Lögberg - 30.06.1921, Blaðsíða 6

Lögberg - 30.06.1921, Blaðsíða 6
Bla. 6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 80. JúNÍ, 1921. BROKIÐ JROYAK CROWH Safnið utnmiðiiJU'B og Coupons fyrir Premíur Úr borginni 4. sunnudag eftir trinitatis, fermdi séra Runólfur Runólfsson þessi ujagmenrfí ií PipestonebygS: Anna S. Sigrún Karvelsson, Alexapder E. Johnson. Theodor L. Magnússon Teifc^ Guðm. Leonard Magnússon Teit. Alhert Hall Davídson. Jón Jónsson. Friðrik Friðriksson. ipann 28. maí fór séra Runólf- ur Runólfsson, til Sinclair , Pipe- fitondbygð, eftir ú»k bygðarmanna. Messaði hann 3 sunnudaga í skólalhúsi í suðunbygðinni, en 4. sunnudaginn messaði ihann í Pres- ibytera kirkjunnni í Sinclar, þann sama sunnudag fermdi íhann nokk- ur ungmenni, tók fólk til altaris. pessar guðsþjónustur voru allar mjög vel súttar, dvöl Ihans þar í #ibygðinni var hin ánægjulegasta, biður hann Lögberg að bera öllum bygðarmönnum kæra kveðju og (þökk fyrir alla alúð og vinsemd honum auðsýnda. Allir eru á fleygiferð með farangur og krakka mergð. pví er bezt að fóna Fúsa ef flytja þarftu milli húsa, honumi er í flestu fært iþví fáir hafa betur lært. Sigfús Paulson. 448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958. Eg verð að selja bæði heimilin mín, annað á Gimli (sumariiús með öllum húsmunum), en hitt í Winnipeg, 9 herbergja á homlóð. Peir sem kynnu að vilja kaupa, snúi sér til mín. A. S. Bardal. Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla. Frá Markérvilie, Alta: Mrs. K. Jclhannesson, .....$1,00 Mrs. A. K. Maxon........... 2,00 J. Benedickson, ............ 1,00 Guðm. Stefánisson, 1,00 Bréf sem ekki hafa komist til skila og eru á sKrifstofu Lögbergs Jón Runólfsson, Wpg. Guðm. E. Eyford. Miss Guðrún Gunnsteinsdóttir Guðmundiína Björgólfsdóttir. Miss Ragnh. J. Davíðsson. Bréf liggur á Skrifstofu Lög- bergs með þessari áritun: Mr. Simone Peter Dalaskald, c-o Mr. H. S. Bardal, 894 Slherbrooke Str. Winnipeg, Canada. Wonderland. Framlúrskarandi skemtilegar myndir verða á Wonderland þessa viku. Miðviku og Fimtudag getur að líta Olive Thomas í “Darling Mine”. Föstudaginn er Dominiondagur og þurfa menn þá ekki annað en fara á Wonderland og skemta sér við að ihorfa á Oven More í hinum spreng hlægilega, leik “The Chicken in teh Case” og “Puppy Love”. — Næstu viku verð- ur prógrammið engu síðra. Kirkjuþings fulltrúarnir frá N. D®k., þeir Jún Ólafsson þing- maður fyrir Pembiná county, Vig- fús Jónsson frá Gardar og Thomas Halldórsson frá Mountain, héldu heimleiðis á miðvikudags morgun- inn. í för með þeim suður voru þær Mrs. Einar P. Jónsson og' ungfrú Sigrún Bjartmars. Mr. Guðm. Thordarson, frá Kee- watin, Ontario, er staddur í borg- inni um þessar mundir til þess að Jeita sér lækniga. Mr. Björn SveinAson, frá ávold, P. O. N. Dak., hefir dvalið í borg- inni undanfarna daga í kynnisför til fornra vina. Mr. Guðm. Hnnesson, frá Gjmli Man., var staddur í borginni um miðja fyrri viku. Sigráður Jónsdúttir, 94 ára gömul, lézt að heimil þeirra, Mr. og Mrs. Friðrik Nelson, í grend við Ár- borg, þ. 12. júní s. 1. Sigríður var ættuð úr Skagafirði, fædd að Veðramúti, og mun hafa fluzt vestur um haf fyrir meira en 30 árum. Hún mun ekki hafa átt neina nákomna ættingja hér vestra. Var á vegum þeirra Nelsons hjúna síðastliðinn sjö eða átta ár. ' Má telja þeim hjóflum það mikið til sóma hve frábærlega vel þau reyndust henni. Jarðar- förin fór fram frá heimili Mr. og Mrs. Nelson 15. júní. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. f Mr. Jón Magnússon frá Akra P. O., N. Dak., kom til bæjarins fy— ir siðustu helgi og hvarf heimleiðis á miðvikudagsmorguninn. ffi Undanfarandi daga hafa verið sterkari hitar í Winnipeg, en þekst hefir í mörg ár. Stundum 97 stig í skugganum. Nú er ekki nema liðugur mánuð- ur til íslendingadagsins, þjóöhátíS- arinar, sem allir íslendingar hlakka jafnan til. Forstöðunefnd- in hefir haft viðbúnað mikinn og verður skemtiskrá dagsins ein sú allra bezta, sem hugsast getur. Þar flytur meSal annars skáldkongur íslenzku þjóSarinnar, hr. Einar Benedil^sson, ræSu fyrir minni fslands. Mr. J. K. Jónsson, kaupmaður frá Vogar, P. O. Man., hefir dval- ið um hríð í (borginni. 16. þ. m. voru þau Ólafía Kristín dóttir Mr. og Mrs. S. W. Melsted, í Winnipeg og Sveinn Th. Indriða- son frá Kandahar, Sask., gefin saman í hjónaiband af séra B. B. Jónssyni, að heimili foreldra brúð- arinnar 673 Bannatyne Ave. Brúð- hjónin lögðu af stað samdægurs í bifreið ásamt móður brúðgumans ti! Kandahar, þar sem framtiíðar- heimili brúðhjónanna verður. Lögberg óskar til lukku. í síðustu viku komu til bæjar- ins frá Duluth, Minn., Mr. og Mrs. Óskar G. Árnason, í kynnisferð til foreldra Óskars, þeirra Mr. 0g Mrs. Gunnar Árnason, sem lengi hafa búið hér í borginni. Mr. Árnason yngri, hefir ferðast víða um Band'aríkin og dvaddj alllengi í New Orleans. \ Iðnsýning fylkisins Brandon, 25. til 30. júlí 1921 Hin mesta akuryrkju og iðnsýning Vesturlandsins. Stærri og meiri en nokkru sinni fyr. pér sjáið þar fallegustu gripi í heimi. pér sjáið þar umfangsmesta sýningu af akuryrkju áhöldum, sem þekst hefir. Pér sjáið, þar mestu sýnir á mjúlkurafurðum, akuryrkju af- urðum, handavinnu kyenna og listaverk frá hinum ýmsu skól» um. Hrífandi skemtiskrá. Horse Races, Auto Races, Auto Polo, Grand Stand — Atactions, Aviation Band & the Midway. * Heil vika af fróðleik og skemtun. Niðursett far 0g sérstakar auklestir fyrir sýningar gesti. \ Spyrjið umboðsmann vorn um frekari upplýsingar. Entries Close * * july 15. Ókeypis bifreiðageymsla. Vegimir til Brandon eru afbragð. nágranna yðar með. WTm. Dowling President. Write for Price List. Komið og takið W. I. Smale Sec. Mgr. f .TMDI MAAK, RIGISTERED ) Kennara vantar við'Díana S. D. no. 1355 Manitoba, frá 15. ágúst næstkomandi til jóla. Kennari verííur að hafa 3. eða 2. class kennaravitnisburð frá Normal skólanum. Kaup $5,00 á dag fyrir hvern kensludag. Umsækj- endur snúi sér sem fyrst til und- irritaðs. E. Thorsteinssor* sec. treas. Antler P. O., Sask. Leiðréttingar, í grein R. K. G. “Bara einn” . Svarið er ekki til nema eitt. Hann bæri manns- mynd,” á að vera, hann bar manns- mynd. “roðum” á að vera orðum. mótaður til hégóma á at^vera; not- aður til hégóma. Svo er nú mein af “löngun”. Á að vera, svo er nú meir af löngun, Býr í andstæðinga nær, á að vera Byr í andstæðinga segl. uós ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varahlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT . DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Spítalasamskotin. ÁSur auglýst $1.842.74 Land til sölu. iSökum minna kringumstæða, þá óska eg að selja»einn fjórða úr section n e. 7-18-2 w. Að eins 14 mílur frá Oak Point. Átta ekrur x af gömlu ibroti og talsvrt af hreinu landi sem hægt er að brjóta nú þegar. Loggahús er á landinu 20x18, með timburþaki og gólfi. Nægur skógur til eldiviðar, út frá landinu or góð útbeit fyriar gripi. Eg sel land þetta fyrir mikið minna en hálft verð, með tilliti til nið- urborgunar og mjög vægum af- borgunum. Skrifið um verð og upplýsingar til Jóhnnesar Jóns- sonar, Langrufch, Man. Leikflokkurinn. Leikflokkurinn áslenzki er hefir nú að undanförnu verið að ferðast »um áslenzku bygðirnar með sjón leikinn “Heimilið”, er nú kominn heim aftur, að undantekinni Stef- aníu Guðmundsdóttir, er ásamt börnum sínum fór til Jóns bróð- ur sms gullsmiðs í Rugby, N. D. og dvelur þar um hríð. Leikflokk- urinn átti hinum ibeztu viðtökum, að fagna hvar sem ihann kom, að- sókn alstaðar mikil og gestrisni og hjálpfýsi bygðarmanna ógleym- anleg. Sérstakleg unun var það fyrir leikfólkið að sjá alla þá náttúru- fegurð er fyrir augun bar á þessu ferðalagi, gróðursælir akrar, skrúð- græriir ogjblómskrýddir vellir, og skógarnir ibreytilegir í öllu sínu laufskrúði. Vandleitað mun að fegurri reit en í kringum hið veglega hús hr. Árna Jósepssonar, rétt við Glen- boro. Umhverfis túnið sett blómibeðum, er ræktaður skpgur afburðafagur og virðast þar sam- an komin öll tré og runnar er vax- ið geta í þessu loftslagi og aðdá- anlega niðurraðað. Akrar á þessum búgarði voru fagrir, en akur af haustrúgi fanst okjcur þó bera af öllu öðru — þeg- ar vér sáum þenna akur (9. júní) voru stangirnar um 4 fet og allar í £xum og áætlað að rúgurinn yrði fúllþroskaður 4 lok júná — var það hrífandi sjón að sjá á vind- blænum “lifandi kornstangamóðu” renna yfir þenna akur. Argyle bygðinni hefir lengi ver- ið við brugðið fyrir fegurð, enda virtust allir hugfangnir af fegurð- inni á leiðinni frá Gleníboro til Baldur, yfir hæðir hálsa og laut- ir, akrar, tjarnir og skógar fer skiftust þar á og svo reisuleg heimili búhöldanna. Komið var við á tveim stöðum á leiðinni — hjá hr. Jóni Guðmundssyni og H. H. B. Skaftasno, og sannfærðust allir um að ihinu fræ£a gómsæta Argyle skyri hefði ekki farið aftur. Á Baldur tók hr. Sig. Finnboga- /son á móti flokknum og ráðstaf- aði öllu, en í Glenboro báru þeir flokkinn á höndum sér, þeir hr. J. G. Oleson, hr. Peter Ma&nús kaup- maður, hr. Árni Josepsson 0.’fl. Norður í Árborg var flokkur- inn í hinu bezta yfirlæti hjá dr. Sveini Björnssyni, séra Jóhanni Bjarnasyni, hr. iSigurjóni Sigurð- son, hr. Andrés Reykdal, var öll- um ekið á bifreiðum nórður með hinu fagra íslendingafljóti niður að> Riverton. Rétt fyrir neðan Riverton býr Guttormur og fóru nokkrir úr flokknum að leita hann uppi. pá var ferðinni heitið til Dakota næst, og var leikið á Akra á mánudagskvöld 20. júní hr. /por- lákur porfinnisson á Mountain út- vegaði og ráðstafaði öllum flutn- ingi á fólki og útbúnaði um bygð- ina. Á þriðjudagskvöldið var leikið á Mountain, yar