Lögberg


Lögberg - 16.02.1922, Qupperneq 5

Lögberg - 16.02.1922, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. FEiBRÚAR 1922. Bls. 5 Dodds nýmapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont. fet á hæð, augun djúpblá og svipurinn hýr og góðmannlegur. Mr. Collinisi er sagður að vera framúrskarandi fróður um fjár- mál, eigi að eins meðál þjóðar sinnar, heldur og manna kunnast- ur fjárhagsástandi hinna ýmsu þjóða út um víða veröld. Hann er einkar vinsæll á írlandi, en umfram alt þó á meðal bænda- stéttarinnar. fór hann samt aldrei óvirðulegum orðum um Breta, enda bygði hann vonir sinar um sigur í barátt- unni, miklu fremur á innbyrðis samræmi hinnar írsku þjóðar, en nokkru öðru. Fram að heimsstríðinu síðasta, gætti Sinn Fein manna á fr- landi, næsta lítið. En úr því óx þeim fiskur um hrygg með hverju árinu sem leið, unz lýðveldið var stofnað og flokkurinn vann svo að segja hvert einasta þingsæti í kosningunum 1918. 1 þeim kosn- ingum, var Griffith kjörinn til þings í Cavan kjördæminu. Hann var þá í rauninni málsvari hægri mannanfla innan flokks síns; tók hvorki þátt í uppreistinni 1916, né heldur 'hryðjuverkum þeim, er framin voru næstu tvö árin þar á eftir. Samt hafði hann í raun og veru meiri og víðtækani áhrif, en nokkur annar maður í sveit iýðveldissinna. Meðan De Val- era dvaldi í Bandaríkjunum, réði Griffith svo að segja öllu heima fyrir, því er miðaði tíl hins betra en afsagði með öllu að vera á nokkurn hátt riðinn við ofbeldis- verk. Síðastliðið sumar létu brezk stjórnarvöld taka Griffith fastan, en eigi er ljóst hverjar sakir voru á hann bornar. En um Jeið og friðar tilraunirnar hófust milli brezku stjórnarinar og Sinn Fein manna, var hann látinn laus og varð að lokum sá maður- inn, er mestan átti í því þáttinn, að samkomulag fékst. Arthur Griffith er fimtíu ára að aldri og var fæddur í Dulblín. Hann er prentarasonur, en naut sinnar fyrstii' mentunar á Christ- ian Brothers School, þar í borg- inni. Gniffith er fremur smár maður vexti, en nokkuð þrekinn; augun dökkbrún, skörp og gáfu- íeg. Segja margir hann fremur likjjast þýzikum vísindjaprófessor, en ínskum blaðamanni. — Michael Collins. Hann er í raun og veru forsæt- isráðgjafi hinnar nýju bráða- birgðar stjórnar, en gegnir jafn- framt fjármálaráðgjafa embætti. Mr. Collins fékk á ungum aldri stöðu á aðal pósthúsinu í Lund- únum, en hvarf heim til írlands árið 1916 og tók drjúgan þátt í uppreistinni. Hann er full sex George Gavan Duffy. Honum hefir fengin verið í hendur meðferð utanríkis málanna í þessu nýja Griffith’is-Collins ráðuneyti og þykir hann vera einn 1 allra víðgáfaðasti istjórnmálamað ur flokks síns. Mr. Duffy hefir hlotið ágæta skólamentun og hef- ir auk þess ferðast mjög um lönd^ Hann stundaði málfærslu í Dublin og varði meðal annansi Sir Roger Casement, þann er fundinn var sekur um landráð meðan á stríð- inu stóð og tádnn af lífi. Mr. Duffy, kvað vera maður óvenju fær í tungumálum og hafa ferða- lögin að sjálfsögðu aukið mjög á þekkingu hans á þvl sviði. E. J. Dnggan. Mr. E. J. Dnggan, innanrikis ráðgjafi, er lögfræðingur og hef- ir stundað málfærslu í Dublin um nokkurra ára skeið. Hann er maður að eins fertugur að