Lögberg - 17.11.1921, Page 2
11». S
LOGBERG, FIMTUDAGINN, 17. NOVEMjBER 1921
Fróðlegt samtal.
Eg var nýlega, eins og oftar, í
ferðalagi. í þetta sinn var eg
gangandi. Brautirnar voru blaut-
ar og gekk eg því utanbarutar, og
hagaði þannig til þar, að brautin
lá niðri í lægð, en eg gekk hinu
megin í hæð eða bungu, er var
öðru megin brautar, svo för mín
eást ekki af brautinni, og ekki j ^ Að minsta 'k<«ti dylj-
heldur sá eg til ferða þgirra, er um
brautina fóru. En glögt heyrði
mjög breytt orðið, sem gaman-
grein þessi ber með sér. Eins og
hjá Gesti er myndin nú dregin
með allskýrum litum, og þó glens-
blæ sé brugðið yfir -málverkið,
sést alvaran alls staðar í gegn og
gefur myndinni gildi. Svo á það
líka að vera. Flestu gamni fylg- ;
ir einhver alvara, og bak við ;
brosið í speglinum sjást, ef vel er ;
að gáð, allsfcýrir drættir hins
eg mál þeirra er hátt lá rómur, og
það eru margir, sem brýna venju
fremur röddina á kosningatímum.
Eg varð því áheyrandi að samtali
tveggja vina, seml mættust á
brautinni, þó ekki sæi eg þá.
Samtalið var svona:
“Komdu nú blessaður og sæll,
vinur !”
“Æ, ert .það þú? Komdu marg-
blessaður!”
“Er nokkur hraði á þér? Við
skulum spjalla dálítla stund, um
kosningarnar. Nú ríður á að kjósa
rétt.”
“H-já, en hverjum er nú rétt að
fylgja?” j
“Sjálfsagt Meighen! Hann er
sá eini, fyrir utan Bob Rogers,
sem fær er um að stjórna Canada
og rétta við Ihag bænda jafnt og
annara stétta. Bob er auðvitað
beztur af öllum, við vissum það
þegar hann stjórnaði Roblin og
Roblin Manitoba, ]>á var sú afleið-
ingin að fylkð varð víðfrægt um
allan heim, og bændastéttin
blómgaðist, og hún mun halda á-
fram að blómgast undir stjórn
Meighens á sama hátt. Hann
hefir lækkað tollana og lagt háan
skatt á auðfélög.” %
“Já, fjandinn fjærri mér, sagði
hún fjósa-Rauðka í Pilti og stúlku
og skvetti úr ílátinu, sem hún
hélt á. Hann er ekki ólíkur því,
hann Meighen, að hafa létt af
to'llum, lagt nýja tolla á öll við-
skfti, sem velt er yfir á bændurna,
!þó aðrir borgi að nafninu. Og háu
skattarnir á auðfélögunum eru nú
ekki til, ef borið er saman auð-
magn þeirra og bændanna og
skattálögur þeirra hvorra fyrir
sig. Tökum til dæmis C. P. R.
(■járnbrautarfélagið), það borgar
háan tekjusktt, því auðæfi þess
eru ógrynni. Svo þegar tekju-
skatturinn er kominn á, biður það
stjórnina um leyfi að hækká að
stórum mun farmgjöld og fargjöld
með járnbrautunum, því öll sín út-
gjöld séu að hækka og telur þar á
meðal tekjuskattnn til aukinna út-
igjalda, sem að þurfi auknar tekj-
ur til að borga. — Og stjórnin
leyfir það strax, að félagið megi
hækka farm og fargjöld, svo allir
sem ferðast og flytja með C. P. R.
eru meðal annars að borga tekju-
skattinn fyrir félagið, þó það borgi
að nafninu. Og Meighen horfir á
það með köldu blóði, að allar
l>ændavörur falla meir en helming,
sumar óseljanlegar, og leggur 30
til 35 prct. toll á margar helztu
lífsnauðsynjar alþýðu, ef vörurnar
eru keyptar utamríkis. Hrópar
svo: ‘Kaupið þið vörur, sem bún-
ar eru til í Canada!’ Og Canada-
vörur kosta eins mikið og útlendu
vörurnar að tollinum meðtöldum.
