Lögberg - 30.03.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 30.03.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MARZ. 1922. ttla. 7 Gigt Mrs. Ken- nedy algerlega rekin á flótta. Magaveikin lét einni..g undan Tanlac, og Vancöuver kona seg- ist vera alt önnur manneskja. “Tanlac hefir reynst mér sann- arleg hjálparhella og eg vildi geta frætt alt fólk um gildi þess”, sagði Mrs. J. Kennedy, 668 Hast- ins Str. East. Vancouver, B. C. HeiLsu minni hafði farið hnign- andi jafnt og þétt og í sannleika sagt, var eg farin að örvænta um bata. Matarlystin var sama og engin og ,það litla sem eg neytti, sýndist ekki að gera mér minstu vitund gott, heldurt jafn- vel hið gagnstæða. “Eg átti einnig við gigt að stríða og fékk oft og einatt vart sofið um nætur fyrir stingjum. “Mér fór undir eins talsvert að batna, þegar eftir fyrstu inn- tökuna, og eftir að hafa notað meðal þetta dálítinn tíma, var eg orðin í raun og veru alt önnur manneskja. Nú hefi eg hina beztu matarlyst, sef vært á hverri einustu nóttu og kenni ekki gigt- ar. pað er blátt áfram dá- samflegt hvernig Tanlac hefir bygt mig upp. Og því verður eigi með orðum lýist, hve mikill- ar ánægju það fær mér, að geta skýrt almenningi frá því, hver fá- dæma lækniskraftur fylgir meðali þessu.” Tanlac er selt í flöskum og fæst 1 Ligget’s Drug Store, Winnipeg. Pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land; hjá The Vopni Sigurð- son, Limited, Riverton, Manitoba, og The Lundar Trading Compa- ny, Lnndar, Manitoba.------- að minsta kosti geðjast vel að hér í L. A., eitt af því er lands- lagið, mikið af bænum er á hæð- óttu landi á grasi grónum hæð- um, mismunandi háum og frjóv- um og fallegum dældum. Sum- ar hæðirnar eru mjög háar, svo að víða þarf að grafa í gegnum þær fyrir greiða umferð. í mið- parti bæjarins þó að einis, í ytri pörtum hans, eyu víða brattar götur og víða lagðar að eins viss- ar leiðir til umferðar, þetta skift- ir bænum að nokkru leyti upp í hverfi eða parta hvorn út af fyr- ir sig, með fárra mínúta ferð á strætisvögnum. pett gerir ‘hvern part út af fyrir sig heimil- islegri fyrir þá sem þar búa, þeim finst að þeir eigi þar heima að eins, en vita lítið og kæra sig lítið um aðra parta bæjarins. Ann- að sem er einkennilegt hér, og jafnframt geðþekt, er að nálega alstaðar í bænum eru háar hæðir sem hægt er að isjá af yfir mest alla aðra parta hans og jafnvel yfir marga aðra smærri bæi í kring, ef útsýni er gott, því öll vesturhílið strandafj]allanna er þakin þorpum og bæurn af munandi stærð. pó Los Ang- elis sé þeirra langstærstur, næst að stærð er Pasadina, Hollywood, Long Beach, Sta. Monica, San Padro, Glendale, og f!., allir þess- ir bæir og margir fleiri eru frá ríkis hefir eitt það allra ákjósan- niáli, það sem eg því segi þessu legasta loftslag sem til er í þess- j atriði viðvíkjandi, það segi eg eftir um heimi, svo er fleira sem mér j minni beztu sannfæringu, og vil vona að það verði að minsta kosti sönnu næst. Enginn efi er á að California ríkið í heild sinni er, ef ekki í fyrsta flokki, þá mjög framarlega í röð Bandaríkj- anna með auðsframleiðslu og vel- líðan fólks yfir höfuð. Eg er sannfærður um að á yfirstandandi tíma er þáð það fyrsta í röðinni, en spursmál getur verið um hvort það hefir áður verið það, eða hvort það heldur áfram að vera •það. i Atvinnuvegirnir eru svo margir hér, að þegar alt það sem telst til inntekta er lagt saman, þá myndar það ógurlega stóra heild. Með því helzta sem hér er fram- leitt er aldina