Lögberg - 30.03.1922, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTODAGINN 30. MARZ. 1922.
4. witw>m«naimnnmminiin
• ___________________
miinuio
Sérstök deild í blaðinu
^flllDBIIIIHIIIIHIIIIHIIIIHIIIIHIIIIHIIIIHIIIIHIinHIIIIHIIIIHillíHIIM
SOLSKIN
Fyrir börn og unglinga;
-(uinmra
Konungsdóttirin í álögunum.
(Úr “Únga ísJandi’’ I. ár.)
Einu sinni var iðnaðaiinaður. Hann átti tvo
somu. Hét annar Hans, en hinn Hjálmsekur.
Hans var góður drengur og hvers manns hug-
ljúfi. Hjálmsekur, illur og óhlutvandur. Faðir
þeirra unni Hjálimseki hugástum, en lét sér fátt
um Hans finnast og hafði hann xítundan, þótt
hann væri í öllu liinn besti og efíiiiegri. —Þannig
er því oft farið í heimi þessum.
Einhverju sinni gjörði harðæri mikið. Varð
þá þröngt í bói iðnaðanmannsins og kornst hann
í fjárþrot. Œ, liugsaði liann með »ér, eg verð
Ikí að hjara á einliverju.
Oft hefir verið að þér spurt og til þín ieitað.
Farðu á fund viðskiftamanma þinna og bið þá
kurteislega og vingjarlega að greiða þér það,
sem þú átt hjá þeim. Hann tók það ráð.
Hnemma morguns reis kann iir rekkju, fór lieim
til efnamannanna og drap á dyr. En hér fór sem
íyr, að efni og skilvísi Ixðldust ekki í hendur.
Enginrfi vildi skuldina greiða. Iðnaðannaðurinn
kom heim að kvöldi þreyttur og dapur í bragði
ineð tvær hendur tórnar. Ilann gekk heim að
veitingahúsinu, settist aleinn iað hurðarbaki
hryggur í huga, og mælti ekki orð frá vörum, þvi
að hann hafði hvorki skap til að spjallla við
svaillbræður sína né þótti fýsrlegt að sjá framan
í hið ólundarlega andlit konu sinnar. En þótt
honum væri þungt í skapi, gat hann ekki að. sér
gjört, að hllusta á það, sem talað var inni um-
hverfis hann. Þar var aðkominn maður úr
höfuðstaðnum. Hafði liann frá mörgu að segja,
og meðal annars, að töframaður nokkur, illur
og óskgrandi, hefði liaft á burt með sér konungs-
dótturina fögru, og lagt það á hana, að hún s'kyldi
sitja alla æfi í fangelsi, unz einhver komi, sem ,
gæti frelsað hana, með því að leysa þrjár þrautir
sem töframaðurinn 'legði fyrir hann. En sá sem
J«eri giftu til þess, átti að eignast konungsdótt-
urina, skrautlegu höUina hennar með öllu hennar
aullli og gimsteinum. Iðnaðannaðurinn hlýddi
á þessa ræðu. í fyrstu gaf hann henni lítinn gaum,
en eftir því, sem á söguna leið, gjörðist hann
forvitnari, tók að velta því fyrir sér, er hann
heyrði, og hugsaði að lokum: Hjáimsekur sonur
rninn er skýr maður, og mun geta ráðið fram úr
þessu, sigrað þessa þraut, o« reita geithafurinn,
því ekki mun liann deyja ráðalaus. Hann leysir
þrautina og verður maður konungsdótturinnar
fögru og höfðingi lands og lýða. Þessu hafði
konungUTÍnn, faðir hennar lýst yfir. Hann
brá við, skundaði heim og Kleymdi skiilclum sín-
um, bágindmn og baisli sökum nýju sögunnar,
er hann hafði heyrt. Þegar liann kom heim,
flýtti ‘hann sér að segja kerlingu sinni tíðindin.
