Lögberg - 05.01.1922, Side 3

Lögberg - 05.01.1922, Side 3
Bls. 3 % LÖOBERG, FIMTUDAGiNN 5. JANÚAR 1922 i Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglioga ■ l!WailllHIIIM!ll!ailllH!IIBIIIIBllllH!lllKIBll>ail!l!l iiiKnHiiaiKS Tom Sawyer- Mark Twain. Walters, forstöfiumaðnr skólans, steig nú upp í ræðustólinn og hóf tölu sína með vi rðukgum og alvarlegum svip: “Börnin mín góð ! Eg vildi nú helst að 1>ið sætuð rðleg og stilt, að svo miklu ieyti sem ykkur er unt, og tækjuð vel eftir því sem eg ætla að segja ykkur. Það var rétt! Svona eiga lítil börn að hegða sér. Þarna er þó dálít- i! stúlka að gægjast út um gluggann; eg er hrædd- ur um að hún haldi að eg sé uppi í einhverju tré þarna«úti, og eg sé að tala þar við Ktlu fuglna. (ITægur hlátú). Mig langar til að segja ykkur frá því, hve það gleður mig innilega að sjá svona tniörg falleg og hrein smáandlit saman komin á einn stað, þar sem þau eiga að læra að gera það sem gott er og rétt — og verða góðir menn.” Svona hélt hann lengi áfram; ræðan hans var í þessum vanatón, sem við sjálfsagt öll þekkjum svo vel. En loks var hún þó á enda! Meðan . á ræðunni stóð, höfðu margir bæzt við í kirkjuna. Þar var nú kominn Thatoher dómari, og með hon- um var miðaldra maður, gráhærður og óhraust- legur íitlits. Það var auðséð, að liann var all- tíginn og hann var prúður í allri framgöngu. Með lionum var höfðingleg kona; var auðséð í öllu að þau voru hjón. Kona þessi leiddi telpu við hlið sér. Tumi llafði lengi verið órólegur — Samvizkan kvaldi hann; hann gat ekki horft í augu Amyar; hann þoldi ekki að horfa við ástar- geislum þeim, er iir 'þeim ljómuðu. En þegar hann sá nýkomnu stúlkuna, tókst hann allur á loft, og fyltist einhverjum vígamóði! Hann lét uú mikið til sín taka og beitti allri sinni stráka- fyndni. Hann rak rokna olbogaskot í sessu- nauta sína, kipti í hárið áþeim, gretti sig framan í þá og lét yfir höfuð öllum þeim látum, er hann hélt að helst mundu vekja eftirtekt ' og aðdáun stúlkunnar á sér. Þó dró dálítinn skýhnoðra fyrir gleðiseól hans ; það var endurminningin um meðferðina er hann varð að sæta bótalaust í garði ástmeyjar sinnar kvöldið áður. Þetta fólk var leitt í sæti þau er mest þótti virðing í,* og strax er hr. Walters hafði lokið ræðu sinni, sagði hann söfnuðinum hverjir þetta væru. Það kom þá í ljós, að miðaldra maðurinn var all- hár í tigninni, hvorki meira né minna en vfirdóm- ari greifadæmisins, hinn mesti stórhöfðingi, er börnin höfðu nokkum tíma augum litið. Þau fóra að brjóta heilann um það, hvort þessi maður væri skapaður úr sama efni og aðrir dauðlegir menn. — Hann átti heima í Konstaniopel — tólf mílur í burtu — hann hafði því ferðast mikið og séð allmikið af veröldinni! — já, hann liafði eftir l)essu séð ráðhús greifadæínisins, sem var með , Ijómandi pjáturþaki! — Hinn helgi virðingarótti, er hugleiðingar þessar skildu eftir í hugum barn- anna, varð til þess að þau steinþögðu öll og hrærðu hvorki legg né lið, en störðu hugfangin á þenna mikla mann. Maðurinn hét Thatcher og var bróðir That- (hers dómara þeirra þorpsbúa. Jeff sonur dómarans stóð