Lögberg - 05.01.1922, Page 7
V
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JANÚAR 1922
Bla. 7
Aldrei kent gigtar
hið minsta.
SíSan eg tók “Fruit-a-tives”
hið fræga ávaxtalyf.
P. O. Box 123, Parrsboro, N. S.
‘Eg þjáðist af gigt ií fimm ár,
var stundum ®vo slæmur, að eg
galt ekki fylgt fötum. Reyndi
ýms auglýst meðul og lækna á-
rangurlauslt, gigtin lét ekkert
undan.
“Airið 1916, sá eg auglýsingu
um, að “Fruit-a-tives” læknuðu
gigit, eg fékk mér öskju og fór
strax að batna; liélt þessu áfram
í isex mánuði, þar til eg var orðinn
alheUl.”
John E. Guilderson.
50 c. h'ylkið, 6 fyrir $2,50,
reymsluskerfur 25 c. Fæst í öll-
um lyfjabúðum, eða beint frá
Fruit-a-tives Limited, Ottawa.
Skýrsla Hvanneyrar-
skólans.
fiins og vér gátum um fyrÍT
nokkru síðan þá sendi .skólastjórn-
in á Hvanneyri oss skýrslur
skólans fyrir árin 1918—1919 og
og frá 1919—1920, sem vér erum
þakklátir fyrir, er þar um ýmis-
iegan fróðleik að ræða.
Nemendur skólans árið 1919__
1920 voru 32, en 4 kennarar.
Heimavistarfélag hafa skólapilt-
ar og ræðu^ félagið sér ráðskonu,
.sem gefst ágætlega og námu
íæðispeningar og þjónustu gjald
ekki meira en kr. 209 á dag og má
það víst afbragðsgott heita.
Skýrsla skólastjórans sjálfs
hr. Halldórs Vilhjálmssonar, er
fróðleg og tökum vér hér upp
part af henni:
Uppskeran.
Veturiím 1919—’20 mun mörg-
um mönnum hér sunnanlands
lengi minnisstæður. Jafnvel
þó að haustið væri sæmilegt og
framan af vetri, fam undir jól,
gerði upp úr hátíðum fóykna á-
frera og jarðlbönn, er hélst fram
ásumarmál, en þá fór að batna.
pað mun nú vera langt síðan kom-
ið hefir jafnmikill snjóa- og jarð-
bannavetur. Á góðum útigangs-
jörðum voru um lengri tíma eng-
inn snöp fyrir hesta, og þóttu
það jafnvel mikil tíðindi, að hestar
gengu úti í Hafnarskógi.
Kuldar hóldust þó fram yfir
miðjan maímánuð og kól jörð víða,
sem farin var nokkuð að ná sér
eftir skemdirnar miklu 1918.
Einkum var það láglent, hallalítið
harðvelli, þar sem klakavatnið
stóð uppi. Sömuleiðis voru laut-
ir allar á milli beðhryggja hér á
túnum kaldar, þó halli væri nóg-
ur. Par rann klakavatnið.
Vorið kom upp úr miðjum maí,
var fremur gott og hagstætt, á-
fellaljtið, og bjargaði það sem
hægt var að bjarga. Sauðburð-
ur gekk viða ágætlega og víðast
framar öllum vonum.
J>að tel eg mestan menningar-
vott með þjóð vorri, að ekki varð
meiri skepnufellir. Bændur
keyptu óspart mat handa skepn-
um sínum, lögðu fram meira en
þeir áttu, til þess að bjarga lífi
þeirra. petta þykir mér bera
glæsilegan vott um aukna sið-
ferðismenningu og^þroska á meðal
bænda, en það er einmitt öflug-
asta ráðið gegn horfellisdraugn-
um.
