Lögberg


Lögberg - 02.06.1921, Qupperneq 7

Lögberg - 02.06.1921, Qupperneq 7
LOGBERG, FIMTVDAGINN, 2. JÚNl, 1921. Bls. 7 Peningamál. Eg Ihefi oft hugsað uim, hvort i'ekki væri gerlegt fyrir mig að ireyna, með nokkrum onðum, að vekja huigi fólks til umíhugsunar tum eitt mál, sem eg tel með því •nauðsynlegasta, sem. almenning warðar — peningamiál. Eins og margir vita er eg fé- eýslumaður, >ótt í smáum stíl sé. 'Eg álít Iþað nauðsynlegt, að menn ihugsd um þau mál, í vissum skiln- ingi, meira en nokkuð annað. Eg veit reyndar, að al'l-flestir gera >að þótt lítyi árangur sjáilst af því og mun eg siíðar benda á, af hvaða orsökum eg álít það vera. Til er fólk sem mun finnast það öfgar, að umhugsun um auðæfi, sé það nauðsynlegasta í lífinu, en svo mun það jþó í rauninni vera á með- an fyrinkomulagið í íheiminum er eins og það en. Peningamálin koma alstaðar við og eg Ihygg, að ekki sé Ihægt að halda neinu gangandi án þeirra, hvort h^ldur rætt er um tilíbún- ing á fallibyssum til morða og speHvirkja eða rætt er um kristni- boð tiil heiðingja. Ekikert er hægt að framkvæma án peninga, svo ekkert er nauðsynlegra en auðæfi, í þeiní skilningi, sem eg 'bið um að þetta sé skilið. Sjálfstæði manna og frjálsræði er mjög mikið hnekt ef efnahagur- inn er slæmur. Engum getur 'liðið vel í lífinu fyr en hann er sjálfstæður og enginn getur verið frjáls fyr en hann er sjálfum sér nógur og er fremur veitandi en þygg-jandi, svo að hann geti átt þátt 'í frarhkvæmda fyrirtækjum og velferðarmálum þess lands, sem hann lifir í. Frjálsræði á orðum og verkum á sér ekki verúlega stað, fyr en mað- ur er orðinn efnalega sjálfstæður. ipað, sem í manni býr, hvort held- ur það er gott eða ilt, getur ekki n'áð sér niðri fyr en meðölin til framkvæmda, eru fengin, og í flestum tilfellum eru það pening- ar. Langanir manns og áform verða að engu, sökum efnaskorts. Margar góðar gáfur fara for- görðum og týnast fyrir þá sök, að efnalegt sjálfstæði fylgir þeim ekki. Fjöldinn mesti af fólki lendir á ”rangri hillu”, sem kal'lað er fyr- ir þær orsakir, að frjáilsræðið er 'bundið víð fátækt og skort, svo hinn mikli andi, sem langar til að lifta sér til æðri heima, er fjötr- aður. pað er nauðsynlegt og það er skylda hvers eins að reyna til þess að vera sjálfstæðir í gegnum alt sitt líf, svo þeir verði aldrei öðrum ttl byrði. Sérstaklega er nauðsynlegt og hugðnæmt að vera það, þegar dagarnir eru nærri táldir og lífsþrótturinn farinn svo, að enginn vill hafa mann og enginn rneta til neins þau litlu handaverk, isem maður, af veikum fourðum, er fær um áð láta í té. pað er erf- itt og þungt að ’horfa fram á veg- inn, sem ófarinn er, þegar maður er orðinn hornreka og má ih^lzt hvergi vera, eins og svo mörg dæmin eru til um gamalt fólk, sem orðið er handbendi annara sökum iþess,*að það á ekkert, sem það get- ur kallað sitt. það er ekki eins erfitt að horfa itil lendingarinnar síðustu ef maður er frjáls og ó- foáður og, einsog eg sagði, fremur- veítandi en þyggjandi, því mér 'hefur ætdð fundist að hjálp sem er góðVerk, sé nær því að vera sönn íbæn til þess göfuga og góða held- ur en þulur þær^ sem bornar eru og einn, að leggja eittfovað ofur- lítið fyrir af því, sem þeir vinna fyrir á hinum yngri árum, svo eitt- fovað sé