Lögberg - 16.02.1922, Page 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir loegsta verð sem verið
getur. R E Y N IÐ Þ AÐ!
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
ef ð.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
400 Maln St.
Tals A7921
34. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. FEBRÚAR 1922
NUMER 7
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Tillaga Williams Robsons, leið-
toga hins óháða ibændaflokks í
Manitobaþinginu um að lækka
laun ráðgjafa, þingmanna og
stjórnarþjóna, var feld með mikl-
um atkvæðamun hinn 9. þ.m.
Samband-sstjórnin hefir útnefnt
þá Sir Charíes Gordon og pró-
fessor Montepelit frá Montreal,
til þess að mæta á fjárhagsþing-
inu í Genoa, er saman kemur fyrri
part nsesta mánaðar.
Látinn er hér í borginni Mr.
George Fisher, sá er um und-
anfarin ár gegndi bæjarfulltrúa-
stöðu fyrir aðra og þriðju kjör-
deild. Banamein hans vap
hjartabilun. Mr. Fisher var
fimtíu og níu ára að aldri, er
hann lézt. Hann var fæddur í
Lanarkshire á Skotlandi, en flutt-
ist hingað til borgarinnar fyrir
því nær sextán árum. Mr.
Fisher þótti með allra nýtustu
bæjarfulitrúum þau árin, er hann
átti sæti í bæjarráðinu, tillögu-
góður og gætinn í hvívetna. Við
hæjarstjórnarkosningarnar síð-
ustu gaf Mr. Fisher ekki kost á
sér aftur og mun það hafa ráðið
mestu um, að honum ibauðst hærri
staða á Skotlandi við félag það er
hann starfaði hér /yrir sem úti-
búststjóri, Sc'ottish Co-operative
Society Ltd., og 'stofnsett var í
Canada árið 1906.
Hon. Mrs. Irine Parly, ráðgjafi
i Aiberta stjórninni, lýsti yfir því
í þingræðu, að eitt allra alvar-
legasta málið sem þingið yrði að
taka til meðferöar væri það, á
hvern hátt að helzt mætti koma í
veg fyrir ólöglega sölu áfengra
drykkja innan fylkisins. W. |
Fedan, bændaflokksþingmaður |
frá Victoria, tók í sama streng og
kvað svo ramt kveða að bannlaga-1
brotunum, að skólahúsin væru
jafnvel stundum notuð til geymslu
fyrir vínandá.
Aukakosning fer fram í East
Kootenay kjördæminu, í British
Columbia, þ. 24. marz næstkom-
andi. Sækir þar um kosningu
tif sambandsþings hinn nýji ráð-
gjafi opinberra verka í Mackenzie
King stjórninni, Hon. J. H. King.
Talið er víst að hann nái kosn-
ingu gagnsóknarlaust.
Látinn er í Stratford, Ontario,
Samuel Rantan, 73 ára að aldri,
einn af nafnkendustu blðamönn-
um þess fylkis. Hann hafði
gefið sig við ritstjórn í fjörutíu
ár og unnið við eftirgreind blöð:
Ottawa Journal, St. Thomas .To-
urnal, Lindsay Warden og Strat-
ford Beacon.
Dr. David La-bau velþektur
læknir í Victoria, British Colum-
bia, fanst nýlega örendur á skrif-
, stofu sinni, með skot í gegnum
höfuðið. Er alment álitið að
hann muni sjálfur hafa ráðið sév
bana.
Mr. A. E. August, Uberal þing-
maður frá Dufferin í Manitoba
þinginu, hefir borið fram tillögu
þess efnis, að skipuð verði nefnd
úr flokki þingmanna í þeim til-
gangi, að rannsaka Öll þau skil-
yrði, er að þvi lúta að stofna fylk-
isábyrgðarfélag, er tryggi bænd-
ur gegn tjóni af völdum uppskeru-
brests. Ætlast Mr. August svo
til að frumvarp í þá átt verði lagt
fyrir næsta þing.
Fylkisþinginu i Saskatchewan,
var slitið þann 9. þ. m. og voru
l’á staðfest af fylkisstjóranum,!
Hon. Newland, 40 laganýmæli.
Hon. Peter Smith, fylkisfé-
hinMr Dury-stjórnarinnar í Ont-
ario, hefir lýst yfir því, að fjár-
hagsáætlunin fyrir næsta ár,
muni sýna 3700,000 tekju afgang.
