Lögberg - 05.01.1922, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1922
Or Bænum. |
*W"H"H‘WH‘H'+'H'+'H'í"H.'H"Mí
Stefán Pétursson bóndi frá Cy-
press Riyer og kona hans, foreldr-
ar Dr' Jóns Stefánssonar ogþeirra
systkina korou til bæjarins fyrir
hátííjarnar.
Miss S. Axford, kom til bæjarins
frá St. Paul í síðustu viku, og dvel-
ur hjá frændfólki sinu framyfir
hátíðarnar, Miss Axford stundar
hjúkrunarfræði þar isyðra.
Fundur verður haldinn í deild-
inni Frón mánud. 9. janúar í neðri
sal <3oodtemplara hússins. Á eft-
ir nauðsynlegum fundarsköpum
hefir séra Rögnv. Pétursson fyr-
irlestur. Allir velkomnir á fund
þenna.
Á gamlársdag andaðist á heim-
ili tengdasonar síns Jóns Straum-
fjörð að Lundar, öldungurinn Jón
Bjarnason, hátt á áttræðisaldri.
Hans verður nánar minst síðar.
Síðastliðið gamlárskvöld voru af
séra H. J. Leó gefin saman í
hjónaband, Clarence Nelson Wil-
son og Hanna Goodman, bæði til
heimilis hér í Winnipeg. Hjóna-
vígslan fór fram á heimili for-
eldra brúðurinnar, Mr. og Mrs. K.
Goodman að 648 Home St. hér í
borginni að viðstöddum nánustu
skyldmennum brúðhjónanna.
pau ihjónin, H.jálmar bóksali
Gíslason og kona hans, urðu fyrir
þeirri sorg að missa yngsta barn
sitt, 22. desember síðastliðinn.
Pað var jarðsungið á þriðja í jól-
um af séra Rögnv. Péturssyni.
Miðvikudaginn, 21. des. voru
þau Wilhelm Pálsson og Ásta
Schram bæði frá Geysirbygð í
Nýja íslandi gefin saman í hjóna-
band af séra Runólfi Marteins-
s.vni að 493 Lipton Str.
Við guðsþjónustu á sunnudag-
| inn þann 11. des., afhenti séra
| Sig. Ólafsson skírnarfont úr
! silfri Mikleyjar söfnuði, var það
I gjöf frá nokkrum ungmennum í
j söfnuðinum. — Guð gefi að þetta
| verði til að hvetja fleiri ungmenni
j til að starfa í víngarði drottins og
j gefi þessum unglingum óþreytandi
j vilja og yndi að starfa svo þeir
■ verði í náð og þekkingu drottins
vors og frelsara Jesú Krists.
petta eru nöfn þeirra sem gáfu:
j Sigurbjörn Thóréarson, Helgi K.
j Thórdarson, Undina Doll, Eyvind-
ur Doll, Brynjólfur Doll, Mar-
í grét Pétursson, Finnur Pétursson,
Andrés Kelly, Daníel Daníelsson,
j Kristinn Doll, Thorsteinn Thor-
j leifsson, Víglundur Guðmundson,
j Kristín Eggertsson, Helgi Egg-
:eitsson, Sigfríður Eggertsson, K.
Johnson, Ágúst Sigurgeirsson,
Bogi Sigurgeirsson, Sigurgeir
Sigurgeirsson, Steingrímur Sigur-
geirsson, Helgi Sigurgeirsson,
Theódís Sigurgeirsson, Steinunn
Grímólfsson, Kristjana Grímólfs-
son, Sólveig Grímólfsson.
Jóhannes Jónasson læknir frá
Mountain, N.D, kom snöggva
frð til bæjarins í vikuuni sem
leið.