til að forúka í elMnni. Töluvert margir gera það, en þó alt of fáir og flest allir byrja á því idf seint. pað er því nauðsyn- legti að þetta litla fé, sem menn leggja fyrir, sé 'Ilátið á réttan stað svo það ávaxtist sem mest. En ger- ir fólk það? Nei, ekki nema sár- fáir af fjöldanum. Fólk byrjar á því, að leggja þetta ar elliáranna. Eg ætla að setja hér ofurllítið dæmi, sem sýnir, hve smáar upp- foæðir geta ávaxtast, ef þeim er sýnd ræktarsemi. pað reiknast svo til, að ef tví- 'tugt ungmenni neitaði sér um eitt foundrað doillara virði af munaði á ári — og alfoflest ungmOnni gætu það, — og legði þá upplhæð í fyr- irtæki, sem greiddi sex prósent vexti á ári og snerti aldrei upphæð* ina og ekki héldur vextina i fjöru- spari-fé inn á spari-foanka og er tíu ár, eða þar til það er sextugt það rétt aðferð og út á það ékkert að setja, á meðan það eru að eins smáar upphæðir, sem menn eiga því það voru einmitt í þeim til- gangi að spari-ibankar voru mynd- aðir. / En undir eins og uppfoæð- | in er oi-ðin svo stór, að ihægt sé að láta íhana vinna sér inn hærri vexti en spari-bankar greiða, á að sæta því tækifæri. Sparifoankar voru aldrei og verða aldrei stofn- anir, sem brúka á til þess, að á- vaxta fé, þótt reynt áé að telja mönnum trú um það. pörfin á öðru foetra fyrirkoipu- lagi til þess að ávaxta fé almenn- ings, var fyrir löngu viðurkend og 'mannfélagvð fojó því út marga vegi, igamalmenni, þá ætti það i pen- ingum sextán 1 þúsund dollara. ipað hetfir sparað við sig fjögur þúsund og grætt á því tólf þús- und. petta er það, sem eg vil að fólk atfougi. pað er víst alveg rétt álitið, sem margir halda fram, að allir séu ekki jafn-foæfir til þess, hvorki að græða fé né ávaxta það. Menn kalia það lukku, þegar sumir menn komast lengra á leið í þeim sök- um heldur en aðrir. Ekki trúi eg því, að sú lukka komi fyriirhafn- arlaust. Til er málsháttur sem foljóðiar svo. “hver er sinnar lukku smiður” og trúi eg því. En til þess að vera gæfumaður þarf fram- sem alþýðan gat forúkað og þac- isýnin að vera vakandi hjá manni fram í þvtí skyni, við ýms kristileg tækifæri. 'Margt fóik lítur svo á, að það sé því naést að vera glæpur að nota tíma sinn og tækifæri til þess, sem það kalilar. “að safna auð,” og nefna þá menn með ónöfnum, því í þeirra augum er það ógöfugt og langt frá því að vera nauðsynlegt. Jafnvel sumir af okkar fólki hafa a ræðu og riti talið sér það til á- gætis, að þeir væru fátækir og hafi aldrei reynt að safna auð og því sé “fátæktin þeírra fylgikona FóQki þótti vænt um þessa menn, einmitt fyrir það, að þeir voru folá-fátækir og gátu engum hjálp- að — Já, ekki einu sinni sjálfum sér og urðu því að* rekaldi, sem fovergi náði landi. Peninga má misbrúka, ein& og Ihvað annað, en til þess ætlast eg ekki og get fuillvissað hvern um, að það er alveg á manns eigin valdi, hivaða áhrif þeir hafa á Mf manns. Sé veigur í þeim manni sem leggur það fyrir sig að komast á{ram svo foann ætíð sé sinn eigiij herra, verður það ekki að fótakefli þótt hann nái því takmarki, heldur verður það til þess, að hann verður göfugri og betri maður og finst mér að eg gæti foent á mörg dæmi, á meðal vors fólks, þessu til sönn- unar. Eg ætla ekki, í þetta sinn, að segja tfleira í þessa átt, heldur komast