Hann rennur þar í vasa auðfélaga,
ekki í ríkissjóðinn, af öllum ,þess-
háttar vörum, er Canada mun
framleiða. Nei, Meighen þinn er
að eins klaufhamar, ,sem auðvaldið
hefir á lofti til að reka síðustu
naglana í ilíkkistur landbúnaðar-
ins.”
“Pú ert vitlaus asni!”
“Og þú ert bara spýtubakki
auðvaldsstjórnarinnar!”
Lengra heyrði eg ekki samtalið,
því ræðumennina bar fram hjá. En
eg heyrði tvo smelli, sem glögg-
Iega gáu til kynna, að iþeir voru
farnir að sannfæra hvor annan
með hnefunum, höfðu gefið hvor
öðrum ósvikin kjaftshögg.
“peir ihafa báðir lært af Meig-
hen,” hugsði eg. Hann þreytiist
aldrei á að útmála hver nauðsyn
Canada sé að halda vináttu við
Bandaríkin, og um þð eitt, munu
allir honum samdóma. En þeg^r
svo Bandaríkin rétta Canada
evikinn löðrung, þá sér Meighen
engan veg nema Canada rétti
Bandaríkjunum duglegan löðrung
aftur, hátolla-löðrung — til að
ast þeir ekki fyrir Gesti og öðr-
um slíkum, er þeir líta á samfé-
Iag sitt. En þá um leið lýsa þeir
mannlífinu víðar en í sínu um-
hverfi, sem allstaðar er samt við
sig. Greinin umrædda á því er-
indi tl vor hér vestra engu síður
en frændanna heima. En hún er
svona:
Prologus.
Reykjavík er engin heimsborg
með gnæfandi turna, ríkulegar
hallir, skrautleg marmaralíkn-
eski, skrúðgræna skemtilundi,
þeysandi strætisvagna og streym-
andi mannfjöldi um breiðar götur.
pað vitum við öll. Hún er ekki
i annað en miðlungs kaupstaður á
i utkjálka heims, mislit og að
i mörgu leyti mishepnuð eftirlíking
j annara stærri og veglegri höfuð-
i ’,orga. En þrátt fyrir þetta er
þó ekki loku skotið fyrir það, að
hér eigi sér stað merkilegt og
i margbrotið líf. Menn eiga hér
; sínar þrár, sína gleði og sorg, sína
j baráttu, sigra og ósigra, sitt líf,
sínar syndir og dauða. Hér eru
, ailir helztu skólarnir, þar sem ‘
j allir eru skáld, og allir lærðir; j
i hér er Alþingi, sem enginn veit
hvað hefir samþykt mörg lög á
: síðustu árum; hér eru söfnin; hér j
eru allar bifeiðarnar, þessi þeys- j
; andi öskurdýr; hér eru kvik-J
mvndahúsin, þar sem börnin geta '
lært frumatriði glæpafræðinnar; j
og síðast en ekki sízt: hér er I
j stjórnarráðið, þar sem altsjá-
j andi auga landstjórnarinnar j
; vakir yfir hverri veru þessa lands,
svo enginn fugl fellur til jarðar,
I án vilja þeirra jarðnesku forsjá-
I manna.
j pað er því ekkert furðulegt, þó
i hér geri.st mikið af merkilegum
! atburðum, sem ráða örlögum
j tnanna alt lífið — heit, sem eru
j gefin — og svikin, bönd, sem
j hnýtast — og slitna, ástir, sem
blossa upp eins og villieldur—og
slokna jafnskjótt—alt er þetta til
bér í ríkara mæli, en menn halda.