Jónas Jónasson B. A., sem að
undanförnu hefir verið skóla-
stjóri í Brandon, Man., kom til
bæjarins í gærmorgun. Tekur
hann að sér kenslu á Jóns Bjarna-
sonar skóla um tíma í stað séra
Rúnólfs Marteinssonar, sem hef-
ii’ verið mjög lasinn mestan part-
ir.n sem af er þessu skólaári og
liggur nú rúmfastur og verður að
líkindum ekki vinnufær um tíma.
Má það heita sérstakt lán, að
skólastjórninni skyldi auðnast að
fá Mr. Jónasson til þess að hjálpa
upp á sakirnar meðan séra Rún-
ólfur getur ekki aðstaðið.
Hinn 3. dag jóla andaðist á
sjúkrahúsi borgarinnar Stefanía
Ólafía Birgitta Sigurðardóttir,
kona Helga pórðarsonar Johnson,
frá Keewatin, Ont. — Jarðarfðrin
fór fram frá útfararstofu A .S.
Bardals föstudaginn þann 30. s.
m. Séra Rögnv. Pétursson jarð-
söng.
Mr. Árni Sigurðsson, hinn al-
kunni leikari, er nýkominn til bæj-
arins frá Springwater, Sask., þar
sem hann hefir verið undanfarin
ár. Hann býst við að dvelja hér
til vorsins og hverfur svo á land
vestur við Wynyard, Sask. Kona
hans kom með honum.
Mr. Guðmundur Thórðarson frá
Keewatin, Ont., kom til borgar-
innar á þriðjudaginn í vikunni
sem leið, til þess að vera við útför
tengdasystur sinnar, frú Stefaníu
Johnson, konu Helga pórðarsonar
Johnson, er lézt á Almenna sjúk-
rahúsinu hér í borg eftir upp-
skurð. Guðmundur kom með þrjú
yngstu börn hinnar látnu, sem
fylgdu hinni ungu móður til graf-
ar. — Guðmundur hélt heimleiðis
daginn eftir.
Meðtekið frá Miss Eiríksson, rit-
ara og féhirðir Hóla Club Soci-
tíes, Tantallon, Sask., $40.00 í
styrktarsjóð heimkominna her-
manna. — Fyrir hönd Jóns Sig-
urðssonar félagsins, — með þakk-
læti:
Mrs. P. S. Pálsson,
Ste. 4 Acadia Block, Winnipeg.
Fundur Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins, sem haldast átti þ. 4. þ.
m., hefir verið fluttur til mið-
vikudagskvelds þann 11. janúar.
Meðlimir eru sérstaklega ámint-
ir um, að koma á þennan fund,
því áríðandi málefni liggja fyr-
ir fundi.
Miss Lára Sigurjónsson, sem
síðastliðið ár kendi við barnaskóla
austur í Brokenhead héraði, hefir
nú tekið að sér skóla skamt frá
Tyndall, Man. Hún fór þanggð
út á mánudagskvöldið. Miss
Kristín Skúlason, er einnig kendi
við Brokenhead skólann, veitir nú
forstöðu skóla í heimabygð sinni
rálægt Geysir, Man.
Séra Hjörtur J. Leo kom til bæj-
arins fyrir nýárið og dvaldi h|r
fram á mánudag.
Miss María Thorlaksson frá
Calder, Sask., kom til bæjarins á
mánudaginn var. Hún hefir
stundað kenslustörf þar vestra,
en ætlar nú að byrja að læra
hjúkrunarfræði á Almenna spít-
alanum hér í bæ.
Uppreisn í Portúgal.
Hermanna uppreisn varð í Lissa-
bon miðvikudaginn 19. október,
svo sem frá hefir verið skýrt í
símskeytum, og lauk henni svo, að
stjórnin var svift völdum, en
Granjo, myrtur og flestir ráðherr-
ar hans, og var einn þeirra flota-
foringinn Machado Dos Santos,
sem stofnaði til lýðveldisins í
Portogal fyrir 11 árum. Foringi
hermanna eða konungssinna var
Coelho offursti, og tók 'hann við
stjórnarformensku, og er talinn
nýtur maður.