í júní og júlí voru góð veður,
en klaki þiðnaði þó seint úr jörðu,
og spratt þvt lítið. Sumstaðar
voru moldarðarðar svo blautir að
óvinnandi voru fyr en komið var
langt fram í júní. Uppskeran úr
þeim var því líka mjög rír. Aftur
spratt fremur vel í sandgörðum
Hér á Hvanneyri spratt engin
jörð nema áveiturnar. pær spruttu
ágætlega að vanda. Túnið og
Fitin, sem farin yar töluvert að
ná sér aftur eftir skemdirnar
miklu 1918, kól á ný og varð því
heyskapurinn töluvert minni í
sumar en árið áður. Set eg hér
4. síðustu árin, er greinilega
sýna kalskemdirnar, því aldrei
hefir jörðin verið betur unnin
upp en einmitt síðustu árin:
Ár Taða títhey þar af vothey
1917 1000 2700 (440)
1918 400 1100+400 (600)
1919 800 2400 (800)
1920 600 2200 (800)
Heyskapurinn er talinn í 100
Kg.og af 2800 þurrabandshest-
um, sem fengust í sumar,, voru
800, eða jafngildi þeirra settir í
vothey. 1918 fást 1500 hestar af
sama svœði og 3700 hestar árið
áður. 400 hestar fengust þar
sem aldrei hefir verið slegið áður
hér á Hvanneyri, og takið eftir:
Af 1900 hestum, sem fengust alls
þetta hörmungasumar, eru 600
eða hér um bil % látnir ganga i
vothey. Haustið 1918 voru
drepnir hér á Hvanneyri 19 full-
orðnir nautgripir , auk alls ann-
ars. pað var sett á hvert strá um
veturnn og mikið keypt af fóður-
;bæti. Samt er Va af heyfengn-
um látinn í vothey. pað sýnir
gleggra en nokkuð annað hvaða á-
lit eg hefi á votheysgerðinni.
10. ágúst í sumar kom regnið.
Hefir það staðið með litlum hvild-
um til þessa dags. pá vorum við
búnir hér á Hvanneyri að ná
megninu af þurheyinu grænu og
ilmandi í hlöðu. Eftir þenna
tíma var algerlega hirt í vothey
og snemma hætt iheyskap. Höfum
við aldrei átt betra hey en einmitt
nú, enda hafa kýrnar aldrei mjólk-
i að betur. pakka eg þetta aðal-
‘ , w KAUPMÖNNUM TIL ATHUGUNR
Hvi verzhð þér ekki með “CARNOL” og njótið hlunninda, sem leiðir af hinum víðtæku
cu^-r-ícÍn&Um á erlendum tungum — bæði verðlaun og Show Cards og fl..
Skrifið verzlunum, sem hér eru tilfærðar fyrir neðan.
HVERNIG ÚDUR YDUR?
lega vinnuvélum og votheysgerð.
Eg var áðan að hæla bændum
fyrir aukinn * menningarþroska.
En það bendir sorglega í öfuga
átt, hvernig margir -+- alt of
margir — taka vothej^sgerðinni.
par er sinnuleysismókið á sínu
hæsta stigi. Framkvæmda- og
athugunarlausir rembast menn
við að vinna það, sem ómöguletg
er, að þurka hey í stórrigningu.
Eini árangurinn er sá að slíkir
menn eyða vinnu og tíma, eyða
fóðri, í stað þess að safna. Eyða
öllu úti og inni, gera alt að engu.
Úr heimagörðum, sem eru leir-
blandnir moldargarðar, var upp-
skeran mjög léleg^ Fengust um
20 tn. af kartöflum og 30 tn. af
gulrófum. Sáð var í sendnar garð-
holur yfir á Ferjubakka, hinu-
meginn við Hvítá, þar var upp-
skeran fremur góð — 10 tn. af á-
gætum kartö'flum.
íbúðarhúsið.
Loksins j>egar búið var að á-
kveða að byggja skyldi aftur á
Hvanneyri, þurfti lika að ákveða
hvar hið nýja hús ætti að standa.
