niður brekkuna. Hann
hafði reiknað ferð Egils og vegalengdina svo
nákvæmlega, að skíðið og Egill mættust á hengju
brnninni.
Það var of seint fyrir Egil að víkja til ldið-
ar, og ómögulegt að stöðva sig á svona mikilli
ferð. Skíöið rann á milli fóta honum. Hann
hringsnérist í loftinu, og stakst á endum ]>egar
niður kom. Þeir heyrðu skerandi liljóð, og svo
lá hann hrevfingarlaus.
“Meiddurðu þig,” 'köHuðu drengirnir, til
hans.
Hann svaraði ekki, og lireyfði sig ekki.
Niíels iglotti við. “Laibba tetuf Labba skinn
skyldi hann hafa brotið spóafæturnar sínar í
snjónum.
Ólafur í. Asi lrljóp niður til Egils, og ætlaði
að reisa hann á fætur.
Egill æpti hástöfum.
“Hvemig líður þér? Meiddurðu þig mikið L”
sagði Óláfur.
“Æ, fóturinn, fóturinn-------hann er 'brot-
inn af,” stundi Egill upp.
“Bíddu við eg skal jáilpa þér, eg held það geti
ekki verið,” sagði Ólafur hughreystandi.
Ilægri fóturinn var brotirm.
“Ó! veslings litli drengurinn! Komið þið!
Komið þið hérna,” kallaði hann með grótstafinn
í kverkunum.
“Hvað eigum við til brgðs að taka? Hann
er fótbrotinn, sagði Ólaft^r.
Þegar Níels sá hvað um var að vera, tók hann
strax skíði Ólafs, og lagði af stað á skóginn.
Það var mest framtak í Ólafi í Ási. “Sækið
þið Gunnar undir eins,” sagði hann við hina
drengina.
“Ilann er ekki heima,” sögðu þeir.
“Drengurinn getur ekki legið hér; við verð-
um að reyna að koma honum einhverstaðar inn,
en hann 'þölir ekki að Mta bera sig langt,” sagði
Ólafur. — Hann, hugsaði sig um nokkra stund.
“Komið þið með mér, Knútur og Áslákur,” mælti
hann síðan.
Þeir hlupu allir þrír lieim að bæ Gunnars,
sóttu þangað skíðasleða, og komu með hann að
vörmu spori.
Þeir lögðu hann upp á sleðann með méstu
varkárni og óku hohum heim á leið. Hann vein-
aði, þegár þeir tóku hann af sleðanum og bám
hann inn í rúmið sitt, og þó reyndi hann að liarka
aif sér eins og hann gat. Hann var með tárin í f
augpnum-------Þakka ylkkur fyrir! Getið þið gert
orð eftir föðurbróðir mínum?”
“Já, já! Hvar er liann?”
“Hann ætiaði fram að Ásheimi.”
“Hlaupið þið af stað, Knútur og ‘Ástókur,
eins og fætur toga,” sagði Ólafur. “Við hinir
bíðum hjá Aigli þangað til Gunnar kemur.”
Þeir blupu af stað.
“Eg er nær því viss það, að Níels hefir slept
skíðinu viljandi,” sagði einnþeirra, sem eftir var;
“ eg sá það á augunum í honum þau vorp svo ljót.”
“ Það er eg hræddur um líka,” sagði Ólafur.
“Það var hraklega gert.”
“Hann hefir nú ekki ætlast til að svona færi’,
sagði einn þeirra.
“Það getur nú verið,” sagði Ólafur.
“Hvar eru skíðín mín,” sagði Egill.
“Þau eru upp í brekkunni; hlaupið þið eft-
ir þeim, einhver ykkar, eg held þau séu alveg
óskemd,” svaraði Ólafur.
Egill brosti veiklulega. “Þakka 'þér fyrir,”
sagði hann.
Það leið ekki á löngu þar til Gunnar kæmi.
“Þú ert of fífldjarfur EgiH; eg. hefi oft verið
hræddur um að svona myn'fli fara fyrir ]>ér,” sagði
hann þegar hann kom inn.
Ila&in leit á drengina. “ Það er liðj ykkur,
drengir mínir — það var alveg rétt gert af ykk-
ur að sækja sleðann. Fallega gert að bjálpa
leikibróður sínum. Þið verðið góðir vinir hans,
vona eg, Egill er allrá bezti piltur, því megið þið
trúa. Eg Iþakka ykkur fyrir hann!” Drengirnir
glöddust við orð hans. Þeir kendu í brjóst um
Égil — nú gat liann, að líkindumi ekki komið
framar á skíði alhui vefurinn.
