Lögberg - 02.06.1921, Side 8

Lögberg - 02.06.1921, Side 8
LÖGBERG. FTMTUDAGINN, 2. JÚNÍ, 1921. BROKIÐ Safnið nmbúðani|m og Coupoas fyrir Preaíur Or borgi nm Herbergi til leigu a8 668 Lipton St. Phone Sher. 4429. Goodtemplara stúkan Skuld nr. 34, heldur skemtifund miðviku- dagskvöldiö 8. júní á vanalegum fundartíma, og býöur til sin syst- urstúk. Britannia Lodge, fer því Uppbúið hús til leigu yfir sum- skemtiskráin fram á ensku. Einn- arið. Upplýfeingar fást með því' er systurstuk. Heklu boðið, og að síma Sh. 7477. reglusystkim yfuleitt hvott til aö fjölmenna. Fjölbreytt dagskrá og góöar veit- ingar. Ágætis eldstó (Range) til sölu með sanngjörnu verði, til sýnis að 1121 Ingersoll Str. Winnipeg. Hr. Bjarni skáld Thorsteinsson frá Selkirk, Man , kom til bæjarins á þriöjudaginn snögga ferö. Fyrsti lút. söfnuöur í Winnipeg, heldur fund þriöjudaginn 7. júni, kl. 8 e. h. í fundarsal kirkjunnar. A Jæssum fundi veröa kosnir erind- rekar á kirkjujíing, sem haldiö verö- ur á Lundar og byrjar þann 23. júní Fyrsta sunnudag eftir trinitat- is 29. þ. m. fermdi séra Jánas A. Sigurðsson, í Churchbridge, þessi ungmenni: Ingveldi J. Laxdal. Arna J. Árnason. Björn Theodore J. Sigurðsson. Eyélf G. Gunnarsson, Pál S. A. B. Halldórsson. Eklur kom ttpp i búð Kristjáns Tómassonar í Mikley og brann búö- in ásamt öllunt vörunt til kaldra kola. Pósthús eyjarskeggja var í búöinni og brttnnu öll bréf og pósthústæki. Sigurður Vigfússon Gerir húsauppdrættir .einkum yfir- drætti (tracings). Skilmáli sann- STjarn. Talsími: A 741» Heimili: 672 Agnes St. Mr. C. G. Finnson, 139 Eugenia Ave., Norwood, sent undanfarið hefir starfað fyrir Rat Portage Lumber Co., hefir nú tekið stööu hjá Dominion Lumber og Fuel Co. og biður hann þá landa, sem hafi i hyggjtt að byggja eða þarfnist byggingar-efnis, að hafa tal af sér, áður en þeir kaupa. Heimilis tal- simi hans er N 1658. Sigurjón' Sigfússon að Mountain, N. Dak., dó að heimili sinu 6. maí s. 1. Verður hans nánar getið siðar. Séra Sigurður Ólafsson, frá var á ferð í bænttm í vikunni sem leið. Séra Jónas A. Sigurðsson, frá Churchbridge, Sask., kom til borg- arinnar á mánudagsmorguninn, var, hann á leið til Pembina, að jarð- syngja aklraðan mann /sem þar er nýlátinn, — Sigurð Ormsson. Hr. Ólafur Pétursson, fasteigna- sali, fór suður til Rochester í síð- ustu viku að leita sér lækninga við augnveiki. Jóns Sigurðssonar félagið held- ur fund á þriðjudagskvöldið kem- ur 7. júni, John M. King School. Félagskonur læðnar aö fjölmenna. Þann 6. mai andaðist Björn Hallgrímsson á almenna spítalan- um i Vancouver, B. C., eftir lang- várandi heilsubilun, 45 ára gam- all. Hann var bróðir Benedikts sem um eitt skeið bjó rausnarbúi á Búðum í Fáskrúðsfirði á íslandi. Hin síöustu ár æfi sinnar var hann til heimilis hjá Mrs. Runie S. Anderson, 3306 Clinton Street, Alta V7ista, P. O. B. C. í siðustu viku var Mrs. Th. E. Thorsteinsson, skorinn upp hér á sjúkrahúsi bæjarins af Dr. B. J. Brandsson, uppskurðurinn tókst á- gætlega og