Lögberg - 15.12.1921, Qupperneq 4
Bls. 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. DESEMBER 1921.
Gefið út hvern Fimtudag af The Col-
umbia Press, Ltd.^Cor. William Ave. &
Sherbrook Str.. Winnipeg, Man.
Talnimari Ní-6327 ojJ N>6328
Jón J. Bíldfell, Editor
Litanáakrift til blaðaina:
TKE COLUN(BIJV PRESS, Itd., Box 3172, Winnlpag.
Utanáakrift ritatjórana:
EDITOR LOCBERC, Box 3172 Wlnnipeg, l^an.
The “Lögberg” ls prlnted and publlshed by The
Columbia Press. Llmlted. in the Columbia Block.
8B3 to 867 Sherbrooke Street, Wlnnlpeg, Manltoba.
Kosninga-úrslitin.
i.
Þau urðu ákveðnari en fólk yfirleitt von-
aðist eftir, þótt engum sem veitti hlutunum
eftirtekt gæti tlulist hve óvinsæl Meighen
stjórnin var orðin.
Enginn maður hefir í alvöru ímyndað sér
að nðkkur af 'þessum þremur flokkum mundi
verða nógu sterkur til þess að mynda stjóm án
aðstoðar hinna, en slfkt fyrirkonnilag, — slík
samsteypa hefir rejmst illa og þess vegna aldrei
heppileg og sízt þegar þörfin er eins brýn á
þróttmiklum framkvæmdum, eins og hún er nú
hér í Canada.
En svo fór, að frjálslyndi flokkurinn bar
a'gishjálm yfir hina flökkana báða, en hefir þó
ekki nægilega míkið fylgi til þess að hafa at-
kvæðamagn í þinginu umfram hina báða, eða
hina alla ef þeir leggja saman. Eins og nú
standa sakir, ]>á hefir frjálslyndi flokkurinn
116 atkvæði, bændur 64, afturhaldsflokkurinn
50, 2 óháðir liberal, 2 tilheyrandi verkamanna-
um og um eitt þingsæti hefir ekki frézt (Yukon).
— Svo þegar búið er að kjósa'þingforseta þá
vantar MacKenzie-King 3 atkvæði til >ess að
lrnfa meirihluta yfir alla hina flokkana. En
það er lítil ástæða, til að halda að hann þurfi
að óttast samtök hinna flokkanna gegn þörf-
um framkvæmdum þingsins, því bæði er fylsta
ástæða til að halda, að A. B. Hudson frá Winni--
peg, veiti frjálslynda flokknum að málum, því
hann er frjálslvndur í skoðunum. Svo er hitt,
að bændaflokkurinn fer vart að leggja sig fram
til að steypa stjórninni að óreyndu og neyða
hana til að ganga til kosninga á ný. Þeim
verður væntanlega hughaldnara um að koma
hugsjónum sínum í framkvæmd, landi og lýð
til blessunar, en að standa í kosningaþjarki og
valdaleit, svo óhætt mun að ganga út frá því
sem sjálfsögðu að stjórnm sé trygð með afli
sinna eigin flokksmanna og þeirra sem fram-
kvæmdum unna úr hinum flokkunum, án þess að
þurfa að gjöra nokkur hestakaup við þá.
II. /
Eitt af því sem vér höfum heyrt fólk tala
um út af þessum kosningum og harma, er það,
að MacKenzie-King stjórnin muni verða neydd
til þess að dansa eftir hljóðpípu Quebecmanna.
Eginlega verði það Frnkkur í Quebec sem
stjómi Canada á næstu fjórum árum.
Vér búumst við að flestir af þeim, sem svo
tala séu óánægðir með úrslit kosninganna yfir-
leitt og þá moltnar þessi hugsun smátt og smátt
úr Ivuga þeirra.
Frá vom sjónarmiði er sú hugsun, eða sú
hræðsla algjör'lega þýðingarlaus, vér erum
sannfærðir um að Frakkarair í Quebec eða leið-
togar þeirra skilja alveg eins vel og vér í Vestur
Canada, að þeir eru partur af þessari þjóð og
að það er þeim sjálfum fyrir beztu að innan
þjóðfélagsins ríki eining friður og ánægja, og
vér trúum ekki að þeir hafi hina minstu til-
hneigingu til þess að spilla hagsæld, eða sóma
þjóðarinnar á neinn hátt. Að minsta kosti
finst oss að betra væri að bíða og sjá áður en
menn kvæðu upp svo sakföllandi dóm yfir nokkr-
um flokki, eða broti þjóðarinnar.