ræktin, og hún ein út af fyrir sig er stórkostleg bæði að vöxtum og verðmæti, þar fyrir utan eru margar aðrar at- vinnugreinar, svo sem kornteg- undir, gripaframleiðsla, olíunám- ur, fiskiveiðar, málmnámur, timb- uHskógar og fleira alt í stórum stíl og gefur mikinn arð árlega. pað þarf heldur ékki lengi að leita til að sjá auð og allsnægtir hvívétna. En eru þá allir ríkir? mis_ Nei, langt frá er mitt svar, það er nú gallinn að sama lögmiálið gild- ir víst hér sem annarstaðar í heiminum að sumir erú hér ríkir og aðrir fátækir og orsakirnar til þess að þetta þarf að vera svona j eru víst sömu hér og annarstað- ur hugmynd um að væri hægt að lifa fyrir. peir sem hafa auga fyrir ‘%uisness” af einhverri teg- und, hafa ótal tækifæri að kaupa það eða setja á fót, en það tek- ur talsverða peninga eftir kring- umstæðuih. Hvað sem hver gjörir og hefst að hér, og hvernig sem það lukkast, þá er eitt víst, Látinn er 11. f. m. á Akureyri Einar frá Skógum Einarsson, margra ára ferjumaður við Fnjóská. Alkunnur maður var hann að dugnaði, greind og dreng- skap. Látinh Jón Árnason á Jörva lézt á heimili sínu, Jörva Hauka- , , . , , „ . , , , . Pdal i Dalasýslu 9. ágúst siðast- að hann fær her okeypis það bezta , , , , , , . „ ,, , , , . , , liðinn a hundraðasta an, fæddur veðurlag sem hægt er að hugsa | 14 , ig22 sér, og það verður aldrei skamtað ! úr hnefa. —Með vinsemd, S. Thorvaldson. Frá Islandi. Látin er 5. f. m. á Búlandsnesi Húnavatnssýslu 3. jan. 1922: Tíðin hefir verið misjöfn það sem af er vetrarins, snemma í nó- vem'ber gerði allslæman harðinda- kafla, en stuttan, svo gerði á- gæta hláku og jörð varð alauð, Knattspyrnumenn hér í bæn- jm hefja að leika Skuggasvein í kvöld. Ágóðanum á að verja til að sækja olumpisku leikina. Frá alþingi. ping var sett 15. þ. m. Magnús Jónson dósent flutti skörulega ræðu í kirkjunni á undan þingsetningu. Sex þing- menn vantaði á fuilla tölu. Stend- ur yfir kosningarhríð í Suður- pingeyjar- og Vestur-Skaftafells- sýslum. Björn á Rángá og Sigurð- ur Kvaran ókomnir eins og áður er um getið og auk þess voru ó- komnir Cuðmundur Guðfimnsson og Karl Einarson. Forseti sam- einaðs þings var kosinm. Sigurður en um þann 20. des. kom harðinda | Eggerz í istað Jóhannesar bæjar- kafli, og nú er hér í uppsveitunum I 15 til 20 milur fra L. A., en stræta- ar> sem eg þarf ekw áð leggja vagnarmr sameina þa alla í eina! minsta dóm fi nema f ir mj heild, svo auðvelt er að vmna í sjálfan að einls. Fólkið hér er einumadaginn, en sofaí hverjumiyfirl,eitt mjög viðfeldið> víst 10ct hinna sem er a nottunm. En i og víðast annarstaðar. Menn. er eitt sem mer likar vel hér, og; ing virðist v,era á háu stigi og það er framkoma og látbragð' skóla fyrirkomulag j bezta ]agi> folks, hver staður eða hver i ef bær ber með sér einkenni þess Frá California. Iæs Angeles, California. 12. mars 1922. Heiðraði ritstjóri Lögbergs. 1 dag er rennandi rigning og reglulegt inniteppu veður, nálega þeir einu duttlungar, sem detta í veðrið hér um þessar mundir, er að það þykknar upp og rignir af og til alveg án orsaka að mér finst, því sólskin og blíða er að mínu áliti best. Enn úr því að inniteppa er á annað borð þá ætla eg að hripa kunningjunum fáar línur, og biðja Lögberg fyrir þær. Síðast þegar eg skrifaði var eg nýkominn hingað til Los Ang- eles. Ef mig minnir ekki rangt, gat eg þess að mér litist hér vel á mig, og að eg mundi síðar reyna að gjöra tilraun til að útskýra hversvegna mér litist hér vel á mig framar enn í öðrum