Uppreisn þessi, hefir verið vel
undirbúin og “hepnast vel”, eins
og það var orðað í skeytinu hing-
að.
Mr. Friðrik P. Sigurðsson frá
Geysir P.O., Man., ko'm til borgar-
ir.nar snögga ferð í vikunni sem
leið.
Ungfrú Fjóla Johnson, sem
vinnur á skrifstofu Columbia
Press, Ltd., skrapp suður til Da-
kota fyrir hátíðirnar, í kynnis-
för til fólks síns og dvaldi þar
fram yfir nýárið.
Leiðrétting.
pessar helztu prentvillur hafa
slæðist inn i söguna “íslendingar,
er birtist í jólabl. Lögbergs: í
1. dálki, 5. málsgrein: “í skírnar-
nafni þeirra’; lesist: fyrri nöfn
þeirra.” Síðasta lína 1. dálks hefir
alveg fallið burt; les: “íslendingar
áreiðanlega voru’. — í 2. dálki,
10. málsgrein: “hann ekki hafa
gert”; lesist: “hafði hann ekki
gert.” 1 3. dálki, 2. málsgrein:
“hann auðugri og stærri”; lesist:
“hann auðugri og stærri andlega”.
í 4. dálki, 3. málsgrein: “sjálfri
sér söm’; les: “sjálfri sér sönn”.
— ótal- aðrar villur, stafvillur og
fleira, verður vonandi lesið í mál-
ið. O. T. J.
Fjallkonu minni.
ort íslendingadaginn 1920.
(Lag.: ‘'Brosandi land”.)
Norður í sjá,
Norðri hvar strengina stillir
og stálvarinn jökulinn hillir
norður í sjá.
Eina eg veit, —
frjálsborna, göfuga, glæsta,
geðþekka, auðuga næsta.
Eina eg veit!
Drifin í mjöll,
földuð með fannhvítum tröfum,
fótstra mín norður í höfum
drifin í mjöll.
Móðir vor kær,
helgast þér sál vor og sinni,
þú Sökkvabekks frægasta inni,
móðir vor kær.
Pín minnumst í dag, —
hjörtum og hug meður klökkum
heiður og táp vort þér þökkum.)
pín minnumst í dag.
Fjallkonan fríð —
eflist þér hagsældaræfi,
auður af landi og sævi.
Fjallkonan fríð! —
Magnús Einarsson,
10V2 Sutherland Ave., Winnipeg'.
Hemstiching og Picoting verk-
færi á saumavélar, 2.50, auk lOc.
á cheks. Bridgeman Sales Agency,
Box 42 St. Cathari les, Ont.
pakkliöti.
Fyrir eina jólagjöf, sem eg fékk
um þessi jól, veit eg tæpast hvern-
ig eg á að þakka nema með því að
nota blöðin. pað var yndislega
fögur húsjurt alþakin blómum, frá
fyrverandi og núverandi nemend-
um Jóns Bjarnasonar skóla, því
þó eg geti skilað þakklæti í skól-
ann til þeirra sem þar eru nú,
gæti eg ekki gjört það með þá
sem þaðan eru farnir. Eg er
vinum þessum þakklátur. Mér
hitnaði um hjartaræturnar er eg
sá gjöfina og frá hverjum hún var.
Fyrir utan nánustu ástvini mína
þykir mér ekki eins vænt um
vina-merki frá neinum eins og
skólanum.
pökk fyrir unaðinn sem blómið
hefir veitt mér í herberginu, þar
sem eg 'hefi orðið að liggja þessa
dagana. — Eg hugsa um blómin
sem eg vildi rækta. Við getum
hlúð að blómum á ýmsan hátt
en það er guð einn sem lætur ‘blóm-
in vaxa. — með hjartans þakklæti.
Runólfur Marteinsson.
Landar!