Margir líta hornauga til Quebecmanna,
fyrir að þeir láta ekki tvístra sér í landsmálum
— fyrir það, að þeir standa svo þétt í fylkingum
að pólitiskum foringjum tekst ekki að riðla
þeim og þegar þeir koma svo sterkir, og svo
sameinaðir á þing, þá ráði þeir of miklu eða
geti gjört það að minsta kosti.
Ekki getum vér enn sem komið er fengið
oss til að samþykkja þessa skoðun. Það er
nær oss að virða þá fyrir sína einingu og sam-
heldni —t það eru lyndiseinkenni sem farin-
eru að verða sjaldgæf víða í heiminum nú á
dögum 'og sem vanalegast hafa reynst drýgri og
haldbetri en hringlanda-skapurinn og sundur-
lvndið, sem menn virðast dýrka svo mikið.
Vér sjáurn ekki að það sé vitund verra,
fyrir Quebecmenn að senda 65 frjálsíynda þing-
menn á þing, heldur en fyrir slóttufylkin að
kjósa álla sína þingmenn úr hópi bænda, að
undanteknum tveim.
iSannleikurinn er sá, að hvorugt er hættu-
legt, á meðan að menn fara til Ottawa til þess
að gjöra skyldu sína og að gáléysistali manna
tckst ckki að setja annan þessara flokka á móti
hinum, eða fólkið í einum landshlutanum á
móti fólkinu í öðrum jxirtum landsins.
ín.
Al'Imiklar getgátur em um það hver afstaða
bamdaflokksins muni verða í þinginu. Eftir
vanalegum reglum ættu þeir að vera aðal-mót-
fiokkur stjórnarinnar, því þeir era þar mann-
fieiri en afturhaldsflokkurinn. En það meinti
að íþeir yrðu að snúast á móti sínum eigin
hugsjónum og sinni eigin stefnuskrá, en til
þess virðast oss lítil líkindi, því með því sýndu
þeir, að þeirra eigin kosningar væru reykur
einn og að tiltrú sem að þeim var sýnd, hafi
okki verið verðskulduð. Kngum efa er það
bundið í vorum huga, að bændumir hafa fleygt
sér út í stjórnmálin til þess að reyna að bæta
j>au — til þess að reyna að fá bót ráðna á með-
ferð þeirri er ]ieir hafa orðið að sæta af hendi
stjórnarvaldanna, sem voru í Ottawa, og vér
trúum ekki öðru en þeir haldi áfram að því tak-
marki og meti það meira en að fara að berjast
um völd í Otttawa — berjast á móti stjóm og
flokk, sem hefir svo að segja alveg sömu stefnu
og sömu hugsjónir í stjómmálum og þeir sjálf-
ir, en Það yrðu þeir að gera ef þeir yrðn aðal-
mótstöðuflokkurinn á þingi. Hitt er oss miklu
nær að halda að ef bændaflokkurinn vill vera
hngsjónum sínum trúr og tryggja framtíð sína,
]>á veiti hann MacKenzie-King stjórninni fylgi
við alt það sem miðar þjóð vorri til ’heilla og
bless.unar. En við önnur mál ætti sú stjóra
ekki að fást. —
IV.
Að mörgu leyti voru þessar kosningar ein-
kennilegar. Sigur bændanna í sléttufylkjun-
um með ákaflega miklum atkvæðamun, er ný-
mæli í stjómmálasögu landsins.
Sigur frálslynda flokksins í Quebec, Nova
Scotia og Prince Edwards Island, þar sem
hann vann hvert einasta sæti, er víst alveg ein-
stakt í sögu landsins.