stórbæ- um, því enginn veit betur enn eg sjálfur, hvað 'bágt eg hefi átt með að geta felt mig við stórborga líf og hætti, og hefi eg altaf litið svo á að mér gæti aldrei geðjast að lífi í neinum stórbæ. Enn svo er hugeunnarháttur minn í þessu falli máske að breytast. Eg tók efir því í fyrra vor er við vorum að heimsækja vini okkar í Winni- peg, þá fanst mér að sá bær vera mér geðfeldari en hann hafði nokkurntíma verið áður og hafði eg þó verið þar oft, en eg gjörði mér grein fyrir því, sem ástæðu að í Winnipeg voru svo margir vinir sem dekruðu við okkur á allan hátt, og sem hlaut að hafa ^hrif á hug og álit mitt á bænum í heild sinni, en hvað sem því líður, þá er það ekki ástæða hér, hér er aðeins ein manneskja sem eg þefckti áður, það er Jennie yngsta dóttir okkar sem er ný- komin Tiingað og stundar hjúkr- unar konu störf. Eg treysti mér varla til að geta gefjð skýrar og fullnægjandi á- stæður fýrir, hvers vegna mér geðjast betur að L. A. heldur en öllum öðrum stórbæum sem eg befi áður séð. pegar alt kemur til alls, er hver þeirra að mörgu- leVti öðrum líkur, að minstakosti bafa þeir allir sömu einkennin að m,klu leyti, stórbyggingar, stein- steypu stræti, iðandi fólksþyrping- ar og ös, glamranda og hávaða frá endalausri hringiðu af flutnings- lækjum af öllum tegundum, reyk- ur og svæla frá þéttum strompum og ótal pípum og miljónir dollara virði af alslags glitrandi varningi sem er raðað upp í hauga og á bak við þu.nt gler, eða alveg óvarið við fætur manns. Alt þetta og margt fleira einkennir alla stórbæi jafnt að minsta kosti aðalparta þeirra, en svo‘hefir/hver þeirra sín auka eða sérstöku einkenni sem eru ýmist til að níða eða prýða. Par stendur þessi bær framar Öllum öðrum sem eg hefi séð. Pyrst er veðrið, án efa það bezta yfirleitt, s«m hægt er að finna á öllu þessu meginlandi og þó viðar sé leitað. pað blandast víst engum þjóðflokks sem þar býr aðallega, hver þjóðflokkur hefir sín ein- kenni. Englendingar, pjóðverj- ar, Frakkar, Skandinavar og allir aðrir þjóðflokkar eru hver um sig hárvissir að stimpla hvern þann bæ sínu eigin marki isem þéir eru fjölmennastir í, Bandaríkjamenn Mka, svo maður gæti í fljótu bragði ímyndað sér að hér væri nokkuð “yankee”legt, en það er þó alls ekki, maður er hér ekki lengi áður maður kemst að raun um, að hér er algjörð samsteypa af öllum þjóðum, að hér er sá bezti bræðslupottur sem hugsast get- ur, fólkið hér er alstaðar að, og telur sig til allra þjóða á jarðríki en hefir auðsjáanlega tekið upp einn aðalveg til að umgangast hvað annað, sem er auðveldastur, auðlærðastur og geðfeldastur yfir- leitt, þar sem enginn einn sér- stakur flokkur er í svo miklum meiri hluta að hann geti mótað hina eftir sínu geði og vilja, þetta verður æfinlega tilfellið þar sem margir mismunandi þjóð- flokkar verða að sælda saman, og hér koma þessi einkenni mjög greinilega í ljós. Eg ætla svo ekki að eyða fleiri orðum um Los Angeles. Mér hefir ef til vill ekki tekist að gjöra grein fyrir svo öðrum verði skiljanlegt, hvers vegna mér lízt vel á mig hér, en við það verður að sitja. Eg er nú búinn að vera hér um sex vikna tíma og hefi unað hag mín- um vel, og vona að eg megi eiga von á að sjá aftur Echo Park Ave., sem eg hefi lifað á hér, og sem eg vildi lifa á það sem eftir er æfinnar, næst Akra N. Dak. Eg fór í febr. snöggva ferð til San Deago og konan mín líka, orsaka vegna gátum við ekki dvalið þar nema eina nótt hjá gömlum ná- búum og vinum, E. Scheving og hans fólki, en su stutta dvöl var okkur þó