Lögberg


Lögberg - 05.01.1922, Qupperneq 5

Lögberg - 05.01.1922, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1922 Bls. 5 / gP'DODDS '7S |KIDNEY| 4 PILLSm x'jÍSMEísI^/ voru margar og fjárdráttur ríkis- stjórans sagður að skifta mörgum miljónum. Frekari rannsókn í málinu hefst þann 9. þjm. Ekkert þykir ólíklegt, að Mr. Small muni hrein-sa sig af öllum ákærum, um það er lýkur. Leiðréttingar. prír menn hafa verið teknir fastir og sakaðir um að hafa stol- ið miljón dollara virði af vörum úr forðabúri hersins í Brooklyn. Dodds nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont. Níu menn voru skotnir til bana en allmargir særðust í uppþoti, er fyrir skömmu átti sér stað á gripasölutorgi Chicago borgar. “Eg veit ekki af hverskonar völd- um,” dálítið fjær er “Mústaturn- ir.n,” þar sem biskupinn af Bing- en á að hafa iátið Mfið lífið forð- um. iNú þegar eg horfi út um glugg- ann þar sem eg isit sé eg hæðina og holtin hinumegin við Rínar- ána sveipuð þokumóðu, 'hinumegin við götuna er lystigarðurinn og slotið, sem Vilhjálmur hélt til í þegar hann heimsótti Colberg. Hina síðustu mínútur hafa gengið fram hiá þýzkur lögregluþjónn, franskur liðsforingi með honum og barn, tveir Bandaríkja her- menn, og einn Bandaríkja liðs- foringi; bifreiðar Bandaríkja- hersins og sambandsnefndarinnar (Interallied Commission) þjóta til og frá. — Alt sýnir þetta breytinguna sem átt hefir sér stað, og að stjórnin sem allir lutu hér í gömlu Colberg fyrir nokkr- um árum er nú ekki lengur við stýrið. — Thórstína S. Jackson. Julius Kahn, þingmaður frá Ca- Hforniu, ber fram þingsályktun þess efnis, að fulltrúar Banda- ríkjanna, þeir er sæti eiga á af- vopnunar mótinu í Washington, hlutist til um að kvatt verði til al- þjóðaþings í þeim itilgangi að reyna að útrýma með öllu ópíum- nautn úr heiminum. Samkvæmt tillögum þeirra ráð- gjafanna Weeks, Denlby og Hoov- ers, hefir Mr. Winston, forseti þingnefndar þeirrar, er um verzl- unar og samgöngumálin fjallar, borið fram frumvarp, er heimilar stjórninni að kaupa Cape Cod Ca nal fyrir $11,500,000. Bandaríkin. í ávarpi sínu til þingsins í Wás- hingiton, mælir Harding forseti með nýrri og enduiibættri löggjöf um sambandið milli vinnuveit- enda og og vinnuþiggjenda, enn fremur um endurskoðun skatta og siglingalaganna. pá fer forset- inn og fram á, að vemdartollalög- unum, sem kend eru við Fordney, verði þannig breytt, að tilhögun um hæð hinna ýmsu vörutolla, megi breyta áf umboðststjórninni, ef nauðsyn krefur. Flotamála ráðuneytið hefir á kveðið, að fækka mönnum í þjón- ustu sjóhersins um 5,000 til bráða- birgða. Er mælt, að ráðstöfun þessi stafi af því, að hermála- deildin hafi eytt öllu því fé, er henni hafði fengið verið til um ráða í þarfir flotans. Góðfúsan lesara bið eg að Iesa í málið eftiffarandi leiðréttingar á prentvillum í broti því af Enpk Arden, sem birtist í jólablaði Löfe- .bergs: 3. ljóðlína að ofan lesist: En glatt sló önnu aldrei negg í barmi —20. ljóðl.: varð nú í öllu hug- kvæmst athvarf hennar—26. lj.l.: Lá við grandi þá; samt skreið hún skemdalaust — 32. lj.l. :staðvindi himins blítt og beindi henni — 40. 