Eg finn mér skylt að birta eftir-
irfarandi bréf, því, þrátt fyrir það
að bréfið er séstaklega stílað til |
okkar, sem unnum að framkvæmd-1
um þjóðmyndunar sýningarinnar |
og hátíðahaldanna, sem henni |
voru samfara, hér í New York, j
þá eigið þið sem í orði eða verki
studduð starfið, engu síður þakk-1
irnar skilið. Bréf þetta getum
við því öll, sem á einhvern hátt j
studdum að þátttöku íslendinga
í sýningunni, tekið sem istílað til
okkar.
Hólmfríður Árnadóttir.
“Americas Making Festival and
Exposition,
22. nóvember 1921.
Miss H. Árnadóttir,
106 Morningside Drive,
New York.
Kæra Miss Árnadóttir:
“Á fundi, sem framkvæmdar-
nefnd sýningarinnar hélt fimtu-
daginn 16. nóvember s. 1., var svo-!
hljóðandi yfirlýsing samþykt:
“Meira en miljón af borgurum:
landsins, yngri sem eldri, tilheyr- j
andi ýmsum félögum víðsvegar í
Bandaríkjunum, hafa á árinu, sem
nú er bráðum liðið, stutt með ráði
og dáð að varanlegu samkomulagi
á meðal hinna ýmsu þjóðflokka í
landinu og verðskulda fyrir það
sérstakt þakklæti. Og þrátt fyrir
það, að hver einn þátttakandi í
sýningu þessari vildi segja hið
sama um alla aðra samverkamenn
sína, þá vonum vér nefndarmenn-
irnir, sem ritum nöfn okkar hér
undir, að oss leyfist að taka upp
á okkur þessa ánægju og skyldu. j
Vér þökkum yður og öllum þeim, j
sem með yður tóku þátt í þessari
sýningu, innilega fyrir þátttök-
una.
Samþykt 18. nóvember 1921.
Framkvæmdarnefnd Americas
Making.
John Findley, forseti.
Allir eru á fleygiferð
með farangur og krakka mergð.
pví er bezt að fóna Fúsa
ef flytja þarftu milli húsa,
honum er í flestu fært
því fáir hafa betur lært.
Siqfús Paulson.
488 Toronto Str., Tals. Sh. 2958.
Fyrstu merki til atlögu gegn
| stjórninni, voru gefin út í herskip-
j um, sem lágu á höfninni í Lissa-
bon, og náðu uppreisnarmenn við-
stöðulaust öllum helstu hernaðar-
stöðvum í borginni. Engir menn
voru drepnir, nema ráðherrarnir,
og kyrð og ró’ ríkti í höfuðborg-
inni eftir sem áður. Nýja stjórn-
in lætur svo, sem hún hafi ekki
ætlað að láta drepa ráðherrana og
morðingjar þeirra hafa verið
hneptir í fangelsi. Orð lék á því í |
fyrstu, að Emanúel uppgjafa-kon-
ungur frá Portugal, hefði róið að
þessari uppreisn, en síðar hefir
því verið þverlega neitað.
Ekki 'hefir bylting þessi kom-
ið neinum á óvart. Síðan Carlos
konungur og elsti sonur hans voru
myrtir, 1. febrúar 1908, hefir ekki
gengið á öðru en ráðherra-morð-
um í Lissabon. pau ellefu ár, sem
liðin erus íðan Emanúel var rek-
inn frá ríkjuim, og líðveldið stofn-
að, hafa þrjátíu stjórnir farið með
völd í Portugal, og mun engin
þeirra hafa til muna aukið tiltrú
landsins út á við, eða eflt hag þess
heima fyrir. Portugölskum stjórn
málamönnum, þykir annað betur
gefið en að hugsa um hag þjóðar-
innar, þó að ekki hafi skort fögur
loforð. pessi yngsta stjórn hefir
heitið mörgu fögru um sparsemi,
en fjárhag Portugals er komið í
svo mikið óefni, að engin stjórn
mundi geta ráðið bót á honum,
en það er margra manna spá, að
enn muni finnastmenn í Lissabon,
er fúsir verði að búa þessari stjórn
banaráð, fyr eða síðar.—Vísir.