Hon. G. Howard Ferguson, leið-
togi íhaldsflokksins í Ontario,
hefir nýlega höfðað meiðyrðamál
gegn ’blaðinu Toronto Star.
Blaðið Montreal Herald, er
þeirrar skoðunar, að ekkert þýð-
ingarmeira mál liggi fyrir sam-
bandsstjórninni en það, að af-
nema höftin gegn innflutningi
fólks til landsins og búa sem bezt
undir straum nýrra innflytjenda
og aðstoða þá á allan hugsanlegan
hátt.
Eldur kem upp fyrir nokkru í
Brunette sögunarmylnunum að
Sapperton, Rritish Columbia, er
olli hálfrar miljón dala tjóni.
Hon. W. G. Kennedy, járnbraut-
armála ráðgjafi Mekenzie King
stjórnar, var staddur hér í borg-
inni ásamt ýmsum yfirmönnum
þjóðeigna brautanna, Canadian
National Railways. Forseti braut-
anna Mr. Hanna, var i för með
ráðgjafanum.
Vantrausts yfirlýsing F. J.
Dixons á hendur Norrisstjórn-
inni, er ókomin til atkvæða enn,
þótt búist isé við atkvæðagreiðsl-
unni á hverri stundu úr þessu,
því flestir þingmenn munu hafa
talað sig dauða. Nokkuð alment
álit virðist það vera, að istjóminni
muni engin minsta hætta stafa af
þessari vantrausts - yfirlýsingar
tilraun.
J. A. McComber, sá er um kosn-
ingu sótti til sambandsþings fyr-
ir Port Arthur1 af hálfu frjáls-
lynda flokksirys þann 6. desem-
ber síðastliðinn, en beið lægra
hlut, flutti nýlega ræðu í stjórn-
málafélagi frjálslyndra manna
þar í iborginni, og bar þær sakir
á Drury forsætisráðgjafa í Ont-
ario, að hann hugsaði meira um
að ferðast' og tala á skemtisam-
komum, en sinna embættisstörf-
um. Kvaðst Mr. MoComlber stund-
um hafa orðið að bíða í Toronto
hálfan mánuð eftir því að fá sig
afgreiddan hjá stjórninni í sam-
fcandi við ýms mál, sem gera hefði
mátt út um á klukkutíma, ef
stjórnarformaðurinn hefði verið
viðlátinn.
sótt marga aðra staði á Englandi
og lagt fjölda fólks í val. Mælt
er, að fram að þessu muni um 14
þúsundir hafa látið líf sitt þar í
landi af völdum þessarar ill-
kynjuðu landfarsóttar.
Áistandið á Irlandi er hið í-
skyggilegasta um þessar mundir.
í Belfast hafa daglegar róstur
átt sér stað og 18 manns látið
lifið undanfarna viku. Afleið-
ingin af öllu þessu hefir orðið sú,
að brezki herinn, er samkvæmt
friðarsamningunum átti að vera
kvaddur tafarlauist heim, biður
enn í landinu.— Michael Collins,
formaður bráðabirgðarstjórnar-
innar nýju, hefir komist að því,
að til samsæris hafi verið stofn-
að gegn hinu frjálsa, írska ríki,
og með fram af þeim ástæðum mun
brezku herliði enn vera haldið
innan takmarka írlands. Eins og
sakir standa, telja ýmis ensk
blöð fátt líklegra, en til borgara-
stríðs dragi, sem þó vonandi tekst
að fyrirbyggja.
Bandaríkin.
Harding forseti, Hughes utan-
ríkisráðgjafi og Dr. Alfred Sze,
sendiherra Kínaveldis, héldu ný-
lega fund með sér, í þeim tilgangi
að ráða til lykta deilunni milli Jap-
an og Kína út af iShantung.
pingmenn republicana flokks-
ins í neðri málstofunni, hafa kom-
ið sér saman um á einkafundi, að
leggja til við þingið, að veitt verði
álitleg fjárupphæð til styrktar
heimkomnum hermönnum.
Nefnd sú í senatinu, er skipuð
var til þess að rannsaka alt það,
er að laut uppreistunum 1 Vir-
ginia kolanámunum, leggur til að
•sett verði á fót skrifstofa undir
umsjón stjórnarinnar, er sérstakt
eftirlit hafi með námaiðnaði þjóð-
arinnar.