Gamla húsið, sem brann, stóð á
fallegum stað og lega annara
húsa, sem síðar voru bygð, ákveðin
þar eftir. pað virtist þvi al-
veg sjálfsagt að byggja nýja húsið
aftur á sama stað. pá kom til
greina, hvort hægt mundi vera að
nota gamla grunninn, og með því
isumir héldu því fram, að hann
væri traustur mjög og gæti borið
hvaða hus sem væri, það væru
jafnvel steyptar pillur hingað og
þangað niður á fast, verður að
j geta þess að við frekari rann-
I sókn reyndist þetta alveg tilhæfu-
laust. Grunnurinn bráðónýtur, j -
! hafði ekki einu sinni ósprunginn halda yngri deildar nemendur!
j borið timburhúsið, og “pillurnar” fund með sér strax og þeir koma
reyndust öskuhaugar, sem náðu a fætur. Æfa þeir sig í fram-'
tvær álnir niður fyrir kjallara-j sö?u uiála og lesa upp sögur og!
gólf að autsanverðu, en um 6 áln-: kvæði.
ir að vestanverðu. pað var því; Á sunnudagsKvöldum koma
feyiknaverk að rífa grunninn og: menu saman og skemta sér á ýmsa
grafa ofan á fast fyrir undir- vegu. Lesa þá venjulega kenn-
arar skólans og nemendum ýmsar
sögur og kvæði, eða.segja eitthvað
til skemtunar og fróðleiks.
Nemendur og kennarar skólans
hafa með sér blaðafélag. Kaupa
þeir flest blöð og tímarit, sem út
koma. Piltar hafa líka á hverj-
um vetri tóbaks-bindindisfélag.
Voru nálega allir nemendur skól-
svo vatnspípur um húsið. Bruna-
hanar eru á þeirri leiðslu.
Bafleiðslupípur hafa verið lagð-
ar í húsið, og kemur aflstöðin
sennilega á næsta sumri. Skólp-
leiðsla er frá húsinu og liggur
hún ofan í lækinn, sem áður er
nefndur. par fá engjarnar líka
mikið af áburðarefnum.
Húsið er vafalaust vandað og
vel smíðað og er alt útlit, að það
reynist miklu hlýrra og þægilegra
til notkunar en gamla húsið.
Að utan er húsið hið prýðileg-
asta, og samsvarar sér vel.
Teikninguna gerði bygginganleist-
ari Guðjón Samúelsson, og réði
hann yfir.smiðinn, Sigurð Hall-
dórsson trésmíðameistara úr
Reykjavík. Smiðir og verka-
menn voru flestir úr Reykja-
vík.
Að endingu þakka eg svo öll-
um fyrir skólans hönd, sem stutt
hafa að því, að reisa Hvanneyri
úr brunarústum, fegurri og mynd-
arlegri en nokkru sinni áður.
Séstaklega vil eg þakka þingi og
stjórn, og þá fyrst og fremst þeim
Jóni Magnússyni forsætisráð*-
herra og Magnúsi Péturssyni,
skrifara fjárveitinganefndar neðri
deildar 1919, sem voru ákveðnir
fylgismenn þessa byggingamáls,
þegar mest á reið.
Skólalífið.
pað er nú svipað ár frá ári. Á
laugardagskvöldum halda nemend
ur fund með ,sér og heimafólki.
par ræíja þeir margvísleg mál-
efni og hafa framsögu þeirra á
víxl. Einnig halda þeir út
vikublaði, sem lesið er upp á þess-
um kvöldfundum. pykir það oft
góð skemtun. Á sunnudögum
>EGAR
barnið tek-
r ur að hósta, er
móður þess iskyldugt
að stinga upp í það ^
Pepstöflu og koma sve ..
í veg fyrir veiklun lungn->
anna. pegar taflan leys-
ist upp, þrýsfist mýkjandi
og læknandi eimur um önd-
unarfærin, sem veitir lin-
un tafarlaust.