GJAFIR
til Jóns Pjarnasonar skóla:
Mrs. Fred Johnson, Hensel, N.
Dakota, ............... $10,00
Fár Vini — Winnipeg,
Miss Salína Halldórsson
Winnipeg,
Mrs. Guðrún Freeman, Wpg,
Rev. Mrs. H. Sigmar, Wyn-
yard, Sask., .........
Með innilegasta þakklæti og
beztu nýársóskum,
S. W. Melsted,
Gjaldkeri skólans.
5,00
5,00
5,00
5,00
Gleðilegt nýár!
pökk fyrir hiB liðna!
pannig hljóða ávörp og kveðjur
manna ávalt um áramótin.
Sjálfsagt eru þessi orð stundum
sögð svona beint út í loftið, i 'hugs-
unarleysi, en órétt mundi þó að
véfengjaþá góðu meiningu, sem
allur f jöldi manna leggur í þessi
orð: Gleðilegt nýár.
Síðan eg komst til víts og ára,
hefir mér ávalt fundist áramótin
mjög merkilegur viðburður. pað er
endir og byrjun, endir gamla árs-
ir.s og byrjun Ihins nýja, margs
góðs höfum vér að minnast, og
mikils að sakna, er fram við oss
kom á gamla árinu, en lítum aftur,
eins og hálffeimnir yfir suma
kafla þess, með blygðunar -tilfinn-
ingu fyrir sjálfum oss, einstak-
lingunum, jafnt sem heildinni,
vegna þess, hve víða stutt varð
komist í því að rækja 'helgustu
skýldur vorar, og yfirstíga erfið-
leikana og hina truflandi, villandi
smámuni. Aftur mænum vér
vonarbjörtum augum fram á ný-
árið, með miklu trausti til hinnar
æðstu stjórnar, allra undirstjórna,
eimstaklinga sem heildar, til o'kk-
ar sjálfra og náungans, að nú tak-
ist betur til, að frægri sigrar
verði unnir, hólminum betur hald-
ið, 'hærri takmörkum frekar náð.
Mikið má góður vilji, segir mál-
tækið. pað væri þess vegna ekkert
sem frekar ætti við, en að við ein-
mitt á þessum tíma, er við óskum
þektum næstum jafnt sem óþekt-
um gleðilegs nýárs, tækjum vilja-
eterka ákvörðun um að gera öllum
ári ðsem gleðilegast og blessunar-
ríkast.
Áramótin eru einskonar lagfær-
ingar tímabil í öllum viðskiftum
manna, og ætti það ekki að vera
bara í tímanlegum Mutum beldur
andiegum líka. Menn gera upp
reikninga sína og yfirlíta bækur
sínar, hreinsa til, færa í lag og
taka nýjar ákvarðanir. Væri ekki
gott að menn gerðu upp alla reikn-
inga sína, og tæki ekki með inn
á nýja árið óþægindi liðna tímans
er að eins vanblessun hefir valdið,
hreinsuðu til og færðu í lag, alt í
betri áttina, að því er afskifti
hvers og eins af öðrum snertir.
Nýtt tímá'bil er að renna upp, og
því ekki að byrja á nýjum leik,
með nýjum ákvörðunum, nýjum
vonum, með hinu nýja fyrir auga:
Nýju viðfangsefnunum, nýju tæki-
færunum, nýju möguleikunum,
r.ýju blessunina og nýja þroskann
er nýja árið færir.
