Lögberg - 24.11.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.11.1921, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. NÓVEMBER 1921 Bls. 5 Heilsuboðskapur til heimsins. Notið “Fruit-a-tives” og láiit ySur líða vel. “Fruit-a-tives” hið fræga meðal unnið úr jurtasafa, er ein sú mesta blessun í heilsufræðilegu tilliti sem mannkyninu hefir veizt. Alve eins og appelsínur, epli og fíkjur, geyma í sér lækniskraft frá náttúrunnar hendi, svo má segja um “Fruit-a-tives” að þeir innihaldi alla helztu lækninga- eiginleka úr rótum og jurtaféafa bezta meðal við maga og lifrar sjúkdómum, bezta nýrna og þvag- ) sjúkdóma meðal, blóðhreinsandi og óbrigðult við stíflu, tauga- I slekkju og húðsjúkdómum. 1 il þess að láta yður líða vel er bezt að nota Fruit-a-tives. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2.50 og reynsluskerfur 25c, fæst hjá kaup- mönnum, sömuleiðis gegn fyrir- fram borgun frár Fruit-a-tives Limited, Ottawa. 5* kjördæminu voru (og eru enn) j ákvtðnir í að fylgja Mr. J. E. Ad- amson, sem nú sækir um þing- mensku sem óháður liberal í á- minstu kjördæmi. pað er því al- geilega ástæðulaust glamur afj hálfu doktorsins, þegar hann seg- j íst vera þingmannsefni Laurier-1 ltberala í Selkirk. Aðsent. Forsetinn uppvís orðinn (Aðsent.) “Ekkert er svo dulið, að ekki verði opinbert,” mun Harding for- seti að líkindum hugsa, þegar___ eða ef—honum berast orð Rögn- valdar prests í síðustu Heims- kringlu. “Eg ætlaði þó að halda því leyndu hvaðan mér er stjórn- vizkan komin.” En þetta er nú komið á daginn °g i7''1 bezt fyrir manninn að koma til dyranna eins og hann er klæddur o g skýra hiíspurslaust frá því, að “þeir þarna í Boston” hafi sagt sér að kalla til alþjóða- þings í Washington á þessu hausti til að fjalla um afvopnun heims- ins. pessa Iskipun hafi hann feng.ð réttri hálfri annari viku aður en hann sendi stjórnum allra stórþjóðanna og ýmsum öðr- um heimboðið og af því geti menn séð, að sín sé ekki hug- myndin né heiðurinn sinn. Verði vænn árangur af, eigi “þeir þarna í Bo.ston” vegsemdina. Áhrifin þaðan séu slík, að ekki sé viðlit að lata framkvæmdir drgast fram ur hálfri annari viku eftir mót- töku bendinganna. Fari nú svo, að forsetinn verði ekki innan hæfilegs tíma búinn að opinbera öllum heimi játningu aina um að “þeir þarna í Boston" hafi “toluvert að segja í Wash- íngton”, þá væri ekki úr vegi að hofundur Heimskringlu greinar- mnar páraði honum Harding línu og léti hann vita, að ekki sé til neins fyrir hann að þegja um þetta Iengur. þar sem það standi svart a hvitu vestur í Winnipeg, auk þess sem frá því hafi verið skyrt opinberlega í einni kirkj- nnm þar af skjólistæðingi “þeirra >arna i Boston”—þó að vísu óverð- ugum ermdsreka slíkra sem Eliots og Strongs! Hvernig lízt nú Jónatani frænda “ hafa 1 efstu stöðu sinni mann er svo óhlutvandlega fer Tvnl /mU’ 'að láta atheim syngja sér Sem tatemanni Banda- ríkjaþjoðarinnar ]<,f fyrir af ZpTZþiT; h'lgmyndin*>seiu uu er kom.