Bæjarh'fið er að verða fjölbreytt-
ara með hverju árinu — færra
nú en áður, sem allir vita um,
fleira, sem hulið er undir yfir-
borðshjúpnum og aldrei verður
opinbert.
Götulíf.
pað er furðu fjölbreytt í ekki
stærri bæ. Reykvíkingar eru úti-
verumenn miklir og þykir auð-
sjáanlega vænt um göturnar, þó
þeir formæli þeim í rigningu fyr-
ir forina og í þurk fyrir mold-
rykið. Allur fjöldi þeirra býr á
Húsfrú Kristín Örnólfsdóttir.
Fœdd 24. júní, 1859. dáin 11. maí, 1920.
(Undir nafni barna hennar).
Við minnumst þín ó móSir kær
og margra yndisdaga.
í bemskulundi blóm þaS grær
sem birtir æfisaga, —
sé leiSin dimm þaS ljóma silær
á lífsins sinuhaga.
ViS unnum þér í æsku heitt,
en enn þó heitar nú,
er dauSinn hefir högum breytt
og horfin burt er þú .
Því þú varst okkur alt og eitt
í ást og von og trú.
Yfir okkur ósjálfbjarga
oft þú hfir vakaS móSir.
Vernd meS þínum vöggubænum
veita olkknr englar góSir.
Undra mjúk er móSurhöndin
mild og þíS sem sumarblærinn.
Á þaS land sem ástin vermir
aldrei kemur frost né snærinn.
Af guSi þúsund þráSar gjafir
þyggur allur lífsins skari,
þó er eflaust ástrík móSir
ölllum gjöfum dýrmætari.
Skyldan var þér lielgur heimur,
hieimili þitt konungsveldi.
AS'ifegurS þess og farsæld vanstu
fram aS síSsta æfikveldi.
Þú varst hugrökk hetja, móSir,
hélzt bitt strik á grýttum vöSum
og meS þrótt sem aldrei hopar
öllum mættir lífsins kvöSum.
Frá myrkri lífs þig ínildir báru
morgunroSans vamgir góSir.
Endurfædd í æSra heími
allra gæSa njóttu móSir.
Þó viS lágt f íeyni grátum
lífsins yfir þyngstu sorgum.
Látna móSir langar nætur
I.iós þitt skín í lnigans borgum.
A bak viS dauSans bylgjuna háu
blíSasta móSir þú hvarfst okkur sýn.
Uorfa því yfir höfin ’in bláu
hfjóSu og viSkvæmu börnin þín.
Jónas Stefánsson
frá Kaldbak.
Pær líta með róseminnar augum
á öll ærsl og hlaup unga fólks-
ins. Og loks ,sjást ungu menn-
irnir hvar sem litið er, upp-
stro^knir og hnarreistir, rétt eins
og þeir ættu allan iheiminn. Og
allur heimurinn er auðvitað ungu
stúlkurnar á götunni. Og enginn
götunum—sumir nótt og dag. Og i getur tekið kurteislegar ofan,
þar gerast mörg furðulegustu enginn brosað ástúðlegar og
æfintýri þessa lands. j enginn verið sælli en þessir götu-
Á morgnana og framan af deg-' konungar, þegar þeir ná eða
inum, er vanalega fátt um mann-! mæta einhverri viðurkendri feg-
inn. Reykvíkingar eru morgun- j urðardrósinni. Svo sl'áist þau í
svæfir. pá mætir maður fáum j för hvort með1 öðru, öll eitt bros
öðrum en verzlunarfólki, sem hálf- og ánægja fhá hvirfli til ilja. Og
sofandi og svipgrett hraðar sér andrík speki um hið andríka fólk
í búðirnar — og kemur auðvitað
of seint. Verkamenn rölta til
vinnu sinnar með morgunkaffið í
nestismalnum—og eru ef til vill
líka á eftir tímanum, því þeir hafa
setið fram á nótt á “Dagsbrúnar”
fundi og verið að efla samtök sín
á móti auðvaldinu. Einstaka
gömú.l kona er á heimleið með
fisk í soðið, fáeinir árrisulir
krakkar eru ef til vill komnir út
á götuna og æpa þar eins og lífið
liggi við. En aldrei er maður svo
snemma á fótum, að ösikrandi bif-
reið sé ekki einhversstaðar í nánd
við mann. Bifreiðarstjórar er
sú eina stett manna hér í bæ, sem
aldrei sefur.