1.: Stafnmyndin barmhvelfd bær- ast vart er mændi’ún. — 23. ljóðl. í öðrum dálki: En enga, sigling-------38. Ij.l.: og bjóst þá hver, sem búinn stóð að finna — 42. lj.l. að neðan: eftir því sem lengur leið og heyrði’ann — 40. lj. i.: hans lengi bundna tunga tók að losna. — 38. lj.l.: pegar er föt- in voru fylt þeir hurfu — 32. lj.l..: létu þeir honum föt ag far til reiðu — 26. lj.'l.: trauðla sjófært; sveif þá æ á undan — 22. lj.l.: eng- döggvum höfgan ilmi í morgun- golu — 4. lj.l.: í gegn um sudd- ann eins og dauðadrífu. Þeim frændum, Helga bjólu og enn til í í alþýðu-talmáli (“. . . . Örlygi, mun hafa þótt beltabergið kona, sem systir hennar, býr fyrir fágæt sjón, og þá eigi fundið ann- að líkara en flögusteinsbergið í Noregi, því þar er ekkert belta- berg eins og hér.— Siðar hefir svo uppruna-merking nafsins gleymst. Þetta mun nú vera uppruni nafn- anna: Esja og Esjuberg, að réttu lagi. Hvort Esja er sama og norska oröið esja : eisa eimyrja, eða þvi skylt,- geta málfræðingar einir um dæmt. Ef svo væri, þá gæti nafnið Esja verið nafn á þeim samhræringi af ösku og allskonar norðan”, “hét hann ekki Guð- mundur, maðurinn, sem þú ert dóttir hans?”) og nýju ritmáli (“. . . . vísa sú, er þessi er fyrri helmingur hennar”, Skí. og nokkr- porsteinn kaupmaður Arnljó-ts- son, ;sonur séra Arnljóts heit. ól- afssonar, andaðist að heimili sínu í pórshöfn við Langanes 26. nóv- ember síðastl. Nýtt þjófnaðarmál er lögreglan að rannsaka og hefir sett þrjá Full af lífsþrótti 00 út í fingurgóma ir staðir í ísl. skemtanir o.s.frv.) menn í gæzluvarðhald, sem grun- og auk þess verður stundum alls f1>u eru um hafa stolið eggja- j ekki hjá henni komist, og er þá hætta á, að menn neyðist til að nota eignarfall af spurnarfor- nafni í staðinn, sem er sýnu verra (“. . . Tómas Sæmundsson, hvers minning allir blessa”, G.M. í Lög- tseinrusli, hálfbrunnu og albrunnu réttu) ; samsíða aðalsetning, sem og ó-lagskiftu, sem svo víða hef-! höf. ráðleggúr að nota í staðinn, kassa og fleira. Er búist við, að j málið verði umfangsmikið. ‘Eg læt aldrei af hugas um það með þakklátum huga, að eg tók Tanlac,” segir ein Winnipeg- maður nýlega. Seinasta línan er breytt frá minni hálfu en ekki rangprentuð. Jón Runólfsson. —o- Esja og Esjuberg. (Úr Eimrciðinni.) 1 formálanum fyrir hinni nýju útgáfu af Kjalnesingasögu segir meðal annars: ir ollið upp úr jörðu hér á landi fyrir alda öðli. B. J. -----------o----------- Merkisrit. “Nafnið Esja er að ölíum lík- indum búið til af höfimdi sögunn- ar, því að Esjuberg mun eigi vera dregið af mannsnafni.” Bretland Einkennilegt eftirgjald er það sem umboðsmenn Georg V. Breta- konungs veittu nýlega móttöku: pað voru tvö knippi af við til upp- kveikju, krókur sem bréfum er krækt á, sex hestaskeifur, og sex- tíu og einn hestskónagli. Ár- lega hefir þessi leiga verið greidd síðan 1235, að konungur Breta var að hurtreiðum, þar sem nú stendur dómsmálahús borgarinn- Við það tækifæri biluðu ar. pingið í Washington hefir sam- þykt $20,000,000 fjárveitingu til líknar bágstöddu fólki á Rúss- landi. hertýgi konungs, járnsmiður sem ! þar var viðstaddur gjörði við þau ' og gjörði það svo vel, að konung- ur gaf þessum manni einkaleyfi i til þess að hafa smiðju sína á j þessum stað og tók þá fram hverja leigu hann skyldi borga og hefir það haldist síðan. Últgjaldaliðirnir 