Næsta mörgun. kallaði hann á Hjáimsek og
sagði honum alla söguna; fékk honum nesti og
nýja skó og annan farkost.
Heianan búnaðuriim var skammur og undinn
bráður bugur að förinni.
Hann var nú brátt ferðbúinn, og hét að senda
vagn, með hestum fyrir eftir foreldrum sínum;
hann þóttist þegar vera orðinn konungur. Lét
hann nú all drembiílega og svalaði skapi sínu með
því að gjöra öllu mein, er varð á vegi hans.
Fuglana fældi hann úr limi trjánna, er sátu þar
og sungu skapara sínum lof, hver með sínu nefi;
hvert dýr, er hann komst í færi við, hrekti hann
rneð einhverju. Fyrst mætti hann mauraflokki,
og skemti sér við að iáta hestinn troða þá undir
hófunum. —Maurarnir, sem undan komust, urðu
reiðir, s'kriðu á hann sjálfann og hrossið og bitu
þau. En hann marði þá alla sundur og drap.
Síðan kom hann að tærri og fagurri tjöm.
Syntu á henni tólf endur. Hjálmsekur ginti þær
af bakkanum og fékk drepið elllefu, en «ú tólfta
komst. undan.
Að lokum fann hann Ijómandi fallegt bý-
flugnabú. Býflugurnar fór hann með eins o2
maurana. Þannig var það hans inesta gleði að
kveflja og drepa aumingja saklausu kvikindin.
Um sólar lag kom hann að fagurri og e'kraut-
lesri hö'U. I henni sat. konungsdóttirinn í álögun-,
um; Hliðinn voru liarðlokuð. Ilann barði frelc
lega að dyrum, en enginn gegndi. Dauðaþögn og
grafkvrð kvíldi yfir öllu. Því ákafara og harðara
barði hann á hurðina., sem seinna var til dyra
genírið. —Loks laukst upp gluggi og eldgömul
kerling með náföbi andliti leit. út og spurði hann
reiðilega erinda.
“Bg er kominn til að ileysa vandkvæði kon-
ungsdótturinnar”, mælti Hjálmsekur, “ Jjúktu
upp fyrir mér strax”.
“Flas gerir engan flýtir, drengur minn”,
svarað gamla konaö. “Þiað er nógur tími á morg-
Un; kom þú hingað í fyrramá’lið”. Að svo mælt.u
iokaði hún glugganum og hvarf honum.
Hjállmsekur 'kom til mótsins >um morguninn
á ákveðnuni tíma. Var þar kerling þar fyrir og
kélt á bakka kúfuðum af hörfræi. Þegar minst
varði, sveiflaði hún bakkanum, og sáði fræinu út'í
afflar áttir, tók Tiún síðan til orða og mælti:
“Tíndu upp öll frækornin; stundu seinna mun eg
koma hingað og skaltu þá hafa lokið verkinu”.
— En Hjálimseki þótti sem þetta mundi gaman
eitt og lét sér eigi til hugar koma að starfa að
því. 1 þess stað t.ók hann að ganga sér til skemt-
unar og þegar gamla konan kom aftur, var Jrakk-
inn tómur sem fyr.
“Illa hefir nú tekist”, mælti hún. Síðan tók
hún úr vasa sínum tólf lykla guili roðna, og varj>
hverjum að öðrmn í tjörn eina mikla, myrka og
djúpa, sem þar var, og hét Ilallar tjörn. “Kaf-
aðu niður eftir lyklum þessum”, rnælti hún “að
stundu liðinni kem eg aftur og skal þá starfinú
lokið”. Hjál'msekur h'ló og skevtti engu orðum
kerling-ar. — 1‘eaar gamla konan kom og þessi
þraut var óunnin eins og sú fyrri stundi hún við,
og tautaði fyrir munni sér: “Ekki Imtnar enn,
ekki ibatnar enn”. Þó tók liún í höndina á honum
leididi hann upp riðið og inn í stóra haUarsa'linn.
