Lögberg - 22.12.1921, Side 2
Bls. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921
|»«^»B>l>ft«>m«ff>«ff>«ff>«ff>«ff> ■»»«*> «ff>«W>«^»W>«W>«ff>«ff>«ff>«W>«W>«ff>«ff>«W>«W>rj
f
f
ISLENBINGAR
Eftir
O. T. Johnson.
hans, ekki færi varhluta af ís-
lenzkunni eða neinu >ví góða,
sem falið er í íslenzkum bókment-
3 j um og þjóðar séreignum. Með
% I það í huga kent honum að lesa
S I íslenzku og kappkostað að innræta
TYlnl!ilniíiir,fð«i'Kli*'íiiii*1fiiti | jj0nuTn rækt til alls islenzks. Með
w«w>«w>»w>«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>««»«ff>«ff>«ff>«>tt«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>«ff>«%
Undir greniskóginum sígrænum, pannig liðu árin.
árið um kring, stóð nýja húsið. frumbýlisár, sem þó
Stórt og reisulegt var það, órækt
merki seinni tíma menningar.
Bjálkahúsið örskamt álengdar var
vottur frumbýlings áranna. —
Stórtíðindum þótti það sæta í
Fairview-bygðinni, þegar “íslend-
ingarnir” tóku að byggjja nýtt
’nús. Allareiðu hafði sá atburð-
ur vakið mikið umtal meðal hinna
Sex örðuglþað í huga lesið með honum “ís-
stráð voru1 lendingasögurnar” gömlu, og ís-
sólskins blettum á heimili íslend- ienzkar rímur — meir að segja
inganna. Drengurinn litli varö kent honum að kveða- Með það
yndi föðurs og fóstra. Óefað í huga hafði Jakob kappkostað að
lagði það birtu inn í líf þessara kaupa sem flestar íslenzkar bæk-
manna, að annast móðurlausa ur, unz þeir áttu, þegar frá leið,
barnið og vaka yfir hverri hreyf- mjög myndarlegt íslenzkt bóka-
ingu þess. safn. Árangur alls þessa líka
En þá skeði sá sorglegi atburð- verið mikilI> varð Jakob >ó að
ur, haustdag einn, að “Mr. Halls-j viðurkenna — já, fram yfir hans
son” varð fyrir slysi við vinnu og háfleygustu vonir.
beið bana af. Harmdauði var Óskar var góður íslendingur,
ensku bygðarbúa. Allar mæður,: hann öllum bygðarbúum, og inni- engu siður en niðji þessa lands
sem gjafvaxta áttu dætur, voru j0g. gamúð bíkti hvarvetna með þjoðar. Bókmentirnar íslenzku
og íslenzk tunga la^t sinn skerf
sem á nálum. Áreiðanlega var litla móðurlausa drengnum.
nýja húsið fyrirboði einhverra
mikilvægra tíðinda.— lrklegast
gifting í aðsigi. En þótt næg-
um fróðleik væri til að dreyfa í
slíkum sökum, var fólki með •öllu
ókunnugt um fyrirhugað kvon-
fang “fslendingsins.”
Enda hann óneitanlega dulur
um einkamál sín og í mörgu ólík-
ur flestum ungum mönnum, þessi
urgi og mannvænlegi fslending-
ur. Framarlega í flokki hinna va^ Torfærur engar reynd"
uiígu, ekki var því að neita, en fá
pegar erfðaskráin var lesin,
gafiít til kynna, að búið var félags-
bú. Samkvæmt erðaskránni
var Jakob meðeigandi, og honum
falin öll bús forráð og uppeldi
drengsins þar til hann væri lög-
aldra. Allar helztu ráðstafan-
ir gerðar þessu að lútandi.
Nú gafst Jakob kostur á að
sýna hvílíkur afburðamaður hann
orður og íáskiftinn með afbrigð-
um. Allra manna fráhneigðastur
því að tala urri’ sjálfan sig eða
segja öðrum áform sín.
Til hins aldraða fóstra ekki til
neins að snúa sér. Sá karl síður
en svo allra meðfæri, tiíl lítils að
reyna að veiða neitt upp úr bon-
um. Ræðinn að vísu og skemtinn,
ef svo bar undir—en þögull vana-
Iega eins og steinninn, þegar um
einkamál þeirra fóstranna var að
ræða.