ð á daginn að “þeir þarna í Boston” áttu einir? J>a er einhver munur á hrein- skilnmni h*a höfundi Heims- kringlu opmberunarinnar. Hann segir hispurslaust frá því að 1 K akym, að ráðfæra slg Vfð patnarka Unítara þar, - menn- na, sem Harding forseta leggja >n , , um köllun presta af fs- and’ til “frjálstrúar” safnað ZTmlHk“ hér VMtra’ °s h«fi það mal feng,ð virðulegar und- irtektir. Með öðrum orðum: ún- itarar vilja styðja að því, að lút- erskir prestar af fsieBdi sé 8tarfe n’eSa' petta er nýjung mikil, og ó- vanalegt að einn trúarflokkur styðji^ trúboða annars flokks með gagnohkar skoðnir, innn fsinna eigin vébanda. En þar hafa “þeir >arna í Boston” gengið á undan 1 frjalslyndinu" — þv| órtúlegt er, að þeim hafi verið talin trú um, að lúterskan í þjóðkirkjunni a Islandi væri sama og únítara- tru; Naumast mundi kirkju- stjórnin á fslandi heldur skrifa undir slíkt, sem stendur, að minsta kosti, hvað sem verða Saka ekki ef þú notar PEPS. — pegar þeslsar Peps töfl- ur leysast upp á tungunni, berst með þeim mýkj-I andi gufa um' öll öndunarfær- • in. Engin slík' lækning er fá- anleg af meðul- um, sem menn láta ofan í sig. Með þessu móti styrkja Peps eigi að eins veiklaða . hluta háls og lungna, heldur lækna fólk einn- • ig af bronchitis,' asthma, hósta á nóttunni o.s.frv. Hjjá öllum lyf- ■ sölum eða frá Peps Co., Toron- to. 50c. hylkið, 3 fyrir $1.25. Frítt til reynslu Sendið þessa auglýsing og lc frímerki til Peps Co., Toronto, og fáið ókeypis skerf ^__ A Pine Fonest in H°mé- Pcps * FOR COUGMS.COLDS Sækir um skólaráðs- mam sstöðu í Ward 2 Greiðið atkvæði A. H. S. Murray lögmanni, Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. er íyrsti Jslendingnriim að sækja til sambandsþings. Þegar þess er gætt, að að eins 235 þingmenn eru kosnir í öllu lancíinu, er það ekki lítill sómi sem fr.jálslyndi flokkurinn hefir sýnt Is- lendingum með því að útnefna íslending til að bera merki þeirra í Ottawa, fyrir Selkirk kjördæmi. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson er Islendingum kunnur, hann hefir alla sína daga barist fyrir rétti hinna smærri og undir- okuðu,^ hann hefir fylgt af alefli öllum framfara og frjálslynd- um málefnum, svo sem bindindis og kvenréttinda málunum. Sú barátta á enn langt í land — Munið það 6. des- eniber. — Auglýsing. Á BRONCHITIS. kann í framtíðinni, þegar “þeir þarna í Boston” fara að “hafa eitt- hvað að Isegja” þar heima. En við slíku búast Boston-mennirnir sjálfsagt, eftir að þeir hafa komið á kenslu í ensku og enskum bók- mentum við háskóla íslands, sem kostuð væri “frá Ameríku.” pess má og geta til, án þess að mótmælum orki, að “þeir þarna í Bofeton”, sem hugsa fyrir Hard- mg forseta og hundrað miljónir “peðanna”, sem hann á að stjórna, þurfi ekki að leggja sig tilfinn- anlega í bieyti, til þess að- geta “haft eitthvað að segja” í Reykja- vík og meðal níutíu þúsundanna, sem fyrir áhrifum verða frá þeim höfuðstað. Mi'klir menn erum við, Hrólfur minn! Island og Grænland. Hr. Einar Benediktsson hefir í ísiendingadagsræðu binni og síð-ar í greinum í “Lögbergi” og ‘Heims- kringlu” vakið umræðu um af- stöðu fslandis til Grænlands og hvatt landa vora hér vestra til að blanda sér í það mál. Hann segir beinlínis, að íslendingar eigi að láta “skýrt uppi fyrir öllum þjóðum, að Grænland sé eign vor en ekki Dana,” “að ís- lendingar hafi verið og séu eig- endur landsins að lögum og þjóð- arrétti,” “að íslenzka þjóðin hafi lagt það undir konungsvaldið,” og að “engum geti haldist uppi sú skoðun, að Grænland hafi verið sjálfstætt ríki á tímabili frá landnámi og byggingu Grænlands til þess er gamli sáttmáli var gerður. petta mál er að vísu ekki alveg nýtt, því að á seinni árum hefir nokkuð verið um það ritað í ís- lenzkum blöðum, sérstaklega af einum manni, en því hefir harla lítil athygli verið veitt á íslandi. Nú ætlar hr. Einar