Peps innihalda ekkert óp-
íum, eð önnur iskaðleg lyf, 0g
því má gefa þær börnum,
Ein lítil Pep að kveldi næg-
ir til þess að tryggja barninu .
væran svefn, án þess að hósta
hviðurnar láti tjl sín heyra.
er einnig gott fyrir börn að taka
Pepsáður en þau fara á skóla, et
kalsviðri er, við sárum hálsi og br
jósti.
FREE TRIAL
Sead thU advert., name of paper and ic. Itamp
(for return postage) to
Peps Co„ Torontoand
free trial package will
be sent you.
Hvernig svarið J7JER þeirri spurningn
—þýðingarmestu spurningunni í heimi?
Þjótið þér upp úr rúminu á morgnana
með hugann þrunginn af starfsþrá og
vissu urp sigur? Fær það yður fagnaðar
að mæta fólki? Er hros yðar eðlilegt og
óþvingað ? Er handtak yðar þannig, að
það afli vina? Segir fólkið um yður: * ó,
hve eg öfunda slíkt þrek og hugrekki?’
Hafið þér fult forðabúr sparimáttar, er
þér getið sótt í viðbótarstyrk, þegar í
harðbakkana slær? Hafið þér þrek til
þess að standast hringiðu viðskiftalífs-
ins ? Getið þér alt af látið keppinauta yð-
ar eiga fult í fangi með að verjsat? 1
hreinskilni sagt: hvernig líður yður?
£f pú qqIuv ckki sagl
“vqI, vökk ftjriv laklu
hið bmgðljúfh heilsulyf.
til-
Carnol
.. WEU
cbou.fpoit.
af
af
Carnol er búiö cil eftir læknis forskrift. Og
iadcnir yðar getur ekki ráðlagt yður neitt lyf,
eem styrfcir betur taugakerfið. pað inniheld-
ur slík lækningarefni, svo sem kraft-isafann
úr kjötinu, Glycerophosphates og aðal styrk-
íngarefnin úr þorskalýsinu. Auk þess ýms
önnur heilsusöm og auðmelt efni. Carnol
læknar ekki alt, en það er sóttvarnandi og
jafnframt heilsubyggjandi. pað meinar sjúk-
dómum aðgangs að þér, en byggir einnig ó-
trúlega fljótt upp Mkama þinn, eftir veikindi.
Pað eykur matarlystina, greiðir fyrir melt-
ingunni og vekur til lifs hálfdauðar taugar.
Carnol er engin tilraun. pað er
«amsett samkvæmt forskriftum
varfærnustu og æfðustu lækna.
pað segist ekki innihailda neina
yfirnáttúrlega lækniskrafta og
hefir eigi látið neitt slíkt upp.
Carnol læknar ekki alt og vill
heldur ekki telja fólki trú um,
að það sé almáttugt. Sú stað-
reynd að það hefir inni að halda
m°rig þau efni, er allra mest
lækningargildi hafa, hefir gert
það að verkum, að læknar láta
vel af Carnol,
Oft höfum yér komist að því, að
he,ztu Eyfjabúðum og Verzlunumvíðsvegar um land eða
Sl"r • •“* * EFNASIOFU CARNOUUMTTErÍoNIa^"
Home Heilieílu^ SnlíkC 850 Main Street’ WinniPeff. Manitoba.
Oclies 1708 Rose Street. Regina, Sask.
Edmonton, Albetta
SARGENT PHARMACY, 724 Sargent Ave.
læknar hafa fyrirskipað Carnol í þeim
fellum, þar isem það er líklegt að koma að
betri notum, en önnur meðul. Fólk getur
notað það eins lengi og vera vill, það getur
ekki gert neinum tjón. Carnol er ekki slíkt,
að menn geti ekki án þess verið, eftir að hafa
einu sinni reynt það. Menn geta minkað notk-
un þess eða hætt henni nær sem vera vill
Carnol er ekki að eins blóðaukandið heldúr
eintig flestu öðru betra, þegar um tauga-
veiklun er að ræða; það styrkir vöðvana og
eykur líkmsþygdina,' og er það ákjósanlegt
við Anaemia og þunnu blóði.