Saga .þessara , tveggja fslend-
ust honum óyfirstíganlegar. Með
aðstoð vinnuhjúa sá hann sóma-
3amlega fyrir búinu oig vellíðan
drengsins. Ástríki hans og um-
hyggja í garð þessa móðurleys-
ingja vakti virðing allra.
“Oskar Halilsson” (af sumum
nefndur Oscar, nafnið þá afbak-
að) var lánsamur að eignast ann-
an eins fóstra. Vissulega ekki
að móta anda hans, hann auðugri
og stærri fyrir bragðið. Fegri og
hugsajóna-auðugri framtíð blasti
við honum, sökum þekkingar hans
á íslenzkum þjóðararfi — alt til
forfeðranna, er fyrrum bygðu ís-
land og auðugir að dáð og dreng-
skap þar “ukust að íþrótt og
frægð.”
Meðvitundin um þetta var eini
glampinn í hugsunum Jakobs, þar
sem hann nú sat niðurbeygður og
ellilotinn, í framstofu nýja húfcs-j
ins. En kvíðin, er gripið hafði j
hann heljartökum, þó öllu yfir- j
sterkari.
Óskar var ekki gamall, þegar'- ——
fcstra hans fanst tímabært og!megtu glegi
Jólakveðjan
yðar
Auðvitað væri ánægjulegast, að geta óskað persónu-
lega hverjum vini sínum gleðilegra Jóla — en þar sem
um marga er að ræða, sem eiga heima utan borgar, er
slíkt auðvitað óhugsandi.
Hví ekki að láta Long Distance Símann hjáipa yður
í þessu tilliti?
Vér höfum fjölda æfðra símaþjóna, svo vér getum
afgreitt hvað mikil viðsjcifti sem vera skal. pað bezta,
sem þér getið gert, er að láta Long Distance línur vorar
flytja jólaóskirnar til vina og vandamanna. pér getið
reitt yður á lipra afgreiðslu.
Manitoba Telephone System
:l<i»wi»wi»w>»ffi»*6»aia»ffi»^^wa»«>w^wsi»wi»*ii»^|Si»Wi»wi»^^^^^1*«l'A
Munið eftir Hub Clothiers Main Street
a»^a?S«ffÉ»ffii«^«ff>«ffl«ff>«ff>«»ft«ff>«ff>«ff>qff>«ffl«ff>«ff>«ff>«ff>«ff»«ff>«ff>«ff>*
Alt sem að Karlmanna Fatnaði lýtur.—
Alfatnaðir. Yfirhafnir. Hattar. Húfur.
Nærfatnaður og Hálsbindi.
GLEÐILEG JÓL og NÝTT ÁR
HUB CLOTHIERS, 562Main Street
s>«<a«w>«w>«w>m»«w>«w>«w>«w>«w>«w>«w>«w>«w>«w>«w>«w>«w>«w>«iw>«w>«w>«w>«w>«w>y
J. R. MERCER
670 og 672 SARGENT AVENUE
i.niBiun
■llll«l!!l
Við höfum miklar byrgðir af Karlmanna, Kvenna og Barna
nærfatnaði, bæði Oombination og Two Piece í öllum beztu
tegundum, svo sem Stanfields, Watsons og Turnbulls.
Við höfum mikið af varningi, sem er sérstaklega hentugur
fyrir Jólagjafir, bæði handa börnum, konum og körlum, með
mjög sanngjörnu verði:—
Hásbindi frá 50 centum og upp í $2.00.
Fingravetlinga handa karlmönnum á 75c til $2.95
Karlm. Combintion Nærföt frá $3.25 upp í $9.00.
Combination Nærföt kvenna frá $2.75 upp í $6.95.
Combination nærklæði barna frá $1.25 upp í $4.00.
Milliskyrtur og milliklæði kvenna á 85 cent til $3.50.
ftw»w»M»H»H»H»w»H»wi»>w»w»>!a»^iwi»wt»tti»«i»«i»^ii^«i»H»xið»HMBMBS
imwniiitniHiiiiiM
EMPIRE CYCLE CO.