heilsast frúnni mjög vel. I»eir bræður Olgeir og b'riðjón Frederickson frá Glenl>oro, voru í bænum í siðustu viku, sögðu Jæir útlit með akra og allan gróður á- gætt þar vestur frá. W onderland. Miðviku og fimtudagskveldin sýnir Wonderland “Always audaci- ous” með Wallace Reid í aðalhlut- verkinu. En á föstu og laugar- dag getur að líta Ilarry Carey í "Hearts Up” Næstu viku Shirley Mason í “The Flame of Youth” og siðar Nazimova í hinum fræga leik “Billows”. Enn fremur Eva Novak i “The Smart Sex.” ---------0-------- Skrifið oss ef þér viljið íá góða Percheron eða belgisk^ graðfola eða merar Hesthús að 359 Bur- nell Str., City. Komið og sann- færist. flezta tegund í Canada. Bréfum svarað fljótt og vel — Hesthússími: Sher. 6981. Hús- sími: West 103.—C. D. Robcrtson and Son. 254 Belvidere St. Winni- peg- uós ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Go. G ENERAL 4\U i .R Séra Adam Þorgrimsson er ný-, kominn í bæinn, til þess að leita sér lækninga. Hann var hér fyrir skömmu síðan i sömu erindum, en fór þá heim aftur til þess að vita hvort kvillinn batnaöi ekki. Hr Stígur |Thorvaldsson. frá Akra, N. Dak. og kona hans komu til bæjarins fyrir helgina, kom hann til þess að hafa tal af lækni i sam- bandi við lasleika sem hann hefir fundið til. Leikflokkurinn íslenzki sem ver- ið hefir að ferðast om Vatnabygð- ir með sjónleikina “ímyndunarveik- in” og “Heimilið,” kom heim s. 1. sunnudag. Rigning og þar af leiðandi illfærir vegir hömluðu mörgtyn frá að sækja leikinn, Samt var aðsókn alstaðar vonum frem- ur góð. í Elíros var leikflokknum boðið í veizlu í húsi Dr. J. Pálssonar er kvenfélagið stóð fyrir — var þar inargt manna saman komið og skemtu menn sér við söng og aðrar aðrar glaðværðir langt fram á nótt. I Kandahar var leikið auka- kvöht fyrir sérstaka beiðni bygð- armanna. Að enduðum fyrsta þætti var frú Stefaníu afhentur fagur Nelliku blómsveigur í cut- glass vasa, gjöf frá kvenfélagi Á- gústinus safnaðar. F.innig þáði leikílokkurinn veizlu af kvenfélag- ínu að afloknum leiknum. Var síð- an stiginn dans þar til ljómaði af nfiorgni og skemtu menn sér hið bezta. í öllum stöðunum sem leikið var, átti leikflokkurinn hinni mestu gestrisni og • alúð að fagná‘ hjá b>}gðarbúum, og vill flokkurinn þákka öllum hjartanlega er þar eig% hlut að máli. Fred Svvanson. Nýlega lögðu af stað til íslands, séra Rögnvaldur Pétursson, og frú. börn þeirra tvö, Þorvaldur og Margrét, ungfrú EHn Hall og Hiaðgerður Kistjánsson. Ffú JJall- dóra Kristjánsson frá Wynyard, Gunnl. Tr. Jónsson. Kristján Pétursson. Einar Stefánsson og frú. þ'he Western Review getur jiess að veiki sem likist spönsku veikinni, hafi komið upp í I-eslie. Sask. Blaðið segir að þrjár hjúkrun* arkonur hafi verið fengnar frá Saskatoon, að kirkjan í Lelie hafi verið gjörð að bráðabirgðar sjúkra- lnisi og læknarnir frá Elfros og Foam Lake, séu þar til hjálpar heimalækninum, Dr. Ross. Tvær prentvillur hafa slæðst inn í grein, vora í síðasta Lög- bergi, um samanburð á afkomu Sacatchewan stjórnarinnar og Non Partisan League í Norður Dakota. 