En þegar fram fyrir hádegi
kemur, þá fer fljótt að fjölga. pá
eru allar blómarósir bæjarins
risnar úr rekkju, allar frúrnar
búnar að Jesa “Morgunblaðið” og
allir götuherrar bæjarins komnir
á vettvang. Og því meir sem
fram á daginn kemur, þess meir
fjölgar á Austurstræti, Banka-
stræti, Laugavegi, Aðalstræti,
sannfæra Bandaríkin um hlýhug
/Canada til þeiírra.
Ætli Canadaþjóðin skeri þannig I Kirkjustræti og Pósthússtræti.
úr við kosningarnar, að þetta sé P4 mætir maður ilmandi ungfrúm
vegurinn til að halda við hlýju 1 hverju spori, með allavega und-
sambandi mifli Canada og Banda- ursamlega hatta og fjaðraskraut
ríkjanna? “Við híðum og sjáum 1 á höfðinu, í enn þá undursamlegri
hvað setur.”
Heyrandi í holti.
Bæjarlífið.
lápum með flaksandi krögum,
fellingum og skúfum, svo manni
dettur í hug vísa Jónsar: “Skötu-
barðs vængjuð fjandafjöld’ o. s.
frv. En þessar ungfrúr eru isak-
í þessum andríka bæ á þessu and-
ríka landi, drýpur eins og hun-
ang af munni þeirra — götuhetj-
anna.
En fleiru mætir maður/en unga
fólkinu. peysandi bifreiðar bruna
hjá manni svo hætt er limum og
lífi. Einstaka vagn með horuðum
hesti fyrir, sígur áfram hægt og
rólega eins og ekkert liggi á.
Hjólreiðamenn flækjast fyrir
gangandi mönnum og hjóla á þá
miskunnarlaust. Og ríðandi menn
þeysa um sfrætin og baða út öll-
um öngum, svo húðarbykkjur
verða hræddar og sýnast beZtu
gæðingar. En hér og hvar sjást
æpandi barnahópar með löng prik
með pjáturplötu á endanum, sem
þau renna eftir götunni og hafa
fyrir bifreið. Á þessu priki er
oftast númer og stundum einhver
ljóstýra. Og þegar allur flokk-
urinn fer á stað, æpandi og öskr-
andi eins og fyrirmyndin — bif-
reiðarnar, þá kveður allur bærinn
við af óhljóðum og argi.
Sjaldan sðst ölvaður maður —
e:ns og vera ber í “þurru’ landi.
Og sjáist hann, fer hann ógnar
laumuiega og varlega með sjálf-
an sig, eins og hann sé stolinn
hlutur. peir dagai; eru um garð
gengnir, þegar brennivínsber-1 þeim flokki, sem hlýtur ódauðlegt
serkirnir settu svip á bæinn, til
dæmis á lokadaginn. pá var lifað
í Reykjavík. pá var ekki verið
að fara í felur með sopann. Og
ir,” og hver dagur er grár og þoku
legur. Ekkert Bakkusarflug,
engin gleði að marki og ekkert
rifrildi. pví íslendngar rífast
aldrei nema þegar þeir eru fullir.