Og síðast hin ægilega útreið Meighen-
stjórnarinnar og fall forsætisráðherrans ásamt
helftinni af öllum ráðherrum hans. Allir
vissu að Meighen og hans stjóm átti engum
vinsældum að fagna, en að hún skyldi vera orð-
in svona ógeðþekk fólkinu í Canada á því hafa
víst fáir átt von. “Það er þeim mátulegt”
segir Hon. Robert Rogers, “fyrir að eyðileggja
afturhaldsflokkinn með þessu samsteypugutli
sínu. ’ ’
Nær sanni mun þó vera, að fólkið í Can-
ada vill hafa stjórn, sem lætur sér annara um
hag þjóðarheildarinnar, en velferð einstakra
iðnaðarstofnana og auðfélaga. —
--------o--------
Bækur sendar Lögbergi.
n.
Heimhugi eftir Þ. Þ. Porsteinsson í Winni-
peg, gefin út af Þorsteini Gfslasyni í Reykjavík,
1921.
Þegar vér litum á þessa bók, varð oss að
orði: “skynsamur er Þorsteinn,” — Er >að ekki
annars sjaldgæft að finna rithöfunda og skáld á
þessari blekiðnaðaröld, og sem hafa skrifað, eða
ort, nokkuð að marki, sem ekki eru sannfærðir
um að það sé alt nauðsynlegt samtíðarmönnum
sínum og systram til sálarfóðurs, hér er einn af
þeim fáu, því þó Shann hafi ort mikið, þá kemur
hér að eins fyrir almennings sjónir bók með 43
kvæðum, 94 blaðsíður auk efniskrár, og er það
einn af kostum þessarar bókar og ekki sá minsti,
því undir eins og þeir, sem Þorstein þekkja,
l'íta bókina, vita þeir, að hann er að bjóða sitt
bezta.
A framsíðu kápunnnar, er dregin mynd eftir
Þorstein sjálfan, íslenzkur sveitabær, sem stend-
ur undir fjallaklasa við sjó fram. 1 fjöllunum
á bakvið eru bergvættir sýndar. — Nafn bókar-
innar er í stóru rauðu letri og Þ. V. Þ. til hægri
handar á kápunni neðst, alt þetta er dregið af
Þorsteini sjálfum og er heilmikið verk, en miss-
ir gildi sitt af því, að reynt er að koma alt of
miklu efni á lítið blað.
Svo flettum vér upp bókinni og förum að
lesa. Flest era kvæðin gamlir kunningjar, en
enginn skyldi láta sér detta í hug að þau væra
verri fyrir það og svo er þó nokkuð af nýjum
kvæðum.
Fyrsta kvæðið í bókinni heitir Heimhugi,
bernsku-endurminningar skáldsins og fram að
þeirri tíð, er hann fluttist vestur um haf, — samt
cr það ekki barasröddin sem talar í þessu kvæði,
Vér söknum hins létta hrynjanda og ljúfa barna
máls Jónasar. — Það er J>unganiður þeirrar
mannssálar, sem næðingur lífsins hefirkælt,
hugsanir sem alvara örlaganna hefir markað,
brothljóð sálar, sem ann en getur ekki notið.
Ýmislegt er vel sagt í kvæðinu, en rímið er
fremur stirt og þunglyndisblær yfir því. — En
það er ekki ætlun vor að fara að gjöra hvert
kvæði í bókinni að umtalsefni, það yrði of langt
mál.
Eins og í öllum ljóðabókum eru þessi kvæði
misjöfn að gæðum. En þar er sáralítið að
finna af klúryrðum eða því sem ljótt er, þó frem-
ur íinnist oss smekklaust að tala um “ýsuhaus
mannlífsins,” eins og gjört er í kvæðinu “á
stríðsvelli lífsins.”
En vér fyrirgefum þá smá agnúa og gleym-
um þeim, þegar maður les kvæði eins og “Söng-
mærin, ” þar fer skáldafákur Þorsteins á beztu
skeiði í allri bókinni, að voru áliti. Kvæði það
er afbragðsgott — myndiraar skarpt dregnar
og skýrar — það er rétt eins og maður sé kom-
inn í leikihúsið — þar er alt svo undur náttúr-
legt. Málið, búningurinn og hugsunin er þar
í svo miklu samræmi, að það myndar eining og
hrífur huga lesandans að brennipunkti efnxsins
—- Það er skáldskapur t. d.:
“Tak mig, blái hæðaheimur, —
helgi, mikli næturgeimur!
Hyl mig alvalds örmum þínum,
eilíf-djúpi himnasjár!