óðara upp til að lieilsa þessum mikla föðurbróður sínum. Hann vrar líka öf- undaður óheyriiega áf öllum skólasystkinum sín- um, og það hefði sjálfsagt glatt hann meira en lítið að heyra alt sem hvíslast var á um hann. Allur skólinn var í uppnámi. Kennarar og kenslukonur voru í hendingskasti, því allir vildu lata sem mest til sín taka. Það var þó einkum eitt, sem hefði getað fullkomnað gleði forstöðu-* ) mannsins, og það var að geta aflient eina verð- launabiblíu og sýnt hinum mikla manni það undrabara, er >þau verðlaun hefði unnið. Sum börnin áttu rejmdar fáeina gula miða, en ekkert þeirra nógu marga. Forstöðumaður- inn var búinn að ganga á milli þeirra og spyrja þau að því. Nú vantaði illa þýzka drenginn með sitt mikla bibliuvit. En í þessum svifum, ein- mitt þegar öll von virtist úti, kemur Tom okkar Savvyer til forstöðumannsins og réttir honum K/u gula miða, níu rauða og tíu bláa og krafðist sinnar biblíu. Þetta kom eins og þruma úr heíð- skíru lofti. Walters hafði enganveginn búist við slíkri kröfu úr þessari átt, fyrstu tíu árin. Tom var nú næstum því eins liátt upp hafinn eins og dómarinn og aðrir hinna útvöldu. Þessi stórtíðindi bárast um alla kirkjuna á einni svip- stundu, og furðaði alla mikillega á þessu, að Tom ^kyldi alt í einu vera orðinn svona hár í tigninni! Nú höfðu menn líka tvö furðuverkin til að gkipa á í staðinn fyrir eitt! Drengirnir vora állir •líi . ^ .við si" af öfund- Eu þá kvaldi þessi uUfynjaði sjúkdómur, sem þeir alt — já, alt of semt ýkildu, að þeir hefðu sjálfir verið orsök til luTn þessa upphefð, sem dró nú að sér allra athygb, með því að selja honum miðana fvr7 ir sömu gripina, sem þeir höfðu látið hann fá, til að mega kalka girðingtma hans. Þaraa höfðu þeir farið laglega að ráði sínu! Herra Walters rétti Tom biblíuna með öllu þv/ hrósi, og fagurgala, _sem hann gat úti látið í svipinn. Það var þó eins.og eitthvað vantaði í Jressa lofí^jörðarrírðu, því eölisyj^ veslin^s maims- ins hvíslaði að honum, að það væri eitthvað bogið við þetta alt saman, sem þyldi ekki að komaí dags- bírtuna. ^ Það gat varla náð nokkurri átt. að í- mynda sér það, að eibmitt þessi snáði hefði lært tvö þúsund ritningargreinar! Blástjörm-blik. Sjá, tárfögur perta þér blikar á brá þú blástjarna himinsins skær, mér virðist þú boðberi frelsara frá er flytur mig himninum nær. Þú vekur mér hugsun, um eilífðar ár, sem örva — Tjós, geislabrot þín, hvert einasta bugtak, hvert einstæðings tár á altari guðdómsins skín. A. E. Isfeld. 3.—12.—’21. Úr sögu Skota. Koma víkinganna 650—1050. Atta árum síðar er oss sagt að Edmund kon- ungur hafi lagt Cumberland undir sig, og látið það svo af hendi við Ma'lcolm Skota konung, með því móti að hann veitti Edmund konungi lið, bæði á sjó og landi. En vald hinna svo nefndu konunga var ekki rnikið á þeim dögum. T/ d., er til saga um það, er konungur einn að nafni Kenneth gerði til- íaun með að ná undir sig austur- -héruðunum í Angus og Mearas, eins og það landsvæði var þá kallað, en sem nú heitir Forfar sveit. 