'í fjárhagsá- ætlun Bandaríkjastjórnarinnar, fyrir fjárhagsárið, sem endar 30. júní 1923, nema til samans $3,- 505,754,727, og er það hálfri bil- jón lægra, en áætlunin fyrir ár- ið 1922, e, $2,000,000,000 lægra en útgjöld stjórnarinnar á árinu 1921. Landbúnaðarráðgjafi Banda- rí'kjanna, Mr. Wallace, telur í skýrslu sinni til þingsins, mseut örðugleikana, er bændur hafi átt við að stríða um garð gengna, og að á k^mandi ári muni verða alimiklu bjartara umhorfs á því sviði iðnaðarlífsins. Poka, þykk og verri en komið hefir áður í Lundúnum, hékk yfir borginni nýlega. Nínu hundruð þúsund tonn af sóti fylti loftið, sem 7,000,000 manns var að reyna að komast í gegnum og haf- ast við í. Möguleikarnir til að rata voru sáralitlir, og urðu menn að eiga það undir Iukkunni hvern- ig þeim tækist að komast eftir götunhi, ef út úr húsum var farið. Eldliðið sem kallað var út varð að feta sig áfram eftir götunum og á undan því fór maður með ljósker. Sama var að segja um fólk og vöruflutninga vagna, þeir slóu sér saman í langar lestir og fór maður á undan með ljósker í hendinni. Federal Reserve Board, hefir ákveðið að senda erindreka á fund bankastjóra frá ýmsum er- erlendum þjóðum, sem Bandaþjóð- irnar í Evrópu hafa kvatt til í >eim tilgangi, að reyna að koma á meiri jöfnuði í peningagengi en átt hefir sér stað að undanförnu. Mr. Len. Small, ríkisstjóri í Illi- nois, hefir verið sýknaður af öll- um þeim kærum, er á hann voru bornar, að einni undantekinni, semsé þeirri, að hafa dregið sér hálfa miljón dala 'á þeim síðustu sex mánuðum, er hann gegndi rík- isféhirðis embætti. Kærurnar Wonderland. “The Nut,” “The Miracle of Manhattan” og “Rip Van Winkle” eru aðalmyndirnar, ,sem Wonder- land sýnir þessa viku. Douglas Fairbanks í “The Nut,” sem. sýnd verður miðviku og fimtudaginn, sannarlega hlýtur að vekja hlátur hjá hverjum sem á horfir. Elaine Hammerstein, í leiknum “The Miracle of Manhattan,” er sýndur verður föstu og laugardaginn, sýn- ir svo frábæra list að undrun sæt- ir. — Mánu- og þriðjudag í næstu viku, gefst fólki kostur á að sjá hinn hrífandi leik “Rip van Wink- le.” Beztu Tvíbökur Gengið frá þeim í Tunnum ----- 50-60 pund Pappkössum - 1 8-20 pund Smápökkum - - - - 12 únzur Biðjið Kaupmanninn yðar um þær SKRIFIÐ EÐA SlMRITlÐ Quality Cake Limited 666 Arlington St. ■ Winnipeg Þetta mun rétt til getið. Sagan er að mestu leyti tilbúningur, Esja sögunnar hefir aldrei til verið. Örlygur, bræ'ðrungur Helga bjólu, var, eins og þeir frændur, ættaður úr Noregi; með honum munu nöfnin Esja og Esjubcrg hafa bor- ist út hingað. En er þá nokkur sá stcinn eða berg i Noregi, er nefnist jjessum nöfnum ? Ivar Aascn og margir fleiri, sem bókað hafa bygöamáliö norska, tilfæra bæði oröin og mörg önnur, sem af þeim eru mynduð. Esja er nafn á norskri steinteg- und, en er þó eigi allsstaöar haft um sömu steintegundina. Þaö er þá i fyrsta lagi haft um hinn svo nefnda tálgustcin (telgjesteinj þveljustein (klebberstein, steatites cretaceus, soapstone á ensku). Hann er algengur i Noregi (\ Vald- resi, Guöbrandsdal, Eriörikshaldi og Þrændalögum; dómkirkjan í Þrándheimi er því nær eingöngu bygö úr þeim steinij). Þessi steinn er grágrænn aö lit og mjúkur mjög, svo að hann má tálga