Lögberg - 30.06.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. R E Y NIÐ Þ AÐI
TALSlMI: N6617 - WINNIPEG
öabcns.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Hlain St. - Tals A7921
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 30. JÚNÍ 1921
NUMER 26
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Útnefuing til Dominion þings
hefir nýlega farið fram í Medicine
Hat kjördæminu. Voru tveir út-
nefndir, Col. Nelson Spenoer frá
hálfu afturhaldsmanna eða Meig-
lien stjórnarinnar, og Robert Gar-
diner fyrir hönd bænda í Alberta.
Frjálslyndi flokkurinn valdi engan
—ætlar víst aö stybja þingmanns-
efni bændanna viS kosninguna, sem
fram á að fara 27. þ.m. Þingsæti
þetta var áður skipað af Hon
Arthur Sifton, sem nú er látinn
fyrir nokkru.
iFiskifloti útgerðarmanna í
Lumenburg, Nova Scotia, er ný;
kominn af veiðum, hefír fiskur
verið óvanlega tregur, svo búist
er við að fiskiþurð verði þar um
slóðir og fiskiverð hátt.
Mál hafa kornsölu félog í vest-
ur Canada hafið á móti nefnd
þeirri er skipuð var af Dominion
stjórninni til að rannsaka korn
venslunina í Canada. iþessi félög
staðhæfa að engin lög séu til isem
gefi stjórninni vald til þess að
skipa slíka nefnd og með jþeim
réttindum sem. henni eru gefin.
Lögðu þeir málið fyrir dómara hér
í Winnipeg og fengu ákvæði um
jþað að nefndin skyldi hætta rann-
sóknum sínum unz dómstólarnir
ákvæði um, hvort hún yæri skipuð
á löglegan Ihátt og ihvort kornsölu-
félögin yrðu að beygja sig undir
vald hennar. Nefndin hefir
tekið þetta ákvæði Galt dómara í
Manitoba til greina og lýst yfir
jþví, að hún nú (þegar láti
af rarinsóknm sínum í Manitoba
fylkinu unz dómstólarnir hafi
skorið úr um rétt hennar til starfa
samkvæmt umJboði Iþví er Dominion
stjórnin veitti henni.
’Sir Jam'es Lougheed, innanríkis-
ráðgjafi samhandsstjórnarinnar,
íhefir lýst yfir því, að hann gengi
út frá því sem gefnu að Vestur-
fylkjunum muni fengip verða um-
ráð yfir náttúruauðlegð þeirra áð-
u.r mörg ár líði.
Ákveðið hefir verið opinberlega
að þingkosningar í Aliberta fylki,
skuli fram fara mánudaginn þann
18. júl'í næstkomandi. Á síðasta
þingi var þingmönnum í Aliberta
fjölgað um þrjá; svo til næsta
þings skal kjósa 61, en áður var
sem kunnugt er, þingið skipað að
að eins 58 fulltrúum.
í ræðu sem hinn nýji akuryrkju
ráðgjafi í Saskatchewíjn, Hon J. Á.
Maharg, flutti ijyrir skemstu að
Estevan, kvað hann framtíð fylkis-
ins undir því komna, hve mikið all-
ir flokkar og allar stéttir vildu á
sig leggja í samkomulags og sam-
vinnu áttina. —
Heyrst hefir því fleygt' undan
farið, að Hon Drury, yfirráðgjafi
í Ontario fylki, muni hafa í hyggju
að láta af embætti innan skamms
og taka að gefa sig við samands
pólitík. pað fylgir enn fremur
sögunni, að hann ætli sér að sækja
um þingmensku við næstkomandi
kosningar í Halton kjördæminu,
fyrir hönd bændaflokksins.
W. F. McLean, sambandsþing-
maður og fyrrum eigandi blaðs-
ins Toronto World, hefir nýlega
boðið borgarstjórninni í Toronto,
landeign sína “Donlands” að nafni
til kaups.^ Landið er 700 ekrur
og hver ékra á að 'kosta, tsegi og
skrifa $1000.
Almenna sjúkrahúsið í Toronto,
'hefir keypt 150 milligrams af ra-
díum frá Radíum Chemical Comp-
any í Pittsburg. Er ráðgert að
nota dýrmæti þetta til lækninga
fólki er þjáist af krabbameini.
