Lögberg - 30.03.1922, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.03.1922, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. - Tals A7921 34. ARCANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 30. MARZ 1922 NUMER 13 Helztu Viðburðir Síðustu Viku ___________ % Canada. Hon H. H. Wickwire, samgöngu- máJlanáðgjafi stjórnarinmr í Nova Scotia, hefir bori@ fram írumvarp i iþiniginu um stofnun fastrar skabtamáJlanefndar, er það hlutverk hafi með höndum, að koma á meiri jöfnuði í skatt- áiöiguim en við hefir gengist a<5 undanförnu. Sir Arthur Currie, sá er á hendi hafði yfirumsjón Canada hersins á Frakklandi í heimsófriðnum 1 mikla, telur varbugavert að sam- bandsstjórnin lækki mikið út- gjöld til hermálanna eins og isak- ir standi. Einnig virðist hann því strangiiega mótfállinm, að yms'um himna æðri herforingja verði veitt iausn í náð, en slíkt hefir komið til orða í seinni tíð, eins og kunnugt er. prátt fyr- ir bendingar þessar frá Sir Art- hur oig ýmsum fleirum, miun stjórn in þó ákveðim í að lækka hernað- arútgjöldin til muna. Kemur það vafentanlega glegst í Ijós, er fjárlögin fyriir næsta fjárhags- ár verða ílögð fram. Hon George P. Graham, hinn nýji hermálaráð- gjafi, er éindreginn sparnaðar- maður og fer sínu fram, > hvað sem hver isegir. Mun ráðu- neytið alt honum isammála um það, að engu isíður beri nauðsyn ti:l að draga úr útgjöldunum í sam- bandi við hermálin, frekar en á öðirum sviðum. Umræðum um hásætisræðuna í simbands-iþinginu er l'okið, og tóku þær npp skemri tí.ma en dæmi munu tii. Aðeins tveir úr ráðu- • r.ieythiu tóku tii máis, þeir Hon. W. L. Mackenzie King, stjórnar- formaður og Sir Lomer Gouin, dómsmálaráðgjafi. Leiðtogar bænda og íhaldsiflokksins, fluttu báðdr all laniga ræður. Var Mr. Meighen all' istórorður, en Mr. Crerar hógvær og isanngjarn. Engar breytingartiilögur komu fram við básætisræðuma, og var hún samþykt í eiinu hljóði'. Fjáraukalöigin voru lögð fram af Hon. W. S. Fieiding, fjármála- ráðgjafa, síðastliðin þriðjudag, nema þau einum fjórða af öilum áætiuðum útgjölduim, eða $116,- 745,839,75. Áríðandi er fyrir stjórnina að fá fjárveitingu þessa afgreiðda í tæka tíð, með því að yfirstandandi fjárhags ár, er á enda hinn 31. iþ. m. Búist er við nokkrum andróðri frá hálfu íhalds flokksims, gegn ýmsum atriðum fjáraukalaganna, en þó talið víst, að þau nái fram að ^anga óbreytt. Mun megin þorri bændaflokksims, I fylgja sltjórninni þar að málum. Mr. Johmsibon, isambandsþing- maður fyrir Lasb Mountain kjör- dæmið í Saskatchewan, hefir borið fram þingsályktunar tillögu, er í sér felur áskorun til stjórnar- innar, um áð skipa hveitisölu- nefnd, til þess að tryggja bændum eins góðan markað fyrir upp- skeru yfinstandandi árs og frek- ast megi verða. — Samkvæmt yfirlýs iingu stj ó rn arfo rm an ns ims hefir akuryrkj u málanefnd þings- ins, íh'ugun hveitiverzlunarinnar með höndum. Leiðandi menn 'bændaflofcksins, telja skipun h