Harding forseti hefir skorað á
fjármála, verzlunarmála, her og
flotamálaráðgjafa sína, að reyna
alt, sem í þeirra valdi standi, til
þess að útvega atvinnulausum
mönnum vinnu.
Harding forseti hefir skipað
Senator Williamis K. Keneyon til
dómara í hinu áttunda áfrýjunar-
réttar umdæmi Bandafcíkjanna.
Senatið hefir samþykt með 39
atkvæðum gegn tuttugu og fimm,
að semja um og innheimta úti-
standandi lán Bandaríkjanna er-
lendis, er til samans nema $11,-
0GO,000,000. Fjármála ráðgjaf-
anum, Andrew Mellon hefir veitt
verið viðtækt valdsvið, að því er
fjárheimtu þessari viðkemur, en
ekkert má hann gefa eftir af
skuldunum.
fc',ramkvæmdarnefnd Bændalán-
félaganna í Bandaríkjunum, hefir
ákveðið að bjóða til sölu veð
skuldabréf, að upphæð $75,000,000,
til eflingar landbúnaðinum. Enn
eigi ákveðið hverjir vextir verða.
Hvaðanœfa.
Dr. Friðþjófur Nansen hefir
tilkynt nefnd þeirri hjá þjóð1-
bandalaginu, er með höndum
hefir ilíknarmál hins aðframkomna
fólks á Rússlandi, að um nítján
miljónir manna horfi þar fram á
hungurdauða og að fimtán milj-
ónir lifi eigi af þennan vetur,
nema því að eins, að heimurinn
allur verði samtaka með að senda
þangað fé, visti og fatnað um-
svifalaust.
Talið er líklegt að Geneva fund-
inum, sem hefjast átti þann 8.
marz næstkomandi kunni að verða
frestað fram á vor. Halda ýms-
ir leiðandi stjórnmálamlenn Norð-
urálfunnar því fram, að nauðsyn-
legt ,sé að fyrst verði kunnugt
með öllu um niðurstöðu Washing-
ton stefnunnnar í hinum ýmsu
stórmálum, er snerta allar þjóðir
heims, að meiru eða manna leyti.
Geneva fundurinn er til þess boð-
aður, að ráðgast um á hvern hátt
að bezt skuli ráðið fram úr fjár-
hagsvandræðum þeim, sem Norð-
urálfu þjóðirnar eiga flestar við
að stríða. Afráðið er nú að full-
trúar frá pýzkalandi sæki mótið,
hvenær svo sem það verður hald-
ið.
hafa orðið að kaupa innflutt í
dýrum dómum, til dæmis hey frá
24—30 dollara tonnið, þá veit eg
að enginn öfundar þá. í sam-
bandi við þetta má geta þess að
maður frá S. Dakota kom hér í
haust til þess að kaupa nautgripr,
hann keypti allmarga, einkum
mjólkurkýr. Nokkuð skrítið að
koma af sléttunum i Dakota upp |
á þessa harð'bala eyju í skepnu-
kaupum, sýnist likt og senda kol
til Newcastle, en ástæða er fyrir
öllu og lika þessu, Dakota hefir
yfirfljótanlegt skepnufóður, hey
og korn, sem enginn markaður er
fyrir, en hér þar á móti vantar
lbður.
Eg gat um að skattar væru háir,
sem kemur til af því að miklar
umbætur 'hafa átt sér stað hin
síðustu ár, einkanlega vegagerð,
það kostar líka nærri því 100%,
ineira nú en fyrir stríðið að halda
skólunum gangandi, laun kennar-
anna hafa aukist að því skapi.