Pulblie Utilities Commission
Manitoba fylkis, hefir fallist á að
ve'ita allmikla hækkun á síma-
gjöldum fylkisins. Gert er náð
fyrir að tekjur af Long Distance
línunni muni samkvæmt þessari
nýju ráðstöfun, nema 725,000 um
árið. Símagjöld frá því kl. 8,30 e.
h. til 12 að nóttu, verða 50 af
hundraði lægri, en ’hin nýhækkuðu
gjöld að deginum til. Fjöldi
bænda víðsvegar um fylkið, mót-
mælti hækkuninni.
Úrslit aukakosningarinnar til
sambandsþings, er fram fór í
Medicine Hat kjördæminu í Al-
iberta á mánudaginn síðastliðinn,
urðu þau, að þingmansefni bænda-
flokksins, Robert Gardiner, gekk
'sigri hrósandi af hólmi, með að
minsta kosti 7,500 atkvæði umfram
gagnsækjanda sinn, Col. Nelson
Spencer, er sókti undir merkjum
Meighen stjórnarinnar.
Tuttugu þingmannsefni sækja
um kosningu til fylkisþings í Cal-
garyborg. En kjósa skal þar að
eins fimm menn.
Bandaríkio.
Senatið hefir ákveðið, að fasta-
her Bandaríkjanna skuli vera
150,000 manna og samþykt fjár-
veitingu er nemur $81,000,000 til
slíkra þarfa.
í senatinu hefir samþykt verið
tillaga um að skipa sérstaka nefnd
er taka skuli til rækilegrar íhug-
unar stofnanir þær allar, er eftir-
lit hafa haft á hendi með heim-
komnum hermönnum.
Yfirlýsing borin fram í neðri
málstofu þingsins, af Porter þing-
manni, um að striðinu milli Ame-
ríku og Miðveldanna sé formlega
l^xkið, var samþykt með 305 at-
kvæðum gegn 61.
Denbyi flotamálaritari Banda-
ríkjanna, lét kveðja heim frá Lon-
don aðmirál Sims, í tilefni af
ræðu, er hann flutti á Englandi í
sambandi við írsku málin og að-
faririSinn Feinmanna og fylgjenda
þeirra í Bandarikjunum. Er sagt
að aðmírállinn hafi fengið áminn-
ingu, en muni halda stöðu sinni
eftir sem áður.
Framkvæmdarráð Republicana
flokksins, hefir breytt grundvall-
arlögum flokks sins þannig, að í
íSuðurríkjunum megi ekki kjfósa
fleiri fulltrúa en tvo í héraði
hverju, þar sem greidd voru eigi
ffleiri en 10,000 atkvæði við
kosningar til þings. Einnig er það
ákveðið, að þau héruð, er minna
fylgi veittu Republicana flokkn-
um en 2,500 atkvæði, skuli engan
fulltrúa fá að senda á allsberjar-
mót flokksins. Enn fremur má
ekkfcrt j>að kjördæmli x Suður-
ríkjunum kjósa fulltrúa, er hvorki
hefir viðurkendan Republicana-
féla’gsskap heima fyrir né hafði í
kjöri þingmannsefni úr þeim
flokki við undangengnar kosn-
ingar.
Harding /forseti hefir skipað
Roy Haynes frá Hillsboro, Ohio,
sem aðal umsjónarmann með vin-
bannslögunum í stað John F.
Kramer.
1 .
Viðskiftamála, flota og her-
mála ritarar Bandarikjanna leggja
það til við< þingið, að stjórnin
kaupi Cape Cod Canal fyrir
$11,500,000. \
Harding forseti skorar opin-
berlega á alla unga menn þjóðar-
innar að sækja nú þegar her-
æfinga námsskeið, sem stendiur
yfir í þrjátíu daga og hefst ein-
hvern tima í næsta mánuði.
Tvö hundruð og eitt járnbraut-
arfélög í Bandaríkjunum fengu í
beinar tekjur í síðastliðnum april
mánuði, $29,201,000, og var upp-
hæð sú $1,494,000 minni en fé-
lögin fengu í marz.
Á ársþingi verkamanna sám-
bandsins ameríska, sem haldið var
nýlega í Denver, Colorado, lýsti
Frank Morrison, ritari, ýfir þvi,
að á árinu hefðu átt sér stað 1,634
verkföll og að í þeim hefði tekið
þátt 191,334 menn. Fjárhagstap-
ið, er af verkföllum, þessum
leiddi, nam $8,462,174.