“ Lærðu nú af þessu, Egill, og vertu varkár-
ari næsta sinn,” sagði Gunnar. “Það hefði ald-
rei svona farið, ef Niíels hefði ekki verið, hugsaði
Ólafur með sjálfum sér, en hann sagði það ekki
upphátt.
Gunnar lét speli við fótinn og batt um.
“Þarf ,ekki að sækja læikni,” spurði Ólafur.
“ónei, þetta er vanalegt beinbrot; ef ekki
ftír ilt (í fótinn, þarf ekki á neinum lækni að
halda.”
Drengirnir fóni að ása'ka Níels sín á milli:
Ávalt vill hann mestur heita. — — Hann
þarf jafnan að hafa einhvern til þess að níðast á
eða draga dár að honum.--------En aldrei hefði
eg trúað því, að hann væri svona vondur.
Það var reglulegt níðingsverk þetta við hann
Egil. /
* # #)
Eftir þetta hlógu þeir aldrei að fyndni Ní-
elsar eða digurmælura, og vildu hafa sein minst
saman við hann að sælda. Stundum voru þeir í
fliratingi að tala við hann um “mannýg skíð” og
“hrotna spóafaúur”.
Niels lét sér ekki brcgða. Það skyldi eng-
inn sjá, að hann kveldist af samvizkubiti. En
þó var því þanpig farið.
Hann gat aldrei gleymt augnatiHiti Egils,
þegar Ólfu'r var að reyna að reisa hann á fætur.
Þáu leiftruðu af kvöl og ótta. Þessi slræru sak-
Jeysislegu augu fylgdu honum hvar sem hann
fór, nætur og daga. En hann reyndi að hrinda
^‘ró sér minningunni um þetta óliappa atvik, og
vera kátur.
Verðlaunalilaupið var haldið góðan veður-
dag í ibezta skíðafæri. ,
^iiaa
Professional Cards
Svanirnir sex.
Vesalings litla stúlkan hugsaði, hér get eg
okki verið lengur. “Eg verð að 'fara og leita
að bræðrnm mínnm” Og þegar dimma tók um
kvöldið, læddi'st hún út úr kastalanum og út í
skóginn. Alla nóttina liélt hún áfram og næsta
dag án þess að hvíla sig, en þá var hún orðin svo
þreytt að hún komst ekki lengra áfram. ' Hún fór
að líta í ’kringum sig eftir skýli og sá hún þá lít-
inn kofa sem þar stóð í kkóginum. Hún staulað-
ist að kofanum og þegar hún bom inn í hann, s*á
hún að þar voru sex lítil rúm nppbúin. Ekki
l>orði hún að leggjast í neitt af ‘þeim, heldur skreið
hún undir eitt þeirrá'og faldi sig þar, og ætlaði
að láta þar fyrirberast um nóttina. Rétt fyrir
sólarlagið, heyrði hún vængjalþyt og sá hvar sex
svanir komu fljúgandi og flugu þeir allir inn um
opinn glugga sem var á kofanum. Þeir settust
á kofagólfið og hlésu hver á annan og féllu þá
svanahamimir af þeim, og þokti stúlkan að þar
voru J>ræður hennar komnir, og skreið fram úr
fylgsni sínu og varð þar fagnaðarfundur. En
hann stóð ekki lengi; því eftir að þau höfðu lieils-
ast mæltu bræður liennar: “Hér getur þú ekki
verið,” sögðu þeir, þetta er ræningja heimili og
'þeir munu ráða þig af dögum, ef þú verður hér
þegar þeir koma.”
“Getið tþið ekki passað mig?” spurði systir
þeirra. “Nei,” svöruðu þeir. “Við getum
lagt til síðu álftahami okkar í fjórðung stundar að
eins dag hyem. svo verðum við aftur að svönum.”
iSystir þeirra fór að gráta og spurði: “Er
ekki hægt að frelsa ykkur?” “Því er vert ” svör-
uðu þeir. “S’kilyrðin eru of ströng! Ef þú
átt að geta frelsað okkur úr álögunum þá mátt
þú hvorki tala né hlægja í sex ár og þú verður að
saUma sex skvrtur úr “ Alsine” blöðum handa
•okkur, en ef þér verður á að tala, eitt einasta orð
verður alt Iþitt vrerk ónýtt.”