veitisö 1 u nefndari n n ar vls a. Búist er við að fylkisþinginu verði síliitið þá og þegar, enda flest dau imál afgreidd, sem for- 1T1srjar flokkanma hafa gengið inn á að afgreiða. ólíklegt talið, að uuiræður um fjárilögin verði lang- ar úr þessu. Helsta málið sem af- ^reitt hefir verið, síðan að stjórn- in fékk vantraust yfirlýsinguna, er frumvarpið um velferð barna, «r Hon. T. H. Johnson bar fram á rdðasta þingi, en þá var sleft. Tíðindum nokkrum þykir það sæta, að tveir þingmetnn , iþeir George Armstrong, verkaflokks þingmað- ur fyrir Winnipeg og Joseph Bernier, þingmaður frá St. Boni- face, ókváðu að ttefja störf þings- ins með látlausuTrtl ræðuhöldum, svo fremi að frumvörp er þeir böfðu á prjónunum hver um sig, yrtlu ekki tekin. til mieðferðar og afgreidd. Frumvarp Mr. Arm- strongs er um það, að járnbraut- arlestir skuli ganga á sunnudög- um til hinna ýmsu sumarbústað- ar við vötnin, en það sem Mr. Berner berst svo ákaft fyrir, er breyting á reglugerð iSt. Boniface bæjar. þieir Sir Charl'es Gordon og Dr. Edourd Monpeltit, eru nýlagðir af stað til1 Genoa, þar 'sem þeir eiga að koma fram fyrir hönd Canada- stjórnar á hinu fyrirhugaða fjárhagsmóti, er þar .skal hefjast innan skams. þrjú börn að St. Franco'is Xavi- er, brunnu’ nýilega til bana. Höfðu þau verið að leika sér með eld- spítur, meðan móðir þeirra var að hengja þvott til þerris. Eitt barnanna hafði verið að ileika sér að því að kveikja í dagblaði, en eldurinn þegar orðið óviðráðan- legur, að því er drengur, siém nauð iega slapp undan, sikýrir frá. R. G. Willis leiðtogi afturhalds- flokksins í Manitoba, hefir opin- berlega lýst yfir því, að hann hafi ákveðið að láta af þeirri stöðu Mr. Willis hefir reynt til' iþesis að komast 'bæði inn á fylkis og sam- bandsþing, en mishepnast hvort- tveggja 'átakamlega. þeir Sir Montagu Allan forseti og D. C. Macrow, framkvæmdar- stjóri Merhants bankans, hafa verið kallláðir fyrir rétt og sakaðir um óréttlætanlegt hirðuleysi í sambandi við rekstur þessarar peninga stofnuinar. Merchant bankinn fór á hauisinn, sem kunn- ugt er og hirti Bank of Montreal reiturnar. Dómsmálaráðuneytið í Canada, hefir lýst yfir því, að til þesis að konur geti öðlast sæti í efri mál- sbofu (sambandÍBþingsins, þurfi stjórnarskrár breytingu. það hörmU'lega slys vildi til ný- l'ega, að Amoranth P. O. Man., að sex mannisi biðu bana, er verzlun- arbúð igyðings nokkurs Abrahams að nafni, brann til kaldra kola. Fól'kið hafði búið á lofti yfir búð- imni. ---------o-------- Bandaríkin. Bandaríkjastjórnin hefir neit- að að taka þáitt i Genoa stefnunni fyrirhuiguðu, mieð því að isvo sýn- ist sem fremur sé til hennar kvatt í pólitískum tilgangi, en til þess að ráða bót á fjárhagsvandræðum hinna ýmsu þjóða. Eigendur kolanámanna í vestur bluta Pensylvania ríkiisins, hafa neitað með ölliu, að hilýða á samn- ingatilraunir frá hálfu verka- manna sinna, að því er kaup og öðrum vinnuiskilyrðum viðkemur. New