Aldrei áður í sögu heimsins,
hefir annar eins aragrúi
konum og körlum þjáðst
taugaveiklun og einmitt nú, og
þess vegna hefir þörfin fyrir
ir nú mjög vart við sig á meðal
fólks. Séu alvarlegar ráðstaf-
anir ekki gerðar í tæka tíð, til
þess að hefta framgang slíks ó-
fagnaðar, getur heilsan verið í
hættu, hinn hræðilegi sjúk-
dómur, Tæringin, tekið við.
NESBIT DRUG STORE, Sargent a„d Sherbrooke
stöðum, sem óhjákvæmilegt var,
þar sem byggja átti svefnhús og
hinn fasti grunnur snarhallaði.
Allmiklu af öskunni, sem kom út
úr húsgrunninum, er nú búið að
aka í garðinn eða ofan að bæjar-
læknum. Er öskunni mokað í
lækinn þegar hann er í vexti, og
flytur hann öskuna ofan á engj-
arnar og i áveituhólfin. -
Nýja endurbygða húsið er 22,85
metrar á lengd, og 10,70 metrar
á breidd, en gamla húsið var 20'
og9 og tvílyft með kjallara. Nýja
húsið er því nokkuð stærra að
ílatarmáli, en ekki nema ein hæð,
en með iháum og góðum kjallara
undir, lágu porti en háu risi,
tveimur smákvistum á hvorri
hlið og einum stórum í miðju húsi
mót suðri. Rúmmál nýja húss-
ins er því litlu meira, sem kemur
fram á kjallara og stofuhæð, en
aftur er húsið tafsvert rúmminna
og óhentugra upp
ans í því á þessu ári. Söngur og
glímur eru talsvert iðkaðar og af
íþróttum er knattspyrna í háveg-
um höfð.
Sjúkrasjóður nemenda er ný-
stofnaður og er lítill enn þá. Nem-
endur greiða nú 2 kr. I hann á
ári. Sjúkrasjóílur greiðir eink-
um læknishjálp, þegar nemendur
verða fyrir slysum í leikfimi,
glímum eða öðrum íþróttum. Við
áslok átti hann í sjóði kr. 352,19.
JÓN PJETURSSON
urumskolans íbuð framvegis, sem! ára gamall.
•ekki var ætlast til yið uppruna-1 jón pétursson var einn af þeim
egt fyrirkomulag hússins. ; mönnum, sem lét lítið á sér bera,
Veggir eru steyptir neðan frá : v»}' yfirlætislaus, en vann verk sitt
föstum grunni og allir tvöfaldir fcról6?3- Æfiatriði hans voru ekki
ofanjarðar. í kjallar.aveggjun- mai&l>10Ijn> niig iskortir þekk-
um er tróðholið 10 cm. á þykt, en I f. rJta U™ fskuf.r kana og
- . . . . . í starrsár fyrra hluta æfinnar .Tán
fynr ofan kj. lara er troíhol 16 var sonur hins .h,i8nr™"£.
cm., utveggur 10 cm., en mnvegg— Ungs Péturs Jónssonar, sem lengi
ur 16 cm. á þykt, og |ber hann | dvaldi á Húsavík í pingeyjarsýslu,
gólfin, sem eru úr tré, og þykir j °g konu hans Vigdísar Jómsdótt;
sumum illa farið. Á mlli veggja ur- Pótur er nú hjá syni sínum
er þur mómylsna. Bjarna við Hallson P.O. í Norður-
Inngangar eru tveir í húsið, og: pakota’ °2 er a 8- ari yfír áttrætt.