aldri, áhugasamur og einbeittur í hví- vetna. Hann er þingmaður fyr- ir South Meath kjördæmið, sat um hríð í fangelsi ásamt fleirum samþingsmönnum sínum, en vay látinn laus nokkru fyrir friðar- tilraunirnar og sótti Lundúnamót- ið fyrir hönd flokks síns, ásamt þeim Gríffith og Collins. , William T. Cosgröve. Hann er einn hinna nýju ráð- gjafa í Griffith-Collins stjórninni og hefir verið allmjög riðinn við ýms fésýslumál í Dublin undan- farin ár. Mr. Cosgrove er þing- maður í Kilkenny kjördæminu og hefir jafnan fylgt flokki hinna hæglátu lýðveldissínna. Bryan O’ Higgins. Mr. Bryan O’ Higgins, er nafn- kunnur blaðamaður og rithöfund- ur, þótt kornungur sé. Hann hef- i ir ritað hvern bæklinginn öðrum j betri um náttúruauðlegð og fjár- mál írlands. Embætti Bryan O’ Higgins í stjórninni, er í raun og veru það, að rannsaka á hvaða sviðum helst megi spar fé, og fer starf hans því að ýmsu leyti saman við verksvið fjármála ráðgjafans. prjú ár sat hann í fangelsi, eins og tíðkaðist með istéttarbræður hans, en var látinn laus um líkt leyti og Griffith. Kjördæmi hans heitir West Clare. Richard Mulcahy. Mr. Mulcahy, er sagður að vera maður bæði djúpvitur og fram- sýnn, einkum þó að því er viðkem- ur hermálum. Enda er það haft fyrir satt, að sjaldan hafi flokkur hans stigið spor í þeim málum, án þess að hafa ráðgast við hann áður. Hann er maður rúmlega þrítugur að aldri og var tekinn að stunda læknisfræði, en hætti námi l!!!!H!!IHI!!!l Fréttir frá Grundar- verzlun Fádæma aðsókn, og pöntunum rignir að úr fjarlægum héruðum, sem margfaldast með degi hverjum, oger undir- skrifaður almenningi þakklátur fyrir að taka saman hönd- um við hann, og með því verður sigurinn vís, að fella skrím^lið, Rándýrið (nefnilega hina óheyrilega háu prísa), sem of lengi er búið að sitja að völdum. Og til þess að sem flestir geti notið kjörkaupanna, hefir undirskrifaður af- ráðið að lengja tímann til 15. marz áður augl. lágmark með alla prísa, og þar með sykur, að eins hangikjöt undanskil- ið, því það verður alt uppgengið 25. febrúar; þó skal þess getið, að verið er að reykja fyrir verzlunina 2,000 pund af feitu sauðakjöti, af sauðum, sem gengu sjálfala vestur á Reiðarfjöllum síðastliðið sumar, með þverhandar þykkar síður, og skal verð á því auglýst síðar. — Nýkomin 100 pör af sterkum Muleskin-vetlingum, og kosta 50 c parið. Enn fremur 180 milliskyrtur, þrælsterkar, er vanal. kosta $2.50 en nú $1.40. — J?á býðst og undirskrifaður til að útvega raeð lægsta verði þær vörur, sem ekki eru í verzluninni. G. E. Dalman, HNAUSA, - Manitoba !IIH!IIH!I1H!I!I IIIHIII !!H!!!H!IHII!H!I!HI!IHIII S. Sigfússon að Lundar SELUR NÚ Titan Tractor og 3. botna Ý. og 0. Plóga fyrir $839.50. pessi kostaboð til viðskiftavina hans standa næstu tvo mánuði. pessir Tractors eru af nýjustu gerð, og sama er að segja um Plógana. J?eir sem ætla að kaupa verkfæri í vor, ættu að skrifa hon- um eða tala við hann bráðlega. S. Siáfusson, - I.undar, Man. niHi:n;Hv. til þess að geta beitt sér betur í sj álfstæðl sbaráttu skoðanabræðra sinna. ,Mr. Mulcahy var hneft- ur í varðhald árið 1916, en af ein- bverjum hnldum ástæðum, látinn laus Innan fárra daga. Úr fórum Gríms 1 hom- sens. (petta