Jeg er þreytt á þrautum mínum,
þessum heimsku villisýnum. —
Þú ert sannur, himinn hár! —
Seld var leikjum æskan unga,
up7>gerð lærð og vanin tunga,
listin hnept í 'hlekki þunga, —
höfð til þess að afla fjár, —
líkt og eimvél áfram knúin,
yfir vissan sporveg snúin
eftir því, sem óskar grúinn
æstur, blindur, sálarsmár, —
Öfund meyja, ástlit sveina
ánægju ei skapar neina;
frægðin á ei friðstund eina,
fölnar skjótt scm hjartans þrár.
Fegurð — að eins fis á glæðum,
fylt og bætt með lit og klæðum,
sveipuð tízku svikaslæðum,
sönnum yndishokka dár.
Alt mitt líf er eintóm stæling,
ástar, vonar, trúar kæling;
jeg má hlæja’, er hjartað grætur,
hneigja mig við dónans faitur,
syngja’ um ást, er sorti nætur
sálu minni boðar fár.
Ytra má eg lífið leika,
litum rjóða vanga bleika;
innri rödd og andvörp sálar
aldrei samt jeg dreg á tálar.
• Yfir harm sem alt af bálar,
enginn bursti svikhúð málar.
Ör, sem ber mín öndin veika,
ýfir stöðugt leikur flár. —
Jeg er þreytt á þrautum mínum,
þessum heimsku villisýnum.
Pú ert sannur, himinn hár!
Tak mig, tak mig, hæðaheimur,
helgi, mikli næturgeimur!
Hyl mig alvalds örmum þínum,
eilíf-djúpi himnasjár! ”
“Dansmærin” er annað kvæði, sem er á-
gætt, og holl lexía, sem hver einasti unglingur
ætti að marglesa.
Hér er sýnishorn:
“Hún dansinn í bemskunni lærði af list;
hún lærði hann einan; — alt hitt var mist.
Þá dansaði’ hún valsandi foreldrum frá
og fortöLur þeirra ei hlustaði á.
Sparisjóðs-bók
er hin bezta
Bezta bókin til Jólagjafa
handa börnunum
Byrjið nýja árið með >ví að opna Sparisjóðs-
reikning fyrir hvert >eirra hjá
THE ROYAL BANK
OF GANADA
Borvaður höfuðstóll og viðlagasj...... $40,000.000
AJlar eignir .................... $500,000,000
J
Afturelding.
Þó að nöpur nauðakjTining
nísti skinsins gnótt,
ósjálfTátt þess endurminning
endurvekur þrótt.
Rofnar drungi, rís að nýju
roða glituð í,
dagsbrún friðar, dreyfuð hlýju
döggvum vorsins í.
Á meaðn sól um sumarvegi
sendir geislaskraut,
og þolinmæðin þrýtur eigi
þagnar dylst í laut:
örsmá frjóvtaug vona vorsins ;
vekur dug á ný
fram að húmi hinsta sporsins
huga vorum í.
Fram og upp, því hugann hefjum
humsins fyrrumst bönd;
göfugleikans leið ei tefjum
lífs um hrímga strönd:
Tendrum yl, og ísinn bræðum
auðgum kærleikshnd,
Framm og upp, það áform glæðum
efsí á sigurtind.
Jóhannes Ilúnfjörd.
Hún dansaði burt frá þeim fet eftir fct.
Þá faðirinn stundi, en móðirin grét.”
Kítið er af ástakvæðum í bókinni og er það að
virða við skáldið að hann er ekki að flaggn með
þann helgidóm í ’hverju stefi og nærri því í
hverri línu eins og sumra er siður. Þó eru þar
ein þrjú kvæði sem þeim flokki geta tillieyrt,
og nefnir hann eitt þeirra “Augun”. Þar
stendur þetta:
“ Jeg horfði í þau augu svo hrein og skær
svo himinblá!
Og ljósmynd sumars frá sóldag þeim
mín sála á.
Ei upplitast myndin af augum þeim
við ára þvo'tt. —
Hún fylgir mér eftir, sú fagra mynd,
ef flyt eg brott.