Þegar bræðurnir höfðu lokið máli sínu, var
griðatími þeirra úti, svo þeir tóku aftur á sig
álfta hami sína og flugu burt út um sama glugg-
ann og þeir komu. (
(Systir 'þeirra ásetti sér fastlega, að reyna
að lev'sa br<æður sína úr álögunum, jafnvel þótt
það vrði að kosta hana lífið. Hún fór út úr
kofanum og út í miðjan 'skóginu, þar settist hún
niðué á tré, til þess að Mta fyrirherast þar um
nóttina.
Morguninn eftir fór hún log aflaði sér Alsine-
laufa, og fór að sauma. Hún hafði engan til
þess að tala við og henni var ekki hlátur í huga;
hún sat og saumaði og hugsaði um eikkert nema
það sem hún var að gjöra.
Þegar hún hafði verið langan tíma þarna í
skóginum, var það dag einn, að konungurinn
sem réði yífir þeim parti landsins sem hún var
í, var á veiðum í þessum sam'a skógi og menu hans
komu að trénu þar sem stúlkan sat og saumaði.
Þeir ávörpuðu hana og spurðu hver hún væri. Eh
hún svaraði engu.
‘ ‘ Komdu niður úr trénu og til okkar, við skul-
um ekki gera ‘þér neitt miein,” sögðu þeir. Eu
stúlkan hristi hara höfuðið og þegar þeir héldu
áfram að leggja að hcnni, tók liún af sér hálsfesti
úr gulli og henti til þeirra og hélt íþeir mundu
gera sig ánægða með það, en þegar þtíir gjörðu
það ckki, tók hún af sér beltið, sokkadvöiídin og alt
sem hún gat við sig losað. nema fötin sora hún
stóð ií og kastaði til 'þeirra. Veiðimennirnir
gerðu sig<ekki heldur ánægða með það, lieldur
klifruðu þeir upp í tréS þar sem stúlkan sat og
tóku hana með sér á konungs fund, sem þar var í
skóginum skamt í burtu. “Hvað heitir þú, og
hvað ertþú að gera hér í skóginum?” spurði kon-
ungurinn. En stúlkan svaraði engu. Konung-
urinn ávarpði hana á öllum tungumálum sem hann
kunni, en alt kom fyrir ekkert, hún þagði eins og
steinn við öHnm lians spurningum. Konungur-
inn kendi í brjóst um stúlkuna, sem var mjög fríð,
tók af sér skikkju sína og sveipaði henni um liana
og reiddi hana síðan Tyrir framan sig heim í höll
sína, Iþar sem liann lét gjöra henni skrautklæði
og eftir að hún hafði verið (færð í Iþau var hún
svo tíguleg og indæl í allri framgöngu að hann
feldi ásta>hug til hennar og valdi sér hana fyrir
drotningu, þótt lmnn gæti með engu móti komið
henni til að mæla eitt einasta orð og voru þau
vígð saman eftir lítinn tíma.
Framh.
------o-----
TrumbuslagarinnJ!
A meðan eg skar í gegnum hlold lians, stundi
hann ^kki, en þegar eg tók sögina til þess að saga
beinið í sundur, tók hann hornið á koddanum sín-
um og tróð upp í sig, og alt sem eg gat heyrt hann
segja var: “Ó Jesús, vertu nú hjá mér”. Hann
efndi orð sín og stundi aldrei eða 'kveinkaði sér
á meðan á skurðinum stóð. Um nóttina gait eg
ekki sofið; á hvern veg sem efe velti mér voru
þessi bMu blíðu augn fyrir mér og í eyrum mínum
hringdu sífelt orðin: “Ó Jesús, blessaði Jesús
vrertu nú hjá mér.” Á milli tólf og eitt fór eg á
fætur og til sjúkrahússins. NokkuÖ sem eg hafði
aldrei gert áður, en svo mjög þráði eg að sjá þenna
dreng. Þegar eg kom, sagði umsjónarmaðne-
minn mér að sextán af þeim sem sjúkastir voru,
væru dánir og búið að koma þeim í líkhiísið.
“Hvernig líður CharJie Coulsioii. er hans ú meöal
þeirra dánu?” spurði eg. “Nei, haun sefur eins
\rært og nýfætt þarn,” s-varaði hann.