Þar sátu þrjár konur aíllar huldar þykkum slæð-
um. “Kjós þú, sonur minn”, sagði hún, “en gæt
gætt þss vel að kjósa rétt. Stundu síðar kem eg
aftur”. Hjálmsekur var jafn nær, þegar hún kom,
eins og þegar hún fór; en á tvær liættur hópaði
hann drembilega: “Eg kýs þessa þama til hægri
ltandar”. Þá köstuðu þær aillar af sér blæjunum.
í miðið sat konungsdóttirin, fögur og yndisleg, en
tii beggja handa henni tveir hi-æðilegir drekar.
Annar þeirra þreif Hjáhnsek í klæraar,, varp hon-
um út unr gluggann og niður í hvldýpi tjarnar-
innar. — (F'ramh.)
---------o--------
Meðal hákarla.
Jörgen Abrahamsen var öllum þekn mönn-
um, sem á skipinu voru, fremri í því að segja sög-
ur onda hafði hann víða farið og margt séð. Hann
hafði komið til Kína og miklu víðar. Hann fór til
Grænlands að sækja sóda-stein. Tlann hafði verið
við hvalaveiðar bæði í Suður og norður-íshafinu.
Hann isótti kol til EugJands, saltfisk til íslands
og Noregs, vín ti’l Madeira, rúsínur til Spánar,
svkur til St. Croix og hnotur til Siiðurhafs-
eyjanna; í stuttu máli: liann liafði brotist í gegn-
um storm og stórviðri og al'ls konar vos til þess
að sækja margt af því, sem við höfum gætt okk-
ur á heima í hlýju og næði.— Ef til viM hefðurn
við ekki fengið eins miklar rúsínur í jólakökunni
og föstuinngangs-bollunum okkar, ekki eins mikM
sætindi á jólatréð okkar, ef Jörgen Abrahamsen
Jiefði ekki verið svo góður, að sækja það handa
okkur.
En það getur verið, að einhverjum gárung-
anum detti í hug að segja sem svo, að Jörgen
gamli ætti a.ð geta verið fuMvel ánægður, hvað sem
stórviðrum og voslníð liði, þegar framrúmið
væri alt fult af rúsínum, kókoshnotum og öðni
þess kona góðgæti. Það væru sæmiteg hlunnindi,
að þurfa ekkert annað að éta á Jeiðinni en þessi
dýrlegu sætindi!
Eir gaíium nú að: lith gáruniginn fer samt.
vilt í þessu. I fyrsta. lagi var franrrúmið alt af
Larðlæst, og í öðru dagi komst hann í margar og
miklar raunir á hinum mörgum ferðum sínum um
sæinn. Eg veit það með vissu, því hann hefir sjálf-
ur sagt mér frá öllum skipbrotunum, ,sem líann
liefir beðið á lífslleiðinni. Hann hefir sagt mér
frá því, hverniv hann þá oft og tiðuim velktist í
marga daga ásamt félögum sínum, á litlum bát
um öldur hafsins, án matar og drykkjar, en svo
þegar þeir voru aðframkomnir, þá var þeim lofcs
bjargað af skipi, er fór frarn hjá.
Já, og liugsið ykkur það, að einu sinni hékk
lrann á pdanka og velktist um sjóinn í tvo daea.
A hverri stundu bjóst hann við því, að hákari-
arnir kæmu og gleypu sig, en hann komst samt
'lífs af líka í það sinn. Og það er nú ágætt að svo
fór, því annars hefði hann ekki getað sagt mér
hákarla-sögurnar, sem eg ætla nú að isegja ykkur.
Já, livernig var nú annars byrjunin hjá hon-'
um, — Jú, nú man eg það. Hann byrjaði á að
f?egja mér frá því, hvernig þeir fara að' því að
veiða hákarla. í fyrstu verða menn þess alt af
varir, að hákarl er í nánd, á því, að áður en hann
sést sjálfur, kemur lítill fiskur í ljós á yfirborði
sjávarins og er hann nefndur “hákarla-leiðtogi”.