Jersey ríkisþingið, hefir fallist á hið svo kallaða Átjánda breytingarákvæði við stjórnar- skrá Bandaríkjanna, með 33. at- kvæðum gegn 24. Rhode Island i og Connecticut, eru-þá einu ríkin, s^m enn hafa ekki formlega fall- ist á ákvæði þesisa. Atkvæðagreiiðblla hefir farið fram meðal þeirra manna, er í 1 inko 1 anámunum vinna viðsvegar um Band^ríkin til a» leiða í ljós, hvort meiri hlutinn sé hlyntur verkfaMi eða eigi. Enn er eigi búið að telja nema nokkurn hluta atkvæðanna, en búist er við að stórkoistlegur meiri hiluti verði með því að hefja veirkfall 1. apríl J n. k. Orsökin til atkvæða-| geiðslu þessarar og hins yfirvof-j kndi verkfalls er sú, aÓ námu-j menn bélja kauplækkun þá, sem verkvei'tendur fara fram á, óvið- unandi með ö.lilu. Utan r ík i sráðgj af inn, Charles j E. Hughes, hefir í bréfi tiil Sen-| ators Underwoodts lýst yfir því, að það sé miskilningur, að fulltrúar Breta og Japana á Washington stefnunni, hafi gert uppkast að fjórvelda sáttmálanum og ráðið mestu um framganig hans í því formi, sem hann nú er. Sjálfur kveðst ráðgjafinn hafa gert upp- kast að sáttmálanum og bygt það á uppástungum ©•g tillögum frá fuiltrúum hinna ýmsu þjóða, er stefnuna sóttu. Sex manns biðu bana,, en istex- tan meiddust í járnbrautarslysi, er fyrir skömmu átti sér stað, skamt frá Union City í Georgía rflcinu. Neðri dteiild Washington þings- ins, hefir samþykt $35,000,000 fjár- veitingu til akuryrkjumálanna.! FelHbylur, sem fór yfir Missis-Í ippi, Arkansas og Otolahoma ríkin, j hinn 13. þ. m., er siagður að hafaj orðið tuttugu og þrem mönnum að bana. Den'by flotamálaráðgjafi hefir látið isetja upp um sjötíu her- skip, þó flest smá, í þeim tilgangi, að spara eldsneyfi. Firegnir frá St. Louis segja, að Dr. Albert Le Roy Shellar, læknir og triJboði kirkjudeildar þeirrar, sem kallast: “The Disciples of Christ”, sá fyrsti er fékk land- gönguleyfi í Tíbet, hafi verið myrtur af kínversikum ræningja hinn 17. febrúar síðaistliðinn. Tolltekjur Bandaríkjanna í síð- astliðnum janúarmánuði, voru' $65,000,000 lægri en í sama mán- uðl 1921. Fellibylur fór nýlega yfir all- stórt svæði í Georgia rikinu, er varð valdandi dauða sex manna og allmikils eignatjóns. Bretland Innflutingsbannið gegn inn- flutningi á nautgripum frá Can- ada var aftur gjörður að um- ræðuefni í þinginu brezka í vik- unni sem leið. Skip eitt feikna stórt og vold-. ugt, sem Canada Kyrrahafs- brautarfélagið er að láta byggja á Skotlandi, var hrint af stokk- unum nýlega. Heitir iskip þetta Empress of Canada og er tuttugu. og tvö þúsund tonn að stærð, stærsta fólks og vöru- j flutninga s'kip sem .bygt hefir’ verið til þess að vera í förum á j milli Canada og Bretlands. En j þegar farið var að reyna skipið kom það í ljós að það var ekki eins hraðskreytt og til var tekið í samningunum að það ætti að vera, og fleiri gallar fundust á því, svo í istaðinn fyrir að byrja ferðir sínar milli Bretlands og Canada ein® og