að því etfni, sem eg hafði í huga, þegar eg foyrjaði á þessum orðum. Allir munu vera mér sammála um, að nauðsyrilegt sé fyrir hvern sem fé hennar óx mikiö fljótara, því vextirnir voru hærri heldur en á bönkum. Eg skal nefna að eins fláa. Fasteignalánfélög, veðíbréf landstjórna, ibæja og sveita veðskuldabréf o. fl. og fl.; og svo 'er aragrúi af fyrirtælkjum, sem selja hluti (s'hares) í sínum félags- skap og eru flest algerlega trygg. petta, sem hér er nefnt, ávaxtar péninga fólks meira en helmingi fljótara en bankar gera. Sumir menn segja að foankarnir séu tryggastir en það er alls ekki. peir eru ekki að neinu leyti tryggari, en það, sem hér er nefnt. Hverjir eiga bankana og hverjir stjórna þeim? pá eiga prívat menn og þeim er stjórnað af mann- legum verum með misjöfnum ihæfileikum og gera því oft glappaskot, sem foverjir aðirir. Já, en þeir gefa tryggingu. Nei, al'ls enga. peir eru ekki skyldaðir til að gefa neina tryggingu fyrir þeirri upphæð, sem þú eða eg legg- ur inn ihjá iþeim. peir gefa of- unlitla bók, sem nafn þeirra er prentað lá og færa inn í hana þá upphæð, sem t lögð er inn.. Sú eina tryggirig, sem þeir gefa er, að arður sá, sem af þeim peningum fæst, verður aldrei meira en það, sem ákveðið er, sem vanalegast er 3 eða 31/2%; um það mega menn vera vdssir. Menn munu foera það fyrir sig, að það sé þægilegt að hafa peninga 'sína á foönkum, því þá geti menn gripið til þeirra. pað er þægi- legt en það er einnig skaðlegt, því menn grípa oft ti 1 'þeirra án þess veruleg þörf sé. pað skyldi ald- rei vera áform þess, sem ætlar sér a ðspara til ólliáranna, að foafa það fé á Iþeim stað,. sem hægt er auðveldlega að grípa til þess. Vilji menn hafa eittfovað af pening- um til þeirra hluta, ætti það að vera aðskilið frá þeirri upphæð, sem leggja á fyrir og aldrei að snerta, ekki einu sinni vextina, nema til þess að ávaxta; iþað kemur nefniLí. oft fyrir, að þeirri upphæð þarf að breyta úr einu og í annað. alt eftir þvi, (hve arð- væriieg tækifœri Ibjóðast. pað er ætíð hægt ná í peninga ef maður hefur eitthvað það í foöndum, sem er peningavirði, svo það er ekki nauðsynlegt að hafa þá liggjandi arðlitla í bönkum. Eg veit að það er erfitt fyrir al'lan fjöldan af fólki að vera sér úti um tækifæri, sem bjóðast -í þeslfu samfoandi og svo er margt ifólk mjög ófrótt .í þessum sökum, Vegna þessa annmarka, háfa ein- stakir menn og félög gert sér það -að átvinnu að veita móttöku fé frá almenningi og ávakta það á þann arðvænlegasta Ihátt, sem foægt er, og .láta arðinn ganga til þeirra, sem féð eiga. Ensk alþýða not- ar þessa menn pg félög, mjög mik- Sð, sem sína fjárlhaldsmenn og trúnaðarmenn og heyirist ekki ann- en en að það lánisit vél í flest öil- um tilfellum. Hvað gefa þessir mejin'og félög, sem trygging fyrir því fé, sem þeim er fengið í ihendur, mun verða spurt. peir gefa viðurkenning fyr- ir upphæðinni með nafni sínu á og trúmensku'sína og l^ygtgindi í ofan á lag. iSé þeim sagt, áð leggja féð, sem iþeim er fengið, í eitthvað ákveðið, er það gert, en allflestir Iáta þá ráða, því þeir vi'ta vana- ■lega hvað bezt er og þurfa að hafa la’usar hendur. Enginn má taka orð mín svo, að eg vantreysi bönk unum, en þeir eru ekki, eins og eg- sagði, stofnaðir í þeim tilgangi, að