í haust sem leið var hér stofn-
aður miðskóli (highschool) án
þess að biðja um styrk frá því op-
inbera, hven nemandi lagði til
$50,00, ýmsir hafa gefið frívilj
móðir, blíð og hógvær í allri sinni
framgöngu, en hún kom öllu sínu
fram samt sem áður, enda þurfti
hún á dugnaði að halda, með sinn
stóra hóp. Landar sem í þá
daga voru í Milwaukee munu ó-
efað hlýlega minnast heimilis
þeirra hjóna, sem var þeirra
“head quarter.” —
2. Jón Gunnlaugsson, dó að
heimili sínu hér 22 september/
1921. Hann var fæddur að Klanst-
urseli á Jökuldal 30. apríl 1846,
sonur Gunnlaugs Jónssonar og
fyrri konu hans Maríu. Hann
flutti sig til Ameríku árið 1876 og
lenti þá í Nýja íslandi, ásamt
konu sinni Sesselju Sigvaldadótt-
ur, höfðu þau hjón gifst skömmu
áður en þau fóru vestur, að
Möðrudal á Fjöllum. —
Bólan geysaði í Nýja íslandi
um þær mundir, og var Jón langt
leiddur úr henni. Munu þau
hjón hafa farið til Winnipeg vor-
ið 1880. Kona hans dó þar úr
tæringu seint í ágúst mánuði.
Sama haust kom Jón hiingað, með
dóttur sina unga, Jakobinu að
nafni, hún ólst hér upp og giftist
hérlendum manni, Morten Weddell
uglega til fyrirtækisins, samkom-j að nafni, að Gladstone, Mich (?)
ur hafa verið haldnar, og ágóð-
inn lagður í skólasjóð, nemend-
urnir eru nú 22, kennari ágætur
fenginn fyrir $2,000 laun í 9 mán-
uði, hann heitir Charles Nelson
uppalinn hér, en hefúr mentast í
æðri skólum ríkisins; önnur út-
gjöld við skólann munu verða
$400 -$500. pað sem vantar, mun
verða jafnað niður á nemendur
eða réttara sagt foreldra þeirra.
pað kostar æði mikíð að senda
börnin héðan í æðri skóla, og því
mjög fáfengið meira en barna-
skólamentun, svo allir munu sam-
sinna að fyrirtæki þetta var mjög
þarflegt, og mun verða góður vís-
ir til stærri skóla, og betri upp-
t>æðslu fyrir ungdóminn.
Mjög laglegur minnisvarði til
minningar um drengina sem fóru
í striðið, hefir verið reistur supn-
an við Betel kirkjuna, hann er úr
mislitum steini (granit), er að
mestu leyti fullgjör. Plata með
nöfnum þeirra sem gáfu sig fram
eða voru kallaðdr, verður innsett í
framhliðina, bæði þeirra sem féllu
og þeirra sem komu aftur. Varð-
En það hjónaband varð stutt,
Mrs. Weddell dó eftir barnsburð,
dóttir hennar Sesselja er nú upp-
komin myndarleg og mentuð
stúlka, og kom hún hingað oft að
sjá afa sinn.
Skömmu eftir að Jón kom
hingað keypti hann 80 ekrur af
landi, sem hann síðan hefir ibúið
á. Hinn 4. desember 1886 gift-
ist hann í annað sinn Margréti
Jónsdóttur frá Eyrarbakka, ekki
hefir þeim orðið barna auðið.
Hin seinnii árin hefir Jón heitinn
verið töluvert einmana, kona hans
hefir lengi verið mjög sjóndöpur
og hin síðari árin nærri því blind,
svo hann varð að vera mikið
heima að annast hana og gera
húsverk, sem tafði hann frá vinnu,
einyrkjann, og er furða hvað hamr
haslaði, án þess að koimast í skuld-
ir að mun.
Jón var vel greindur og minn-
ugur, ræðinn og skemtilegur í
viðmóti, kvartaði aldrei um kjör
sín, hann var yfir höfuð bezti
drengur, — pað er miinn dómur.
Forseti Hairding befir nýlega
Fréttabréf.
Detroit Harbor, Wis.,
31. janúar 1922.
Herra ritstjóri Lögberg^!
Eg mun hafa lofað að senda
Lögbergi nokkrar línur fyrir jól-
in, en kringumstæða vegna varð
ekkert úr því, og vil eg nú bæta
lítið eitt úr, með að láta kunningj-
ana sjá að við hérna í binni elztu
og líklega minstu íslenzku bygð
erum á skrölti enn þá.