Hve afar stutt er ekki síðan
vér um síðustu áramót óskuðum
hver öðrum gleðilegs nýárs, tím-
inn fer isvo fljótt, að jafnvel
heimur sá, sem á fleygingi er,
festir varla auga á. Ógn finst
oss árið hafa verið stutt, það' er
farið, búið og kemur aldrei aftur,
Canadian National Railuiaiis
FARSEÐLAR
FYRIR
FERÐAF0LK
TIL AUSTUR
CANADA
Frá
Stöðum
1* •, 1 Winnipeg
Manitoba vestur
Saskatchewan og Alberta
Beggja-leiða Farseðlar Verða Seldir fyrir
Eins Farsedla-verd °i?r|j"n
4- + + Til
4 4
AUSTUR CANADA
Frá I.Des. 1921 til I5.jan. 1922
Gilda til h-imfarar i þrjá mánuði
frá útgefningu.
Þessi “heimkynni ævarandi sumars ’’
Bjóða yður velkominn
í VETUR og alla tíma
Ánægja og hamin ?ja bíður yður á sér-
hverjum dvalastað þessa fögru vetrarstaða
Látið umboðsmann vorn fræða yður
um þess^ staði. Talið við hvaða um-
boðsmann vorn sem er.eða skrifið til
W. J. Quinlan, Oist Pass.Agent, Winnípeg,Man
PACIFIC
COAST
CALIFORNIA
FLORIDA
WEST
INDIES
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eídavélina
Þá bjóðumst vér til að selja bana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa vður sæmilegt verð fyrir bina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Hún er alveg ný á markaðnum
Applyauce Department.
\rinnipeg ElectricRailway Co.
Notre Dame oá Albert St., Winnipeé
~5
en hve mikið fór ekki líka með því,
Stórir eru viðburðirnir og margt
hefir áfram farið á þessu stutta
tímaíbili, miljónir manna, er til
voru um 'SÍðustu áramót, eru ekki
á meðal vor lengur, og er þar ekki
um að kenna að eins hinni nátt-
úrlegu og jöfnu rás viðburðanna,
héldur stórfeldlegum iskelfingum
ar síðasta árið fól í skauti sínu;
drepsóttir, stríð og stórkostleg
hungurneyð 'hefir herjað heiminn
og fylt huga vorn hrylling, stjórn-
ir 'hafa hrunið, aðrar risið upp,
bogir og landflæmi hafa lagst í
eyði vegna ýmsra orsaka, vanda-
m'ál hafa verið til lykta leidd,
önnur hafa myndast. Alt þetta
fór í fleygingi fram hjá ass og
annað mikið meira. Síðasta ár-
ið færði oss líka ýmislegt alveg
nýtt af hinu taginu, af því betra.
Aldrei áður befir slíkur fundur
verið haldin, sem fulltrúar margra
þjóða hafa nú haldið í Washing-
ton seint á liðna árinu, þar sem
eitt allra stærsta velferðarmál
mannkynsins hefir verið rætt
skynsamlega og ákvarðanir tekn-
ar í réttuistu áttina, þar sem tal-
að hefir verið um afvopnun her-
valdanna, um að létta drápsklyfj-
unum af þjökuðu mannkyninu.
Og hver sem niður staðan kann
að verða á því, og hvað sem fram-
tíðin kann að leiða í ljós, hlýtur
þó þessi góða viðleitni að njóta
vors innilegasta samþykkis allra
og fyrirbæna vorra. Guð blessi
viðieitni þjóðhöfðingjanna í þessa
átt, og veiti þeim fylgi, og sendi
með nýja árinu, ný og stórfeld
framfaraspor í réttu áttina.
Síðasta árið hefir verið eitt a£.
erfiðari árum íslenzku þjóðarinn-
ar. Eg óska henni af hjarta
leðilegs nýárs, er bæti upp hið
liðna, að auðsuppsprettur 'himins
og jarðar opnist henni og bægi
frá stóru hættunum, en blessi
allan þroska hennar.
Ðeztu óiskir um blessunarríkt
nýár, sendi eg hér með öllum
kunnigjum og vinum.
P. Sigurðsson.
Þess fyr sem þú notar
það þess meir spararðu
Reg. Trade-Mark
Varist eftirlíkingar. Mjmdin að
ofan er vörumerk vort.