Þessu er þannig til hagað af hendi náttúrunnar,
og er það gott fyrir hákarlinn, því kæmi hann
sjálfur vaðandi, þá mundi herfangið, sem hann
ætlar sér að hremma, geta bjargað lífi sínu í tíma.
En nú er þessi litli og sakleysislegi fiskur alt af
með honum og gerir hákarlinn honum aldrei rnein;
þessi fiiskur fer svo í njósnarferðir og leitar að
bráð, handa honum. Hann fer víðsvegar, og jafn-
slkjótt og hann sér eitthvað ætidegt handa hákarl-
inum, þýtur hann til hans og gerir honum aðvart
um að nú beri vel í veiði. Að stundarkorni liðnu
er svo hákariinn kominn þar og ræðst. á herfang
sitt. En sjáið nú til. Mennirnir láta ekki leika
þannig á sig, því sjái þeir “leiðtogann” á leið
sinni, þá fara þeir að 'búa sig undir að veita há-
karlinum hlýjar viðtökur. Þeir beita stóru spik-
stykki á gríðarstóran krók eða ön«ul, sem þeir
íosta við digra línu innanborðs, og síðan flevgja
þeir önglinum með beitunni á í sjóinn. Litlu
s'.ðar kemur hákariinn og sveimar um stund var-
lega í kringum ispikið og atlrugar ]>að vel' frá öll-
um liliðum. >Sé Jiann svo nægilega grunnhvgginn,
gleypir hann beituna og öngulinn, og oft verður
það siðasti bitinn hans, því um ledð og hann kippir
í linuna. Jaka hasetarnir á skipinu að draga hann
upp, og með ógnarlegum sporðköstum er hann
innbyrtur. Þar stendur timlburmaðurinn með öxi
sína reidda, og í þeim ■«vifum, sem hákarlinn
kemur inn fvrir borðstokkinn, 'lætur hann höggið
ríða og heggur sporðinn af honuin. En það er
enginn hægðarl'eikur, því hákariinn er afarsterk-
ur og islær mikið um sig með sporðinum.
Stundum stinga menn handspíkinni (gildri
járnstöng, sem notuð er við akkerisvélinaj upp
í hann, til þess að ná betri töknm á honum. Hann
Heggur þá tennurnar að henni í ofsabræði sinni,
en sjaldan getur hann mnlið hana í sundur. Þegar
svo iokks er búið að murka úr honum lífið, þá er
hann ristur á kviðinn til þess að sjá, hvað hann
hafi að geyma, og þar ikennir oft margra grasa,
sem bæði er sikrítið og ógeðislegt að sjá. Þar finn-
ast heill mannabein, fataleifar, sjóstígvél og
margt fleira, og alt hefir það ömuriegar sögur
að segja gf ólánssömum isjómönnum, sem faUið
hafa útbyrðis og endað líf sitt sem hákarlafæða.
Já, Jörgen gat sagt margar hrylllilegar sögur
um margan vesialings sjómanninn, sem sjórinn
HniiHiniHiiii
líllMllilHililHllllKilHllllHHIIHllllHIIIIBIitl
|
imiHiiiiHlÍ
Professianal Cards
skolaði fyrir borð í ofsa sínum og sökk áður en
nokkur hjálp var hugsanleg. Blóð þeirra litaði
gjóinn í svip, en svo is'kolnðu öldumar því á brott
og þes's sáust engin merki framar. En sem bet-
ur fór, kunni Jörgen líka aðrar hákarlasögur,
isem ekki voru eins hryMilegar. Til dæmis söguna
um svertingjann, hálkarlinn og stúl'kurnar, og
hún er svona:
Jörgen var staddur í Ástradíu. Það stóð
einmitt svo á, að það var sunnudagur, og Jörgen
fékk því að fara í land með matsveininum, sem
var svertingi; þeir gengu þá út fyrir borgiua, sem
þeir voru staddir í.