frú Stefaníu aflhentur fagur blómvöndur í cut glass vasa frá kvenfélaginu,) og miðvikudagskvöld á Gardar. Hr. Jónas Hall og séra Páll Sigurðs- son o. fl. voru boðnir og ibúnir að gera flokknum dvölina sem skemti- legasta. Aldrei hefir sá sem þetta ritar séð Dakota b/gðirnar í fegurri búningi, útsýnið af Montain yfir víkina, var fagurt með aflbrjgðum, ræktaður skógur í kringum hvert heimili — í garðinum við hús Meth Einarssonar á Moun-tain, eru eplatré og plöntutré, sem eftir vísira fjölda að dæma lofa ríku- legri uppskeru í haust, enda jarð- argróður allur óvenjulega mikill fyrir hagstæða veðráttu. Sérstaklega ógleymanlegt var útsynið af Ibrún Pembina fjallanna upp af Mountain — yfir bygðirn- ar í góðviðrinu og munu gestirnir frá íslandi' seint gleyma þessari sýn. Vé* viljum svo að ending þakka öllum þeim hjartanlega' sem greiddu götu leikflokksins á einn eða annan hátt (að eins örfáir eru nafngreindir) og gerðu'okkur öllum ferðina *.kemtilega. j Fyrir hönd leikflokksins, Fred. Swanson. Dánarfregn. Föistudaginn 10. j,úní andaðist í Pipestone bygðinni stúlkan Stef- anía Jósefsson, 13 ára 11 mán. og 9 daga gömul, eftir rúmlega þriggja mánaða sjúkdóm, fædd 28. júní 190^. Foreldrar hennar voru þau valinkunu hjón, Jlorsteinn J. Johnson & Co. KlæðskurSarmaðnr fyrir Konur og Karla Margrta ára reynsla 482 !4 Main Street Rialto Block Tel. A 8484 WINNXPEG Jósepslaon og Hólmfríður Helga- dóttir, ólst Stefanía sál. upp hjá foreldrum slínum til dauðadags. Stefanía var gædd góðum gáfum, hæglát og iblíðlynd, iguðelslkandi og orðirör, trúföst við hina lút- ersku trú, var hún sögð að hafa verlð fyrirmynd jafnaldra sinna, var Ihún því elskuð og virt af yngri og eldri, er hana þektu, Ihún sýndi þolinmæði í sjúkdióminum til dauðastundar. Má segja að hús ihr. Jósefsson sé sannkallað sorga- iheimili, þar eð hinn. aldraði góði maður hafði mist konu sína fyrir tæplega fjórum mánuðum á undan þessari elskuðu dóttur og aðra dóttir fyrir rúmum tveim árum, Eftir lifa 3 synir og 3 dætur, öll mjög vel gefin, og ásamt hinum aldraða föður isakná nú samvista við hina elskuðu dóttur og systir. Tæring var dauðamein þessarar ungu stúlku. Hún var jarðsung- in af séra Runólfi Runólfssyni, frá kirkju presbytera á Sinclair, að viðstöddu mörgu fólki, einnig hélt séra Runólfur húskveðju á heimili hinnar framliðnu. Hún var jarðsett í grafreit Sinclair. Guð huggi og gleðji hinn aldraða og sorgmædda föður, og blessi ihans óförnu æfidaga. Hr. Jó- sefsson og systkini ihinnar látnúj votta ihér ineð sitt innilegasta þakklæti, til allra er fylgdu hinni framliðnu til síðustu hvíldar og lögðu blóm á leiði hennar. Friður drottinis sé með ihennar ódauðlega anda. R. Frá Blaine, Wash.: Bnjólaug Soífoníasson ......... $3.00 Willie Holm .................... 1.00 Chris. Svednsson ............... l-®0 Mrs. Bradford ....................50 John Addstead ................. l-.OO M. G. Johnsod.....................50 Páll Simonarson...... .......... 1.00 Mrs. B. Johnson ................ 1.00 Arni Danielsson ................ 2.00 Mrs. Lee .........s................50 J6n Jónsson .......................25 Waldinsir .........................50 Magnus Josefsson ............... 