Þegar eg'kom að rúmi drengsins, sagði hjúkr-
unarkonan mér, að tveir kristniboðar hefðu kom-
ið með séra R. til þess að lesa og syngja fyrir her-
mönnunum. Presturinn kraup við rúm drengs-
ins g boiddi hjartnæmrar bænar, ásamt komumönn-
um. Og áður en þeir stóðu npp sungu þeir sálm,
sem Charlie ítók undir mtíð þeiin. Eg gat ekki
skilið hvernig að drengur sem hafði favið í gegnum
slíkar ómæJanlegar þjáningar, gæti sungið.
Tveim dögum eftir að eg hafði teldð af lionum
limina, sendi hann eftir mér og það \rar til hans
að eg Iieyrði liið fyrsta guðspjíþl prédikað. ‘ ‘ Lækn-
ir,” sagði hann. “minn tími er nú kominn. Eg
býs't ekki við að sjá sólina koma upp framar, en
þökk sé guði að eg er reiðubúinn að fara. Áður
en eg dey vil eg þakka yður af öJlu mínu hjarta
næmleik yðar og góðmensku í minn garð. Þér
eruð Gyðingur, læknir, ]>ér trúið ekki á Jesúm.
Viljið þér gera svo vol og standa hérna hjá mér
og sjá mig deyja í traustinu á frelsara minn?”
Eg reyndi að gera þetta, en eg áltti ekki sálarþrek
til þess að iJnorfa á kristinn dreng taka dauða
sínum með gleði í tvausti á þann Jesúm sem mér
hafði verið kenlt að hata. Eg settist inn í prí-
vat skrifstofu mína og lét höfuð falla í hendur
mér. Hér um bil tuttugu mínútum síðar var
sent eftir mér að koma til Charlie, samkvæmt ósk
hans.
Eg kvaðst hafa séð hann fyrir stuttu og ekld
geta séð Jiann aftur. “En læknir,” bætti sendi-
maðm’ vi§. “Hann segist mega til að sjá yður
binu sinni áðnr en hann deyi.” Eg herti upp
liugann og lofaði að koma. Hugsaði mér að segja
vingjarnleg orð til hans áður en hann dæi, en á-
kveðinn var eg í því að ekkert orð af hans vörum
skyldi hafa áhrif á mig, viðvíkjandi átrúnaði hans.
Þegar eg kom í sjúkralierbergið, sá eg að
hann var á förum. Eg setti&t á rúmið hjá hon-
um. Hann rétti mér höndina og sagði: “Eg
elska yður læknir, af því þér eruð Gyðingur. Minn
bezíti vinur í þessum heimi var Gyðingur.”
Eg spurði hann hver það væri, “Jesús Krist-
ur,” svaraði hann, “hverjum eg vil nú kynna yð-
ur áður en eg dtey; læknir minn góður, viljið þér
lofa mér því að gleyma ekki því sem eg ætla að
segja yður ? ’ ’ Eg lofaði því og hann 'hélt áfram:
“Fyrir fimm dögum síðan, á meðan þér vor-
uð að taka* af mér handlegginn og fótinn beiddi eg
drottinn Jesúm Krist, að snúa sál yðar”. Orð
drengsins skáru mig djúpt í hjarta. Eg gat ekki
skilið hvernig hann gat gleymt sjálfum sér og
Hngsað um ekkert, nema frelsara sinn og mína ó-
umventu eál, á mbðan eg var að kvelja hann heil-
um kvölum. Alt sem eg gat sagt við hann var:
“Jæja drengur minn, þú verður nú bróðum al-
bata.” Með þessum orðum skildr eg við hann og
tólf mínúitum síðar var hann kominn í arma frels-
ara síns. Hundruð af hermönnum dóu á mínu
sjúkrahúsi, en eg fylgdi að eins einum til grafar
og það var Charlie Coulson, trumlhuslagarinn.
Eg lót klæða líkið í nýjan einkennislbúning og láta
hann í yfirmanna kistu, með Bandaríkja flagginu
yfir — Orð þessa mæta drengs höfðu mikil áhrif
á mig. Eg var auðugur af fé þá, en eg hefði
viljað gefa hveút einasta cent af eigum mínum
til Iþess að geta öðlast þá tilfinningu gagnvart
Kri.sti, sem að drengurinn átti; en sú tilfinning
fæst éigi fyrir peninga. Og vei mér, fljótlega
glejnndi eg prédikunum litla, kristna, hennannsins
míns, en drengnum sjálfum gat eg ekki gleymit. Eg
veit nú að þá var eg sekur syndari; en eg barðist
á móti Kristi með öllu Iþví hatri sem rétttrúaður
Gyðingur á yfir að ráða, í uærfelt tíu ár, þá var
l>æn vinar míns svarað og guð snér sál minni.