uppbaf að æfisögu Gríms poi-grímssonar á Bessa- stöðum þykir mér þess vert að koma fyrir almenningsisjónir; þó er þetta að eins örsmátt brot, sem hann hefir verið búinn að hreinskrifa, en hitt blýtur að hafa verið margfalt meira, sem bann hefir átt fyrirliggjandi í handriti, en átt að líkindum eftir að leggja síðustu hönd á það, er hann féll frá. pað byggi eg á hans eigin orðum: “petta hefir vakað fyrir mér, um; strangur og alvörugefin í kenslutímunum, en ljúfur og ræð- ínn þar fyrir utan við skóla- sveinana sem aðra; mikiil í- þróttam&ð-ur í æskunni, sérílagi glímumaður, eims og við mátti bú- ast af gömlum “Hólanus”, og studdi því mjög að því, að þessi þjóðlega íþrótt dæi ekki út. — Sveinbirni Egilssyni er minni þörf að lýsa, allír vita, að lipur- leiki og lærdómur, snild og fróð- lelkur héldust þar í hendur. En — mildari og þýðari var hann miklu heldur en Scheving, og því síður lagaður til að istjórna mörg- um og ólíkum unglingum. Engum gat do'ttið í hug að andæfa gamla Scheving, eða gera sér dælt við hann; og þó hygg eg að óhætt sé að fullyrða að nemendur undan- tekningarlaust unnu honum hug- ástum. peir vissu, hversu ant honum var um sóma skólams og pilta sjálfra, og höfðu reynt það, að þótt hann væri á stundum þung var höfðingleg. Hann var nokk- uð bæði seinmæltur og langorð- j ur, einkum væri farið út í sögu i íslands og fornfræði. Aldrei hraut honum hart orð, hvorki við menn, né um menn; hýr var hann á brá j og gleðimaður innan um, að minsta j kosti var hann bezti reiðmaður. | pegar eg þekti, var hann silfur- j hvítur á hár, en beinn og grannur, j eins og ungur maður. Árni Helgason var kennari j minn; var eg hjá honum í fimm vetur, og hafði því nægt tækifæri j til aS þekkja hann. Hann var j einn af þeim mönnum sem prýða i hverja istétt; lærdómsmaður mik-j ill, og einkarlaginn í því að beita j þekkingu sinni rétt; liprasti gáfu-j maður, orðheppinn, ávalt góður j _ og glaðmr, og það sem mest er i vert, vandaður bæði til orða og að koma við skipulags bundnum verka, og brýndi oft fyrir oss snarnaði og gera almenningi fært lærisveinum sínum að vkja aldrei að verzla áfram félagslega. Er friá sannleikanum. Hann hafði um það talað, að við hér höfum sérstakt lag að kveikja upp fróð-.j ekki hagnýtt yfirburði okkar leiks Jöngun hjá okkur og koma skipulags á þessum þrenginga- okk.ur til “að kenna okkur sjálf- j timum; ekki fylgt því fram svo ir”. Heldur var hann þungur sem skyldi, og af því sé ver farið maður, og svaf mikið, eims og en ejja Axel Oxensterne. Hann gat ver-j Dálítil óánægja er að vakna hér ið kátur, og hló þá dátt; hafði meðal þeirra manna, gem er ant gaman af spilum og tafli, og varl^ kau fé,a gið og samheldnina ekki frasneiddur vinfongum, þo .. , , _ ,, . . , . meðan eg þekti hann, alténd í hófi. yflr þvl’ * af *'m>, peir áttu stundum orðakast sam- ?em eru kallaðlr meiri hattar 1 an hann og Bjarni Thorarinsen; ; búskaP viðskiftum, verja gjald- en sá v.ar munurinn, að hinn fyr- j e-Vrl s5num me5rn og minna í aðr- nefndí allajafna var fínn og hnitt- ar ált5r- árlega. Sérstaklega hlýt- inn í orði, hinn síðarnefndi stór- i ur þctta að koma sér illa á þessu gerðarí og ekki eins hæfinn, þó j ári, þegar gjaldeyrisvörurnar eru skeytín værú stærri.