631 Notre Daine Ave.
mm
viðeigandi að hreyfa við hann slnu
stærsta áhugamáli — að innræta
i sálu hans þá óhagganlegu og
sjáfsögðu skyldu, að kona hans
farið varhluta af skólagöngu eða j f.því liklega myndi ,hann einhvern-
neinu öðru, sem laut a>I*góðu upp- tima kvongast) yrði að vera ís-
eldi. Kunnugt var að fóstri lenzk. Nú sem endrarnær mint.
hans hafði skápað úr honum ís-j ist hann þess> að óskar hafði æf.
____ lending. pað fór ekki í laun- inlega svarað þessu með gletnis-
inga, sögð af þeim ensku í fáum ko^a’ Þar sem æiið töluðu þeir hrosi — eing og ekkert úr þéssu
dráttum, var eitthvað á þessa leið: saman íslenzku sin a millL Enviljað gera, engu slá föstu —-
Á landnámsárum héraðsins, þeg- við >að'var ekkert að athuga, þar |)ndir eins samúðarskortur frá
ar flestir voru fátækir og allir aem engln vanrækt hafði verið hans hálfu komið þar j ]jÚS( ef
áttu við meiri og minni örðugleika logð vlð enskuna- pessi ungi ekki beint ósamþykki I
að etja, fluttust þangað íslenzk íslendin£ur an vafa eins vel heima Lengi vel hafði jakoh þó slegið
hjón og settust þar að. Voru 1 enskum bókmentum, eins vel að því fögtUf án þess nokkrar torfær-
þau nýgift og bæði á bezta aldri. ser 1 enskn tuagu og nekkur sveit- j ur sýndust { vegii að þessi hjart-
Hétu “Mr. og Mrs. Hallsson” síð- ungl hans annar> uPPalinn á >ess- fólgna þrá hans mætti ná að ræt,
ara nafni í skírnarnafni þeirra um sloðum- pað, eins og alt ast En þegar frá leið tók vand-
fáum kunnug.
alt
annað, átti hann leiðsögn og um-
i-nn að aukast, Jakob sá fram á
Hjón þessi áttu brátt vinsaeld-1 hyg,gJU sins a8æta fóstra að þakka. að þarna j bygðinni myndi
um að fagna, heimili þeirra áður — Og nú voru þeir að byggja fóstursonur hans ekki kynnast
langt Ieið þekt að öllu góðu. Var; njrtt hús, vandaðasta hús bygðar- öðrum en enskum stúlkum, á öðru
Mr. Hallsson” mannvænlegur og, innar. Óliklegt að þeir hefðu i ekki völ. Fyrirsjáanlegt þess
fallegur maður í sjón, stór og slíkt fyrirtæki ráðist, ef ekki væri vegna hverjum heilvita manni,
föngulegur á velli og hraustmenni það fvrirboði einhverrar breyt- hvaða dilk slíkt kynni að hafa í
til burða. Kona hans sömuleiðis itigar. Enda “Oskar Hallsson” för með sér er stundir liðu. Kvíða
fríð sýnum og svipaði áreiðanlegai vissulega kominn á giftingar ald-í gamla mannsins þá tekið að gera
til heldTi kvenna sinnar þjóðar. ur, þar sem hann var nú maður' vart við sig — aldrei skilið við
Bæði voru þau vel talandi og les-i rúmlega hálf-þrítugur. hann siðan.
andi á enska tungu, enda bæði Síðustu ár fóstursonar hans í
dvalið hérlendis siðan í æsku. pað var aðfangadagskvöld. Nýja skóla höfðu honum virst sem full
pau eignuðust einn son barna,' húsið, sem svo mikið umtal hafði af yfirvofandi hættum. Kappgjarn
og um tíma virtist björt hamingju- vakið í Fairview^bygðinni, nú full- og námfús ávann Óskar sér jafn-
sól stafa lif þeirra. En þaði gcrt og eigendurnir fluttir í það. an hylli kennara sinna; mikill
varaði ekki lengi. pegar litli
drengurínn var enn barn í reifum,
Iagðist móðirin hættulega veik og
andaðist eftir stutta legu. Var
það sár sorg eftirlifandi eigin-
manni, þó harm sinn bæri hann í
hljóði.
Mörg heimili höfðu boðið hon-
um að taka ibarnið, en það var
hann ófáanlegur að þiggja. Kom
hann barninu fyrir hjá naesta ná-
granna, á meðan verið var að
senda "eftir barnfóstru. Svo
kom fóstran — sú einkennilegasta
bamfóstra, er þeir ensku höfðu
nokkurn tíma augum litið.
pað var “gamli Jakob”, eins og
hann nú alment var nefndur.