1 þeirri viðureign féll sonur yfirmannsins í Mearns. Móð- ir lians, sem Fenella hét, bauð Kenneth konungi til sín í kastala>sinn, og þá konungur það, því hún lét í ljósi að hún ætlaði að sýna honum lotningu. Hann var leiddur inn í kastalátin til Fenellu og þar inn í turjiherbergi, ,sem var koparbúið mjög og tré víða útskorið með myndum fugla og dýra og blóma, og var þetta verk svo haganlega gjört, að það dró að sér athygli manna, frá öðru sem var í herberginu. A miðju herbergisgólfinu stóð líkneski Kenn- eth úr kopar, og hélt haim á gullnu epli í annari hendi sér og var það alsett gimsteinum. Fenella var í herberginu og bauð konunginn velkominn og skýrði honum frá að þetta kopar- líkneski væri sett þar upp lioUum til heiðurs, og ,sem talandi vott þess hve mikla virðing að hún bæri fyrir hinum nýja konungi sínum. “Eplið fagra og verðmæta,, er gjöf til yðar konungur og eg vona að þér sýnið oss þegnum yðar það lítil- læti að taka það sjálfur úr hendi líkneskisins.” Konungur gekk að líkneskinu og tók til epl- isins, en undir eins og hann snerti það, dundi hin skæðasta örvadrífa frá líkneskinu og yfir kon- unginn, sem féll þar dauður. Enginn af mönuum konungs eða aðstandend- ondum gjörðu nokkra tilraun til þess að hefna fyrir svik þessi og Fanella, sem myrti hann hlaut nxikið hrós fvrir kænsku sína. í Noregs konungasögum er þess getið að Knútur konungur hafi unnið Skotland og lagt undir sig, sem part af ríki sínu, en þetta getur varla verið, því Knútur fór til Rómaborgar 1031 liið sama ár og þetta átti að ske, og þegar hann kom til baka fór liann til Skotlands og gjörðist Malcolm Skotakonungur þá skattkonungur hans, en stóð ekki við það nema lítinn tíma. Það rétta í þessu máli, er að líkindum það, að Maloolm greiddi skatt af Lathian ríkinu, eða af landsvæði því er liggur milli Tweed árinnar og Pentland f jarðarins, sem hann var 'þá rétt nýlega búinn að yfirvinna, og sem gjörði hann að nafn- inu til að minsta kosti, konung yfir öllu Skotlandi, sem liggur fyrir norðan Oheviots. Þetta Lathian fylki, lá svo nærri Englandi og var svo mjög bygt af Englendingum, og af því það var auðugasta héraðið á öllu Skotlandi, þá var það eins og samtengingar hlekkur á milli landanna fyrir sunnan og norðan ána Tweed. Malcolm þessi, var auðsjáanlega drengur hinn bezti. Hann hafði ekki að eins yfir unnið Lathian héraðið, heldur höfðu Strathclyde búar líka gengið honum á hönd. En fólkið sem í Norður-Skotlandi bjó gerði gis að þessu konunga braski og undi sér glatt við flokksforingja stjórn þá er þeir höfðu átt að venjast. En hvaða álit menn höfðu út í frá á þessum Skota konungi, má sjá af því, að í annálum er hann nefndur “Æðs-t- ur allra aðalsmanna í Vestur-Evrópu.” Sonars'önur þessa Maleoims II. hét Duncan og átti hann ekki neinu eftirlæti eða velgengni að fagna. Því nálega undir eins og hann tók við völdum, þá fór jarl frá Northumbiúu, er Purham hét, herskildi yfir Strathclyde fylkið, og þegar Duncan reyndi að að hefna fyrir "það tiltæki, var hann rekinn á flótta og misti mikinn fjölda liðs síns, og áður en hann gat rétt við aftur varð liann að mæta Þorfinni Sigurðssvni, sem sagan segir að hafi verið allra manna mestur á