---------gullsígildi en íslandsbanka seðl- —Skírnir. ar ógjaldgengir eríendis. pó að ; þessir menn gangi ekki á bak ---------o-------- ! orða sinna við kaupfélagið, þykir ! þetta ekki bera vott um jafnmik- ! inn samvinnuþroska og stundum er látið af að hér sé í sýríunni og Bréf frá Þingeying. (Dagur) fyrir mig iborið, sérílagi um mið- 'bik æfinnar.” — frá því er eg tók fyrir, að teikna or5ur við þá u j eyrun, þá tók upp það, sem merkilegast hefir hann málstað þeirra á bak Björn Gunlaugsison var, eins og allir ■!■■■■■■■■ Mer þykir ekki alveg örvænt um réttara sagt þessari jörðu, n,ema að meira kunm enn aS vera til hvað hann { einu gem öðru eigi af handritinu, þótt ekki sé það í vHdi vamm gitt vita, en |sérí]agi m'inum vörslum. - Nú eru það dvald; hann - stjornunum og vimsamleg tilmæh mín, að hver sá, öUu hinu háleita. hann ^ sem einhverjar bendingar kynm ekkert lágt> og gaf þyí engan að geta gefið viðvíkjn'adi þessu, gaum Lærisveinar elskuðu handriti, vildi vera svo góður að hann og og varla mun það Mrs. Th. Tborvaldsson. Icelandic River, Man. .Með lotning í anda við legstaðinn þinn eg lít yfir veginn til baka, og alt verður bjartara, fögnuð eg finn, þar fegurstu draumarnir vaka, og himininn andar þeim unaðar blæ, sem ylar mér kvöldið á tímanna sæ. í stríðu sem blíðu með staðfastri lund þú starfaðir einbeittum vilja, 1 þin ástúð og göfgi á gefinni stund er geislinn þar vegirnir skilja; sú minning er eilíf um ódáirts höf og aflið með sigur við dauða og gröf. Við daganna skyldur þín mannúð og mál bar merkið um heilagar dygðir, og börnunum okkar af auðugri sál þú andlega grundvöllinn bygðir; því elskandi móðir er æskunnar sól með eldinn, sem brennur frá kærleikans stól. Hver einasti dagur á liðinni leið af lánaðri samveru þinni, var sigur og gæfa, í sælu og neyð, og sólskinið æfinni minni. 1 Nú þakka eg hrærður, en gjaldið er greitt frá gjafarans hendi, þar valdið er eitt. Sem hrimgaður meiður á húmklæddri grund eg hnípi við líðandi strauminn; en vonin og trúin er ljósið i lund, með líf yfir tárin og glauminn; og því vil eg hugglaður hneigja mig rótt og helga þér daginn að síðustu nótt. . Fyrir hönd eiginmanns hinnar látnu, M. Markússon. skrifa mér um það. — Eg efa ekki, að Grímur hafi, eins og hann seg- ir, verið búinn að skrifa meira en þetta af æfisögunni; — og að hann hafi síðar brent handritið, því á eg bágt með að trúa. — ....Einar Friðgeirsson. Flos peregrinationis. hafa komið fyrir, að nokkur móðg- aði hann viljandi; en piltar höfðu ekki beig af honum eins og Schev- ing. Eins merkir lærdómsmenn eins og þessir menn voru, eins hæ- verskir voru þeir og nægjusamir; þeir lifðu við lítil laun og fremur léleg húsakynni, og töldu eigi pótt ýmislegt, sem er í frásög- j eftir sér, hvernig isem veður var, ur færandi, hafi drifið á dag- að sækja tíma sína. að morgni ana fyrir flestum, sem víða hafa dags, Egilson frá Eyvindarstöð- verið, og mörgum mönnum hafa I um, Gunnlögssen frá Sviðholti, kynst, eða staðið hafanærri meríri-1 sem þó er drjúgur spölur. legum atburðum, sérílagi á hreyf- Bjarni Thorariusen, sem þá var ingamiklum tímum, þá virðast assessor í yfirdóminum og