það átti að gera nú í vor, var það sett upp í naust til þess að gjöra við þær misfell- ur sem á því voru. Skip þetta kostar $1.700.000' pund sterling. í Indlandsmálunum hefir það gerst síðan að Lögberg kom út síðast, að Mahandas K. Gandhi hinn friðsamlegi leiðtogi mót- spyrnu þeirrar sem svo mikið hef- ir borið á í Indlandi gegn stjórn Breta, hefir verið dæmdur í sex ára fangelsi eða öllu heldur nokk- urskonar gæsluvarðhald, fyrir að æsa landa sína til mótþróa við lög og stjórn. Viscount Peel hefir verið skip- aður Indlandsritari í stað Edwin S. Montagu, sem sagði því em-! bætti af sér, eftir að í óefni komst meðlndlands málin. Viiséount Peel var áður aðstoðar hermálarit- ari. Hann fyllir flokk unionista í stjórnmálum. --------0-------- Hvaðanœfa. Fregnir frá Moislcow, segja um 30,000,000 á Rússlandi, horfi fram á hungur og hallæri. No.kkuð hiefir d'reigið úr róstun- um í Suður-Afrítou upp á isiðkastið. Telur Smuts stjórnarformaður við unandi reg.Iu vera komna á, í flestum uppreÍBtnar héruðunum. Talið er 'lítolegt, að takast muni að koma á friði miilli Tyrkja og Grikkja, áður en lan-gt um líður. Utanríkjaráðgjafar bandaþjóð- anna, hafa öll frumkvæði að sam- komuilags tilraumum iþessum. Fregnir frá Genoa, segja hafn- arþjónaverkfall á Italíu. Mohandas K. Gandhi, leiðtogi sjálfstæðis flokksins indverska, hefir verið dæmdur í sex ára varð- hald. . George Bretakonungur og j Curzon lávarður, hafa sent heilla-| óska skeyti til hins nýja konungis Egypta, Ahmed Fuad Pasha. General Jose Maria Arellana, hefir Verið settur inn í embætti sem lýðveldisforseti í Guatemala. Sameinuðu verkamannafélögin á pýskalandi, hafa sent bænar- skrá til Lenine forsætisráðgjafa Soviet stjórnarinnar rússnesku um isakaruppgjöf 45 jafnaðar- manna, sem dæmdir hafa verið til dauða af rússneskum dómstóli, fyrir stjórnmála afskifti. Flotamálaráðgjafi Japana, Bar- ón Kato, hefir lýst yfir því, að velferð hinnar Japönsku þjóðar sé að miklu leyti undir því komin, að sáttmálinn frá Washington stefn- unni nái fram að ganga. Utanrikisráðgjafi stjórnarinn- ar á ítalíu, Schanger, hefir látið i ljósi þá skoðun, að Genoa stefn- an fyrirhugaða, muni ekki koma að hálfum notum fyrir þá isök, að Bandaríkin hafi neitað að eiga í í henni noldíurn þátt. Enn er hvergi nærri séð fyrir endanum á stjórnmálavandræðun- um í Fiume. Italska stjórin hefir reynt að koma þar á friði, svo j hægt yrði að kjósa nýjan forseta,! en slíkt hefir ekki hepnast til þessa. Ymsir leiðandi ítalskir þingmenn fara hörðum orðum um stjórnina fyrir afskifti hennar af Fiumemálunum og mótmæla því kröftuglega, að hún hafi haft nokkurn minsta rétt til þess að blanda sér inn í þau. Nefnd sú frá bandaþjóðunum, sem með höndum hefir innheimtu j skaðabóta þeirra, er friðarþingið j í Versölum dæmdi iþjóðverjum að greiða, gaf nýlega út skýrslu, er: sýnir að pjóðverjar hafa upp til! þessa tíma greitt $ 1,557,557,; 086,040. Af upphæð þessari voru $ 284,204,280' greiddir í gulli. ---------------o-------- Allra nýjustu fregnir. Norsk-ameriska blaðið Was- hington Posten, frá 24. þ. m. get-! ur þess, að samkvæmt hraðfrétt j xrá Reykjavik, hafi ísl'andis stjórn látið undan kröfum Spánverja og lagt fyrir þingið frumvarp til laga um bre ; ; ,jc' á vínbanns- lögunum, er heimili innflutning víntegunda, með vissum hámarks styrkleika. Sendiherrar og 'kon-1 uúlar erlendra ríkja, skulu hafa leyfi til að flytja inn 3000 1 ítra ár- lega af sterkum drytokjum. Ö1 til drykkjar má ekki sterkara reyn- ast, en 'ákvæði bannlaganna mæl- ir fyrir, eða 2*4%. “Aftenposten” í Kristjania, birt- ir um Mkt leyti viðtal við Einar s'káld Beneditotsson, sem þar er staddur og kveðst vera þess fuill- viss, að dagar bannlaganna séf taldir. Hr. Benediktsson telur íslenzikt fólk víða hafa vanist bannlögunuimi vel, einkum til sveitanna, en alt öðru máli sé að gegna með bæina.. Hann bætir því við, að af pólitiskum ástæðum sé það ofur skiljanlegt, að stjómin, með fjárhagsþröng landsins fyrir augum, sýnist meira en fús á, að fórna tilveru isinni fyrir afnám bannsins. Ahs. — Enginn dómur verður hér lagður á sannsögugildi ofan- greindrar fregnar, en ætla mun þó mega, að hún sé bygð á nokkr- um rökum. --------0------- Ur bænum. Mr. Laugi Johnson fr áHnausa, P. O. Man., toom til borgarinnar fyrri part vikunnar. 24. þ .m. lézt að heimili bróður síns 716 Vicbor St., Jóhannes Ól- afsson, 73 ára að aldri.—Líkið var flutt til Gimli og jarðsett þar. Dr. Sigurgeir Bardal frá Shoal I.ake, kom til bæjarinis í síðustu viku og dvaldi hér nokkra daga. Doctorinn hafði veikst þar vestra og legið rúmfastur í tíu daga og koim til þess að geta notið hvíldar hér. Árni Frederildkson kaupmaður frá Vancouver B. C., kom til bæj- arins fyrir síðustu helgi og dvel- ur hér í bæ um vikutíma. Bankastjóri Thonsteinn E. Tborsteinsson, sem dvalið hefir um tíma við Saranach Lake aust- ur í New York ríkinu, er nýkom- inn til baka. Hinn nafkunni landi vor C. H. Richter frá St. Paul, kom til Winnipeg um miðja síðustu viku og dvaldi fram í vikulokin, til þess að heilsa upp á gairnla vini og kunningja því þá á hann hér marga frá því að hann átti hér heima í fyrri daiga. Kári Fredericksson, sem und- anfarandi hefir verið féhirðir Dominion sparibatikans hér í bæn- um, hefir fengið boð um að 'korna til Ottawa, þar sem stjórn spari- sjóðs bankans hefir ákveðið hon- um vandaverk og er hann því á förum austur þangað, og að lík- indum fjölskylda hans iítoa. Kári er einn af efnilegustu ungum m'önnum vor á meðal og þó skaði sé að missa hann úr hópi vorum, þá var naumast við öðru en þessu að búalst og vér óskum honum tiil hamingju við hið nýja verk sitt, hvort held*ur að hann dvelur þar lengur eða skemur. £*K*K+K*+++K*K+*Í**i*'*t*****t*****Í+*t+*+***++*****+t*K*******+t**i*'K* Fundur þjóðræknisdeildarinnar Frón, sá er haldinn var síðastlið- ið mánudagskvöld, var framúr- skarandi vel