Forseti Bandarikjanna, Warren
G. Harding, hefir skipað Cyrus E.
Woods frá Greenburg, P., til
sendiherra á Spáni, i stað Josephs
E. Willard, er undanfarið gegndi
því embætti.
Vélstjórar á skipum Bandaríkj-
anna, sem gerðu verkfall fyrir
löngu, hafa nú gengið að sex mán-
aða samningi við vinnuveitendur
sina, er hefir í för með sér 15 af
hundraði launalækkun. Samkomu-
lag á deilumálum þessum fékst að
lokum fyrir milligöngu Hardings
forseta.
Bretland
Eammon De Valera hefir verið
endurkosinn forseti írska lýðveld-
isins samkvæmt yfirlýsing frá prí-
vat skrifara hans, Harry Boland.
Mr. Boland gat þess og, að Sean
(James) O’Ceallaign, fyrrum um-
boðsmaður Finn Fein manna á
Frakklandi, hefir verið kosinn for-
seti í Dail Eireann, en svo nefnist
löggjafarþing Sinn Fein manna á
írlandi, eftir sögusögn þess sama
manns.
Erindsrekar Rotary Klúbbsins
frá Canada og Bandaríkjunum, er
setið hafa á þingi þess félags, sem
haldið var í Edinburgh á Skotlandi,
fóru flestir til Lundúna að þing-
inu loknu, á meðan þeir voru
staddir eystra.
\
Lloyd Gcorge hefir opinberlega
kvatt Eammon De Valera, leiðtoga
lýðveldismannanna írsku, til fund-
ar við sig, í þeim tilgangi að reyna
að leiða sjálfstjórnarmál Ira til
farsællegra lykta. Yfirráðgjafinn
gerði samkomulagstilraun þessa
heyrinkunna á laugardaginn var.
Ófrétt er enn um undirtektir De
Valera og vart búist við svari frá
hans hálfu fyr en seinni part þess-
arar viku, því ráðstefnu þarf hann
vitanlega fyrst að halda með leið-
andi mönnum flokks síns.
Síðustu fréttir af kolaverkfallinu
á Englandi herma þau gleðitíðindi,
að því muni nú í þann veginn lokið.
Sé fréttin sönn mun það afleiðing
af ráðstefnu er Lloyd George hélt
um helgina með verkamönnnum og
námaeigendum, þar sem hann
lofar tíu miljón punda uppbótafé
frá stjórninni gegn því að eigendur
slaki til um launasamninga en
námamanna félögin hætti við þá
kröfu sina að stjórnin slái eign
sinni á allar námur nú þegar. —
Þess er og getið, að námamenn
muni taka til starfa tafarlaust.,
íSiðustu fregnir segja, að Eam-
mon De Valera, leiðtogi lýðveldis-
sinnanna á írlandi, hafi svarað
málaleitun Lloyd George og tjáð
sig fúsan til samvinnu um öll þau
atriði, er leitt geti til varanlegs
friðar milli írlands og brezku þjóð-
arinnar, en kveðst á hinn bóginn
ekki sjá veg út úr vandræðunum,
meðan stjórn Breta synji frum um
öll þau meginmál, er leitt geti til
þjóðareiningar. — De Valera sit-
ur á stöðugum ráðstefnum við
helztu leiðtoga flokks síns og
kveðst gefa munu Lloyd George á-
kveðnara svar við allra fyrstu
hentugleika/
I ræðu þeirri, er George Breta-
konungur hélt, þegar Ulster þing:
ið var formlega sett, komst hann
svo að orði: “Eg tala frá grunni
hjarta míns, þegar eg óska þess að
koma mín til írlands megi verða
upphaf friðar, sátta og samlyndis á
meðal allra stétta og flokka í land-
inu. —
“í þeirri von bið eg íra að at-
huga málin, að rétta fram hönd
friðar og samkomulags, að fýrir-
gefa og þola, og sameina sig til þess
að nýr dagur friðár og ánægju
megi renna upp yfir lanÓið, sem
þeir elska svo heitt.
“Það er mín hjartans ósk, að
nálægri framtíð megi sama at-
höfnin fara fram á Suður írlandi,
sem vér erum nú að framkvæma
hér.”
! íslendingur vinnur sér
* X frama.
Grímur skáld Thomson.
:
t
t
t
t
Y
t
t
t
t
Heimsókn.