bjó á mér þeir, sem um slíkt hafa skráð, | Gufunesi, kom oft til foreldra allajafna tala of mikið um sjálfa j minna, jafnvel á vetrardag. Hann sig. Margur kann, þó ekki sé j var, eins og kunnugt er, gleði- nema meðalmaður, að hafa lifað og | maður mákill og söngmaður, og ■séð margt, sem frásagnar er vert, en þá er það ekki hann, heldur atburðirnir, sem um skyldi ræða. Hinn sami kann og að hafa kynst j syngja með honum tvísöng, og lifað með framúrskarandi I þá þótti mikið til koma. kom það oft fyrir á veturna, að skólapiltum, sem höfðu góð hljóð var iboðið inn til okkar, til að sem Man mönnum á einhvern hátt, en þá | eg sérstaktega eftir þeim séra Sig- er það eigi hann, heldur þeir, sem urði Arnþórsisyni, séra Páli Magn- lýsa skyldi. petta hefir vakað fyrir mé:’, frá ússyni (síðar á Sandfelli í Öræf- um), séra Snorra Sæmundssyni því að eg tók fyrir, að teikna upp (á Desjamýri), og mig minnir, þö það sem merkilegast hefir fyrir mig borið, sérílagi um miðbik æf- innar, og hefi eg því sjálfur að eins viljað vera það fband, sem ■steinarnir eru dregnir upp á; en atburðirnir og mennirnir, sem eg hefi verið samtíða, eru hið eigin- lega steinasörvi. Með því að eg er fæddur og ólst upp á fjölmennu heimili, Bessastöðum, meðan latínuskólinn var þar, gat ekki hjá því farið, að eg sæi og kyntist við marga ágætismenn. Tel eg þar á meðal, auk kennaranna, Dr. Schév- ings, Sveinbjarnar EgiHssonar og Gunnlögsens, Árna stiftprófast Helgason, sem útskrifaði mig til háskólans, Steingrím biskup og Bjarna Thorarimsen. Eg þori að fullyrða, að leit mun vera, við hvern iskóla og á hverju landi sem vil'l, að meira- kennara manna- vali, en þá var á Bessastöðum; því eins og lærdómurinn var, eins var dagfarið'. — Dr. Scheving var sannur Rómverji, einskonar íslenzkur Cató, strangur og rétt- látur ibæði við isig og aðra; sjálf- sagt einn hinn latínulærðasti mað- ur í sinni tíð, og með þeim lærð - það væri .síðar, séra Jóni Reykja- lín (á pönglabakka), sem sam- söngvurum hans. Nokkuð istórorður þótti mér, siem þá var barn, Bjarni vera, enda var oft á honum að heyra, að hann vildi vera Skúla fógeta Magnússyni sem líkastur, en Skúli siieikti aldrei utan af orðun- um. Annars gefur að skilja, að tal hans einatt var bæði fróð- legt og skemtilegt; sérílagi þeg- ar hann komst út í söguna, því hann var mikill sögumaður, og manna bæði lesnastur og minnug- astur. Vel man eg það, að vlð Dagur minn góður! Oft hefir ( a>tti að vera eiUna ábærilegastur , , ^ ,, ... rJa þeim, sem framarlega standa mer ognað að sja; hversu faliðað- og láta tals^ert á sér bera. petta ur þú stendur af þeim, sem beita befir nú raunar ekki ^vo sérlega pennanum. Einkum ógnar mér mikla þýðingu fyrir kaupfélagið þó, hvað pingeyingar hafa verið I viðskiftalega, en hitt er ö]lu lak- hljóðir og afskiftalausir. Varla ara, að það verður þess valdandi, getur það heitið, að héðan hafi j að misskilningur breiðist hér út heyrst andlegar stunur né hósti um þessi fjársölumál. Sá skiln- alt þetta ár. Líklega geta þeir j ingur gerir tálsvert vart við sig, talið margt upp «ér til afsökun- j að þeir, sem hafi selt kaupmönn- ar, ef þeir þykjast þurfa að um fé á fæti, séu þeir einu, sem afsaka