1 kafla 'þeim sem ræðir Lake pann 25. maí s. 1. andaðist að heimili slí\iu, Fagraskógi í grend við íslendingafljót, Kristbjörg Oddson, kona Ólafs bónda Odd- sonar, 72 ára gömul. Banameinið krabbameinsemd er hafði upptöík siín undir Ihægra handlegg og breiddist út um síðuna og brjóst og út á handlegg. Tók hún út hinar sárustu kvalir og varð lengi að nota deyfandi meðul til þess að hafa nokkurt viðþol. Bar Kristíbjörg þá (þungu reynslu með frábæru þreki og mikilli iþol- inmæði; var enda trúuð kona í hinum eldra stfl og Ihugði gott til heimkomu við ferðalok mannMfs- ins. Lætur eftir sig eiginmann og sjö börn. pau eru Antonia kona Eiríks bónda porsteinsson- ar er býr í nánd við Fagraskóg; María kona Baldvins Halldórs- sonar, er lengi hefir búið í Bald- urshaga í Geysis ibygð; Björn Ó- lafsson bóndi í Víði; Kristján Oddur og ólafur, allir giftir og eiga heima í Riverton; 0g Pálína gift heima í föðurgarði. Systir Kristbjargar er Jóhanna kona Björns bónda Sigurðssonar i Grunnavatns'bygð. Er Björn bróðir Jóhs sVeitaroddvita Sig- urðssonar í Víði. Hin látna kona hafði ágætis orð sem væn kona og merkileg. Jarðarför hennar sem var fjölmenn, fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar þ. 25. maí, séra Jó.hann Bjarnason jarðsöng. í siðústu viku lézt að heimili for- eldra sinna í Selkirk, Man. 15 ára gömul stúlka, Helga Þorbergs- dóttir Féldsted, Hún var jarðsett á laugardaginn var. Kveðjusamsæti. hélt klúbburinn Helgi magri, for- seta sínum, hr Gunnl Tr. Jóns- syni, ritstjóra Heimskr. sem nú er á förum alfarinn til íslands. Samsætið fór fram á St. Charles hóteli hér í bæ og tóku þátt í því fyrir utan klújbibmenn, nokkrir málsmetandi kunningjar heiðurs- gestsins. Hr. Abert Johnson. stýrði samsætinu og eftir að hann hafði skýrt tilgang samkomunnar var sest til borðs. Eftir að borð voru rudd, kallaði forseti á séra B. B. Jónsson að segja nokkur orð til heiðursgestsins, en tók það strang- lega fram um leið að það mætti enginn skamma ihann, enda var ekki breytt út af iþeirri reglu ræðumaður sagði að sér þætti verst að hann hefði ekki kynst nógu vel heiðunsgestinum, en væri þó kunn- ugur honum að noikkru í gegnum ihans skrif og þó hann ekki sam- þykti alt sem hann hefði skrifað, þá hefði hann margt gott til brunns að bera — og endaði séra Björn ræðu sína með því að hann •hefði grun um að heiðursgestur- inn mundi koma fljótlega aftur á þessar slóðir, og vonaðist þá til að hann staðfesti ráð sitt og giftist einni af fallegu blómarósunum og skyldi honum vera ljúft að binda hnútinn, honum að kostn- aðarlausu — pá flutti M. Markús- son kvæði til heiðursgestsins. For- seti kallaði þá fram hr. J .J. Bíld- fell, og hélt Ihann sSoörulega ræðu, og lét t ljós að þó iheiðursgestur- inn og hann hefðu ekki ætíð litið eins á málin. væri sér samt á- nægja að vera íhér, og benti á marga góðft kosti hans, bann end- aði ræðu sína með því að hann efaðist stórlega um að presturinn