Að eyjar séu oftlega óhagstæð-
ari en meginlandið til ábúðar, höf-
um við enn á ný mátt reyna, því í
8 daga frá 13—21 þ. m. komst eng-
inn yfir isundið nema fuglinn
fljúgandi, og því enginn póstur
né fréttir nema það sem kom með
talsímanum, það var hvorki ís né
autt vatn, laus íshroði og jaka-
ferð hamlaði yfirferð, allmikið
inn mun koista nálægt $1,000; j útnefnt Jóhann A. Guðmundsson,
nokkuð vantar á þá upphæð enn j son Árna G. til póstmeistara hér,
þá, en mun köma inn með líkurm á móti honum sótti Mr. Wm. Jess,
hætti og það sem borgað hefir sem hefir haft embættdð í 14 og
verið, nefnilega með gjöfum og! hálft ár og vonaði sérstaklega að
nokkað með ágóða af samkomum, j halda því framvegis. —
eru eyjarskeggjar á undan öðr-j jóhann fór í stríðið sem sjálf-
um stöðum í County-inu i því, að
heiðra þá sem fóru að taka á
móti skellinum, með minnisvarða.
pó nú að hart isé í ári hjá bænd-
um, helzt þeim sem nýlega
hafa byrjað búskap, og þótt alt
viðskiiftalíf sé dofið hér sem annar
staðar, þá eiga allmargar umbæt-
ur sér stað. Nokkrar byggingar
bæði íveruhús sumpart úr stein-
steypu og sumpart úr timbri
(frame) hafa komið upp þetta
iiðrta ár.
Allmargir eru nú orðnir leiðir
á olíulömpunum, og eru mörg hús
nú með raflýsingu og sum með
gasi
Lík Charles Gíslasonar, sem féll
við Argonne skóginn í okt 1918,
var flutt heim og jarðsett hér í
haust sem leið með mikilli við-
boði og var undirforingi (Cor-
poral) með 32 herdeildinni (Di-
vision), sem hafði þann heiður
fyrst að marchera '300 mílur inn
i land óvinanna, eftir vopnahléið
11. nóvember. pað er spursmál
ef heiðurinn hefir vegið á móti
þeim örðugleikum sem drengirn-
ir höfðu í að standast þenna spotta
í mjög misjafnri færð með 80 pund
á bakinu — Yfirforingjarnir voru
vitanlega riðandi. —
A. G.
Guðrún Búason.
Minnmgar og kveðjuljóð.
Hlustið! — hörpuómum
hugum vil eg lypta
móti himni’ og hei'ði, —
húmi hurtu svifta.
Hlustið! hennar minning
— helgum þessa stundu —
sem var sæmd og heiður
sinni móðurgrundu.
Mörg í ættlands minning
móðir — kona — lifir,
gejund í ihug og hjarta,
hafin gloymsku yfir.
Gullnum geislarúnum
'c. .i greypt er þeirra saga;
lýsir oss sem leiftur
lífsveg — alla daga.
Hún, sem hér vér minnumst,
hún var slíkra jafni.
Átti gnægtir góðar
gulls í dygðasafni.
Átti sól í sólu,
sumardýrð í hjarta.
Sá að baki sorta
sólbli'k fögur skarta.
Vildi lífga — líkna,
lækna djúpu sárin.
Vildi þreyttum — þjáðum
þerra af augum tárin.
Vildi göfga — glæða
guðdómseldinn sanna.
Vildi vorsins straumum
veita í hjörtu manna.
Skráði hún á skjöld sinn
skörungsorðið: hærra!
Vildi víðsýn meiri,
verksvið æðra, stærra.
Trygg við hugsjón háa,
helgu fylgdi merki.
Vann að sigri sannieiks;
sönn í orði og verki.
Guðrún! göfga kona,
gott er starfið unnið.
Geislar um þig glitra;
glæst er skeiðið runnið.
þúsund, kærar þakkir;
þú í minning lifir.
Hlýja hönd þér réttum
hafið mikla yfir.
Richard Beck.
I
Dr bænum.
Mr. og Mrs. Th. Josephson og Mr. Gísli Árnason frá Brown
Mr. ísfeld frá Cypress River j p q. Man., kom til borgarinnar í
komu til borgarinnar í fyrri viku fyrri viku Hann saggi alt hið
og dvoldu her fram yfir helgma.; að frétta úr bygSarlagi sínu.
Mr. Josephson kom meðal annars
i til þess að vitja læknis við meiðsli ---------------
í öxl, sem hann varð fyrir á síð-
astliðpu hausti er hann féll af
plóg sem hann sat á.