ávaxta fé tfyrir aðra, heldur til Iþess, að, ávaxta fé annara, fyrir sjálfa sig. Eg áliít því, að orsökin til þess, ihve MtflT érangur sést af spar- semi fólks, sé sú, að það hefir sitt sparifé liggjandi á sparibönkum ©g leggur það ekki í annað, sem foorgar foetur fyrir það. pað er skýlda marins að leggja rækt við hundalukku. Eg foefi orðið var við þó nokkrum sinnum að fólk er hrætt við það, að eiga dálítið af peningum og fara með þá í mesta pukri, jafnvel læsa þá niður, sem vær.u iþeir Kölski sjálfur. En þetta er mesta vitleysa. Peningar éiga að vera þrælar hiannsins, en mað- urinn ekki þræll þeirra og iþvá á. enginn að vera "hræddur við þá. þeir eiga að vinna miskunarlaust en þó á ærlegan og heiðarlegan hótt, því með því eina móti, koma þeir að tilætluðum notum. peir , eiga að ganga kaupum og sölum, eins og hver önnur vara, því þeir eru ekkert annað í rauninni. peir eiga að bœta kjör þeirra sem eiga þá og einnig að bæta kjör annara. peir eiga að veratil þess, að gleðjá pg hjó'lpa og til þess að lyfta þeim föllnu og þurtfandi. peir eiga að vera til þess, að fullkomna og bæta heiminri og eyða bágind- um og sorg. j- pað var víst áldrei Wtlast til' þess af þeim, sem inn- leiddu þérina gjáldmiðil, að hánn væri búkaður til þess, að kúga og þrælka nokkum mann og það fyrirkomulag á ekki að eiga sér stað og þarf ekki að eiga sér stað, ef fólkið sjálft væri ekki einmitt að h.Lúa að því. Og með hvaða igerð lœkning af höfuðverk | Margra ára þjáningar með “Fruit-a-tives.” læknast alla tíð; maður þarf að vera fær um að sjá “lengra en nef manns nær.” Eg æ'tla að segja ofurlitla sögu. Fyrir nokkrum árum (á hinum góðu dögum) var eg staddur á einu hóteli hér í foænum og var þar í rábbi við kunningja mína. Kemur þá til rriín hérlendur mað- ur og spyr mig að, Ihvort eg vilji ekki kaupa hund, sem hann hefði meðferðis. Eg sá að maðurinn áleit að eg myndi vera líklegastur, af þeim, sem þar voru, að verða við bón foans. Af hverju veit eg ekki, en hann hefir líklega séð, að eg ekki var skildingalaus og var ó- spar á þá. Eg virti hann ofur- lítið fyrir mér 0g fann að foann ekki bauð mér seppa í góðum til- gangi. Eg hafði aldrei átt hund og var náttúrlega ekki þarna í hundakaupum, en fanst, að má- ske gæfist mér nú tækifæri á að eignast einn ágætan seppa, fyrir lítið, því maðurinn sagði, að hann væri atfbragð; hefði álla þá kosti til að foera, sem verðmætir hundar ihefðu. Að eins var einn galli á foonum, hann hafði ekki nema þrjár lappir. Hafði lent í áflogum og ein löppin nærri foitin af honum, ,því sá, sem hann átti við, var hon- um hundur meiri. Eg leit á seppa og var hann í aumu ástandi —\ svo að eg komst við. Með hægð spurði eg eigandann um verð- ið 0g hélt með sjálfum mér að það gæti -ekki orðið mjög ihátt. Mað- urinn segir $50,00 pað kom á mig hik því mér fanst upphæðin vera gífurleg fyrir hund í þessu á- standi. Eg hugsaði um 50 doll- ara og eg hugsaði um hundinn en hundurinn vann sigur og eg keypti hann fyrir 50 dali Menn geta giskað á af hvaða ástæðum, því gróðavon sá eg enga af þeim kaupum — ekki peningalega, Kunningjar mínir hlógu sig mátt- lausa út af Iþessu tiltæki mínu og spurðu um, Ihvað eg ætlaði að gera með hund, sem ekki hefði nemá þrjár lappir og myndi sálast þá og