fengi ánægjuna af að gifta Gunn- laug en skeð gæti að hann fengi að skíra fyrir hann. Kvæði var flutt frá S. J. Jóhannessyni og er það prentað annarstaðar í blaðinu, eftirþað töluðu þeir Dr. Brandson, H. A. Bergman, Stígur Thorvalds- son frá Mountain, og fleiri. Að endingu afhenti forseti heiðurs- gestinum gjöf frá þeim sem við- staddir voru (sem var í dollurum). Heiðursgesturinn þakkaði öll ihlýju orðin og gjöfina, og lét í ljós hver vandi fylgdi þeirri stöðu sem hann hefði skipað og væri ógjörningur að vera ritstjóri að einu folaði, nema undir þeim kringumstæðum að eiga það sjálfur og geta þá tal- að frá sínu eigin brjósti. Nokkr- ir töluðu eftir það og var svo sam- komunni slitið með því að syngja Eldg. ísafold og God save the King. V. Vertu ekki að raga það bróðir Eg heyrði Ihundrað sögur — og hver og ein var rétt. Um sama efni allar og eina og sömu frétt. peir höfðu frétt eg færi með fyrsta skipi heim og kæmi aldrei aftur — og öllum trúði eg þeim Eg hefði feginn farið svo fréttin reyndist sönn mér finst (án líkams) leiðin ei, lengri vera en spönn þó fanst mér fljótt á litið til fyrirstöðu tvent eg átti enga treyju og að eins fimtán cent. K. N. Vorvísa, Gott er í ári og gróðrar tíð Gegnum tár eg brosi, Elda báru foldin frtíð Flýgur í hára losi. ! þokunni. Um Rauðár dalinn dauðinn fer og dauðans skuggi grár Hann táradalur orðin er. pó enginn hafi “tár”. K. N. Amateur PHOTOGRAPHERS HefirÖH nokkuni tíma liaft myndir prentaða-r með voi’i’i viðurkendu Satintone adferd ? Ef ekki, heflrðu farið margs merkilegs á mis. LeyfiS oss að sýna yður að- ferðina. Sendið oss films þessa viku. __ Vér opnum reikning við fólk, sem orðið er okkur kunnugt. IAtið að eins litla fjárhæð fylgja pöntun svo oss sé óhætt að halda áfram við verkið. PADMER PHtVTO CO. 328 Smith Street (Top Floor) WINNIPEG Sendið eftir verðskrá VICTORY BONDS Keypt og Seld Hæsta markaðsverð Alveg óhætt að senda oss Sigur- lánsbréf. Vér höfum margra ára reynslu og erum félagar I Winni- peg Stock Exchange. — Peningar sendir sama dag. BAIRD and IKVPrEREI ;I. .... 103 Grain Exchange WINNIPEG. MAN. YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ugt—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg Uppbúið 'herbergi til leigu. Upp- lýsingar fá«t með því að síma N. 7542. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla Samsköt við skólaloka samkom- uan, sem haldin var í Fyrstu lút marz, 1921. $25,61. S. W. Melsted. gjaldkeri skólans DISTII.JJ YDAK EIGID Vatn fyrir bifreiðar, Batteries, ljós- stöðvar og til persónulegra nota. Ekta kopar distilling dunkar, reiðu- búnir til nota. F&ið vora ókeypls bók. THOMAS MFG. CO. Dopt. 5«, Winnlpeg Húsmunir Pakkaðir og sendir eða Geymdir ef óskað er. Afsláttur á flutningsgjöldum til allra canadiskra og amerískra borga; æfðir menn búa um alt: leirtau, glervöru og listaverk., og þeir er annast um pökkun píanóa. jEMitrausUir geymslu- skápar fyrir píanós og húsgörgn SECURITY STORAGE and WAREHOUSE CO., LTD. Phone, Sher. 