Hér um bil átta mánuðum eftir afturhvarf
mitt, var eg istaddur á bænasamkomu að kvöldi
dags í Brooklyn. Þaðivar ein af þeim samkotn-
um sem krisitnir menn vitna um kærleika frelsar-
ans. Eftir að nokkrir liöfðu talað, stóð upp
öldruð kona og mælti: “Kæru vinir, það má vera
að þefta verði síðasta sinni, sem eg verð þeirrar
náðar aðnjótandi að fá að vitna um frelsarann.
En, mér er það svo mikil gleði að vita, að eg muni
m^eta drengtium mínum hjá .Tesú á himnum. Son-
ur minn vat ekki einungis hermáður fyrir land
sitt, en liann var líka liermaður fyrir Jesúm Krist.
Hann særðist í orustunni við Gettysburgh og félk
í hendur hebreskum lækni, sem tók af honum fót-
inn og handlegginn. En drengurinn minn dó
fimm dögum eftir umbúning sáranna. Her-
presturinn skrifaði mér og sendi mér biblíuna hans
í þessu bréfi var mér sagt að Charlie hefði á dauða
stund sinni sent eftir lækninum og'sagt honum
“Læknir áður en eg dey ætla eg að segja yður, að
þegar fyrir fimm dögum síðau, þegar þér voruð
að saga gf mér limina,beiddi eg herrann Jesúm
Krist að snúa ®ál yðar.” Þegar eg heyrði um-
mæli konunnar, gat eg ekki haldið kyrru ^yrir, en
stóð upp og gekk yfir salinn og til hennar. Eg tók
í hönd henni og sagði: “Guð blessi yður , kæra
systir; bæn drengsins yðar hefir verið lieyrð. Eg
er hebreski læknirinn sem drengurinn yðar beiddi
fyrir og frelsari hans er nú frelsari minn. —
Rannveig K. G. Sigbjömson, þýddi.
DR.B J.BRANDSON
701 I.indsay BuiUUng
Phone A 7067
Office tlmar: 2—3
Heimill: 776 Victor St.
Phone: A 7122
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJORNSON
701 Linðsay Building
Office Phone: A 7076
Offfice itlmar: 2—3
Heimili: 764 Victor St.
Telephone: A 7586
Wlnnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS
selja mefiöl eftir forskrlftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægrt er a8 fá.
eru notu8 eingöngu. pegar þér komi8
meS forskriftina til vor, megiS þér
rera viss um fá rétt þa8 sem læknir-
inn tekur til.
COIiCIiECGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones N 7659—7650
Giftingalyfisbréf seld
DR. B. H. OLSON
701 Lindsajr Bldg.
Office: A 7067.
Vi&UUttmi: 11—12 og 4.—b.SO
10 Tlielma Apts., Home Street.
Phone: Sheb. 563».
WINNIPBQ, MAN.
Dr. J. StefánssoD
401 Bayd Bulldlng
em. PMT4GI »«. & IDMð)ITOfl IT.
Stuadar einpongu augoa, eytaa. na(
•* k.erka »;iiWÍAma. — Er afl hitta
frákl. 10-12 l.k. •* 2 - 5 e. h.—
Talatmi: 3521. Heimlli: 627
McMillan Ave. Tals. F 2691
Dr. M.B. Halldorson
461 Boyd Buildlng
Cor. Pertage Ava. og Bdmonten
Stundar aérataklaga berklaafkl
og aflre tungnaajdkdéma. Br afl
flnna A nkrlfetefunnl kL 11—
1* tm. og kl. 1—4 e.m. Bkrif-
stofu tals. A 3521. Heimill 46
AUoway Ar. Talatml: Bhar-
hrook 1111
Dr. Sig. Júl. Jóhannes-
soBj BiA.j M.D.
Lundar, - Manitoba
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Ðlock
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Talsíml:. A 8889
Sf^aMnssaaeKaaMnMUBM
HRS. SWAINSON. afl «96 Sar-
gent ire. hefir Aww.lt fyrlrllfgj-
mndi únralsbirgCir af nýtlsku
I kvenhöttum.— Hún «r »ina fil.
ikonan sem alfka rerxlun rakur i
jCanada. íalondinfar látifl Mra.