Tröllvaxinn náungi, með afar-
stórar hendur og fætur, virtist
hann einna ólíklegasta mannvera
veraldar, til þess að geta, svo vel
færi, skipað barnfóstru isesisinn.
En Mr. Hallsson” þekti vel þenna
samlanda sinn; höfðu þeir kom
ið saman frá gamla landinu og
verið leikbræður í æsku, þrátt
fyrir töluverðan aldursmun.
Strax og Jakob kom, var sent
eftir barninu. Tók barnfóstran
þá til starfa og reyndist föðurnum
engu síðri í að annast litla dreng-
inn. Dafnaði drenghnokkinn
því vel, engu síður en hann hefði
'■•töðugt verið undir gæslu æfðrar
hjukrunarkonu. Svo umhyggji^-
samir og stimamjúkir voru þessir
tveir risavöxnu menn við hvít-
voðunginn, að þótt meir en aldar-
fjórðungur væri liðinn síðan, var
það bygðarbúum en í fersku
minni.
Hrakspár höfðu í fyrstu fengið
byr undir vængi, jafnvel hjá þeim,
sem báru mjög hlýjan hug til
hinna íslenzku manna. Flestir
vantrúaðir á að tveir “útlending-
ar” — niðjar fámennrar og fá-
kunnandi þjóðar — gætu afrekað
það, sem héclendum mönnum
flestum væri ofvaxið. Tortrygn-
isaugu hviíldu^ því á íslendingun-
i:m, en áður langt Ieið isnérist
þessi twrtrygni í aðdáun. Nið-
urstaða ails þorra fólks varð sú,
að íslenzka þjóðin hlyti að vera á
háu menningastigi, er hið litla og
fjarlæga ísland framleiddi aðra
eins-úrvalsmenn — og þessir tveir
Gamla bjálkahúsið nú eyðilegt fyrir sér l'íkamlega og stórhuga,
og yfirgefið, þar enginn jólafögn- var hann eftirlætisgoð leikbræðra
uður í undirbúningi. i sinna — og leiksystra. Frá hálfu
Engin jólagleði heldur sjáanleg þeirra síðast nefndu stafaði hætt-
i nýja húsinu, að svo Komnu. prátt an. Enda margar í hópi þeirra
fyrir ytra og innra skrautið, var mjög fallegar stúkur og óefað
þar nú tómlegt þetta kvöld, nærri | gæddar kvenlegum eiginleikum í
því ískyggiíega tómlegt. Hús- fylsta mæli. Eiginlega ekkert
(bóndinn, óskar Hallsson að heim- út á þær setjandi, utan það — að
an, vinnuhjú — ung hjón — kom-| þær voru allar enskar.
in til jólatrés-samkomu. Jakob Hvort sem Óskar stundaði nám
gamli sat einn í framstofunni, sat eða gekk að leikjum, var fóstra
í þungum þönkum og varp við og hans jafnan hið mesta ánægju-
við mæðilega öndinni.. . ; efni, að sjá hann skara fram úr
Hjarta hans var blýþungt af öðrum. Enginn faðir getað ver-
gremju og kvíð^.
Mangt olli sliku. Fósturson-
ur hans svo hraparlega brugðist
vonum hans upp á síðkastið, að
gamja manninum fanst, nú í
fyrsta sinni í samveu þeirra,
hann ekki hafa gert hann að trún-
aðarmanni.
Satt að segja vissi enginn minna
um áform óskars í sambandi við
nýja húsið, en fóstrihans. Jafn-
vel þó Jakob hefði oft reynt að
komast fyrir um þetta, reyndist
ið glaðari eða stoltari, en Jalkob
þá var. Unni hann íóstursyni
sínum svo heitt og innilega, að
hiklaust hefði hann fórnað fyrir
hann lífi, ef atvikin hefðu slíks
krafist.