Hrafnistumaður. Háleygingafrændi,
heill þér í berurjóðri fallins skóla —
Ynglinganiður, ættrækinn við Þrændi,
Erlingi skyldur, bóndanum á Sóla.
Grímur, eg býð þér góðan dag í ljóði,
gjarna eg mér að þínu rúmi halla.
Barst yfir Frón meða Bessastaða-óði
Bjarmalands skraut og dáðin Glæsivalla.
\
Fornlyndum greppi sá ’inn nýf siður
sízt var að skapi, á allra gatnamótum;
áttræður bar sá óðarhörpu-smiður \
aldræna glóð í djúpum tungurótum.
Rís nú upp, skáld, og rúnir^kvæða gerðar
'ristu á skjöldinn vorra ljóðasmiða,
þeirra, er búast flumósa til ferðar,
flögrandi’ á vængjum nýrra tildursiða.
Rístu upp, Grímur, réndu hvössu auga,
rómþrumu kveiktu, er vpl í hæðum syngi
—málsnildarskúr, sem lýðinn kynni að lauga,
landvættir kveddu hreinsa til á þingi.
Gullreifi kveldsól gæðir skáldsins leiði. -
Garpur, sem stund á fornar mentir lagði,
náð hefir skygni um norðurljóga heiði
Norrænusonur, skýr í yfirbragði.
Goðheimayndis Grímur fær að njóta:
gæðingi sínum hleypa í náttverinu.
Álftanes dunar undir hófum Sóta.
Enn ríður skáldið geyst i tunglsskininu.
Guðmundur Friðjónsson.
# —Lögrétta. .
♦;♦
:
f
f
f
♦;♦
t
I
f
f
f
♦;♦
John Russell Vatnsdal heitir
hinn ungi og efnilegi íslendingur,
sem hér um ræðir. Hann er
fæddur 10. dag septembermánaðar
ári5 1901, að Duxby, Minn. Þeg-
ar drengurinn var fimm ára að
aldri, fluttist h§nn með foreldrum
sínum til Wadena, Sask., þar sem
hann stundaði barnaskólanám og
útskrifðist með lofi úr áttunda
bekk ,að eins tólf ára. Því næst
fór hann til miðskólans í Hum-
boldt og lauk þar prófi sumarið
1917, sömuleiðis með bezta vitnis-
burði. Þ.að sama ár fluttu for-
eldrar hans ásamt honum til Port-
land, Oregon, og innritaðist hann
þá um haustið við Reed College.
Við skóla þann lauk hann fullnað-
arprófi í júní 1921, með fyrstu á-
gætiseinkunn, þá að eins 19 ára.—
Um það leyti og John lauk námi
við Reed College, var hann skip^
aður aðstoðarkennari í stærðfræði
við Matlhematicis Department of
the Graduate School, Yale háskól-
ans í New Haven Conn. Hann er
yngsti eða líklegast eini íslending-
urinn, sem orðið hefir fyrir þeim
heiðri, að hljóta embætti við jafn
nafnfræga stofnun og Yale háskól-
inn er, 1 septembermánuði næst-
komandi leggur John af stað til
\ale til þess að taka þar við em-
bætti sínu. — Foreldrar hins efni-
lega mentamans eru þau Thomas
kaupmaður vatnsdal og frú hans
Anna Vatnsdal. Mr. Thomas
Vatnsdal rak um hríð timburverzl-
un í Wadena, Sask., en frú hans er
dóttir Jóns Jónssonar frá Munka-
þvérá og er sú ætt mörgum kunn
austan hafs og vestan.
Egittaland.
Island.
Hvaðanœfa,
Giolitti stjórnin á ítaliu hefir
látið af völdum. Talið sennilegt,
að konungur muni kveðja Orlando
til að takast á hendur stofnun
nýrrar stjómar.
Dr. Jón Helgason biskup tekur
sér far á varðskipinu Fylla kl. 10
í fyrramálið, til Vestmannaeyja,' til
að “visitera” þar í eyjunum. Ekki
hefir biskup komið í þeim erinda-
gjörðum þangað síðustu 169 árin,
eða siðan ólafur Gíslason, Skál-
'holtsibiskup, kom þar 1752 ■— Jón
biskup Vídalín visiteraði þar 1704.
Jón A. Alberts, úrsmiður, and-
aðist eftir stutta legu í heimakomu.