3620, Winnipeg Peningaupphæð vantar. til að mæta kostnaSi við fram- kvæmd einkaleyfis og selja mik- ilsvarðandt uppfundingar; 20 bók- aöar, af ýmsum tegundum. Virði $1,000 til $10,000 hver 60% á- byrgst á fimm ártim. C-o Col- bla Press, Winnipeg. W. J. LINDAL og BJÖRN STEFÁNSSON íslenzkir Lögfræðingar 1207 Union Trust Building, Winnipeg Telefón A 4963 peir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton og Gimli og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum; LUNDAR á hverjum miðvikudegi. RIVERTON: fyrsta og þriðja hvem þriðjudag. GIMLI: fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. Kirkjuþingið. um bændalánfélögin, stendur að stjórnin hafi lánað bændum á 31/2 prósent meira en “$7,000,000'” það átti að vera, að Saskatchewan stjórnin hafi lánað á 3 og hálfu ári meira en $7,000,000. Hin villan er í sömu grein, þar sem talað er ufn að fylkisMúar ha|i keypt 60,000 af skuldabréf- um, átti að vera $600,000 virði. Gafir til Betel Sveinbjörn Jolhnson, Selkirk, arð- ur af samkomu haldin fyrir Betel og samskotum safnað af sama: Dollars 45,00. Mrs. J. Einarsson, Foam Lake, $5,00. Mr J. Einarsson, Foam $5,00. Áheit á Betel frá hverju fyrir sig í sömu vikunni. Betel hefir alla reiðu orðið fyrir mörgum á- heitum fúá vinum sínum og það er komin reynd á það að Betel vill að fólk hafi sldkt í huga þegar að eitthvað lu'tur Iskyggilega út fyrir því. J. Jóhannesson. 675 McDermot. Ave Farangur eg flyt án tafar, fullvel svo að líki þér. Merktu tiltrú ntér til gjafar, minn þá heiður stærri er. Sigftis Paulson. 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958. Biblíulestur. á hverju sunnudags- þriðjudags og fímtudagskvöldi kí. 7 og hálft heima hjá undirrituðum á Banning Street 923. ALLIR VELKOMNIR. P. Sigurðsson. Leikfélag íslendinga í Wiimipeg L E I K U R H E I M I L I Ð iiiiiiii»iKiiMWWWWiiiiiiiwffiwii«iinmr,TWMf|iiiii^6Kiiiiiroiwwiwiiiiiiiiiiiwiwwiiiiii>i'iiiiwiii'iiiiiiii'iiiiiíiwiii'>i Eftir Hermann Sudermann GLENBORO, miðvikudagskv. 8. júní BALDUR, fimtudagskv. 9. júní. Aðgöngumiðar kosta $1.25 fyrir fullorðna og 75c fyrir böm undir 12 árum. Tölusett sæti eru seld' í Glneboro hjá G. Lambertsen, skrautmunasála Gunnl. Tf- Jónsson. Kveðja Ungur þú í vesturvíking vékst, og fram með prýði gekstu; orum lýði æ til heiðurs andans- fimur veifðir -brandi; vanst þér stórum fremd og frama, foringi talinn mentaslyngur; hlaust því jafnan herfang bezta, heiður þann er síst mun eyðast. Aftur nú úr hjaldri heldur, héðan burt með sæmd og lcveður vinafjöld er vanstu bema virðing hjá með kostadáun, líka vér með ást og æru, enöurkveðju hlýja sendum þér, með hjartans þökkum dýrum, þarfan hér fyrir unninn starfa. Austur nœr um víðar vastir vers, þú skeiðar fáki greiðum, að eins þér til unaðs-gróða aldan lyfti björtum faldi. Héðan berðu hjartans kveðju, heim til bræðra, feðra og mæðra, ættar traust sem bindi böndin, beztu meður trygð og festu. pig svo kveðjum, þess og biðjum þann sem ræður gengi manna, þig að leiða