sóttur. Dr. Björn B. Jónsson flutti isnjalt og fró&- iegt erindi; en Jón skáld Runólfs- son las upp þýdda smásögu og írumsamið kvæði. Hr. Árni Friðriksson frá Vancouver, B .C. talaði noikkur vingjarnleg orð í garð þjóðrækni'sfélalgsiins. Auk þess tóku til máls Richard Beck og Helgi Siguirðtsson. Hinn fyr- r efndi hvatti með nofckrum orðum til nánari samvinnu snilli þjóð- ræknisdei'ldarinnar og stúdenta- félagsins Vestur islienzka, en við hefir gengist - að undanförnu. Hinn 'bezti rómur var gerður að allri skemtiskránni yfirleitt. Samkoma stúdentafélagsinis fór fram eins og auglýst hafði verið í Goodtemplarahúsinu á lauigardagskvöldið var, og var fjörug og .skemtileg. Stúdentarn- ir sungu nýja söngva er hirð- skáld þeirra höfðu ort sérstaklega fyrir þetta tækifæri. Einsöng- ur var sunginn og kvæði lesin, en aðal atriðið var kappræða, sem fram fór um Brandsons bikarinn. Xappræðuefnið var vel valið 0g ramm-íslenzkt, nefnilega það, hvor þeirra Gunnar Hámunds.son á Hlíðarenda eða Skarphéðinn Njálsson á Bergþórshvoli hafi verið meiri maður. þau J. V. Straumfjörð og Hólmfríður Ein- arsdóttir héldu Gunnari fram, en Bergþór E. Johnson og Agnar G. Magnússon Skarphéðni. Var það hin bezta skemtun, því báðir málsaðiljar stóðu prýðisvel fyrir máli sínu, þó Skarphéðins sinnar bæru sigur úr býtum eftir úr- skurði dómaranna, sem voru pró- fessor Skúli Johmson löigfræðing- ur, W. J. Líndal og J. J. Bíldfell, en mismunurinn mun iþó hafa ver- ið sára lítill. Eitt er það, sem vér viljum benda íslendingum í Wifinipeg á í sambandi við samkomur þær sem stúdentamir eru að halda til útbreiðslu áhugamála simna eða sér til styrktar, að það er blátt á- fram skylda þeirra að sœekja þær og sýna mámsfóIkinU að þeir vilji styðja það. pað ter að drepa niður alla við.leitni og allan áhuga hjá stúdtentum þegar að eins fá- ar hræður sjá sér fært að .sækja eins ágæta samkomu og þessi var. *:* i i i i i i ♦> f i i i i i i i i i i ELDRAUN. Sjá, önnur var móðirin, heitmey ’ans hin, og húsið að sogast í eldsvoðans gin. Og vitfirrings hvínandi, vargsoltixm eldur Þiar veifaði til hans: Hó, stíginn stoal feldur, og hirtu nú hvora, sem kýstu þór heldur. Því viðhorfið bauð þetta áræði eitt: Tak aðra, u!m báðar er talsmaál ei neitt. Sko, feigðar þær berast að boðanum svarta; þú brýtur ei sál þína’ í hnífjafna parta. Oreiddu’ atkvæði’ í skyndi, seg úrskurð þíns hjarta Þá augun til skilnings hann opnaði fyrst, hann átti sem blómstur í sólskini vist, hans dagarnir allir jafn indælisgóðír, og ylurinn vis við þær mildinnar glóðir, sem barninu geymir hin göfuga móðir. Hún gladdist af öllu, sem efldi hans lán, en æli hún grunsemd um blett eða smán í fylgsuum hans sálar, er sér ætti rætur, þá samdi ’ún við drottinn nm gráthöfgar nœtur. Sko, hamfarir eldsins! — Ei hana þú lsetnr. IJm fegurð og tign hafði ’ann djarfhuga dreymt, en draumanna sýnir að tvöföldn heimt þann daginn er vann hann hinin vorfagra svanna, hve