Hann var hinn mesti efnismaður,
ekki þrítugur að aldri; ættaður var
hann úr Suður-Þingeyjarsýslu, en
foreldrar hans fluttust fyrir nokkr-
um árum hingað til bæjarins.
pegar Tyrkir gngu í lið m^ð
pjóðverjum í styrjöldinni, tóku
Englendingar yfirráð Egiftalands
í s'ínar íhendur, en áður laut það
yfirráðum Tyrkja, að nafninu til,
en í raun og veru réðu Bretar þar
lögum og lofum. Síðan friður
komst , hafa Egiftar sótt fast að
ná fullkomnu sjálfsforræði og var
skipuð “millilandanefnd,” bresk og
egifsk, til að miðla málum. Hún var
kend Milner láVarð og samdi upp-
kast og tillögur um samband land-
anna og var Egiftalandr heitið
sjálfsforræði undir vernd Breta.
Uppkast þetta þurfti að öðlast
staðfesting á þingum beggja að-
ila, til þess að það yrði að lögum,
en miklar deilur hafa orðið um
það í 'Egiftalandi og vilja sumir
samþykkja það, en aðrir hafna því,
eða frá því breytt.
Núverandi stjórnarformaður
Egypta, Adly pasha, taldi uppkast-
ið horfa til mikilla bóta og vildi
hefja samningatilraunir samkvæmt
]jví og fylgdu honum margir þjóð-
ernissinnar að málum.
En foringi hinna kröfuharðari
þjóðernismanna Zaglul pas'ha, sem
á marga áhangendur, vildi ekki
taka uppkastinu, nema að landið
fengi víðtækari sjálfstjórn en þar
var Iheitið, og krafðist þess að
Bretar sleptu tilkalli til að skipa
landstjórn yfir landið. Um þetta
hafa þeir deilt af miklu kappi>
Zaglul og Adly, undanfarna mán-
uði, haldið fjölmenna mótmæla-
fundi, hver gegn Öðrum, háð kapp-
ræður og svo frv.
En meðan því fór fram, lét
hreska stjórnin í Ijós, að hún væri
fús til að gera Egyptaland að sjálf-
stæðu ríki, að því tilskildu, að
gerður væri- samningur milli land-
anna, þar sem Bretum væri veitt-
ur nokkur ákveðinn rpttur til eft-
irlits og hagsmunatrygging, og
lýsti Zaglul þá yfir því, að hann
væri fús til að semja á þeim grund-
velli. En jafnframt hélt hann því
fram, að sú stjórn sem nji er í
Egyptalandi, ætti að segja'af sér
og vildi sjálfur fá að hafa orð
fyrir Egyptum í London. En
Adly tók þvi fjarri, sem líklegt var
og því hafa orðið upphlup þau, í
Alexandríu og Cario, sem getið
var í skeytum frá Kaupmannahöfn
í gær.
Frú Guðný Ottesen hefir sýnt
lofsverðan íjhuga á því að útvega
fræ frá útlöndum undanfarin ár.
Nú hefir henni nýskeð borist fjöl-
breytt úrval af fræi, meðal annars
margar tegundir frá Luther Bur-
bank í Californíu, sem frægastur
er- allra núlifandi garðyrkjufræð-
inga í heimi. "
Látinn er í fyrrinótt Jónas Sig-
urðsson, oddviti í Kjalarnesíhreppi,
eftir 8 daga legu í lngnabólgu. —
Hann ar nær sextugu, vel metinn
sæmdarmaður.
é
Minningarspjald lét Steingr.
læknir gera og gaf liwtigarðinum
gjöf til minningar um önnu Ch.
Schiöth, sem lézt hér í bænum 27.
f. m. Frú Schiöth vr ein af þeim
fáu erlendu konium, sem festu
verulegar raætur í íslenzku þjóð-
lífi. Leit ihlýjum vinaraugum á
þenna ibæ og þetta land, enda á-
vann sér ástú ðog vi'rðingu þeirra
sem þektu hana. Listigarður-
inn er sagður orðinn til að megtu
fyrir hennar framgöngu. Garður-
•inn var ihennar ellidraumur. Ekki
verður henni því á annan hátt bet-
ur þakkað hennar starf og fagurt
dæmi, en að hlynna að óskabám- ;onr söngfræðings. Söngflokkur-
mU- inn var prýðisvel æfður og söng-
Frá kirkjuþingi.