sig, svo sem strit og á- j hafi rúmt um hendur efnallega. hyggjur um efnahag sinn, bar- i Pað á samkvæmt því að vera áttu við skuldir og stríða veðráttu. j gróðabragð og búhnykkur, að selja Ekkert af þessu er þó í mínum ! kaupmönnum búsafurðir sínar. augum fuill afsökun .fyrir því, að [ Vera má að þeir, sem þetta gera, láta svo sjaldan til ,sín heyra og j hafi af því einhvern stundarhagn- liðsinna svo litið þér og þeim j að, vegna þess að kaupmenn manni, sem leggur fram alla I leggja áherzlu á, að fá vænt fé, krafta, til að byggja upp dugandi málgagn hér fyrir norðursýslur, eins og eg þykist sjá að ritstjóri þinn geri. Án þess að eg telji þig gallalausan, Dagur sæll, verð eg að segja, að mér hefir fundist til um það, hvað vel þér hefir tekist, að halda þér á kili gegnum storm- inn og láta aðal stefnu þina vera framsækjandi þó þú hafir jafnan sem þeir slátra til sölu innan lands. JTteir (bjóða því stundum hærra verð fyrir þetta fé, heldur en jafnaðarverð kaupfðlaganna verður, af því að kaupfélögin hafa ekki hagnýtt sér innan lands narkaðinn á sama hátt og kaup- menn. Náttúrlega er það ekki annað átt víða í höggi og stundum við tn h.a®’ sem v!® ma buast> að ein- fióra til sex höfuðféndur tilveru ’ aklf menn 5ltl nieira á sinn þinnar í einu. En ekki mátt >u fUndarhag’envelferðarmál. kauP' ofmetnast, þó þú hljótir þessa I te5a£sins °S vl*5 þetta er Htið að viðurkenningu frá einstaklingi, fthuga annað en þann misskiln- sem lætuf lítið á sér bera og skal , 1!lg’ sem þessu rís, að betra sé eg þá jafnframt íláta þig vita, að a<},.vers a V1? kauPmenn en kauP' eg tel þér hafa orðið á talsvert oft te5og með busafurðir sínar, því ef og vildi óska, að þú í framtíðinni um no.Hkurn hafirnað dr a« ræða, iegðir meira kapp á að temja þér er. orsokin natturltega su„ hversu siðprýði í rithætti við hvern sem fAlr það eru’ sem geta setlð Vlð þú átt. — En svo eg víki aftur að sinnuleysi sýslunga minna og annara að leggja eitthvað af mörkum til styrktar og eflingar sómasamlegu málgagni fyrir Norðurland, þá minnist eg þess, að um það leyti sem þú varst end- urvakinn, var talsvert uppi í mörg um manni um það, að við hér norð- þenna eld. pað er hætt við að verðlagið hjá kaupmönnunum mundi breytast til þess lakara, ef þeir ættu að taka á móti miklum hluta af niðurlagsfé bænda. pað er leitt og ekki vel farið, ef þessi fáu dæmi um þá, sem hagnýta sér það, að almenningur er kaup- félagsskapnum trúr, verða til þess ur frá þyrftum ð eiga frjálslynt j að vekja slíkan misskillnin^ hja aJ- og framsækið samvinnumálgagn. 1 menningl' SkaI sv0 ** fjol‘ Jafnvel þó Tíminn sé okkar mál gagn og að vonum mjög út- breiddur hér um slóðir, getur hann ekki í smáum atriðum unn- ið Mutverk fjórðungy=málgagns. En þessi orðaþytur virðist ekki hafa verið studdur af neinni vrt um þetta meira. Eg held að mér sé óhætt að segja, að býsna almenn óánægja með stjórnarfar landsins geri vart við sig hér um slóðir. Mönnum ogar við lántökunni og fjárrteið- um fslandsbanka, sem að sögn | befir fengið mestan hluta berzka verulegri þörf eða áhuga fyrir i,. . , . , . þessu máli. petta hugtak “fjórð- lans!ns up,p a. einhverf,r *?ytur ungsmálgagn” virðist enn, sem j Eng.,nn havaðl