A-SUR-SHOT BOT og ORMA-
eyðir.
púsundir bænda hafa kunnað að
meta “A-Sur-Shot” og notkun
þess eins fljótt eftir að fer að
kólna, er mjög nauðsynleg, þó
örðugt sé um þetta leyti að sanna
ágæti þessa meðals, af því að “The
Bots” eru svo miklu smærri held-
ur en þeir eru eftir að hafa lifað
og vaxið í mánuði á hinni safa-
miklu næringu í maga þessara ó-
gæfusömu gistivina. — Hví að
iáta skepnurnar kveljast og fóður
þeirra verða að engu, þegar “A-
Sur-Shot” læknar á svipstundu
og steindrepur ormana?
Kaupið frá kaupmanni yðar, eða
$5.00 og $3.00 stærðirnar ásamt
í'orskriftum, sent póstfrítt við
móttöku andvirðisins frá
FAIRVIEW CHEMICAL CO. Ltd.
REGINA, SASK.
Óekta, nema á því standi hið
rétta vörumerki.
Ókeypis bæklingur sendur þeim,
er þes.s æskja.
REGAL KOL
HIÐ 6ALLALAUSA ELDSNEYTI
MEÐ NIÐURSETTU VERÐI
Til þess að gera mönnum Regal kol sem
kunnugust, höfum vér fært þau niður í
sama verð og Drumheller.
LUMP $13.75 ST0VE $12.00
Engin óhreinindi — Ekkert gjall — mikill
hiti — Ekkert gas — enginn reykur.
Vér seljum einnig ekta
DRUMHELLER og HARD KOL.
Vor ágæti útbúnaður gerir það að verkum, að
vér getum afgreitt pantanir á sama klukku-
tímanum og oss berast þær í hendur.
D. D. WOOD&Sons
Limited
Yard og Ofíice: R0SS og ARLINGTON STREET
Tals. N 7308 Þrjú símasambönd
KOL
LEHIGH
Valley Anthracite
DRUMHELLER LUMP — DEEP SEAM
Smælkið tekið úr hverju tonni.
Hér halda^st í hendur vörugæði og lipur afgreiðsla. Mestu
þægindi með minstri fyrrhöfn. —
Látð vora Black Diamonds fylla heimilin
með sumarsólskini.
Halliday Bros. Limited
280 Hargrave St.
Phones A5337-8 N6885
w
ONDERL ANj
THEATRE
Mánu og priðjudag
“The Nut”
Föstu og Laugardag
ELINE HAMMERSTEIN
í
“The Miracle of Manhattan”
Miðviku og Fimtudag
“RIP VAN WINKIE”
Kaupið oglesiðLögberg
Verkstofc Tals.:
A «38S
Heinu Tai».
A 3384
G. L Stephenson
PLUMBER
AUsLonAr ratmagpMböld, ivo «em
Ktranjárn TÍra, allar tegrundir af
glösoin off aflTAka íbatteHi).
VERKSTOFA: E7S HDME STREET
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
ér ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðultvið kvillum í hársverðinum.
Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Durðargjald borgað e
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Bi oad St., Regina
Einkasalar fyrir Canada
MRS SI
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-í
andi úrvalsbirgðir af nýtízkuj
kvenhöttum.— Hún er eina 1*1.
konan sem slíka verzlun rekur I j
Canada. íslendingar látið Mra.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Taisími Sher. 1407.
Sigla með fárra daga millibili
TIL EYROPU
Empress of Britain 15,857 smál.
Empress of France 18,500 smál.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 smálestir
Scandinavian 12,100 smálestir
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 smál.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agents
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
f Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumiberland Ave. Winnipeg
Phones:
Office: N 6225. Heim.: A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
808 Great West Perm«n«nt Loan
Bldg., 856 Main St
Þessa viku
hreyfimyncl
Ihe
í
Horssmen