Lögberg - 02.06.1921, Blaðsíða 6

Lögberg - 02.06.1921, Blaðsíða 6
Ble. 6 * LÖGÍ5ERG, FIMTUÐAGINN, 2. JÚNÍ, 1921. PERCY og HARRIET Eftir frú Georgia Sheldon. 10. Kapítuli. “Það er bezt að spyrja ungxi stúlkuna einkiis fyrst um sinn,” sagði Percv. “Hún má ekki verða fj'rir ge'ðshrseringu. Hún verð ur lík'lega í nokkra daga máttvana, og máske ekki aiveg lau« við hitaveiki. En verði hún ekki fyrir nýrri hræðslu, sem getur orsakað annað yfirluí, sé eg enga ástæðu til, að hún verði ekki albata að viku liðinni.” “Þetta er svo undarlegt, að eg ski! það -<*tdki, ’ ’ sagði hertogafrúin. ‘ ‘ Eg hætti ekki fyr en eg kemst að orsök þess.” — Piercy hneigði sig að eins. Orð hennar ‘þurftu einkis svars. Ilann bjó til lvf, sem átti að láta liana íbrúka annan hvern klukkutíma — sagði hvað gera skytdi við hana, ef hitaveikin kæmi aftur. Hann tók cftif því að sjúklingurinn fylgdi hreyfingum hans með kvíða. ♦ Hann gekk að rúminu, þreifaði á slagæð- inni, og leit rannsakndi í augu hennar. “Er ímkkuð sérstakt, sem þér viljið?” spurði hann k'tgt. “Nei,” svaraði liún og roðnaði dálítið. Perey var sannfærður um að eitthvað þjáði þuga hennar, en vildi einkis spyrja. Hann kvaddi þær og lofaði að ikoma aftur áður en kvöldið byrjaði, ef London læiknirinn kæmi ekki. Ilertoginnan fylgdi honum út og spurði, livort að hann vildi ekki neyta ihádegisverðar ásamt f jöiskvldunni. / Hann þakkaði fyrir tilboðið, en sagðist ekki geta þegið það, þar sem hanu yrði að líta eftir fleiri sjúklingum þenr\a morgun. Hertogafrúin rétti honum hendi sína al- fiðlega, þegar hann fór. Hún lcunni vel við }>enna hreinskilna, unga mann, og ákvað með ajélfri sér, að hann skyldi verða að koma' aftur seinna. Þegar Percy gekk niður trjásganiginn, sem lá niður að þjóðveginum, mœtti hann sama manninum er sótti hann um morguninn. “ Jæja! Þér eruð þá kominn aftur,” sagði iiann brosandi. Percy var jafn kurteis við ríka og fátæka, hátt og lágt standandi menn. “Já„ berra, fyrir löngu síðan,” svaraði maðurinn og tók ofan háttinn. “Og.eg gekk jiú til gróðnrhiissins, til að vita hvort eg sæi það, sem hræddi ungfrúna.” Er þíið hér í nánd?” spurði Percy “Já, hr.; fyrsti stígurinn til hægri. Þar eru mjög fögur blóm, sem þér ættuð að sjá.” “Þökk fyrir hr. minn; það skal eg g'era,” svaraði Percy og hélt áfram. Litlu síðar kom hann að gróðurihúsinu, og skoðaði fögru blómin. SVio fór hann þaðan aftur, og s'kamt Ifrú brautinni kom hann að ölett, þar sem grasið var mikið ibælt niður. Tveimur skrefum fr^J>iettinum, siá hann glófa — tarlmanns glófa, sem hai\n tók upp. Hann var úr dökkjcifpu leðri, og þegar hann þreifaði á hnuœyfann hann eitthvað hart í ein- um fingrinum, hann hristi glófann og lét það <letta í lófa sinn. Það var þykkur sléttur gulihringur. A innri hlið hans voru stafirnir “H. S. til C. O., g. júní 18 —” greyptir í hringinn. i “Það er biðill með í leiknum,” sagði hann við sjálfan sig — “Líklega einhver, sem unga stúlkan viiH ekki. Eg ímynda mér að staf- u™n “H” meini Helen, og að “C” sé byrjun skíiyiarnafns unga ógæfusama mannsins, sem var/orsök hins vonda viðburðar í morgun. '“En hvað á eg nú að gem við hringinn”, tautaði (hann bugsandi. “Ef eg fæ hbrtoga- fninni hann, verður strax byrjað á