með stigum upp á loft. Aðalinn-! HaUn, er *ttaðpUr Ur Borgarfjarð-
. * , arsyslu. pau Pétur og kona hans
gangurinn er að vestanverðu í dvö]dusf ]engst af i WngeyfaT
stafninn, með háum og myndar- j sýslu, fá ár á Akureyri. Jón ólst
legum steintröppum með loft- upp með þeim í æ.sku og var
svölum yfir, en undir tröppunum snemma heilsutæpur, þó rættist
er aðalinngangur í kjallarann, svo ur um heilsufar hans, að hann
enda veit það undan verstu ill- varð vinnufær\ ^ann hann heima
veðraáttunum. Hinn er
um annara hagi. Allra manna
íáorðastur um aðra og góðgjarn í
tillögum, og hjálpsamur eftir því
sem efni hans leyfðu. Hann las
mikið hin síðari ár, eftir að sá er
þetta ritar þekti hann, og fylgdist
vel með því sem var að gerast, og
myndaði isér sjálfstæðar skoðanir
um menn og málefni. Hann var
fremur glaðlyndur og gat verið
góðkýminn, þegar því var að
skifta. Sjúkdóm sinn bar hann
með stillingu og ró, og var glaður
og hress í máli, og mælti ekki
æðruorð. Hann vissi vel, að lífs-
brautin var á enda og þráði hvíld-
ina. — Jón ávann sér vinsæld
allra, sem þektu hann rétt, og
þegar á hann er minst, er það alt-
af auðheyrt, að þar er góðs manns
getið. 2. dös. 1921
Jón Jónsson frá Sleðlbrjót.
a*! a íslandi bæði að landvinnu og
norðanverðu, líkt og áður var og^^' °g ™r. um eitt skeið
, „ ’ . * . > \ styrimaður a fiskiskútu. Síðari
þar er hka hægt að ganga i^n í!árin, sem hann var heima, vann
Kjanarann. hann við verzlup og flutfist rétt
f.vrir aldamótin austur á Vopna-
kjallarann.
í kjallaranum eru tvö herbergi
fyrir mjólkurgerð, þvottaskáli,
sem lík^ má nota sem stóreldhús,
brauðgerðarklefi, ræstingaklefi,
þar sem verkafólki er ætlað að
skfta fötum og þvo sér, smíðaher-
fjörð og vann þar við búðarstörf
hjá Grími Laxdal, er þá var þar
verzlunailstjóri,— Árið 1903 flutti
Jón vestur um haf, því bæði for-
eldrar hans og systkini voru þá
flutt hér vestur. Dvaldi hann svo
ergi handa skolapiltum og nauð- mestan tíma æfi sinnar hér vestra
synleg geymsla. : hjá föður sínum og Kristjáni bróð-
Að vestanýerðu, þar sem jarð- ur sínum við Hayland P. O, þar
dýptin er mest, er undirkjallari. til Kristján brá Ibúi vorið 1920, og
par á að geyma ís og matvæli.
Á stofuhæðinni er íbúð skóla-
stjóra að sunnan- og vestanverðu,
fimm herbergi, en að norðanverðu
er búr og eldhús, tveir uppgangar
og borðstofa fólksins. í austur-
enda þvert yfir húsið, eru tvö
fJuttist heim til íslands næstliðið
vor. Nam Jón land í nánd við
Kristján og hafði fengfið eignar
rétt á því fyrir nokkrum árum.
Eftir að Kristján brá búi, var Jón
í ýmsum stöðum hjá kunningjum
sínum, þar á meðal dvaldi hann á
heimili þess, er þetta ritar frá
Frá íslandi.
Pýzka brennivínsmálið.
Máli þetes'u er þannig varið: 5.