þegar. Eg lét mi'kið yfir kaup- unum og var alt í einu orðinn mlesti foundatfræðingur 0g sá í seppa alla góða hundákosti og veðjaði við einn kunningjann, að eg seldi hann fyrir helmingi hærra verð innan tveggja v.ikna. Eg tók seppa heim með mér og hlúði að honum og foatt um sár hans og var góður við hann. Brátt hrestist hann og varð bezti hundur þvií það var víst gott kyn að honum Hann varð með foverjum deginum betri hundur. Nú leið að .tímanum, sem veðmálið átti að útkljást pg var eg farinn að foalda, að seppi minn væri ekki eins mikill lukku- seppi og eg ihafði gert mér vonir um, En viti menn einn morgun, nokkrum dögum áður en veðið átti að falla. var eg kallaður að tele- phone og spurður um, hvernig seppa liði. Mig rak í rogastans því eg hélt, að seppi ætti engan vin, sem léti sér ant um hann. Eg lét vel yfi'r líðan háns, og mátti það Líka, því hann var orðinn falil- egasti hundur . Röddiff spyr mig að, hvað eg vilji selja foann. Eg var á báðum áttum en spyr samt hver sé þar. Hann segist vera sá, seiri hatfi selt mér hundinn og býður 50 dali. Eg sá strax að óhætt var fyrir mig að færa mig upp á markið og foað um $100,00. Eg sá ekki framan í þann, sem var að ttala vi>ð mig en eg gæti vel trúað, að legið foefði við að yfir foann foefði liðið. pað var þögn ofurlitla stund, en svo segir rödd- in: “Eg kem og sæki foundinn” og eg foeyrði að það var viðkvæmni í rómnum. Nú hafði það þá ræzt, sem' eg hugsaði þegar eg keypti foundinn. Hann kom og sótti seppa og borgaði uppfoæðina og þeir voru foáðir glaðir. Frá mér fór svo betri maður og betri hundur og eg var ríkari um 75 dali með veðmálinu.’ Hivað mundi 112 Hazen St., St. John, N. B. pað veitir mér ánægju að láta yður vita, hve gott “Fruit-a-tives,” ávaxtmeðalið fræþa, hefir gert mér. Eg þjáðist mjög af taugaveiklun, og stýflu. Reyndi fjöilda lækna og meðala árangurs- laust, þar til eg fékk “Fruit-a- tives” Eftir að foatfa neytt úr fáum öskjum, var eg laus við allar mínar þrautir. Miss Annie Ward. 5C' c. foylkið, 6 fyrir $2,50, reynsTuskerfur 25 c. Fæst fojá öll- um lyfsölum eða póstfrítt frá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. þau stórkostlegu mannvirki sem þar eru unnin í gegnum hæstu fjöll og á einum stað er 5 mílna laung leið gegnum gríðanhátt fjall. Mér leið ekki vel á meðan við móti gerir fólk það? Fyrst og l fremst með því, að eyða meiru, enl fórum yfir hæstu fjöllin’ loftið það þarf. og það geriri ihver sá, sem aldrei Teggur neitt fyrir. í öðru lagi með því, að fá fé sitt í höndur þvi sterkasta auðvaldi, sem þetta land á; valdi sem er svo máttugt, að sjálf stjórn landsins verður að sitja og standa eftir vilja þess. Eg vildi að íslenzkur almenning- ur skoðaði þetta með gaumgæfni og af skynsemi, því það þarf at- fougunar við, af hverjum sem er. Menn mega ekki vera of tor- trygnir því það er oft og einatt mjög skaðlegt. pað eru vissu- lega ti.l menn á meðal okkar, sem má trúa og treysta lí öllu, og sem vilja ætíð það bezta. Við þá menn ætti það fólk að eiga, sem ekki treystir sér til að fara svo með fé sitt, að það sé óhult þótt það sé látið ganga kaupum og söl- um. Albert C .Johnson. 