Síð&tliðinn þriðjudag lézt í Sel-,
kirk, Man., Mrs. Guðrún Sæmunds-
son, sy-stir Hreiðars Skaftfelds og
þtirra bræðra. Jarðarförin fer | uiiója fyrri viku.
fam kl. 2 á sunnudaginn kemur
Mr. Jón Pálsson frá Geysir P.
O. Man., kom til borgarinnar um
I
frost var í síðustu viku, upp að 15 höfn. Jarðarförin fór fram á
“below”, svo nú er komin góð brú! sunnudegi, veðrið indælt og því
yfir þessar tíu mílur, sem að
skilja os.s frá meginlandinu, frí
fyrir alla. — Jæja, það mun nú
vera siður, að fréttaritarar byrji
á veðráttunni og tiðarfari og er
það eðlilegt.
pessi tvö siðustu ár hafa verið
mjög erfið fyrir Ibóndann, í hitteð
fyrra tóku engisprettur svo sem
alt sem grænt var, nema mais og
kartöflur, og síðasta sumar voru
.svo fjarska miklir hitar um lang-
an tíma án regns, að alt skræln-
aði og brann upp nema hinar
nefndu tvær tegundir, rigning kom
samt seint í ágúst, svo jarðepla
u-ppskeran varð allgóð, og mais
betur en nokkru sinni áður, þetta
mest af fólki eyjarinnar viðstatt.
Lúterskur prestur hélt ræðuna,
söngflokkurinn að eins fjórir vin- Mæ!sku samkepni Stúdentafé-
ir hins látna. Systkini hans öll, j Ja^sins, sú, er auglýst hafði verið
sem eru dreyfð hér og hvar út J hér í blaðinu, fór fram á mánu-
um ríkin voru öll viðstödd. Öll | dagskveldið í Goodtemplarahúsinu
athöfnin fór fram undir beru I eius og til stóð. í isamkepni þess-
lofti og þótti lagleg og áhrifa- ar* tóku níu stúdentar þáfct. Sam-
mikil.
Charles var .erfireant _>egarj þ^^lítið"
söng. Dr. Kristján Austmann
Frakka Chroix stjórnaði samkomunni. Sam-
Guerre — fyrir ötula fram-
Fólk er beðið að festa það í
minni í sambandi við ársfagnað
þjóðræknisdeildarinnar Frón, sem
haldinn verður í Goodtemplara-
húsinu fimtudagskveldið hinn 23.
þ.m., að eftir-spurn eftir aðgöngu-
miðu-m er feykimikil, en húsrúm-
ið takmarkað. pað er því einkar
áríðandi fyrir utanbæjar íslend-
™ ' TT „ ! Hr Guðleifur Dalmann var á inga, að tryggja sér aðgöngumiða,
Mr. Magnuis Johnson frá Wyn-1 , . \ . . , a mað hvort með bví að skrifa
, i *, , • . „ , ferð her í borginni siðastl. þriðiu- aanao nvori meo pvi ao suuí
fa ’n«Tt vikírnr bæjannSidag, til að ýta undir heildsölu- Finm bóksala .Tonssym, 698
•vrrl ^ ‘ húsin að senda vörurnar nógu ört Sargent Ave., eða þa einhverjum
fyrir Grundarverzlunina, svo ekki kunningja sínum, og láta^þa ann-
standi á vörunum. Hann tjáði oss'^®* um þ®tla fyHr ^ig. Aðgöngu-
að sérstaklega þrent borgaði sig æiðar kosta $1.00.
mæta vel, nefnilega að hafa góð- ,
ar vörur, hafa þær með lágu verði Hljómleika samkomur professor
og auglýsa þær í Lögbergi.—Hann Sveinbjörnssonar í kirkju Sam-
segir heilsufar gott og ástæður bandssafnaðar og sænsku lútersku
hann féll og hafði verið sæmdur
heiðurskrossi
de
göngu.