mjög ánægjuleg, það fólk breiddi faðminn á móti okk- ur með allri hugsanlegri velvild, og satt að segja þótti okkur fyrir að dvöl okkar þar þurfti að vera svo stutt, og við höfum istrengt þess heit að heimsækja þau hjón við fyrstá tækifæri aftur, og vera þar nægju okkar. pau Schev- ings hjón hafa þar prýðilegt heim- ili fyrir sig oð fjögur yngstu börn sín, sem sunda nám þar á skólum. Ur veðurblíðuna í San Diego þarf enginn að efast, en 'landið er ekki eins gott þar í kring eins og hér. Eg býst við að margir kunning- ar mínir iséu nú famir. að verða langleitir eftir að heyra hvernig mér líst á California yfirleitt og hvaða álit eg hefi á framtíðar- afkomu þeirra sem þangað vildu flytja til framtíðarveru. Eins og eg hefi áður minst á, hefi eg af ásettu ráði sagt mjög lítið um það hingað til, mest af þeirri gildu ástæðu að eg hefi ekki álitið mig nógu kunnugan hér til að geta sagt um það, það sem segja þarf, ef maður vill vera vandur að orð- um sínum og staðhæfingum, þeg- ar svo mikið liggur við. — Og eg verð en að kannast við að mig akortir mjög þekkingu á öllum staðháttum hér til að geta verið í Suður-Múlasýslu frú Kristín orðið jarðlaust fyrir fé. pað er Thorlacíusar, móðir Ólafs lækn-i eina bótin, að ^firleitt mun ásetn- iis Thorlacíusar. Hún var syst-! ingur vera með langbezta móti; Hall- i gerir það bæði að menn áttu al- ; ment fyrningar og svo urðu marg- ir heldur að fækka fé sínu í heimili sinu, Geld- haust. urdóttir Jónasar skálds grímssonar. Látin er á ingaholti í Skagafirði, bóndi Magnússon. Tobías Skagafirði 3. jan: kominn j feykna snjór og orðið mjög jarð- Prestakosning fór fram nýlega | lítið, sumstaðar jarðlaust. Hro.ss á Mosfelli í Grímsnesi. Ingimar j Jónsson guðfræðingur var einn íj kjöri. Hlaut hann 52 atkvæði,! en 32 seðlar voru auðir. víðast komin í hús og þykir það snemt í Skagafirði. Séra Stefán Stephensen upp gjafaprestur frá Moisfelli í Gríms- nesi, varð níræður í igær. Hann er elstur allra núlifandi stúdenta. bugur um að suðurpartur Calif.' viss um að halla þar ekki réttu til vill hvergi fullkomnara. Starfsemi til umbóta og hags- muna er mjög augljós, ekkert ber þó betur vitni en þjóðvega kerf- ið, vatnsleiðslukerfið og rafleiðslu kerfið. — petta þrent yfir þvert og endilangt ríkið, bæði yfir bygð- ir ög óbygðir, og hefir hlotið að kosta ógurlegt fé og verk. Ann- að sýnir ljóslega starfsemi fólks- inis hér, það er hvað Jandið alt er lagað, sléttað og fágað til yrk- ingar, varla sést blettur, sem yrkja á, svo hann sé ekki fyrst gjörður sléttur eins og gólf með viðeigandi smá rásum og hryggj- um til að leiða vatnið yfir eins og bezt hentar. Líka er mikil alúð höfð við að verjast illgresi, ormum og plöntu sjúkdómum, við það hjálpa sérfræðingar upp á ríkiskostnað, enn ókeypis almenn- ingi, sem ráða þeirra leita. petta er nú alt að því er eg veit bezt, rétt frá skýrt. Svo vil eg spyrja: Ætfi nolckur maður, sem ber fult traust, fyrst til guðs,' næst til annara manna- oð síðast en ekki síst til sjálfs síns, að vera hræddur við að setjast að í þessu ríki undir þessum kringumstæðum og á meðal þess fólks, sem hér er fyrir, og taka sitt tækifæri hér, hvort sem hann er ungur eða gam- all, ríkur eða fátækur? Um það skal eg láta aðra dæma hvern fyrir sig. Eg vil þó benda á sumt, sem iað mínu áliti þarf að taka til greina i þessu falli. Eng- um ætti að detta til hugar að Cali- fornia áetti að vera bústaður allra manna, ekki ætti heldur neinn að villast á því að tækifærið hér er ekki sjálfsagt til