spnrning- um og rannsóknum, sem geta haft vérri afleið- ingar fyrir Helenu. Eg sikal geyma hann og bíða eftir rás viðburðanna og fleiri uppgötv- unum.” Hann stakk giófanum og hringnum í vas- ann og hélt^vo áfram til London, þar sem hann átti annríkan dag við að gæta sjúklinga sinna. Kl. sjö um kyöidið kom hann aftur til Ost- erly Pabk, þar sem hertogafrúin tók vinsam- lega á móti bonum. Húslæknir hennar, Sir Henry Hardwood, var þá kominn fyrir háJlfri stundu, sagði bún honum. Hann var nú inni hjiá sjúklingnum, sem alt af var að hressast. Hún sagði honum enn fremur að Sir Henry befði Qirósað meðferð hans á sjúklingrram, og að hann langaði til að kynnast honum. Percy kvaðst vera mjög gláður yfir því, að í'ú tækifæri til að kynnast Sir Henry. Hann Jiefði oft lieyrt talað um þepna mikla lækni á námsérum síuum, en hann hefði aldrei séð hann. Hertogafrúin Iét segja frá Iþví uppi, að Morton læknir væri lcominn. Litlu síðar kom tígulegur maður, milili fertugs og fimtugs inn I herbei’gið. Hann var hávaxinn, þrekinn og sterklega bygður og framkoman göfugmannleg. “Þér eruð þá Morton læknir!” sagði Sif Henry, þegar hertogirman kynti þá, og horfði rannsakandi á andlit unga mannsins. “Það gleður mig að sjá yður.” flin innilega handþrýstimg, sem hann gaf Percv, staðfesti orð lians. Percy sagði að gleðin væri á sína hlið b'ka, og spurði svo hivernig Hél^n liði. “Asiglkomirlag hennar er mjög ánægjulegt luína, og það er yðar dúgnaði að þakka,” svar- aði hann. “Eg ihélt að þér væruð eldri, held- ur en eg eé nú að þér eruð. Hve lengi hafið þér fengist við lækmngar ?” “Tíu mlánuði, hr.” “ FJkiki lengur? H’var lærðuð þér?” “Við konuuiglega læknaskólann í London.’-’ Það er ágæt isbofnun, og Iþér fliáfið við þetta tækifæri sýnt, að þér ihafið lært yfirburða vel. En lmfið þér nokkum grun um orsökina til Iþessa hættulega yfirliðs?” spurði Sir Hen- ry og (horfði fast á hanii. “Það væri sanngjarnar að eg spyrði yður þessarar .spurningar. Þér ibatfið lengri æf- ingu og rneiri rejmslu en og, ” svaraði Percv og ileit til hertogafrúarinwar. En ihúd var að lesa í daghlaðinu og lét }>á ræða málið óáreitta. En Sir Henry tók eftir angnatiliti hans til frúarinnar, og réði af þri, að ungi maðurinn rnundi iháfa grun um orsöfeina, en ivildi ekki láta hana í ljósi í nærv'eru hennar. * ‘ Þér eruð mjög raupJaus,” sagði hann bros andi. “Eu mig langar til að vita skoðan yð- ar um þessa veik. Gétuð þér séð nokkurn líkamlegan galla?” x ""“Nei, ekkert sb'fet hr. Bg held að yfirlið- ið hafi orsakast af skyndilegri hræðslu,” svar- aði Percy. “ Já, það er einmitt mín skoðun líka. Ung- frú iStewart hefir of góða líkamsbyggingu til þess, að verða hrædd við vanalegar tilviljanir. Það hefir aldre\ liðið yrfi r liana, segir móðir hennar. Eg spurði hana um orsökina, en hún iiid og svaraði mér engu.” “Hún segist muna að hún hafi dottið, jxieð undarlegri tilfmningU' í hjartanu og hálsinum. En segist svo ekki muna meira, fyr en liún liejrrði Ókuiman róm og só yður 'standa við rúm- ið ,sitt. En hún minnist ekki á neitt, sem skeði * áður en hún datt,” sagði Sir Henry með é- herzlu. Perej' skildi að hann hafði grun um að eitthvað rneira hefði skeð, heldur en hún vildi segja frá, en hann áleit ekki að Ihann ætti að tala um það, sem hann liafði sjálfur uppgötvað. Ef hann segði það niokkrum, þá ætti það að vera uniga stúlkan sjálf. Hann isvaraði því Sir Henry engu, sem nú tók annað umtalsefni. I^oks stóð Sir Henry upp og sagði við her- toginnuna: '“Ef yðar hátign villl gera svo vel að láta vagninn yðar koma að dyrunum, vil eg aka aftur til stöðvarinnar nú. Eg þarf að vera kpminn til London áður en kl. er níu.” 