þ. m. kom hingað þýzk mótorskon-
orta “Baldur” og kvaðst skipstjóri
hingað kominn, til þess að kaupa
síld og hefði meðferðis nokkuð af
tómum tunnum og salt. Keypti
pjóðverjinn töluvert af síld
næstu d'aga en samtímis fór lög-
reglan að fá grun um að vín
mundi vera um borð í skipinu og
eitthvað jafnvel flutt í land. Var
þá farið um 'borð til að rannsaka
skipið og taldi þá skiplstjórinn
fram nokkuð af víni í skipsforð-
anum og talsvert fyrirferðar-
mikla áfengissendingu í lestinni,
sem samkvæmt skipsskjölunum
átti að fara til Gautaborgar í
Svíþjóð. Komst nú í sömu svif-
um upp um 3 íslendinga (Sunn-
iendinga) isem^viðskifti höfðu haft
við skipverja, einn þeirra keypt
flösku um borð, en ‘hjá tveimur
fanst töluvert víh í landi. Var
nú skipið tekið af lögreglunni til
umsjónar og ekki færri en 10
vopnaðir hermenn af dönsku varð-
skipunum “Beskytteren” og
“Fylla” sem hér voru stödd (á
Siglufirði), fengnir til aðstoðar.
Gerðust menn nú fullir óþreyju
og leið sumum illa fyrir hræðslu-
sakir, þar eð heyrst hafði að pjóð-
verjinn væri mannmargur og
skipið fult með alliskonar vopn og
vítisvélar, og sjálfsagt mundi slá
í blóðugan bardaga milli sigl-
firska lögregluliðsins og danska
herlrðsins annarsvegar og pjóð-
verjanna hinsvegar, en úr öllu
rættist betur en áhoríðist. pjóð-
verjinn reyndist við 7. mann og
allir vera hinir mestu meinleys-
ingjar. En eftir stranga og
langa leit dönsku hermannanna
tanst ein skammbyssa um borð í
skipinu. Var nú “Baldur”1
dreginn úpp að 'bryggju, og eft-
ir úrskurði dómarans, byrjað að
flytja vínið í land. Kom vatn
í munninn á mörgum þegar á
næstu klukkutímum, á fleiri hest-
vögnum var keyrt í steininn nær
900 glerbrúsar á 25 lítra af hrein-
um spíritus og hátt á annað hund-
rað kassar á 12 fl. af 'koníaki, eða
allis um 25,000 pottar, sem með
skikkanlegri meðferð gætu orðið
að 55 þúsund pottum af góðu
brennivíni. Við rannsókn máls-
ins sem uppihaldslaust var hald-
ið áfram næstu daga komst upp
um skipstjóra að 'hann hefði selt
á höfninni 2 fl. cognac af skips-
forðanum, og flutt með sér í land
6 fl. og veitt þær á prívatdanisleik.
Aftur á móti sannaðist á stýri-
mann, að hann hefði látið af hendi
töluivert af vínföngum og tekið
alt af umræddum farmi án vilja
og vitundar skipstjóra. Enn
fremur álitust íslendingarnir þrír
brotlegir við bannlögin og sætt-
ust upp á að greiða i ríkissjóð 100
krónur 2 tveir þeirra og 50 krón-
ur sá þriðji og vínið upptækt. Skip-
stjóri og stýrimaður sættust eigv
og var því höfðað mál gegn þeim,
af því opinbera.
Er nú fállinn dómur í málinu
og var tskipstjóri dæmdur í 1000
kr. sekt og öll vínföng skipsins
gerð upptæk, og stýrimaður einn-
ig dæmdur í 1000 kr. sekt. Skip-
stjóri óskaði dómnum áfrýjað til
hæstaréttar og hélt á skipi sínu
suður til Reykja víkur í nótt. Er
svo saga þessi á enda í bili..
—Fram.