Og svona líður dagurinn—
þangað til fer að húma. pá fjölg-
ar enn eira. pá bætast við vinnu-
konurnar í hópinn, sem orðið
hafa að sitja inni við grautargerð
og brauðbökunar allan daginn.
pær þurfa að lifa eins og hinar,
og lífið er gatan. par fá undar-
lea margir allar sínar þrár upp-
fyltar. par nær margur sér í
samfylgd alt lífið—minsta kosti
eina kvöldstund. Stundum kemur
ur það fyrir að þyrpingin þynnist
og tvö og tvö dragast með ómót-
stæðilegu afli út úr bænum —
suður á Mela, fram á hafnargarð
eða suður í öskjuhlíð. Svo kem-
ur nóttin og breiðir miskunnsama
blæju sína yfir alt saman: allar
sorgir og alla gleði — og allar
syndir. (Frh.).
------o------
Rock of Ages.
Eftirtektaverð minningar at-
höfn fór fram í Englandi í fyrra
sumar. Hún var ekki til minn-
ingar um frægan sigur, þar sem
tugir þúsunda Jétu lifið í æstu
og æðisgengnu skapi. Hún var
ekki til minningar um fæðing
neins mikilmennis sem hafði náð
viðurkenningu í heimr vísindanna,
skáldskaparins, eða á sviði stjórn-
málanna. Hún var bara til við-
urkenningar um sálm,. — Bara
blátt áfram, vanalegan sálm,
sem sunginn er á samkomum
manna.
Sálmurinn er ekkert snildar-
verk frá skáldskaparlegu sjónar-
miði, þar er ekki að finna neina
sérstakjéga orðgnótt, ekkert sér-
■’stakt ímyndunarafl, var ekki í
lof manna, né viðurkenningu há-
skólanna. pað var ekki her-
söngur, né þjóðræknisljóð, ekki
var hann heldur um nývaknaða
leysið sjálft, og gera aldrei meira j þá lyftu margir þreyttir hugir sér j ást, né um heimili eða móðir.
pegar maður les eftirfarandi en ef þær skotra glampandi aug-1 til flugs á vængjum hins göfuga ! pað var sálmur, sem boðaði
vegfarandans eða brosa (Bakkusar. Hraustir sjómenn, sem hina hreinustu trúartilfinningu.
Ikomnir voru heim úr volki og j Pað var sálmurinn “Rock of
hættum langrar vertíðar, gerðu , uges,” (“Bjargið alda” eins og
sér og öðrum glaðan dag og lifðu i hann hefir verið nefndur á ís-
heilt líf á einum degi. En nú , lenzku).
drekka menn sódavatn úr “Mim- j Sá sálmur, og “Jesus Lover of
my Soul,’ hefir máske gefið
tilefni til meiri sálarþorsta á
meðal hins enskumælandi fólks,
heldur en nokkuð annað sem fært
hefir verið í letur.
Báðir þessir sálmar láta í ljósi
hei.msvíða þrá mannssálarinnar,
til þess að hvílast í -skauti eilífð-
arinnar. peir eru mynd hinna
kristilegu tilfinninga, isem eru
sameiginlegar öllum trúarbrögð-
um, á öllum tímum og í öllum
löndum.
Minningar athöfnin, sem að
framan er minst á, fór fram í
Parringfcon Coombe — skarði einu
í Mendips hæðunum.
púsundir kristinna manna og
kvenna tilheyrandi mörgum trú-
ardeildum, tóku þátt í hinni eftir-
minnanlegu pílagríms ferð til
þessa staðar.
Gestirnir skoðuðu bjargið háa,
sem sagt er að -hafi gefið Rev.
Augustuls Montague Loplady til-
efni til að yrkja:
“Bjargið alda, borgin mín,
byrg þú mig í skjóli þín!
Presturinn frá Barrington
stýrði guðsþjónustugjörðinni, sem
frm fór frá bjarginu og -tók fjöldi
presta, sem þar voru staddir til-
heyrandi ýmsum trúarbragða fé-
lögum þátt í henni. Nokkrar
þúsundir rnanna og kvenna stóðu
á grundinni rétt fram undan
klettinum og sungu og var sá
partur guðsþjónustunnar mjög
hrífandi og tilkomumikill.