til meö hníf og skera út ('veikstein, eða Vegsten, brauet-grjot); hann hann er og þvalur átöku ('likt og sápa); hann stenzt bæöi eld og sýrur og áhrif lofts; hann er al- mennast haföur í ofnpípur og blásturspípur í smiöjum; fyrrum var hann haföur í krukkur til aö geyma í brend lík, suöuker, skál- ar, bökunarofna, eldstór og aöra húsmuni; útskorinn tálgusteinn er og haföur til skrauts á ýmsum byggingum og -vel þykir hann fall- inn i höfuð á súlur; tálgusteins- nám er ein iðnaðargrein Norö- manna, og jafnframt vinna þeir úr honum áöurnefnda hluti. Nú er hann mjög haföur í nýbygg- ingar í Kristjaníu. í ööru lagi er Esja nafn á leir- flögusteini, grádökkum aö lit, sem einnig er algengur í Noregi; hann er kleyfinn og klofnar í örþunnar og jafnar hellur; þola þær vel á- hrif lofts og eru því hafðar í ytri þök á hús; leirflögusteinsnám er og iðnaðargrein, en erfitt mjög aö ná til hans, þvi að hann er viö- ast hvar langt eöa hátt frá sjó; miklu er hann harö^ri en tálgu- steinninn. Af nafni þessa steins, munu nöfnin hjá oss vera komin, því aö sem bcrg er hann kallaður Esjc- bcrg, en brot, flisar, flögur eöa hellur úr því kallaðar Esjestein, Esjehclla og Esjegrjot. Til kvaö vera esja ("aö klofna) um þennan stein og esjen (kleyfur, sem er auðkleyfur í hellur eða flögur). Esjemark heita blettir, sem flísar eru í af.Esja, eins og tiðkast í Nor- égi í fjallahlíðum eöa á sléttum á fjöllum uppi. Bergið i Esjunni hjá oss er nú auðvitað alt annarar tegundar en i Noregi; en litufinn er svipaöur, og þar liggur hvert lagiö eöa belt- ið ofan á ööru, því að það er bcltaberg ('basalt). En víöa má það sjá, þar sem beltaberg veröur fyrir mestum ágangi af lofti og vatni, þar klofnar þaö sjálfkrafa i misþykkar hellur, sem nota má til ýmsra hluta ('arinhella og fel- hella); þær eru og hafðar til aö binda brjótveggi, og til að leggja á hey og húsþök, þarisem svifti- byljir eöa skrúfbyljir eru tíðir Ceins og t. d. undir Esjunni). Jakob Jóh. Smári: Islenzk setn- ingafræði, gefin út með styrk af Sáttmálasjóði Háskóla ÍSlands. — Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, bl. brot; iv—279—x bls. Sjálfsagt hefir flestum, sem hafa áhuga á íslenzkum málfræði- efnum eða gaman af þeim, þótt vænt um það, þegar Jakobi Smára var veittur styrkur til samningar íslenzkrar setningafræði, því að tilfinnanlegur skortur hefir verið á ritum, ,sem veitt gætu fróðleiks- a fúsum mönnum nokkra heildar- lega fræðslu um íslenzkt orðalag, einkenni þess og eðli. Á íslenzku hefir ekki verið að finna meira en stutt ágrip helztu frumatriða setn- ingafræðinnar í kenslubókunum, að eins til þess að kenna mönnum deili á setningafræðilegum hugtök- um eða vara menn við útlenzku- kendum orðatiltækjum, þegar frá er skilin hin stutta Málsgreina- fræði Bjarna Jómssonar, er sjálf- sagt hefir orðið öllum, sem í hana hafa náð, til mikilla og hollra r.ota, og smáádrepur um einstök atriði hér og hvar, helzt í ritdóm- um og öðrum umvönuargreinum. Hin einu rit, sem til nokkurrar hlítar hafa fjallað um setninga- fræði íslenzkunnar, eru rituð á er- lendum málum af erlendum mönn- um og því mjög fáséð flestum Is- lendingum og fást auk þess ein- göngu við fornmálið. En íslenzk an er meira en fornmálið, og því má