'Hertoginnan hringdi og gaf hina umbeðnu skipun. “Viljið þér gjöra svo vel að koma aftur að tveim eða þrem dögum liðnum, Sir Henry?” sagði hún. “'Þrátt fyrir fullivissanir yðar um, að gesti imínum díÖi vdl, er eg samt hrædd um ihama.” “Þér þui*fið alls engiu að kváða,” svaraði harni. “En þér megið öruggar treysta unga manninum, þó að henni versni.” Hann studdí hendi vsinni ahíðlega á öxl Peroy, iþegar hann sagð þetta. “Eg þyrði afr fela honum á hendur miiklu v*andsamara til- felli en ungfrú Helenar,” sagði hann vingjarn- lega. “Eg sé að hann muni taka frá mér ált starf á Iþessu sA'æði, áður en ár er iliðið. Haldið þér það ekki líka hr. Mbrtou.?” Percy iblóðroðnaði við Iþetta mikla hrós. Hertogafrúim Ibrosti vingjartílega til hans. Sir Henry Var átrúnaðargoð hennar í læknaris- indum. Og þegar hann mælti með einhverj- um, 'hækkaði hann strax í áliti hennar. “‘Það er ibezt að iþér lítið eftir sjúklin^ yðar einu sinni á dag, það sem eftir er vikunn- ar,” sagði hann. “Það er sjáamlega eitthvað sem vekur óróa og aasingu hjá henni, og sem getur valdið því að veikin byrji aftur. En það Iþarf með Öild mögulegu itíóti að koma í veg fyrir það.” _ Percj* hneigði sig sem merki þess, að hann væri fús til þess að verða við þdssari 'bón. Sir Henrjr heyrði nú vagnskröltið úti, kvaddi frúna og gekk til djTa. “Ætlið þér aftur til London nú?” spurði haun Percj', um leið og þeir urðu samferða út. “Ef svo er, þá getum,i 'við orðið samferða, og aðþví er mér skemtun.” Percj’ gat ekki neitað þessu ti'lboði, þar eð hann fann að hann mat þenna eldri starfsbróð- ur fiinn mikils. í»eir óku saman til stöðvarinnar, og þar stóð Perej' á pallinum við hlið Sir Heniy, þang- að trl lestin kom. “Þér farið Jíklega einstöku sinnum til London, Morton?” spurði Sir Henry um leið og hann ætlaði að ganga inn í vagnklefa. '“Já einstöku sinnum. En eg hefi svo mikið að gera nú, að eg hefi engan tíma af- gangs. Eg verð eins og þér skiljið, að gera alt ihvað eg get, til'að ná áliti” bætti hann við brosandi. “Já, auðvitað. En klomið þér og heim- sækið mig, þegar þér komið til borgarinnar. Mig langar til að ikynnast yður betur, ungi maður. Hérna er áritan mán,” sagði hann og rétti Percy nafnspjald. Percy þakkaði honum. Svo kvöddust þeir og skildu. Sir Henry fór til Londoiv-en ungi læknir- inn gekk til skrifstofu sinnar með þeirri tilfinn- hgu, að þetta hefði verið viðburðaríkur dagur fyrir sig. 9. Kapítuli. / Klukkan 11 morguninn eftir vitjaði Percy ungfrú Helenar. Stewart. Hann fann hana sitjandi í skrautlegum hæg- indastól við gluggann. Hún var klædd yndisleg- um hvítum morgunk.jól. Hún var mjög fögur útlits þar sem hún sat með Ijósrauðan blómsveig í keltunni. Hún leit rannsakandi augum á andlit lækn- isins og roðnaði um leið. Þegar hann kom inn stóð frú Stewart