Um það bil Óskar var tvítugur,
hafði fóstri hans róið að því ðll-
um árum, að hann tækist feðr á
hendur til Winnipeg — “til þess
að sjá heiminn.” Fyrir gamla
manninum vakti þá aðallega það,
að í Winnipeg vissi hann vera
slíkt ætíð árangurlslaust. Fóst-' aragrúa af íslendingum —• nóg af
ursonur hans ófáanlegur til að íslenzku kvenfólki. Hárviss að
veita honum úrlausn, jafnan eytt þá myndi björninn unninn, hvatti
þessu og breytt um umJalsefni. hann fósturson sinn mjög til
Margra ára kvíði, gamall skuggi slíkrar farar. Lét Óskar loks
yfir lífi Jakobs, þar af leiðandi til leiðast; lagði af stað til Winni-
verið uppvakinn — unz sálarró peg, að afloknum hauststörfum,
gamla mannsins mátti heita fok-! og dvaldi þar stuttan tíma.
in út í veður og vind. Síðustu! Heimkominn aftur, fóstra sín-
vikurnar alt eins og sameinasl, um kær sem úr helju heimtur,
til að gera honum lífið leitt. Flutn-, sagði hann enga glæsisögu af lífi
ingurinn úr gamla húsinu, er hon- íslendinga í Winnipeg, að Jakobi
um hafði verið um og ó að yfir-; fanst. % Kvað yngri kynslóðina
gefa, skortur óskars á samúðar-J þar frekar óísllenzka, með sárafá-
þeli og tiltrú og óvissan öll í sam- um undantekningum. Ungu
bandi ,við nýja húsið<-— fólki flestu þar enskan tömust,
Hingað til höfðu þeir verið á-| þnð sama að segja um marga í
rfægðir með kjör sín í gamla hús- hópi þeirra eldri. Yfirleitt væri
inu; húsakynnin þar nægileg.i íslenzk fortíð þar gleymd og graf-
síðan það var stækkað og endur- in, þekking þeirra yngri á sögum
bætt. par hafði Óskar Iifað í íslendinga” og öðru íslenzku af
árdagsroða agskunnar, þar leikið! isvo atar skornum skamti. “Land-
sér á löngum vetrarkvöldum — arnir” í þössari höfuð/borg Vestur-
þar lært að lesa og skrifa íslenzku. í landsins eitthvað átakanlega
Stundir þeirra við íslenzku til- “inni-byrgðir” í hugsunarhætti og
sögnina voru hugljúfustu endur-’ á eftirtektaverðan ihátt skilnings-
minningar Jakdbs. , daufir á öll tæki áð vernda ís—
Frá því fyrsta hafði það verið lenzka tungu og halda íslenzkri
eldheitur ásetningur hans, að sögu lifandi í sálum barna sinna.
þesgi drengur, er með svo átakan- Undantekningar kvaðst Óskar þarj syðra. Ekki þó unt að nugga,
legum atvikum varð fóstursonur þó hafa fyrir hitt, sér til hinnarj úr honum einu orði þessu að lút-j eg er alíslenzk!”
Skall þetta yfir Jakob eins og
jþrumuskúr úr heiðskíru lofti.
Ekki efaði hann að fóstursonur
hans segði söguna rétta, vissi að
“glögt er gestaugað”. Áður þó
átt bágt með að trúa öðru eins. Is-
lenzkum ungdómi ekki innrætt eld-
heit rækt til íslenzkunnar — hví-
líkt þó ástand! Slíkt ófyrirgefan-
legt og óafsakanlegt — Óhugsandi
að það, sem hann, einvirkinn í
útlegðinni og allra manna arm-
astur, aldrei var hikandi við, hefði
reynst ofurefli íslenzkum foreldr-
um i Winnipeg, umkringdum ís-
lenzku samfélagi, eigandi völ á ís-
lenzkum kirkjum og íslenzkum
prestum og kennurum. Hvern-
ig gat annað eins verið hugsan-
legt?
Kvíðin óx um allan helming.
Myndin svo átakanlega svört, er
nú var útmáluð fyrir hugskots-
augum hins aldraða fslendings.
fslénzkur þjóðstofn nú afkáraleg-
ur og afmyndaður, sökum heimsku
og hugsunarleysis---hvilík hrygð-
armynd. púsund ára saga ís-
lenzkrar þjóðar nú svo hneyksl-
anlega afskræmd og svert, hér í
Vesturheimi! Til hvers sigur-
sæl barátta liðinnar tíðar, glæst-
ur lofstýr fyrri alda, alt frá dög-
um landnámsmanna íslands — ef
stórt brot úr íslenzkum þjóðstofni
átti. nú að sökkva í haf gleymsk-
unnar, íslenzk tunga að farast og
islenzk saga að fyrnast og verða
að engu? Svo ömurleg nú orðin,
örlög fslendinga } Vesturheimi.