Georg Wacker heitir pjóðverj-
inn, sem stýrði púfnabananum hér
í sumar, og má ekki minna vera,
en að nafn hans sjáist í einhverju
íslenzku blaði. Hann var frá
Mannheim og hefir stjórnað þess-
um vélum í isex ár. Er hann upp-
alinn skamt frá verksmiðjunni, ea
býr til þúfnabanann, og hefir
kent flestum, er lært hafa að fa$a
með þá, eða um 1,000 manns. En
sú vélin, sem hingað kom, var hin
eitt þúsund og fimtugasta, sem
smíðuð hefir verið.
Wacker reyndist ágætlega vel í
starfi sínu hér, lét sér mjög ant
um vélina og vinnuna, vildi að alt
væri sem best af hendi leyst.
Tveim mönnum kendi hann að
fara með þúfnabnnn, þeim Sigurti
Egilssyni frá Lxamýri og Árna
Eyland. Hefir Árni áður lært að
fara með dráttvélar í Noregi.
Wacker taldi báða þess menn ein-
hverja beztu lærisveina, sem hann
hefði kent. \
Wacker dvaldist hér nokkru
lengur en ráðgert var i fyrstu.
pegar hanfi var ferðbúinn bilaði
stykki í þúfnabananum og settist
hann aftur til að gera við það og
lá þó nokkuð á að komast heim.
- — VÍ8.
’ u IVO pcitd 1 l'Ldl H tX
gestaherbergi, en á milli þeirra úaustnóttum 1920, til sama tima 1
er baðherbergi og vatnsalerni. : 1921- TæPum tveim mánuðum áð- ,
Nálega öll skilrúm í kjallara og Ur eri :leildó’ tlutti kann aS Vog- |
á stofuhæð eru úr steini. Uppi! Um- f st- Stefanssonar póst- :
- i„r+i„„ , ,, p meistara. Banamem Jóns var '
a loftmu eru þau aftur öll ur i hjartabilun, sú tegund hennar, \
tim/bn, nema beggja meginn við er á læknamáli nefnoist “dropsy”,!
.stóra kvistinn, þar er steinn. Á í að sögn læknis þess, er vitjaði '
og
loftinu er íbúð vinnufólks
kennara að nokkru leyti,
Vatni er dælt heim í stóra safn-
þró í kjallaranum og þaðan lyft
eftir þörfum upp á efsta loft í
járngeymi. - tJr honum liggja
hans í banalegunni..
Jón Pétursson var fremur vel
greindur maður og hafði í æsku
lært sæmilega vel skrift og reikn-
ing og laS' og skildi bæði dönsku
og norsku. Hann var mjög yfir-
lætislaus maður og óhlutsamur
500 íslenzkir menn óskast
ySiT%6%m8í'k\2^^^
Vei veiíum yður fulla æfingu í meðferð og aðgerðum bifreiða
a+rvfe a’ ^rJ??Ks °£ Stationary Engines. Hin fría atvínnu-
skrifstofa vor. hjalpar yður til að fá vinnu sem bifreiðastióri,
Garage Mechamc, Truck Dnver, umferðarsalar. umsjónar-
menn'drattvéla og rafmagnsfræðingar. Ef þér viliið verða
sérfræðmgar í einhverri af þessum greinum, þá stundið nám
við Hemphill s Trade Schools, þar sem yður eru fenein verk
tæri UPP, 1 hendurnar undir umsjón allra beztu kennara'
Ken.sla að degi og kveídi. Profskyrteini veitt öllum fullnum-
um. Ver kennum einnig Oxy Welding, Tire Vulcanizing,
símntun og kvikmyndaiðn, rakaraiðn og margt fleira — Win
mpegskolmn er stærsti og fullkomnasti iðnskóli í Canada —
Vanð yður a eftirstælendum. Finnið oss, eða skrixið eftir
ókeypis Catalogue til frekari upplýsinga. h
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD.
TT+m- v 209 ?acífie Ave., Winnipeg, Man.
tJtibu að Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver,
orouto’ Montreal og víða í Bandarikjunum.