auðs og farsæld- ar þvi fátækt og erfiðleikar eru lika mögulegir hér, orsakir til þess geta orðið margar og ættu að verða flestum auðsæar. Marg- ir eru í þeim kringumstæðum að eg vildi ráðleggja þeim að sitja kyrrir við, sín kjör, ef þau eru bærileg, fremur en að koma hing- að til verir. Aðrir eru svo sett- ir að eg mundi ráða þeim til að leita lukkunnar hér, enn lang- flestum mundi eg ekki ráðleggja neitt í iþví efni, því eg mundi of fávís til að gefa þar um góð ráð. Ekki vantar það að nóg er hér til sölu af allslags eignum, svo að mikið er að velja úr fyrir hvern þann isem eitthvað hefir til að kaupa fyrir, góð kjör má oftast fá, og góð kaup líka á stundum. Enginn ætti að vera of fljótur á að kaupa eignir hér, en líta í kring og kynnast öllu vel fyrst. Hér er ekki diýrt að lifa, mat- ur er hér í hrúgum og margt af honum með sanngjörnu verði. pað eina sem er tilfinnanlega dýrt hér er húsaleigan í bænum, hana ætti enginn að borga til Jngdar, því hún er mannæta. peir sem ætla að setjast að út á landi hér ættu ekki að vera í bæj- um nema sem minst. — peir sem ætla að vinna út fyrir kaupi geta búist við hörðum róðri fyrst lengi, nema að þeir kunni ein- hverja iðn sem þeim ferst vel að gjöra. peir sem hafa eignir til að lifa af og þurfa ekki að búa á landi eða biðja um vinnu, finna hér reglulega Paradís, isem þeir höfðu enga hugmynd um áð- ur að væri til og geta lifað fyrir minni peninga en þeir höfðu áð- Ofan úr Borgarfirði: 12. jan. Veðráttan erfið, suðvestan rosa- veður dag hvern, með snjókomu og hagalaust síðan fyrir nýár. Ágæt tíð lengi fyrir jólin. Fén- j aður gekk sjálfala. Heilsu- far gott. Lítið um mannfundi. Helzt samkomur í lögum. Ungmennafélögin lífga einna bezt upp sveitalífið, en fá þó varla samhug eldra fólksins sem skyldi. pví hættir við að gleyma að nokkru, að einu isinni var það líka ungt. Samt tekur það sumstaðar höndum saman við félögin, svo sem með bóka-j söfn félaganna. Mörg eiga fé- lögin allstór bókasöfn, og ganga bækurnar bæ frá bæ allan vetur- j inn. Sumstaðar helzt gamli á-j gæti sveitasiðurinn, að einn lesi hátt á vökunni fyrir alt heimil- isfólkið, er situr saman við vinnu sína. Hagur manna nokkuð erfiður, þó líður flestum vel. — Skólarnir á Hvanneyri og Hvítár- bakka starfa með fjöri. Er samvinna að aukast á milli þeirra, heimsóknir nemenda og kennara á víxl. Rúmir 50 nemendur á Hvanneyri, en rúmir 30 á Hvít- árbakka. Báðir eru skólarnir ágætir, enda skólastjórarnir báð- ir menn duglegir og drenglyndir. Slikir skólar sem þessir eru ó- missandi landinu, og happ fyrir okkur Borgfrrðinga að hafa þá í okkar héraði. — Hálfgert logn yf- ir stjórnmálum. Við Dalakarlarn- ir syndum áfram í svefnmókinu og framtaksleysinu, eins og Jón með orðurnar, og kunnum værð- inni vel. Við lítum bara horn- auga til Tímans, þegar hann er á ferðinni með umbúðalausan ®ann- leikann í landsmálum, og köllum það skammir. Viljum að hann fái sér að minsta kosti dúr í skammdeginu eins og aðrir. Af þingmálafundunum ’ í Rang- j árvallasýslu. (3. febr.) Gunnar : Sfgurðsson alþingismaður er ný- kominn heim, en hann hefir dval- ið austur á Selalæk um tíma. Hann hefir haldið þingmálafundi á fimm stöðum í kjördæminu. Á þeim öllum var samþykt að æskja rannísóknar á járnörautai'leið austur með sjó fram, þ. e. súð- ur fyrir Reykjanesskagann. Á öllum fundunum varð það ofamá, að slaka til á Spánartollsmálinu, ef unt væri að velja, hækkun 7a í tollsins eða viðha'ld bannlaganna ungmennafe-| obreyttra, en þo, að haldið væri við