Þeim bar m'argt kynllegt fyrir augu þar.
MikiM fjöldi prúðbúinna mnnna gefck fram og
aftur um ströiidina, fjölmennur flokkur lék á hljó-
færi og ýmsir busiuðu á sundi í isjónum þar fram
iindan. Þetta. var víst eins konar baðstaður; eða
það virtist Jreim að minsta kosti. En það, sem
þeir gátu ekki skillið með neinu móti, var það, að
ailt í einu gmillu við ais kon'ar óp og óhljóð. Þeir
héldu helst að allir væru Skyndilega. orðnir viti
sínu f jær; en svo heyrðu þeir gegnum óhljóðin að
lirópað var:
“Hjálp, hjálp! Hákari, hákarl!
Varila hafði svertinginn heyrt þetta, þegar
liann þýtur eins og örskot niður til strandarinnar.
Þar neraui' hann staðar og sér tvo menn þreyta
kappsund við hákarl, sem var rétt á eftir þeim. í
sama vitfangi flevgir hann sér í sjóinn og syndir
með svo miMum flýti út til hákarlsins, að vatnið
sikvettist. upp í ‘kringum hann á alla vegu. Mann-
f jöldinn stóð á öndinni og mændi á eftir lionum og
sama gerði Jörgen.
Nú var hákariinn nærri því búinn að ná í snnd-
mennina. Hver ósköpin voru orðin af svertingjan-
am ? Er hákariinn búinn að gleypa hann? líann
er horfinn! En sjáum tiil: alt í einu skýtur honum
upp á mil'li hákarlsins og flóttamannanna og þar
heldur hann sig alt af og óvætturin hrevfir ekki
við honum.
Mannfjöildiim stendur á ströndinni agndofa af
undrun og skelfingu. — En nú em flóttamennim-
ir nærri slojinir. Þeir stíga á land og svertinginn
á eftir a'llir heilir á liúfi.
Nú gullu við húrra-hróp og fagnaðariæti
ini'kil. Menn hnöppuðust utan um svertingjann,
sem stóð þar h'læjandi út að eyrum, og gnllinu
rigndi yfir hann.
Það voru tvær ungar stúlkur sem hann hafði
bjargað, og þær vom svo hjartanlega glaðar og
þakklátar honurn fyrir lífjgjöfina, að þær kystu
hann þama alveg óviðbúinn. — og þá hló hann
náttúrlega enn þá meira, og gat íæyndar ha'ldið
afram að hlæja í mörg ár eftir þetta, því foréldrar
stúl'kinanna gáfu lionum svo mikið fé í launaskyni,
að hann gat 'keypt sér bæði liús og sýkurökra fvrir
það.
“En lieyrðu, kunningi! Hvemig stéð á því,
að hálkarlinn gleypi þig efcki ?” sagði Jörgen við
svertingjann.
“Ho, Jio, hákari gleypir aildrei svertingja,
— bara gleypir hvíta menn!” ,sagði hann skeíli-
hlæjandi.
“Af þessu getur maður líert það, að stund-
um er ]>að nógu gott að vera svertingi! ’ ’ sagði
Jörgen Abrahamsen.
Og þar hafði hann reyndar á réttu að standa.
, CEskan.
-o-
DR.B J.BRANDSON
701 Idndsay BulltHnx
Phone A 70B7
Offlce tlniar: 2—3
HctnUIJ: 776 Viotor St.
whone: A 7122
VVinnipog, Man.
Dr. O. BJORNSON
701 IJnileay Buildlng
Offioe Phone: 7067
Offfice ttmar: 2—3
Heimili: 704 Vlotor St.
Telephone: A 7688
Wlnnlpeg, Man.