Benediktsson að reyna að fá Vestur-íslendinga til að taka málið upp, að því er mér skilst með því að fá stjórnir þeirra ríkja, er þeir hafa gerst borgar í, til að taka málstað ís- lands gegn Dönum og þannig að vefengja rétt Dana til að halda Grænlandi. Eg þykist viss um, að Vestur-íslendingar séu of skynsamir til þess að láta leiðast af fortölum hans. En þar sem hann heldur áfram að skrifa um málið, fimst mér ástæða til þess að víkja nokkrum orðum að þessu og benda mönnum á, hve vara- samt sé^að leggja nokkurn trún- að á staðhæfingar hanS. Sannleikurinn er sá, að Græn- land hefir aldrei verið eign ís- lands. pótt Grænland væri numið af íslendingum (pað var útlagi frá fslandi, sem nam það), þá sannar það engann veginn, að það hafi heyrt undir ísland eða verið eign þess; því ef svo hefði verið, þá ætti íslendingar að hafa heyrt undir Noreg af því að það var numið af norskum mönnum. Að vísu reyndi konungur Nor- egs að gera tilkall til þess vegna þess, en það er kunnara en frá þurfi að segja, að forfeður vorir vildu ekki kannast við það. Grænland var eins óháð fslandi eins og ísland Noregi. pað var sjálfstætt ríki frá því það var numið og þangað til Grænlending- ar gengu Noregs konungi á hönd árið 1261, árinu áður en íslending- ar sóru konungi land og þegna. Gamli sáttmáli nær því ekki til Grænlands og íslenzka þjóðin lagði það ekki undir konungs- valdið. Grænland hafði sín eig- in lög, þing og lögsögumann; að vísu var alt stjórnarfyrrkomulag- ið og lögin bygt á því sem átti sér stað á íslandi, en það rýrði ekkert sjálfstæði -landsins; ís- ienzku lögin voru bygð á norsk- um lögum og þó var ísland ekki eign Noregs. pessu verður ekki mótmælt, en hvar getur þá hr. Einar Benediktsson fundið þeirri staðhæfingu sinni fót, að “fslendingar séu eigendur lands- >sn að lögum og þjóðarrétti?” Hann mun hvergi geta fundið það, því að íslengingar hafa hvorki lagalegan né sögulegan rétt til Grænlands; þeir íslendingar, sem j fsland bygðu, hafa aldrei átt það, og því geta niðjar þeirra ekki gert kröfu til þess nú. Og þeir fs- !endingar; eða menn af íslenzku bergi brotnir, sem Grænland bygðu, eru nú aldauða og því get- ur enginn réttur þeirra komið til greina. pað eru engin erfða- lög eða önnur lög, sém heimila trændum þeirra á íslandi eftir svo margar aldir að gera kröfu til eigna þeirra. En setjum nú svo, að íslend- ingar hefðu átt rétt til Græn- lands að fornu, þá hefði sá rétt- ui’ fyrnst og glatast fyrir rás við- burðanna. fslenzka bygðin á Grænlandi var lögð í eyði og landið týndist. Danir fundu það aftur og námu á ný og hafa nú haft það til eignar og umráða í tvær aldir án þess nokkur hafi mótmælt því. ,En Grænland er stórt land og einungis lítill hluti þess var kunnur fyrrum og fram á þenna dag hafa ýmsir land- kannendur fundið óþekta hluta J þess. pannig fann Englending- urinn Scorcsby landið að sundi því, sem við hann er kent, og Ameríkumaðurinn Peary hefur og fundið þar lönd. Danir hafa >ví viljað fá eignarrétt sinn yfir Grænlandi viðurkendan, svo að engin af þeim ríkjum gerðu til- kall til þeirra hluta, sem borg- arar þeirra fundu. An.eríku- menn viðurkendu rétt Dana til Grænlandfc um sama leýt'i og þeir keyptu eyjar þeirra í Vest- índíum. Ef því Danir hafá viljað slá því föstu með konungs- ferðinni þangað í sumar, að þeir ættu Grænland, þá var það til Mér er óskiljnlegt hvað hr. Einari Benediktsson gengur til að vera að vekja