Ekki gekk Jakob að því grufl-
andi, að langt um heldur vildi
hann að kona óskars yrði ensk og
sjálfri sér söm, en 'hún yrði hálf-
íslenzk, falsaður peningur og að
öUu leyti óekta. Uppdubbað
tildri hégómans og allkyns glingri,
metandi litils íslenzka tungu og
þjóðarhugsun, hlaut sú kona að
stinga í stúf við alt á heimiili
þeirra — laska til agna alla
þeirra lífsánægju! Hann á-
málgaði því ekki fleiri ferðir til
Winnipeg, þóttist sjá að slíkt væri
þýðingarlaust.
En óskar virtist hinn rólegasti,
síður en isvo að hann færi óðslega
að neipu! Tilvonandi kvonfang
hans virtist ekki baka h'onum
minstu hugaróró eða halda honum
vakandi um nætur. Var engu
líkara, en honum gremdist af-
staða fósturföður sins í þessum
sökum, skoðaði slík afskifti
heimsku og barnaskap frá hans
hálfu. Ef til vill ekki ómögu-
legt að hann kynni að hugsa á
hefndir! Fóstra sínum samt
góður í allri umgengni, og að bú-
inu vann hann með ráðdeild og
atorku, svo nú voru þeir í tölu
efnuðustu bænda bygðarinnar.
Fyrir tveimur árum síðan hafði
hann lagt af stað í skemtiferð til
Bandarikjanna, dvaldi þar þriggja
mánaðatíma og fór þar víða. Kynt-
ist hann áreiðanlega mörgum í
þeirri ferð, bæði íslendingum og
annara þjóða fólki. Hih miklu
mannvirki er hann þar augum leit,
virtust hafa haft einna mest á-
hrif á hann — var einna tíðrædd-
ast um það. Um íslendinga
3yðra sagði hann fátt, einhverra
orsaka vegna.
pann grun ól fóstri hans, að
síðan hann kom úr ferð þessari
til Bandaríkjanna, ^hefði hann
haldið uppi stöðugum bréfaskrift-
um við einhvern kvenœann þar
andi, engin tiltrú — alt umvaf-
ið óviðkunnanlegu leynibralli.
Líklegast var stúlkan ensk,
þess vegna sú óviðkunnanlega
þögn. par eins og í undirbún-ji
ingi verðskulduð hefnd á Jakob,
sökum afskifta hans af slíkum
málum, einfeldni hans og barna- |
skapar. Kvíðinn því seztur að 1
sál hans fyrir fult og alt, enda 1
framtííðin auðveldlega útreiknan-
leg—þegar öruggasti grundvöllur
lífs þeirra átti að rífast til grunna,
helgustu hugsjónir þeirra að tæt-
ast til agna.
Svo byrjaði umstangið með nýja
húsið. Enginn kostnaður til-
sparaður, kostbærasta efni að-
fengið og til alls vandað af
fremsta imegni. Húsmunir
keyptir og alt sem til hússins
þurfti. Hálfum mánuði fyrir
jól, eftir þeir voru fluttir í húsið,
hafði svó óskar farið að heiman,
með þeim ummælum, að hann
kæmi að líkindum heim aftur á
aðfangadagskvöld eða jóladaginn.
Svo hafði hann kvatt og farið aM-
ur saman í einu brosi og eitthvað
einkennilega íbygginn. —-------[
Jaköb hrökk upp úr hugsunum
sínum, leit í kringum sig og stundi
við. pað var farið að skyggja
og úti fyrir virtist eins og snjó- j
veður í aðsigi — enginn ljós-
glampi nokkurstaðar sjáanlegur!