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldf.
OfOce: A 7067.
Viötakitfcm: 11—12 os L—5.S0
10 Tlielma Apts., llonu Street.
Phone: Sheb. 58SO.
WINNIPHQ, MAN.
Thos. H. Johnson
og
Hjalmar A. Bergman
íaieneklr löglraeShigar
Skrifstofa Room »11 MoArthur
Bulldlng, Portage Ave
P. O. Boz 1650
Phones: A «849 eg «846
W. J. LINDAI, * OO.
W. J. IJndal. J. H. Unda)
B. Stefánsson.
Lögfræðlagar
1207 Union Trust Plldg. WtniUpe*
t>á er einnig a8 finna 0 eftlrfylBÍ-
andi timum og stöSum:
Lundar — 6. hverjutn mlOvtkuAcgL
Riverton—Fyreta og briBJa
briCjudagr hvers m&naBar
Gii rli—Fyrsta og þrlCja miC-
vikudag hvers mAnaSar
Dr. J. 0. FOSS,
íslenzkur læknir
Cavalier, N.-Dak.
Dr- J. Stefánsson
600 Sterling Bank
Stundar augna, eyrna, nef og
kverkasjúkdóma. Er að hitta
kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h.
Tals. A3521. Heimili 627 Mc-
Millan Ave. Tals. F 2691
Dr. M.B. Halldorson
401 Boyd RuiidU’K
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar eératakUga berkiasy ul
og aPra lungnasjúkdðma, Br u8
finna & ekrifstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.na_ Skrlf-
stofu tals. A 3521. Heimili 46
Alioway Ave. Talslmi: Sher-
hrook 2168
Arni Anderson,
isl. lögmaöur
í félagi við E. P. Garlaad
Skrifstofa: 801 Electrle
way Chambera.
Telephone A 2197
ARNI G. EGGERTSSON, LUS.
Islenzkur lögfræðingur.
Hefir rétt til að flytja mál bnöl
í Manitaba og Sack*tchewan.
Skrifstofa: Wynyara, Saak.
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
DR. K. J. AUSTMANN
810 Sterling Bank Bldg.
Cor. Portage og Smith.
• Phone A 2737
Viðtalstími 4—6 og 7—9 e.h.
Heinifli að 469 Simcoe St.
Phone Sh. 2758
Vér leggjum sérstaka Aherzlu 4 »B
selja meCöl eftir forskriftum leskna.
Hin beztu lyf, sem hsegt er aB fú,
eru notuB eingöngu. fegar þér komíO
meB forekriftina til vor, megiB þte
vera viss um fú rétt þaB sem læknir-
lnn tekur tH.
OOIíCIiEUGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherhrooke 8».
Phones N 7669—7660
Giftingaiyflsbréf eeld
Gœtid’ vandlega að ungbarninú. Barnið er
ekki gamalt, þegar það fer að hafa vit á hvað
það má og livað það má ekki gjöra. Um að gera
er að banna barninu. Ekki með því að slá í það
eða liafa ljót orð, nei, hara með góðu. Barnið
■má ekki með hörku eða ónærgætni, heldnr að láta
það sikilja hvað það má gjöra og má ekki. Því ver
að þáð er mörg móðir og foreldri, sem bannar
barninu helst aldrei, fyr en það er svo stálpað, að
það vill hafa sinn vana, og þá er oft farið að
brevta hörku við það, og þá svékkist > þaú og
breytir sömu að ferð við bróðir sinn og systir, sem
em á svipuðu reiki, og þannig verða börnin oft og
einatt vargar og eg kenni foreldranum mest um
þeira vangæzlu á baminu nógu nnigu. Eg hefi
lieyrt marga móður segja, aÖ ]>að væri ekki til
neiiis að banna baminu á meðan það væri svona I
ungt, segjum tveggja , þriggja ára eða meir. En j
þetta er ekki einu sinni röng skoðun, heldur er
hún skaðleg fyrir baraið, og foreldrana og heimilið
Bamið sem er sínum vana vant á erfitt með
að leggja bann niður þegar það er orðið, segjuui
fimm ára, eða meir. Margt harnið verður frá-
hvert heimiliuu fyrir hörku þá sem foreldranir
þurfa að brúkia við það ef það á að hlýða, og sú
Mýðni varir oft skamma stund, því þegar að
börnin koma saman í sinn hóp, taka þau til síns
ungdóms vana en beita því minna fyrir liræðsln
sakir þegar foreldrið heyrir eða sér tifl.