37. þing Hins ev. lút. kirkjufé-
lags Islendinga í Vesturheimi, sem
í ár var haldið að Lundar, Man.,
lauk verki ' sínu á mánudags-
kvöldið var og komu flestir kirkju ■
þingsmenn og kirkjuþingsgestir til
Winnipeg á þriðjúdaginn var.
Fréttir frá þinginu verða að
bíða næsta blaðs' að öðru leyti en
því, að hér má geta þess að em-
bættismenn fyrir 'næsta ár voru
þessir kosnir; Forseti: séra N.' S.
Thorlaksson ; varafors.: séra Rún-
ólfur Marteinsson; skrifari: séra
Friðrik Hallgrímsson; varskr.: sra.
Sigurður Ólafsson; féhirðir: Finn-
ur Johnson; varaféh.: J. J. Bildfell.
í framkvæmdarnefnd voru kosnir:
séra Kristinn K. Ólafson, séra Fr.
Hállgrímsson, Finnur Johnson,
séra Jónas A. Sigurðsson, Gunnar
B. Björnsson ritstjóri, séra Jóhann
Bjarnason. — í skólanefnd: M.
Paulson, A. S. Bardal, J. J. Bild-
fell /endurkosnir), dr. Baldur Ol-
son.—í gamalmennaheimilis nefnd-
ina: Dr. B. J. Brandson og Jónas
Jóhannesson, endurkosnir. — Yf-
irskoðunarmenn: ,Th. E. Thor-
steinsson og F. Thordarson, end-
urkosnir. — Ritstjóri Sameining-
arinnar Var séra Björn B. Jónsson
kosinn.
AS loknu þingi á mánudagskveld
var haldin söngsamkoma í kirkju
Lundar safn. afbragðs góð, und-
ir stjórn Brynjölfs Thorláks-
Læknavörður. Vísir vill vekja
athygli á auglýsing með þessari
yfirskrift, sem birtist í blaðinu í
dag. Bæjarbúar hafa oft kvart-
að undan því, að erfitt væri að ná
í lækna um nætur og á sunnudög-
um, og lætynum þykir hins vegar
þreytandi að geta aldrei átt vísan
næturfrið. þess végna verður
framvegis gerð sú skipun á, að einn
læknir verði til taks hvenær sem
er á nóttu, frá kl. 9 s. d. til kl. 7
ag morgni, og skiftast þeir á um
vörðinn. Lögregluþjónar og
næturverðir vita jafnan hver lækn-
ir hefir vörð þá og þá nóttina og
varðmennirnir í slökkvi'stöðinni
líka. Framvegis þegar vitja
þarf læknis að næturlagj, þurfa
menn ekki annað en spyrja lög-
regluþjón eða verði islökkvistöðv-
arinnar, hvert þeir eigi að leita.
til þess að ná læknisfundi. í bruna-
stöðini verður og hægt að ná síma-
sambandi við lækni, hvenær sem
er á nóttu. Einnig verður varð-
læknir til taks alla sunnudaga.
pessi ráðstöfun er mjög nauðsyn-
leg og mun mælast ágætlega fyrir.
kraftar ágætir, sumir fram ur
skarandi góðir, og er það sómi,
ekki að eins fyrir þessa bygð að
eiga þá, heldur væri hver bær vel
sæmdur af slíktmx söngflokk. Hr.
Guðmundur Stefánsson, er þar
söng, hefir sérstaklega mikla og
góða söngrödd; hann er bróðir'
Eggerts Stefánssonar söngvara
sem hefir getið sér mikinn orðstír
á ítalíu fyrir söngrödd sína. Inn-
gangur að þessari samkomu var
ekki seldur, en samskota leitað til
arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla.
Frá lslandi.
pingi var slitið 21. þ. m. og er það
annað lengsta alþing, sem háð hef-
ir verið, stóð 96 dagaen sambands
laga þingið 1918 stóð 100 daga.
pað er ekki hægt með sönnu að
segja, að þetta þing ’hafi Ktið unn-
ið. Mörg stór mál og vanda
söm láu þar fyrir til úrlausnar
Franxan af þingtímanum voru
"t
Forseta myndin.
pví dimma tímans djúpi frá
reis dýrleg vonarstjarna,
er ibeitti Jón um sögusjá,
með sigurmerki fest við rá,
og fræknlegast varði frelisi íslands
barna.
Hans sterki j armur stýrði beint,
!í straums og iboðaföllum;
þótt ferðin gengi fremur seint,
hann feldi aldrei seglin hreint,
unz náði höfn að hamingju blómst-
urvöllum.