Jakob stóð á fætur og fór að
kveykja, að minsta kosti skyldi
fóstursonur hans ekki koma að
húsinu í myrkri. Rétt þegar
hann var að enda við að kveykja
á hengilampanum í framstofunni,
heyrði hann að bifreið var ekið
upp að húsinu og að blásinn var
lúður — þekti að þar var kominn
Óskar. Eins og rígnegldur við
gólfið, stóð gamli maðurinn hreyf-
ingarlaus og hleypti þunglega
brúnum. Vanalega fór hann út
og bauð fósturson sinn velkominn,
en í þetta sinn var honum eitt-
hvað stórkostlega brugðið.
Innnan lítillar stundar var dyra-
bjöllunni hringt isterklega, hurð
svo hrundið upp umsvifalaust.
Óskar kom í iljós í dyrunum og
leit brosandi til fóstra síns—og/
hafði Jakob ekki átt kollgátuna,
að með kvenmann var hann í eft-
irdragi, — nú leiddi hann inn á
gólfið unga stúlku, er rjóð í kinn-
um eftir útiveruna og auðsýnílega
fálleg og hin föngulegasta, leit
til Jakobg bjarmandi augnaráði.
Eitthvað í tilliti hennar, eins og
tók að bræða isinn í ihjarta gamla
mannsins. óskar gekk nú til hans,
hristi hönd hans inni’lega og lagði
arm um háls honum. “Komdu
blessaður og sæll, fóstri góður,”
mælti ’hann, “nú færi eg heimili
okkar dálitla jólagjöf — geri þig
nú kunnugan konunni minni.”
Hún gekk til þeirra. pegar hún
sá þenna aldurhnigna Islending—
er henni fanst hún þekkja svo
vel—, sá hans silfurgráu hærur,
Vér verzlum með C.C.M. Kapphlaupa og Skemtiskauta |
Model D og margar aðrar tegundir.
Skautar smíðaðir samkvæmt pöntun
NÚ ER TÍMI TIL AÐ VELJA JÓLÁGJÖFINA
Skautár handa Drengjum, Stúlkum og
Fullorðnu Fólki
Afbragðs vörur. Afar sanngjarnt verð
ItiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiíiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiií'riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiitmiiiimiiiiiiittiiiijiig
! ;ff>«ffl«ff»«ffl«ff»«ff»»ff»«ff»«ff»gff>«ff>«ff>«ff»«ffil«ffl«ff»«gi»«ff>«ffl«ffl«
: Steen & Co.
* 628 Notre Dame Ave.
Talsími A 9293
11
r
Dry Goods vörur a* öl'um tegundum
Koroið og skoðið: Kveritreyjurnar
Camisoles og ýmsar tegundir af falleg
um jólavarningi, með lægsta verðl.
Enn fremur leirtau og Silfur borð-
búnað (Community Silver)
Steen & Co., 622 Notre Dame;
1 i
White and Manahan Ltd.
1882—Stofnsett fyrir 39 árum—1921
KAUPIÐ jólagjafirnar
Handa Karlmönnum í pessari Búð:
Silkisokkar 75c til $2.00
Skyrtur $1.75 til $5.00
Hálstreflar $1.50 til $3.75.
Úrval af Karlmannafötum og Yfirhöfnum
með óheyrilega lágu verði.
White & Manalian, Ltd.
480 MAIN STREET
Jóla - skófatnaður
lllliHIIIHIIIIHIIIIHIIIIHilllHiiiiHiiiiHiiilHlml
llllHlll
■IHHIIIIHIilil
hans góðmabnlega og göfugmann- [
lega svip, fann hún til innilegrarj
gleði yfir að eiga að vera með
honum síðustu ár æfi hans. Með,
björtu brosi tók hún í hönd feans,' j
dró hann að sér og þrýsti heitum'
kossi á kinn hans. En þegar hún
talaði — fanst Jakobi sem hallir
himnaríkis opnast og þaðan óma
dýrlegur hljóðfærasláttur.
“Komdu blessaður og sæll,
fóstri,” mælti hún á íslenzku, “þú
mátt ekki vera svona daufur á
svip — þarft ekkert að óttast —
Kvenna Boudoire Slippers, Black, Chocolate, Rose,
Green og Purple, með rubber hælum á.............$1.75
— Og alt sem skófatnaði tilheyrir. —
IIIÍHIIII
|iillHi!HIIIHI!IHIilHIIIIHIIIHIWHHIHtl
JENKINS & CO.,
SKÓSALAR
Talsimi A8677
639 Notre Dame Avenue WINNIPE3G, MAN.