velii, ófríður miög í andliti, með svrt hár, sikarpleitur, og allra manna hermannlegastur. Móðir Þorfinns var dóttir Malcolms II. og giftist jarlinum frá Caithness og þóttist Þorfinnur eiga að taka jarl- dóm í Caithness að erfðum eftir móður sína, fór hann með her frá Orkneyjum, þar sem lxann réð ríkjum og herjaði víða um Skotland. Duncan ætlaði sér að reka Þorfinn frá ríkj- um í Orknevjum og fór með lið all-harðsnúið tií Orkneyia í þeim erindum, en Þorfinnur sem alt af virtist hafa vfii’höndina hvort heldur var á tijó eða landi og svo varð í þetta sinn. Skömmu síðar var Duncan mvrtur af einum af sínum mönn- um. Það var*fyrirliði í hernuin, sem það verk vann, sem hét Macbeth, honum þótti lítið til Duncans koma, og fór að honum þegar hann átti isér einskis ills von og drap hann, en gjörðist sjálfur konungur. j Þetta er sá sami Macbeth, sem Shakespear® talar um í leikriti þxú sem ber nafn hans. En sagan getur ekkert nm kringumstæður þær, sem Shakespeare lætur Macbeth drepa Duncaif undir í leikriti sínu. Sagan segir lítið meira um þenna viðburð en hér er sasrt, nema að Macbeth, sem ríkti frá 1040 —1Q57, jók veldi sitt, gaf kirkjunni mikið af pen- ingum og landi og fór sennilegast til Róm eins og þá var siður þeirra manna, er átti fyrir stór- glæpi að svara. A ríkisárum Macbeth þá jókst þróttur Skota að mun, því Macbeth hafði öflugan her til þess að reka þá af höndum sér, sem á hann leituðu, sér- etaklega jaílinn af Northhumbralandi, þó það xræri oft miklum erfiðleikum bundið. Eftir að sitja að ríkjum í 17 ár féll féll Macbeth í orustu á móti Malcolm Bighead, syni Puncans þess/sem Macbeth sveik og drap, og tók Malcolm þá konung- dóm á Skotlandi. -----^---o-------- Vald og vemd. Ef valds er ekki’ í visku’ og kærleik neytt, það verður þeiru sem hefir það, til kvalar, við þann, sem enga vörn sér getur veitt, er voðasynd, ef gálaust því er. beitt, sem fyrir dómi drottins gegn oss talar. Vér æðstu dýrin? — villidýrin verst, sem verðum einatt, — þungt er slíkt að játa — vér höfum valdið, óorð af os's berst, hve oft við saklaus dýr oss miður ferst, vér sjáum ekki’, að sálir þeirra gráta. — Nú vek eg hneyksli: “Ilafa dýrln sál ?” mun hrópað verða’ um sveitir, torg og Oss brestur suma bæði vit og mál, (stræti. hver ber á móti’ að slíkir hafi sál, og ætli’ að högg o gþrælkun bezt þá bæti? En hitt er víst, að góðleik, ástaryl, — já, einatt mönnunx betur — dýrin finna. Vér kunnum ekki’ á skyni þeirra, skil, en skvld vér erum samt að finna trl með þeim og að þeim eftir megni hlynna. Vér teljum grimd að græta saklaus böm, ' en grimdin sama’ er dýrin vor.afö kvelja. Svo gerumst öll þeim vanxariausu vörn! — Eg vona’ að þjóð vor. ung og frama-gjörn, þann fagi’a sæmdarveg sér kjósi að velja. —Dýravinurinn, Guðm. Guðmundsson. ---------o-------- Sannur hundur. Hann gelti þegar hann var tveggja vikna og reyndi að bíta í hælana á þeim sem fram hjá hon- rrr gengu, þegar hann var mánað.ar gamall, svo- leiðis var nú hundurinn, sefn eg ætla að segja ykk- ur söguna af núna, og þegar hann var þriggja mánaða ásetti hann sér að verða hundur, ekki hvolpur, senx