1 átti ekki vel við mig þar. Fólkið sem með okkur sat tók eftir því að mér leið illa, það gaf mér góða inntöku af'því sem ekki má nefna, mér leið mi'kið betur á eftir, þetta kom til af því að eg er ek-ki foeil- brigður. Við komum til'Vancou- ver kl. 10 á miðvikudags morgun. par fengum við strax fréttir um að allir verkameffn af stærri skip Sveinsson, etftir að hafa boðið okkur heim til sín kvöldið eftir. Við vorum þar langt fram á nótt við beztu veitingar af öllu tagi. Mr. Magnús Árnason er þar til foeimilis. Hann foefir gengið á California Scfoool of Fine arts. Hann er útlærður af þeim skóla með beztu einkunn, hann er ment- aður maður, prúðmanrilegur í allri umgengni. par var yfirstandandi sýning á listaverkum skólanemend- anna og tók foann okkur þangað. Höfðum við þar langan og róleg- an tíma, til að skoða öll þau lista- verk, sem voru hin aðdáanlegustu i alla staði. Lika var þar kom- inn Mr. Sigurður Guðrimndsson, ræðinn og skemtiTegur. priðja kvöldið bauð foann okkur heim til sín, við skemtum okkur þar ágæt- lega. Eg foeld mér foiafi liðið bezt það kvöld sem eg var a foans foeim- ili. Eg er enn þá ókunnugur i baénum San Francisco. Eg hefi kynt mér verð á matvöru hér, margt af henni er mikið ódýrara en í Winnipeg og verð á öllum jarðarávöxtum langt fýrir neðan. Mér hefir Liðið vel síðan eg kom hingað, að öllu leyti öðru en því að mér finst það töluvert eyðilegt að vera kominn svo langt frá öll- um íslendingum, vinum og vanda- mönnum. Til þess foefði eg ekki fundið eins sárt ef eg hefði verið dál'ítið yngri og foraustari en eg er nú. pá síðast en ekki Síst, vilj- um við fojónin endurnýja okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra mörgu vina og vandamanna sem foeirasóttu okkur viku áður en við lögðum af stað. petta fólk kom til þess að kvéftja okkur og færa okkur að gjöf tvær ER ALVEG EINS 0G NÝR MAÐUR Winnipeg borgari segist bygst upp á Tanlac hafa unum hefðu lagt niðnr vinnu og . „ , _ ... , heimtuðu hærra kaup. og að yrðum að bíða til næsta lagardags. Á leið til San Francisco. Við lögðum á stað frá Winnipeg sunnudag kl. 11, 1. maí 1921 og komum til Vancouver kl. 10 á mið- vikudagsmQrgun. Við vorum svo heppin að fá bjart og folítt veður yfir fjöHin, sVo okkur’gafst þar foezta tækifæri til að sjjoða öll Við tókum pláss á Lotus hótel. Einn daginn sm við vorum á gangi um bæLnn, hittum við Mr. Árna Friðriksson, og tók foann okk* ur strax heim til sín, og var okk- ur tekið þar riieð hinni ljúfmann- legustu gestrisni, sem það heimili er alþekt fyrir. Á laugarda'gskvöldið kl. 9, 7. maí, lagði skipið S. S. President, út frá Victoria, beina leið til San Francisco, við komum þangað kl. 10 á mánudagskvöld. Á skipa- stöðinni stóðu 8 manns að foíða eft- ir okkur, var það frá tveim heim- ilum, Mr. Sumarliða Sveinsson- ar, W. Downie 0g tegndasonur okkar kona hans og dóttir þeirra. Eftir fáar mínútur vorum við kom- in öll foeim til tengdasonar okkar, þar sem við eyddum tímanum' til kl. 2 um nóttina. Fóru þau þá heim til sín Mr. og Mrs. Sumarliði að var til okkar þetta bvöld var flutt af svo miklum góðleik og þakklátssemi fyrir aTt það umliðna. Líka flutti skáldið, Magnús Mark- ússon vel ort kvæði, skilnaðar- “Tanlac hefir gert alt fyrir mig, sem sagt var að það gæti gert, og finn eg það skyldu mlína að láta þakklæti mitt opiniberlega í ljósi.” Sagði Lavrence