Fjöldi fólks gat ekki tára- bund-
ist þegar þessi mikli söngflokkur
söng:
“pegar æfiþrautin dvín,
þegar lokast augun min,
þegar eg við sælli sól
sé -þinn dóm- og veldis stól;
Bjargið alda, borgin mín,
byrg þú mig í .skjóli þín!
Biskupinn frá Michigan hélt
ræðu og sagði .meðal annars:
“pað er augljóst að fólkið í heim-
inum þó því isé það -sjálfu oft ó-
avitandi, þrýstli-st til kærieiks-
samban-dsins við Krist, sem síns
eina hælis.
Kristur er ihin eina trygging
mannanna, vér erum eindregið
meðmæltir alþjóða .sambandinu
og eg fyrirverð mig fyrir land
-mitt, að það skuli ekki hafa geng-
ið í það samband. Við þurfum
á hæfum stjómmálamönnum að
halda, og þégar eg isegi það, þá
meina eg stjórnmálamenn, sem
ekki eru að öllu leyti sokknir nið-
ur í hinn smáa verkahring sinn-
ar eigin -þjóðar — heldur hafa
-hinn alheimsvíða sjóndeildar-
hring Krists sjálfs.”
Lauslega þýtt.
indsor
Ðairy
Tftade tn
Aldrei kent gigtar
hið minsta.
Síðan eg tók “Fruit-a-tives”
hið fræga ávaxtalyf.
P. O. Box 123, Parrsboro, N. S..
“Eg þjáðist af gigt lí fimm ár,
var stundum svo slæmur, að eg
gat ekki fylgt fötum. Reyndi
ýms auglýst meðul og lækna á-
rangurlaust, gigtin lét ekkert
undan.
“Á-rið 1916, sá eg auglýsingu
um, að “Fruit-a-tives” læknuðu
gigt, eg fékk mér öskju og fór
strax að batna; hélt þessu áfram
í isex mánuði, þar til eg var orðinn
alheill.”
John E. Guilderson.
50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50,
réynsluskerfur 25 c. Fæst í öll-
um lyfjabúðum, eða beint frá
Fruit-a-tives Limited, Ottawa.
Ull er sama sem í engu verði í
Bandaríkjunum um þessar mundir
s-em svo víða annarstaðar. Land-
búnaðarráðuneytið í Massachus-
etts, hefir þess vegna ráðlagt
bændum, að reyna ekki til þess
að selja ullina, heldur vinna úr
henni ábreiður í heimahúsum.
Komu frönsku fulltrúanna 6
afvopnunarmótið, undir forystu
Astrid Briands yfirráðgjafa var
fa-gnað 4 Washington, með ó-
venjumiklum hátíðabrigðum.
HVERNIG LIDUR YDUR?
grein, sem út kom í Morgunblað- 1 um til
Inu í Reykjavík 21. sept. síðastl., I saklausu
defctur manni ósjálfrátt Gestur
Pálsson í hug og erindið hans um
“Lífið í Reykjavík” á hans tímum.
Nú er öldin önnur og umhverfið
brosi, svo sem til upp-
örfunar.—
par ; mætir maður líka frúm,
þéttum á velli og þungum í rás-
inni, alvarlegum og hugsandi.
HEYRÐU Jack! þú sýnist sönn fyrirmynd heilbrigöinnar.
Ó, hve eg öfunda þfek þitt og áhuga. Hvað v^rsut lengi
í Sumarbústaðnum síðastliðið sumar?
Sumarbústaðl Hvað segirðu góði? Endurskipun félagsins átti
sér stað í júní og eghefi aldrei átt jafn annríkt. Sumarhvíld
gat ekki komiðtil greina. Eg var farinn að verða hugsjúkur,
en Helen sagði mér að taka sama meðaliöog hún notaðuþeg-
ar hún hafði ”flúna*I Sem sé Carnol. það segir sex!“
Hvernig svarið PJER þeirri spurningu
—þýðingannestu spumingunni í heimi ?
Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana
með liugann^þrunginn af starfsþrá og
vissu um signr? Fær það yður fagnaðar
að mæta fólki? Er hros yðar eðlilegt og
óþvingað? Er handtak yðar þannig, að
það afli vina ? Segir fólkið um yður: ‘ Ó,
hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki?’
Ilafið þér fult forðabúr sparimáttar, er
þér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í
harðbakkaria slær? Hafið þér þrek til
þess að standast hringiðu viðskiftálífs-
ins? Getið þér alt af látið keppinauta yð-
ar eiga fult í fangi með að verjsat? 1
hreinskilni sagt: hvernig líður yður?
ff pú qqíuv cWá saql
“vel, vökk fmirbMu
CARNOL
hið bragðljúfh heilsulyf.
Carnol er búro cil eftir læknis forskrift. Og
læknir yðar getur ekki ráðlagt yður neitt lyf,
;<em styrkir betur taugakerfið. pað inniheld-
ur slík lækningarefni, svo sem kraft-safann
úr kjötinu, Glycerophosphates og aðal styrk-
íngarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms
önnur heilsusöm og auðmelt efni. Carnol
’æknar ekki alt, en það er sóttvarnandi og
jafnframt heilsubyggjandi. pað meinar sjúk-
dómum aðgangs að þér, en byggir einnig ó-
trúlega fljótt upp líkama þinn, eftir yeikindi.
pað eykur matarlystina, greiðir fyrir melt-
ir.gunni og vekur til lifs hálfdauðar taugar.
Carnol er engin tilraun. pað er
samsett samkvæmt forskriftum
varfærnustu og æfðustu lækna.
pað segist ekki innihalda neina
yfirnáttúrlega lækniskrafta og
hefir eigi látið neitt slíkt upp.
Carnol læknar ekki alt Og vill
heldur ekki telja fólki trú um,
að það sé almáttugt. Sú stað-
reynd að það hefir inni að halda
mörg þau efni, er allra mest
lækningargildi hafa, hefir gert
það að verkum, að. læknar láta
vel af Carnol.
Oft höfum yér komist að því, að
læknar hafa fyrirs-kipað Carnol í þeim til-
felluon, þar isem það er líklegt að koma að
betri notum, en önnur meðul. Fólk getur
notað það eins Iengi og vera vill, það getur
íkki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíkt,
að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa
einu sinni reynt það. Menn geta minkað notk-
un þess eða hætt henni nær sem vera vill.
Carnol er ekki að eins blóðaukandið heldui;
einnig flestu öðru betra, þegar um tauga-
veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og
eykur likms-þygdina, og er það ákjósanlegt
við Anaemia og þunnu blóði.
Aldrei áður í sögu heimsins,
hefir annar eins aragrúi af
konum og körlum þjáðst af
taugayeiklun og einmitt nú, og
þess vegna hefir þörfin fyrir
góða Tonic, heldur aldrei ver-
ið meiri. Ástand það, sem al-
ment er kallð Neura-sthenia, ger-
ir nú mjög vart við sig á meðal
fólks. Séu alvarlegar, ráðstaf-
anir ekki gerðar í tæka tíð, til
þess að hefta framgang slíks ó-
fagnaðar, getur heilsan verið í
hættu, — hinn hræðilegi sjúk-
dó-mur, Tæringin, tekið við.
Fæst í öllum helztu Lyfjabúðum og Verzlunumvíðsvegar um land, eða mcð pósti $1.25 flaskan
Stór flaska á $1.00 BÚIÐ TIL Á EFNASTOFU CARNOL LIMITED, MONTREAL
Home Remedies Sales
850 Main Street, Winnipeg, Manitoba.
1708 Itose Street. Regina, Sask.
10226 lOlst Street, Edmonton, Alberta