segja, að þrátt fyrir það, þótt nokkur not megi hafa af þessum bókum, hafi verið brýn þörf á gðri, ítarlegri og handhægri setn- ingafræði, er fjallaði um tunguna í heild sinni að '•’ornu og nýju. Og nú er hún fengin. Fullkomna setningafræði má semja á tvennan hátt, annaðhvort svo sem lýsing á oröaskipunarlög- um málsins; að svo miklu leyti sem þau eru í samræmi við þá hugsjón, sem fyrir höf. vakir um fullkomið og fagurt oraðlag, eða þá svo sem lýsing málfarsins eins og það kemur í ljós við hlutlæga rannsókn. Jakob hefir valið síð- ari aðferðina, enda er hún fremur í samræmi við núiega vísinda- Stefnu, en tekur þó tillit til hinn- ar, og vinnur hann með því tvent í senn, að semja í eitt vísindalegt rannsóknarrit og hagnýtt kenslu- rit. Til þess, að leikir menn geti jafnt haft bókarinnar not sem lærðir, gerir hann fyrst ljósa grein fyrir hinum setningafræði- legu hugtökum, og síðan greinir hann í inngangi frá þeim rithátt- um, sem mest ber á í bókmentun- um, og lýsir muninum á þeim, og síðan kemur aðal efni bókarinar, hin eiginlega setningaræði ís- lenzkunnar, í 15 kapítulu, eftir hinni setningafræðilegu megin- atriðum. Eru þar í 181 grein orð- uð lögmál þau um notkun og skip- un orða og setninga, er höf. hefir fundið við rannsókn sína, og færð- ar sönnur á þau með dæmum úr töluvert á annað hundrað íslenzk- um ritum frá ýmsum tímum alt á milli Ara fróða og Halldórs frá Laxanesi; jafnframt eru tekin ýms dæmi rangrar eða ófagurrar orðaskipunar og bent á lýtin til viðvörunar ófróðum mönnum. Bókin nýtur þess, að höfundur hennar er, eins og raunar flest skáld að meira eða minna leyti, málfræðingur að eðlisfari, enda má segja, að samning hennar hafi tekist afbragðevel. Höf. hendir það hvergi, sem útlendin^ar hafa of oft steytt á, að gera iítilsháttar vangá eða vankunnáttu höfundar í orðaskipun að allsherjar-reglu og auka svo ritið með einskisverð- um undantekningarreglum og út- úrdúrum né hinu heldur, að hann geri sér far um að amast að óþörfu við því, sem breyzt hefir og bæzt við síðan á hinni fornu gullöld málsins til þess að gera það lið- ugra, eða því fornlegu, sem enn helzt til þess að gera það þrótt- meira, og virðist rata þar svo vel meðalhófið, að trauðla verður betur gert. pó er þar hið eina, sem sem eg hefi út á ritið að setja hið innra, er hann varar við notkun eignarfalls tilvísunarfornafnaij^a er og sem-. Slíkt er með öllu á- stæðulaust, því að bæði er hún myndi ekki nærri ávalt ná full- komlega hugsun tilvísunarsetn- ingarinnar og að minsta kosti aldrei þeim blæ hennar, sem leiðir af tilvísunar sambandinu, (sbr. § 125, a). pað, að menn hafa á síðari tímum sneitt hjá því að nota þetta eignarfall í riti, stafar sennilega bæði af óglöggheyrni manna á daglegt málfar alþýðu, sem notað það hiklaust, hvenær sem hugsanin krefst, og af mis- skilnings-ótta við, að það færi í bága við eðli tungunnar að bæta pensónufornafni eða ábendingar- fornafni í eignarfalli við tilvísun- arfornafnið á þeim stað í setning- unni, sem eignafrallið myndi vera í tilsvarandi aðalsetningu, en því fer fjarri, því að þetta er sýni- iega náskylt notkun bráðabrigðar- frumlagsins og fleiru slíku, sbr. S 125, 3), aths. og 127, d) o. v. Virðist mér miklu fremur þörf á, að kenna