viðraðist við hvern og einn og sleikti allra hendur, ‘Inmrt sem honum var klapp- að eða hann var barinn. Nei, það líkaði honum ekki, hann varð að verða hundur með þreki og þoli, trúr sjá'lfum sér og húsbónda sínum, það var hans hámark og hann fylgdi þvx. Iíann fylgdi alla jafna húsbónda sínum hvort sem hann fór, passaði alt sem hann átti og lét engan koma nærri því, ekkert líkaði honum eins vel eins og að buslasit ixt í d.júpar tjarnir eftir veiði húsbónda síns*, lét hann hana þá laf- móður og þreyttur við fætur hans, og mátti þá oft sjá gleðiglampa í angum seppa. Einn morg- un,‘sem oftar fara þeir á veiðar og alt gengur vel í fyrstu, en þegar minst vonum varði, fældist hestur húsbóndans, svo hann datt af baki og meiddist svo mikið að hann varð ósjálfbjargæ, Seppi legst hjá honum og bíður átekta, svn lið- ur langur tími, en þegar hann sér að svo bxíið má ekki standa, h'leypur hann af stað heim, en þegar heim kemur, sinnir hann engu, og engum, tekur að eins lítinn brauðmola í munninn og hleypur aftur af stað, honum honum er veitt eftirför, og stansar hann ekki fyr en hann komst til húsbónda síns, lét hann brauðbitann í hendi hans og lagðist • svo sjálfur niður hjá honum. Maðurinn var tekinn Leim og læ^naður. Seppi var hafður í miklu meiri hávegum eftir þetta, eins og gefur að skilja. Með aldrinum fór hann að verða meir og meir óvæginn, og glefsa fastara og fastara í hæla ná- grannanna, þeir undu því illa, og kærðu hann fvr- ir húsbóndanum, sem varð að gefa seppa ákúrur Það var einn yudislegan júnmorgun eftir að sólin var nýkomin upp, og búin að senda ixt geisla sína til að lífga, endurnæra og hressa, að seppi leggur sig út af og deyr. Þegar nágranna drengirnir fréttu það, smiíðavþeir handa honum kistu og leggja hann í, rifu niður gömlu skrifbækurnar sínar, með nokkrum visnum laufblöðum og létu undir höfuðið á honunx; og jörðuðu hann svo. Það mátti sjá tár í augum snmra og það jafnvel þeirra, sem hann hs^ði bitið sem fastast í hælana á, því nú fundu þeir sem mest til þess livað hann hafði verið sannur hundur. Þeir jörðuðu, og mmgu, og sungu og jörðuðu. Eg heyrði það sem þeir sungu, og lærði það, svo eg gæti sagt ykkur það. — Og það er svona: Hér liggur hann, látinn, — svo tr|yggur, ljúfur, en kjarkmikill þó, með augun sín aftur, hin skæru und íslenzkri mosató. — Anna. E Profession ■ s 9 al Cards I Þetta pláss í “Professional” dálk blaðsins ætti ekki að standa lengi autt. Festið það DR.B J.BRANDSON 701 Llndsjiy Buildins Phone A 7067 Offlce tlmar: 2—S Heiniili: 776 Victor St. Phone: A 7122 Winnipeg, Man. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman Isienzkir lösfræðinKar Skrifstofa Room 811 MoArthur Building, Portage Ave. Pv O. Box 4656 Phones: A 6849 og 6840 Dr* O. BJORNSON 701 I.lndsay Builntng Office Phone: 7067 Offfice ' tlinar: 2 —S Uebnili: 764 Vlotor St. Telephone: A 7hS6 Winiil|K'g. Man. W. J. BTNDAL & CO. W. J. Llndal. J. H. Lindal B. StefAnsson. I.