þetta mál. Hann virðist vilja láta menn ætla að það ,sé af föðurlandsást einskærri, en ef svo er, þá er sú ást rauna- lega afvegaleidd, því ekkert gagn getur hann unnið íslandi með þessu. pað væip sannarlega ekki til að bæta fyrir Islandi í út- löndum, ef það nú færi að gera rétt til þess, sem það á engan rétt til, eða reyndi að seilast til þess sem það gæti ekki ráðið við, ef það fengi. pví að það yrði íslandi um megn að ráða Græn- landi, það getur hver maður séð. Ef hins vegar fslendingar þætt- ust þurfa að eignast einhver í- tök á Grænlandi, þá ættu þeir að leita samninga um það við Dani, og það kemur engum öðrum þjóð- um við. En þá ættu þeir ekki að veifa neinni réttarkröfu, því hana hafa þeir ekki. Að vera að halda þessu máli til streytu, eins og hr. Einar Bene- diktsson og félagar hans gera einungis til að vekja úlfúð milli Dana og íslendinga. En víta- verðúst er sú tilraun að vilja fá stórþjóðirnar til að vefengja rétt Dana til Grænlands. Sízt af öllu ættu íslendingar að gera islíkt. Ef á þynfti að halda eða þeir gaétu það, ættu þeir þvert á móti að styrkja og styðja Dani til landa þar; fyrst og fremst vegna þests; að norrænar þjóðir eiga að halda saman og styrkja hver aðra eftir megni og framar öllu Danir og íslendingar, sem eru sambands þjóðir. Og í öðru lagi mun’ það hollast Islandi, að Danir hafi yfirráð yfir Græn- landi. Ef einhver stórþjóðanna ætti það, er hætt við að hún kynni að vilja sækjaist eftir fs- landi líka, en af Dönum þurfum vér ekkert að óttast í því efni. Halldór Hermannsson. sem dvalið hefir 17 ár í Winni- peg og hlotið útnefningu af Ratepayers Association í þeirri kjördeild. Hann er maður með fjármálaþekkingu, sem mun gæta þess vandlega, að fénu verði vel varið o g að Winnipegbörn fái sem allra fullkomnasta mentun, en það eru borgarinnar mestu auðæfi.— Merkið seðilinn númer (I) við nafn Murray á kosningadaginn þann 25. nóvember. F. H. Davidson COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öJlum tóbakssölum " SNUFF Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsin bezta munntóbek. 3aman, og er Fálkinn farinn aft- 80 aurar hálfbr.. Félagsbakaríið ur norður með sýslumann til þess að hefja þar vitnaleiðslu í mál- inu. Maður var settur í gæsluvarð- hald í gær, isem heitir Sigurður Sigurðsson. Hann hafði logið til nafns síns og sviikið út fé úr Söluturninum, fyrir neftóbak, sem hann þóttist eiga og ætla að selja “turninum” fyrir gott verð. Ef til vill er þetta sami maðurinn, sem setdi sveitampnni nokkrum 6 flöskur af “brennivíni”, fyrir 60 krónur, en “vínið” reyndist vatn, þegar til átti að taka. Brauðgerðarhús bæjarins öll, hafa nú aftur lækkað brauðverð- ið. Brauðverð Alþýðubrauðger-ð arinnar mun þó óbreytt nema á rúg og normalbrauðum, en á þeim tegundum er verðið 1.60 heilbr. og selur þessar brauðtegundir á 1.50 heilbr. og 78 au. hálfbr. Halldór Gunnlaugsson, veTzlun- armaður, andaðist hér í bænum í gær. Hann var bróðir Jakobs Gunnlögssonr, stórkaupmanns í Kaupmannahöfn. “Heimhugi,” kvæðasafn por- steins p. porsteinlssonar skálds í Winnipeg, er nú nýkomið út og fæst hjá bóksölum hér í bænum. í bókinni eru mörg ágæt kvæði. Framan á bókinni er mynd af ís- lenzkum sveitabæ með umhverfi, teiknuð af höfundinum. Látinn er á Húsavík eystra, Aðalsteinn Kristjánsson, kaup- j maður eftir langvarandi sjúkleik. —Vísir. Margra ára reynsla í meðferð bæjarmála, bæði sem borgarlstjóri og öldurmaður