Sú rós, sem er upphaf míns æðra lífs
um andans lönd;
sú rós, sem aldrei skal upprætt bnrt
af aldahönd;
'Sú rós, sem er áranna aðal-sól, —
minn ástarkoss;
sú rós, sem er augnanna endurskin, —
mitt æðsta hnoss.
Vér búumst við að nýtízku-skáldunnm
þyki þetta nokkuð gamaldegslegt — vaTla nógn
lífrænt. En vér bendum á það af því oss
þykir það fallegt og heilbrigt.
Tækifæriskvæði eru nokkur í bókinni og í
einu þeirra, kvæði til Stepháns G. Stepháns-
sonar, er þetta gullfallega erindi að finna:
“Hvort búmenn spá oss blíðu eða 'hörðn
á brjóstum þeim,
er íslendingsins eðli tengt við fjörðu, —
ei auðnar geim.
Sú eina, sanna lífsins leið á jörðu
er leiðin heim.”
Vér vildum gjarnan halda áfram að tala
um þessa bók, en hér verður þó að nema staðar
við þetta stutta yfiriit. Væntum vér að það
nægi, til þess að sýna, að hér er um að ræða
bók, sem er þess verð að kaupa og lesa, og
mælum vér hið bezta með henni.
Ytri 'frágangur bókarinnar er góður að >ví
er prentun, pappír og prófarkalestur snertir.
Bókin er til sölu í bókaverzlun Hjálmars Gísla-
sonar á Sargent Ave. og kostar $2,00 í 'kápu
en $2,75 í bandi.
Heimþrá.
Islands nöktu klettar, brimi barðir,
biðin finst mér nú sem eilífð löng.
Þar sem vetrarstormar hýða harðir
hæstu fjöll og vík og Mettagöng
dvelur sál mín, landið kalda kyssir,
kemur þar sem aldan brotnar, fyssir
út hjá skerjum, skýst með haustsins vindum,
skoðar alt frá sæ að efstu tin<Jum.
Islands nöktu klettar, sál mín situr
sorgum í, því biðin er svo löng. —
Hvar sést hér sá rauði logalitur,
er lék um Snæfell, þegar aldan söng?
Fyrirfinst ei. . Að eins heima, heima
hngsa eg mig. Þar vil eg vaka, dreyma
faðm þinn viður, móðir, æfi alla.
ísíand, stormar þínir heim mig kalla.
A. Th.
V esturheimska.
Að ná hér í “Treinið” var “guddness”
ei gott
þó “gátti” jeg “fast” eins og bylur
og komst loks á “rönni, mæ” hvacS eg var
“hott”
eg “krossaði trekkinn” þú skilur.
Því “rótin” var “muddy,” en mikið
við lá,
og “mæ” það var rjúkandi bvlur.
en “tikket” eg þurfti og “tékk enihá”
fyrir “trippið” að kaupa, þú skilur. —
J. II. ITúnfjörð.
Jóns Bjarnasonar skóli.
Ekki dettur mér í hug, að eg
fái annað tækifæri en >etta til að
ávarpa vini mína víðsvegar í söfn-
uðum og bygðum fyrir jóllin. Eg
byrja >ví með >ví að óska öllum
vinum Jóns Bjarnasonar skóla
gleðilegra jóla. pað þurfa ef til
vill allmargir á miklum styrk að
halda í >etta sinn til að njóta
gleðilegra jóla, >egar “feitu ár-
in” eru liðin og “mögru árin”
komin. pví miður mun >að reyn-
ast mú eins og í fornöld, að
“mögru árin” eru ekki lengi að
eta upp “feitu árin.” , En >ó mun
í allri armæðu vera eitthvað, sem
hálpar -og huggar. Líka alveg
nauðsynlegt að skilja >etta, enn-
ars yrði bölið of >ungt. Og >eg-
ar >etta er athugað, verður ástæð-
an til >ess að óska mönnum
gleðilegra jóla alvöru>rungnari
en ella. Má vera, að óskin Iosist
>á við flysjungshátt sinn og komi
frá hjartanu. Ekki man eg að
vísu eftir >ví, að hafa óskað vin-
um Jóns Bjarnasonar skóla gleði-
legra jóla með léttúð, en -hitt veit
eg, að mér er >að sérstaklega mik-
ið hjartans mál í >etta sinn, að
jólin verði >eim sönn gleðihátíð.
