Lögberg - 22.12.1921, Síða 5

Lögberg - 22.12.1921, Síða 5
LÖGBERG, tIMTUDAGINN 22. DESEMBER 1921 Bto. 6 Kröfur Spánverja. Um það efni segir hefir Vísir 4. nóv. þetta að segja: Hér er svo mikið rætt um Spánartollinn og Spánar- samn- ingana, en eiginiega vaða menn “í villu og svima” um það, hverj- ar kröfur Spánverja eru. pað mál hefir aldrei verið upplýst fullkomlega hér, og ástæða er til að æbla, að stjórninni sjálfri sé það ekki fullkunnugt. Ætla mætti að það væri þó nokkurs um vert að vita með vissu, hverjar kröf- urnar eru, áður en þær eru sam- þyktar. Svo virðist þó sem sum- um mönnum virðist það ekki rniklu skifta og í raun og veru verði íslendingar að ganga að öllu. Til fróðleiks skal hér skýrt frá því, hvaða kosti Spánverjar hafa sett Norðmönnum, og eru þeir þannig: 1. Að Spánverjum sé leyft að flýtja til Noregs 500 þús. lítra af sterkum vínum. 2. Ef ríkiseinkasala á víni verður lögleidd í Noregi (svo sem nú er ákveðið), þá skulu út- sölustaðir hafðir sem víðast og trygging gefin fyrir þvi, að sal- an verði á engan hátt heft. 3. Spánverjar krefjast þess, að fá að blanda þau vín (“létt vin”) með spiritus, sem ekki ná 14% styrkleika. (Verða gæði “léttu” vínanna spönsku, sem hér hafa verið rómuð svo mjög, þá nokkuð vafásöm, ef úr þeim á að gera sprittblöndu.) 4. Spánverjar krefjast mestu tollhlunninda í Noregi fyrir all- ar sínar afurðir, sem til Noregs verða fluttar, en af norskum af- urðum, sem til Spánar kunna að verða fluttar, eiga að eins nokkr- ar tegundir að njóta tollhlunn- inda. pað má nú gera ráð fyrir því, að Spánverjar setji okkur eitt- hvað svipaða kosti eins og Norð- mönnum. pó hefir verið fullyrt, að þeir krefjist þess, að aðflutn- íngsbannið á “léttum” og sterk- um vínum (alt að 21% styrkleika) verði algerlega úr gi.ldi felt hér á landi. En því til viðbótar er sennilegt, að þeir vilji einnig fá að blanda veikari vínin, sem hingað flytjast, með spiritus. ---------o-------- Fyrir mörgum árum fóru Banda- ríkjamenn að gera girðingastólpa úr steinsteypu og hafa þeir reynst ágætlega. Fyrir tveim árum pant- aði Búnáðarfélagið mót frá B.ríkj- unum til að steypa slíka stólpa, j en ekki tókst að fá þau fyr en nú nýskeð. Fyrir helgina voru þau sétt upp og nokkrir stólpar steyptir til reynslu. Steypan er úr cementi, sandi og smágerðri möl, í þessum hlutföllum: Sement 1, sandur 2, möl 3 hlutar. Innan í hverjum stólpa eru þrír járntein- ar til styrktar. Hve stólpi er rúmlega þrjár álnir á lengd. — Steypa jná 25 stólpa í mótunum í einu. Líklegt er, að þessir stólp- ar ryðji sér víða til rúms, þar sem gaddavírsgirðingar eru, því að þeir hljóta að verða miklu ending- arbetri en nokkrir aðrir stólpar, sem hér hafa verið reyndir.—Vís. J. C. Christensen, kirkjumálaráð- \ herra Dana, lætur í veðri vaka, ; að hann ætli að ganga úr rúðu- neytinu á næsta sumri, ef ekkert óvænt komi fyrir, sem því áformi geti breytt. Síðan ætlar hann að Ihelga "Heiðarféing'ul aog et cm helga ‘Heiðarfélaginu’ alla krafta sína, en gegna þó þingmensku til loka kjörtímabilisins. — I. C. C. hefir áður ráðgert að draga sig í hlé frá-öllum stjórnmálaafskiftum og borið við heilsubresti, en llokksins vegna hefir hann þó ekki get það.—Vísir. Miðviku og Fimtudag Mariej Prevast í leiknum “Moonlight Follies” Föstu og Laugardag William Russell “Bare Knuckles” í leiknum Mánu og priðjudag Nazimova I leiknum un--tt Jólaöskir frá Leikhúsum Winnipeg-borgar Winnipeg á sum fínustu leikeikhús í Ameríku. Það er unun að sitja þar kveldstund. — — Walker Theatre TRANS CANADA THEATRES, Limited í urnboði Walker leikhúsanna, er sýnir hina ágætustu sjónleiki, óskar öllum íslenzkum skiftavinum sínum Gleði- leffra jóla og farsæls Nýárs.- EDMUND H. BENSON, ráðsm. Winnipeg Theatre The Permanent Players, WINNPEG THEATRE þakkar hinum mörgu og góðu íslenzku vinum fyrir viðskiftin á árinu og óskar Gleðilegra Jóla og Nýárs. The Permanent Players. KIM Capitol Theatre petta leikhús óskar öllum íslending- um og velunnurum þess gleðilegra Jóla f j farsæls Nýrs. ... í [ Lyceum Theatre Hreifimyndahúsið LYCEUM þakkar fyr- ir viðskifti Islendinga á liðnu ári og óskar þeim Gleðilegra Jóla og farsœls Nýárs i Rialto Theatre RIALTO sýnir þessa viku af hverju að stúlkurnar tollá ekki á heim dum sínum -— — — — — — NÆSTU VIKU— Mánudag, Þriðjudag, JMiðvikudag CONSTANCE TALMAGE í leiknum Wedding Bells. Fimtudag, Föstudag, Laugardag Hinn nafnkunni leikur Rex Beach — Hegningin —• Pantages-vaudeviiio if f! f f f| ft ff Stjórn leikhússins í Winnipeg ósk- ar hinum mörgu ísl. viðskiftavinum sínum Gleðilegra Jóla og Nýárs : ' ______K A HAPPY CHRISTMAS for men folks whose families and friends remember to give them this famous pipe tobacco— This Is The GIFT for a Man’s Man NO EXTRA CHARGE for the special holly package with a place to write his name. ■fc ANY GOOD DEALER CAN SUPPLY YOU IMPERIAL MIXTURE MAT also be obtained in 1-10,1-5 and 1-2 lb. sizes. Tbe tin with the Humidor Top.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.