bannlögin ef gerlegt væri. Enn fremur samþykt á öllum fund unum að dvalarstaður skyldi ráða sveitfesti, .en aftur á móti, að sveitarfélögin hefðu hindrunar- rétt gegn innflutningi í sveitirn ar. út af tveim öðrum, og allis fórust þessir menn: Af “Ásu”: Helgi Jónsson af Álftanesi og Snorri Bergsson frá ísafirði. — Af “Gunnari Hámund- arsyni”: Jón Eggertsson frá Há- varðarstöðum í Leirársveit. — Af “Njáli”: Kristjón Pállisson, giftur (formaður) héðan úr bæ, Ingimar Jónsison af Miðnesi, Einar por- valdsso-n frá Akranesi, Snorri Magnússon héðán úr bæ og Skarp- héðinn Pálsson, bróðir skipstjór- ans. — Af “Heru”: Guðmundur Erlendsson, giftur, af Dýrafirði, Valdimar Jónsson, , giftur, Jón Jónisson og Leo Eyjólfsson, gift- ur, allir af Akranesi. 6 munu hafa verið á “Heru”. Brunar eru hér tiðir í bænum um þessar mundir, en slökkvilið- ið hefir altaf orðið svo viðbrags- fógeta sem áður var. Varaforseti Sveinn í Firði eins og áður. Skrif- arar Eiríkur Einarsson og Björn Hallsson. Forseti neðri deildar Benedikt Sveinsson eins og áður I fljótit að tekist hefir að slökkva og 1. varaforseti porleifur Jóns-! áður en elldur magnaðist. Dalasýslu 31. de.: Tíðarfar hefi-r verið dágott lengst af, það sem af er vetrinum. Nokkuð úr- fellasamt en hagar oftast nægir, þar til nú undir árslokin, að kyngdi niður snjó og gerði hag- laust. — Heilsufar er nú allgott, en í sumar snemma á slætti gekk influensan hér um allar sveitir og lagðist víða þungt á, en olli al- staðar töfum allmiklum frá hey- skap. Nokkrir menn létust úr henni, þar á meðal porleifur Teit- son, bóndi í Hlíð í Hörðudal, ung- ur atgervismaður, nýlega kvænt- ur. Heyskapur varð víðast í betra lagi í sumar er leið, enda gras- • spretta yfirleitt góð; einkum voru tún ágæt. Hjarðarholtsskólinn ! starfar í vetur í tveimur deildum. Er góð aðsókn að honum, þó að j ílla ári nú fyrir fátæka nemend- ur. voru ann allir, nema þeir, er ekki höfðu ástæður til að halda áfram námi. Slys vildi til austur í Hvammi á Landi 2. þessa mánaðar er Guð- jón Jónsson, sonur Jóns bónda þar, druknaði í pjórsá. Menn vita ekki hvernig slysið vildi til. Maðurinn hvarf, en líkið fanist rekið á árbakkanum. Guðjón var um þrítugt. Faðir hans liggur rúmfastun og þungt ihaldinn af krabbareini. Leðarvísi um orðsöfnun hefir pódbergur pórðarson nýlega gef- ið út. Hann hefir undanfarið safnað orðum úr ísl. alþýðumáli víðsvegar um land og hefir skrif- að þetta kver til leiðbeiningar þeim, sem aðstoða vildu hann við það starf og fylgja því meðmæli frá Jóh. Jóh. Smári, Magnúsi Helgasyni, Jóni ófeigssyni og Sig. Nordal. Próf. Ágúst H. Bjarnason hefir verið kjörinn félagi tveggja eniskra vísindafélaga: The British Society for Psychal Re- search í fyrra og The British Psy- chological Society í ár. Enn frem- ur hefir hann verið beðinn um að ganga í dómnefnd fyrir ís- lands hönd í norrænum vísinda- ritum á enska tungu (The Scandi- navian Monograph Series), sem nú á að fara að gefa út í Kristjan- niu, um sálarfræðileg efni. Próf. hefir tekið boði þessu, og eru því ísJendingar þeir, sem kynnu að vilja skrifa ritgerðir þess efnis, beðnir að snúa sér til hans. son í stað séra Sigurðar Stefáns- sonar. Forseti í efri deild Guðm. Pjörnsson og varaforseti Guðm. Ólafsson, eins og áður. Skrifa-rar í neðri deild sömu og áiður: por- steinn M. Jónsson og Magnús Pétursson. í efri deáld: Hjörtur Snorrason og Einar Árnason í stað Sigurðar Kvarans. Á næsta fundi voru kostnar fastanefndir. Fjárhagsnefnd Ed.: Sig Egg- erz, Guðjón