vafði’ hann að brjósti sér haimingju isanna. Þann dag var hann sælastur dauðlegra imanna. Að ferðast. með hrúður um framtíðarlönd, sem félli ekki svipstund það verkið úr hönd, sem snjókomum lífs getur snúið í gæði, hún sniði og saumaði’ hans farsældar klæði. Nei, lítt þú á mökkinn og eldhafsins æði! Ó, vorgyðja lífs míns, þú ferð ekki fet, sú fórn er það bjarg, sem eg valdið ei get. Eff sæki þær háðar mót svíðiaindi gjóstu, skal sigra í brennandi forlaga róstu. En hljæandi logarnir hvíiskruðu: Kjóstu! Hann sveif inn í bálið á síðustu stund með sviðnandi hári, en eldmóði’ í lund. Þó dauðinn þar legði á herðar haus hramma og livíslaði: Eigðu hér viðdvöl ei skamma, hann hljóp gegnnm reykinn og hrópaði: “Nei, sonur miun, þigg mína síðustu ?jöf, eig sólskinið, vorið, en leyfðu mér gröf.” Og meynni og sveininum saman hún þrýsti, af svip hennar elska og fórngleði Hýsti. Þau björguðust. — Eldnrinn ellina hýsti. Jakob Thoraren&en, i i i i i i i x i i Y “Mamma”.Y V f i i i ♦^♦^♦^♦❖♦^♦❖♦^♦❖♦^♦❖♦^♦❖♦^♦♦^♦❖♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦^♦♦^♦♦^ Frá íslandi. Embættispróf vi» ' háskólann hafa þessir lokið: í guðfræði: por.steinn B. GíiSilia®om I. eink. 116% stig, Sveinn Víkingur Grímsson II. eink. betri lOleinn, þriðija stig og Baldur Adrésison II. J eink betri 97, eimi þriðja stiig. 11 læknisfræði: Helgi Ingvarsson 1.1 eink 176 og fimm sjöttu, stig Lúðvik Davíðsson 169 og hálft stig Helgi Jómsison II. einfc. 147 sitig Knútur Kristinlsson II eink. 115%: stig og Karl Magnúisison II. eink. 115 og einn þriðja stig. í lög- fræði: Magnús Magnússonl. eink. 108 s.tig. Úr Rangárþimgi 1. febr. 1922. | Gott tíðarfar frá miðjum nóvem-i ber til 18. des. Hilviðri og jarð- bönn frá jóluim til 20. janúar. j Sííian ágæt tíð, jörð alauð og nærri klkalaus. — Auistur-Land- eyingar héldu bjargráðafund 28. janúar, fjölmennan og ánwgjuleg- an. Enginn uppgjafarhugur í; mönnum, þó útlitið sé ekki glæsi-í legt. Rætt var m. a. um aukna jarðrækt, útvegun á útsæði og til- J búnum áburði i garða, um sam-| vinnu í jarðabótum, um fráfærur, og m. fl. Einar Árnaison í Miðey: lagði til að menn taekju upp frá-1 færur að inýju á þann hátt, að j men.n færðu frá ám isínum — eða nokkrum hl'uta þeirra — í sam- lögum, og hefðu þær í seli. Væru 4—5 hundruð ær í stað, og væri búið til srnjör og skyr eða ostar. j Er hugmynd þessi tilraunarverð I og líklegt til hagsbóta, enda er til- lögumaðurinn góður búmaður, hygginn, víðsýnn og flestum roBiknum bændum bjartsýnni á framkvæmdir og nýmæli. Fundur- inn óskaði þess, að Valtýr stef- j ánsson áveiturá&unautur kæmi hingað austur í vor til að leið- beina u.m áveitu. Eiga Landey- ingar miklar áveitur, en þær mis- j hepnast að nokkru; er sennilegt að þurkun: sé ábótavant. Dánarfregn. Hinn 4. desem'ber síðastl. andaðist í Húsavík Jó- hanna Sigtryggsdóttir, toona Jó- hannesar porsteinssonar, er þar hefir lengi verið búsettur, og af og til starfismaður