er hér í sysl- komið er, eiga sér fá ítök í hug- unni‘ Menn eru orðnir >V1 sv0 um manna og allmargir virðast vera fúsir að beygja sig undir reykvískan broddborgarahátt, sem flæðir út yfir landið með fólks- straumi og blöðum. Mér sýnast vera horfur á því, að Reykjavík þrælki ilandið meir og meir, ekki eingöngu fjárhagslega, heldur og andlega. vanir hér, að látast vera dauðir í pólitík. pó hefir brytt á við- bragði við bankastjórasldipunina og er óhætt að segja, að þingmað- urinn okkar hefir aflað sér nokk- vð almennrar andúðar með þessu siðasta stjórnarafreki sínu. Árgæzka hefir v'erið hér undan- farin tvö missiri. Búfé gekk vel Nýtt IeikféUg. Seint á árinu sem leið tóku nokkrir Winnipegbúar sig saman um að gera tilraun til að koma á heimafélagi til leikiðkunar und- ir nafninu "Little Theatre” eða “Association of Community Play- ers”, og telja þeir fram þessar fyrirætlanir sem ástæður fyrir félagsmynduninni: 1. Til að greiða fyrir því, að sýndir séu leikir eftir canadiska höfunda. 2. Að stuðla að því að sýndir # séu frægustu sorgarleikir, sem að eins sjást nú endrum og eins hjá beztu leikflokkum, vegna óhag- stæðra kringumsitæðna. 3. Til þess að leggja grundvöll að sliku leikmensku fyrirkomulagi er gefi cnadiskúm leikritahöfund- um byr undir vængt og geri þeim mögulegt að fá alþjóðar viður- kenningu í isínu eigin landi, og sem stjórnð sé af Canadamönnum. 4. Til þess að lyfta undir iðnir þær er að leikmemsku lúta. svo sem senu-mólningar, klæðagerð, skáldskapar á viðeigandi músík, fyrirkomulag dar.sa, og útbúnað ljósa á senu o. fl. 5. Til að auka smekk fyrir sorgarleikjtfm og hjálpa leikend- um til fulkomnunar framkomu á leiksviðinu. í síðastliðnum desembermánuði sýndi félag þetta þríþættan leik, “The Pigeon,” eftir John Gals- worthy, og tókst það einkar mynd- arlega, enda fengu leikendur mik- ið hrós í dagblððunum. Við það hefir félaginu aukist áræði, og ætlar nú að sýna þrjá einþætta leiki á fimtudag. föstudag og Jaugardag, 16., 17. og 18. febrúar. l.eikir þessir heita: “Squirrels,” eftir J. E. Hoare, Canadamann, og fer leikurinn fram á skrifstofu verksmiðjumanns eins hér í landi. “The Little Stonehouse”, sem er sorgarleikur úr rússnes.ku bænda Hfi fyrir striðið, o-g “Suppressed Desires,” gamanleikur úr amer- ísku nútíðarlífi. Leikflokkurinn telur sig mjög heppinn að hafa Mr. O. A. Egg- ertsson, sem er meðlimur félags- irs, og sem leikur aðal hlutverkið í “The Little Stone House”, það er karlmann þai-f til að sýna. --------o-------- Dauðadómur. Varla hefir nokkurt glæpamál vakið meira umtal eða eftirtekt hér í álfu á síðari áratugum, en mál það, isem kent er við Frakk- ann Landru. Rannsókn hófst í því fyrir eitthvað þrem árum, en dómur féll í því um mánaðamótin nóv. og des. í haust eð var. Land- ru sá, sem málið er kent við, var í fyrstu talinn valdur að hvarf tveggja eða þriggja kvenna, sem honum höfðu kynst, en þegar lögreglan hafði tekið hann fastan, komu fram nýjar og nýjar ákærur, og loks var svo komið, að hann var talinn valdur að hvarfi og dauða 11 kvenna. Sjálfur þrætti hann harðlega fyr- ir þetssi morð, og lík kvennanna fundust aldrei, en munir, sem þær höfðu átt og ýmisleg kjöl, fundust í fórum Landrus. Var þess helzt getið til, að hann hefði brent líkin, og við hús harts fanst beinaaska og jafnvel mannstenn- ur, og varð það til þeiss, að hann var dæmdur til dauða eftir lík- um. Mál hans var sótt og varið af mikidli ákefð og er varía um annað mál meira talað í 'blöðum frá Frakklandi og Bretlndi.