Grant, velþektur ljósmyndavélasali, sem heima á að 139 Edmonton S4r., Winnipeg. “Eg hafði þjáðst áf illkynjaðri magaveiki og stýflu undantfarin tvö ár og ekkert sýndist geta gert mér gott. Eg þembdist allur upp, eftir hverja máltíð og átti oft örð^gt með að ná andanum. Stundum kom mér tæpast blund- ur á brá nótt eftir nótt og foafði það eins og gefur að skilja veikl- andi áforif á alt taugakerfið. Loks ákvað eg að reyma Tanlac. “Eg fann undir eins af f^i-stu Tanlac flöskunni, að það meðal gerði mér gott og tfiriim flöskur í alt, hafa gert mig að nýjum manni. Nú er meltingin ‘komin í ákjósanleg asta horf og sömuleiðis nýt eg foms bezta svefns. par að tauki foefi eg þýngst um átta puijd á mjög skömmum tíma og er þrung- in af starfslöngun. Eg get þvl með góðri samvizku mælt með Tanlac við hervn sem er”. Tanlac er selt í flöskum og fæst í Ligget’s Drug Store, Winní- peg. pað fæst einnig hjá Tytf- sölum út um land og hjá Tfoe Vopni Sigurðson Limited, River- ton, Manitoiba, og Tfoe Lundar Trading Gompany, 'Lundar, Mani- toiba. \ Adv. \ að nokkrir geri sér hugmynd um. pess vegna finst okkur öllum að minni fyrir hönd þeirra sem við- það þurfi að vera sérlega ráðvand- staddir voru. Við geymum það í| ur maður sem foregður Dr. Brand- ramma, skrautritað af hr. N. Ott- enson. Fyrir alt iþetta þökkum við af alhug og foiðjum guð að blessa þá alla með ánægju. Líka þökkum við öllum íslenzku læknunum í Winnipeg. Sérstak- lega Dr. B. J. Brandsön, sem foefir veitt mér og mínu heimili svo góða og mikla læknis'hjálp fyrir sama sem enga borgun, er eg ekki sá eini sem Dr. B. J. Brándson, hefir hjálpað í sjúkdómstillfellum án nokkurs endurgjalds. Eg hefi talað við marga sem öllum ber saman um að þeir Dr. Brandson og Dr. Björnsson hafi gefið fátæku fólki meiri peninga en son um sérdrægni. Eg kom til ]$ír. Sumarliða Svein- sonar tengdaso'nar G. J. Good- mundsonar. Hann hefir mikið pláss á öðru lofti í stónbyggingu rétt við aðaJ-strætið, skamt frá bæjarhöllinni, þar sem foann rekur iðn sína, sem' er það að mála bif- reiðar. Mér leist vel á það að öílu leyti. Mr. S. Sveinsson er líklegur til að byggja sér upp 'arð- berandi atvinnugrein, þar sem hann er hæglátur, vanviricúr og ósérdrægur. Sigurður Anderson. Styðjið Landbúnaðarfélögin sem eru að myndast í Saskatchewanfylki. þetta litla fé sem á að foera byrð- K. N. nefna þetta. Líklega Arðvœnlegur landbúnaður ÞaS eru eitt hundraS og f jörutíu og eitt landlbúna(5- ar félag í Sakatchewan, í iþeim eru 20,000 félagar, sem taka mjög þýðingarmikinn þétt í að hefja landhúnaðinn innan fylkisins til vegs og velgegni. I>essi félög úthiluta árlegum verðlaunum fyrir landibúnaðar framleiðs'lu sem nema $125,000 og njóta styi'ktar frá Sasatchewan stjórn- inni sem nemur árlega um $85,000 til aðstöðar þessu þarfa verki. Þótt þessar framkvæmdir séu hinar þarflegustu, þá mætti samt auka þenhan þarflega verkahring að mikl- um mun, með þ(ví móti að í sitaðinn fyrir 20,000 meðlimi sem nú tilheyra þessum félögum, að meðlimatalan væri aukin upp í 40,000 eða meira eins og hún ætti að vera í voldugu landbúnaðar fylki eins og Saslkatchewan. Landbúnaðar félögin ættu að vera bændum það sem verzlunarfélögin (Board of Trades) eru kaupmönnun- um. Beittu afli þínu til þess að landbúnaðar félögin geti orðið Cíl enn meiri nota og nytsemda en þau hafa enn orðið. Það sem þau geia gjört. Starfsvið þeirra eru víðtídk en miða íþó einkum til eflingar á tvennu: akufyrkju og kvifófjárrækt. 