Dauðsföll.
koman \ar mjög vel sótt manna j,ar n0rður frá betri en nú kirkjunni á Logan Ave., sem
var hin anægjulegaista, að und-, ,éu þær j bæjunum. Hann biíSur haldnar voru i vikunm sem leið;
VaI• Lögberg að færa viðskiftavinum tókust báðar mæta vel. Á fyrn
sínum þakkir fyrir þeirra góðu
og ríkmannlegu viðskifti.
kvæmt vitnisburði dómen-da, hlaut
Mr. Bergþór E. Johnson fyrstu
verðlaun. Nánari fregna af móti
Munið eftir skemtisamkomu
Að ein.s tveir íslendingar dóu I þessu, mun mega væn-ta frá rit-1 handalagsins, sem haldin verðui
hér á árinu sem 1-eið:
1. Helga Sigurðardóttir, ekkja
! ara Stúdentafélagsins.
samkomunni skemtu auk pró-
fes-sorsins, hr. ■ Gisli Jónsison,
Mrs. P. S. Dalmann og Miss Nina
Paulson, er öll leystu hlutverk
sín Ijómandi vel af hendi. Enn
fremur söng þar blandaður söng-
Hr. Jónas Kristjánsson
hjálpar nokkuð upp á sakirnarj Einars kaupmanns BjarAasonar, j frá Sauðárkróki á íslandi, sem | Sjónleikur, söngur,
því æði margir bændur hér hafa lézt 2C. maí ur ellilasleik. Hún dvalið hefir hér í borginni rúman j siáttur og veitingar.
samkomusal fyrstu lút. kirkju flokkur undir stjórn Sveinbjörns-
. þann 21. þ.m.—pað verður skemt- SOnar, lög eftir hann sjálfan, er
læknir un, s-em ekki fæst á hverjum degi. tokust vfirleitt vel. — Á samkom-
Bretland
Úr Lundúnaborg létu-st úr in-
flúensu fyrstu vikuna í sðastliðn-
um janúar 1,662 menn, konur og
börn, Vágestur þessi hefir heim-
nú Silos; kartöflur hafa selst illa,
og liggja fleiri þúsundir mæla, af
þeim enn þá í Chicago og Mil-
waukee óseldar, mun ástæðan
vera að megin partur fólks í borg-
unum getur ekki keypt. Af þessu
sjáið þér, að bændur hér hafa ekki
spunnið silki um tíma og þegar
því er bætt við að skattar eru
komnir upp úr öllu valdi, og svo
líka að hey og hafrar, sem bændur
var fædd 6. apríl 1831, og var því
liðlega níræð þegar hún dó. Mrs.
Bjarnason kom vestur 1873 og
vstaðnæmdist í Milwaukee, og bjó
þar þangað til 1884, að hún ásamt
manni sínum og fjölskyldu kom
hingað, maður hennar dó 5. nóv.
1895. pau hjón eignuðust 15
börn, af hverjum 8 eru emn á
lífi. :— Mrs. Bjarnason var mjög
merk kona, ágæt eiginkona og
mánuð, lagði at stað suður til1
Randaríkjanna á miðvikudags- (
morguninn, þar isem hann hygst
að dvelja um hríð. Jónas er einn
af ágætismönnum þjóðar sinnar,
áhugasamur um öll menningar-
mál, fyrirtaks læknir og drengur
hinn bezti í hvívetna.
hljóðfæra- unni í sænsku kirkjunni aðstoð-
uðu þau Mrs. S. K. Hall og Fred.
Dalmann. Svo var mikil aðsókn
Séra Halldór Johnson frá Les-
lie, Sask., kom til borgarinnar um ] kassa
miðja fyrri viku.
Mr. Guðleifur Dalmann, kaup- að þeirri kirkju, að hvert einasta
maður, eigandi Grundarverzlunar1 sæti var skipað. Svíarnir fögn-
að Hnausa, Man., biðup þess get- uðu þessu íslenzka hljómlistar-
ið, að í auglýsingu sinni í Lög- fólki svo mikið, að prófessorinn,
bergi um útsöluna iriiklu, hafi sú Mrs. Hall og Mr. Dalmann urðu
prentvilla slæðst inn, að 6 könnur að fara með hvert aukanúmerið
af “jam” haf’i þar verið auglýstar ofan í annað. Sungin voru þar
á $3.60 í staðinn fyrir $3.50. Enn - og sænsk kórlög, gamlir kunn-
fremur selur hann nú 50 stykkja ingjar, sem gaman var að heyra,
af Royal Crown White en voru þó ekki eins vel samæfð
; Naptha sápu fyrir $2.75.
og æskilegt hefði verið.
/