• - * •♦■>• -;■ VVJ
* ‘ I.
Af formönnum hann fremstur
stóð,
■því forystu sýndi bezta;
sinn frægðarknör að fullu hlóð
en farminn skenkti sinni þjóð.
sem henni færði happagróðan
mesta.
peis® aldrei f^rnast æfispor
sem oss ihefir leyst úr vanda.
Hans mynd hér dvelur meðal vor,
er minnir oss á dáð og þor,
og hágöfuga hetjusál og anda.
Hér mun um aldur mynd sú stá
á meðal vorra niðja;
þeim hetjudug og drengskap ljá,
en dáðleysinu bægja frá,
og reynast þeirra réttmæt sigur-
gyöja.
S. J. Jóhannesson.
♦:♦♦:♦♦:♦♦♦♦♦♦♦♦:♦♦♦♦♦:♦♦:♦♦:♦♦♦♦♦:♦♦:♦
menn hræddir um, að fram úr
þeim yrði ekki ráðið. En þetta
fór betur en áhorfðist, svo að ekki
verður annað með réttu sagt, en
að þetta þing hafi skilist sæmilega
við þau aðalmál, sem það hafði til
meðferðar. Síðasta hluta þingtím-
as voru það þeningamálin, sem
mest var um rætt og drógu að sér
aðalatíhyglina. Lögr. telur að
sæmilega hafi verið fram úr þeim
ráðið, þar sem samþykt var með
að eins smávægilegum breytingum
frumV. það, sem áður hefir verið
prentað hér í blaðinu og haldið
þar fram, þ. e. ittmenninga frum-
varp e. d. Og að sjálfsögðu var
mest um það vert, að þessi mál
færu ekki í handaskolum. Frá
öðrum hinum stærri málum, sem
riingið afgreiddi verðuf nánar sagt
hér í blaðinu síðar.
1 byrjun þingtímans var fylgi
etjórnarinnar veikt? en jókst því
meir sem áleið, og að síðustu mátti
svo heita, að stjórnin stæði_föst-
um fótum í þinginu. Forsætis-
ráðherra lýsti því yfir, að stjórnin
hefði enga ástæðu til þess að vera
óánægð við þingið út af meðferð-
iæss á þeim málum, sem hún bar
fram, þau hefðu yfirleitt fengið
þær undirtektir, að hún mætti vel
við una.
Samt er því ekki svo varið, að
nökkur heildfastur flokkur styddi
stjórnina. En andstöðunni var
heldur ekki haldið uppi af föstum
fiokki. pað er sanni næst að
segja? að á þessu nýáfstaðna þingi
hafi enginn fastur flokkur verið
til. Heimastjórnarflokkurinn
kom þar alls ekki fram nú. Gamli
sjálfstæðisflokkurinn eða þversum
mennirnir, munu eiga þrjá menn
í hvorri deild, sem reyna að halda
saman, en þau samtök eru eíns og
gefur að skilja máttlítil í báðum
stöðunum. ' Framsóknarflokkur-
inn hélt uppi flokksfundum, en
var allur á tvístringi, þegar til
úrslitanna kom um flest hinna
stærri mála. Flokksleysingja
hópurinn hafði að eins föst sam-
tök um nefndakqsningar. pegar
vantraustsyfirlýsingin til, stjórn-
arinnar lá fyrir Nd., hafði hún þar
fylgi 12 manna, og vorx^ fjórir
þeirra úr gamla Sjálfst.fl. og 4
úr flokkleysingja hópnum. Sýnir
þetta bezt, hve mikið los er á
flokkaskipuninni. Af framsókn-
arflokksmönnum 4 voru nýgengn-
ir inn í flokkinn, í byrjun þessa
þings, ,þ. e. láglendingarnir svo
nefndu. Af eldri flokksmönnum
þar fylgdi þeim að eins einn maður,
enda þótt málið væri fast sótt í
“Tímanum”.” Yfirleitt hefir það
komið fram, að þeir menn, sem
Tímanum ráða, hafa engan floíck
að baki sér í þinginu og mega sín
þar lítils þó stórt tali.
En rétt er það, að f§.stir flokkar
þi>rfa að myndast innan þingsins,
Gamla flokkaskiftingin getur ekki
staðiat lengur, en sú nýja sem við
þarf að taka, er óráðin enn.
—Lögrétta.
t