(Swainaon njóta viflakifta jrflat.
Talaimi Sher. 14*7.
Verkstofo Tala.:
A 8383
Heon. Tala:
A f 384
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allakonar rafmagnsAböld, evo wsm
■traoj&ni vim, allar tegnndtr af
glöeum og aflvak* •batterls).
VERKSTOFk: 67E HOME STRtíT
MORRIS, EAKINS, FINKBEIN
ER and RICHARpSOíf
Barristers og fleira.
Sérstök rækt lögð viö múl út af
óskilum á korni, kröfur á hend-
ur járnbrautarfél. einnig sér-
fræðingar i meðferð sakamála.
240 Grain Exchange, Winnipeg
Phone A 2669
(jiítinga og b,6
Jaröartara-
með litlum fyrirvnra
Rirch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
Dagatals. St. J 474 Nætur.: St. J. 866
Ralli sint á nött og degi
DR. B. GERZABEK
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fri
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. fri
Manitoba. Fyrverandi a8sto8arlækntr
vi8 hospital 1 Vinarborg, Prag og
Beriin og fleiri hospitöl.
Skrlfstofa á elgln hosptal 416—417
Prlchard Ave., Winnipeg. Skrifstofu
tlml frá 9-12 f.h.; 3-6 og 7-9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks elgið hospital
415—417 Prichard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
llnga, se mjást af brjöstveiki, hjarta-
bllun, magasjökdómurrL innýflavetki,
kvensjúkdömum, karjmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
Islenzkir iögfræðingar
Skrifstofa: Room IX McArthur
Building, Portage Ave.
P. O. Bot 1656
Phones: A 6849 og 6840
W.J. LINDAL, B.A.,L.L.B.
isienzknr iögfræðlngur
liefir heimiid til að taka að sér mál
bœði 1 Manitoba .og . Saskatchewan
fylkfum... Skrlfstofa að 1267 Vnion
Trust Building, Winnipeg. Talsimi
A4963 — Mr. Lindal heflr og skrif-
stofu að Lundar, Man. og er þar á
hverjum miðvikttdegl
JOSEPH T. THORSON
lslenzkur lögfrecðingur
Heimaf. Sher. 4725
Heimlli: Alloway Courrt
Ailoway Ave.
MESSRS. PHHiLIPS * SCARTH
Barriaters. Etc.
201 Montreal Trust Bidg.,
Winnipeg
Phons: A 1336—1»7
*
Phon«: G»rry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre D&me
Avenue
Vér geymum reiðhjól yfir vet-
urinn og gerum þau eins og nfr,
ef þess er óskað. Allar tegund-
ir af skautum 'búnar til sam.
kvæmt pöntun. Áreiðanlegt
verk. Lipur afgreiðala.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Dame Ave.
A. S. Bardal
B4I Shorbrooke St.
Selur IfkkUtur og ennaet um útierír.
Allur útbúnaflur .4 bezti. Enafrem-
ur selur hann elekoner minnuverBe
o* legHeine.
Skrtfst. talsími N 6608
Heimitis talsími N 660T
Phones: N6225 A7996
Halldór Sigurðsson
General Coittraetor
808 Great Woot Permanent
Bldg., 856 Main Bt
Sími: A4168. loL Myndaotofs
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjaraaaon eigandl
Næat við Lyceum leikhútlð
290 Portage Ave. Winoipog
JOSEPH TAVLOR
LÖQTAK8MAÐUK
Helmllto-TUls.t SL John 184»
Skrif stofn-Tato.: Main 7978
Tekur lögtakl bæBl húaalelguakuldlr.
veBekuldir, vfxlaskuldlr. Afgretötr alt
aem a8 lögum ljtur.
Skrttetofa. #55 Mivtn
ROBINSON’S BLOMA-DEILD
Ný blóm koma inn daglega. Gift-
ingar og hátiíðablóm aértaklega.
Útfararblóm búin með atuttum
fyrirvara. Alls kon^r blóm og fræ
á viasum tíma. —íslenzka töluð 1
búðinni.
Mrs. Rovatzos ráðskona.
Sunnud. tals. A6236
J. J. Swanson & Co. I
Verzle mefl taeteignir. Sjá ur>
leton & húeum. Annaet Un o*
•ImkrrtKi o. fl.
lynM A 034«—A 631«