lífs um slóðir láni með og hjartagleði hvar þú ferð um haf eða storðu hljóttu sannan vinskap granna, allra sem þér áma heilla einlægnis af hvötum hreinum. S. J. Jóhannesson. Auglýst var í síðasta Llaði Sameiningariimar, að kirkjuþingið yrði sett kil. 4 e. h. þaim 23. júná. Vegna 'þess,' að nú gengur járnibrautar-lestin til Lundar á öðrum tíma dags en óður var, er óumflýjaTílegt að breyta þinig- setningartímanum. Lestin fer fró Winnipeg kl. 3 e. h. og er komið ti'l Lundar um kl. 6. Verður því þingið sett kl. 8 e. h. hinn tiltekna dag. Fer þá fram guðsþjónusta og altarisganga. Séra Jónas A. Sigurðsson pródikar. Á föstudagskvöldið kl. 8 flytur séra Kristinn K. Ól- afsson fyriríle&tur. * X laugardagskvöildið Ikl. 8 flytur séra Adam Þer- grímsson fyrirlestur. A sunnudaginn verður vígð kirkja Grunnavatns-safn- aðar að Otto, kl. 2 e.h.. öðrum guðsþjónustum þann dag ráðstafar sóknarpresturinn, séra Hjörtur J. Leó. Á sunnudags-kvöldið verður hinn sérstaki trúmála- fundur þingsins haldinn að Lundar. Verður um- ræðuefnið Kristniboð og flytur þar aðal-erindið íslenzki kristniboðinn, herra Ólafur Ólafsson. B. B. J. Gott kaffi bætir morgunverðinn HIGGINS BRENT KAFFI No. 77, er eitt hið bezta kaffi, brent daglega á staðnum, pundið . 40c Fimm pund af því kosta........... $1.90 HIGGINS BRENT KAFFI No. 88, er af beztu teg- und, handa vandlátu fólki, pundið....... 50c Fimm pundin af því kosta ........ $2.40 ÁRBORGAR RJÓMABÚSSMJÖR, No. 1, pundið. 34c SUNSWEET SVESKJUR, 5 punda staukur ... 75c TOMATOEIS í könnum, stórar könnur, 5 k. á .90c SWEET CORN í könnum, fimm fyrir ...... 90c ONTARIO OSTUR, nýr, pundið á.1........28c SEEDED RÚSÍNUR, 11 oz. pakki, sérstakt . 27c A.F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET Fowler Optical Co. LIMITKD (Áður Boyal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. ) T.IMITBD 340 PORTAGE AVE. Hvað er VIT-0-NET The Vit-O-NET er Magnetic Healtb Blanket, sem kemur i stað lyfja I flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega hellsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon PENINGA fyrir ■ RJÓMA i Iifitlð McrklseðU á Rjómadunkinn með utaniskrift Ul CANADIAN PACKING OO.f I/TD. WINNIPEG — Sendið liann svo pér fá.18 beztu fltupr)5fun, hæata mark- aðsverS, 24 klukkustunda pjónustu og Penlnga um hæf. Minst fyrirhöfn, mestur ágó8i a8 öllu. samanfogÆu. Sendið fyrst tll reynshi. r NOTID HIN FUIiLKOMNU AL-CANADISKU FAHpKGA SKIP TII. OG FR-4 IJverpool, OitMKOW, 1-ond.n SouthhomptorW Havre, Antwerp Nokkur »f .kipum vorum: Empren of Frmnre, 18jS00 ton. j Emprcm of Brltoln, 14,000 ton. Mellta. 14,000 ton. Mlnnedow, 14,000 ton. Metssnma, H.fíOO ton. Apply to . Canadian Paciflc Ocean Servlce | 304 Maln St.. Wlnnipeo •llecar H. S. BARDAL, 894 Sherbrooke St. WONDERL ANFN THEATRE U Miðviku og Fimtudag Wallace Reid “Always Andacious” Föstu og Laugardag Harry Carey “Hearts Up” Mánu og priðjudag Shirley Mason “The Flamie of Youth”

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.