1. Til þess að styðja að aukinni framleiðslu og bættri framleiðslu aðferð. a) Samanlburður á sáningarvélum, til J>ess að auka varfærni við kornsáning. b) Samkepni í kornrækt til þesfe að aulka goft útsæði til hveiitis, hafra, bvggs, hamps, rúgs, og allra grasteg- unda. c) Sýning á útsæði til þess að auka skifti eða sölu á bættu útsæði, kormútsæði. d) Samkepni með framleiðslu fóðurtegunda, til þess að revna gæði ýmsra fóðurtegunda, svo sem maiís, “Sun- flöwers” smára olg öðrum fóðurtegundum sem uauð- svnlegar eru til að haMa við jarðveginum, og líka til eldis nautpeningsins og geta komið í staðinn fyrir að hvíla landið. e) Samkepni við plægingar til þess að kenna mönn- um frumreglur til undirbúnings jarðívegsins eins og á eða þarf að undinbúa þann, til þess að hann beri arðvæn- legan ávöxt. f.) Samkepni í að plægja land sem hvílt er, til þess að kenna á hvern hátt bezt cr hægt að undirbúa sáðland, svo það hreinsist af illgresi og haldi í sér rakanum. g) Að sýna garðávexti í sambndi við útsæðissýning- ar, til þess að gera fólki hægra fyrir, og láta það sjá mis- muninn á tegundum framleiðslúnnaÁ 2. Til þess að bæta peninginn eru: a) Vorsýningar á graðhestum, tli þess að fólk viti af og sjái það sem völ er ó til kynlbóta eða kynauikninga. b) Sýning á þarfanautum, til þess að fólki gefist kstur á að velja þau fallegustu og hæfustu til kynbóta og á þann hátt, að gefa mönnum kost á að bæta nautahjarðir sínar unz þeir hafa losað sig við rýra og ófoætta naut- gripi með öllu. c) Sýning á kálfum og folöldum, til þess að glæða smekk unglinga sem þessar sýningar sækja, og kenna þeim að metá fegurð og verðmæti góðra gripa. d) Sýning á alifuglum, til eflinjgar (þeirri iðnaðar- grein. e) Að meta ágæti gripa, til þess að kenna ungling- um að þekkja góða gripi, og vera færa um að dæma um þá. ' Þá er og kepni um beztu búskaparafurðir, þar sem samanburður á aðferðum við framieiðsluna og útJliti framleiðslunnar er gerður. Sumarsýningar þegar hægt er að safna á einn stað og bera saman alskonar landsafurðir. Lnnd'búnaðar félögin eru undir umsjón útbreiðslu- deildar Búnaðarsbólans í Saskatoon, sem að segir fyrir um alla samkepui og leggur til dómara. En viðurkenn-, iagar skírteini eru gefin út og styrktarfé veitt af land- húnaðardei'ld fylkisins. Þeir sem geta notið góðs af félögunum. Ætiast er til að landlbúnaðarfélöig þessi nái fimtán mílur út frá aðal miðstöð ifélagsins, eða yfir þrjátíu mílna svæði, og getur hver bóndi sem er innan þeirra takmarka^ orðið félagi og notið hlunninda þeirra er þau hafa að veita. Dragðu ekki lengur að ganga í landfeúnaðarfélag og annastu 'haig þess af alefli, 'þá annast það um hag þinn. Þetta er eitt af samvinnufyrirtæikjunum í Saskatche- wan sem'iþað er að verða frægt fyrir. Frekari upplýsingar í sambandi við þessa sam- kepni geta menn fepgið fojá slkrifurum landibúnaðarfélag- annna, frá ’forstöðu manni útbreiðslu deildar Búnaðar- skólaus í Saskatoon eða frá deild akuryr^kju xnálanna í Regina Sask.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.