Mér hefur oft sárnað að sjá blessuð litlu
hörnin þá þau liafa verið aðleifca sér, með argi og
ósfcöpum og liafa í frammi ismá hrelcki rið sér
minni máttar, og þettað komur varla fyrir ef
foreldrið gáir vel að ]>ví, frá.því fyrsta. Auð-
vitað veit eg að upplagið er misjafnt, en vaninn
gjörir mikið.
---------Q--------
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Bldg.
Stundar sérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
3 til 5 e. h.
Talsími A 4927
Heimili Ste. 10' Vingolf Apts.
Sírtii B. 7673
J. G. SNÆDAL,
TANNKEKNIR
‘614 Somerset Block
Cor. Portage Ave. og Donald Street
Talsfmi:. A 8889
A. S. Bardal
) 843 Sherbrooke St.
Selur llkkistui og annast um útfarir.
AUur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Ski'lfst. talsíml N 4*08
Ilcimiiis tnisíini N 0007
DR. J. OLSON
Tannlæknir
6G2 Sterling Bank Bldg.
Talsími A 3521
Heimili: Tals. Sh. 3217
Vér geymum reiðhjól yfir v«t-
urinn og gerum þau eina og ný,
ef þess er óskað. Allar tegund-
ir af skautum búnair til s&to.
kvæmt pöntun. Áreiðanlegt
verk. Lipur afgreiðsla.
EMPIRE CYCLE, CO.
641Notre Danie Ave.
JOSEPH TAVLOR
LÖQTAKSMAÐUh
H elmiils-Tals.: St. .John 1844
Skrif stof u-Tals. r Mnln 7078
TeKur lögtaicl b*8I jUMilelsu.kuld!^
v«8ek uldlr. vlxlaskuiulr. AfgrelBlr .11
•>em aB lögum lí'tur.
SkrlfBtofa ‘>55 Ma*o Strue*
Til Astu.
Mig lanigar sólgeisli, að senda þig
í svoHtlnm erindum fyrir mig,
núna einmitt á stundinni öriítið niður í bæinn.
Eg get skotið því að þér áðr’ en þú fer —
þú átt að skila kossi frá mér,
tiíl bennar Ástu á afmælis fagnaðar-daginn.
Og framvegis áttu að ylja og lýsa
æfi hennar stig.
EMku góði geisli minn,
}>ú gerir það fyrir mig!
E. P. J.
V«rK*l»lu Tal*.
A 8383
Heim. Tala.:
A 9384
G. L. Stephenson
PLUMBER
Atlakouar ratuuMtmáhöld, .vo J«n
struujám víra, allar wgundlr «f
RlÍMum or .flvaka ;hatt*rls).
VERKSTOFA: G7S HDME STREET
Phones:
Office: N 6225. Heim,: A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractoi
808 Great Weet Permapent Loan
Bldg., S56 Main St.
I
Giftinga og 1 1 /
Jarðarfara- °*om
með litlum fvrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST IOHN 2 RING 3
J. J. Swanson & Co.
Verzla með tuteignir. Sjá up
leigu á Kúsum. Annaat lán o„
eldsábyrgðir o. fl.
8«8 Paris Rulldiu«
A 834V—A Mlt
Sími: A4153 lsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúaið
290 Portage A-e Wjtimpeg