1.00 Mrs. Matth. Svieinsson ......... 1.00 Mrs. B. Peterson......... /.......50 M. J. Benedictson .................75 Sent of miki8...............'......50 J6n Einarsson, Sexsmith, Alta. 5.00 Ingvar Olafsson, Kahdahar..... 10.00 Eggert Eggertsson, Seatfle ..... 5.00 Exchange, Seattle .................55 L. H. J. Laxdal, Oregon....... 150.00 A A Hallson, Seattle, Wash. arBhniSa 1919 af 500 kr. Biblíulestur. á hrverju sunnudags- þriðjudags og fimtudagskvðldi kl. 7 og hálft heima hjá undirrituðum á Banning Street 923. ALLIR VELKOMNIR. P. Sigurðsson. Alls nú .... $2,029.29 Nú er tlmi sá þegar li'Biinn, er þessi samskot áttu a?S endast. En enn þá hafa ekkii allir þeir, sem eg beiddi um aS safna til þeirra úti í íslenzku bygS- unum, gert m6r aövart um, hvernig þeim gengi. peim'hefdr máske ekkert or8i8 ágengt, og Þ6 svo sé, bi8 eg þát umfrarn alt, aS gera svo vel og láta imig vita meS fáum linum, hvort þeir hafa nokkuS gert eSa hvort þeir hugsd sér aS gera nokkuS. — Mig ianga/r til at næstu blöSin flytji sein- ustu úrslltin af þessari söfnun og legg þvi rlkt á viS menn aS verSa val viS b6n minnl um aS láta mig vita, hvort eg má vonast' efltir nokkru frá þeim eSa ekki, Vinur minn, LúSvik Laxdal, sehidir stærstu gjöfina í þennan sj6S. Hann getur um, aS ekki hafi hann enn þá merkt grafir foreldra sinna meS neinu og aS ihann noti því þetta tækifæni aS minnast þeirra og um leiS liSsinna þeim, sem liknar þurfa, þvi þaS hafi veriS ætiS hugsunarháttur þeirra. Eg er honum þakklátur og felst á, aS betur gæti hann ekki minst þeirra en meS þessarl myndarlegu upphæS aS hlúa aS þeim veiku og vanheilu. MeS inniilegu þakklæti til allr-a. 0 Albert C. Johnson. 907 Confederation Life Building, Winnipeg, Man. ONDERLAN THEATRE WESTERN CANADA MOTOR CAR CO. 263 Edmonton Street, Winnipeg Um stuttan tíma bjóSum viS mjög mikil kostaboS á hrúkuSum bifreiS- um, og getum þóknast öllum aS þvl er verS og annaS snertir. LitiS á listann sem fylgir: Studebaker, 4-cylin(íer, 1918 Studebaker, 6-cyl., 1919 (Big 6) Studebaker, 6-cylinder, 1919. Essex, touring, 1920. Wyllis-Overland, 1918, 85-6, chum. Overland, 1919, 84-4. touring Overland, 1917, M8* touring. Overland, 1918 Mod. 85-6, touring Dodge, roacteter, 1918 model. McLaughlin, H49 7-pass. Chevrolet Babjy Grand, 1918, tour. Chevrolet Baby Grand, 1920, tour. Chevrolet, 490, sedan, 1918. Ohevrolet, 490, touring, 1920. Olds 8, 7-pass., 1918. Chandler, 6-cyl., touring 1918 Forð, touring, 1919. Ford, light delivery, 1919. Paige, 5-pass., touring, 1915. Beo, 5-pass., touring 1916. Gray-Dort Special, 1920. Gray-Dort, standard, 1919. A. R. McLEOD Manager TJsed Car Dept. Opið á kveldin. Góðir skilmálar N 6333 Garage B 1044 Res. w Miðviku og Fimtudag Olive Thomas S» ^ “Darling Mine” Föstu og Laugardag OWEN MODRE í “Tbe Ohilken in the Case” Mánu og priðjudag “Tlie Mutiney of ttie Elsinore” cocE/?'-ií45i?c ’ NOTTT) HIN PBI/LKOMNT] ] AId-OANADTSKU FARpEGA | SKJP TTL OG FRA IJrerpool, OlasKow. I.ondon Sonthhampton, Havre, Antwerp NokkuP af skipum vorum: Empreso "of France, 18,500 tons 1 EmpreHS of Britain, 14,500 tons Melita, 14,000 tons Minnedosa, 14,000 tons Metaganin, 12,600 tons Canadian Pacific Ocean Bervice | 364 Alain 8t„ VVinnipeK H. S. BARDAL, 894 Sherhrooke St. Rjómi óskast. The Manitoba Co-operative Dairies, Limited, hefir nýkeypt smjörgerðarhús Manitoba Creamery félags- ins og starfrækir það framvegis, á samvinnugrund- velii, þannig, að ágóðanum verður skift á milli þeirra, er rjómann senda.