upp til að heilsa hionum, svo snéri hún sér að hinni fögru dóttir siftni og sagði: “Uáttu mig ikynna þig lækninutn þínum, kæra Hclen. Morton læknir — dóttir mín ung- f rú Stewart.” Percy Imeigði sig kurteislega. Ilann var þetta augnablik dálítið hrifinn af fegurð ungu stúlkunnar. Hún endurgált kveðjn hans með Indælu brosi. Percv settist við hlið hennar og lagði hendi sína á úlnlið hennar. “ Eg sé að koma mín í dag, er að eins til rtíála- mj'iida,” sagði hann. “Því þér eruð miklu betri, og verðið alheilbrigðar eftir fáa daga.” ■“Eg er nú iþegar orðin jalfn frísk og eg var, að eins dálítið magulítil, ef að eins mamma og hertogafrúin vildu leyfa mér að trúa því,” svaraði Helen og leit rólega í augu lians. “Það hefir verið gert ofmikið veður úr þessu algenga yfíMiði.” “Algengt j’firlið. Helen! Eg vona að eg fái aldrei tækifæri til að vera vitni að slíku yf- irliði og þessu!” saagði móðir hennar viðkvæm. Mér er óskiljanlogt af hverju ]mð hefir orsak- ast.” Helen yfti öxlum og sagði: Orsökin hefir cnga þýðingu nú, mamma, þar eð það er um liðið. Við skulum tala um citthvað skernti- legra. Ilalfið þér nokfem sinni séð fcgurri stað en Osterlj' Park í maímánrtði ?” Percy sá að Ilelen hröfek við, þegar móðir < hennar mintist á dularfuWu orsökina til yfir- liðs hennar. Hann var nú en ibetur sannfærð- ur um, að glófinn og hri^gurinn stóðu í sam- bandi v\ð þenna viðiburð. “Nei, fegurri stað hefi eg satt að segja aldrei sóftf’ svaraði hann. “Eg hefi oft dáðst að honum í fjarlægð, en eg ihefi aldrei séð hina fullkomnu fegurð lians fyr eri í gær þegar eg kom Ihingað. Uln ileið og eg finn hve ömurleg óstæðan er til nærveru minnar hér, get eg ekki annað en glaðst vfir henni,” sagði ihann og leit aðdáandi augum á ungu stúlkuna. Helen leit feimnislega til hans og bíóð- ■ roðnaði. “Lítiðþér á hvað fagurt útlit eg hefi frá glágganum mínum,” sagði hún og suéri sér við til að dylja roðann. “Eg liefi orðið þesS vör að Kingston er mjög merkilegt pláss. Eg hefi lesið um saxnesku kóngana, sem hér voru krýnd- ir, og marga aðra sögulega viðburði, sem átt hafa sér stað fj'rir fleiri hundruð árum. Her- togainnau á nokkura gamla, rómverska pen- inga, sem fundist hafa í rústum hins gamla bæjar. Þér ættuð að sjá þá, Morton læknir, þeir eru mjög einkennilegir. “Já, það æfast eg *ekki um, þess' konar lej'far frá eldri tímum eru oft athuga verðar,” svaraði Percy.1 Samtalið snérist nú að forngripum Helcn og móðir hennar höfðu ferðast víða. Samtaíið var þcim liáðum kærkomið, og áður en Percj' vissi af Iþví, hafði læknisheimsókn hans staðið yfir heila stund. Þegar klukkan á arnhiWunnu sló tólf, leit * (hann upp undrandi og roðnaði. Hann stóð undir eins upp og sagði brosandi: “Það er í rauninni óvarkiirni af mér, sem lækni, að leyfa yður að tala jafnmikið, fyr en þér eruð búnar að ná fullum kröftum og heilsu. En af veikum að vera, hefir hið segulmagnaða afl yðar verið - mikið þenna fj rri hluta dags.” Hún leit til hans og svaraði hlægjandi: ‘ ‘ Þöfek fyrir læknir. En eins og þér vitið, þá segja menn, að glaður hugur sé sé betri en nokk- utr lj’f. Og eg er sannfærð um, að þessar skemtilegu samræður hafa gert mér meira gott en öll j’ðar duft og lyfjaber.’ “Naí er það mér sem ber að þakka,” svar- aði Percy hlægjandi, “enda þótt eg finni hrós yðar nokkuð efasamt, með tilliti til duguaðar míns sem læknir.” “Nei, síður en svo. Þér sýnduð hann nægilega í gær,” svaraði Helen alvarleg, “og eg er yður mjög þakklát, a,f því að iþér beittuð öllu afli yðar til að hjúlpa mér ur þessuni vand- ræðum. Eg vona samt, að eg þurfi aldrei oftar hjálp yðar á þenna hátt,” sagði hún og fölnaði, Nú var barið að dyrum og frú Stewart stóð upp til að opna þær, en Peroy laut áfram og sagði lágt við Helen: ‘ ‘ Þessi tilviljun getur gagnað yður sem aðvörun. Þér megið ekki oft- ar láta liræða yður Svo mikið, að hræðslan setji j ður í sama ásigkomulag og í gær, ef þér getið á nokkurn hátt varist því.” Helen svaraði fremur þrjóskulega: “Þér talið í gátum læknir. Hvers vegna vilja allir halda því fram, að eg hafi orðið hraxld,” “Eg er læknir, ungfrú, og hctfi rannsakað líkamsikerfi manneskjanna í mörg ár. Og vís- indin kenna, að af þessum orsökum leiði sér- stök áhrif. Líkamsbygging yðar 'bendir ekki á neitt, sem getui*' framleitt slíkt ásigklomulag og þér voruð í, í gær. það hefir áreiðanlega ver- ið sérstök orsök til þesis. Auk þessa —” fíann lauk ekki setningunni. Helen loit til hans hræðslulega. “Auk þessa — hvað -?” spurði lrtin and- varpandi. Prú Stewart kom nú aftur. Hann gat nu ekki sagt meira um þetta, og bætti því við: “Þér ættuð heizt að vera rólegar í Páeina daga. Svo getið })ór byrjað aftur á störfum yðar, ef þér viljið.” Hann bneigði sig kurieislega fyrir báðum mæðgunum og ifór. Helen sat eins og mynda&tytta við glugg- ann með hræðslulegan svip, þangað til hún heyrði röisklegt fótatak á mölinni fyrir utan gluggann sinn, þá hrökk hún við og stokkroðn- aði. Svipur augnanna varð blíðari, þegar hún horfði á eftir Morton unz hann hvarf fyrir bugðu á veginum. ^ \l/« .. | • tirabur, fjalviður »f öllum Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og »u- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér crumactíð glaðir að sýna þó ekkcrt sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---------------Limltad ----------——— HENRY AVE. EAST - WINNIPBO Eftirspurn eftir æfðum mönnum. Menn, sem vita. Menn, sem framkvæma. Aldrei áður hefir verið slík eftirspurn eftir sérfræCingum. Aðferðir vorar eru Practical Shop Methods að eins, og spara hinn langa tíma, sem oft gengur eldci í annað en lítilsverðan undirbúning; hjá oss læra menn svo fljótt, að þeir fá sama sem undir eins gott kaup. Vér kennum yður að eins praktiskar að- ferðir, svo þér gétið Ibyrjað fyrir yðar eigin reikning nær sem er. Merkið X við reitinn framan við þá iðngreinina, sem þér eruð bezt faillinn fyrir og munum vér þá senda yður skrá, vora og lýsingu á skólanum. Vér bjóðum vSur að koma og skoða GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED Room 3, Calgary — Alberta | Motor Meéhanics I I ^ • , | Oxy Welding J I---1 | Battery I---1 Ignition, Starting I---1 - | Regular Course I---1 ......... ......... Tractor Mechanics I—I Vulcanizing I---1 ? Car Owners Ligbting -----1 Short Course Hún stundi ósjálfrátt, þegar hún misti sjónar af honum. “Hann er sá markverSasti maður, sem eg 'hefi tíkkru sinni séð,” sagði hún hálfhátt við sjálfa sig og horfði útví bláinn hugsamli, án 'þess að vita að hún klæddi hugsanir sínar í orð. / “Um hvem talar þii, Helen?” spurði frú Stcwart og leit grunsamlega á dóttur sína. “Um Morion laikni,” svaraði Helen, án þess að finna til vanvirðu yifir Iþví, að heyrst hafði til hennar. “ Helen!” “Já, manrtna?’