Kaiupfélagis pingeyinga. Hafði hún þjáðs.t af' brjóstveiki undanfarið hálft ann- að ár. Jóhanna sál. var með afbrigðum, vel að sé ger um fltesta hluti, víð-1 lesin og fróð og ágætlega verki J farin. Ætíð átti hún við fremur þröngan hag að búa, og fékk því j ekki notið hæfileika sinna svo sem elíla hefði mátt verða. Var hún þó jafnaðí meðal hinna fremstu í j kenvnaflokki í Húsavík. Er að j henni þeim mun meiri mann- s'kaði, að' hún dó á besta aldri, að- eins 41 árs. um samvinnumál. — Á skemti- samkomu 11. des. sögðu kennar- arnir ferðasögur: S. S. frá Noregi fyr og síðar, og J. p. frá Skot- lanli, R. Á. og V. S. frá ítalíu, og var gerður hinn bezti rómur að. — Var góð koma þeira að austan hingað. — Undir Eyjafjöllum 12. jan. 1922 Búnaðarnámsskeið var haldið í Fljótshlíð 9.—14. desember s. 1. Kennarar: Sig. Sigurðtsson, for- seti Búnaðarfélags íslands, Jón porbergsson á Bessastöðum, og Ragnar Ásgeirsson garðyrkjumað- ur og Valtýr Stefánsson ráðu- nautur. Vel sótt, flest um 200 rnanns í senn, almenn ánægja. Umræðufundir isíðari hluta dags; fluttu ,þá erindi auk kennaranna m. a. þessir menn: séra Eggert Pálsson á Breiðabólstað, um járn- brautarlagningu um Suðurland; taldi meðal annars tímana nú hina iglæsilegustu til þessa verks; mætti með því hæta úr atvinnu- leysinu. Kofoeed-Hansen skóg- ræktarstjóri talaði um iskógrækt og fýrirhugaða girðingu á pórs- mörk til friðunar skógi þar; og Sigurður Vigfússon á Brúnum Guðný Karítas Sigvaldason. hún var fædd að Hofi í Flateyjar- dal í S - pingeyjarsýslu 6. maí 1852. Foreldrar hennar voru Friðbjörn Guðmundsson og Annp, Jóhannesdóttir, sem lengist bjuggu í Vík í Flateyjardal. Hjá þeim ólst hún upp, en fór síðan að Laugalandi, 0g var nofckur ár forstö&ukonu kvennaskólans þar til aðs'toðar við bússtjórn. Ár- ið 1887 giftist hún Sigtrygg Sig- valdasyni, og bjuggu þau sex ár á pórustöðum á Svalbarðsströnd. pá fluttu þau sig vestur um haf, árið 1883, og dvöldu fyrst tæpt ár í Winnipeg, en isettust svo að í Argyle bygð og stunduðu búskap þau tíu árin næstu. Svo fluttu þau sig til BalduT, og hefir Sig- tryggur stundað þar járnbrautar- vinnu síðan. par andaðist hún 24. feb. síastliðinn, úr gallsteina sjúkdómi eftir rúma viku legu. pau hjón eignuðust þrjú börn; eina dóttur mistu þau heima á ís- landi tæplega ársgamla; en á lífi eru Sigríður, sem um nokkur ár fékst við kenslustörf í Winnipeg, og er gift Otto Schultz, lögmanni í Pilot Mound, Man., og Guðný Kriistín, sem er heima hjá föður sínum. Guðný sál. var dugleg og mynd- arleg húsmóðir, þrátt fyrir lang- vint heilsuleysi yngri dóttur hennar, sem hún annaðist og hjúkraði með óþ/reytandi nær- gætni og ástúð, var hún altaf glaðlynd; hennar einlæga trú gjörði hana þrekmikla og vongóða í öllum erfiðleikum. öllum sem hún kyntist, var hlýtt til hennar, því hún átti mikið til af góðvild, j og yndi hennar var að gleðja ! aðra. F. H.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.