—Félag þetta er samsett af rjóma- framleiðendum víðsvegar um fylkið og yðar eign, og ef yður er ant um.vöxt þess og viðgang, iþá skuluð þér styðja það með því að senda þangað rjómann og fá fuit verð fyrir hann. Manitoba Co-Operative Dairies Ltd. Winnipeg, Manitoba. Farmers Packing Co. Ltd. SAMEIGNARFJELAG 3,000 FRAMLEIÐENDA Vér veitum nú móttöku pöntunum á öllum tegundum vel tilreiddu Kjöti, Lards o. s. frv. — Alt kjöt skoðað af eftirlitsmanni stjórnarinnar, og er því aðeins fyrsta flokks.—Biðjið kjötasala yðar ávalt um F. P. kjöt- tegundir. Farmers Packing Co. Ltd. ST. BONIFACE, MANITOBA Fowler Optical Co. EIMITED (Áðnr Royal Opjical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Áve. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Ploral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gléraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. LIMITBD 340 PORTAGE AVE. KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT. Við Pöntum að og Brennum Sjálfir alt Okkar Kaffi og Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði. JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið. Sérstakt verð 3 pund fyrir .. $1.00 SKRIFA EFTIR VORUM WHOLESALE PRICE LIST —á— ___ KAFFI, TE og KRYDDI, J?að borgar sig . MALADUR SYKUR, 18 punda pokar' á ... $2.10 GÓDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 st&rar könnur.... .... 2;5c WAGSTAFF’S Black Cummt JAM, 4 pd. kanna á .... 85c. A. F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STRKET YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumlberland Ave. Winnipeg Hvað er VIT-0-NET The Vit-O-NET er Magijetic HealtS Blanket, sem kemur í stað lyío'a í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrlega hei'lsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon Fáið sem mestan ágóða af Kúnni. með því að senda R J uM A N N beint til Canadian Packing Cp. Ltd., Winnipeg Álit fólks á því félagi eft- ir 69 ára viSskifti, bezt. Rétt Vigt Sanngjörn prófun. (Jviðjafnanieg Upurð Allir gerðir ánægðir. Búið tii í Canada Stýrisáhald fyrir Ford bifreiðar $1000 Ilin Nýja 1921 Model Kemur 1 veg fyrir slys, tryggir llf, veldur léttari keyrslu, tekur veiltuna af framhjóiunum. Sparar mikla penjnga^ Hyert áhaltl á- byrgst, eða peninguni skilað aftur. Selt i yvinnipég hjá Ihe T, EATON CO. Limited Winnipeg - Canada í Áuto Accessory Department viS Hargrave St., og hjá Accessory Dealers og Garages Pantið með pósti, beint frá eig- anda og framleiSanda, áhald (de- vice) ásamt fullum upplýsingum, sent um alla Canada gegn $10 fyrir fram borgun. Hvert áhald ábyrgst. ’ NotiS miSann hér aS neSan Made-in-Can&.da Steering De- vice Co., 84'6 Somerset Block. Winnipeg. Sirs: IFind enclosed $10. for which send one of lyour “Safe- ty-First* Steering Devlcea for Ford Cars. Name ..............4..... ..... Address ......................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.