notkun þessa eignarfalls, en vara við því. Ytri frágangur bókarinnar er því miður ekki nærri svo góður, íslands Falk kom hingað nýlega ve&tan úr Jökuldjúpi með enskan botnvörpung, sem hafði verið inn- an landhelgi með hlera utanborðs. Sætti hann lægstu sektum, en hélt afla og veiðarfærum. Mensa academica, eða mötuneyti stúdenta bauð í gærkvöldi lands- stjórninni, háskólakennurum og ritstjórum blaðanna að skoða “Eg hefi minst þess þúsund sinnum þakklátlega, að eg afréð að reyna Tanlac. pví það hefir agerlega losað mig við langvar- andi meltingarleysi og komið mér til hinnar ákjósanlegustu heilsu,” sagði Joseph Denmans, sem heima á að 91 Juno St., Winnipeg, Man. “Eg er sannfærður um,’ bætti húsakynni sín. Vilhj. p. Gíslason ! hann%^ "aö‘'þegar maginn’er í bauð gestina velkomna og skyrði , .7 ., _ , stuttlega frá fyrirtækinu, en síð-1 olagl’ er emnig alt annað ur an töluðu þeir rektor háskólans, ólafur Lárusson og atvinnumála- ráðherra Pétur Jómsson, og létu báðir í ljós ánægju sína yfir því, •að þetta fyrirtæki skyldi vera komið á fót og árnuðu því allra heilla og gengis. Var gestunum síðan sýnt um herbergin og þótti alt hið vandaðasta og smekkleg- asta. í forstöðunefnd mötuneyt- isins er þeir Björn Árnason, Lúðv. Guðmundsson og Skúli V. Guðjóns- son, en ráðskona er ungfrú ólafía Hákonardóttir.—Vísir. lagi gengið, að minsta kosti er það mín eigin reynsla. pað var eins og að ekkert af því, er eg neytti, ætti við mig, og þess vegna tapaði eg dáfclega holdum og styrk. “Eftir að eg fór að nota Tanlac, er heilsu minni alt á annan veg farið. Nú er eg tekinn allmikið að jafna miig í nýjum lífsþrótti út í hvern einasta fingur.” hvern einasta fingurgóm.” Inn í slátuphúsinu var maður að fægja skammbyssu í gær en gætti þess eigi, að hún var hlaðin. Hljóp skotið úr henni og kom kúlan fyrst í vegg sláturklefansG | ^uVdTr.TánLbV hrokk ur honum í unghngspilt,; sem þar sat á bekk inni og gekk | Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggetts Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land; hjá The Vopni-Sigurd- son, Limited, Riverton, Manitoba, og The Lundar Trading Ccmpany, kúlan á hol undir herðarblaðinu og hefir ekki náðst. Drengurinn sem vert hefði verið, verðið sýnist] var fiuttur á sjúkrahús og var Ziska hershöfðingja, hinum ein- eygða, sem uppi var á dögum Jó- hanns Húss og áhangandi hans. hefði getað leyft, og búast liefði: ekki talinn hættulega særður í j Ziskarnir í Færeyjum hafa nú mátt við frá nýrri prentsmiðju, en um slíkt er víst of seint að sakast héðan af, og er ekki heldur eins dæmi. h. h. —Tíminn. -o- Alkunnugt er, að á Spáni er flokkur manna, sem er harðsnú- inn gegn þeim tolli á fiski, sem stjórnin vill koma á. Með Gull- foss síðast, kom tilboð frá merk- um manni á Spáni, um að koma á samvinnu milli íslendinga og þeirra Spánverja, sem eru tollin- um andvígir. Meðal annars send- gærkvöldi, er Vísir hafði spurnir verið >ar öldum saman, og eru auðvitað orðnir Færeyingar “í af honum. Hann heitir Guhnar Finnbogason, frá Útskálahamri I úúð og há.” í Kjós, og er 16 ára gamall. ' Um sama leyti sem ofangreind- Búnaðarnámsskeið. ar slysafregnir bárust um bæinn, var sagt að maður hefði slasast í arnámsskeið núna í þessum mán- uði, i Fljotshliðinni, 9.