.’ ‘ ‘ Eg vona að þú látir M'orton lækni í friði. Þú ert íbúin að daðra nógu lengi við menn. Það er irá kominn tími til að þú farir að hugsa um framtíð þína með alvöru.” Háðslegt bros lék um varir Helenar. “Þú gerir nægilegt af því tagi fj'rir alla f fjölskylduna, mamma,” svaraði hún knldalega. Gremjuroði klom í kinnar frúarinnar. Langar þig alls ekki til að verða hertoginna sS .lersy?” spurði bún« “J>að sem eg vil eða ekki vil, hjálpar má- skc til þess, að eg nái svo bárri stöðu,” svaraði dóttir hennar. “Þú veist betur en þetta, Helen,” sagði móðirin áiköf. “Þér getur ekki dulist að frúnni þjdár víeid um þig, og að bún er fús til að sjá þig sem konu Jávarðar Nelsion's, sonar- sonar síns. Eg er sannfærð um að hún hefir gert jokkur þetta heimlboð, svo ykkur gæfist tækifæri ti’l að vera samvistum, sem endaði með trúlofun. Eg hélt að þig langaði ekki til að gera annan eða betri ráðahag.” “Eg s'kal viðurkenna að mig langar til að verða hertogafrú,” svaraði Helen. “Mér þætti vænt um að verða húsmóðir í Osterly Park, hafa meira en nóg af peniiigum og klæða 'þá háu stöðu, sem iávarður Nelson getur gefið Í mér, en —” “En — hvað?” spurði frúin óþolinmóð. “Auður, staða og há nafníbót er okki alt, sem atftiuga þarf, þegar maður hugsar um fram- tíð sína.” “Er það ekki alt? Hvað er það, sem kem- ur þér til að komast að svo heimskulegri niður- stöðu?” spurði móðirin háðslega. “Sé það andlit hins unga fagra læknis, og aðlaðandi framboma hans, sem orsakar þetta, þá iðrast eg etftir að hafa kallað hann hingað.” '“ Já, það hafa miáske verið misgrip mamma Eg hefði má'ske losnað við við rejTislur, sem maður veit ekki um fyrirfram, hefði hann ebki komiðj’ svaraði hún háðsk og reið. “Þú veizt ofurvel að þetta var ekki til- gangur minn, Helen!” sagði frúin skelkuð. “Eg veit auðvitað að hann frelsaði líf þitt —, að (þú hefðir orðið að yfirgefa þenna heiin, ef hann hefði ekki sýnt jafn mikinn dugnað. En þú mátt ekki vera sv6 heimsk að festa ást á honum. Þú veizt að ósk mín er að sjá þig sem lrásmóður á þessu fagra höfðingjaisetri. ^ Þér mundi þá líða vel hér í öllu tilliti, og eg er vlss um að lávarður Nelson er sá maður sem sérhver stúlka mætti vera hreykin yfir að eiga- fyrir mann. ’ ’ “Lávarður Nelson er nógu góður, en hann er yngri en eg, og eg elska hann ekki,” svaraði Helen. * ‘ En það rugl! Hann er sá maður, sem sérhver stúlka má virða og heiðra.” “Alveg satt! En er það alt, sem gerir hjónaband gæfuríkt, eða jafnvel þolanlegt?” spurði Helen alvarleg. “Eg skil þig ekki, Helen. Hvað er það, sem gengur að þér í dag? En þarna keniur lávarður Nelson sjálfur.” Frúin stóð upp þegar barið var að dyr- um, til þess að opna þær, og failegur ungur maður kom inn. Hann var Mr og beinvayinn, hár og hör- und ljósleitt, og augun blá, sem bentu á hrein- skilinn og göfugan karaktér. Frú Stewart tók yfirburða vel á móti hon- um. t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.