ösfra'ðinstar * 1207 Union Trust Bldg. Winnipeg pá er einnig að flnna á eftirfylgj- andi tímum og stöðum: Lundar — & hverjum miðvikudegl. Riverton—Fyrsta og þriðja þriðjudag hvers máriaðar Gh Ui—Fyrsta og þriðja mtð- vlkudag hvers mánaðar DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. Viðtalstími: 11—12 ogr 4.—b.30 10 Tlielma Apts., Home Street. Plione: Sheb. 5839. WINNIPBG, MAN. Arni Anderson, ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifstofa: 801 Electric Rail- way Chambers. Telephone A 2197 Dr. J. 0. FOSS, íslenzkur læknir Cavalier, N.-Dak. i ARNI G. EGGERTSSON, LL.B. íslenzkur lögfræðingur. Hefir rétt til að flytja mál'bæði í Manitoba og Saskatchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. / - Br- J. Stefánsson 401 Boyd Buildmg COR. PORT/^CE AVE. 8. ECMOJiTOJÍ 8T. Stuiyiar eiiigongu augna, eyina. nef og lórerka sjúkdóma. Er aS hitta frá kl. 10 12 t. h. og 2 5 e. h.— Talsíml: A 3521. Heimili: 627 McMiilan Ave. Tals. F 2691 Phone: Ganry 2616 Jes kinsvhoeCo. 639 Notre Dame Avenue Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd Huildii'g Cor Portage Ave. og Edmonton Stundar serstaklaga nerkiasýki og aBra lungnasjúkdóma. Mr <*f finna é skrifptofunnt ki 11— 12 f.m. ug ki 2—4 c.m Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Av. Talsiml- Sher- brook 8153 Ver leggjum sérstaka áherzlu 6 að selja meðöl eftir forskrlftum ltekna. Hln beztu lyf, sem hægt er að fá. eru notuð elngöngu. I>egar þér komlB með forskríftiriK til vor, megið þér vera viss um fá rétt það sem læknir- lnn tekur tll. COLCIÆUGH & CO. Notre Dame Ave. og Slierbrooke 8t. Phones N 7659—7650 Gtftlngalyfisbréf seld DR. K. J. AUSTMANN 810 Sterling Bank Bldg. Cor. Portage og Smith. Phone A 2737 Viðtalfctími 4—6 og 7—9 e.h. Heimili að 469 Simcoe St. Phone Sh. 2758 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Stdur likkistui og annast um útfarir. Allut útbúnaður sá beztf. Ennfrem- ur selur Kann alskonar minniavaiða og legsteina. Skrifst. tnlsíml N 6o08 Heimilis talsími N 6607 J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portaste Ave og Donald Stre«t Talsfmi:. A 8889 J. Johnson & Co. . KlæðsknrðarmaSur fyrlr Konur og Karla Margra ára reynsla 482J4 Main Street Rialto Block Tel. A 8484 WINNIPEG Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðaia. EMPIRE CYCLE, CO. <}41Notre Dame Ave. 1 ... JOSEPH TAVLOR I.OGTAKSMAÐUK HeimÍlis-rD*lM.: 8t. John 184* Skrif itofuTais.: Maln 7078 fekur lögtakl baeBI húsaieiguskuldlr, •eðskuldir, vlxlaskuldlr.. Afgreiðlr alt -em að lögum lýtur ' Skrtfsiofa 155 Mf“n Btreec Giftinga og V.. J Jaröartara- D,om \ með litlum fyrirvara Birch blómsali 1 616 Portage Ave. Tál». 720 . ST JOHN 2 RING 3 ROBINSON’S BLÖMA-DEILD Ný blóm koma inn dagiega. Gift- ingar og hábíðablóm sértaklega. Útfararblóm búin með stnttum fyrirvara. Alls konar blóm og frr á vissum tírna. —íslenzka töiuð i búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. i Sunnud. tals. A6236 Sími: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúaið 290 Portage Ave. Winnipeg J. J. Swanson & Co. Verzlo með tasteignir Siá ur- leigu á Kúaum. Annaat lán 3. elJaábyrgðir o. fl 806 l'arts BulldinK r*honea A 684»—A 631« /

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.