væntir stuðnings yðar á föstudag- inn kemur sem öldurmaður fyrir WARD 2 F. H. Davidson fyrir sem Frá íslandi. / _________ pess var getið í Vísi nokkru eftir kaupamanni, kom austan úr Biskupstungum, að þar hefði orðið vart við nokkurt öskufall einn dag í ágústmánuði og um líkt leyti höfðu nokkrir menn séð éldbjarma í austri af Hafnarfjarðarveginum. póttust menn vita að pldur mundi vera uppi einhvers staðar í óbygðum, en enginn vissi hvar. En nú kemur :sú fregn að aust- an úr Skaftafellssýslum, að eldur hafi verið uppi í Skaftártungu- manna afrétt. Heimildarmaður \ ísis fyrir þeirri fregn er hr. porsteinn Einarsson, Skaftfelling- ur, sem heima á hér í bænum. IJann var á ferð eystra í sumar og var þá sagt, að sést hefði frá Skál á Síðu, mikill eldur uppi ema nótt þar norður á öræfunum. Var giskað á, að það væri á hin- um fornu eldstöðvum, þar sem gosin miklu urðu 1783. Eldur þessi sást um mánaðamót júlí og ágústmónaða. Ekki varð elds- ins Iengi vart, og engin aska féll í Skaftafellssýslum. Ekki hafði . -- - , Porsteinn frétt, hvort leitarmenn þess að koma í veg fyrir kröfur j hefðu orðið varir við vegsummerki annara þjóða til landa þar, en ! eftir gosið; taldi hann óvíst, að ekki af því þeir óttuðust fflkall þeir hefðu farið svo langt norður. íslendinga, eins og hr. Einar Benediktsson gefur í skyn Fálkinn kom hingað (til Seyð- isfjarðar) fyrir nokkrum dögum með botnvörpung, sem sektaður var um 12,000 krónur fyrir ólög- legar veiðar í landhelgi. Kom hann síðan aftur með annan bont- vörpung,,sem hann hafði tekið í landhelgi norður af Bakkafirði, en skipstjórinn þverneitar öllu Greiðið atkvæði ALF G R Y sem oldurmanni fyrir WARD 2 Kjósendurí Ward 2 Veitið fylgi manninum, sem á^t hefir heima J?rjátíu og fimm ár í kjördæminu og veit upp á hár hverra umbóta er helzt þörf. STEFNUSKRÁ : 1. —Endurstofnun Iðnsýningar í Winnipeg. 2. —Ný atkvæðagreiðsla um Early Closing Bylaw og full trygging á rétti smákaupmanna. 3. —Eg er algerlega samþykkur Btefnuskrá borgar- stjórans, eins og hún birtist nýlega í ávarpi hans til kjósenda og heiti honum stuðningi á allan hátt. Veitið mér fylgi með því að merkja seðilinn þannig: VANDERLIP I Committee Rooms—Cor. Princess og William Ave. Phone A 6933 ROBIN HOOD FLOUR J^KKERT.er auðveldara en framleiðsla fyrirmyndar hveitis, sem veitir ^gott ibrauð, kökur, pie-crust, biscuit eða tekök- ur’~,, y,er hvernig það skal gert; ekkert örðugra, ef þér vitið ekki hvernig fara skal að. Vér höfum varið langri æfi til að rannsaka hveiti og hvernig það skuli malað svo það njóti sín og þess vegna vitum vér um leyndardómana 1 því sambandi.— Per byrjið á hinu bezta Western Canada No. 1 Hard Vorhveiti V ít og reynsla sér um framhaldið. Nú þekkið þér alla eiginleiká ROBINHOOD FLOUR Pað er bezta og drýgsta hveitið, sem þér getið keypt í Canada. Biðjið ætið um “Robin Hood”, og látið engan telja j’ður a að kaupa annað, því vér látum fylgja með í býenum kaupum abyrgð á að yður falli varan vel í geð: Kobin Hood er abyrgst að veita meiri ánægju en nokkurt annað hveiti malað í Canada, Kaupmað- ur yðar 'hefir umboð til að skila aftur fullu and- viroi asamt 10% í vi&bót, ef eftir tvaer bökunartil- raumr þér eruð ekki algerlega ánægð, og þér get- ið þa skilað aftur því, sem af gengur. Emu sinni reynt, mun það ávalt notað aftur. Robin Hood Mills Limited MOOSgJAW CALGARY

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.