Guðlaugsson, Guðm. ólafsson. Nd.: Magnús Kristjáns- son (form.) Jón A. Jónsson, Jak- Möller, porl. Guðmundsson, Jón Baldvinsson. Fjárveitinganefnd: Ed.: Jóh. Jóhannesson, Ein'ar Árnason, ITalldór Steinsson, Sigurjó’n Frið- jónsson, Hjörtur Snorrason, Nd.: porl. • Jónsson (form.) Bjarni Jónsson, Pétur Ottesen, Magnús j Pétursson, Jón Sigurðsson, Eirík- ur Einarsson. Samgöngumálanefnd: Ed.: Guð- jón Guðlaugsson, Hjörtur Snorra- son, Halldór steimsson, Sig. Hjör-1 leifsson, Guðm. Guðfinnsson. Nd.:! porst. M. Jónsson, Hákon Krist- ófersson, Sveinn Ólafsson (form) Sig. Stefánsison, Magnús Péturs- son. Landbúnaðarnefnd: Ed.: Sig- Jómsson, Guðm. Ólafsson, Hjörtur Snorrason. Nd.: Stefán Stefáns- son (form.) pór. Jónsson, Eirík- ur Einarsson, Pétur pórðarson, porl. Jónsson. Sjávar útvegsnefnd: Ed.: Björn- Kristjánsson Karl Einarsson, Ein- ar Árnarson. Nd.: Magnúia Krist- jánsson (form.) Einkr porgils- son, Magnús Jónsson, ólafur Proppe, Jón Baldvinsson. Mentamálanefnd: Ed.: Sig. Jónsson, Guðm. Guðfinnsson, Karl Einarsson. Nd.: porst. M. Jóns- son (form.) Gunnar Sigurðsison, Sveinn ólafsson, Sig Stefámsson, Jón porláksson. Bruni. Síðastliðinn mánudag brann stórt hús á Norðfirði, sem var eign Konráðs kaupmanns Viihjálmssonar. Fálkinn hefir nýl'ega tekið íis- lenska botnvörpungimn “Draupni” fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi. Korneinkasalan. Bæjarstjórm tók til umræðu korneinkasolu- frumvarpið í fyrradag. Var sam- þykt eftirfarandi tiJlaga: “Bæjar- stjórn Reykjavíkur Itelur óheppi- legt, að ríkisstjórn verði með Iög- um veitt heimild til þess að taka einkasölu á kornvörum”. Bæjar- stjórn Akureyrar hafði tekið likt i málið, en bæjarsltjóm ísafjarð- ar var fylgjandi einkasölumni. DÁN ÁRFREGN. Gröf Sverris konungs. Við svokallað Ahlefeldts-virki hjá Bergen var verið að grafa fyrir járnbraut í nóvember síðast- liðnum. Rákust menn þá á grunn Kristkirkjunnar fornu, sem rifin var árið 1530 af lénsherr- anum í Bergenhus. í þessari kirkju var legstaður Sverris kon- ungs að því er segir í gömlum sögum, og ýmsra annara höfð- ingja frá fyrri tímum. Hefir mönn um eigi verið kunnugt um, hvar kirkjan hafi staðið, þangað til nú að rústir þessar fundust og koma Af nemendunum sem þar heimJiS ^jnguna á kirkj- i fyrra, sækja í vetur iskól- t Man"abein hafa fundist í rustunum, þar a meðal stórir mannskjálkar' og ýmsar fornar minjar voru á sama istað, svo sem járnmél úr beizli. Fornleifar þessar voru að eins meter undir yfirborði jarðar. —Lögrétta Austur-Skaftafellssýslu 18. des. 1921. Mjög mild veðrátta allan mánuðinn, fénaðuir gengur útf, utan lömb. Lungnabólgai sting- ur sér niður, en væg víðast.1 Stjórnin þykir furðu djörf að af- j . henda meginhluta vandræðaláns- in ins til íslandsbanka, án nýs sam- þykkis þingsins. Undirbúning- ur er allmikill um að gera isam- þyktir í sveitunum, gegn kaup- um á miður þörfum útlendum varningi, því sýnt þykir að þing og stjórn geri engar sparnaðar- ráðstafanir að gagni. PrestssJcosning er um gað geng- í MeðaJlandsþingum í Vestur- Skaftafellssýslu. Björn O. Björns- som cand, theol. var einn í kjöri. Voru honum greidd 86 atkvæði, en einn atkvæðaseðill var auður. Meistaraprófi í norrænum fræð- um hefir lokið Björn Karel pór- ólfsson við Kaupmannahafnarhá- skóla. Allsherjanefnd: Ed.: Jóh. Jóh., Sig. Hjörleifsson, Sigurjón Frið- jónsson. Nd.: Stefán Stefánsson (form.) Gunnar Sigurðsson, Björn Hallsson, Einar porgilsson, Jón porláksson. Fossanefnd var kosin í neðri deild í dag: Sveinn Ólafssnn, Gunnar Sigurðsson, Jón porláks- son, Pétur pórðarson, porleifur Guðmundsson, Bjarni Jón^son og Jakob Möller. Stjórnafrumvörp hafa verið lögð 17. fyrir þingið, og eru þesisi: 1. Frv. til fjárlaga árið 1923. 