—Vís Mikill uggur er í mönnum hér fram a!staðar °* sumarif5 var a« sem víðar y-fir verðfalli landbún- VÍSU mj°R °>urkasamt kalt en aðarafurða og viðskiftahorfum. >° nh?yskaPur hata ortiö í Er það alment máll, að nú þurfi raeðallagi víðast hvar og sumstað- » . . / ar vel það. Heilsufarið bæri- að vmna meira til viðreisnar- ,________,______, * . ,, innar, heldur en að tala um sparn- Ief, nema hvað influenzan flakk- -* Uppeldisáhrif kaupfélagsins ! ?ðl her um sumar sve,tir um slatí' mn og veitti monnum þungar bu- að. virðast ekki hafa verið nógu krakkarnir hlökkuðum ávalt til mikil, til þess að kenna mönnum sifjar. þegar að hann kom, því honum var mikið fjör og glaumur sam- fara; en móðir mín fagnaði eigi eirís komu hans; hún var stilt kona og alvörugefin. Ólíkir Bjarna voru þeir Stein-. grímur biskup pg Árni Helgason, og þó sinn upp á hvern hátt. Steingrímur biskup er . vafalaust sá kurteisasti maður og hið mesta nettmenni, sem eg hefi nokkurn- tíma þekt. Hann var við öll próf við skólann, og hafði eg nægt tækifæri til að veita honum eftirtekt. Góðmenskan skein að standa á verði og taka í taum ana við eyðsluna nógu snemma. I En síðasta ár, með almennu tapi bænda mun verða eftirminnilegt, cg hvetja menn til varfærni í | Eg ,skal svo ekki hafa þetta | lengra að sinni, en er vís til að senda þér linu seinna. Vona leg að þú takir því ekki illa, þó eg leysi ofan af pokanum þegar mér ustu í fornmáli voru og bókment- út úr andlitinu, og framgangan i iisháttar athugasemdir við hugs- T U V- ! ógnar þögn og fálæti sýslunga viðskiftum. pað hefir venð látið . ' , .., , ,t. mikið af kaupfélagsskipulagi okk- minna eða ,angar fl1 gera Ht* ar pingeyinga og með réttu að , unrhátt eða sumu leyti SkiPulaglð er gott, ' pingevinga. vegna þess að gegn um það er Z efa hægt að beita nauðsynlegum ráð- j J stöfunum með litlum fyrirvara. i Er vonandi, að til þess verði tek- ið, eigi síður en hjá Eyfirðingum, sem heyrst hefir að í ráði sé að gera, þó þeir standi lakar að vígi, vegna þess að skipulagi þeirra þarf eitthvað að breyta, til þess þá hugsunarleysii Bið þig svo að pingeyingur. —Dagur Stjórnin á pýzkalandi fer fram á það við skaðabótanefnd sam- bandsþjóðanna að pjóðv. þurfi eigi að borga neina peninga til lúkningar iskaðabótunum á yfir- standandi ári, en býðst til að láta af hendi í þess stað, eins mikið af hráefnum og hinum og þessum vörutegundum, sem frekast megi verða. J. Roíbertson, verkaflokks þing- maður i brezka þinginu, flutti þar nýlega all-harðorða ræðu í garð stjórnarinnar, og bar á hana óaf- sakan.legt fjárbruðl i isambandi við hin stöðugu ferðalög rfkiserf- ingja Breta. Sir Horace Plunkett, hinn nafn- kunni stjórnmálamaður Ira, kveðst beirrar skoðunar, að þrátt fyrir allan andóður, muni hið nýja Irish Free Stafce, fá staðist alla storma og blómgast í framtíð- inni.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.