—14. og Slippnum. En ekki reyndist það alvarlegt sem betur fór. En þar hafði þó maður mariist á fæti, en lítils háttar. Allr aðflutningar Færeyinga hafa til þe§.sa verið í höndum Dana, Sameinaða gufuskipafé- ir hann fjölda utanáskrifta til la&sins fyrst og frerost. Á ófrið- merkra manna, sem hann ræður ararunum kom Færeyingum það skeiðahalds í Snæfellsnessýslu í til, að sent sé skjal um málstað illa> að ei2a enga fleytuna sjálf-i mars aprílmánuðum í vetur, Islendinga, —Komin er vissa um'ir> um «ítt skeið þóttust þeir, helst á >remur stöðum 1 sýslunni í ráði er að haldið verði búnað- við ölfusárbrú 16.—21. deis. Ráð- gerð eru og búnaðarnámsskeið síðar í vetur — í janúar og febr- úar, — norðanlands í Eyjafjarð- ar-, Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslum. pá 'hefir Búnaðarsamband Dala- og Snæfellsness óskað eftir að- stoð Búnaðarfélagshis til náms- það, að krafa spönsku stjórnar-1 elclci sl'a annað en hungursneyð innar mælist illa fyrir með öðrum fram undan, sakir einangrunar, þjóðum, sem augljóst er af Þvi að ^*1 eyjanna komu þá engin samþyktunum, sem gerðar voru í| öönsk skip heldur, um hríð. Til sumar í Kaupmannahöfn, Lau-i mala kom >a> að Færeyingar sanne og Englandi, eins og skýrt sjálfir tækju á leigu norskt var frá hér í blaðinu á mánudag- £ufuskrP> (sem kom til eyjanna, inn. Auk þess er nýlega komiði samningar hófust við eigendur hingað skeyti um það, að Dr. skipsins, en Rytter, þáverandi Hercod, aðalstjórnari fundarins ; amtmaður í Færeyjum, taldi þetta í Lausanne, sé að gangast fyrir; einn 'þáttinn í skilnaðarumbrot- alþjóðamótmælum gegn kröfu I um Færeyinga og eyddi málinu. Spánverja á hendur íslandi 0g' petta varð til þess, að Færeying- þau mótmæli eigi að sendajar hófust handa í fullri alvöru, spönsku stjórninni. En vissa er; fii að ná samgöngum við önnur ekki enn fengin um það, að! ion<i í sínar hendur og stofnuðu krafan mælist betur fyrir meðal | Eimskipafélag Færeyinga. Fjár- Spánverja sjálfra. | söfnunin gekk greiðlega og var „ í siðan samið um smíði á vönduðu Stefán skald frá Hvítadal er skáld staddur hér í bænum. Hann er nú að láta prenta nýja kvæðabók eftir sig, sem heitir “óður ein- yrkjans”, og kemur hún út fyr- ir jólin. Hún verður prentuð í 400 tölusettum eintökum og verð- gufuskipi við skipasmíðastöð eina sænska. Byrjað var á smíðinu, en í ófriðarlokin varð skipasm.- stöðin gjaldfþrota og Færeying- ar töpuðu þar miklu fé. — Yfir þessu varð mikill fögnuð- ur í innlimunar herbúðunum í ur ekki aftur út gefin um skálds- Færeyjum. Og í ins daga. peir Sveinn Guðmundsson og Árni Jónsson á Smiöjustíg 7, eru byrjaðir að selja ýsu og hafa lsékkað verðið niður í 20 aura pundið í stórsölu, en 22 í smá- sölu, en verið getur, að þeir lækki það eitthvað meira síðar. peir selja ekki annan fisk en ýsu og ætla að hafa bát í förum upp á j sumar var eitt íslenzka (blaðið (“ísleridingur” kallað) að fagna þessum óförum sjálfstæðismanna í Færeyjum. Bændaskólarnir. Á Hvanneyri eru nú 52 nemend- ur, eða isvo margir sem rúmið leyfir frekast. — par kennir í vetur Metúsalem ráðunautur Stefánsson í stað* Páls Jónssonar, sem er og hefir verið veikur all- lengi en er nú, sem betur fer, á góðum batavegi. Á Hólum eru nemendurnir um 30. Höfðu sótt um inntöku á skól- ann miklu fleiri, er vegna ein- hyerra forfalla komu ekki í haust. par er kominn nýr kennari, Vigfús búfræðiiskandídat Helgason frá Ketilstöðum í Dalasýslu. 