2. um lögfylgjur hjónabands. 3. um presta þjóðkirkjunnar og pró- fasta. 4. Frv. til atvinnuJaga. 5. um fræðslu barna. 6. um breyt- ingu á almennum viðskiftalögum n». 31. 11. júlí 1911. 7. um eimka- leyfi. 8. um kennaraskóJa. 9. um hitun kirkna. ÍC'. um verslunar- skýrslur. 11. um iskaltmat fast- einga. 12. Frv. til vantnalaga. 13. um lækkun á aðflutningsgjaldi af kolum og salti. 14. um breyting á Jögum nr. 60, 27. júní 1921, um ú'tflutningsgjald af síld o. fl. 15. um framlengimg á gildi laga um útflutningsgjald. 16. um hinn lærða skóla 1 Rvík. 17. um vatns- orkuisérleyfi. Ókomið stjórnarfrumvarp. Tal- ið er víst að “á döfinni” sé hjá stjórninni 18. frumvarpið um af- nám 'bannilaganna samkvæmt kröfu Spánverja. Stórkostle# mamntjón. Síðast- iliðinn laugardagsmorgun gerði af- taka útsunnanveður. Var fjöldi báta farinn á sjó, bæði úr Vest- mannaeyjum og Sandgerði. Vest- manneyjabátarnÍT björguðust aW- ir án þess að missa menn og hjálpaði björgunarskipið “Geir” tveim þeirra. En í Sandgerði urðu slyein. Tveir bátar fórust alveg: “Njáll” og “Hera”, en mann tók p. 2. febrúar andaðist að heim- ili sinu í Cypress River öldung- urinn Sigtryggur Stefánsson 73 ára gamall, hann var fæddur á Breiðabóli á Svalbarðströnd, 2. ágúst 1849, sonur heiðurshjón- anna Stefáps Vigfússonar og Guðrúnar Jonsdóttur, þeim varð 9 barna auðið, sem öll dóu í æsku, nema einn drengur, sem var Sig- tryggur, svo misti hann móður sína á unga aldri og ólist upp ineð föður sínum, þar til hann var maður til að vinna fyrir sér sjálfur. Árið 1879 gekk hann að eiga Guðrúnu Jónsdóttur frá pverá í Eyjafirði, árið 1882 fluttu þau hjón til Ameríku. Fyrsft voru þau í Winnipeg til heimilis í 3 ár, þá fluttu þau hjón út í Ar- gylebygð og námu þar land og voru með fyrstu landnemum í þeirri bygð, — lifðu þar í 35 ár, þá brugðu þau búi og fluttu til Cypress River, þar sem sá Játni eyddi sinum seinusibu 2 árum Kendi hann brjóstþyngsla í mörg ár, sem fór altaf smá versnandi og varð honum að bana, ásamt hjartabilun. peim hjónum varð átta barna auðið og dóu 3 af þeim í æsku en fimm Jifa, öll gift og í Argyle nema ein dóttir gift í Bandaríkj- unum (Detroit). Sigtryggur sál. var trúmaður mikill, og vinafastur, vildi öðrum alt gott gera. — Blessuð sé minn- ing hans. Vinur hins látna. pakklæti. Okkár hjartans þakklœti eiga línur þessar að færa þeim öllum er reyndu að lina þjáningar vors framliðna föður og eiginmanns séra Jóns Jónssonar, í orði eða verki fyrir og eftir að hann kom ásjúkrahúsið og einnig þeim öll- um er reyndust oiss sem sannir vinir og nágrannar er alt vildu fyrir oss gera, einnig þeim er sýndu hluttekning sína með nær- veru sinni við jarðarförina, eða á annan hátt voru riðnir við hana og einnig þökkurn við Lestrarfél. Dagsbrún, fyrir hinn fallega krans er það lét á kistuna. Svo biðjum við hiirvnaföðurinn algóða að miðla þeim af náðar- borði sinu eftir þeirra ’þörfum. — Með vinsemd. Lundar, Man. 20. marz, 1922. Mrs. Rev. Jón Jónsson. Thorsteinn J. Johnson. Miss. Sigríður Johnson. Sveinn J. Johnson. Vísa Björns Breiðvíkingakappa. svo lengist milli örmum báran Eg legg í höf, funda, i mig lykja mætti köld — því skilnaðar minni örskots ynd- is-stunda eg er neyddur til að drekka í kvöld. — R. J. Davíðsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.