Veikindi.
Nú í ,sex vikur hefi eg >jáðst
af bak-gigt og allan >ann tíma
verið slæmur, að undantekinni
fyrstu vikunni, >ó eg -hafi reynt
til að sinna starfi mínu eftir >ví
sem mér var mögulegt. Af >essu
leiddi, að eg gat ekki komið út
bréfnm til fjársöfnunarmanna
skólans, eins mörgum og eins
fljótt og eg vildi. pað er vafa-
mál, hvort eg hefði verið -búinn
að >ví enn, ef ekki hefði veri$
fyrir drengilega hjálp vinar
míns, hr. Sigurbjörn Si-gurjóns-
sonar. En >að voru sumir söfn-
uðir, sem eg ekki náði til, og >að
eru mörg litil mannfélög íslenzk
önnur, sem gætu liðsint >essn
máli að einhverju leyti. par sem
svo stendur á, að enginn hefir
verið -beðinn um að annast >etta
mál, vil eg biðja einhvern góðan
dreng, karl eða konu, að skoða
eftirfarandi bréf stílað til sín:
Kæri vin:
Tíminn líður eins og árstraíim-
ur. Eitt ár er liðið hjá, og >að
með geysi-hraða, síðan vér héld-
um afmælisminningu í sambandi
við séra Jón heitinn Barnason.
Og nú er hér um hálft áttunda
ár liðið síðan hann kvaddi. Á
>eim árum hefir ýmislegt á dag-
ana drifið fyrir oss, kirkjufélags-
fólki, eins og öðrum, síðast >að,
að á >essu ári mistum vér hana,
sem var hjástoð og samstarfandi
hans öll >au mörgu ár, sem sam-
leiðin enti.st, frú Láru Bjarnason.
pað verður hljóðara hjá os öll-
um, er vér minnumst >ess göfuga
starfs, sem >au unnu saman.
pungur söknuður fyllir hugann,
er vér rennum augum til baka til
>eirra tíma, >á vér vorum >eim
samferða, og tómlegra er í kirkju
og félagslífi voru fyrir >að, að
>au eru ekki lengur meðal vor.
Oss verður daprara í sinni, er
vér minnumst >ess, að >au eru
ekki lengur . í hópni samferða-
mannanna.
En lífið er .starf og stríð.
“Faðir minn starfar alt til >essa
og eg starfa ennig”, sagði Jesús.
“Nóttin kemur >á enginn getur
unnið.” pótt vér fellum tár út af
>eim, sem vér söknum úr sam-
ferðamanna - ihópnum, meigum
vér samt ekki leggja árar í bát.
Köllun vor er ótvíræð: áfram!
í Drottins nafni til starfs, eins
lengi og dagur endist. En líf vort
er líka stríð, eða öllu heldur: líf
vort er starf, og starf vort er að
miklu leyti stríð, og >að verður
stundum hið bitrasta stríð, >ví vér
eigum ekki í stríði við hold og
/blóð, heldur við maktarvöld og
iieimsdrotna >essa myrkurs. “En
>reytumst ekki gott að gjöra,” >að
er að segja: starfa og stríða £
Drottins nafni, >ví á sínum tíma
munum vér uppskera, ef vér ekki
letjumst.
Vér störfum og stríðum fyrir
hugsjónum vorum, málefnum
>eim, sem oss eru helg og kær;
>eim málefnum megum vér ekki
bregðast, heldur leggja >eim >að
lið og veita >eim >á krafta, sem
oss er unt.
Eitt af slikum málefnum er
skóli kirkjufélagjsins, Jónw
Bjarnasonar skóli, skólinn, sem
ikallaður hefir verið fram á svið
tilverunnar til >ess að g.læða guð-
lega neista í sálum hinna ungu,
eldinn, sem Hallgrímur Péturs-
son, Jón Vídalín og Jón Bjama-
son glæddu í brjóstum íslendinga,
eldinn, sem feðraarfurinn hefir
varðveitt á altari sínu og slær
m-ildum og unaðslegum bjarma
yfir landið, sem hefir gjört oss
að brjóstbörnum sínum.
pú ert vinsamlega Ibeðinn að
vera leiðtogi í >ínum söfnuði eða
bygð í >ví að safna fé til styrktar