1 Jarðir til ábúðar. Allmargar jarðir eru nú sagðar falar til kaups og ábúðar, einkum á Snæfellsnesi og enda víðar. — Skálholt í Biskupstungum, hálf jörðin, er laus ti'I álbúðar. Einnig Knararnes á Mýrum. Og á Snæfellsnesi eru þesisar jarðir, meðal annars falar: Ytri-Garðar í Staðarsveit og Arnartunga og Kálfavellir í sömu sveit. Einn- ig munu falar til kaups og ábúð- ar Mávahlíð og Fróðá í Fróðár- hreppi. Sveinastaðir í Neshreppi utan Ennis og Kongsbakki 1 Helga- fellssveit. petta eru alt isæmi- En Færeyingar létu það ekki á legar jarðir og sumar góðar, sig fá, og nú í haust hafa þeir norskt gufuskip frá félagi í Bergen. Skipið hét “Petschera”, og er um 700 'smálestir. Verður það fyrsta millilandaskip Fær- eyinga. Áður áttu Færeyingar Akranes til þess að flytja dag-! að eins eitt lítið strandferða- lega að sér. —Vísir. Frá íslandi Seðlar íslandsbanka ganga kaup- um og sölum í Kaupmannahöfn fyrir 71 kr. hundraðið. skip. Aðalamaður í þessum samtök- um Færeyinga er Andreas Ziska, kaupmaður í pórshöfn. Hann er czekkneskur að ætt, kominn af 'Pá er Innri-Fagridalur í Dala- sý^lu boðinn til kaups og ábúðar. Sú jörð hefir verið bætt stórkoet- lega og er ágætlega setin að öllu leyti. — Loks má geta þess, að jörðin Múli í Nauteyrarhreppi 1 N-ísafjarðarsýislu er auglýstur til sölu. En það er ein af þeim jörð- um, er mestum stakkaskifturii hefir tekið til bóta, 30 árin síð- ustu. Enda er Múli nú orðin stórbýli, bæði að einu og öðru. —Freyr. öALilJJtlJAL.t'AitHeiiíö KONA SEGlK HVERNIG MÓÐIR OG SONUR FRELSAST FRÁ BLÖÐEITRAN. Maður getur ekki farið of lofsamlegum orðuni um Zam-Buk” ! agði Mrs. Jane E. Zealley, fyrrum Major í Sáluhjálparhern- jum, en dóttir Dr. Beven frá St. David’s, South Wales. M 1 samtali á heimili slnu, 3 Bush- Iness Ave., Toronto, fórust Mrs. j/iealley þannig orI5: Fyrir átta j Vsum rispaði Alfred sonur minn Isig ð. lá,túnshyiki af skóreimar- jenda og fékk bléðeitfun. Eg ] eyndi hin og þessi smyrsli árang- [urslaust þar til loks eg ákvað að -eyna Zam-Buk, er ,svo mikið Ihefir verið talað um. J>ér getið ígsað’ yður, hve fegin eg varð, |or eftir fáeinar tilraunir með (Zam-Buk, að sárið tók þegar að trða. Áframhaldsnotkun græddi sárið að fullu og ötrýmdi spill- ngunni. J’á skildist mér hve i i -n htnriineiim eg liefði get- að leitt af drengnum, ef Zam- Buk hefði verið við hendina I fyrstu. pegar eg sjálf féll ofan á stál- slá og meiddi mig I hnénu, not- aði eg aftur Zam-Buk. Dóttir mfn, sem var hjökrunarkona, hélt að eg þyrfti að ganga undir uppskurð sökum hinnar miklu hólgu, kringum meiðslið. En eg hafði ekki gleymt Zam-Buk. Notkun þess nam bðlguna fljótt á brott og læknaði hnéð á fáum di'gum. Slðan hefi eg ekki kent mér nokkurs meins." — Herbal Zam-Buk er 60c. hylkifi. Fœst I h-iuvn nn h ’á h/f.snjum FREE B0XES! Send 1 cent. (for retunT*Íl|^ ja\\ posta^e), mention paper, and Zam-Iluk Co.. Toronto. wili forward Free Trial Sample. Une«iualled for eceema.ring- wotm, ulccrs. pilcs. etc. 1

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.